Götumerkingar sem lýsa í myrkri Finnur Thorlacius skrifar 14. apríl 2014 15:00 Ökumenn þurfa ekki að efast um hvort þeir séu rétt staðsettir á vegi ef vegmerkingarnar lýsa í myrkri. Jalopnik Það myndi sannarlega auðvelda ökumönnum aksturinn ef allar götulínur lýstu í myrkri. Það fannst að minnsta verkfræðingum í Hollandi sem hófu að þróa þennan draum og fundu lausnina. Í málninguna, sem notuð er á þeim eina vegi sem enn er svona búinn, settu þeir sjálflýsandi agnir sem safna í sig ljósi á daginn og lýsa fyrir vikið á nóttunni. Fyrsti tilraunavegur uppfinningamannanna, við bæinn Oss í Hollandi, er aðeins 500 metra langur. Fólk sem séð hefur segir að það sé eins og að vera staddur í einhverju ævintýri að aka þennan veg í myrkri. Eftir bjartan dag lýsa agnirnar í fulla 8 klukkutíma. Þrátt fyrir að fyrstu prufanir á þessum sjálflýsandi ögnum lofi afar góðu eru áform um frekari notkun þeirra ekki ljós, en vonandi er þessi lausn ekki það dýr að hún muni ekki dreifast út hratt. Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent
Það myndi sannarlega auðvelda ökumönnum aksturinn ef allar götulínur lýstu í myrkri. Það fannst að minnsta verkfræðingum í Hollandi sem hófu að þróa þennan draum og fundu lausnina. Í málninguna, sem notuð er á þeim eina vegi sem enn er svona búinn, settu þeir sjálflýsandi agnir sem safna í sig ljósi á daginn og lýsa fyrir vikið á nóttunni. Fyrsti tilraunavegur uppfinningamannanna, við bæinn Oss í Hollandi, er aðeins 500 metra langur. Fólk sem séð hefur segir að það sé eins og að vera staddur í einhverju ævintýri að aka þennan veg í myrkri. Eftir bjartan dag lýsa agnirnar í fulla 8 klukkutíma. Þrátt fyrir að fyrstu prufanir á þessum sjálflýsandi ögnum lofi afar góðu eru áform um frekari notkun þeirra ekki ljós, en vonandi er þessi lausn ekki það dýr að hún muni ekki dreifast út hratt.
Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent