Fleiri fréttir Hataðist glæpamaður Belga fær ekki að ljúka refsivist í stofufangelsi Dómstóll í Belgíu hafnaði í dag beiðni barnaníðingsins Marc Dutroux um að hann yrði látinn laus úr fangelsi og fengi að ljúka refsivist sinni í stofufangelsi. Aðstandendur fórnarlamba hans fögnuðu niðurstöðunni. 18.2.2013 18:52 Óvenjulegt hljóðfæri tilnefnt til verðlauna Rafstrokin harpa tónlistarmannsins Úlfs Hanssonar er meðal þeirra verkefna sem tilnefnd eru til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands. 18.2.2013 16:37 Ósanngjarnt að henda sökinni yfir á vagnstjórann Framkvæmdastjóri Strætó segir leiðinlegt að börn hafi þurft að líða fyrir það að leikskólakennarar og vagnstjóri brugðust í sínum skyldustörfum. 19 börnum var vísað úr strætisvagni á Suðurlandsbrautinni í dag þar sem leikskólakennararnir framvísuðu útrunnum skírteinum. 18.2.2013 16:27 Telja grundvallarbreytingar varhugaverðar Ellefu hæstaréttarlögmenn skora á alþingismenn að vanda betur til undirbúnings varðandi fyrirhugaðar breytingar á stjórnskipunarlögum. 18.2.2013 15:56 Arftaki Ferrari Enzo Verður framleiddur í 499 eintökum og er yfir 900 hestöfl. 18.2.2013 15:45 Minningarmyndband um kærustu Oscar Pistorius Reevu Steenkamp, kærustu Oscar Pistorius sem lét lífið af völdum skotsára á föstudag, var minnst í mínútulöngu myndbandi í upphafi raunveruleikaþáttar í Suður-Afríku á laugardagskvöld. 18.2.2013 15:22 Molar úr loftsteini seljast dýrum dómum Safnarar um allan heim keppast nú við að næla sér í mola úr loftsteininum sem sprakk yfir rússnesku borginni Chelyabinsk fyrir helgi. 18.2.2013 15:13 19 leikskólabörn rekin úr strætó við Suðurlandsbraut Deildarstjóri á leikskólanum Barónsborg vill að Strætó BS biðji starfsfólk og 19 börn leikskólans afsökunar, eftir að strætóbílstjóri rak þau út úr vagninum fyrir að vera með útrunnið strætóskírteini. 18.2.2013 15:07 Hoppuðu á bíla og brutu rúðu Lögreglunni á Suðurnesjum barst aðfaranótt sunnudags tilkynning um tvo menn sem voru að gera að leik sínum að hoppa á bíla fyrir utan skemmtistað í umdæminu. Fór svo að annar piltanna, sem eru um og yfir tvítugt, braut framrúðu bifreiðar í látunum. 18.2.2013 14:56 Fjöruverðlaunin afhent á sunnudag Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, mun afhenda Fjöruverðlaunin 2013 á konudaginn, næstkomandi sunnudag, klukkan ellefu. Vigdís mun jafnframt halda stutta ræðu og segja frá félagsskap kvenkyns þjóðarleiðtoga. Þá verða pallborðsumræður um stöðu kvenna í listum. Konur úr ólíkum listgreinum munu taka þátt í þeim. 18.2.2013 14:23 „Herra Bláskjár“ látinn Petro Vlahos, maðurinn sem fullkomnaði blá- og grænskjástæknina, er allur. Frá þessu greinir fréttastofa BBC. 18.2.2013 14:18 Richard Briers allur Breski leikarinn Richard Briers, sem gat sér gott orð fyrir leik í gamanþáttunum The Good Life og Hálandahöfðingjanum (Monarch of the Glen), sem sýndur var á Rúv, er látinn 79 ára að aldri. 18.2.2013 14:07 Lauk doktorsprófi frá HÍ fyrst Afríkubúa Pacifica F. Achieng Ogola frá Kenía varði á föstudaginn doktorsritgerð sína í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands. 18.2.2013 13:41 Móðir barnamorðingja varar við reynslulausn Jeannine Dutroux, 78 ára gömul móðir belgíska barnamorðingjans Marc Dutroux varar dómstóla við því að veita syni sínum reynslulausn, og telur miklar líkur á að hann brjóti aftur af sér. 18.2.2013 13:29 Skot hljóp úr byssu hjá Pistorius á veitingastað Oscar Pistorius, sem grunaður er um að hafa myrt kærustu sína síðastliðinn föstudag, var nærri því að slasa vin sinn með byssuskoti að því er Suður-Afrískir fjölmiðlar greina frá. 18.2.2013 13:15 Þrjú orðuð við varaformannsstól VG Ljóst er að forysta Vinstri grænna tekur nú breytingum eftir að Steingrímur J. Sigfússon formaður flokksins tilkynnti um helgina að hann myndi ekki gefa kost á sér til áframhaldandi formennsku. 18.2.2013 12:39 85% verðmunur á símtölum í 118 Rúmlega 85 prósenta verðmunur er á því að hringja í 118 eftir því hjá hvaða símafyrirtæki viðkomandi er. 18.2.2013 11:54 Tólf tímar af arineldi í norska ríkissjónvarpinu Norska ríkissjónvarpið (NRK) með tólf klukkustunda langa útsendingu frá arineldi. 18.2.2013 11:32 Brotist inn í Grunnskóla Grindavíkur Lögreglunni á Suðurnesjum barst í gær tilkynning um innbrot í Grunnskóla Grindavíkur og þjófnað á eigum golfklúbbs á Suðurnesjum. 18.2.2013 11:31 Kjörinn forseti Ekvador í þriðja skipti Rafael Correa var í gær kjörinn forseti Ekvador í þriðja skipti. 18.2.2013 11:10 Hugo Chavez snýr aftur til Venesúela Forseti Venesúela, Hugo Chavez, hefur snúið aftur til heimalands síns eftir að hafa dvalið á Kúbu í þrjá mánuði þar sem hann gekkst undir krabbameinsmeðferð. 18.2.2013 10:53 Keyrt á hjólreiðamann Hjólreiðamaður í Keflavík varð fyrir bifreið um áttaleytið í morgun. Tildrög slyssins voru þau að maðurinn var að hjóla framhjá gatnamótum þegar bifreiðinni var ekið inn á þau. 18.2.2013 10:38 Fyrst konan á ráspól Var einnig fyrsta konan til að vinna IndyCar kappakstur og er sigursælasta kappaksturskona Bandaríkjanna. 18.2.2013 10:30 Óvæntur átján marka glaðningur Hin 44 ára Linda Ackley hélt á heilsugæslustöð í Michigan fyrir helgi þar sem hún taldi sig vera með kviðslit. 18.2.2013 10:19 Sterar á heimili Pistorius Sterar fundust á heimili spretthlauparans Oscar Pistorius, sem grunaður er um morð á kærustu sinni, Reeva Steenkamp. 18.2.2013 10:17 Þorvaldur Gylfason í forsvari nýs stjórnmálaafls Lýðræðisvaktin, nýr stjórnamálaflokkur, var kynntur til sögunnar um helgina. Helstu markmið flokksins eru að koma landinu upp úr þeim efnahagslega öldudal sem það er í. 18.2.2013 10:07 Ólöglegt að mismuna körlum og konum í aðgangseyri á kynlífsklúbba Jafnréttisráð Danmerkur hefur komist að því að það sé ólöglegt að mismuna körlum og konum þegar kemur að aðgangseyri inn á kynlífsklúbba landsins. 18.2.2013 09:54 Nýi 10 þúsund króna seðillinn kemur með lóunni Hönnun nýs 10 þúsund króna seðils er lokið og verður hann settur í umferð á þessu ári. Þetta staðfestir Már Guðmundsson Seðlabankastjóri í samtali við Ruv.is og segir seðilinn væntanlegan til landsins í vor, um svipað leyti og lóan. 18.2.2013 09:49 Kántrísöngkona sviptir sig lífi Unnendur sveitatónlistar í Bandaríkjunum eru harmi slegnir eftir sjálfsvíg söngkonunnar Mindy McCready, en hún fannst látin á heimili sínu í gær eftir að hafa skotið sig í höfuðið. 18.2.2013 09:35 Telur líklegast að finna líf á Evrópu Bandarískir stjörnufræðingar í leit að lífi í sólkerfinu telja Evrópu, eitt af tunglum Júpíters, betri kost en plánetuna Mars. 18.2.2013 09:33 Rússar vilja eigið lúxusbílamerki Rússneska ríkið hyggst styðja við þann bílaframleiðanda sem hefur framleiðslu á lúxusbílum. 18.2.2013 09:15 Ganverskur kardináli gæti orðið næsti páfi Benedikt sextándi páfi var tilfinningaríkur þegar hann ávarpaði tugi þúsunda gesta á Péturstorginu í Róm í gær. 18.2.2013 08:30 Knútur til sýnis á ný Ísbjörninn Knútur hefur verið stoppaður upp og verður framvegis til sýnis á Náttúruminjasafninu í Berlín. 18.2.2013 08:00 Nota sömu aðferðir og tóbaksfyrirtækin Stóru fjölþjóðlegu matvælafyrirtækin beita afli sínu óspart til að hafa áhrif á opinberar reglur um matvælaframleiðslu. Breska læknatímaritið Lancet sakar þau um að grafa undan heilbrigðismarkmiðum til að geta grætt á óhollustufæði sínu. 18.2.2013 07:30 Um 3.000 ný störf í Reykjavík frá 2010 Atvinnuleysi í Reykjavík lækkaði um rúm tvö prósent á milli áranna 2010 og 2011. Störfum í höfuðborginni hefur fjölgað um 3.000 frá 2010 til 2012. Flest störfin hafa orðið til á almennum vinnumarkaði. Atvinnuleysið er mest í Breiðholti. 18.2.2013 07:30 Ráðherra hitti munaðarlaus börn Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra heimsótti í gær barnaheimili í Kolkata á Indlandi sem hefur átt í miklu og góðu samstarfi við Íslenska ættleiðingu (ÍÆ). Frá heimilinu hafa 160 indversk börn verið ættleidd til Íslands. 18.2.2013 07:30 Apótekin hugsanleg neyslurými Velferðarráðherra og formaður velferðarnefndar Alþingis segja að til greina komi að skoða þörfina á svokölluðu neyslurými fyrir sprautufíkla. 18.2.2013 07:30 Metfjöldi útlendinga í fangelsi Aldrei hafa fleiri erlendir ríkisborgarar setið inni í fangelsum á Íslandi og í fyrra. Á árinu 2012 sat 91 útlendingur af sér dóm, samkvæmt nýjustu tölum frá Fangelsismálastofnun. 18.2.2013 07:00 Loðnuskipin bíða átekta undan Ingólfshöfða Loðnuskipin eru nú öll að hópast að Ingólfshöfða í von um að geta hafið veiðar í dag eftri brælu um helgina. Skipin þurftu meira og minna að halda sjó um helgina og fer nú að vanta loðnu í landvinnsluna. Loðnan heldur sig nú á grunnsævi og eu skipin mjög nálægt landi. 18.2.2013 06:59 Fíkniefnaakstur orðinn algengari en ölvunarakstur Ökumaður var tekinn úr umferð á Miklubraut í Reyjavík í nótt, þar sem hann reyndist vera undir áhrifum fíkniefna, sem vart þykir lengur til tíðinda, nema hvað engin var tekinn fyrir ölvunarakstur. 18.2.2013 06:46 Meira flutt út af hrossakjöti en selst hér Útflutningur á hrossakjöti nær þrefaldaðist milli áranna 2011 og 2012. Mikil eftirspurn er eftir kjötinu og kostnaður gerir hrossahald erfitt, segir Hulda Geirsdóttir, framkvæmdastjóri Félags hrossabænda. 18.2.2013 06:45 Bótasvik allt að 3,4 milljarðar Ríkisendurskoðun áætlar að bótasvik í almannatryggingakerfinu geti numið allt að 3,4 milljörðum króna á ári. 18.2.2013 06:45 Reyndi að bjarga félaga sínum úr fangaklefa Lögregla tók ungan ökumann úr umferð á Selfossi upp úr miðnætti, þar sem hann reyndist ofurölvi og auk þess réttindalaus. Var hann vistaðaur í fangageymslu til að sofa úr sér. 18.2.2013 06:42 Íbúar slökktu eld í gasgrilli Íbúar í húsi í Hvarfahverfinu kölluðu á slökkviliðið í gærkvöldi þar sem þar hafði kviknað í grilli. Þeim hafði tekist að slökkva eldinn áður en liðið kom, en þar sem gaskúturinn var farinn að hitna, tæmdu slökkviliðsmenn hann til öryggis. 18.2.2013 06:40 Fundu brot úr loftsteininum sem sprakk yfir Úralfjöllum Rússneskir vísindamenn hafa fundið brot úr loftsteininum sem sprakk í loft upp yfir Úralfjöllunum fyrir helgina. 18.2.2013 06:38 Sjá næstu 50 fréttir
Hataðist glæpamaður Belga fær ekki að ljúka refsivist í stofufangelsi Dómstóll í Belgíu hafnaði í dag beiðni barnaníðingsins Marc Dutroux um að hann yrði látinn laus úr fangelsi og fengi að ljúka refsivist sinni í stofufangelsi. Aðstandendur fórnarlamba hans fögnuðu niðurstöðunni. 18.2.2013 18:52
Óvenjulegt hljóðfæri tilnefnt til verðlauna Rafstrokin harpa tónlistarmannsins Úlfs Hanssonar er meðal þeirra verkefna sem tilnefnd eru til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands. 18.2.2013 16:37
Ósanngjarnt að henda sökinni yfir á vagnstjórann Framkvæmdastjóri Strætó segir leiðinlegt að börn hafi þurft að líða fyrir það að leikskólakennarar og vagnstjóri brugðust í sínum skyldustörfum. 19 börnum var vísað úr strætisvagni á Suðurlandsbrautinni í dag þar sem leikskólakennararnir framvísuðu útrunnum skírteinum. 18.2.2013 16:27
Telja grundvallarbreytingar varhugaverðar Ellefu hæstaréttarlögmenn skora á alþingismenn að vanda betur til undirbúnings varðandi fyrirhugaðar breytingar á stjórnskipunarlögum. 18.2.2013 15:56
Minningarmyndband um kærustu Oscar Pistorius Reevu Steenkamp, kærustu Oscar Pistorius sem lét lífið af völdum skotsára á föstudag, var minnst í mínútulöngu myndbandi í upphafi raunveruleikaþáttar í Suður-Afríku á laugardagskvöld. 18.2.2013 15:22
Molar úr loftsteini seljast dýrum dómum Safnarar um allan heim keppast nú við að næla sér í mola úr loftsteininum sem sprakk yfir rússnesku borginni Chelyabinsk fyrir helgi. 18.2.2013 15:13
19 leikskólabörn rekin úr strætó við Suðurlandsbraut Deildarstjóri á leikskólanum Barónsborg vill að Strætó BS biðji starfsfólk og 19 börn leikskólans afsökunar, eftir að strætóbílstjóri rak þau út úr vagninum fyrir að vera með útrunnið strætóskírteini. 18.2.2013 15:07
Hoppuðu á bíla og brutu rúðu Lögreglunni á Suðurnesjum barst aðfaranótt sunnudags tilkynning um tvo menn sem voru að gera að leik sínum að hoppa á bíla fyrir utan skemmtistað í umdæminu. Fór svo að annar piltanna, sem eru um og yfir tvítugt, braut framrúðu bifreiðar í látunum. 18.2.2013 14:56
Fjöruverðlaunin afhent á sunnudag Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, mun afhenda Fjöruverðlaunin 2013 á konudaginn, næstkomandi sunnudag, klukkan ellefu. Vigdís mun jafnframt halda stutta ræðu og segja frá félagsskap kvenkyns þjóðarleiðtoga. Þá verða pallborðsumræður um stöðu kvenna í listum. Konur úr ólíkum listgreinum munu taka þátt í þeim. 18.2.2013 14:23
„Herra Bláskjár“ látinn Petro Vlahos, maðurinn sem fullkomnaði blá- og grænskjástæknina, er allur. Frá þessu greinir fréttastofa BBC. 18.2.2013 14:18
Richard Briers allur Breski leikarinn Richard Briers, sem gat sér gott orð fyrir leik í gamanþáttunum The Good Life og Hálandahöfðingjanum (Monarch of the Glen), sem sýndur var á Rúv, er látinn 79 ára að aldri. 18.2.2013 14:07
Lauk doktorsprófi frá HÍ fyrst Afríkubúa Pacifica F. Achieng Ogola frá Kenía varði á föstudaginn doktorsritgerð sína í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands. 18.2.2013 13:41
Móðir barnamorðingja varar við reynslulausn Jeannine Dutroux, 78 ára gömul móðir belgíska barnamorðingjans Marc Dutroux varar dómstóla við því að veita syni sínum reynslulausn, og telur miklar líkur á að hann brjóti aftur af sér. 18.2.2013 13:29
Skot hljóp úr byssu hjá Pistorius á veitingastað Oscar Pistorius, sem grunaður er um að hafa myrt kærustu sína síðastliðinn föstudag, var nærri því að slasa vin sinn með byssuskoti að því er Suður-Afrískir fjölmiðlar greina frá. 18.2.2013 13:15
Þrjú orðuð við varaformannsstól VG Ljóst er að forysta Vinstri grænna tekur nú breytingum eftir að Steingrímur J. Sigfússon formaður flokksins tilkynnti um helgina að hann myndi ekki gefa kost á sér til áframhaldandi formennsku. 18.2.2013 12:39
85% verðmunur á símtölum í 118 Rúmlega 85 prósenta verðmunur er á því að hringja í 118 eftir því hjá hvaða símafyrirtæki viðkomandi er. 18.2.2013 11:54
Tólf tímar af arineldi í norska ríkissjónvarpinu Norska ríkissjónvarpið (NRK) með tólf klukkustunda langa útsendingu frá arineldi. 18.2.2013 11:32
Brotist inn í Grunnskóla Grindavíkur Lögreglunni á Suðurnesjum barst í gær tilkynning um innbrot í Grunnskóla Grindavíkur og þjófnað á eigum golfklúbbs á Suðurnesjum. 18.2.2013 11:31
Kjörinn forseti Ekvador í þriðja skipti Rafael Correa var í gær kjörinn forseti Ekvador í þriðja skipti. 18.2.2013 11:10
Hugo Chavez snýr aftur til Venesúela Forseti Venesúela, Hugo Chavez, hefur snúið aftur til heimalands síns eftir að hafa dvalið á Kúbu í þrjá mánuði þar sem hann gekkst undir krabbameinsmeðferð. 18.2.2013 10:53
Keyrt á hjólreiðamann Hjólreiðamaður í Keflavík varð fyrir bifreið um áttaleytið í morgun. Tildrög slyssins voru þau að maðurinn var að hjóla framhjá gatnamótum þegar bifreiðinni var ekið inn á þau. 18.2.2013 10:38
Fyrst konan á ráspól Var einnig fyrsta konan til að vinna IndyCar kappakstur og er sigursælasta kappaksturskona Bandaríkjanna. 18.2.2013 10:30
Óvæntur átján marka glaðningur Hin 44 ára Linda Ackley hélt á heilsugæslustöð í Michigan fyrir helgi þar sem hún taldi sig vera með kviðslit. 18.2.2013 10:19
Sterar á heimili Pistorius Sterar fundust á heimili spretthlauparans Oscar Pistorius, sem grunaður er um morð á kærustu sinni, Reeva Steenkamp. 18.2.2013 10:17
Þorvaldur Gylfason í forsvari nýs stjórnmálaafls Lýðræðisvaktin, nýr stjórnamálaflokkur, var kynntur til sögunnar um helgina. Helstu markmið flokksins eru að koma landinu upp úr þeim efnahagslega öldudal sem það er í. 18.2.2013 10:07
Ólöglegt að mismuna körlum og konum í aðgangseyri á kynlífsklúbba Jafnréttisráð Danmerkur hefur komist að því að það sé ólöglegt að mismuna körlum og konum þegar kemur að aðgangseyri inn á kynlífsklúbba landsins. 18.2.2013 09:54
Nýi 10 þúsund króna seðillinn kemur með lóunni Hönnun nýs 10 þúsund króna seðils er lokið og verður hann settur í umferð á þessu ári. Þetta staðfestir Már Guðmundsson Seðlabankastjóri í samtali við Ruv.is og segir seðilinn væntanlegan til landsins í vor, um svipað leyti og lóan. 18.2.2013 09:49
Kántrísöngkona sviptir sig lífi Unnendur sveitatónlistar í Bandaríkjunum eru harmi slegnir eftir sjálfsvíg söngkonunnar Mindy McCready, en hún fannst látin á heimili sínu í gær eftir að hafa skotið sig í höfuðið. 18.2.2013 09:35
Telur líklegast að finna líf á Evrópu Bandarískir stjörnufræðingar í leit að lífi í sólkerfinu telja Evrópu, eitt af tunglum Júpíters, betri kost en plánetuna Mars. 18.2.2013 09:33
Rússar vilja eigið lúxusbílamerki Rússneska ríkið hyggst styðja við þann bílaframleiðanda sem hefur framleiðslu á lúxusbílum. 18.2.2013 09:15
Ganverskur kardináli gæti orðið næsti páfi Benedikt sextándi páfi var tilfinningaríkur þegar hann ávarpaði tugi þúsunda gesta á Péturstorginu í Róm í gær. 18.2.2013 08:30
Knútur til sýnis á ný Ísbjörninn Knútur hefur verið stoppaður upp og verður framvegis til sýnis á Náttúruminjasafninu í Berlín. 18.2.2013 08:00
Nota sömu aðferðir og tóbaksfyrirtækin Stóru fjölþjóðlegu matvælafyrirtækin beita afli sínu óspart til að hafa áhrif á opinberar reglur um matvælaframleiðslu. Breska læknatímaritið Lancet sakar þau um að grafa undan heilbrigðismarkmiðum til að geta grætt á óhollustufæði sínu. 18.2.2013 07:30
Um 3.000 ný störf í Reykjavík frá 2010 Atvinnuleysi í Reykjavík lækkaði um rúm tvö prósent á milli áranna 2010 og 2011. Störfum í höfuðborginni hefur fjölgað um 3.000 frá 2010 til 2012. Flest störfin hafa orðið til á almennum vinnumarkaði. Atvinnuleysið er mest í Breiðholti. 18.2.2013 07:30
Ráðherra hitti munaðarlaus börn Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra heimsótti í gær barnaheimili í Kolkata á Indlandi sem hefur átt í miklu og góðu samstarfi við Íslenska ættleiðingu (ÍÆ). Frá heimilinu hafa 160 indversk börn verið ættleidd til Íslands. 18.2.2013 07:30
Apótekin hugsanleg neyslurými Velferðarráðherra og formaður velferðarnefndar Alþingis segja að til greina komi að skoða þörfina á svokölluðu neyslurými fyrir sprautufíkla. 18.2.2013 07:30
Metfjöldi útlendinga í fangelsi Aldrei hafa fleiri erlendir ríkisborgarar setið inni í fangelsum á Íslandi og í fyrra. Á árinu 2012 sat 91 útlendingur af sér dóm, samkvæmt nýjustu tölum frá Fangelsismálastofnun. 18.2.2013 07:00
Loðnuskipin bíða átekta undan Ingólfshöfða Loðnuskipin eru nú öll að hópast að Ingólfshöfða í von um að geta hafið veiðar í dag eftri brælu um helgina. Skipin þurftu meira og minna að halda sjó um helgina og fer nú að vanta loðnu í landvinnsluna. Loðnan heldur sig nú á grunnsævi og eu skipin mjög nálægt landi. 18.2.2013 06:59
Fíkniefnaakstur orðinn algengari en ölvunarakstur Ökumaður var tekinn úr umferð á Miklubraut í Reyjavík í nótt, þar sem hann reyndist vera undir áhrifum fíkniefna, sem vart þykir lengur til tíðinda, nema hvað engin var tekinn fyrir ölvunarakstur. 18.2.2013 06:46
Meira flutt út af hrossakjöti en selst hér Útflutningur á hrossakjöti nær þrefaldaðist milli áranna 2011 og 2012. Mikil eftirspurn er eftir kjötinu og kostnaður gerir hrossahald erfitt, segir Hulda Geirsdóttir, framkvæmdastjóri Félags hrossabænda. 18.2.2013 06:45
Bótasvik allt að 3,4 milljarðar Ríkisendurskoðun áætlar að bótasvik í almannatryggingakerfinu geti numið allt að 3,4 milljörðum króna á ári. 18.2.2013 06:45
Reyndi að bjarga félaga sínum úr fangaklefa Lögregla tók ungan ökumann úr umferð á Selfossi upp úr miðnætti, þar sem hann reyndist ofurölvi og auk þess réttindalaus. Var hann vistaðaur í fangageymslu til að sofa úr sér. 18.2.2013 06:42
Íbúar slökktu eld í gasgrilli Íbúar í húsi í Hvarfahverfinu kölluðu á slökkviliðið í gærkvöldi þar sem þar hafði kviknað í grilli. Þeim hafði tekist að slökkva eldinn áður en liðið kom, en þar sem gaskúturinn var farinn að hitna, tæmdu slökkviliðsmenn hann til öryggis. 18.2.2013 06:40
Fundu brot úr loftsteininum sem sprakk yfir Úralfjöllum Rússneskir vísindamenn hafa fundið brot úr loftsteininum sem sprakk í loft upp yfir Úralfjöllunum fyrir helgina. 18.2.2013 06:38