Þrjú orðuð við varaformannsstól VG Helga Arnardóttir skrifar 18. febrúar 2013 12:39 Ljóst er að forysta Vinstri grænna tekur nú breytingum eftir að Steingrímur J. Sigfússon formaður flokksins tilkynnti um helgina að hann myndi ekki gefa kost á sér til áframhaldandi formennsku. Fylgishrun flokksins hefur verið töluvert frá því í kosningunum 2009 og hefur farið úr tæpum tuttugu og tveimur prósentum niður í tæp níu prósent samkvæmt nýjustu könnun. Katrín Jakobsdóttir nú varaformaður VG gaf í gær út þá yfirlýsingu að hún sæktist eftir formennsku í flokknum en landsfundur fer fram um næstu helgi. Sátt virðist ríkja um áform Katrínar og hefur enginn annar enn sem komið er verið orðaður við formennsku flokksins. En þá velta menn fyrir sér hver sækist eftir varaformannsstól VG og hafa amk þrír verið nefndir; Svandís Svavarsdóttir umhverfis og auðlindaráðherra, Björn Valur Gíslason formaður fjárlaganefndar og Árni Þór Sigurðsson varaformaður þingflokksins. Svandís lýsir því yfir í Fréttablaðinu í dag að hún sækist hvorki eftir formennsku né varaformennsku á næsta landsfundi. Árni Þór Sigurðsson vildi ekki í samtali við fréttastofu gefa afgerandi svör um hvort hann sæktist eftir varaformennsku eða ekki en segist vera að hugleiða það. Afstaða hans skýrist í dag. Björn Valur Gíslason vildi ekki heldur gefa svör um mögulegt framboð sitt en segir í Fréttablaðinu í dag hafa fengið mikla hvatningu og áskoranir varðandi varaformennsku. Björn Valur sóttist eftir fyrsta til öðru sæti á lista í Reykjavík í forvali flokksins en endaði í því sjöunda. Alþingiskosningar verða eftir rúmlega tvo mánuði eða 27.apríl. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Ljóst er að forysta Vinstri grænna tekur nú breytingum eftir að Steingrímur J. Sigfússon formaður flokksins tilkynnti um helgina að hann myndi ekki gefa kost á sér til áframhaldandi formennsku. Fylgishrun flokksins hefur verið töluvert frá því í kosningunum 2009 og hefur farið úr tæpum tuttugu og tveimur prósentum niður í tæp níu prósent samkvæmt nýjustu könnun. Katrín Jakobsdóttir nú varaformaður VG gaf í gær út þá yfirlýsingu að hún sæktist eftir formennsku í flokknum en landsfundur fer fram um næstu helgi. Sátt virðist ríkja um áform Katrínar og hefur enginn annar enn sem komið er verið orðaður við formennsku flokksins. En þá velta menn fyrir sér hver sækist eftir varaformannsstól VG og hafa amk þrír verið nefndir; Svandís Svavarsdóttir umhverfis og auðlindaráðherra, Björn Valur Gíslason formaður fjárlaganefndar og Árni Þór Sigurðsson varaformaður þingflokksins. Svandís lýsir því yfir í Fréttablaðinu í dag að hún sækist hvorki eftir formennsku né varaformennsku á næsta landsfundi. Árni Þór Sigurðsson vildi ekki í samtali við fréttastofu gefa afgerandi svör um hvort hann sæktist eftir varaformennsku eða ekki en segist vera að hugleiða það. Afstaða hans skýrist í dag. Björn Valur Gíslason vildi ekki heldur gefa svör um mögulegt framboð sitt en segir í Fréttablaðinu í dag hafa fengið mikla hvatningu og áskoranir varðandi varaformennsku. Björn Valur sóttist eftir fyrsta til öðru sæti á lista í Reykjavík í forvali flokksins en endaði í því sjöunda. Alþingiskosningar verða eftir rúmlega tvo mánuði eða 27.apríl.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira