Fleiri fréttir Biður Bandaríkin að vera fús til samstarfs við Norður-Kóreu Kenneth Bae, bandarískur ríkisborgari sem dæmdur var í 15 ára þrælkunarvinnu í Norður-Kóreu í fyrra, talaði við fjölmiðla í dag. 20.1.2014 19:07 Enn ekki ljóst hvaðan hugmyndin kom Fundur í viðskipta- og efnahagsnefnd í morgun leiddi ekki ljós hvaðan hugmyndin um 50 milljarða frískuldamark á bankaskattinn kom. Formaður Samfylkingarinnar fordæmir vinnubrögð stjórnvalda. 20.1.2014 19:00 Viðkvæmum gögnum um meint kynferðisbrot lekið á netið Gögnum í máli sem rannsakað ítarlega og síðar vísað var frá hefur verið lekið á netið. "Við það að gefast upp,“ segir móðir stúlkunnar sem kærði mann fyrir kynferðisbrot. 20.1.2014 16:44 Sameiginleg yfirlýsing frá samböndunum Handknattleikssamband Íslands, austurríska handknattleikssambandið og evrópska handknattleikssambandið hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu varðandi ummæli Björns Braga Arnarsonar í EM-stofunni á RÚV. 20.1.2014 16:29 „Opið bréf til mannsins sem reyndi að nema son minn á brott“ „Ég hugsaði lengi um það hverskonar skrímsli það væru sem gerðu svona lagað. En svo áttaði ég mig á þú ert sennilega ekkert skrímsli.“ 20.1.2014 16:20 Dýrara í sund Fullorðinsgjald í sundlaugar Reykjavíkur hækkaði um 9 prósent um áramótin eða um 50 krónur þrátt fyrir yfirlýsingu borgarráðs um að halda aftur af verðhækkunum. 20.1.2014 16:18 Sakar Árna Pál um ógeðfellda pólitík Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sakaði Árna Pál Árnason formann Samfylkingarinnar um að stunda ómerkilega og ógeðfellda pólitík í MP-banka málinu. 20.1.2014 16:02 Hollvinasamtök Reykjalundar endurnýjuðu meginþorra allra vinnutölva Hollvinasamtök Reykjalundar, sem stofnum voru seint á síðasta ári, hafa gefið Reykjalundi peningagjöf sem hefur verið notuð til að endurnýja meginþorra allra vinnutölva sem starfsfólk Reykjalundur notar við dagleg störf. 20.1.2014 16:00 Héraðsdómur staðfestir ákvörðun sýslumanns í Eirarmáli "Fyrstu viðbrögð eru að niðurstaðan kemur á óvart, ég á hins vegar eftir að fara betur yfir úrskurðinn,“ segir Sigríður Kristinsdóttir hæstaréttarlögmaður. 20.1.2014 15:43 Vatnsmýrin verði öflugt þekkingarsvæði Vinna er hafin við að skapa öfluga miðstöð þekkingargreina og nýsköpunar á Íslandi í Vatnsmýri. 20.1.2014 14:55 Segja Hönnu Birnu sverta mannorð sitt Blaðamenn DV fullyrða að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra dreifi um sig óhróðri. 20.1.2014 14:43 Hjallastefnunni líkt við Vísindakirkjuna Bæjaryfirvöld á Ísafirði hafa sett Hjallastefnuna á ís. 20.1.2014 14:18 Máli Baldurs vísað frá Mannréttindadómstóll Evrópu mun ekki fjalla um mál Baldurs Guðlaugssonar fyrrverandi ráðuneytisstjóra. 20.1.2014 14:07 Eiturlyfjabarón handtekinn eftir að komst upp um hann á Instagram Mexíkóskur eiturlyfjabarón var handtekinn á dögunum eftir að komst upp um hann á samskiptamiðlunum Instagram og Twitter. 20.1.2014 13:41 Bæjarstjóri verður að fara eftir samþykktum bæjarstjórnar Kópavogs Oddviti Samfylkingarinnar segir að nú þegar sé hægt að kaupa 15 félagslegar íbúðir. Þá þurfi að drífa hönnun fjölbýlishúsa í hönnun og útboð. 