Fleiri fréttir Þúsundir flýja eldgos Fjallið Sinabung á vestanverðri Indónesíu vaknaði af þriggja ára dvala á sunnudaginn. 17.9.2013 10:15 Veisla fyrir augun í Frankfürt Nær allir bílaframleiðendur sýna bíla sína á þessari stærstu bílasýningu í Evrópu á 230.000 fermetrum. 17.9.2013 10:15 Aron og Emilía vinsælust í fyrra Aron var vinsælasta eiginnafn nýfæddra drengja á árinu 2012 en Emilía vinsælasta stúlkunafnið. Bæði nöfnin voru einnig vinsælust á árinu 2011. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. 17.9.2013 09:33 Rafmagnslaust í Laxárdal Enn er rafmagnslaust í Laxárdal eftir að raflínustaurar brotnuðu í óveðrinu sem gengið hefur yfir landið. 17.9.2013 09:27 Innbrotum fækkað um 40% á Suðurnesjum Það sem af er ári hafa 42 innbrot verið skráð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum, samkvæmt bráðabirgðatölum embættisins. Á sama tímabili á síðasta ári höfðu 71 innbrot verið skráð. 17.9.2013 09:17 Costa Concordia komið á réttan kjöl Í nótt tókst að rétta við skemmtiferðaskipið, sem legið hefur á hlið á strandstað við strendur Toskanahéraðs í 20 mánuði. 17.9.2013 09:15 Glerhörð sportútgáfa Opel Astra Gullfallegur bíll með glerharða fjöðrun sem sportbílum sæmir, en skortir afl. 17.9.2013 08:45 Börnin greiði sjálf gæsluna Annað hvort verða fullorðin börn sjálf að gæta aldraðra foreldra sinna eða kaupa gæslu fyrir þá. Þetta er mat dansks prófessors og heilsuhagfræðings, Kjeld Møller Pedersen 17.9.2013 08:00 Refum fjölgar í borgarlandinu "Refirnir eru ekki að færa sig nær byggð heldur er farið að byggja meira á þeirra svæði. Það hafa alltaf verið refir í Heiðmörk og á Urriðaholtinu. 17.9.2013 08:00 Sjálfstæðismenn ósáttir við leiðtogakjör Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir mjög mikla óánægju vera meðal sjálfstæðismanna sem hún hefur rætt við. Ekki bara í borginni heldur almennt meðal flokksmanna. 17.9.2013 07:00 Svipað mál lagt fram í fyrra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sakaði þingmenn stjórnarandstöðunnar um tvískinnung og undraðist afstöðu þeirra til hagstofufrumvarpsins. Þetta kom fram í máli ráðherra á Alþingi í gær. 17.9.2013 07:00 Fimm mínútur á Esjuna með svifferju Skipulagsráð Reykjavíkurborgar segir að breyta þurfi skipulagi til að kláfur upp á Esjuna verði að veruleika. Mikil fjölgun ferðamanna síðustu ár er meginforsenda verkefnisins, sem áætlað er að kosti þrjá milljarða. Leit að fjárfestum er að hefjast. 17.9.2013 07:00 Eitt smábarn af tíu er með erlent móðurmál Börnum með erlend móðurmál fjölgar umtalsvert í grunnskólum landsins á næstu árum. Frá aldamótum hefur fjöldi leikskólabarna með erlent ríkisfang sjöfaldast. Kostnaður skóla eykst vegna sérhæfðrar þjónustu. 17.9.2013 07:00 Afdrifarík líkamsárás komin fyrir dóm Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Bergi Má Ágústssyni, 29 ára margdæmdum afbrotamanni, fyrir líkamsárás að morgni 4. janúar 2012. 17.9.2013 07:00 Björgunarsveit aðstoðar Kaldbak í Eyjafirði Súlur, björgunarsveitin á Akureyri hefur verið kölluð út til aðstoðar togaranum Kaldbaki sem missti vélarafl úti á Eyjafirði fyrr í kvöld. 17.9.2013 00:05 Segir fingurskannann í iPhone geta verið stórslys Ein helsta nýjungin í iPhone 5s símanum, sem Apple kynnti nýverið, er fingrafaraskanni sem á að auka öryggi símans til muna. 16.9.2013 22:58 Slapp naumlega frá stórgrýti Það er kraftaverki líkast að ökumaður og farþegi bíls sem fékk á sig aurskriðu í norðurhluta Taívan hafi sloppið með lítilsháttar meiðsli. 16.9.2013 22:40 Hugo Þórisson er látinn Hugo Þórisson sálfræðingur, lést að morgni sunnudagsins 15. september eftir mikla baráttu við krabbamein. 16.9.2013 22:24 Örtröð í Kringlunni eftir vinsælum tölvuleik Nokkur hundruð manns bíða í röð fyrir framan verslun Geimstöðvarinnar í Kringlunni. Sala á nýasta Grand Theft Auto 5 leiknum sem hefst í kvöld. 16.9.2013 20:35 12 látnir eftir skotárás í Washington 12 manns eru látnir eftir að maður hóf skotárás í Washington-borg í dag. Lögreglustjóri borgarinnar, Cathy Lanier, hefur staðfest þetta. 16.9.2013 19:03 "Ótækt að hækka gjaldskrá án mótframlags“ Menntamálaráðherra segir það algjörlega ótækt að gjaldskrá túlkaþjónustu heyrnalausra hafi verið hækkuð án þess að lagðir væru meiri fjármunir til málsins á móti. 16.9.2013 19:00 "Finnst eins og verið sé að sópa sannleikanum undir sófa" Kona sem missti eiginmann sinn úr krabbameini telur að mistök í meðferð og niðurskurður hjá Landspítalanum eigi stóran þátt í að ekki tókst að bjarga lífi hans. 16.9.2013 18:42 Engin leit fyrirhuguð á mönnunum níu frá Albaníu 36 manns frá Albaníu hafa sótt um hæli á Íslandi á þessu ári. 16.9.2013 18:37 Algengt að nektarmyndum sé dreift í gegnum Snapchat Foreldrar verða að vera vakandi um það sem börn þeirra aðhafast í snjallsímum. Þetta segir móðir stúlku sem varð nýlega fyrir því að mynd af henni, berri að ofan, sem hún sendi í gegnum forritið Snapchat fór í mikla dreifingu meðal grunnskólanema á Akureyri og víðar. 16.9.2013 18:30 Framtíð nýs Landspítala skýrist í fjárlögum Það skýrist í fjárlagafrumvarpinu sem lagt verður fram eftir tvær vikur hvort vinna við byggingu nýs Landspítala heldur áfram. Gunnar Svavarsson, formaður byggingarnefndar vegna spítalans, segir að tryggja þurfi verkefninu rúmlega 100 milljónir í fjárlögum ef ljúka á fullnaðarhönnun vegna minnsta verkhluta verkefnisins. 16.9.2013 18:30 Erlenda konan fundin Björgunarsveitir í Eyjafirði fundu fyrir nokkrum mínútum konuna sem var villt í Súlum og leitað hefur verið að í dag. 16.9.2013 18:27 Truflanir en lítið um straumleysi Nokkrar skemmdir urðu á dreifikerfi rafork á Norðurlandi vegna ísingar en flutningskerfi Landsnets hefur ekki orðið fyrir neinum alvarlegum skakkaföllum. 16.9.2013 18:08 Töfrar litadýrð í íslensku ullina Það er unnt að búa til alla liti úr náttúruefnum á Íslandi nema ef til vill þann bláa, sem er mikil ráðgáta. 16.9.2013 17:15 71,8% vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri 71,8% íbúa Reykjavíkur vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri kemur fram í könnun sem MMR gerði fyrir Hjartað í Vatnsmýri. 16.9.2013 16:43 Búast við frekari sameiningu sparisjóða Búast má við frekari sameiningu sparisjóða á næstu misserum að mati Bankasýslu ríkisins. Þetta kemur fram í skriflegu svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Össurar Skarphéðinssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. 16.9.2013 16:11 Ekki enn fundin: Búið að kalla út túlk Erlenda konan sem týnd er á fjallinu Súlum er ekki enn fundin. Túlkur hefur verið kallaður út og aukinn mannskapur. 16.9.2013 16:06 Fjórir fallnir í skotárás Að minnsta kosti fjórir eru fallnir í skotárás í flotastöð í Washington höfuðborg Bandaríkjanna og átta manns eru særðir. Óþekktur byssumaður hóf skothríð í flotastöðinni upp úr klukkan eitt að íslenskum tíma. Skothríðin virðist hafa byrjað í kaffiteríu í bygging innkaupa- og viðhaldsdeildar stöðvarinnar en þar vinna um þrjú þúsund manns. 16.9.2013 15:57 Veghefill bakkaði upp á fólksbifreið Veghefill bakkaði upp á fólksbifreið við rætur Bröttubrekku í morgun. 16.9.2013 15:37 Páll hlýtur fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindarráðuneytisins Páll Steingrímsson, kvikmyndagerðarmaður, hlaut i dag fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindarráðuneytisins fyrir framlag sitt til náttúrulífsmynda. 16.9.2013 14:59 Sérsveitin handtók fimm kannbisræktendur Kannabisræktun var stöðvuð á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu á föstudag. Lagt var hald á samtals um 150 kannabisplöntur á ýmsum stigum ræktunar, auk lítilræðis af öðrum fíkniefnum. Tvær ræktananna voru mjög umfangsmiklar og var búnaðurinn eftir því. Fimm karlar á þrítugsaldri voru handteknir í þessum aðgerðum, en við þær naut lögreglan aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra. 16.9.2013 14:49 Leitað að konu á Súlum Erlend ferðakona tapaði áttum á Súlum. Verið er að senda röska göngumenn á fjallið eftir konunni. 16.9.2013 14:38 Ný ríkisstjórn í burðarliðnum í Noregi Formenn hægriflokkanna í Noregi, Framfaraflokksins, Hægriflokksins, Venstre og Kristilega þjóðarflokksins, hafa ákveðið að hefja viðræður um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Þetta kom fram á sameiginlegum blaðamannafundi formanna flokkanna í dag. 16.9.2013 14:13 Gísli Marteinn hlakkar til að sjá Maður að mínu skapi Nýtt verk eftir Braga Ólafsson, Maður að mínu skapi, var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu um helgina. Fáir velkjast í vafa um að þar fær hópur innan Sjálfstæðisflokksins á baukinn; ekki síst þeir Hannes Hólmsteinn Gissurarson og Gísli Marteinn Baldursson. 16.9.2013 14:05 Fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni Ferðaaðstæður hafa spillst og geta versnað enn frekar næsta sólarhringinn. Fólk er hvatt til að vera ekki á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til. Vinnuhópur ÍAV lenti í miklu óveðri austan við Snæfell. 16.9.2013 14:04 Bjargaði McConaughey um munntóbak Hannes Friðbjarnarson, trymbill í hljómsveitinni Buff, lenti í því í síðustu viku að bjarga kvikmyndastjörnunni Matthew McConaughey um munntókbak. Samkvæmt heimildum Vísis gekk það að óskum. 16.9.2013 13:31 Skotárás í herstöð Maður hóf skothríð nú eftir hádegið í stjórnstöð bandaríska flotans í Washington í Bandaríkjunum. Gríðarlegur viðbúnaður er í herstöðinni og reyna sérsveitarmenn að yfirbuga árásarmanninn. Fréttir eru enn óljósar. Um þrjú þúsund manns starfa í herstöðinni. 16.9.2013 13:30 Suzuki innkallar 194.000 bíla Skynjara, sem ræður því hvort öryggispúði fyrir framsætisfarþega springur út, þarf að skipta um. 16.9.2013 13:15 Nefndin segir sarín hafa verið notað á almenna borgara Vopnaeftirlitsnefnd frá Sameinuðu þjóðunum segist hafa sannfærandi gögn um notkun efnavopna í Sýrlandi. 16.9.2013 13:15 Snarvitlaust veður á Laugarvatni Snarvitlaust veður var á Laugarvatni í nótt og fram undir morgun 16.9.2013 12:11 Neyðarástand á leigumarkaði Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir að neyðarástand ríki á húsaleigumarkaði. Hann vill að ríkið bregðist við þessu með því að fella niður fjármagnstekjuskatt á leigutekjur og auka framboð leiguhúsnæðis. 16.9.2013 12:11 Sjá næstu 50 fréttir
Þúsundir flýja eldgos Fjallið Sinabung á vestanverðri Indónesíu vaknaði af þriggja ára dvala á sunnudaginn. 17.9.2013 10:15
Veisla fyrir augun í Frankfürt Nær allir bílaframleiðendur sýna bíla sína á þessari stærstu bílasýningu í Evrópu á 230.000 fermetrum. 17.9.2013 10:15
Aron og Emilía vinsælust í fyrra Aron var vinsælasta eiginnafn nýfæddra drengja á árinu 2012 en Emilía vinsælasta stúlkunafnið. Bæði nöfnin voru einnig vinsælust á árinu 2011. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. 17.9.2013 09:33
Rafmagnslaust í Laxárdal Enn er rafmagnslaust í Laxárdal eftir að raflínustaurar brotnuðu í óveðrinu sem gengið hefur yfir landið. 17.9.2013 09:27
Innbrotum fækkað um 40% á Suðurnesjum Það sem af er ári hafa 42 innbrot verið skráð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum, samkvæmt bráðabirgðatölum embættisins. Á sama tímabili á síðasta ári höfðu 71 innbrot verið skráð. 17.9.2013 09:17
Costa Concordia komið á réttan kjöl Í nótt tókst að rétta við skemmtiferðaskipið, sem legið hefur á hlið á strandstað við strendur Toskanahéraðs í 20 mánuði. 17.9.2013 09:15
Glerhörð sportútgáfa Opel Astra Gullfallegur bíll með glerharða fjöðrun sem sportbílum sæmir, en skortir afl. 17.9.2013 08:45
Börnin greiði sjálf gæsluna Annað hvort verða fullorðin börn sjálf að gæta aldraðra foreldra sinna eða kaupa gæslu fyrir þá. Þetta er mat dansks prófessors og heilsuhagfræðings, Kjeld Møller Pedersen 17.9.2013 08:00
Refum fjölgar í borgarlandinu "Refirnir eru ekki að færa sig nær byggð heldur er farið að byggja meira á þeirra svæði. Það hafa alltaf verið refir í Heiðmörk og á Urriðaholtinu. 17.9.2013 08:00
Sjálfstæðismenn ósáttir við leiðtogakjör Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir mjög mikla óánægju vera meðal sjálfstæðismanna sem hún hefur rætt við. Ekki bara í borginni heldur almennt meðal flokksmanna. 17.9.2013 07:00
Svipað mál lagt fram í fyrra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sakaði þingmenn stjórnarandstöðunnar um tvískinnung og undraðist afstöðu þeirra til hagstofufrumvarpsins. Þetta kom fram í máli ráðherra á Alþingi í gær. 17.9.2013 07:00
Fimm mínútur á Esjuna með svifferju Skipulagsráð Reykjavíkurborgar segir að breyta þurfi skipulagi til að kláfur upp á Esjuna verði að veruleika. Mikil fjölgun ferðamanna síðustu ár er meginforsenda verkefnisins, sem áætlað er að kosti þrjá milljarða. Leit að fjárfestum er að hefjast. 17.9.2013 07:00
Eitt smábarn af tíu er með erlent móðurmál Börnum með erlend móðurmál fjölgar umtalsvert í grunnskólum landsins á næstu árum. Frá aldamótum hefur fjöldi leikskólabarna með erlent ríkisfang sjöfaldast. Kostnaður skóla eykst vegna sérhæfðrar þjónustu. 17.9.2013 07:00
Afdrifarík líkamsárás komin fyrir dóm Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Bergi Má Ágústssyni, 29 ára margdæmdum afbrotamanni, fyrir líkamsárás að morgni 4. janúar 2012. 17.9.2013 07:00
Björgunarsveit aðstoðar Kaldbak í Eyjafirði Súlur, björgunarsveitin á Akureyri hefur verið kölluð út til aðstoðar togaranum Kaldbaki sem missti vélarafl úti á Eyjafirði fyrr í kvöld. 17.9.2013 00:05
Segir fingurskannann í iPhone geta verið stórslys Ein helsta nýjungin í iPhone 5s símanum, sem Apple kynnti nýverið, er fingrafaraskanni sem á að auka öryggi símans til muna. 16.9.2013 22:58
Slapp naumlega frá stórgrýti Það er kraftaverki líkast að ökumaður og farþegi bíls sem fékk á sig aurskriðu í norðurhluta Taívan hafi sloppið með lítilsháttar meiðsli. 16.9.2013 22:40
Hugo Þórisson er látinn Hugo Þórisson sálfræðingur, lést að morgni sunnudagsins 15. september eftir mikla baráttu við krabbamein. 16.9.2013 22:24
Örtröð í Kringlunni eftir vinsælum tölvuleik Nokkur hundruð manns bíða í röð fyrir framan verslun Geimstöðvarinnar í Kringlunni. Sala á nýasta Grand Theft Auto 5 leiknum sem hefst í kvöld. 16.9.2013 20:35
12 látnir eftir skotárás í Washington 12 manns eru látnir eftir að maður hóf skotárás í Washington-borg í dag. Lögreglustjóri borgarinnar, Cathy Lanier, hefur staðfest þetta. 16.9.2013 19:03
"Ótækt að hækka gjaldskrá án mótframlags“ Menntamálaráðherra segir það algjörlega ótækt að gjaldskrá túlkaþjónustu heyrnalausra hafi verið hækkuð án þess að lagðir væru meiri fjármunir til málsins á móti. 16.9.2013 19:00
"Finnst eins og verið sé að sópa sannleikanum undir sófa" Kona sem missti eiginmann sinn úr krabbameini telur að mistök í meðferð og niðurskurður hjá Landspítalanum eigi stóran þátt í að ekki tókst að bjarga lífi hans. 16.9.2013 18:42
Engin leit fyrirhuguð á mönnunum níu frá Albaníu 36 manns frá Albaníu hafa sótt um hæli á Íslandi á þessu ári. 16.9.2013 18:37
Algengt að nektarmyndum sé dreift í gegnum Snapchat Foreldrar verða að vera vakandi um það sem börn þeirra aðhafast í snjallsímum. Þetta segir móðir stúlku sem varð nýlega fyrir því að mynd af henni, berri að ofan, sem hún sendi í gegnum forritið Snapchat fór í mikla dreifingu meðal grunnskólanema á Akureyri og víðar. 16.9.2013 18:30
Framtíð nýs Landspítala skýrist í fjárlögum Það skýrist í fjárlagafrumvarpinu sem lagt verður fram eftir tvær vikur hvort vinna við byggingu nýs Landspítala heldur áfram. Gunnar Svavarsson, formaður byggingarnefndar vegna spítalans, segir að tryggja þurfi verkefninu rúmlega 100 milljónir í fjárlögum ef ljúka á fullnaðarhönnun vegna minnsta verkhluta verkefnisins. 16.9.2013 18:30
Erlenda konan fundin Björgunarsveitir í Eyjafirði fundu fyrir nokkrum mínútum konuna sem var villt í Súlum og leitað hefur verið að í dag. 16.9.2013 18:27
Truflanir en lítið um straumleysi Nokkrar skemmdir urðu á dreifikerfi rafork á Norðurlandi vegna ísingar en flutningskerfi Landsnets hefur ekki orðið fyrir neinum alvarlegum skakkaföllum. 16.9.2013 18:08
Töfrar litadýrð í íslensku ullina Það er unnt að búa til alla liti úr náttúruefnum á Íslandi nema ef til vill þann bláa, sem er mikil ráðgáta. 16.9.2013 17:15
71,8% vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri 71,8% íbúa Reykjavíkur vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri kemur fram í könnun sem MMR gerði fyrir Hjartað í Vatnsmýri. 16.9.2013 16:43
Búast við frekari sameiningu sparisjóða Búast má við frekari sameiningu sparisjóða á næstu misserum að mati Bankasýslu ríkisins. Þetta kemur fram í skriflegu svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Össurar Skarphéðinssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. 16.9.2013 16:11
Ekki enn fundin: Búið að kalla út túlk Erlenda konan sem týnd er á fjallinu Súlum er ekki enn fundin. Túlkur hefur verið kallaður út og aukinn mannskapur. 16.9.2013 16:06
Fjórir fallnir í skotárás Að minnsta kosti fjórir eru fallnir í skotárás í flotastöð í Washington höfuðborg Bandaríkjanna og átta manns eru særðir. Óþekktur byssumaður hóf skothríð í flotastöðinni upp úr klukkan eitt að íslenskum tíma. Skothríðin virðist hafa byrjað í kaffiteríu í bygging innkaupa- og viðhaldsdeildar stöðvarinnar en þar vinna um þrjú þúsund manns. 16.9.2013 15:57
Veghefill bakkaði upp á fólksbifreið Veghefill bakkaði upp á fólksbifreið við rætur Bröttubrekku í morgun. 16.9.2013 15:37
Páll hlýtur fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindarráðuneytisins Páll Steingrímsson, kvikmyndagerðarmaður, hlaut i dag fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindarráðuneytisins fyrir framlag sitt til náttúrulífsmynda. 16.9.2013 14:59
Sérsveitin handtók fimm kannbisræktendur Kannabisræktun var stöðvuð á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu á föstudag. Lagt var hald á samtals um 150 kannabisplöntur á ýmsum stigum ræktunar, auk lítilræðis af öðrum fíkniefnum. Tvær ræktananna voru mjög umfangsmiklar og var búnaðurinn eftir því. Fimm karlar á þrítugsaldri voru handteknir í þessum aðgerðum, en við þær naut lögreglan aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra. 16.9.2013 14:49
Leitað að konu á Súlum Erlend ferðakona tapaði áttum á Súlum. Verið er að senda röska göngumenn á fjallið eftir konunni. 16.9.2013 14:38
Ný ríkisstjórn í burðarliðnum í Noregi Formenn hægriflokkanna í Noregi, Framfaraflokksins, Hægriflokksins, Venstre og Kristilega þjóðarflokksins, hafa ákveðið að hefja viðræður um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Þetta kom fram á sameiginlegum blaðamannafundi formanna flokkanna í dag. 16.9.2013 14:13
Gísli Marteinn hlakkar til að sjá Maður að mínu skapi Nýtt verk eftir Braga Ólafsson, Maður að mínu skapi, var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu um helgina. Fáir velkjast í vafa um að þar fær hópur innan Sjálfstæðisflokksins á baukinn; ekki síst þeir Hannes Hólmsteinn Gissurarson og Gísli Marteinn Baldursson. 16.9.2013 14:05
Fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni Ferðaaðstæður hafa spillst og geta versnað enn frekar næsta sólarhringinn. Fólk er hvatt til að vera ekki á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til. Vinnuhópur ÍAV lenti í miklu óveðri austan við Snæfell. 16.9.2013 14:04
Bjargaði McConaughey um munntóbak Hannes Friðbjarnarson, trymbill í hljómsveitinni Buff, lenti í því í síðustu viku að bjarga kvikmyndastjörnunni Matthew McConaughey um munntókbak. Samkvæmt heimildum Vísis gekk það að óskum. 16.9.2013 13:31
Skotárás í herstöð Maður hóf skothríð nú eftir hádegið í stjórnstöð bandaríska flotans í Washington í Bandaríkjunum. Gríðarlegur viðbúnaður er í herstöðinni og reyna sérsveitarmenn að yfirbuga árásarmanninn. Fréttir eru enn óljósar. Um þrjú þúsund manns starfa í herstöðinni. 16.9.2013 13:30
Suzuki innkallar 194.000 bíla Skynjara, sem ræður því hvort öryggispúði fyrir framsætisfarþega springur út, þarf að skipta um. 16.9.2013 13:15
Nefndin segir sarín hafa verið notað á almenna borgara Vopnaeftirlitsnefnd frá Sameinuðu þjóðunum segist hafa sannfærandi gögn um notkun efnavopna í Sýrlandi. 16.9.2013 13:15
Snarvitlaust veður á Laugarvatni Snarvitlaust veður var á Laugarvatni í nótt og fram undir morgun 16.9.2013 12:11
Neyðarástand á leigumarkaði Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir að neyðarástand ríki á húsaleigumarkaði. Hann vill að ríkið bregðist við þessu með því að fella niður fjármagnstekjuskatt á leigutekjur og auka framboð leiguhúsnæðis. 16.9.2013 12:11