Fleiri fréttir Solberg og Jensen teknar við Ný stjórn Hægri flokksins og Framfaraflokksins er tekin við í Noregi. Leiðtogar flokkanna, þær Erna Solberg og Siv Jensen, kynntu ráðherra stjórnarinnar í morgun. 17.10.2013 07:00 Tíu vændiskaupendur ákærðir - Alls 86 meintir kaupendur Tíu mál gegn kaupendum vændis eru á dagskrá Héraðsdóms Reykjaness á fimmtudaginn í næstu viku. 17.10.2013 07:00 Vina-Vopnafjörður í eina viku Unglingar í æskulýðsfélgi kirkjunnar á Vopnafirði standa nú fyrir Vinaviku á Vopnafirði í fjórða skipti. 17.10.2013 07:00 Sameina fjögur söfn í borginni Sameina á Minjasafn Reykjavíkur, Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Víkina-Sjóminjasafn og Viðey. 17.10.2013 07:00 Taki þátt í útboði fyrir akstursþjónustu fatlaðra Kópavogur hefur um árabil staðið utan þessa samstarfs en haft sitt eigi kerfi og fengið gagnrýni frá fötluðum vegna þessa. 17.10.2013 07:00 Mótmæla rétttrúnaðarkirkju á Mýrargötu Íbúasamtök Vesturbæjar segja rússneska rétttrúnaðarkirkju við Mýrargötu verða of umfangsmikla og vilja hana burt. Samtökin segja söfnuðinn sjálfan tilbúinn að fara annað fáist til þess ný lóð og bætur frá borginni. 17.10.2013 07:00 Elda uppáhaldsmat fyrir skólabörnin Reykjavíkurborg stefnir að því að auka ánægju grunnskólabarna og foreldra með mat grunnskólabarna með markvissari hráefniskaupum og auknu gæðaeftirliti. 17.10.2013 07:00 Ríkisstofnanir í Bandaríkjunum opna á ný Fulltrúadeildin á Bandaríkjaþingi samþykkti seint í nótt frumvarp sem gerir það að verkum að ríkisstofnanir sem hafa verið lokaðar í tæpar þrjár vikur opna á ný. 17.10.2013 06:55 Samráð við Hafnfirðinga Vefurinn betrihafnarfjordur.is fór í loftið í gær. Vefurinn er hugsaður sem samráðsvettvangur þar sem bæjarbúum gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir um málefni er varða þjónustu og rekstur bæjarins, að því er segir í fréttatilkynningu. 17.10.2013 06:00 Ekki sérstakt eftirlit með bólusetningu barna Engar sérstakar reglur eru til um að kalla börn inn í bólusetningar. Heilsugæslustöðvar hafa misjafnan hátt á að minna foreldra á tíma í ungbarnaeftirliti. 17.10.2013 00:01 Margfalda bandbreiddina frá því sem nú er Síminn hefur samið við Farice um að tryggja netsamband Símans við umheiminn til ársloka 2019 17.10.2013 00:00 Aðgangur að húsnæði ætti að vera jafn „Stúdentar í háskólum verða að komast að heiman,“ segir Anita Brá Ingvadóttir, formaður Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík. 17.10.2013 00:00 Tillit hefði verið tekið til sérstöðu Íslands Stækkunarstjóri Evrópusambandsins fullyrðir að stutt hafi verið í niðurstöðu þegar íslensk stjórnvöld hættu viðræðum. 17.10.2013 00:00 Unglingar sitja nefndarfundi Tímamót voru á Seltjarnarnesi í gær þegar fulltrúi Ungmennaráðs sat sinn fyrsta nefndarfund á vegum bæjarins. 17.10.2013 00:00 Íslendingur pólitískur ráðgjafi norska samgönguráðherrans Var búinn að ákveða að hætta í stjórnmálum þegar hann fékk símtalið og ákvað að slá til. 16.10.2013 23:09 South Park þætti kvöldsins aflýst Rafmagn fór af kvikmyndaverinu svo ekki tókst að klára þáttinn í tæka tíð. 16.10.2013 22:33 Var boðinn einkadans í kampavínsklúbbi Fréttastofa hefur undir höndunum nýlegt hljóðskeið með samskiptum manns og starfsstúlku á VIP club. Á hljóðskeiðinu má hlýða á brot úr samræðum fólksins, en maðurinn fór í 15 mínútur með stúlkunni á afmarkað svæði inni á staðnum. 16.10.2013 21:36 Varð tvisvar fyrir lest og lifði af Tæplega þrítug kona í Utah í Bandaríkjunum lifði af þegar hún ók bifreið sinni á lest á ferð. Ekki nóg með það, heldur varð hún strax fyrir annarri lest í kjölfarið. 16.10.2013 21:22 Áslandsskóli stækkaður Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag fjárveitingu vegna undirbúnings og hönnunar á síðari áfanga Áslandsskóla. 16.10.2013 21:00 Ísland í dag: Landsliðsmenn í nærmynd Í Íslandi í dag var sýnd nærmynd af fjórum landsliðsmönnum í knattspyrnu. 16.10.2013 21:00 Norðmaður vann rúmar 106 milljónir í Víkingalottó Einn var með allar tölurnar réttar í Jóker kvöldsins, í réttri röð og hlaut sá vinning upp á tvær milljónir króna. Miðinn var seldur í Happahúsinu í Kringlunni í Reykjavík. 16.10.2013 20:23 Týndist fimm ára gamall á Indlandi - Fann fjölskyldu sína eftir 25 ár 30 ára gamall Indverskur maður, Saroo Brierley, sem týndist í Indlandi þegar hann var fimm ára hefur nú fundið indversku fjölskyldu sína aftur, þökk sé Google Earth. 16.10.2013 19:47 Tillaga um bann við rekstri kampavínsklúbba tekin fyrir á Alþingi Björk Vilhelmsdóttir, varaþingkona Samfylkingarinnar, hyggst mæla fyrir þingsályktun um kampavínsstaði á morgun. Tillagan snýr að endurskoðun laga um reksturinn. 16.10.2013 19:10 Samkomulagi náð á Bandaríkjaþingi Bandaríkin forðuðu sér frá tæknilegu gjaldþroti á síðustu stundu. 16.10.2013 19:00 Já við boði Íslendinga gæti þýtt átök í Noregi Orkustofnun hefur fallist á að veita kínverska ríkisolíufélaginu CNOOC og Eykon Energy sérleyfi til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu. Jafnframt var ríkisstjórn Noregs í dag boðin 25 prósent aðild 16.10.2013 18:45 Kynferðisleg áreitni innan lögreglunnar: "Þetta var bara hluti af starfinu" Kona sem hefur starfað hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í 35 ár segir vinnustaðarmenninguna þar enn mjög karllæga. Hún varð fyrir grófri kynferðislegri áreitni snemma á ferlinum og þekkir til margra dæma. 16.10.2013 18:30 Þriðjungur kvenna í lögreglunni orðið fyrir kynferðislegri áreitni Nær þriðjungur kvenna í lögreglunni hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni í tengslum við starf sitt og algengt er að karlkyns yfirmenn innan lögreglunnar áreiti undirmenn sína. Samkvæmt nýútkominni skýrslu er lögreglan aðgerðarlaus gagnvart vandanum. 16.10.2013 18:30 "Ekki geðþóttaákvörðun ráðherra“ Heilbrigðisráðherra segir það ekki vera og að það eigi ekki að vera geðþóttaákvörðun ráðherra hversu mikla aðstoð fatlaðir einstaklingar fá frá ríki og sveitarfélögum. Hann segir það rangt að hann hafi brotið á mannréttindum sex ára fatlaðs drengs. 16.10.2013 18:30 Útilokar ekki læknaverkfall Læknafélag Íslands hefur hafið undirbúning að stofnun verkfallssjóðs. Formaður félaghsins útilokar ekki að verkfall sé yfirvofandi. 16.10.2013 18:30 Skiluðu ekki fullgerðum ársreikningum Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar hafa ekki enn skilað fullgerðum ársreikningi til Ríkisendurskoðunar eins og lög gera ráð fyrir. Aðrir flokkar sem buðu fram til þings hafa skilað inn fullgerðum ársreikningum. 16.10.2013 18:28 Bandaríkjaþing frestar gjaldþroti Leiðtogar demókrata og repúblikana í öldungadeild Bandaríkjanna hafa náð bráðabirgðasamkomulagi um fjárlög. 16.10.2013 17:15 Ömurleg þróun innan lögreglunnar Björt Ólafsdóttir þingmaður Bjartrar framtíðar sagði á Alþingi í dag að niðurstöður rannsókna á vinnumenningu og kynjatengslum innan lögreglunnar væru slándi. 16.10.2013 17:01 Ríkslögreglustjóri hvetur konur til að sækja um yfirmannastöður "Ég hef lagt ríka áherslu á framgang kvenna innan lögreglunnar á undanförnum árum og hvatt þær til að sækja um stöður, sérstakalega yfirmannastöður,“ segir Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri. 16.10.2013 16:12 Líkir árangri landsliðsins við gosið í Eyjafjallajökli Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lýsti yfir ánægju sinni með árangur íslenska landsliðsins í knattspyrnu á Alþingi í dag. Komist liðið alla leið til Brasilíu verði það góð auglýsing fyrir Ísland. 16.10.2013 16:03 Talið að 49 manns hafi látið lífið í flugslysi í Laos Flugvél í innanlandsflugi í Laos brotlenti í Mekong ánna í dag og talið er að allir hafi látist um borð, 44 farþegar og fimm áhafnarmeðlimir. Þó er verið að leita að eftirlifendum í ánni. 16.10.2013 16:02 ESB tilbúið til að halda viðræðum áfram Stefan Füle segist sannfærður um að niðurstaða úr aðildarviðræðum yrði bæði ESB og Íslandi til hagsbóta. 16.10.2013 16:00 Flestir inni vegna fíkniefnabrota Langflestir íslenskir ríkisborgarar sem dvelja í fangelsum erlendis eru þar vegna brota sem tengjast fíkniefnum, eða 88 prósent. Alls eru 26 í erlendum fangelsum. 16.10.2013 15:51 Sigmundur Davíð skýri afstöðu sína Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra verði að útskýra hvers vegna hann leggst gegn byggingu nýs Landspítala við Hringbraut. 16.10.2013 15:21 Íslenskum verkfræðingum í Noregi fjölgaði um 308% Á síðustu fjórum árum hefur íslenskum verkfræðingum búsettum í Noregi fjölgað um 308%. 16.10.2013 15:15 Áhyggjufullir læknanemar minna á sig Frá því var sagt á Vísi í morgun að Björt Ólafsdóttir þingmaður Bjartrar framtíðar sagði á þingi í gær að hún hafi vaknað þá um nóttina við hljóð frá símanum sem sem sagði henni að tölvupóstar væru að berast. Þá höfðu um 200 íslenskir læknanemar á Íslandi, Danmörku, Ungverjalandi, Slóvakíu, Eistlandi og Póllandi sent Alþingismönnum tölvupósta og voru flestir þeirra undir heitinu: "Ég kýs sterkt heilbrigðiskerfi, hvað kýst þú?“ 16.10.2013 15:11 Eiturlyfið krókódíll orðið vandamál í Bandaríkjunum Systurnar Amber og Angie Neitzel, frá Joilet í Illinois ríki í Bandaríkjunum hafa neytt eiturlyfsins Krókódíll í um það bil eitt og hálft ár. Eftir þessa neyslu er mikinn mun að sjá á þeim og þær eru með ljót sár á líkamanum. Þær systur leyfðu ljósmyndurum frá Dailymail að taka myndir af sárunum. 16.10.2013 15:02 Vænleg noðurljósaspá um helgina Íbúar höfuðborgarsvæðisins voru sviknir um norðurljós í gærkvöld. Skýjabakki lagði yfir höfuðborgarsvæðið í gær og kom í veg fyrir gott norðurljósaútsýni. 16.10.2013 14:43 Kynferðisleg áreitni innan lögreglunnar útbreytt vandamál Þriðjungur kvenna í lögreglunni hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni oftar en tvisvar sinnum á sex mánaða tímabili á móti tæplega 18% karla. Konur verða frekar og oftar fyrir kynferðislegri áreitni en karlar. 16.10.2013 14:37 Konum vantreyst innan lögreglunnar Konur í lögreglunni eru meðvitaðar um að staða karla í lögreglunni sé betri en kvenna. Meirihluti kvenna gerir sér grein fyrir því að karlar og konur hafi ekki jafna möguleika innan lögreglunnar og tvær af hverjum þremur finnst stundum, oft eða alltaf komið öðruvísi fram við þær en karla. 16.10.2013 14:33 Einelti innan lögreglunnar Einelti er útbreitt vandamál innan lögreglunnar. Einn af hverjum fimm lögreglumönnum segist hafa orðið fyrir einelti í lögreglunni, og flestir segja af hendi yfirmanns 16.10.2013 14:27 Sjá næstu 50 fréttir