20.1.2014 13:15 Mini í efstu þremur sætum Dakar rallsins Þrautreyndir fyrrum sigurvegarar í efstu þremur sætunum. 20.1.2014 12:46 HSÍ fundar með Austurríkismönnum Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, og Davíð B. Gíslason, varaformaður HSÍ, ætla að funda með Gerhard Hofbauer, framkvæmdastjóra austurríska handknattleikssambandsins, síðdegis í dag vegna ummæla Björns Braga. 20.1.2014 11:52 Fann svipaða flík á netinu á fimm sinnum lægra verði en á Íslandi Bloggaranum Elsu Harðar brá þegar hún skoðaði kimono-flíkur á eBay og sá svipaðar flíkur og hún keypti frá verslunni Aftur á miklu hærra verði. 20.1.2014 11:10 Beðið eftir skilaboðum frá halastjörnufari Vísindamenn og áhugafólk um heim allan bíður þess nú að geimfarið Rosetta muni láta í sér heyra úr 800 miljóna kílómetra fjarlægð. 20.1.2014 11:07 Hefja álagningu stöðubrotsgjalda við Keflavíkurvöll Nú hefur verið tilkynnt að Bílastæðasjóður Sandgerðisbæjar hafi um áramótin hafið álagningu stöðubrotsgjalda á ökumenn bifreiða sem leggja bílum sínum ólöglega við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 20.1.2014 11:05 Á barmi samninga við útlenda rafmagnsrisa Margur hefði látið kjurt liggja - en ekki Hilmir Ingi Jónsson, rafvirki sem fékk hugmynd að nýjum rafmagnsbúnaði þar sem hann var að laga rafmagnið heima hjá ömmu sinni. 20.1.2014 11:00 Segja Þorstein ekki eiga Vatnsendaland Þorteinn Hjaltested krafðist þess að Kópavogsbær greiddi honum tæpa 7 króna milljarða króna fyrir vanefndir í Vatnsendamálinu. Héraðsdómur sagði málið vanreifað og vísaði því frá. Bæjarstjóri segir þetta góð tíðindi fyrir íbúa Kópavogs. 20.1.2014 11:00 Börnum haldið inni svo vikum skipti vegna hálku Mikil hálka hefur verið í Reykjavík að undanförnu og hefur það haft áhrif á íbúa Reykjavíkurborgar. 20.1.2014 10:52 Íranir draga úr auðgun úrans Samkomulag við Íran um kjarnorkumál hefur tekið gildi. Refsiaðgerðum verður að hluta létt af Íran. 20.1.2014 10:45 „Marijúana ekki skaðlegra en áfengi“ Barack Obama tjáði sig um lögleiðingu kannabisefna í viðtali við the New Yorker í gær. 20.1.2014 09:57 Hraðamyndavélar eru tekjulind Handtekinn í Texas fyrir að vara ökumenn við hraðamyndavél. 20.1.2014 09:36 Írönum boðin þátttaka í viðræðum um Sýrland Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur boðið Írönum að taka þátt í friðarviðræðum vegna stríðsins í Sýrlandi, sem halda á í Sviss í þessari viku. 20.1.2014 08:09 Skora á heilbrigðisyfirvöld að mæta fjárþörf Sólvangs Hollvinasamtök Sólvangs í Hafnarfirði skora á heilbrigðisyfirvöld að meta fjárþörf Sólvangs og mæta henni svo heimilismenn geti búið við sömu lífskjör og aðrir í landinu. Í ályktuninni segir að niðurskurður hafi haft í för með sér fækkun starfsfólks á sama tíma og heimilismönnum á Sólvangi hafi fjölgað. 20.1.2014 07:59 Móðir Mikaeels ákærð í dag Móðir hins þriggja ára gamla Mikaeels, sem fannst látinn á föstudagskvöld eftir að mikil leit hafði verið gerð að honum, mun mæta fyrir dómara í skosku borginni Edinborg í dag, þar sem hún verður ákærð fyrir að hafa orðið syni sínum að bana. 20.1.2014 07:36 Hrafnagengi gerir usla í æðarvarpi á Vestfjörðum Svonefndir geldhrafnar, sem ekki eiga í sambandi við hrafna af gagnstæðu kyni, virðast vera búnir að mynda einskonar gengi á Vestfjörðum, sem fer um og gerir skipulegan usla í æðarvarpi. 20.1.2014 07:31 Bæta ekki fyrir vatnsaga á lóð Ofanflóðanefnd neitar að verða við ósk Ísafjarðarbæjar og styrkja framkvæmdir vegna vatnsaga á tveimur lóðum við Urðarveg á Ísafirði. 20.1.2014 07:30 KSÍ spyr um Þórsstúku Gríðarmiklum fjármunum varið í knattspyrnu á Akureyri. 20.1.2014 07:30 Flokksval fer fram í febrúar Fjórtán bjóða sig fram til bæjarstjórnar í Hafnarfirði fyrir Samfylkinguna. 20.1.2014 07:30 Tjónið í Lærdal nemur rúmum tveimur milljörðum Tjónið af völdum brunans í Lærdal í Noregi þar sem tuttugu og þrjár byggingar og þar af sextán íbúðarhús brunnu til grunna um helgina, nemur sennilega rúmlega hundrað milljónum norskra króna, eða um tveimur milljörðum íslenskra króna. 20.1.2014 07:08 Ríkislögreglustjóri vinni áhættumat fyrir ferðamenn á Íslandi Þingmenn allra flokka vilja áhættumat fyrir Ísland vegna ferðaþjónustu til að fækka slysum og minnka kostnað. Sérfræðingur segir málið brýnt ímyndarmál. Umfjöllun um ónógt öryggi geti stórskaðað ferðaþjónustuna. 20.1.2014 07:00 Gullsmíði sögð ógna ráðhúsinu Byggðarráð Dalvíkur skyldar gullsmið til að losa sig við gas- og súrefniskúta. 20.1.2014 07:00 Tugir mótmælenda særðust í sprengingum Aukin harka hefur færst í mótmælin eftir því sem nær dregur kosningum, sem stjórnin hefur boðað til 2. febrúar. 20.1.2014 07:00 Slæmar afleiðingar fyrir sauðfé Sveitastjórn Mýrdalshrepps vöruð við afleiðingum niðurlagðra varnarlína. 20.1.2014 07:00 Þúsundir minntust myrta blaðamannsins Hrant Dink Hrants Dink var myrtur 19. janúar árið 2007 fyrir að hafa talað opinskátt um þjóðarmorð Tyrkja á Armenum. 20.1.2014 06:45 Barist á götum Kiev Hundruð mótmælenda héldu um helgina út á götur höfuðborgar Úkraínu þrátt fyrir ný lög sem setja strangar skorður við mótmælum. 20.1.2014 06:30 Áhættufíkillinn James Kingston slær öll met James Kingston eða Mustang Wanted eins og hann kallar sig er enginn venjulegur maður en hann stundar það að ferðast um heiminn og klifra upp hæstu mannvirki jarðarinnar, án hjálpartækja. 19.1.2014 22:00 RÚV hefur sent formlega afsökunarbeiðni út til Austurríkis RÚV hefur sent formlegt bréf til austurríska handknattleikssambandsins varðandi ummæli Björns Braga í EM-stofunni í gær. 19.1.2014 21:44 Björn Bragi baðst aftur afsökunar Sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson baðst aftur afsökunar á ummælum sínum í EM-stofunni á RÚV í kvöld. Björn Bragi líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska í hálfleik í leik Íslands og Austurríkis í gær. 19.1.2014 20:38 Íslendingar eru hættir að fitna Íslendingar eru hættir að fitna. Þetta á við um bæði börn og fullorðna en ennþá er deilt um hvaða áhrif líkamsfita hefur á heilsufar fólks. Hugsanlega er betra að vera aðeins of þungur en mjög léttur. 19.1.2014 20:00 Íslendingar í Noregi: "Þetta var rosalegt ástand. Fólk öskrandi og flautandi“ Íslendingar sem búa nærri Lærdal í Noregi líkja ástandinu í bænum við stríðssvæði, eftir mikla elda sem þar hafa logað síðan í gærkvöldi. Hátt í hundrað manns hafa verið fluttir á sjúkrahús en ekki hafa orðið alvarleg slys á fólki. 19.1.2014 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Biður Bandaríkin að vera fús til samstarfs við Norður-Kóreu Kenneth Bae, bandarískur ríkisborgari sem dæmdur var í 15 ára þrælkunarvinnu í Norður-Kóreu í fyrra, talaði við fjölmiðla í dag. 20.1.2014 19:07
Enn ekki ljóst hvaðan hugmyndin kom Fundur í viðskipta- og efnahagsnefnd í morgun leiddi ekki ljós hvaðan hugmyndin um 50 milljarða frískuldamark á bankaskattinn kom. Formaður Samfylkingarinnar fordæmir vinnubrögð stjórnvalda. 20.1.2014 19:00
Viðkvæmum gögnum um meint kynferðisbrot lekið á netið Gögnum í máli sem rannsakað ítarlega og síðar vísað var frá hefur verið lekið á netið. "Við það að gefast upp,“ segir móðir stúlkunnar sem kærði mann fyrir kynferðisbrot. 20.1.2014 16:44
Sameiginleg yfirlýsing frá samböndunum Handknattleikssamband Íslands, austurríska handknattleikssambandið og evrópska handknattleikssambandið hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu varðandi ummæli Björns Braga Arnarsonar í EM-stofunni á RÚV. 20.1.2014 16:29
„Opið bréf til mannsins sem reyndi að nema son minn á brott“ „Ég hugsaði lengi um það hverskonar skrímsli það væru sem gerðu svona lagað. En svo áttaði ég mig á þú ert sennilega ekkert skrímsli.“ 20.1.2014 16:20
Dýrara í sund Fullorðinsgjald í sundlaugar Reykjavíkur hækkaði um 9 prósent um áramótin eða um 50 krónur þrátt fyrir yfirlýsingu borgarráðs um að halda aftur af verðhækkunum. 20.1.2014 16:18
Sakar Árna Pál um ógeðfellda pólitík Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sakaði Árna Pál Árnason formann Samfylkingarinnar um að stunda ómerkilega og ógeðfellda pólitík í MP-banka málinu. 20.1.2014 16:02
Hollvinasamtök Reykjalundar endurnýjuðu meginþorra allra vinnutölva Hollvinasamtök Reykjalundar, sem stofnum voru seint á síðasta ári, hafa gefið Reykjalundi peningagjöf sem hefur verið notuð til að endurnýja meginþorra allra vinnutölva sem starfsfólk Reykjalundur notar við dagleg störf. 20.1.2014 16:00
Héraðsdómur staðfestir ákvörðun sýslumanns í Eirarmáli "Fyrstu viðbrögð eru að niðurstaðan kemur á óvart, ég á hins vegar eftir að fara betur yfir úrskurðinn,“ segir Sigríður Kristinsdóttir hæstaréttarlögmaður. 20.1.2014 15:43
Vatnsmýrin verði öflugt þekkingarsvæði Vinna er hafin við að skapa öfluga miðstöð þekkingargreina og nýsköpunar á Íslandi í Vatnsmýri. 20.1.2014 14:55
Segja Hönnu Birnu sverta mannorð sitt Blaðamenn DV fullyrða að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra dreifi um sig óhróðri. 20.1.2014 14:43
Hjallastefnunni líkt við Vísindakirkjuna Bæjaryfirvöld á Ísafirði hafa sett Hjallastefnuna á ís. 20.1.2014 14:18
Máli Baldurs vísað frá Mannréttindadómstóll Evrópu mun ekki fjalla um mál Baldurs Guðlaugssonar fyrrverandi ráðuneytisstjóra. 20.1.2014 14:07
Eiturlyfjabarón handtekinn eftir að komst upp um hann á Instagram Mexíkóskur eiturlyfjabarón var handtekinn á dögunum eftir að komst upp um hann á samskiptamiðlunum Instagram og Twitter. 20.1.2014 13:41
Bæjarstjóri verður að fara eftir samþykktum bæjarstjórnar Kópavogs Oddviti Samfylkingarinnar segir að nú þegar sé hægt að kaupa 15 félagslegar íbúðir. Þá þurfi að drífa hönnun fjölbýlishúsa í hönnun og útboð. 20.1.2014 13:15
