Fleiri fréttir Kráin The Hobbit verður að breyta um nafn Eigendum lítillar kráar í Southampton í Englandi hefur verið hótað málssókn af fyrirtækinu Saul Zaentz í Kaliforníu. 14.3.2012 07:06 Styttist í setu í nefnd hjá Jóni Jón Bjarnason, sem hætti sem landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra um áramótin, hefur enn ekki tekið sæti fyrir hönd VG í neinni nefnda Alþingis. 14.3.2012 07:00 Jarðvarminn býður mörg góð tækifæri Ný könnun sýnir að níu af hverju tíu telja mikil tækifæri fólgin í nýtingu jarðvarma. Forstjóri ÍSOR segir mikilvægt að umgangast landið af virðingu. 14.3.2012 07:00 Horn ekki á markað á næstunni Horn fjárfestingafélag, dótturfélag Landsbankans, verður ekki skráð á hlutabréfamarkað á næstunni eins og til stóð. Stefnt er að því að taka ákvörðun um framtíð Horns á næstu vikum. 14.3.2012 07:00 Snarráður vegfarandi bjargaði mannslífi Snarráður vegfarandi bjargaði að öllum líkindum mannslífi, þegar hann sá bíl á hvolfi ofan í Laxá á Ásum, skammt frá Blönduósi, í gærkvöldi og kom ökumanninum til hjálpar. 14.3.2012 06:53 Santorum sigraði í báðum prófkjörunum í nótt Rick Santorum styrkti stöðu sína verulega í nótt í baráttunni um að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins. 14.3.2012 06:51 Rútuslys kostaði 22 börn lífið í Sviss Rútuslys í Sviss í gærkvöldi kostaði 28 manns lífið þar af 22 börn. Rútan, sem var full af belgískum farþegum á leið heim frá skíðafríi, keyrði á vegg í undirgöngum hraðbrautar í Valais kantónunni í suðurhluta Sviss með fyrrgreindum afleiðingum. 14.3.2012 06:48 Hjólageymsla byggð fyrir ráðuneytisfólk Sprenging er í notkun reiðhjóla hjá starfsfólki stjórnarráðsins. Starfsmenn menntamálaráðuneytisins hjóla mest allra. Engin aðstaða er fyrir hjólin svo reisa á geymslu sem verður í fiskihjallastíl til að minnast Sölvhólsbæjarins. 14.3.2012 06:30 Einn hermaður lést í árásinni Uppreisnarmenn í Afganistan gerðu árás á háttsetta fulltrúa Afganistan-stjórnar í þorpinu Balandi, þar sem þeir tóku þátt í minningarathöfn um þorpsbúa sem bandarískur hermaður myrti um helgina. 14.3.2012 06:30 Lektorinn skýri leka til DV fyrir rektor Ársæll Valfells, lektor í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, þarf að skila Kristínu Ingólfsdóttur, rektor skólans, greinargerð vegna þáttar síns í leka á trúnaðargögnum úr Landsbankanum. 14.3.2012 06:00 Bankastjórar í mjög djúpri afneitun Seðlabanki Íslands gaf ekki út heilbrigðisvottorð fyrir íslenska bankakerfið vorið 2008 heldur varaði við án þess að valda sjálfur fjármálaáfalli. Neyðarlögin skiluðu góðri niðurstöðu og það eina sem frekari undirbúningur hefði skilað væru mögulega betri endurheimtur fyrir kröfuhafa bankanna. Þetta kom fram í vitnaleiðslum yfir Tryggva Pálssyni fyrir Landsdómi í gær. 14.3.2012 06:00 „Mildari leiðir stóðu til boða“ „Þetta var í takt við það sem maður hefði búist við,“ segir Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, í gær eftir fyrsta daginn á markaði undir nýjum reglum. „HFF14-flokkurinn lækkaði um 14% og svo var hækkun á lengri endanum. Þetta var nokkurn veginn í takt við væntingar.“ 14.3.2012 05:30 Aukin sókn í gjaldeyrisglufur kallaði á aðgerðir Aðstoðarseðlabankastjóri segir að svo hafi virst sem fjárfestar hafi gagngert og í auknum mæli nýtt sér glufur í gjaldeyrishöftum til að hagnast mikið. Með aðgerðaleysi hafi grundvöllur haftanna brostið. 14.3.2012 05:30 Að leiðarlokum komið í Rutgers-málinu Örlög fyrrverandi nemanda við Rutgers háskólann í Bandaríkjunum liggja nú í höndum kviðdóms. Hinn tvítugi Dharun Ravi er sakaður um að hafa njósnað um samkynhneigðan herbergisfélaga sinn nokkrum dögum áður en hann svipti sig lífi. 13.3.2012 23:46 Munu reyna að klóna loðfíl Vísindamenn frá Suður-Kóreu og Rússlandi munu reyna að klóna lóðfíl. Samstarfið var innsiglað í dag og vonast vísindamennirnir til að endurvekja þessa risavöxnu skepnu sem var uppi fyrir 10.000 árum. 13.3.2012 23:06 Dauðinn gerður ólöglegur í ítölsku þorpi Frá byrjun þessa mánaðar hefur verið ólöglegt að deyja í bænum Falciano del Massico á Ítalíu. Yfirvöld í bænum standa í deilum við nágrannaþorp um fá að nota kirkjugarðana þeirra. 13.3.2012 22:15 Brjóstaskoran bönnuð í skákkeppnum Evrópska skáksambandið hefur innleitt nýjar reglur varðandi klæðaburð þátttakenda í skákkeppnum. Brjóstaskorur er ekki leyfðar og pils mega ekki vera of stutt. 13.3.2012 21:00 Fólksbíll endaði á hvolfi í Laxá í Ásum Fólksbíll valt ofan í Laxá í Ásum fyrir utan Blönduós í kvöld. Einn maður var í bílnum og sat hann fastur þangað til að vegfarandi kom honum til hjálpar. 13.3.2012 20:06 Reykjavík Fashion Festival í undirbúningi Mörg af stærstu tískutímaritum heims hafa boðað komu sína á Reykjavík Fashion Festival sem verður haldin í lok mánaðarins. Ísland í dag kynnti sér undirbúning hátíðarinnar. 13.3.2012 19:56 Kony 2012 er vinsælasta myndband allra tíma Heimildarmyndin Kony 2012 er vinsælasta netmynd allra tíma. Myndbandið fékk rúmlega 100 milljón áhorf á sex dögum. 13.3.2012 19:04 Ekki með í Drekaútboði - vill ekki pólitíska áhættu Annað norsku olíufélaganna, sem tóku þátt í fyrsta olíuleitarútboði Íslands fyrir þremur árum, hefur lýst því yfir að það ætli ekki að taka þátt í öðru Drekaútboðinu, sem nú stendur yfir. Það segist ætla að einbeita sér að Noregi og ekki vilja taka pólitíska og viðskiptalega áhættu í landgrunni annars ríkis. 13.3.2012 19:00 Góð ferilskrá skiptir sköpum í ráðningarferlinu Atvinnuumsóknir upp á tugi blaðsíðna eru ekki vænlegar til árangurs í atvinnuleit, segir ráðgjafi hjá Capacent. Góð ferilskrá er lykillinn að því að fólk komist áfram á ráðningarferlinu þegar samkeppni er mikil. 13.3.2012 18:45 Glufan í gjaldeyrishöftunum var eins og peningavél fyrir fjárfesta Fjárfestar gátu notað glufu í lögum um gjaldeyrishöft til að græða mörg hundruð milljónir með því einu að færa peninga til og frá landinu. Alþingi lokaði á þennan möguleika í nótt með lagabreytingu. 13.3.2012 18:30 Rolex-ræningi úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21. mars Pólverji, sem grunaður er um rán í úraverslun Michelsen á Laugavegi í október í fyrra, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðahald til 21. mars. Maðurinn var handtekinn í Sviss í síðasta mánuði ásamt félaga sínum sem einnig er grunaður um aðild að ráninu. 13.3.2012 18:01 Hátt eldsneytisverð hefur veruleg áhrif á ferðaþjónustuna Árni Gunnarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann sagði að hátt eldsneytisverð hafi veruleg áhrif á ferðaþjónustuna. 