Fleiri fréttir Dómur Héraðsdóms gæti kostað Lánasjóð sveitarfélaga milljarða Nýr dómur Héraðsdóms Reykjavíkur gæti kostað Lánasjóð íslenskra sveitarfélaga milljarða. Um 100 milljónir hafa verið felldar niður af láni sveitarfélagsins Skagafjarðar frá lánasjóðnum. 12.11.2013 18:59 Ljósleiðarar í sundur í Vesturbænum Tveir ljósleiðarar slitnuðu við Grandaveg í Vesturbæ Reykjavíkur rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Að sögn Bjarka Guðmundssonar, rekstrarstjóra Gagnaveitu Reykjavíkur, hefur það í för með sér að þjónusta við viðskiptavini norðan Kaplaskjólsvegar og út að Keilugranda liggur niðri. 12.11.2013 18:53 Grænfriðungar stöðvuðu ræðu orkumálastjóra um Drekasvæði Grænfriðungar, klæddir ísbjarnarbúningum, réðust í dag inn á alþjóðlega olíuráðstefnu í Osló í þann mund sem Guðni Jóhannesson orkumálastjóri var að hefja erindi um Drekasvæðið. 12.11.2013 18:45 Fangar á Litla hrauni í eiturlyfjavímu Ástand hefur skapast á Litla hrauni eftir andlát fanga á laugardag. Hópur manna hefur, síðan þá, verið í vímu á flogaveikislyfjum sem borist hafa inn með heimsóknargestum. Dæmi er um að lyfjum sé smyglað í bleyju ungabarns. 12.11.2013 18:30 Kirkjan La Sagrada Família 144 ár í byggingu Byggingu La Sagrada Família, sem er ein frægasta kirkjubygging heims, á að ljúka árið 2026. Bygging hennar hófst árið 1882. Hér er myndband sem sýnir uppbyggingu kirkjunnar og hvernig hún mun koma til með að líta út. 12.11.2013 18:18 Lóa litla er enn týnd Sigurbjörg Vignisdóttir, eigandi Lóu, fékk símhringingu í morgun frá konu sem býr rétt við Háskóla Íslands sem sagðist halda að hún hefði séð lítinn hvolp á svæðinu. 12.11.2013 17:52 Leiðtogar Kína boða endurbætur Stjórnvöld í Kína hafa opinberað áætlanir um endurbætur á stjórnsýslu- og markaðsumhverfi landsins. Hafa þau sagt að hinn frjálsi markaður muni spila stærra hlutverk í Kína. 12.11.2013 17:09 Útisundlaug og vaðlaug fyrir börn við Sundhöllina Gert er ráð fyrir 25 metra langri útisundlaug, vaðlaug fyrir börn, nýjum heitum pottum og eimbaði við Sundhöll Reykjavíkur samkvæmt verðlaunatillögu. 12.11.2013 16:52 Jólagjöf ríkisstjórnarinnar til styrktarsamtaka Ríkisstjórnin samþykkti í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að veita samtals 8. milljónum króna styrk í tilefni jóla til tíu góðgerðasamtaka sem starfa hér á landi. 12.11.2013 16:47 Íbúar við Tryggvagötu óttast skipulagsslys Mótmæla breytingum á deiliskipulagi Norðurstígsreits, en aðkoma að lóð hússins að sunnanverðu minnkar úr þremur metrum í 1,9 metra. 12.11.2013 16:46 Rafmagns Formula 1 Fyrsti kappaksturinn í Formula E fer fram í Peking eftir 10 mánuði. 12.11.2013 16:45 Mjólkurfyrirtækin leiða neytendur á villigötur Elín Hirst þingmaður Sjálfstæðisflokksins lýsti áhyggjum á Alþingi í dag af því magni sykurs sem settur væri í ýmsar mjólkurvörur sem sérstaklega væri ætlað að höfða til barna. 12.11.2013 16:44 Ljósmyndar skrítnustu störf Bandaríkjanna Nancy Rica Schiff er atvinnuljósmyndari sem eltir uppi fólk sem starfar við óvanaleg störf í Bandaríkjunum. Hvort sem það sé hundafóðurssmakkarar, túrtapa eftirlitsmaður eða sprungufyllingarmaður. 12.11.2013 16:39 Örvænting grípur um sig á Filipseyjum Ástandið á þeim svæðum sem verstu urðu úti í fellibylnum Haiyan sem gekk yfir Filippseyjar á föstudag er grafalvarlegt og örvænting er að grípa um sig meðal þeirra sem komust af. 12.11.2013 16:12 Þúsundum manna með lán í skilum hafnað um ný lán Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins sagði á Alþingi í dag að ný lög um neytendavernd geti orðið til þess að hátt í tuttugu þúsund manns sem ekki séu í alvarlegum vanskilum fái ekki lán. 12.11.2013 15:40 Biðja um stærra framlag til Spennistöðvarinnar Ákveðið hefur verið að fara í framkvæmdir í Spennistöðinni svokölluðu við Austurbæjarskóla og innrétta þar félags- og menningarmiðstöð. Þar með á að leysa úr áratugalöngum húsnæðisvanda skólans og frístundar. 12.11.2013 15:17 Gæðavottun BGS mikilvæg viðskiptavinum Eykur gæði þjónustunnar á hagkvæman hátt og mikill ávinningur fyrir viðskiptavini. 12.11.2013 15:15 Ásmundur ráðinn sem aðstoðarmaður forsætisráðherra Ásmundur Einar Daðason, alþingismaður og formaður hagræðingarhópsins, hefur verið ráðinn sem aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra. 12.11.2013 14:55 Eyddi áramótunum með hljómsveitinni sem var myrt í Brooklyn "Það var rosalegt sjokk þegar ég las þetta í morgun. Við eyddum síðustu áramótum með þessum strákum - einmitt í þessari íbúð,“ segir Ósk Gunnarsdóttir, útvarpskona á FM957. 12.11.2013 14:54 Formaður LÍÚ til starfa á ný eftir veikindaleyfi Adolf Guðmundsson, formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna og útgerðarmaður togarans Gullvers á Seyðisfirði, greindi frá því í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 að hann hefði þurft að taka sér tveggja mánaða veikindaleyfi frá störfum í haust vegna krabbameinsmeðferðar. 12.11.2013 14:30 Valið neytandans þegar upp er staðið „Við látum markaðsöflin ráða of miklu,“ segir Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur, sem fagnar umræðu um sykurmagn í matvælum. 12.11.2013 14:03 Kaupir einn þýsku bílaframleiðendanna Nürburgring? BMW, Volkswagen Group eða Daimler, móðurfyrirtæki Mercedes Benz hafa gert tilboð. 12.11.2013 13:15 Grindavíkurbær lækkar útsvar niður fyrir 14% Útsvar lækkar í Grindavík annað árið í röð og verður 13,99% á næsta ári. 12.11.2013 13:06 Kærleikskerti til styrktar Fjölskylduhjálp Fjölskylduhjálp Íslands hefur hafið framleiðslu á útikertum, undir heitinu Kærleikskerti, sem selja á til fjármögnunar matargjafa um jólin. Þau eru framleidd af sjálfboðaliðum og fara í sölu á fimmtudaginn. 12.11.2013 12:29 Deilt um ábyrgð í málum Fernöndu Ekki er enn byrjað að dæla olíu og menguðum sjó úr flakinu af flutningaskipinu Fernöndu sem liggur við bryggju á Grundartanga og getur því enn stafað mengunarhætta af því. Hagsmunaaðilar þvers og kruss um heiminn deila um hver beri endanlega ábyrgð á að fjarlægja mengandi efni úr skipinu og rífa það. 12.11.2013 12:10 Þétt dagskrá hjá Danadrottningu Margrét Þórhildur Danadrotting kemur til landsins í dag. Heimsókin hefst á kvöldverðarboði á Bessastöðum forseti Íslands heldur henni til heiðurs. 12.11.2013 11:51 Áttræð kona dæmd fyrir hryðjuverk Sonja Suder tók þátt í þremur íkveikjum róttækra vinstri manna í Þýskalandi á áttunda áratugnum. 12.11.2013 11:45 Tata græðir á Jaguar/Land Rover Á bílasmíði Tata er tap en Jaguar/Land Rover gerir gott betur en bæta það upp. 12.11.2013 11:45 Vilja fresta nauðungarsölum og innheimtuaðgerðum Þrír þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að öllum innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum verði frestað þangað til niðurstaða liggur fyrir varðandi skuldaaðgerðir ríkisstjórnarinnar. 12.11.2013 11:32 Svikinn um miða á svarta markaðnum "Við viljum hvetja fólk til að vera á varðbergi gagnvart allri sölu á netinu,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Selfossi. 