"Þetta er ekki Obama eða NSA“ Bjarki Ármannsson skrifar 14. apríl 2014 20:01 Stefán hefur litlar áhyggjur af málinu. Vísir/Stefán/GVA Fridur.is, lén vefsíðu Samtaka hernaðarandstæðinga á Íslandi, virðist vera í ónáð hjá samskiptarisanum Facebook. Reyni notendur að senda skilaboð sín á milli sem innihalda lénið, flokkast það sem nokkurs konar ruslpóstur af hálfu Facebook og eru viðbrögðin svipuð og ef minnst væri á klámsíður í skilaboðunum. Mörgum dytti kannski í hug að verið sé að reyna að ritskoða hernaðarandstæðinga sem hafa jú í gegnum tíðina gagnrýnt bæði íslensk og bandarísk stjórnvöld. Stefán Pálsson, formaður samtakanna, segir þetta þó líklegast eiga sér eðlilega skýringu. „Við vorum með hýsingu á léninu úti í Bretlandi og þar notaði einhver netfangið okkar til að senda út ruslpóst, spam,” segir Stefán. „Fyrir vikið lendum við stundum í vandræðum með lénið. Tölvufróðir menn segja mér að þetta sé líklega ástæðan.“ Á Facebook lýsir vandinn sér þannig að ef til stendur að senda skilaboð til vina með til dæmis hlekk á grein af fridur.is, þarftu fyrst að leysa stafaþraut. Takist þér það eru skilaboðin sent án þess að móttakandi fái tilkynningu þess efnis. Ef viðkomandi er ekki á Facebook einmitt þegar skilaboðin eru send fara þau hljóðlaust í ruslmöppu. Vænisjúkir myndu líklega margir tengja þessi fjandsamlegu viðbrögð samskiptasíðunnar við einhvers konar skoðanakúgun stjórnvalda en Stefán segir svo ekki vera. „Þetta er ekki Obama eða NSA eða eitthvað svoleiðis,“ segir Stefán léttur í bragði. Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Sviptir Harris vernd Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Sjá meira
Fridur.is, lén vefsíðu Samtaka hernaðarandstæðinga á Íslandi, virðist vera í ónáð hjá samskiptarisanum Facebook. Reyni notendur að senda skilaboð sín á milli sem innihalda lénið, flokkast það sem nokkurs konar ruslpóstur af hálfu Facebook og eru viðbrögðin svipuð og ef minnst væri á klámsíður í skilaboðunum. Mörgum dytti kannski í hug að verið sé að reyna að ritskoða hernaðarandstæðinga sem hafa jú í gegnum tíðina gagnrýnt bæði íslensk og bandarísk stjórnvöld. Stefán Pálsson, formaður samtakanna, segir þetta þó líklegast eiga sér eðlilega skýringu. „Við vorum með hýsingu á léninu úti í Bretlandi og þar notaði einhver netfangið okkar til að senda út ruslpóst, spam,” segir Stefán. „Fyrir vikið lendum við stundum í vandræðum með lénið. Tölvufróðir menn segja mér að þetta sé líklega ástæðan.“ Á Facebook lýsir vandinn sér þannig að ef til stendur að senda skilaboð til vina með til dæmis hlekk á grein af fridur.is, þarftu fyrst að leysa stafaþraut. Takist þér það eru skilaboðin sent án þess að móttakandi fái tilkynningu þess efnis. Ef viðkomandi er ekki á Facebook einmitt þegar skilaboðin eru send fara þau hljóðlaust í ruslmöppu. Vænisjúkir myndu líklega margir tengja þessi fjandsamlegu viðbrögð samskiptasíðunnar við einhvers konar skoðanakúgun stjórnvalda en Stefán segir svo ekki vera. „Þetta er ekki Obama eða NSA eða eitthvað svoleiðis,“ segir Stefán léttur í bragði.
Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Sviptir Harris vernd Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Sjá meira