13.3.2012 17:55 Vigdís svarar ásökunum um brot á þingsköpum eftir Facebook-færslu „Ég braut ekki þingsköp í dag," sagði Vigdís Hauksdóttir, þingkona, í viðtali í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 13.3.2012 17:22 Gæsluvarðhald staðfest yfir brennuvargi Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhald yfir manni sem talinn er hafa kveikt í íbúð sinni í janúar. Ríkissaksóknari sagði fyrir héraðsdómi að með hliðsjón af alvarleika sakarefnis og þess að ríkir almannahagsmunir standi til þess að menn gangi ekki lausir þegar svo stendur á sé þess krafist að ákærða verði gert að sæta gæsluvarðhaldi meðan mál hans sé til meðferðar hjá dómstólum. Á þetta féllst Hæstiréttur og skal maðurinn sæta gæsluvarðhaldi uns dómur gengur í máli hans en þó ekki lengur en til fjórða apríl. 13.3.2012 17:00 Stúlku bjargað úr sjónum Stúlku var bjargað úr sjónum við Austurbakka í Reykjavík á fimmta tímanm í dag. Björgunarsveitamenn voru kallaðir út til að aðstoða stúlkuna en henni var bjargað upp áður en til aðstoðar þeirra þurfti að koma. Frekari upplýsingar um málið hafa ekki fengist. 13.3.2012 16:45 Með 100 grömm af kókíni í endaþarmi Kona var dæmd fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Konan játaði að hafa smyglað tæplega 100 grömmum af kókaíni í endaþarmi sínum þegar hún kom með flugi frá Amsterdam hingað til lands í maí í fyrra. Konan var handtekin á Keflavíkurflugvelli en annar maður var ákærður í málinu en sá er talinn hafa komið kókaíninu fyrir. Ekki náðist að birta honum ákæru þar sem hann er búsettur í Danmörku. Dómari ákvað því að skilja málið í sundur og verður hann sóttur til saka þegar það tekst að birta honum ákæruna. Í dómnum kemur fram að konan hafi verið samvinnuhús við rannsókn málsins og var litið til þess við ákvörðun refsingar. 13.3.2012 16:13 Dæmdur í yfir 6000 ára fangelsi Fyrrum hermaður frá Gvatemala var í morgun dæmdur í sex þúsund ára fangelsi í fyrir hlut sinn í fjöldamorðum í landinu árið 1982. Maðurinn, Pedro Pimentel Rios, var framseldur til landsins frá Bandaríkjunum í fyrra en hann er fimmti maðurinn sem er dæmdur í fangelsi fyrir 250 morð í bænum Dos Erres í borgarastyrjöldinni árið 1982. Sameinuðu þjóðirnar áætla að yfir 200 þúsund manns hafi verið drepnir í landinu á árunum 1966 - 1996, eða á meðan borgarstyrjöldin stóð yfir. 13.3.2012 15:58 Sá stærsti í heimi hættur að stækka Íslandsvinurinn og hæsti maður í heimi, Tyrkinn Sultan Kosen, er hættur að stækka en þetta er mat lækna við Virginíuháskóla í Bandaríkjunum. Í maí árið 2010 fór Sultan í læknismeðferð vegna sjúkdóms sem nefnist, acromegaly, sem er lýsir þér þannig að æxli getur myndast á heiladingli. Þar fékk hann lyf við sjúkdómnum sem drógu úr hormónaframleiðslu hans og urðu til þess að hann hætti stækka. Hann þarf þó ekki að kvarta yfir hæð sinni því hann er 2 metrar og 47 sentimetrar á hæð. Auk þess að vera sá stærsti í heimi er hann með stærstu hendur og fætur í heimi en hann notar skó númer 60. 13.3.2012 15:46 Vitnaleiðslum lokið - Geir gaf skýrslu Vitnaleiðslum er lokið í aðalmeðferð Alþingis gegn Geir Haarde. Um klukkan hálffjögur í dag var svo byrjað aftur á því að taka skýrslu af Geir Haarde og lauk henni um stundarfjórðungi síðar. 13.3.2012 15:43 Ragnheiður um ræðu Björns: "Þarna fór hann algjörlega yfir strikið" Ragnheiður Elín Árnadóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði um ræðu Björns Vals Gíslasonar þingmanns VG í dag að sennilega væri þar um að ræða ósmekklegustu ræðu sem flutt hafi verið á þingi. "Þarna fór hann algjörlega yfir strikið," sagði Ragnheiður. 13.3.2012 15:10 Steingrími var brugðið Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, segir að sér hafi verið brugðið þegar hann áttaði sig á því að innlánssöfnun Landsbankans væri í útibúi en ekki dótturfélagi. 13.3.2012 15:01 Hafði efasemdir um heilindi breska fjármálaeftirlitsins Árni Mathiesen segist hafa verulegar efasemdir um heilindi breska fjármálaeftirlitsins í samskiptum við Íslendinga þegar til stóð að koma Icesave inn í dótturfélag Landsbankans í Bretlandi. "Ég hef miklar efasemdir um heilindi breska fjármálaeftirlitsins við okkur á þessum tíma,“ sagði Árni fyrir Landsdómi í dag. 13.3.2012 14:27 Allt stopp á borgarstjóraveggnum - Davíð síðastur upp „Það er enginn í meirihlutanum sem er alveg miður sín vegna þess að þetta er ekki komið á hreint," segir Björn Blöndal, aðstoðarmaður borgarstjóra, um þá ákvörðun að hætt hefur verið að gera brjóstmyndir af borgarstjórum Reykjavíkurborgar - í bili að minnsta kosti. 13.3.2012 14:24 Nefndarfundi slitið út af Facebook færslu Vigdísar Hauks Valgerður Bjarnadóttir formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis sleit í morgun fundi skömmu eftir að hann hófst þegar í ljós kom að Vigdís Hauksdóttir þingkona Framsóknarflokksins hafði sett inn færslu á Facebook síðu sína þar sem hún sagði að á fundi nefndarinnar hefði verið ákveðið að slá af þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingar á stjórnarskránni. 13.3.2012 14:22 Talað um að Landsbankamenn hefðu auglýst ríkisábyrgð á Icesave Árni Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, segist ekki vita hvort stjórnendur Landsbankans hafi litið svo á að ríkisábyrgð væri á Icesave-reikningunum. Þetta sagði Árni fyrir Landsdómi í dag þegar saksóknari spurði hann út í afstöðu hans. 13.3.2012 14:07 Vill gera upptökur úr Landsdómi aðgengilegar fyrir almenning Lúðvík Geirsson þingmaður Samfylkingarinnar hvatti í dag til þess á Alþingi að þingið beiti sér fyrir því að upptökur úr Landsdómi verði gerðar opinberar um leið og dómsmálinu ljúki. Hann segir það skýlaus kröfu að almenningur fái aðgang að upptökunum, ótækt sé að þurfa að reiða sig á endursögn á málinu í fjölmiðlum. 13.3.2012 13:56 Baldur farinn í fangelsi - óskaði sjálfur eftir að hefja afplánun Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, hefur hafið afplánun á tveggja ára fangelsisdómi sem hann hlaut í Hæstirétti í febrúar. Samkvæmt heimildum fréttastofu óskaði Baldur sjálfur eftir að hefja afplánun en hann hefur verið í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg síðustu daga en verður færður fljótlega á Kvíabryggju eða Bitru. 13.3.2012 10:46 Rolex-ræninginn í héraðsdómi Pólverji sem grunaður er um rán í úraverslun Michelsen á Laugavegi í október í fyrra er kominn til landsins og er dómari nú að taka afstöðu til kröfu Ríkissaksóknara um gæsluvarðhald yfir honum. Maðurinn var ásamt félaga sínum sem einnig er grunaður í málinu handtekinn í Sviss í síðasta mánuði. 13.3.2012 17:08 Eiginfjárstaðan virtist góð Allar vísbendingar bentu til þess að eiginfjárstaða bankanna væri í lagi fyrir hrun, sagði Árni Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, fyrir Landsdómi í dag. Árni hóf að gefa skýrslu í dag, en hann er næstsíðasta vitnið sem kemur fyrir dóminn. 13.3.2012 13:36 Sérstakur yfirheyrði menn í London í síðustu viku Um tíu menn voru yfirheyrðir í London í síðustu viku í tengslum við rannsókn sérstaks saksóknara á Kaupþingi. Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari staðfestir í samtali við fréttastofu að yfirheyrslurnar hafi farið fram en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. 