Fleiri fréttir

Telja alvarlega ágalla á ákæru

Verjendur ákærðu í Stokkseyrarmálinu telja að mistök við gerð ákærðu eigi að leiða til frávísunar eða sýknu.

Vill að sérfræðingar skoði þjónustukönnunina

Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, tilkynnti á fundi borgarstjórnar rétt í þessu að á næsta fundi borgarráðs muni fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að þjónustukönnun Capacent verði rýnd og greind af sérfræðingum.

Bankaskattur lendi á almenningi

Prófessor í hagfræði segir einboðið að bankaskattur á starfandi fjármálafyrirtæki muni á endanum lenda á almenningi.

Grískur hryðjuverkamaður flúinn

Kristodúlos Xiros hótar að grípa til vopna á ný og berjast gegn stjórnvöldum, dómstólum og fjölmiðlum í Grikklandi.

Nikótínlausi síminn í stað þess reyklausa

Í stað þess að hjálpa fólki að hætta að reykja aðstoðar Ráðgjöf í reykbindindi stöðugt fleiri sem vilja hætta að taka í vörina eða hætta neyslu nikótínlyfja. Mun erfiðara er að venja fólk af því að taka í vörina en hætta reykingum.

Afglæpavæðing fíkniefnaneyslu

Pétur Þorsteinsson er með þeim allra fyrstu sem kom fram á Íslandi og benti á að stríðið við dópið væri á villigötum – hann telur algera nauðsyn að menn opni fyrir þessu augu.

Karlar fá líka æðahnúta

Það eru ekki bara konur sem fá æðahnúta og það er einnig misskilningur að börn geti ekki fengið þá.

Móðir drengsins ákærð fyrir morð

Lík Mikaeels Kular, þriggja ára skosk drengs, fannst um helgina en nú hefur móðir drengsins verið ákærð fyrir morð. Frá þessu er greint á vefsíðu Sky News í gærkvöldi.

Ásakanir um skipulagðar pyntingar og morð í Sýrlandi

Fullyrt er í nýrri skýrslu að sterk sönnunargögn séu fyrir því að stjórnvöld í Sýrlandi hafi stundað skipulagðar pyntingar á andstæðingum sínum og tekið ellefu þúsund manns af lífi frá því uppreisnin í landinu hófst fyrir tveimur árum.

Áfram barist í Kiev í nótt

Lögreglan í höfuðborg Úkraínu mætti harðri mótspyrnu þegar hún reyndi að ráðast gegn búðum mótmælenda.

Óréttlæti í styrkjakerfi milli kartöfluræktar og mjólkuriðnaðar

Kartöflubændum hefur fækkað mikið síðasta áratuginn þar sem nú eru aðeins 32 eftir af um 200. Formaður Félags kartöflubænda kennir veðri og lágu verði um, en segir líka að óréttlæti ríki í styrkjakerfi ríkisins þar sem mjólkuriðnaður njóti hærri styrkja á hvern lítra en sem nemur verði á hvert kíló af kartöflum til bænda.

Íranir verða ekki með í friðarviðræðum

Íranir ákváðu í gærkvöldi að þiggja ekki boð Sameinuðu þjóðanna um að sitja friðarviðræður vegna Sýrlandsstríðsins sem hefjast eiga í Sviss í vikunni. Það vakti mikla athygli og deilur í gær þegar fréttist af því að Ban Ki-moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hafði boðið Íran að vera með.

Kviknaði aftur í út frá glæðum í Lærdal

Kjarreldur kviknaði í Lærdal í nótt skammt frá þar sem stórbruni varð um helgina. Mikill vindur hefur verið í bænum, sem olli því hve hratt eldurinn fór hús úr húsi. Sama var upp á teningnum í nótt og svo virðist sem glæður sem enn leynist í húsarústunum hafi fokið í kjarrið. Öflug vakt slökkviliðs er í bænum og því tók skamma stund að slökkva eldinn.

Enn hætta á snjóflóðum fyrir austan

Enn er töluverð snjóflóðahætta, eða óvissustig á Austfjörðum. Úrkoma síðustu nokkra daga hefur náð 150 millimetrum á mörgum veðurstöðvum á Austfjörðum.

Stökk í sjóinn af miðbakkanum

Karlmaður kastaði sér í sjóinn af miðbakkanum í Reykjavíkurhöfn á öðrum tímanum í nótt. Vitni létu lögreglu vita, sem þegar hélt á vettvang, en þá hafði maðurinn þegar klifrað upp lóðréttan stiga á bryggjukantinum og var kominn upp á bryggjuna aftur.

Markmiðið er að stytta bið hælisleitenda

Innanríkisráðherra lagði í gær fram frumvarp á Alþingi til breytinga á lögum um útlendinga. Meðal annars er lagt til að ráðherra skipi kærunefnd útlendingamála, sem taki við kærum vegna ákvarðana Útlendingastofnunar.

Kartöfluuppskeran klárast fyrr en áður

Kartöflubændum fækkar vegna lágs verðs og uppskerubrests vegna veðurs. Þingmaður segir búgreinina vera að komast á válista. Kallað er eftir ríkisstyrkjum.

Nýr heimur opnast erlendum foreldrum

Foreldraverkefnið Söguskjóður í Dalvíkurbyggð miðar að því að efla erlenda foreldra til þátttöku í skólastarfi, en hefur haft víðtæk áhrif. Fiskvinnslukona ákvað eftir þátttöku í verkefninu að finna sér nýtt starf og læra loksins að tala íslensku.

Bann á stórar rútur í miðbænum

Skipulagsráð Reykjavíkur hefur samþykkt að hámarkslengd hópbifreiða verði takmörkuð við átta metra á tilteknum svæðum í miðborginni.

Heimar í heimi í Vesturbugtina

Útilistaverkið Heimar í heimi eftir Sigurð Guðmundsson verður sett upp á hafnarkantinum við Rastargötu í Vesturbugt og fær þar stöðuleyfi í tvö ár.

Dauðhrædd og hágrátandi eftir að vagnstjóri tók af henni mynd

Strætisvagnabílstjóri fékk áminningu eftir að hann tók ljósmynd af 14 ára stúlku sem hann segist hafa talið ekki vera með gildan strætómiða. Hann var leystur frá störfum tímabundið á meðan málið var rannsakað en sneri síðan aftur til starfa. Móðir stúlkunnar er ósátt við þau svör sem hún hefur fengið frá Strætó bs.

Sjá næstu 50 fréttir