Solberg og Jensen teknar við Ný stjórn Hægri flokksins og Framfaraflokksins er tekin við í Noregi. Leiðtogar flokkanna, þær Erna Solberg og Siv Jensen, kynntu ráðherra stjórnarinnar í morgun. 17.10.2013 07:00
Tíu vændiskaupendur ákærðir - Alls 86 meintir kaupendur Tíu mál gegn kaupendum vændis eru á dagskrá Héraðsdóms Reykjaness á fimmtudaginn í næstu viku. 17.10.2013 07:00
Vina-Vopnafjörður í eina viku Unglingar í æskulýðsfélgi kirkjunnar á Vopnafirði standa nú fyrir Vinaviku á Vopnafirði í fjórða skipti. 17.10.2013 07:00
Sameina fjögur söfn í borginni Sameina á Minjasafn Reykjavíkur, Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Víkina-Sjóminjasafn og Viðey. 17.10.2013 07:00
Taki þátt í útboði fyrir akstursþjónustu fatlaðra Kópavogur hefur um árabil staðið utan þessa samstarfs en haft sitt eigi kerfi og fengið gagnrýni frá fötluðum vegna þessa. 17.10.2013 07:00
Mótmæla rétttrúnaðarkirkju á Mýrargötu Íbúasamtök Vesturbæjar segja rússneska rétttrúnaðarkirkju við Mýrargötu verða of umfangsmikla og vilja hana burt. Samtökin segja söfnuðinn sjálfan tilbúinn að fara annað fáist til þess ný lóð og bætur frá borginni. 17.10.2013 07:00
Elda uppáhaldsmat fyrir skólabörnin Reykjavíkurborg stefnir að því að auka ánægju grunnskólabarna og foreldra með mat grunnskólabarna með markvissari hráefniskaupum og auknu gæðaeftirliti. 17.10.2013 07:00
Ríkisstofnanir í Bandaríkjunum opna á ný Fulltrúadeildin á Bandaríkjaþingi samþykkti seint í nótt frumvarp sem gerir það að verkum að ríkisstofnanir sem hafa verið lokaðar í tæpar þrjár vikur opna á ný. 17.10.2013 06:55
Samráð við Hafnfirðinga Vefurinn betrihafnarfjordur.is fór í loftið í gær. Vefurinn er hugsaður sem samráðsvettvangur þar sem bæjarbúum gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir um málefni er varða þjónustu og rekstur bæjarins, að því er segir í fréttatilkynningu. 17.10.2013 06:00
Ekki sérstakt eftirlit með bólusetningu barna Engar sérstakar reglur eru til um að kalla börn inn í bólusetningar. Heilsugæslustöðvar hafa misjafnan hátt á að minna foreldra á tíma í ungbarnaeftirliti. 17.10.2013 00:01
Margfalda bandbreiddina frá því sem nú er Síminn hefur samið við Farice um að tryggja netsamband Símans við umheiminn til ársloka 2019 17.10.2013 00:00
Aðgangur að húsnæði ætti að vera jafn „Stúdentar í háskólum verða að komast að heiman,“ segir Anita Brá Ingvadóttir, formaður Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík. 17.10.2013 00:00
Tillit hefði verið tekið til sérstöðu Íslands Stækkunarstjóri Evrópusambandsins fullyrðir að stutt hafi verið í niðurstöðu þegar íslensk stjórnvöld hættu viðræðum. 17.10.2013 00:00
Unglingar sitja nefndarfundi Tímamót voru á Seltjarnarnesi í gær þegar fulltrúi Ungmennaráðs sat sinn fyrsta nefndarfund á vegum bæjarins. 17.10.2013 00:00
Íslendingur pólitískur ráðgjafi norska samgönguráðherrans Var búinn að ákveða að hætta í stjórnmálum þegar hann fékk símtalið og ákvað að slá til. 16.10.2013 23:09
South Park þætti kvöldsins aflýst Rafmagn fór af kvikmyndaverinu svo ekki tókst að klára þáttinn í tæka tíð. 16.10.2013 22:33
Var boðinn einkadans í kampavínsklúbbi Fréttastofa hefur undir höndunum nýlegt hljóðskeið með samskiptum manns og starfsstúlku á VIP club. Á hljóðskeiðinu má hlýða á brot úr samræðum fólksins, en maðurinn fór í 15 mínútur með stúlkunni á afmarkað svæði inni á staðnum. 16.10.2013 21:36
Varð tvisvar fyrir lest og lifði af Tæplega þrítug kona í Utah í Bandaríkjunum lifði af þegar hún ók bifreið sinni á lest á ferð. Ekki nóg með það, heldur varð hún strax fyrir annarri lest í kjölfarið. 16.10.2013 21:22
Áslandsskóli stækkaður Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag fjárveitingu vegna undirbúnings og hönnunar á síðari áfanga Áslandsskóla. 16.10.2013 21:00
Ísland í dag: Landsliðsmenn í nærmynd Í Íslandi í dag var sýnd nærmynd af fjórum landsliðsmönnum í knattspyrnu. 16.10.2013 21:00
Norðmaður vann rúmar 106 milljónir í Víkingalottó Einn var með allar tölurnar réttar í Jóker kvöldsins, í réttri röð og hlaut sá vinning upp á tvær milljónir króna. Miðinn var seldur í Happahúsinu í Kringlunni í Reykjavík. 16.10.2013 20:23
Týndist fimm ára gamall á Indlandi - Fann fjölskyldu sína eftir 25 ár 30 ára gamall Indverskur maður, Saroo Brierley, sem týndist í Indlandi þegar hann var fimm ára hefur nú fundið indversku fjölskyldu sína aftur, þökk sé Google Earth. 16.10.2013 19:47
Tillaga um bann við rekstri kampavínsklúbba tekin fyrir á Alþingi Björk Vilhelmsdóttir, varaþingkona Samfylkingarinnar, hyggst mæla fyrir þingsályktun um kampavínsstaði á morgun. Tillagan snýr að endurskoðun laga um reksturinn. 16.10.2013 19:10
Samkomulagi náð á Bandaríkjaþingi Bandaríkin forðuðu sér frá tæknilegu gjaldþroti á síðustu stundu. 16.10.2013 19:00
Já við boði Íslendinga gæti þýtt átök í Noregi Orkustofnun hefur fallist á að veita kínverska ríkisolíufélaginu CNOOC og Eykon Energy sérleyfi til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu. Jafnframt var ríkisstjórn Noregs í dag boðin 25 prósent aðild 16.10.2013 18:45
Kynferðisleg áreitni innan lögreglunnar: "Þetta var bara hluti af starfinu" Kona sem hefur starfað hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í 35 ár segir vinnustaðarmenninguna þar enn mjög karllæga. Hún varð fyrir grófri kynferðislegri áreitni snemma á ferlinum og þekkir til margra dæma. 16.10.2013 18:30
Þriðjungur kvenna í lögreglunni orðið fyrir kynferðislegri áreitni Nær þriðjungur kvenna í lögreglunni hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni í tengslum við starf sitt og algengt er að karlkyns yfirmenn innan lögreglunnar áreiti undirmenn sína. Samkvæmt nýútkominni skýrslu er lögreglan aðgerðarlaus gagnvart vandanum. 16.10.2013 18:30
"Ekki geðþóttaákvörðun ráðherra“ Heilbrigðisráðherra segir það ekki vera og að það eigi ekki að vera geðþóttaákvörðun ráðherra hversu mikla aðstoð fatlaðir einstaklingar fá frá ríki og sveitarfélögum. Hann segir það rangt að hann hafi brotið á mannréttindum sex ára fatlaðs drengs. 16.10.2013 18:30
Útilokar ekki læknaverkfall Læknafélag Íslands hefur hafið undirbúning að stofnun verkfallssjóðs. Formaður félaghsins útilokar ekki að verkfall sé yfirvofandi. 16.10.2013 18:30
Skiluðu ekki fullgerðum ársreikningum Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar hafa ekki enn skilað fullgerðum ársreikningi til Ríkisendurskoðunar eins og lög gera ráð fyrir. Aðrir flokkar sem buðu fram til þings hafa skilað inn fullgerðum ársreikningum. 16.10.2013 18:28
Bandaríkjaþing frestar gjaldþroti Leiðtogar demókrata og repúblikana í öldungadeild Bandaríkjanna hafa náð bráðabirgðasamkomulagi um fjárlög. 16.10.2013 17:15
Ömurleg þróun innan lögreglunnar Björt Ólafsdóttir þingmaður Bjartrar framtíðar sagði á Alþingi í dag að niðurstöður rannsókna á vinnumenningu og kynjatengslum innan lögreglunnar væru slándi. 16.10.2013 17:01
