Fleiri fréttir The Economist útskýrir hornin á hjálmum víkinga Hagfræðitímaritið The Economist birti nýlega mynd af víkingi með horn á hjálmi sínum á forsíðu sinni. Í framhaldinu töldu ritstjórar tímaritis ástæðu til að útskýra þessa myndbirtingu fyrir lesendum sínum, það er hornin á hjálmi víkingsins. 18.2.2013 06:13 Miklar vangaveltur um varaformennsku Steingrímur J. Sigfússon gefur ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku í VG. Fátt getur komið í veg fyrir að varaformaðurinn Katrín Jakobsdóttir taki við formennskunni um næstu helgi. Líklegast að næsti varaformaður verði karlmaður. 18.2.2013 06:00 Sá Pistorius bera blóðugan líkamann niður tröppurnar Segir vitnið að Pistorius hafi verið í miklu uppnámi og að þau hafi saman reynt að stöðva blæðinguna úr líkama hennar en án árangurs. 18.2.2013 06:00 40 þúsund ferðamenn væntanlegir á Ísafjörð 38 skip hafa boðað komu sína í sumar, en það er fjölgun um sjö skip frá síðasta sumri. 18.2.2013 06:00 Hvað varð um bæjarstjórann? Guðríður Arnardóttir, fulltrúi Samfylkingar í bæjarráði Kópavogs, lagði þar fram fyrirspurn um afdrif Guðrúnar Pálsdóttur, fyrrverandi bæjarstjóra og stöðu starfslokasamnings hennar. 18.2.2013 06:00 Konum fjölgar meira en körlum á Íslandi Konum fjölgaði meira en körlum í fyrra, um 1,4 prósent. Í byrjun árs voru landsmenn alls 321.857 og hafði fjölgað um 2.282 frá sama tíma árið 2012. 18.2.2013 06:00 Íslendingar verðlaunaðir Íslenskir vísinda- og tæknimenn eru meðal höfunda átta binda fræðsluverks um endurnýjanlega orku sem hlaut á dögunum hin viðurkenndu PROSE-verðlaun. 18.2.2013 06:00 Sveitahótel Ólafs Laufdals með toppeinkunn - neita að gefast upp Lúxus-sveitahótel Ólafs Laufdals í Grímsnesi hefur slegið í gegn með hæstu dóma viðskiptavina á alþjóðlegum netsíðum. 17.2.2013 21:13 Knútur snýr aftur uppstoppaður Hvítabjörninn Knútur drapst árið 2011 úr alvarlegri heilabólgu, engu að síður lifir frægðarsól hans enn. Nú geta aðdáendur hans tekið kæta sína á ný en Knútur situr nú uppstoppaður á safni í Berlín. 17.2.2013 20:43 Mikið reynt á VG á kjörtímabilinu - Björn Valur íhugar framboð til varaformanns Katrín Jakobsdóttir hefur lýst yfir framboð til formanns vinstri grænna. Björn Valur Gíslason íhugar að bjóða sig fram til varaformanns. Nýrrar forystu flokksins bíður erfitt verkefni. 17.2.2013 19:10 Vegfarendur komu hjónum til bjargar Hjón voru hætt komin þegar bíll þeirra valt 40 metra niður gil við Bröttubrekku fyrr í dag. Bifreiðin hafnaði þar í á. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Borgarnesi voru það vegfarendur sem komu farþegum bílsins til bjargar. 17.2.2013 17:03 Birkir Bjarnason og félagar töpuðu fyrir Cagliari Fimm leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en Birkir Bjarnason og félagar í Pescara tapaði illa fyrir Cagliari 2-0 á heimavelli. 17.2.2013 16:08 "Ekki slást við svín í svínastíunni“ "Ég læt ekki áróðursbull og vitleysu stoppa mig. Það er eins gott að hætta þessu bara ef menn hrekjast undan hælbítum með lélegan málstað. Það kemur bara ekki til greina." 17.2.2013 16:04 Krosslaga rekald vekur athygli Landhelgisgæslunnar Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, kom auga á stórt, krosslaga rekald í hefðbundnu gæslu- og eftirlitsflugi sínu í vikunni. 17.2.2013 15:14 Enginn iPhone í platleik Notendur Facebook kannast vafalaust flestir við þá fjölmörgu leiki, happdrætti og getraunir sem fyrirtæki af ýmsum toga standa þar fyrir. Svo virðist sem að 16 ára gamall piltur hafa fengið sig fullsaddann af þessu. Hann stofnaði prófílinn Apple tæki þar sem fólki var lofað spánýjum iPhone 5 snjallsíma ef það dreifði og "líkaði" við síðuna. 17.2.2013 14:58 Hátt í 40 féllu í Bagdad Hátt í fjörutíu fórust og hundrað og þrjátíu aðrir særðust í röð sprengjuárása í austurhluta Bagdad, höfuðborg Íraks, í dag. Árásirnar einskorðuðust við hverfi þar sem Sjítar eru í meirihluta. 17.2.2013 14:37 Landskeppni Íslands og Kína stendur sem hæst Seinni hálfleikur í landskeppni Íslands og Kína í skák hófst núna klukkan eitt í Arion Banka í Borgartúni. Lið Kínverja er vel skipað og höfðu þeir góða forystu þegar einvígin hófust. 17.2.2013 14:09 "Við teljum að málið sé komið í öngstræti" Framsóknarmenn eru tilbúnir að styðja að einstakar breytingar verði gerðar á stjórnarskránni fyrir kosningar en síðan verði vinnu við stjórnarskrárbreytingar haldið áfram á næsta kjörtímabili. Þetta segir Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins. 17.2.2013 14:00 Formlegri leit að Grétari hætt Formlegri leit að Grétari Guðfinnssyni hefur verið hætt. Þetta staðfesti lögreglan á Siglufirði í samtali við fréttastofu í dag. 17.2.2013 13:47 Katrín tekur slaginn Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra og þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, hefur ákveðið að gefa kost á sér í formannsembætti flokksins á landsfundi um næstu helgi. 17.2.2013 11:49 Eyðilögðu 132 bíla í einni töku á Die Hard Í tökunni skemmdust einnig 518 aðrir bílar og kostaði hún í heild 1,4 milljarða króna í skemmdum eða ónýtum bílum. 17.2.2013 11:45 Leyninet fyrirtækja sem stendur að baki hrossakjötshneykslinu Hrossakjötshneykslið sem skakið hefur Evrópu að undanförnu tók óvænta stefnu í gær. Þá var upplýst að milligönguaðilar við sölu hrossakjöts hafa notað svipað leyninet fyrirtækja og vopnasalinn Viktor Bout studdist við áður en hann var ákærður og dæmdur fyrir ólöglega vopnasölu. 17.2.2013 11:30 Engin V8 í Range Rover Aflið fer úr 375 hestöflum í 340 en verðið lækkar ekki. 17.2.2013 10:30 Blóðug krikketkylfa á heimili Pistoriusar Lögreglan í Suður Afríku fann blóðuga krikketkylfu á heimili hlauparans Oscars Pistoriusar. Pistorius hefur verið í haldi lögreglu frá því á fimmtudag, grunaður um að hafa skotið 29 ára gamla unnustu sína, Reevu Steenkamp, til bana. 17.2.2013 10:19 Oddsskarð - Opið í austfirsku ölpunum Skíðasvæðið í Oddsskarði verður opið í dag, frá klukkan tíu til fjögur. Þar eru nú norðaustan þrír metrar á sekúndu og sex stiga frost. Troðinn og þurr snjór. 17.2.2013 09:34 Líkamsárásir og innbrot Karlmaður á fertugsaldri var handtekinn í Grafarholti á ellefta tímanum í gærkvöldi eftir að hann hafði farið inn um dyr á svölum á annari hæð. 17.2.2013 09:28 Fjórir Outlaws-menn handteknir og kærðir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöld bifreið þar sem grunur lék á að bílstjóri væri undir áhrifum fíkniefna. Fjórir menn voru í bílnum og voru þeir allir í bolum merktir bifhjólasamtökunum Outlaws. 