Mini í efstu þremur sætum Dakar rallsins Þrautreyndir fyrrum sigurvegarar í efstu þremur sætunum. 20.1.2014 12:46
HSÍ fundar með Austurríkismönnum Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, og Davíð B. Gíslason, varaformaður HSÍ, ætla að funda með Gerhard Hofbauer, framkvæmdastjóra austurríska handknattleikssambandsins, síðdegis í dag vegna ummæla Björns Braga. 20.1.2014 11:52
Fann svipaða flík á netinu á fimm sinnum lægra verði en á Íslandi Bloggaranum Elsu Harðar brá þegar hún skoðaði kimono-flíkur á eBay og sá svipaðar flíkur og hún keypti frá verslunni Aftur á miklu hærra verði. 20.1.2014 11:10
Beðið eftir skilaboðum frá halastjörnufari Vísindamenn og áhugafólk um heim allan bíður þess nú að geimfarið Rosetta muni láta í sér heyra úr 800 miljóna kílómetra fjarlægð. 20.1.2014 11:07
Hefja álagningu stöðubrotsgjalda við Keflavíkurvöll Nú hefur verið tilkynnt að Bílastæðasjóður Sandgerðisbæjar hafi um áramótin hafið álagningu stöðubrotsgjalda á ökumenn bifreiða sem leggja bílum sínum ólöglega við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 20.1.2014 11:05
Á barmi samninga við útlenda rafmagnsrisa Margur hefði látið kjurt liggja - en ekki Hilmir Ingi Jónsson, rafvirki sem fékk hugmynd að nýjum rafmagnsbúnaði þar sem hann var að laga rafmagnið heima hjá ömmu sinni. 20.1.2014 11:00
Segja Þorstein ekki eiga Vatnsendaland Þorteinn Hjaltested krafðist þess að Kópavogsbær greiddi honum tæpa 7 króna milljarða króna fyrir vanefndir í Vatnsendamálinu. Héraðsdómur sagði málið vanreifað og vísaði því frá. Bæjarstjóri segir þetta góð tíðindi fyrir íbúa Kópavogs. 20.1.2014 11:00
Börnum haldið inni svo vikum skipti vegna hálku Mikil hálka hefur verið í Reykjavík að undanförnu og hefur það haft áhrif á íbúa Reykjavíkurborgar. 20.1.2014 10:52
Íranir draga úr auðgun úrans Samkomulag við Íran um kjarnorkumál hefur tekið gildi. Refsiaðgerðum verður að hluta létt af Íran. 20.1.2014 10:45
„Marijúana ekki skaðlegra en áfengi“ Barack Obama tjáði sig um lögleiðingu kannabisefna í viðtali við the New Yorker í gær. 20.1.2014 09:57
Hraðamyndavélar eru tekjulind Handtekinn í Texas fyrir að vara ökumenn við hraðamyndavél. 20.1.2014 09:36
Írönum boðin þátttaka í viðræðum um Sýrland Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur boðið Írönum að taka þátt í friðarviðræðum vegna stríðsins í Sýrlandi, sem halda á í Sviss í þessari viku. 20.1.2014 08:09
Skora á heilbrigðisyfirvöld að mæta fjárþörf Sólvangs Hollvinasamtök Sólvangs í Hafnarfirði skora á heilbrigðisyfirvöld að meta fjárþörf Sólvangs og mæta henni svo heimilismenn geti búið við sömu lífskjör og aðrir í landinu. Í ályktuninni segir að niðurskurður hafi haft í för með sér fækkun starfsfólks á sama tíma og heimilismönnum á Sólvangi hafi fjölgað. 20.1.2014 07:59
Móðir Mikaeels ákærð í dag Móðir hins þriggja ára gamla Mikaeels, sem fannst látinn á föstudagskvöld eftir að mikil leit hafði verið gerð að honum, mun mæta fyrir dómara í skosku borginni Edinborg í dag, þar sem hún verður ákærð fyrir að hafa orðið syni sínum að bana. 20.1.2014 07:36
Hrafnagengi gerir usla í æðarvarpi á Vestfjörðum Svonefndir geldhrafnar, sem ekki eiga í sambandi við hrafna af gagnstæðu kyni, virðast vera búnir að mynda einskonar gengi á Vestfjörðum, sem fer um og gerir skipulegan usla í æðarvarpi. 20.1.2014 07:31
Bæta ekki fyrir vatnsaga á lóð Ofanflóðanefnd neitar að verða við ósk Ísafjarðarbæjar og styrkja framkvæmdir vegna vatnsaga á tveimur lóðum við Urðarveg á Ísafirði. 20.1.2014 07:30
Flokksval fer fram í febrúar Fjórtán bjóða sig fram til bæjarstjórnar í Hafnarfirði fyrir Samfylkinguna. 20.1.2014 07:30
Tjónið í Lærdal nemur rúmum tveimur milljörðum Tjónið af völdum brunans í Lærdal í Noregi þar sem tuttugu og þrjár byggingar og þar af sextán íbúðarhús brunnu til grunna um helgina, nemur sennilega rúmlega hundrað milljónum norskra króna, eða um tveimur milljörðum íslenskra króna. 20.1.2014 07:08
Ríkislögreglustjóri vinni áhættumat fyrir ferðamenn á Íslandi Þingmenn allra flokka vilja áhættumat fyrir Ísland vegna ferðaþjónustu til að fækka slysum og minnka kostnað. Sérfræðingur segir málið brýnt ímyndarmál. Umfjöllun um ónógt öryggi geti stórskaðað ferðaþjónustuna. 20.1.2014 07:00
Gullsmíði sögð ógna ráðhúsinu Byggðarráð Dalvíkur skyldar gullsmið til að losa sig við gas- og súrefniskúta. 20.1.2014 07:00
Tugir mótmælenda særðust í sprengingum Aukin harka hefur færst í mótmælin eftir því sem nær dregur kosningum, sem stjórnin hefur boðað til 2. febrúar. 20.1.2014 07:00
Slæmar afleiðingar fyrir sauðfé Sveitastjórn Mýrdalshrepps vöruð við afleiðingum niðurlagðra varnarlína. 20.1.2014 07:00
Þúsundir minntust myrta blaðamannsins Hrant Dink Hrants Dink var myrtur 19. janúar árið 2007 fyrir að hafa talað opinskátt um þjóðarmorð Tyrkja á Armenum. 20.1.2014 06:45
Barist á götum Kiev Hundruð mótmælenda héldu um helgina út á götur höfuðborgar Úkraínu þrátt fyrir ný lög sem setja strangar skorður við mótmælum. 20.1.2014 06:30
Áhættufíkillinn James Kingston slær öll met James Kingston eða Mustang Wanted eins og hann kallar sig er enginn venjulegur maður en hann stundar það að ferðast um heiminn og klifra upp hæstu mannvirki jarðarinnar, án hjálpartækja. 19.1.2014 22:00
RÚV hefur sent formlega afsökunarbeiðni út til Austurríkis RÚV hefur sent formlegt bréf til austurríska handknattleikssambandsins varðandi ummæli Björns Braga í EM-stofunni í gær. 19.1.2014 21:44
Björn Bragi baðst aftur afsökunar Sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson baðst aftur afsökunar á ummælum sínum í EM-stofunni á RÚV í kvöld. Björn Bragi líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska í hálfleik í leik Íslands og Austurríkis í gær. 19.1.2014 20:38
Íslendingar eru hættir að fitna Íslendingar eru hættir að fitna. Þetta á við um bæði börn og fullorðna en ennþá er deilt um hvaða áhrif líkamsfita hefur á heilsufar fólks. Hugsanlega er betra að vera aðeins of þungur en mjög léttur. 19.1.2014 20:00
Íslendingar í Noregi: "Þetta var rosalegt ástand. Fólk öskrandi og flautandi“ Íslendingar sem búa nærri Lærdal í Noregi líkja ástandinu í bænum við stríðssvæði, eftir mikla elda sem þar hafa logað síðan í gærkvöldi. Hátt í hundrað manns hafa verið fluttir á sjúkrahús en ekki hafa orðið alvarleg slys á fólki. 19.1.2014 20:00