Ríkslögreglustjóri hvetur konur til að sækja um yfirmannastöður "Ég hef lagt ríka áherslu á framgang kvenna innan lögreglunnar á undanförnum árum og hvatt þær til að sækja um stöður, sérstakalega yfirmannastöður,“ segir Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri. 16.10.2013 16:12
Líkir árangri landsliðsins við gosið í Eyjafjallajökli Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lýsti yfir ánægju sinni með árangur íslenska landsliðsins í knattspyrnu á Alþingi í dag. Komist liðið alla leið til Brasilíu verði það góð auglýsing fyrir Ísland. 16.10.2013 16:03
Talið að 49 manns hafi látið lífið í flugslysi í Laos Flugvél í innanlandsflugi í Laos brotlenti í Mekong ánna í dag og talið er að allir hafi látist um borð, 44 farþegar og fimm áhafnarmeðlimir. Þó er verið að leita að eftirlifendum í ánni. 16.10.2013 16:02
ESB tilbúið til að halda viðræðum áfram Stefan Füle segist sannfærður um að niðurstaða úr aðildarviðræðum yrði bæði ESB og Íslandi til hagsbóta. 16.10.2013 16:00
Flestir inni vegna fíkniefnabrota Langflestir íslenskir ríkisborgarar sem dvelja í fangelsum erlendis eru þar vegna brota sem tengjast fíkniefnum, eða 88 prósent. Alls eru 26 í erlendum fangelsum. 16.10.2013 15:51
Sigmundur Davíð skýri afstöðu sína Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra verði að útskýra hvers vegna hann leggst gegn byggingu nýs Landspítala við Hringbraut. 16.10.2013 15:21
Íslenskum verkfræðingum í Noregi fjölgaði um 308% Á síðustu fjórum árum hefur íslenskum verkfræðingum búsettum í Noregi fjölgað um 308%. 16.10.2013 15:15
Áhyggjufullir læknanemar minna á sig Frá því var sagt á Vísi í morgun að Björt Ólafsdóttir þingmaður Bjartrar framtíðar sagði á þingi í gær að hún hafi vaknað þá um nóttina við hljóð frá símanum sem sem sagði henni að tölvupóstar væru að berast. Þá höfðu um 200 íslenskir læknanemar á Íslandi, Danmörku, Ungverjalandi, Slóvakíu, Eistlandi og Póllandi sent Alþingismönnum tölvupósta og voru flestir þeirra undir heitinu: "Ég kýs sterkt heilbrigðiskerfi, hvað kýst þú?“ 16.10.2013 15:11
Eiturlyfið krókódíll orðið vandamál í Bandaríkjunum Systurnar Amber og Angie Neitzel, frá Joilet í Illinois ríki í Bandaríkjunum hafa neytt eiturlyfsins Krókódíll í um það bil eitt og hálft ár. Eftir þessa neyslu er mikinn mun að sjá á þeim og þær eru með ljót sár á líkamanum. Þær systur leyfðu ljósmyndurum frá Dailymail að taka myndir af sárunum. 16.10.2013 15:02
Vænleg noðurljósaspá um helgina Íbúar höfuðborgarsvæðisins voru sviknir um norðurljós í gærkvöld. Skýjabakki lagði yfir höfuðborgarsvæðið í gær og kom í veg fyrir gott norðurljósaútsýni. 16.10.2013 14:43
Kynferðisleg áreitni innan lögreglunnar útbreytt vandamál Þriðjungur kvenna í lögreglunni hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni oftar en tvisvar sinnum á sex mánaða tímabili á móti tæplega 18% karla. Konur verða frekar og oftar fyrir kynferðislegri áreitni en karlar. 16.10.2013 14:37
Konum vantreyst innan lögreglunnar Konur í lögreglunni eru meðvitaðar um að staða karla í lögreglunni sé betri en kvenna. Meirihluti kvenna gerir sér grein fyrir því að karlar og konur hafi ekki jafna möguleika innan lögreglunnar og tvær af hverjum þremur finnst stundum, oft eða alltaf komið öðruvísi fram við þær en karla. 16.10.2013 14:33
Einelti innan lögreglunnar Einelti er útbreitt vandamál innan lögreglunnar. Einn af hverjum fimm lögreglumönnum segist hafa orðið fyrir einelti í lögreglunni, og flestir segja af hendi yfirmanns 16.10.2013 14:27