12.11.2013 10:55 Strætisvagn valt á hliðina Betur fór en á horfðist þegar strætisvagn á leið 78 til Húsavíkur fór á hliðina og út af veginum rétt fyrir klukkan 10 í morgun. 12.11.2013 10:53 Gunnar ætlar að stíga til hliðar Gunnar Sigurðsson, oddviti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Akraness, hefur ákveðið að stíga til hliðar að loknu kjörtímabili. Hann ætlar ekki að gefa kost á sér aftur í bæjarstjórnarkosningunum næsta vor. 12.11.2013 10:30 Nemendur Tækniskólans lengur að ljúka stúdentsprófi 66% nemenda sem hófu nám í framhaldsskóla á bóknámsbraut árið 2007 höfðu lokið námi vorið 2013. 12.11.2013 10:20 Staða kvenna í arabaheiminum verst í Egyptalandi Staða kvenna hefur versnað í löndum arabíska vorsins, samkvæmt nýrri könnun á kvenréttindum í arabaheiminum. 12.11.2013 10:15 Fjórðungur gefur bíl sínum gælunafn Konur eru gjarnari á að gefa bílum sínum nafn, eða 27% þeirra, en 17% karlmanna. 12.11.2013 10:15 Missti 150 kíló með hjálp konungs Hinn tvítugi Khalid Mohsin Shaeri vó 610 kíló í sumar þegar hann var fluttur af heimili sínu í Sádi-Arabíu með lyftara. 12.11.2013 10:12 Greindist með krabbamein í beinni útsendingu Fór í krabbameinsskoðun í beinni útsendingu og greindist með krabbamein. 12.11.2013 09:47 Þjófstarta Föstudeginum svarta Margar stærstu verslunarkeðjur Bandaríkjanna ætla að þjófstarta útsölunum sem yfirleitt hefjast Föstudeginum svarta. 12.11.2013 09:39 Nýnasisti reyndist þeldökkur að hluta Craig Cobb fékk niðurstöður DNA-prófs í spjallþætti. 12.11.2013 09:27 Mikil tækifæri með hálendisvegi norðan Vatnajökuls Hálendisvegur norðan Vatnajökuls styttir leiðina frá Reykjavík til Egilsstaða um rúmlega 200 kílómetra. Einkaframkvæmd um veginn, með aðkomu heimamanna, er raunhæf leið. Vegurinn myndi bylta ferðaþjónustu og veita stóraukið öryggi vegna náttúruvár á Suðurlandi. 12.11.2013 09:20 Sannur lúxus og skandinavísk naumhyggja Er söluhæsta bílgerð Volvo bæði hérlendis sem og um allan heim. 12.11.2013 08:45 Óttast berklasmit í Færeyjum Heilbrigðisyfirvöld í Færeyjum óttast að berklar kunni að vera að breiðast út á Eyjunum, að sögn færeyska útvarpsins. Tíu manneskjur eru þegar í meðferð vegna berklasmits og yfir 130 starfsmenn tveggja sjúkrahúsa hafa verið skoðaðir, af ótta við að þeir hafi smitast af þeim, sem nú eru í meðferð. 12.11.2013 08:26 Byssuofbeldi í unglingamyndum þrefaldast Byssuofbeldi í bandarískum kvikmyndum sem leyfðar eru unglingum hefur rúmlega þrefaldast frá árinu 1985 að því er ný rannsókn hefur leitt í ljós. Og það sem meira er, á síðasta ári var meira um byssuofbeldi í unglingamyndum, en í þeim myndum sem bannaðar eru innan sautján ára aldurs. 12.11.2013 08:17 Herskip á leið til Filippseyja til aðstoðar Bresk og Bandarísk herskip eru nú á leið til Filippseyja, hlaðin hjálpargögnum, til þess að taka þátt í björgunarstarfinu þar í landi eftir að fellibylurinn Hayian lagði þar stór landsvæði í rúst. Bandarískt flugmóðurskip er meðal annars á leið á svæðið auk bresks orrustuskips. 12.11.2013 08:11 Eru hársbreidd frá samkomulagi við Írani John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að hársbreidd hafi munað frá því að hægt yrði að gera samning um kjarnorkuáætlun Írans um helgina. Utanríkisráðherrar nokkurra öflugustu ríkja heims hittu þá utanríkisráðherra Írana á fundi í Genf í Sviss þar sem reynt var að útkljá þetta áralanga deilumál. 12.11.2013 08:01 Sjá næstu 50 fréttir
Dómur Héraðsdóms gæti kostað Lánasjóð sveitarfélaga milljarða Nýr dómur Héraðsdóms Reykjavíkur gæti kostað Lánasjóð íslenskra sveitarfélaga milljarða. Um 100 milljónir hafa verið felldar niður af láni sveitarfélagsins Skagafjarðar frá lánasjóðnum. 12.11.2013 18:59
Ljósleiðarar í sundur í Vesturbænum Tveir ljósleiðarar slitnuðu við Grandaveg í Vesturbæ Reykjavíkur rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Að sögn Bjarka Guðmundssonar, rekstrarstjóra Gagnaveitu Reykjavíkur, hefur það í för með sér að þjónusta við viðskiptavini norðan Kaplaskjólsvegar og út að Keilugranda liggur niðri. 12.11.2013 18:53
Grænfriðungar stöðvuðu ræðu orkumálastjóra um Drekasvæði Grænfriðungar, klæddir ísbjarnarbúningum, réðust í dag inn á alþjóðlega olíuráðstefnu í Osló í þann mund sem Guðni Jóhannesson orkumálastjóri var að hefja erindi um Drekasvæðið. 12.11.2013 18:45
Fangar á Litla hrauni í eiturlyfjavímu Ástand hefur skapast á Litla hrauni eftir andlát fanga á laugardag. Hópur manna hefur, síðan þá, verið í vímu á flogaveikislyfjum sem borist hafa inn með heimsóknargestum. Dæmi er um að lyfjum sé smyglað í bleyju ungabarns. 12.11.2013 18:30
Kirkjan La Sagrada Família 144 ár í byggingu Byggingu La Sagrada Família, sem er ein frægasta kirkjubygging heims, á að ljúka árið 2026. Bygging hennar hófst árið 1882. Hér er myndband sem sýnir uppbyggingu kirkjunnar og hvernig hún mun koma til með að líta út. 12.11.2013 18:18
Lóa litla er enn týnd Sigurbjörg Vignisdóttir, eigandi Lóu, fékk símhringingu í morgun frá konu sem býr rétt við Háskóla Íslands sem sagðist halda að hún hefði séð lítinn hvolp á svæðinu. 12.11.2013 17:52
Leiðtogar Kína boða endurbætur Stjórnvöld í Kína hafa opinberað áætlanir um endurbætur á stjórnsýslu- og markaðsumhverfi landsins. Hafa þau sagt að hinn frjálsi markaður muni spila stærra hlutverk í Kína. 12.11.2013 17:09
Útisundlaug og vaðlaug fyrir börn við Sundhöllina Gert er ráð fyrir 25 metra langri útisundlaug, vaðlaug fyrir börn, nýjum heitum pottum og eimbaði við Sundhöll Reykjavíkur samkvæmt verðlaunatillögu. 12.11.2013 16:52
Jólagjöf ríkisstjórnarinnar til styrktarsamtaka Ríkisstjórnin samþykkti í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að veita samtals 8. milljónum króna styrk í tilefni jóla til tíu góðgerðasamtaka sem starfa hér á landi. 12.11.2013 16:47
Íbúar við Tryggvagötu óttast skipulagsslys Mótmæla breytingum á deiliskipulagi Norðurstígsreits, en aðkoma að lóð hússins að sunnanverðu minnkar úr þremur metrum í 1,9 metra. 12.11.2013 16:46
Rafmagns Formula 1 Fyrsti kappaksturinn í Formula E fer fram í Peking eftir 10 mánuði. 12.11.2013 16:45
Mjólkurfyrirtækin leiða neytendur á villigötur Elín Hirst þingmaður Sjálfstæðisflokksins lýsti áhyggjum á Alþingi í dag af því magni sykurs sem settur væri í ýmsar mjólkurvörur sem sérstaklega væri ætlað að höfða til barna. 12.11.2013 16:44
Ljósmyndar skrítnustu störf Bandaríkjanna Nancy Rica Schiff er atvinnuljósmyndari sem eltir uppi fólk sem starfar við óvanaleg störf í Bandaríkjunum. Hvort sem það sé hundafóðurssmakkarar, túrtapa eftirlitsmaður eða sprungufyllingarmaður. 12.11.2013 16:39
Örvænting grípur um sig á Filipseyjum Ástandið á þeim svæðum sem verstu urðu úti í fellibylnum Haiyan sem gekk yfir Filippseyjar á föstudag er grafalvarlegt og örvænting er að grípa um sig meðal þeirra sem komust af. 12.11.2013 16:12
Þúsundum manna með lán í skilum hafnað um ný lán Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins sagði á Alþingi í dag að ný lög um neytendavernd geti orðið til þess að hátt í tuttugu þúsund manns sem ekki séu í alvarlegum vanskilum fái ekki lán. 12.11.2013 15:40
Biðja um stærra framlag til Spennistöðvarinnar Ákveðið hefur verið að fara í framkvæmdir í Spennistöðinni svokölluðu við Austurbæjarskóla og innrétta þar félags- og menningarmiðstöð. Þar með á að leysa úr áratugalöngum húsnæðisvanda skólans og frístundar. 12.11.2013 15:17
Gæðavottun BGS mikilvæg viðskiptavinum Eykur gæði þjónustunnar á hagkvæman hátt og mikill ávinningur fyrir viðskiptavini. 12.11.2013 15:15
Ásmundur ráðinn sem aðstoðarmaður forsætisráðherra Ásmundur Einar Daðason, alþingismaður og formaður hagræðingarhópsins, hefur verið ráðinn sem aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra. 12.11.2013 14:55
Eyddi áramótunum með hljómsveitinni sem var myrt í Brooklyn "Það var rosalegt sjokk þegar ég las þetta í morgun. Við eyddum síðustu áramótum með þessum strákum - einmitt í þessari íbúð,“ segir Ósk Gunnarsdóttir, útvarpskona á FM957. 12.11.2013 14:54
Formaður LÍÚ til starfa á ný eftir veikindaleyfi Adolf Guðmundsson, formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna og útgerðarmaður togarans Gullvers á Seyðisfirði, greindi frá því í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 að hann hefði þurft að taka sér tveggja mánaða veikindaleyfi frá störfum í haust vegna krabbameinsmeðferðar. 12.11.2013 14:30
Valið neytandans þegar upp er staðið „Við látum markaðsöflin ráða of miklu,“ segir Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur, sem fagnar umræðu um sykurmagn í matvælum. 12.11.2013 14:03
Kaupir einn þýsku bílaframleiðendanna Nürburgring? BMW, Volkswagen Group eða Daimler, móðurfyrirtæki Mercedes Benz hafa gert tilboð. 12.11.2013 13:15
Grindavíkurbær lækkar útsvar niður fyrir 14% Útsvar lækkar í Grindavík annað árið í röð og verður 13,99% á næsta ári. 12.11.2013 13:06
Kærleikskerti til styrktar Fjölskylduhjálp Fjölskylduhjálp Íslands hefur hafið framleiðslu á útikertum, undir heitinu Kærleikskerti, sem selja á til fjármögnunar matargjafa um jólin. Þau eru framleidd af sjálfboðaliðum og fara í sölu á fimmtudaginn. 12.11.2013 12:29
Deilt um ábyrgð í málum Fernöndu Ekki er enn byrjað að dæla olíu og menguðum sjó úr flakinu af flutningaskipinu Fernöndu sem liggur við bryggju á Grundartanga og getur því enn stafað mengunarhætta af því. Hagsmunaaðilar þvers og kruss um heiminn deila um hver beri endanlega ábyrgð á að fjarlægja mengandi efni úr skipinu og rífa það. 12.11.2013 12:10
Þétt dagskrá hjá Danadrottningu Margrét Þórhildur Danadrotting kemur til landsins í dag. Heimsókin hefst á kvöldverðarboði á Bessastöðum forseti Íslands heldur henni til heiðurs. 12.11.2013 11:51
Áttræð kona dæmd fyrir hryðjuverk Sonja Suder tók þátt í þremur íkveikjum róttækra vinstri manna í Þýskalandi á áttunda áratugnum. 12.11.2013 11:45
Tata græðir á Jaguar/Land Rover Á bílasmíði Tata er tap en Jaguar/Land Rover gerir gott betur en bæta það upp. 12.11.2013 11:45
Vilja fresta nauðungarsölum og innheimtuaðgerðum Þrír þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að öllum innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum verði frestað þangað til niðurstaða liggur fyrir varðandi skuldaaðgerðir ríkisstjórnarinnar. 12.11.2013 11:32
Svikinn um miða á svarta markaðnum "Við viljum hvetja fólk til að vera á varðbergi gagnvart allri sölu á netinu,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Selfossi. 12.11.2013 10:55
Strætisvagn valt á hliðina Betur fór en á horfðist þegar strætisvagn á leið 78 til Húsavíkur fór á hliðina og út af veginum rétt fyrir klukkan 10 í morgun. 12.11.2013 10:53
Gunnar ætlar að stíga til hliðar Gunnar Sigurðsson, oddviti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Akraness, hefur ákveðið að stíga til hliðar að loknu kjörtímabili. Hann ætlar ekki að gefa kost á sér aftur í bæjarstjórnarkosningunum næsta vor. 12.11.2013 10:30
Nemendur Tækniskólans lengur að ljúka stúdentsprófi 66% nemenda sem hófu nám í framhaldsskóla á bóknámsbraut árið 2007 höfðu lokið námi vorið 2013. 12.11.2013 10:20
Staða kvenna í arabaheiminum verst í Egyptalandi Staða kvenna hefur versnað í löndum arabíska vorsins, samkvæmt nýrri könnun á kvenréttindum í arabaheiminum. 12.11.2013 10:15
Fjórðungur gefur bíl sínum gælunafn Konur eru gjarnari á að gefa bílum sínum nafn, eða 27% þeirra, en 17% karlmanna. 12.11.2013 10:15
Missti 150 kíló með hjálp konungs Hinn tvítugi Khalid Mohsin Shaeri vó 610 kíló í sumar þegar hann var fluttur af heimili sínu í Sádi-Arabíu með lyftara. 12.11.2013 10:12
Greindist með krabbamein í beinni útsendingu Fór í krabbameinsskoðun í beinni útsendingu og greindist með krabbamein. 12.11.2013 09:47
Þjófstarta Föstudeginum svarta Margar stærstu verslunarkeðjur Bandaríkjanna ætla að þjófstarta útsölunum sem yfirleitt hefjast Föstudeginum svarta. 12.11.2013 09:39
Nýnasisti reyndist þeldökkur að hluta Craig Cobb fékk niðurstöður DNA-prófs í spjallþætti. 12.11.2013 09:27
Mikil tækifæri með hálendisvegi norðan Vatnajökuls Hálendisvegur norðan Vatnajökuls styttir leiðina frá Reykjavík til Egilsstaða um rúmlega 200 kílómetra. Einkaframkvæmd um veginn, með aðkomu heimamanna, er raunhæf leið. Vegurinn myndi bylta ferðaþjónustu og veita stóraukið öryggi vegna náttúruvár á Suðurlandi. 12.11.2013 09:20
Sannur lúxus og skandinavísk naumhyggja Er söluhæsta bílgerð Volvo bæði hérlendis sem og um allan heim. 12.11.2013 08:45
Óttast berklasmit í Færeyjum Heilbrigðisyfirvöld í Færeyjum óttast að berklar kunni að vera að breiðast út á Eyjunum, að sögn færeyska útvarpsins. Tíu manneskjur eru þegar í meðferð vegna berklasmits og yfir 130 starfsmenn tveggja sjúkrahúsa hafa verið skoðaðir, af ótta við að þeir hafi smitast af þeim, sem nú eru í meðferð. 12.11.2013 08:26
Byssuofbeldi í unglingamyndum þrefaldast Byssuofbeldi í bandarískum kvikmyndum sem leyfðar eru unglingum hefur rúmlega þrefaldast frá árinu 1985 að því er ný rannsókn hefur leitt í ljós. Og það sem meira er, á síðasta ári var meira um byssuofbeldi í unglingamyndum, en í þeim myndum sem bannaðar eru innan sautján ára aldurs. 12.11.2013 08:17
Herskip á leið til Filippseyja til aðstoðar Bresk og Bandarísk herskip eru nú á leið til Filippseyja, hlaðin hjálpargögnum, til þess að taka þátt í björgunarstarfinu þar í landi eftir að fellibylurinn Hayian lagði þar stór landsvæði í rúst. Bandarískt flugmóðurskip er meðal annars á leið á svæðið auk bresks orrustuskips. 12.11.2013 08:11
Eru hársbreidd frá samkomulagi við Írani John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að hársbreidd hafi munað frá því að hægt yrði að gera samning um kjarnorkuáætlun Írans um helgina. Utanríkisráðherrar nokkurra öflugustu ríkja heims hittu þá utanríkisráðherra Írana á fundi í Genf í Sviss þar sem reynt var að útkljá þetta áralanga deilumál. 12.11.2013 08:01
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent