Fleiri fréttir Ár jepplinganna Af 10 söluhæstu einstöku bílgerðunum hérlendis í ár eru 5 þeirra jepplingar. 19.2.2013 15:45 Árni útilokar framboð Árni Þór Sigurðsson hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til framboðs varaformanns hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði. 19.2.2013 15:42 BBC baðst afsökunar á að hafa spilað Jimi Hendrix lag Fréttastofa BBC hefur beðist afsökunar á að hafa spilað lag með tónlistarmanninum Jimi Hendrix að lokinni útvarpsfrétt þar sem fjallað var um réttarhöldin yfir Oscar Pistorius. 19.2.2013 15:12 Bætt staða uppljóstrara ræðst af skýrum reglum um þagnarskyldu Skýrar reglur um þagnarskyldu opinberra starfsmanna þarf til að tryggja stöðu afhjúpenda (uppljóstrara). Áður er þó brýnt að afmarka nánar til hvaða atriða þagnarskylda opinberra starfsmanna nær hverju sinni. Þetta er á meðal þess sem stýrihópur á vegum menntamálaráðherra, sem fjallar um vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis, kemst að. Hópnum er ætlað að skila tillögum sínum í formi greinargerðar sem á að geyma umfjöllun um helstu álitaefni og stefnumörkun fyrir efnisþætti nauðsynlegra lagabreytinga í samræmi við niðurstöður hennar. 19.2.2013 15:12 Ætlar í baráttu við Gmail Tölvurisinn Microsoft er svo fullviss um að fyrirtækið hafi upp á bestu tölvupóstsþjónustuna að bjóða að það ætlar að verja tæpum fjórum milljörðum króna í að koma skilaboðunum á framfæri vestanhafs. 19.2.2013 14:54 Býður sig fram til varaformanns VG Daníel Haukur Arnarsson, stjórnarmaður í Ungum Vinstri grænum, hefur lýst yfir framboði til varaformanns í Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Þetta kemur fram á Smugunni. 19.2.2013 14:37 50.000 Nissan Leaf seldir 95% eigenda Nissan Leaf bíla eru ánægðir með bílinn samkvæmt ánægjukönnunum. 19.2.2013 14:30 Læknar á Landspítalanum harðorðir: "Hættið að taka Landspítalann af lífi“ "Fjölmennur fundur lækna Landspítalans skorar á stjórnvöld að hætta við áform sín um að taka af lífi Landspítala og heilbrigðiskerfi Íslands á hægan og kvalarfullan hátt," segir í stuttri en kjarnyrtri ályktun sem læknar sendu frá sér í dag. Ályktunin er ekki lengri, en hún var samþykkt á almennum læknaráðsfundi á föstudaginn. 19.2.2013 14:17 Niðurstöðu úr sýnatöku MAST að vænta innan skamms Enn eru ekki komnar niðurstöður úr sýnatöku Matvælastofnunar, en tekin voru sýni af innlendum kjötvörum á markaði í kjölfar hrossakjötsmálsins svokallaða. 19.2.2013 14:11 Tilkynnir ákvörðun sína í fyrramálið Enn ríkir algjör óvissa um varaformannskjör hjá Vinstri grænum en landsfundur flokksins fer fram um helgina. 19.2.2013 14:09 Rithöfundur lýsir frati á konungsveldið Verðlaunarithöfundurinn Hilary Mantel vandar Kate Middleton, hertogaynjunni af Cambridge, ekki kveðjurnar. 19.2.2013 13:24 Burger King sagt selt McDonald's Forsvarsmenn Burger King neyddust til þess að láta loka Twitter-aðgangi sínum tímabundið í gær þar sem óprúttnir aðilar hökkuðu sig inn á hann. 19.2.2013 13:02 Lifði af 82 daga í snjó Jóhann F. Þórhallsson, bóndi á Brekkugerði í Fljótsdal. kom auga á auga í snjóskafli á dögunum. Þar var á ferðinni ein af sjö ám sem ekki höfðu komið í leitirnar við hýsingu fjár þann 1. nóvember. 19.2.2013 12:16 Pistorius segist hafa verið ástfanginn af kærustunni Oscar Pistorius, spretthlauparinn þekkti, segist hafa verið mjög ástfanginn af kærustunni sinni og ekki haft neinar fyrirætlanir um að myrða hana. Þetta sagði Pistorius þegar hann mætti fyrir dómara í dag. 19.2.2013 12:11 Afar umdeilt náttúrufrumvarp Um 60 umsagnir bárust vegna frumvarps til náttúruverndarlaga. Formaður umhverfis- og samgöngunefndar vill klára málið fyrir þinglok. Verndarsamtök fagna en gagnrýni berst einnig úr fjölmörgum áttum. Deilt um aðgang að einkajörðum. 19.2.2013 12:00 KEA-skyrið yfirgefur Akureyri Mjólkurbússtjóri MS á Akureyri segir stefnt að því að flytja framleiðslu á sýrðum vörum til útibúsins á Selfossi með vorinu. Þetta kemur fram á heimasíðu Vikublaðs Akureyrar. 19.2.2013 11:57 Bretar reyni líka að banna klám Telur líklegt að Bretar muni feta í fótspor Íslendinga og kanna möguleikana á því að takmarka aðgang að klámi á internetinu. 19.2.2013 11:45 Ríflega fjórðungur íbúa Reykhólahrepps 10 ára og yngri Af 133 íbúum Reykhólaþorps um áramótin voru 34 börn tíu ára og yngri. Það svarar til 25,6% eða ríflega fjórðungs allra íbúa þorpsins. 19.2.2013 11:41 Ingi B. Poulsen verður umboðsmaður borgarbúa Reykjavíkurborg hefur ráðið Inga B. Poulsen í stöðu umboðsmanns borgarbúa. 19.2.2013 11:31 Fjöldamorðinginn í Sandy Hook með þráhyggju fyrir Breivik Adam Lanza, sem myrti 26 manns í Sandy Hook skólanum í Connecticut í Bandaríkjunum fyrir áramót hafði ákveðið að myrða fleiri en Anders Behring Breivik í Útey sumarið 2011. Þetta sýna gögn sem lögreglan hefur undir höndum og fréttavefur Telegraph segir frá. 19.2.2013 11:21 Kaupa Kínverjar Fisker? Fisker Karma vegur 2,4 tonn en eyðir aðeins 4,5 lítrum á hundraðið. 19.2.2013 11:15 Rændu demöntum að virði 6,5 milljarða í Brussel Vopnaðir menn rændu sendingu af óslípuðum demöntum á flugvellinum í Brussel í Belgíu í gærkvöldi. Á vefsíðu BBC segir að demantar þessir hafi verið um 50 milljóna dollara eða um 6,5 milljarða króna virði. 19.2.2013 11:13 Vandræði að koma gestum Hönnunarmars í gistingu Fjölmargir ferðamenn eru á landinu og vel hefur gengið að markaðssetja Ísland allt árið. Gestir á leið á Hönnunarmars hafa lent í vandræðum með að fá gistingu. Njótum gossins í Eyjafjallajökli, segir Erna Hauksdóttir. 19.2.2013 11:00 Kjötlaus konsert hjá Morrissey Ekkert kjöt verður á boðstólum matarvagnanna á Staples Center-íþróttahöllinni í Los Angeles þegar breski söngvarinn Morrissey kemur þar fram þann 1. mars. 19.2.2013 10:13 Öflugir tölvuþrjótar starfa fyrir leynideild í kínverska hernum Bandaríska tölvuöryggisfyrirtækið Mandiant telur að leynileg deild innan kínverska hersins sé einn öflugasti hópur tölvuþrjóta í heiminum í dag. 19.2.2013 09:42 Setti á sig gervifæturna til að skjóta Steenkamp Saksóknarar í máli suður-afríska spretthlauparans Oscar Pistorius segja morðið á Reeva Steenkamp, kærustu Pistorius, hafa verið skipulagt. 19.2.2013 09:20 Fundu tvær 160 ára gamlar járnbrautalestir á hafsbotni Kafarar hafa fundið tvær gufuknúnar járnbrautalestir á hafsbotni skammt undan ströndum New Jersey. 19.2.2013 09:12 Tímamótabíll án burðarbita milli hurða Billinn er með rennihurðum beggja vegna og opnunin á hliðunum 1,5 metri á breidd. 19.2.2013 08:45 Reykjavíkurskákmótið hefst í dag 230 keppendur, þar af 170 erlendir frá 40 löndum muu keppa á Reykjavíkurskákmótinu sem sett verður í Hörpu síðdegis. 19.2.2013 07:41 Gagnrýna munntóbaksumsögn Höfundar greinar í Læknablaðinu deila á umsagnir starfsbræðra sinna um frumvarp til tóbakslaga. Segja rangt að miða skaðsemi munntóbaks við reyktóbak. Þess í stað eigi að horfa út frá reykleysi. Segja langtímaáhrif munntóbaks óþekkt. 19.2.2013 07:00 Fréttastjóri RÚV segir tillögu á þingi óhæfu Íslenskir stjórnmálamenn hafa ranghugmyndir um hlutverk fjölmiðla, segir fréttastjóri Ríkisútvarpsins. Mikil afturför felist í tillögu á Alþingi um ókeypis aðgang framboða að sjónvarpsútsendingum. Reynt fjölmiðlafólk stendur að tillögunni. 19.2.2013 07:00 Chavez kominn til Venesúela Hugo Chavez, forseti Venesúela, kom heim frá Kúbu í gærmorgun eftir meira en tveggja mánaða erfiða læknismeðferð. 19.2.2013 07:00 Hjálpa íslenskum unglingum að fóta sig á ný SÁÁ fær 2,5 milljónir króna sem söfnuðust í tengslum við gala-kvöldverð í Hörpu í janúar. Að viðburðinum stóðu þrír matreiðslumenn og vínþjónn frá veitingastaðnum Fifteen í London, ásamt veitingastaðnum Kolabrautinni. 19.2.2013 07:00 Lík af rússneskum stjórnmálamanni fannst steypt niður í olíutunnu Átta manns hafa verið handteknir í kjölfar þess að líkið af rússneskum stjórnmálamanni fannst steypt niður í olíutunnu í úthverfi Moskvu um síðustu helgi. 19.2.2013 06:51 Leita að loðnu í grennd við Grímsey Tvö loðnuskip HBGranda eru nú á leið norður fyrir land í leit að loðnu í grennd við Grímsey. 19.2.2013 06:46 Ungar stúlkur björguðu tíu ára vinkonu sinni úr vök Tvær ungar stúlkur björguðu tíu ára vinkonu sinni í gærkvöldi, eftir að þunnur ís á tjörn, sem hafði myndast af leysingavatni í Naustahverfi á Akureyri, brast undan henni og hún sökk ofan í vökina. 19.2.2013 06:44 Þjófur í svo annarlegu ástandi að hann gat ekki gert grein fyrir sér Kona, sem lögregla handtók vegna þjófnaðar í verslun við Skólavörðustíg á sjöunda tímanum í gærkvöldi, var í svo annarlegu ástandi að hún gat ekki gert grein fyrir sér. 19.2.2013 06:42 Bíræfinn þjófnaður átti sér eðlilegar skýringar Lögreglan á Suðurnesjum er búin að upplýsa það sem virtist í fyrstu vera óvenju bíræfinn þjófnaður. 19.2.2013 06:40 Chavez kominn heim, sendir Castro bræðrunum þakkir Hugo Chavez forseti Venesúela er kominn heim aftur eftir að hafa verið í meðferð gegn krabbameini á Kúbu síðan 11. desember s.l. 19.2.2013 06:32 Pistorius fyrir dómara í dag Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius kemur aftur fyrir dómara í dag en þá verður tekin fyrir beiðni hans um að verða látinn laus úr haldi gegn tryggingu. 19.2.2013 06:31 Nestlé innkallar tvo rétti vegna hrossakjöts Svissneski matvælarisinn Nestlé hefur innkallað tvo ferska pastarétti með nautakjöti úr verslunum á Ítalíu og Spáni eftir að rannsókn leiddi í ljós að þeir innihéldu hrossakjöt. 19.2.2013 06:23 Mesta morðtíðnin í Evrópu er á Korsíku Franska eyjan Korsíka í Miðjarðarhafinu hefur fengið það slæma orð á sig að vera það svæði í Evrópu þar sem tíðni morða er hæst. 19.2.2013 06:20 Led Zeppelin á tónleikatúr? Plant er nú til í að vera með Söngvari rokkhljómsveitarinnar Led Zeppelin, Robert Plant, gaf það í skyn við fréttaskýringaþáttin 60 minutes í Ástralíu á dögunum, að hann væri opinn fyrir því að koma aftur fram með hljómsveitinni árið 2014. Það þykir sæta stórtíðindum því Plant hefur alltaf staðið í vegi fyrir endurkomu hljómsveitarinnar. 18.2.2013 23:22 Pistorius fyrir dómara á morgun Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius mun í fyrramálið fara fram á það við dómara að vera settur laus gegn tryggingu. Hann er nú í haldi lögreglu grunaður um að hafa myrt kærustu sína á heimili þeirra með skammbyssu. 18.2.2013 23:03 Þetta er aðeins of fyndið - Undarlegar geitur slá í gegn Það er ekki á hverjum degi sem maður heyrir geitur gefa frá sér hljóð sem líkist helst öskrandi mannveru. Í meðfylgjandi myndskeiði má einmitt sjá, og heyra, nokkrar geitur jarma á afar furðulegan hátt. Á tæplega tveimur vikum hafa um fimm milljón manns horft á myndskeiðið sem er á allra vitorði. Orð eru í rauninni óþörf - smelltu á myndskeiðið og þú munt hlæja. 18.2.2013 22:36 Sjá næstu 50 fréttir
Ár jepplinganna Af 10 söluhæstu einstöku bílgerðunum hérlendis í ár eru 5 þeirra jepplingar. 19.2.2013 15:45
Árni útilokar framboð Árni Þór Sigurðsson hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til framboðs varaformanns hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði. 19.2.2013 15:42
BBC baðst afsökunar á að hafa spilað Jimi Hendrix lag Fréttastofa BBC hefur beðist afsökunar á að hafa spilað lag með tónlistarmanninum Jimi Hendrix að lokinni útvarpsfrétt þar sem fjallað var um réttarhöldin yfir Oscar Pistorius. 19.2.2013 15:12
Bætt staða uppljóstrara ræðst af skýrum reglum um þagnarskyldu Skýrar reglur um þagnarskyldu opinberra starfsmanna þarf til að tryggja stöðu afhjúpenda (uppljóstrara). Áður er þó brýnt að afmarka nánar til hvaða atriða þagnarskylda opinberra starfsmanna nær hverju sinni. Þetta er á meðal þess sem stýrihópur á vegum menntamálaráðherra, sem fjallar um vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis, kemst að. Hópnum er ætlað að skila tillögum sínum í formi greinargerðar sem á að geyma umfjöllun um helstu álitaefni og stefnumörkun fyrir efnisþætti nauðsynlegra lagabreytinga í samræmi við niðurstöður hennar. 19.2.2013 15:12
Ætlar í baráttu við Gmail Tölvurisinn Microsoft er svo fullviss um að fyrirtækið hafi upp á bestu tölvupóstsþjónustuna að bjóða að það ætlar að verja tæpum fjórum milljörðum króna í að koma skilaboðunum á framfæri vestanhafs. 19.2.2013 14:54
Býður sig fram til varaformanns VG Daníel Haukur Arnarsson, stjórnarmaður í Ungum Vinstri grænum, hefur lýst yfir framboði til varaformanns í Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Þetta kemur fram á Smugunni. 19.2.2013 14:37
50.000 Nissan Leaf seldir 95% eigenda Nissan Leaf bíla eru ánægðir með bílinn samkvæmt ánægjukönnunum. 19.2.2013 14:30
Læknar á Landspítalanum harðorðir: "Hættið að taka Landspítalann af lífi“ "Fjölmennur fundur lækna Landspítalans skorar á stjórnvöld að hætta við áform sín um að taka af lífi Landspítala og heilbrigðiskerfi Íslands á hægan og kvalarfullan hátt," segir í stuttri en kjarnyrtri ályktun sem læknar sendu frá sér í dag. Ályktunin er ekki lengri, en hún var samþykkt á almennum læknaráðsfundi á föstudaginn. 19.2.2013 14:17
Niðurstöðu úr sýnatöku MAST að vænta innan skamms Enn eru ekki komnar niðurstöður úr sýnatöku Matvælastofnunar, en tekin voru sýni af innlendum kjötvörum á markaði í kjölfar hrossakjötsmálsins svokallaða. 19.2.2013 14:11
Tilkynnir ákvörðun sína í fyrramálið Enn ríkir algjör óvissa um varaformannskjör hjá Vinstri grænum en landsfundur flokksins fer fram um helgina. 19.2.2013 14:09
Rithöfundur lýsir frati á konungsveldið Verðlaunarithöfundurinn Hilary Mantel vandar Kate Middleton, hertogaynjunni af Cambridge, ekki kveðjurnar. 19.2.2013 13:24
Burger King sagt selt McDonald's Forsvarsmenn Burger King neyddust til þess að láta loka Twitter-aðgangi sínum tímabundið í gær þar sem óprúttnir aðilar hökkuðu sig inn á hann. 19.2.2013 13:02
Lifði af 82 daga í snjó Jóhann F. Þórhallsson, bóndi á Brekkugerði í Fljótsdal. kom auga á auga í snjóskafli á dögunum. Þar var á ferðinni ein af sjö ám sem ekki höfðu komið í leitirnar við hýsingu fjár þann 1. nóvember. 19.2.2013 12:16
Pistorius segist hafa verið ástfanginn af kærustunni Oscar Pistorius, spretthlauparinn þekkti, segist hafa verið mjög ástfanginn af kærustunni sinni og ekki haft neinar fyrirætlanir um að myrða hana. Þetta sagði Pistorius þegar hann mætti fyrir dómara í dag. 19.2.2013 12:11
Afar umdeilt náttúrufrumvarp Um 60 umsagnir bárust vegna frumvarps til náttúruverndarlaga. Formaður umhverfis- og samgöngunefndar vill klára málið fyrir þinglok. Verndarsamtök fagna en gagnrýni berst einnig úr fjölmörgum áttum. Deilt um aðgang að einkajörðum. 19.2.2013 12:00
KEA-skyrið yfirgefur Akureyri Mjólkurbússtjóri MS á Akureyri segir stefnt að því að flytja framleiðslu á sýrðum vörum til útibúsins á Selfossi með vorinu. Þetta kemur fram á heimasíðu Vikublaðs Akureyrar. 19.2.2013 11:57
Bretar reyni líka að banna klám Telur líklegt að Bretar muni feta í fótspor Íslendinga og kanna möguleikana á því að takmarka aðgang að klámi á internetinu. 19.2.2013 11:45
Ríflega fjórðungur íbúa Reykhólahrepps 10 ára og yngri Af 133 íbúum Reykhólaþorps um áramótin voru 34 börn tíu ára og yngri. Það svarar til 25,6% eða ríflega fjórðungs allra íbúa þorpsins. 19.2.2013 11:41
Ingi B. Poulsen verður umboðsmaður borgarbúa Reykjavíkurborg hefur ráðið Inga B. Poulsen í stöðu umboðsmanns borgarbúa. 19.2.2013 11:31
Fjöldamorðinginn í Sandy Hook með þráhyggju fyrir Breivik Adam Lanza, sem myrti 26 manns í Sandy Hook skólanum í Connecticut í Bandaríkjunum fyrir áramót hafði ákveðið að myrða fleiri en Anders Behring Breivik í Útey sumarið 2011. Þetta sýna gögn sem lögreglan hefur undir höndum og fréttavefur Telegraph segir frá. 19.2.2013 11:21
Kaupa Kínverjar Fisker? Fisker Karma vegur 2,4 tonn en eyðir aðeins 4,5 lítrum á hundraðið. 19.2.2013 11:15
Rændu demöntum að virði 6,5 milljarða í Brussel Vopnaðir menn rændu sendingu af óslípuðum demöntum á flugvellinum í Brussel í Belgíu í gærkvöldi. Á vefsíðu BBC segir að demantar þessir hafi verið um 50 milljóna dollara eða um 6,5 milljarða króna virði. 19.2.2013 11:13
Vandræði að koma gestum Hönnunarmars í gistingu Fjölmargir ferðamenn eru á landinu og vel hefur gengið að markaðssetja Ísland allt árið. Gestir á leið á Hönnunarmars hafa lent í vandræðum með að fá gistingu. Njótum gossins í Eyjafjallajökli, segir Erna Hauksdóttir. 19.2.2013 11:00
Kjötlaus konsert hjá Morrissey Ekkert kjöt verður á boðstólum matarvagnanna á Staples Center-íþróttahöllinni í Los Angeles þegar breski söngvarinn Morrissey kemur þar fram þann 1. mars. 19.2.2013 10:13
Öflugir tölvuþrjótar starfa fyrir leynideild í kínverska hernum Bandaríska tölvuöryggisfyrirtækið Mandiant telur að leynileg deild innan kínverska hersins sé einn öflugasti hópur tölvuþrjóta í heiminum í dag. 19.2.2013 09:42
Setti á sig gervifæturna til að skjóta Steenkamp Saksóknarar í máli suður-afríska spretthlauparans Oscar Pistorius segja morðið á Reeva Steenkamp, kærustu Pistorius, hafa verið skipulagt. 19.2.2013 09:20
Fundu tvær 160 ára gamlar járnbrautalestir á hafsbotni Kafarar hafa fundið tvær gufuknúnar járnbrautalestir á hafsbotni skammt undan ströndum New Jersey. 19.2.2013 09:12
Tímamótabíll án burðarbita milli hurða Billinn er með rennihurðum beggja vegna og opnunin á hliðunum 1,5 metri á breidd. 19.2.2013 08:45
Reykjavíkurskákmótið hefst í dag 230 keppendur, þar af 170 erlendir frá 40 löndum muu keppa á Reykjavíkurskákmótinu sem sett verður í Hörpu síðdegis. 19.2.2013 07:41
Gagnrýna munntóbaksumsögn Höfundar greinar í Læknablaðinu deila á umsagnir starfsbræðra sinna um frumvarp til tóbakslaga. Segja rangt að miða skaðsemi munntóbaks við reyktóbak. Þess í stað eigi að horfa út frá reykleysi. Segja langtímaáhrif munntóbaks óþekkt. 19.2.2013 07:00
Fréttastjóri RÚV segir tillögu á þingi óhæfu Íslenskir stjórnmálamenn hafa ranghugmyndir um hlutverk fjölmiðla, segir fréttastjóri Ríkisútvarpsins. Mikil afturför felist í tillögu á Alþingi um ókeypis aðgang framboða að sjónvarpsútsendingum. Reynt fjölmiðlafólk stendur að tillögunni. 19.2.2013 07:00
Chavez kominn til Venesúela Hugo Chavez, forseti Venesúela, kom heim frá Kúbu í gærmorgun eftir meira en tveggja mánaða erfiða læknismeðferð. 19.2.2013 07:00
Hjálpa íslenskum unglingum að fóta sig á ný SÁÁ fær 2,5 milljónir króna sem söfnuðust í tengslum við gala-kvöldverð í Hörpu í janúar. Að viðburðinum stóðu þrír matreiðslumenn og vínþjónn frá veitingastaðnum Fifteen í London, ásamt veitingastaðnum Kolabrautinni. 19.2.2013 07:00
Lík af rússneskum stjórnmálamanni fannst steypt niður í olíutunnu Átta manns hafa verið handteknir í kjölfar þess að líkið af rússneskum stjórnmálamanni fannst steypt niður í olíutunnu í úthverfi Moskvu um síðustu helgi. 19.2.2013 06:51
Leita að loðnu í grennd við Grímsey Tvö loðnuskip HBGranda eru nú á leið norður fyrir land í leit að loðnu í grennd við Grímsey. 19.2.2013 06:46
Ungar stúlkur björguðu tíu ára vinkonu sinni úr vök Tvær ungar stúlkur björguðu tíu ára vinkonu sinni í gærkvöldi, eftir að þunnur ís á tjörn, sem hafði myndast af leysingavatni í Naustahverfi á Akureyri, brast undan henni og hún sökk ofan í vökina. 19.2.2013 06:44
Þjófur í svo annarlegu ástandi að hann gat ekki gert grein fyrir sér Kona, sem lögregla handtók vegna þjófnaðar í verslun við Skólavörðustíg á sjöunda tímanum í gærkvöldi, var í svo annarlegu ástandi að hún gat ekki gert grein fyrir sér. 19.2.2013 06:42
Bíræfinn þjófnaður átti sér eðlilegar skýringar Lögreglan á Suðurnesjum er búin að upplýsa það sem virtist í fyrstu vera óvenju bíræfinn þjófnaður. 19.2.2013 06:40
Chavez kominn heim, sendir Castro bræðrunum þakkir Hugo Chavez forseti Venesúela er kominn heim aftur eftir að hafa verið í meðferð gegn krabbameini á Kúbu síðan 11. desember s.l. 19.2.2013 06:32
Pistorius fyrir dómara í dag Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius kemur aftur fyrir dómara í dag en þá verður tekin fyrir beiðni hans um að verða látinn laus úr haldi gegn tryggingu. 19.2.2013 06:31
Nestlé innkallar tvo rétti vegna hrossakjöts Svissneski matvælarisinn Nestlé hefur innkallað tvo ferska pastarétti með nautakjöti úr verslunum á Ítalíu og Spáni eftir að rannsókn leiddi í ljós að þeir innihéldu hrossakjöt. 19.2.2013 06:23
Mesta morðtíðnin í Evrópu er á Korsíku Franska eyjan Korsíka í Miðjarðarhafinu hefur fengið það slæma orð á sig að vera það svæði í Evrópu þar sem tíðni morða er hæst. 19.2.2013 06:20
Led Zeppelin á tónleikatúr? Plant er nú til í að vera með Söngvari rokkhljómsveitarinnar Led Zeppelin, Robert Plant, gaf það í skyn við fréttaskýringaþáttin 60 minutes í Ástralíu á dögunum, að hann væri opinn fyrir því að koma aftur fram með hljómsveitinni árið 2014. Það þykir sæta stórtíðindum því Plant hefur alltaf staðið í vegi fyrir endurkomu hljómsveitarinnar. 18.2.2013 23:22
Pistorius fyrir dómara á morgun Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius mun í fyrramálið fara fram á það við dómara að vera settur laus gegn tryggingu. Hann er nú í haldi lögreglu grunaður um að hafa myrt kærustu sína á heimili þeirra með skammbyssu. 18.2.2013 23:03
Þetta er aðeins of fyndið - Undarlegar geitur slá í gegn Það er ekki á hverjum degi sem maður heyrir geitur gefa frá sér hljóð sem líkist helst öskrandi mannveru. Í meðfylgjandi myndskeiði má einmitt sjá, og heyra, nokkrar geitur jarma á afar furðulegan hátt. Á tæplega tveimur vikum hafa um fimm milljón manns horft á myndskeiðið sem er á allra vitorði. Orð eru í rauninni óþörf - smelltu á myndskeiðið og þú munt hlæja. 18.2.2013 22:36