17.2.2013 09:14 Meint ólögmæti verðtryggingar næði aðeins til neytendalána Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins telur að lagaákvæði um verðtryggingu í íslenskum lögum gangi í berhögg við tilskipun Evrópusambandssins um neytendalán. Tilskipunin nær ekki til íbúðalána en hægt væri að byggja á henni í máli vegna veðtryggðra bílalána að mati lögmanns. 16.2.2013 19:30 Stjórnarflokkarnir tilbúnir í breytingar Til greina kemur að taka út einstök ákvæði í stjórnarskrárfrumvarpinu til að koma til móts við umsagnir Feneyjarnefndarinnar. Þingmenn stjórnarflokkanna hafa fundað um málið án niðurstöðu. Báðir stjórnarflokkarnir vilja klára málið á yfirstandandi þingi en fáir þingdagar eru eftir. 16.2.2013 13:45 Djúpið besta kvikmyndin á Eddunni Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. 16.2.2013 20:09 Tippari vann 28 milljónir Íslendingur vann rúmar 28 milljónir á getraunarseðil sinn í Enska boltanum. Þetta er einn hæst vinningur sem Íslendingur hefur unnið frá upphafi getrauna á Íslandi. 16.2.2013 19:31 Marco Reus gerði þrennu í sigri Dortmund Sjö leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og þar ber helst að nefna góður sigur Dortmund á Eintracht Frankfurt 3-0 en Marco Reus gerði öll mörkin fyrir heimamenn í leiknum. 16.2.2013 19:21 Kallað eftir ábyrgð forystumannanna Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að sú ákvörðun Steingríms J. Sigfússonar að hætta sem formaður VG komi sér á óvart, en þó ekki að öllu leyti. 16.2.2013 17:48 Ákvörðun Steingríms stórtíðindi "Þetta eru auðvitað stórtíðindi," segir Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Vinstri Grænna. Eins og greint hefur verið frá hefur Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra og formaður Vinstri Grænna, ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs á landsfundi flokksins um næstu helgi. 16.2.2013 16:46 Steingrímur hættir sem formaður VG "Ég mun ekki gefa kost á mér til endurkjörs sem formaður á landsfundi í 22 til 24 febrúar." Þetta sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs og atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, í Norræna Húsinu nú fyrir stundu. 16.2.2013 16:03 Hryllingur í Pakistan Hátt í fimmtíu fórust þegar sprengja sprakk á grænmetismarkaði í suðvesturhluta Pakistan fyrr í dag. Sextíu aðrir særðust, margir lífshættulega. 16.2.2013 15:30 Nýr páfi skipaður fyrr en áætlað var Líkur eru á að páfakjörsfundi verði flýtt, þetta tilkynnti talsmaður Páfagarðs, séra Federico Lombardi, í dag. Eins og greint var frá fyrr í vikunni mun Benedikt páfi sextándi láta af embætti í lok mánaðar. 16.2.2013 15:14 Vetraríþróttir vinsælar fyrir norðan Vetraríþróttahátíðin Éljagangur er haldin í þriðja sinn á Akureyri um helgia. 16.2.2013 14:45 Fjölmennt lið leitar Grétars Hátt í sextíu manns taka nú þátt í leitinni að Grétari Guðfinnssyni á Siglufirði. Ekkert hefur spurst til hans frá 6. febrúar síðastliðnum. 16.2.2013 14:38 "Við erum auðvitað í rusli yfir þessu öllu" Íslenskir vinir íþróttahetjunnar Oscars Pistorius eru harmi slegnir eftir voðaverkið á miðvikudagsnótt. Honum er lýst sem ljúfum og góðum dreng sem hafi reynst fjölskyldunni vel. Pistorius hágrét þegar saksóknari las honum ákæru fyrir morð. 16.2.2013 14:28 Steingrímur boðar til blaðamannafundar Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs og atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar í Norræna Húsinu klukkan fjögur í dag. 16.2.2013 14:15 Innbrot, slagsmál og fíkniefnaakstur Brotist var inn í verslun í Breiðholti á sjötta tímanum í nótt. Innbrotsþjófarnir brutu þar rúðu og rændu sígarettum. Ekki er vitað hversu mikið af sígarettum ræningjarnir höfðu á brott með sér. 16.2.2013 13:53 Sónar hátíðin fór vel af stað - miðum bætt við fyrir kvöldið Sónar hátíðin í Reykjavík hófst í gær með miklum látum í Hörpu. Svo virðist sem að eftirspurn eftir miðum í kvöld sé gríðarleg. 16.2.2013 13:36 Þörf á hertari eftirliti með bótasvikum Bótasvik í almannatryggingakerfinu eru afar sjaldan kærð til lögreglu og greiðsluþegi hefur aldrei hlotið dóm fyrir slíkt brot. Talið er að svikin hafi numið allt að þremur komma fjórum milljörðum króna árið tvö þúsund og ellefu. Forstjóri Tryggingastofnunar segir það vera nokkuð ljóst að Íslendingar eigi langt í land í þessum efnum, þá sérstaklega í samanburði við Norðurlöndin. 16.2.2013 13:25 Jón Gnarr vefhetja ársins á NEXPO Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, var í gær valinn Vefhetja ársins á NEXPO verðlaununum. Að mati valnefndar hefur Jón sýnt einstakt fordæmi varðandi hegðun og notkun á samfélagsmiðlum og raun umbylt þankagangi heillar þjóðar með Facebook síðu sinni. 16.2.2013 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
The Economist útskýrir hornin á hjálmum víkinga Hagfræðitímaritið The Economist birti nýlega mynd af víkingi með horn á hjálmi sínum á forsíðu sinni. Í framhaldinu töldu ritstjórar tímaritis ástæðu til að útskýra þessa myndbirtingu fyrir lesendum sínum, það er hornin á hjálmi víkingsins. 18.2.2013 06:13
Miklar vangaveltur um varaformennsku Steingrímur J. Sigfússon gefur ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku í VG. Fátt getur komið í veg fyrir að varaformaðurinn Katrín Jakobsdóttir taki við formennskunni um næstu helgi. Líklegast að næsti varaformaður verði karlmaður. 18.2.2013 06:00
Sá Pistorius bera blóðugan líkamann niður tröppurnar Segir vitnið að Pistorius hafi verið í miklu uppnámi og að þau hafi saman reynt að stöðva blæðinguna úr líkama hennar en án árangurs. 18.2.2013 06:00
40 þúsund ferðamenn væntanlegir á Ísafjörð 38 skip hafa boðað komu sína í sumar, en það er fjölgun um sjö skip frá síðasta sumri. 18.2.2013 06:00
Hvað varð um bæjarstjórann? Guðríður Arnardóttir, fulltrúi Samfylkingar í bæjarráði Kópavogs, lagði þar fram fyrirspurn um afdrif Guðrúnar Pálsdóttur, fyrrverandi bæjarstjóra og stöðu starfslokasamnings hennar. 18.2.2013 06:00
Konum fjölgar meira en körlum á Íslandi Konum fjölgaði meira en körlum í fyrra, um 1,4 prósent. Í byrjun árs voru landsmenn alls 321.857 og hafði fjölgað um 2.282 frá sama tíma árið 2012. 18.2.2013 06:00
Íslendingar verðlaunaðir Íslenskir vísinda- og tæknimenn eru meðal höfunda átta binda fræðsluverks um endurnýjanlega orku sem hlaut á dögunum hin viðurkenndu PROSE-verðlaun. 18.2.2013 06:00
Sveitahótel Ólafs Laufdals með toppeinkunn - neita að gefast upp Lúxus-sveitahótel Ólafs Laufdals í Grímsnesi hefur slegið í gegn með hæstu dóma viðskiptavina á alþjóðlegum netsíðum. 17.2.2013 21:13
Knútur snýr aftur uppstoppaður Hvítabjörninn Knútur drapst árið 2011 úr alvarlegri heilabólgu, engu að síður lifir frægðarsól hans enn. Nú geta aðdáendur hans tekið kæta sína á ný en Knútur situr nú uppstoppaður á safni í Berlín. 17.2.2013 20:43
Mikið reynt á VG á kjörtímabilinu - Björn Valur íhugar framboð til varaformanns Katrín Jakobsdóttir hefur lýst yfir framboð til formanns vinstri grænna. Björn Valur Gíslason íhugar að bjóða sig fram til varaformanns. Nýrrar forystu flokksins bíður erfitt verkefni. 17.2.2013 19:10
Vegfarendur komu hjónum til bjargar Hjón voru hætt komin þegar bíll þeirra valt 40 metra niður gil við Bröttubrekku fyrr í dag. Bifreiðin hafnaði þar í á. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Borgarnesi voru það vegfarendur sem komu farþegum bílsins til bjargar. 17.2.2013 17:03
Birkir Bjarnason og félagar töpuðu fyrir Cagliari Fimm leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en Birkir Bjarnason og félagar í Pescara tapaði illa fyrir Cagliari 2-0 á heimavelli. 17.2.2013 16:08
"Ekki slást við svín í svínastíunni“ "Ég læt ekki áróðursbull og vitleysu stoppa mig. Það er eins gott að hætta þessu bara ef menn hrekjast undan hælbítum með lélegan málstað. Það kemur bara ekki til greina." 17.2.2013 16:04
Krosslaga rekald vekur athygli Landhelgisgæslunnar Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, kom auga á stórt, krosslaga rekald í hefðbundnu gæslu- og eftirlitsflugi sínu í vikunni. 17.2.2013 15:14
Enginn iPhone í platleik Notendur Facebook kannast vafalaust flestir við þá fjölmörgu leiki, happdrætti og getraunir sem fyrirtæki af ýmsum toga standa þar fyrir. Svo virðist sem að 16 ára gamall piltur hafa fengið sig fullsaddann af þessu. Hann stofnaði prófílinn Apple tæki þar sem fólki var lofað spánýjum iPhone 5 snjallsíma ef það dreifði og "líkaði" við síðuna. 17.2.2013 14:58
Hátt í 40 féllu í Bagdad Hátt í fjörutíu fórust og hundrað og þrjátíu aðrir særðust í röð sprengjuárása í austurhluta Bagdad, höfuðborg Íraks, í dag. Árásirnar einskorðuðust við hverfi þar sem Sjítar eru í meirihluta. 17.2.2013 14:37
Landskeppni Íslands og Kína stendur sem hæst Seinni hálfleikur í landskeppni Íslands og Kína í skák hófst núna klukkan eitt í Arion Banka í Borgartúni. Lið Kínverja er vel skipað og höfðu þeir góða forystu þegar einvígin hófust. 17.2.2013 14:09
"Við teljum að málið sé komið í öngstræti" Framsóknarmenn eru tilbúnir að styðja að einstakar breytingar verði gerðar á stjórnarskránni fyrir kosningar en síðan verði vinnu við stjórnarskrárbreytingar haldið áfram á næsta kjörtímabili. Þetta segir Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins. 17.2.2013 14:00
Formlegri leit að Grétari hætt Formlegri leit að Grétari Guðfinnssyni hefur verið hætt. Þetta staðfesti lögreglan á Siglufirði í samtali við fréttastofu í dag. 17.2.2013 13:47
Katrín tekur slaginn Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra og þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, hefur ákveðið að gefa kost á sér í formannsembætti flokksins á landsfundi um næstu helgi. 17.2.2013 11:49
Eyðilögðu 132 bíla í einni töku á Die Hard Í tökunni skemmdust einnig 518 aðrir bílar og kostaði hún í heild 1,4 milljarða króna í skemmdum eða ónýtum bílum. 17.2.2013 11:45
Leyninet fyrirtækja sem stendur að baki hrossakjötshneykslinu Hrossakjötshneykslið sem skakið hefur Evrópu að undanförnu tók óvænta stefnu í gær. Þá var upplýst að milligönguaðilar við sölu hrossakjöts hafa notað svipað leyninet fyrirtækja og vopnasalinn Viktor Bout studdist við áður en hann var ákærður og dæmdur fyrir ólöglega vopnasölu. 17.2.2013 11:30
Blóðug krikketkylfa á heimili Pistoriusar Lögreglan í Suður Afríku fann blóðuga krikketkylfu á heimili hlauparans Oscars Pistoriusar. Pistorius hefur verið í haldi lögreglu frá því á fimmtudag, grunaður um að hafa skotið 29 ára gamla unnustu sína, Reevu Steenkamp, til bana. 17.2.2013 10:19
Oddsskarð - Opið í austfirsku ölpunum Skíðasvæðið í Oddsskarði verður opið í dag, frá klukkan tíu til fjögur. Þar eru nú norðaustan þrír metrar á sekúndu og sex stiga frost. Troðinn og þurr snjór. 17.2.2013 09:34
Líkamsárásir og innbrot Karlmaður á fertugsaldri var handtekinn í Grafarholti á ellefta tímanum í gærkvöldi eftir að hann hafði farið inn um dyr á svölum á annari hæð. 17.2.2013 09:28
Fjórir Outlaws-menn handteknir og kærðir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöld bifreið þar sem grunur lék á að bílstjóri væri undir áhrifum fíkniefna. Fjórir menn voru í bílnum og voru þeir allir í bolum merktir bifhjólasamtökunum Outlaws. 17.2.2013 09:14
Meint ólögmæti verðtryggingar næði aðeins til neytendalána Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins telur að lagaákvæði um verðtryggingu í íslenskum lögum gangi í berhögg við tilskipun Evrópusambandssins um neytendalán. Tilskipunin nær ekki til íbúðalána en hægt væri að byggja á henni í máli vegna veðtryggðra bílalána að mati lögmanns. 16.2.2013 19:30
Stjórnarflokkarnir tilbúnir í breytingar Til greina kemur að taka út einstök ákvæði í stjórnarskrárfrumvarpinu til að koma til móts við umsagnir Feneyjarnefndarinnar. Þingmenn stjórnarflokkanna hafa fundað um málið án niðurstöðu. Báðir stjórnarflokkarnir vilja klára málið á yfirstandandi þingi en fáir þingdagar eru eftir. 16.2.2013 13:45
Djúpið besta kvikmyndin á Eddunni Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. 16.2.2013 20:09
Tippari vann 28 milljónir Íslendingur vann rúmar 28 milljónir á getraunarseðil sinn í Enska boltanum. Þetta er einn hæst vinningur sem Íslendingur hefur unnið frá upphafi getrauna á Íslandi. 16.2.2013 19:31
Marco Reus gerði þrennu í sigri Dortmund Sjö leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og þar ber helst að nefna góður sigur Dortmund á Eintracht Frankfurt 3-0 en Marco Reus gerði öll mörkin fyrir heimamenn í leiknum. 16.2.2013 19:21
Kallað eftir ábyrgð forystumannanna Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að sú ákvörðun Steingríms J. Sigfússonar að hætta sem formaður VG komi sér á óvart, en þó ekki að öllu leyti. 16.2.2013 17:48
Ákvörðun Steingríms stórtíðindi "Þetta eru auðvitað stórtíðindi," segir Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Vinstri Grænna. Eins og greint hefur verið frá hefur Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra og formaður Vinstri Grænna, ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs á landsfundi flokksins um næstu helgi. 16.2.2013 16:46
Steingrímur hættir sem formaður VG "Ég mun ekki gefa kost á mér til endurkjörs sem formaður á landsfundi í 22 til 24 febrúar." Þetta sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs og atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, í Norræna Húsinu nú fyrir stundu. 16.2.2013 16:03
Hryllingur í Pakistan Hátt í fimmtíu fórust þegar sprengja sprakk á grænmetismarkaði í suðvesturhluta Pakistan fyrr í dag. Sextíu aðrir særðust, margir lífshættulega. 16.2.2013 15:30
Nýr páfi skipaður fyrr en áætlað var Líkur eru á að páfakjörsfundi verði flýtt, þetta tilkynnti talsmaður Páfagarðs, séra Federico Lombardi, í dag. Eins og greint var frá fyrr í vikunni mun Benedikt páfi sextándi láta af embætti í lok mánaðar. 16.2.2013 15:14
Vetraríþróttir vinsælar fyrir norðan Vetraríþróttahátíðin Éljagangur er haldin í þriðja sinn á Akureyri um helgia. 16.2.2013 14:45
Fjölmennt lið leitar Grétars Hátt í sextíu manns taka nú þátt í leitinni að Grétari Guðfinnssyni á Siglufirði. Ekkert hefur spurst til hans frá 6. febrúar síðastliðnum. 16.2.2013 14:38
"Við erum auðvitað í rusli yfir þessu öllu" Íslenskir vinir íþróttahetjunnar Oscars Pistorius eru harmi slegnir eftir voðaverkið á miðvikudagsnótt. Honum er lýst sem ljúfum og góðum dreng sem hafi reynst fjölskyldunni vel. Pistorius hágrét þegar saksóknari las honum ákæru fyrir morð. 16.2.2013 14:28
Steingrímur boðar til blaðamannafundar Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs og atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar í Norræna Húsinu klukkan fjögur í dag. 16.2.2013 14:15
Innbrot, slagsmál og fíkniefnaakstur Brotist var inn í verslun í Breiðholti á sjötta tímanum í nótt. Innbrotsþjófarnir brutu þar rúðu og rændu sígarettum. Ekki er vitað hversu mikið af sígarettum ræningjarnir höfðu á brott með sér. 16.2.2013 13:53
Sónar hátíðin fór vel af stað - miðum bætt við fyrir kvöldið Sónar hátíðin í Reykjavík hófst í gær með miklum látum í Hörpu. Svo virðist sem að eftirspurn eftir miðum í kvöld sé gríðarleg. 16.2.2013 13:36
Þörf á hertari eftirliti með bótasvikum Bótasvik í almannatryggingakerfinu eru afar sjaldan kærð til lögreglu og greiðsluþegi hefur aldrei hlotið dóm fyrir slíkt brot. Talið er að svikin hafi numið allt að þremur komma fjórum milljörðum króna árið tvö þúsund og ellefu. Forstjóri Tryggingastofnunar segir það vera nokkuð ljóst að Íslendingar eigi langt í land í þessum efnum, þá sérstaklega í samanburði við Norðurlöndin. 16.2.2013 13:25
Jón Gnarr vefhetja ársins á NEXPO Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, var í gær valinn Vefhetja ársins á NEXPO verðlaununum. Að mati valnefndar hefur Jón sýnt einstakt fordæmi varðandi hegðun og notkun á samfélagsmiðlum og raun umbylt þankagangi heillar þjóðar með Facebook síðu sinni. 16.2.2013 13:15