Fleiri fréttir Búist við að Björn Valur bjóði sig fram Fastlega er búist við að Björn Valur Gíslason þingmaður Vinstri grænna bjóði sig fram til varaformanns flokksins fyrir landsfund sem hefst á föstudag. Samkvæmt heimildum fréttastofu eiga sér einnig stað umræður meðal kvenna í flokknum um að kona á sviði sveitarstjórnarmála bjóði sig fram til embættisins og hafa nokkur nöfn verið nefnd í því sambandi. 20.2.2013 15:08 Páfakjöri verður mögulega flýtt Líkur eru á að breytingar verði gerðar á fyrirkomulagi um páfakjör samkvæmt upplýsingum úr Vatíkaninu í dag. Kardinálar munu koma saman í mars til þess að velja nýjan páfa. 20.2.2013 15:04 Lögðu hald á lítra af sterum - efnið merkt sem hnetuolía Tollgæslan haldlagði í síðustu viku tæpan lítra af sterum, eða 950 millilítra, sem voru sendir til landsins frá Hong Kong. Þetta kemur fram á vef tollgæslunnar. 20.2.2013 14:45 140 þúsund krónur fyrir "Facerape" Tveir danskir táningsdrengir voru í dag dæmdir til þess að greiða jafnöldru sinni sex þúsund danskar krónur í sekt fyrir að breyta prófílmynd hennar á Facebook. 20.2.2013 14:43 Leggja til að staðgöngumæðrun verði alfarið bönnuð Níu konur innan Vinstrihreyfingarinnar- græns framboðs hafa lagt fram ályktun á landsfundi VG, sem fram fer næstu helgi, þar sem lagt er til að flokkurinn leggist gegn því að staðgöngumæðrun verði heimiluð hér á landi. 20.2.2013 14:29 Tólf ára tekinn af lífi Myndir sem sýna tólf ára gamlan dreng frá Sri Lanka fyrir og eftir dauða hans hafa litið dagsins ljós. Varað er við myndunum sem fylgja fréttinni. 20.2.2013 14:08 Sigraði hest í kapphlaupi Fatlaði spretthlauparinn Oscar Pistorius er í brennidepli vegna gruns um morð, en hans furðulegasta afrek á íþróttasviðinu er sigur í kapphlaupi gegn hesti. 20.2.2013 14:05 30% fjölgun ferðamanna í janúar Erlendir gestir í janúar hafa aldrei verið fleiri frá því að Ferðamálastofa hóf talningar í Leifsstöð fyrir rúmum áratug. Frá þessu greinir Ferðamálastofa. 20.2.2013 13:06 Nýju brýrnar rísa brátt við Elliðaárósa Framkvæmdir eru hafnar við göngu- og hjólreiðabrýr við Elliðaárósa. Verða áberandi kennileiti í borginni til framtíðar. 20.2.2013 13:00 Landlæknir telur ekki ástæðu til þess að kæra mistök til lögreglu Geir Gunnlaugsson landlæknir hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar Kastljóss um atburði í tengslum við fæðingu barns Hlédísar Sveinsdóttur á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Í yfirlýsingunni segir landlæknir að málið hafi verið rannsakað ítarlega og að það hafi leitt til faglegrar niðurstöðu sem birtist í álitsgerð embættisins í júní árið 2012. 20.2.2013 12:14 Peugeot verði lúxusmerki PSA Peugeot mun kynna 17 breytta eða nýja bíla á þessu ári og þar á meðal GTI útfærslu af Peugoet 208 og 2008 jepplinginn. 20.2.2013 11:45 „Eins og að horfa á laminn selskóp“ Verjandinn Barry Roux er sagður hafa hakkað lögreglumanninn Hilton Botha í sig í dómssalnum í Pretoria, Suður-Afríku, þar sem fram fara réttarhöld um það hvort spretthlauparinn Oscar Pistorius verði látinn laus gegn tryggingagjaldi. 20.2.2013 11:39 Tjón á lögreglubifreiðum stórminnkað eftir hrun Kostnaður vegna tjóns á lögreglubifreiðum hefur stórminnkað síðastliðin ár samkvæmt samantekt ríkislögreglustjóra sem finna má á heimasíðu embættisins. 20.2.2013 11:19 Refaveiðimenn segjast hafa skotið refi í öðrum sveitafélögum "Sum sveitarfélög hafa verið að greiða þrefalt á við þær greiðslur sem Ísafjarðarbær hefur verið að greiða. Það er mjög gott mál að allir fái það sama og sitji við sama borð,“ segir Valur Richter, formaður félags refa- og minkaveiðimanna á Vestfjörðum, í samtali við fréttavefinn Bæjarins bestu. 20.2.2013 11:14 Fyrrum stjórnendur Nyhedsavisen stefna Gunnari Smára Danirnir Svenn Damm og Morten Nissen Nielsen hafa stefnt Gunnari Smára Egilssyni og tryggingafélaginu Sjóvá fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. Svenn Damm var stjórnarformaður danska fríblaðsins Nyhedsavisen en Morten var framkvæmdastjóri þess. 20.2.2013 10:58 Hávaðarifrildi og öskur heyrðust frá íbúðinni Mál suður-afríska spretthlauparans Oscar Pistorius heldur áfram, en í dag halda réttarhöldin um hvort sleppa eigi honum lausum gegn tryggingagjaldi áfram. 20.2.2013 10:27 Sambandsrof við Alþjóðlegu geimstöðina Tölvubilun olli því að samband við Alþjóðlegu geimstöðina (ISS) rofnaði í gær í tæpar þrjár klukkustundir. 20.2.2013 09:44 Ættleiðingarsamband við Rússland að verða að veruleika Síðastliðinn föstudag fóru lokadrög að samningi um alþjóðlegar ættleiðingar milli Íslands og Rússlands með hraðsendingu til Rússlands. 20.2.2013 09:15 Jón Bjarnason íhugar sérframboð "Þessar áskoranir eru nú orðnar það margar að líkurnar hafa aukist á sjálfstæðu framboði. Ég mun taka ákvörðun um þetta á næstunni og tilkynna það strax og hún liggur fyrir," segir Jón Bjarnason í samtali við Vesturlandsvefinn Skessuhorn. 20.2.2013 09:11 Þremur stúlkubörnum nauðgað og þær myrtar í Indlandi Nýtt hrottalegt nauðgunarmál hefur vakið óhug meðal almennings í Indlandi. Þremur systrum á aldrinum 6 til 11 ára var nauðgað og þær síðan myrtar áður en líkum þeirra var kastað niður í brunn. 20.2.2013 08:58 Toyota og Lexus seldu 109.000 tvinnbíla í Evrópu í fyrra Bliknar þó í samanburði við sölu þeirra í Bandaríkjunum. 20.2.2013 08:45 Vill opna öll gögn um fjármál ríkisins Fjármálaráðherra hefur skipað starfshóp til að vinna að því að allar fjárhagsupplýsingar ríkisins verði birtar á vefnum. Fyrstu gögnin birtust á vefnum í gær. Ráðherra segir alla eiga að geta flett því upp hvernig ráðherrar fara með ríkisfé. 20.2.2013 07:00 Sykursýki í hundum og köttum algengari Lífsstíll er meðal annars ástæðan fyrir sykursýki í hundum og köttum. Dýrin fá insúlín og mataræði breytt. Eins og að annast langveikt barn, segir dýralæknir. 20.2.2013 07:00 Lettar sækja um aðild að evrusvæði Lettnesk stjórnvöld hyggjast sækja um aðild að evrusvæðinu í næsta mánuði, þrátt fyrir þá alvarlegu kreppu sem hrjáð hefur evruríkin undanfarin misseri. Lettar vonast til þess að geta tekið upp evruna strax árið 2014. 20.2.2013 07:00 Metfjöldi mæðra yfir fertugu Aldrei hafa fleiri konur yfir fertugu fætt börn í Danmörku en í fyrra. Rúmlega 1.900 börn fæddust mæðrum á aldrinum 40 til 45 ára, og 100 börn fæddust mæðrum yfir 45 ára. 20.2.2013 07:00 FBI-piltur fær nefndaráheyrn Pilturinn sem fulltrúar FBI ræddu við hér á landi sumarið 2011 um starfsemi Wikileaks mun koma á fund allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis á fimmtudag. Þetta staðfestir nefndarformaðurinn Björgvin G. Sigurðsson. 20.2.2013 07:00 RÚV ritstýrir flokkakynningum "Við treystum RÚV til að ritstýra og framleiða efnið og gera öllum jöfn skil,“ segir Björgvin G. Sigurðsson, formaður allsherjar- og menningarmálanefndar Alþingis, um tillögu nefndarinnar um tilhögun kynninga í sjónvarpi á framboðum fyrir kosningar. 20.2.2013 07:00 Þeir efnilegustu í heimi tefla N1-Reykjavíkurskákmótið 2013 hófst í Hörpu síðdegis í gær og er haldið í 28. skipti. Mótið er hið fjölmennasta frá upphafi. Keppendur eru 228, þar af 150 erlendir gestir frá 38 þjóðum. 20.2.2013 07:00 Aukagreiðsla skerðir bætur Breytt fyrirkomulag á atvinnuleysisbótum þýðir að þeir sem duttu af bótum um áramót fá ekki fulla fjárhagsaðstoð frá sveitarfélögum fyrr en í mars. "Finnst að samfélagið sé að hafna mér,“ segir atvinnuleitandi. 20.2.2013 07:00 Interpol handtók hátt í 200 manns í aðgerð gegn ólöglegri timbursölu Alþjóðalögreglan Interpol hefur handtekið hátt í 200 manns í umfangsmikilli aðgerð gegn ólöglegu skógarhöggi og timbursölu í 12 ríkjum í Mið og Suður-Ameríku. 20.2.2013 06:51 Fengu 600 tonn af loðnu við Grímsey Loðnuskipið Víkingur er nú á leið til Vopnafjaðrar með 600 tonna farm, sem skipið fékk á Grímseyjarsundi í gær, en annars er nær allur flotinn við Suðurströndina. 20.2.2013 06:47 Tvö innbrot í borginni Tilkynnt var um tvö innbrot á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Annarsvegar í fiskbúð í Árbæ og hinsvegar í Krikaskóla í Mosfellsbæ. Ekki liggur enn fyrir hverju var stolið á þessum stöðum, en þjófarnir komust undan og eru málin í frekari rannsókn. 20.2.2013 06:45 Tvítugur einfari myrti þrjá og framdi síðan sjálfsmorð Tvítugur maður í Orange sýslu í suðurhluta Kaliforníu skaut þrjá menn til bana og særði tvo aðra áður en hann framdi sjálfsmorð í gærkvöldi. 20.2.2013 06:44 Snarráður dyravörður afvopnaði tvítugan karlmann Snarráður dyravörður á bar í miðborginni, náði að afvopna tvítugan karlmann með því að skella útihurðinni á handlegg hans þannig að hann missti hníf, sem hann hafði ógnað fólki með. 20.2.2013 06:41 Tæplega 20 slasaðir eftir stórbruna í verslunarmiðstöð Tæplega 20 manns eru slasaðir, þar af tveir lífshættulega, eftir að gassprenging í verslunarmiðstöð í Kansas borg í Missouri olli stórbruna í miðstöðinni í gærkvöldi. 20.2.2013 06:37 Ólæti í drukknum ferðamanni kostaði vist í fangaklefa Lögreglan þurfti þrívegis að hafa afskipti af sama drukkna erlenda ferðamanninum í miðborginni i gærkvöldi. 20.2.2013 06:36 Annar dagur réttarhaldsins yfir Pistorius í dag Annar dagur réttarhaldsins um hvort sleppa eigi suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius lausum gegn tryggingu hefst nú á eftir. 20.2.2013 06:34 Rannsaka hvort hrossakjöt sé í fleiri matvælum en tilbúnum réttum Breska matvælaeftirlitið er nú að rannsaka hvort hrossakjöt hafi verið notað í framleiðslu á annarri matvöru en tilbúnum réttum. 20.2.2013 06:29 Hátt í 100.000 höfrungar safnast saman fyrir utan San Diego Hátt í 100.000 höfrungar hafa safnast saman í hafinu undan ströndum San Diego í Bandaríkjunum á síðustu dögum. 20.2.2013 06:22 Ísraelskur hermaður gerir allt vitlaust með mynd á Instagram Ísraelski herinn rannsakar nú mynd sem hinn tvítugi hermaður, Mor Ostrovski, birti á Instagram á dögunum. Á myndinni sést hermaðurinn beina riffli að höfði palestínsks barns. 19.2.2013 21:17 Vilja KFC í miðborgina Um sjötíu manns hafa skráð sig í grúppu á samskiptavefnum Facebook þess efnis að KFC opni útibú í miðbæ Reykjavíkur. 19.2.2013 20:44 Lántökukostnaður liggi fyrir frá upphafi Lögmaður sem rekur mál fyrir hjón í Hafnarfirði, gegn verðtryggingunni telur skýrt í íslenskum lögum að fasteignaveðlán teljist til neytendalána og á því sé byggt í hans málarekstri. Einnig segir hann ESB tilskipun sem verið hefur mikið í umræðunni vegna verðtryggingar staðfesta að heildarlántökukostnaður verður að liggja fyrir við upphaf lánstímans. 19.2.2013 20:02 Konurnar tengjast manninum fjölskylduböndum Karlmaðurinn sem handtekinn var fyrir helgi af lögreglunni á Vestfjörðum er grunaður um langvarandi og alvarleg kynferðisbrot gegn að minnnsta kosti fjórum stúlkum. Þær tengjast honum allar fjölskylduböndum. 19.2.2013 18:30 Christian Bale í nýjustu mynd Baltasars - "Einn sá brjálaðasti í bransanum" "Já ég get staðfest það, það er verið að semja við hann en ég veit ekki hvort að samningar hafa náðst,“ segir leikstjórinn Baltasar Kormákur, sem leikstýrir myndinni Everest sem tekin verður upp í sumar. Fjölmiðlar vestanhafs greindu frá því í dag að Christian Bale muni leika aðalhlutverkið í myndinni og staðfestir Baltasar að samningar hafa staðið yfir. 19.2.2013 17:58 Aftur til fortíðar með 415 hestafla Chevrolet SS Hefur ekki selt afturhjóladrifinn fjögurra dyra fjölskyldubíl með mjög öflugri vél síðan 1996. 19.2.2013 17:45 Sjá næstu 50 fréttir
Búist við að Björn Valur bjóði sig fram Fastlega er búist við að Björn Valur Gíslason þingmaður Vinstri grænna bjóði sig fram til varaformanns flokksins fyrir landsfund sem hefst á föstudag. Samkvæmt heimildum fréttastofu eiga sér einnig stað umræður meðal kvenna í flokknum um að kona á sviði sveitarstjórnarmála bjóði sig fram til embættisins og hafa nokkur nöfn verið nefnd í því sambandi. 20.2.2013 15:08
Páfakjöri verður mögulega flýtt Líkur eru á að breytingar verði gerðar á fyrirkomulagi um páfakjör samkvæmt upplýsingum úr Vatíkaninu í dag. Kardinálar munu koma saman í mars til þess að velja nýjan páfa. 20.2.2013 15:04
Lögðu hald á lítra af sterum - efnið merkt sem hnetuolía Tollgæslan haldlagði í síðustu viku tæpan lítra af sterum, eða 950 millilítra, sem voru sendir til landsins frá Hong Kong. Þetta kemur fram á vef tollgæslunnar. 20.2.2013 14:45
140 þúsund krónur fyrir "Facerape" Tveir danskir táningsdrengir voru í dag dæmdir til þess að greiða jafnöldru sinni sex þúsund danskar krónur í sekt fyrir að breyta prófílmynd hennar á Facebook. 20.2.2013 14:43
Leggja til að staðgöngumæðrun verði alfarið bönnuð Níu konur innan Vinstrihreyfingarinnar- græns framboðs hafa lagt fram ályktun á landsfundi VG, sem fram fer næstu helgi, þar sem lagt er til að flokkurinn leggist gegn því að staðgöngumæðrun verði heimiluð hér á landi. 20.2.2013 14:29
Tólf ára tekinn af lífi Myndir sem sýna tólf ára gamlan dreng frá Sri Lanka fyrir og eftir dauða hans hafa litið dagsins ljós. Varað er við myndunum sem fylgja fréttinni. 20.2.2013 14:08
Sigraði hest í kapphlaupi Fatlaði spretthlauparinn Oscar Pistorius er í brennidepli vegna gruns um morð, en hans furðulegasta afrek á íþróttasviðinu er sigur í kapphlaupi gegn hesti. 20.2.2013 14:05
30% fjölgun ferðamanna í janúar Erlendir gestir í janúar hafa aldrei verið fleiri frá því að Ferðamálastofa hóf talningar í Leifsstöð fyrir rúmum áratug. Frá þessu greinir Ferðamálastofa. 20.2.2013 13:06
Nýju brýrnar rísa brátt við Elliðaárósa Framkvæmdir eru hafnar við göngu- og hjólreiðabrýr við Elliðaárósa. Verða áberandi kennileiti í borginni til framtíðar. 20.2.2013 13:00
Landlæknir telur ekki ástæðu til þess að kæra mistök til lögreglu Geir Gunnlaugsson landlæknir hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar Kastljóss um atburði í tengslum við fæðingu barns Hlédísar Sveinsdóttur á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Í yfirlýsingunni segir landlæknir að málið hafi verið rannsakað ítarlega og að það hafi leitt til faglegrar niðurstöðu sem birtist í álitsgerð embættisins í júní árið 2012. 20.2.2013 12:14
Peugeot verði lúxusmerki PSA Peugeot mun kynna 17 breytta eða nýja bíla á þessu ári og þar á meðal GTI útfærslu af Peugoet 208 og 2008 jepplinginn. 20.2.2013 11:45
„Eins og að horfa á laminn selskóp“ Verjandinn Barry Roux er sagður hafa hakkað lögreglumanninn Hilton Botha í sig í dómssalnum í Pretoria, Suður-Afríku, þar sem fram fara réttarhöld um það hvort spretthlauparinn Oscar Pistorius verði látinn laus gegn tryggingagjaldi. 20.2.2013 11:39
Tjón á lögreglubifreiðum stórminnkað eftir hrun Kostnaður vegna tjóns á lögreglubifreiðum hefur stórminnkað síðastliðin ár samkvæmt samantekt ríkislögreglustjóra sem finna má á heimasíðu embættisins. 20.2.2013 11:19
Refaveiðimenn segjast hafa skotið refi í öðrum sveitafélögum "Sum sveitarfélög hafa verið að greiða þrefalt á við þær greiðslur sem Ísafjarðarbær hefur verið að greiða. Það er mjög gott mál að allir fái það sama og sitji við sama borð,“ segir Valur Richter, formaður félags refa- og minkaveiðimanna á Vestfjörðum, í samtali við fréttavefinn Bæjarins bestu. 20.2.2013 11:14
Fyrrum stjórnendur Nyhedsavisen stefna Gunnari Smára Danirnir Svenn Damm og Morten Nissen Nielsen hafa stefnt Gunnari Smára Egilssyni og tryggingafélaginu Sjóvá fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. Svenn Damm var stjórnarformaður danska fríblaðsins Nyhedsavisen en Morten var framkvæmdastjóri þess. 20.2.2013 10:58
Hávaðarifrildi og öskur heyrðust frá íbúðinni Mál suður-afríska spretthlauparans Oscar Pistorius heldur áfram, en í dag halda réttarhöldin um hvort sleppa eigi honum lausum gegn tryggingagjaldi áfram. 20.2.2013 10:27
Sambandsrof við Alþjóðlegu geimstöðina Tölvubilun olli því að samband við Alþjóðlegu geimstöðina (ISS) rofnaði í gær í tæpar þrjár klukkustundir. 20.2.2013 09:44
Ættleiðingarsamband við Rússland að verða að veruleika Síðastliðinn föstudag fóru lokadrög að samningi um alþjóðlegar ættleiðingar milli Íslands og Rússlands með hraðsendingu til Rússlands. 20.2.2013 09:15
Jón Bjarnason íhugar sérframboð "Þessar áskoranir eru nú orðnar það margar að líkurnar hafa aukist á sjálfstæðu framboði. Ég mun taka ákvörðun um þetta á næstunni og tilkynna það strax og hún liggur fyrir," segir Jón Bjarnason í samtali við Vesturlandsvefinn Skessuhorn. 20.2.2013 09:11
Þremur stúlkubörnum nauðgað og þær myrtar í Indlandi Nýtt hrottalegt nauðgunarmál hefur vakið óhug meðal almennings í Indlandi. Þremur systrum á aldrinum 6 til 11 ára var nauðgað og þær síðan myrtar áður en líkum þeirra var kastað niður í brunn. 20.2.2013 08:58
Toyota og Lexus seldu 109.000 tvinnbíla í Evrópu í fyrra Bliknar þó í samanburði við sölu þeirra í Bandaríkjunum. 20.2.2013 08:45
Vill opna öll gögn um fjármál ríkisins Fjármálaráðherra hefur skipað starfshóp til að vinna að því að allar fjárhagsupplýsingar ríkisins verði birtar á vefnum. Fyrstu gögnin birtust á vefnum í gær. Ráðherra segir alla eiga að geta flett því upp hvernig ráðherrar fara með ríkisfé. 20.2.2013 07:00
Sykursýki í hundum og köttum algengari Lífsstíll er meðal annars ástæðan fyrir sykursýki í hundum og köttum. Dýrin fá insúlín og mataræði breytt. Eins og að annast langveikt barn, segir dýralæknir. 20.2.2013 07:00
Lettar sækja um aðild að evrusvæði Lettnesk stjórnvöld hyggjast sækja um aðild að evrusvæðinu í næsta mánuði, þrátt fyrir þá alvarlegu kreppu sem hrjáð hefur evruríkin undanfarin misseri. Lettar vonast til þess að geta tekið upp evruna strax árið 2014. 20.2.2013 07:00
Metfjöldi mæðra yfir fertugu Aldrei hafa fleiri konur yfir fertugu fætt börn í Danmörku en í fyrra. Rúmlega 1.900 börn fæddust mæðrum á aldrinum 40 til 45 ára, og 100 börn fæddust mæðrum yfir 45 ára. 20.2.2013 07:00
FBI-piltur fær nefndaráheyrn Pilturinn sem fulltrúar FBI ræddu við hér á landi sumarið 2011 um starfsemi Wikileaks mun koma á fund allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis á fimmtudag. Þetta staðfestir nefndarformaðurinn Björgvin G. Sigurðsson. 20.2.2013 07:00
RÚV ritstýrir flokkakynningum "Við treystum RÚV til að ritstýra og framleiða efnið og gera öllum jöfn skil,“ segir Björgvin G. Sigurðsson, formaður allsherjar- og menningarmálanefndar Alþingis, um tillögu nefndarinnar um tilhögun kynninga í sjónvarpi á framboðum fyrir kosningar. 20.2.2013 07:00
Þeir efnilegustu í heimi tefla N1-Reykjavíkurskákmótið 2013 hófst í Hörpu síðdegis í gær og er haldið í 28. skipti. Mótið er hið fjölmennasta frá upphafi. Keppendur eru 228, þar af 150 erlendir gestir frá 38 þjóðum. 20.2.2013 07:00
Aukagreiðsla skerðir bætur Breytt fyrirkomulag á atvinnuleysisbótum þýðir að þeir sem duttu af bótum um áramót fá ekki fulla fjárhagsaðstoð frá sveitarfélögum fyrr en í mars. "Finnst að samfélagið sé að hafna mér,“ segir atvinnuleitandi. 20.2.2013 07:00
Interpol handtók hátt í 200 manns í aðgerð gegn ólöglegri timbursölu Alþjóðalögreglan Interpol hefur handtekið hátt í 200 manns í umfangsmikilli aðgerð gegn ólöglegu skógarhöggi og timbursölu í 12 ríkjum í Mið og Suður-Ameríku. 20.2.2013 06:51
Fengu 600 tonn af loðnu við Grímsey Loðnuskipið Víkingur er nú á leið til Vopnafjaðrar með 600 tonna farm, sem skipið fékk á Grímseyjarsundi í gær, en annars er nær allur flotinn við Suðurströndina. 20.2.2013 06:47
Tvö innbrot í borginni Tilkynnt var um tvö innbrot á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Annarsvegar í fiskbúð í Árbæ og hinsvegar í Krikaskóla í Mosfellsbæ. Ekki liggur enn fyrir hverju var stolið á þessum stöðum, en þjófarnir komust undan og eru málin í frekari rannsókn. 20.2.2013 06:45
Tvítugur einfari myrti þrjá og framdi síðan sjálfsmorð Tvítugur maður í Orange sýslu í suðurhluta Kaliforníu skaut þrjá menn til bana og særði tvo aðra áður en hann framdi sjálfsmorð í gærkvöldi. 20.2.2013 06:44
Snarráður dyravörður afvopnaði tvítugan karlmann Snarráður dyravörður á bar í miðborginni, náði að afvopna tvítugan karlmann með því að skella útihurðinni á handlegg hans þannig að hann missti hníf, sem hann hafði ógnað fólki með. 20.2.2013 06:41
Tæplega 20 slasaðir eftir stórbruna í verslunarmiðstöð Tæplega 20 manns eru slasaðir, þar af tveir lífshættulega, eftir að gassprenging í verslunarmiðstöð í Kansas borg í Missouri olli stórbruna í miðstöðinni í gærkvöldi. 20.2.2013 06:37
Ólæti í drukknum ferðamanni kostaði vist í fangaklefa Lögreglan þurfti þrívegis að hafa afskipti af sama drukkna erlenda ferðamanninum í miðborginni i gærkvöldi. 20.2.2013 06:36
Annar dagur réttarhaldsins yfir Pistorius í dag Annar dagur réttarhaldsins um hvort sleppa eigi suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius lausum gegn tryggingu hefst nú á eftir. 20.2.2013 06:34
Rannsaka hvort hrossakjöt sé í fleiri matvælum en tilbúnum réttum Breska matvælaeftirlitið er nú að rannsaka hvort hrossakjöt hafi verið notað í framleiðslu á annarri matvöru en tilbúnum réttum. 20.2.2013 06:29
Hátt í 100.000 höfrungar safnast saman fyrir utan San Diego Hátt í 100.000 höfrungar hafa safnast saman í hafinu undan ströndum San Diego í Bandaríkjunum á síðustu dögum. 20.2.2013 06:22
Ísraelskur hermaður gerir allt vitlaust með mynd á Instagram Ísraelski herinn rannsakar nú mynd sem hinn tvítugi hermaður, Mor Ostrovski, birti á Instagram á dögunum. Á myndinni sést hermaðurinn beina riffli að höfði palestínsks barns. 19.2.2013 21:17
Vilja KFC í miðborgina Um sjötíu manns hafa skráð sig í grúppu á samskiptavefnum Facebook þess efnis að KFC opni útibú í miðbæ Reykjavíkur. 19.2.2013 20:44
Lántökukostnaður liggi fyrir frá upphafi Lögmaður sem rekur mál fyrir hjón í Hafnarfirði, gegn verðtryggingunni telur skýrt í íslenskum lögum að fasteignaveðlán teljist til neytendalána og á því sé byggt í hans málarekstri. Einnig segir hann ESB tilskipun sem verið hefur mikið í umræðunni vegna verðtryggingar staðfesta að heildarlántökukostnaður verður að liggja fyrir við upphaf lánstímans. 19.2.2013 20:02
Konurnar tengjast manninum fjölskylduböndum Karlmaðurinn sem handtekinn var fyrir helgi af lögreglunni á Vestfjörðum er grunaður um langvarandi og alvarleg kynferðisbrot gegn að minnnsta kosti fjórum stúlkum. Þær tengjast honum allar fjölskylduböndum. 19.2.2013 18:30
Christian Bale í nýjustu mynd Baltasars - "Einn sá brjálaðasti í bransanum" "Já ég get staðfest það, það er verið að semja við hann en ég veit ekki hvort að samningar hafa náðst,“ segir leikstjórinn Baltasar Kormákur, sem leikstýrir myndinni Everest sem tekin verður upp í sumar. Fjölmiðlar vestanhafs greindu frá því í dag að Christian Bale muni leika aðalhlutverkið í myndinni og staðfestir Baltasar að samningar hafa staðið yfir. 19.2.2013 17:58
Aftur til fortíðar með 415 hestafla Chevrolet SS Hefur ekki selt afturhjóladrifinn fjögurra dyra fjölskyldubíl með mjög öflugri vél síðan 1996. 19.2.2013 17:45