13.3.2012 13:26 Vill selja borgara fyrir vestan Fyrirtækið Prikið ehf., sem rekur samnefndan veitingastað í Bankastræti í Reykjavík, hefur óskað eftir leyfi frá Ísafjarðarbæ til að staðsetja hamborgarabíl á svæðinu fyrir framan upplýsingamiðstöðina í Edinborgarhúsinu yfir páskahelgina, að því er fram kemur á vef Bæjarins besta. 13.3.2012 12:30 Tveir mánuðir þar til ákvörðun verður tekin um ákæru Að minnsta kosti tveir mánuðir eru í að Ríkissaksóknari taki ákvörðun um hvort ákæra verði gefin út í máli Egils Einarssonar, betur þekktum sem Gillzenegger, og unnustu hans, en þau voru kærð fyrir nauðgun á síðasta ári. 13.3.2012 12:12 Sjá næstu 50 fréttir
Kráin The Hobbit verður að breyta um nafn Eigendum lítillar kráar í Southampton í Englandi hefur verið hótað málssókn af fyrirtækinu Saul Zaentz í Kaliforníu. 14.3.2012 07:06
Styttist í setu í nefnd hjá Jóni Jón Bjarnason, sem hætti sem landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra um áramótin, hefur enn ekki tekið sæti fyrir hönd VG í neinni nefnda Alþingis. 14.3.2012 07:00
Jarðvarminn býður mörg góð tækifæri Ný könnun sýnir að níu af hverju tíu telja mikil tækifæri fólgin í nýtingu jarðvarma. Forstjóri ÍSOR segir mikilvægt að umgangast landið af virðingu. 14.3.2012 07:00
Horn ekki á markað á næstunni Horn fjárfestingafélag, dótturfélag Landsbankans, verður ekki skráð á hlutabréfamarkað á næstunni eins og til stóð. Stefnt er að því að taka ákvörðun um framtíð Horns á næstu vikum. 14.3.2012 07:00
Snarráður vegfarandi bjargaði mannslífi Snarráður vegfarandi bjargaði að öllum líkindum mannslífi, þegar hann sá bíl á hvolfi ofan í Laxá á Ásum, skammt frá Blönduósi, í gærkvöldi og kom ökumanninum til hjálpar. 14.3.2012 06:53
Santorum sigraði í báðum prófkjörunum í nótt Rick Santorum styrkti stöðu sína verulega í nótt í baráttunni um að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins. 14.3.2012 06:51
Rútuslys kostaði 22 börn lífið í Sviss Rútuslys í Sviss í gærkvöldi kostaði 28 manns lífið þar af 22 börn. Rútan, sem var full af belgískum farþegum á leið heim frá skíðafríi, keyrði á vegg í undirgöngum hraðbrautar í Valais kantónunni í suðurhluta Sviss með fyrrgreindum afleiðingum. 14.3.2012 06:48
Hjólageymsla byggð fyrir ráðuneytisfólk Sprenging er í notkun reiðhjóla hjá starfsfólki stjórnarráðsins. Starfsmenn menntamálaráðuneytisins hjóla mest allra. Engin aðstaða er fyrir hjólin svo reisa á geymslu sem verður í fiskihjallastíl til að minnast Sölvhólsbæjarins. 14.3.2012 06:30
Einn hermaður lést í árásinni Uppreisnarmenn í Afganistan gerðu árás á háttsetta fulltrúa Afganistan-stjórnar í þorpinu Balandi, þar sem þeir tóku þátt í minningarathöfn um þorpsbúa sem bandarískur hermaður myrti um helgina. 14.3.2012 06:30
Lektorinn skýri leka til DV fyrir rektor Ársæll Valfells, lektor í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, þarf að skila Kristínu Ingólfsdóttur, rektor skólans, greinargerð vegna þáttar síns í leka á trúnaðargögnum úr Landsbankanum. 14.3.2012 06:00
Bankastjórar í mjög djúpri afneitun Seðlabanki Íslands gaf ekki út heilbrigðisvottorð fyrir íslenska bankakerfið vorið 2008 heldur varaði við án þess að valda sjálfur fjármálaáfalli. Neyðarlögin skiluðu góðri niðurstöðu og það eina sem frekari undirbúningur hefði skilað væru mögulega betri endurheimtur fyrir kröfuhafa bankanna. Þetta kom fram í vitnaleiðslum yfir Tryggva Pálssyni fyrir Landsdómi í gær. 14.3.2012 06:00
„Mildari leiðir stóðu til boða“ „Þetta var í takt við það sem maður hefði búist við,“ segir Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, í gær eftir fyrsta daginn á markaði undir nýjum reglum. „HFF14-flokkurinn lækkaði um 14% og svo var hækkun á lengri endanum. Þetta var nokkurn veginn í takt við væntingar.“ 14.3.2012 05:30
Aukin sókn í gjaldeyrisglufur kallaði á aðgerðir Aðstoðarseðlabankastjóri segir að svo hafi virst sem fjárfestar hafi gagngert og í auknum mæli nýtt sér glufur í gjaldeyrishöftum til að hagnast mikið. Með aðgerðaleysi hafi grundvöllur haftanna brostið. 14.3.2012 05:30
Að leiðarlokum komið í Rutgers-málinu Örlög fyrrverandi nemanda við Rutgers háskólann í Bandaríkjunum liggja nú í höndum kviðdóms. Hinn tvítugi Dharun Ravi er sakaður um að hafa njósnað um samkynhneigðan herbergisfélaga sinn nokkrum dögum áður en hann svipti sig lífi. 13.3.2012 23:46
Munu reyna að klóna loðfíl Vísindamenn frá Suður-Kóreu og Rússlandi munu reyna að klóna lóðfíl. Samstarfið var innsiglað í dag og vonast vísindamennirnir til að endurvekja þessa risavöxnu skepnu sem var uppi fyrir 10.000 árum. 13.3.2012 23:06
Dauðinn gerður ólöglegur í ítölsku þorpi Frá byrjun þessa mánaðar hefur verið ólöglegt að deyja í bænum Falciano del Massico á Ítalíu. Yfirvöld í bænum standa í deilum við nágrannaþorp um fá að nota kirkjugarðana þeirra. 13.3.2012 22:15
Brjóstaskoran bönnuð í skákkeppnum Evrópska skáksambandið hefur innleitt nýjar reglur varðandi klæðaburð þátttakenda í skákkeppnum. Brjóstaskorur er ekki leyfðar og pils mega ekki vera of stutt. 13.3.2012 21:00
Fólksbíll endaði á hvolfi í Laxá í Ásum Fólksbíll valt ofan í Laxá í Ásum fyrir utan Blönduós í kvöld. Einn maður var í bílnum og sat hann fastur þangað til að vegfarandi kom honum til hjálpar. 13.3.2012 20:06
Reykjavík Fashion Festival í undirbúningi Mörg af stærstu tískutímaritum heims hafa boðað komu sína á Reykjavík Fashion Festival sem verður haldin í lok mánaðarins. Ísland í dag kynnti sér undirbúning hátíðarinnar. 13.3.2012 19:56
Kony 2012 er vinsælasta myndband allra tíma Heimildarmyndin Kony 2012 er vinsælasta netmynd allra tíma. Myndbandið fékk rúmlega 100 milljón áhorf á sex dögum. 13.3.2012 19:04
Ekki með í Drekaútboði - vill ekki pólitíska áhættu Annað norsku olíufélaganna, sem tóku þátt í fyrsta olíuleitarútboði Íslands fyrir þremur árum, hefur lýst því yfir að það ætli ekki að taka þátt í öðru Drekaútboðinu, sem nú stendur yfir. Það segist ætla að einbeita sér að Noregi og ekki vilja taka pólitíska og viðskiptalega áhættu í landgrunni annars ríkis. 13.3.2012 19:00
Góð ferilskrá skiptir sköpum í ráðningarferlinu Atvinnuumsóknir upp á tugi blaðsíðna eru ekki vænlegar til árangurs í atvinnuleit, segir ráðgjafi hjá Capacent. Góð ferilskrá er lykillinn að því að fólk komist áfram á ráðningarferlinu þegar samkeppni er mikil. 13.3.2012 18:45
Glufan í gjaldeyrishöftunum var eins og peningavél fyrir fjárfesta Fjárfestar gátu notað glufu í lögum um gjaldeyrishöft til að græða mörg hundruð milljónir með því einu að færa peninga til og frá landinu. Alþingi lokaði á þennan möguleika í nótt með lagabreytingu. 13.3.2012 18:30
Rolex-ræningi úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21. mars Pólverji, sem grunaður er um rán í úraverslun Michelsen á Laugavegi í október í fyrra, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðahald til 21. mars. Maðurinn var handtekinn í Sviss í síðasta mánuði ásamt félaga sínum sem einnig er grunaður um aðild að ráninu. 13.3.2012 18:01
Hátt eldsneytisverð hefur veruleg áhrif á ferðaþjónustuna Árni Gunnarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann sagði að hátt eldsneytisverð hafi veruleg áhrif á ferðaþjónustuna. 13.3.2012 17:55
Vigdís svarar ásökunum um brot á þingsköpum eftir Facebook-færslu „Ég braut ekki þingsköp í dag," sagði Vigdís Hauksdóttir, þingkona, í viðtali í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 13.3.2012 17:22
Gæsluvarðhald staðfest yfir brennuvargi Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhald yfir manni sem talinn er hafa kveikt í íbúð sinni í janúar. Ríkissaksóknari sagði fyrir héraðsdómi að með hliðsjón af alvarleika sakarefnis og þess að ríkir almannahagsmunir standi til þess að menn gangi ekki lausir þegar svo stendur á sé þess krafist að ákærða verði gert að sæta gæsluvarðhaldi meðan mál hans sé til meðferðar hjá dómstólum. Á þetta féllst Hæstiréttur og skal maðurinn sæta gæsluvarðhaldi uns dómur gengur í máli hans en þó ekki lengur en til fjórða apríl. 13.3.2012 17:00
Stúlku bjargað úr sjónum Stúlku var bjargað úr sjónum við Austurbakka í Reykjavík á fimmta tímanm í dag. Björgunarsveitamenn voru kallaðir út til að aðstoða stúlkuna en henni var bjargað upp áður en til aðstoðar þeirra þurfti að koma. Frekari upplýsingar um málið hafa ekki fengist. 13.3.2012 16:45
Með 100 grömm af kókíni í endaþarmi Kona var dæmd fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Konan játaði að hafa smyglað tæplega 100 grömmum af kókaíni í endaþarmi sínum þegar hún kom með flugi frá Amsterdam hingað til lands í maí í fyrra. Konan var handtekin á Keflavíkurflugvelli en annar maður var ákærður í málinu en sá er talinn hafa komið kókaíninu fyrir. Ekki náðist að birta honum ákæru þar sem hann er búsettur í Danmörku. Dómari ákvað því að skilja málið í sundur og verður hann sóttur til saka þegar það tekst að birta honum ákæruna. Í dómnum kemur fram að konan hafi verið samvinnuhús við rannsókn málsins og var litið til þess við ákvörðun refsingar. 13.3.2012 16:13
Dæmdur í yfir 6000 ára fangelsi Fyrrum hermaður frá Gvatemala var í morgun dæmdur í sex þúsund ára fangelsi í fyrir hlut sinn í fjöldamorðum í landinu árið 1982. Maðurinn, Pedro Pimentel Rios, var framseldur til landsins frá Bandaríkjunum í fyrra en hann er fimmti maðurinn sem er dæmdur í fangelsi fyrir 250 morð í bænum Dos Erres í borgarastyrjöldinni árið 1982. Sameinuðu þjóðirnar áætla að yfir 200 þúsund manns hafi verið drepnir í landinu á árunum 1966 - 1996, eða á meðan borgarstyrjöldin stóð yfir. 13.3.2012 15:58
Sá stærsti í heimi hættur að stækka Íslandsvinurinn og hæsti maður í heimi, Tyrkinn Sultan Kosen, er hættur að stækka en þetta er mat lækna við Virginíuháskóla í Bandaríkjunum. Í maí árið 2010 fór Sultan í læknismeðferð vegna sjúkdóms sem nefnist, acromegaly, sem er lýsir þér þannig að æxli getur myndast á heiladingli. Þar fékk hann lyf við sjúkdómnum sem drógu úr hormónaframleiðslu hans og urðu til þess að hann hætti stækka. Hann þarf þó ekki að kvarta yfir hæð sinni því hann er 2 metrar og 47 sentimetrar á hæð. Auk þess að vera sá stærsti í heimi er hann með stærstu hendur og fætur í heimi en hann notar skó númer 60. 13.3.2012 15:46
Vitnaleiðslum lokið - Geir gaf skýrslu Vitnaleiðslum er lokið í aðalmeðferð Alþingis gegn Geir Haarde. Um klukkan hálffjögur í dag var svo byrjað aftur á því að taka skýrslu af Geir Haarde og lauk henni um stundarfjórðungi síðar. 13.3.2012 15:43
Ragnheiður um ræðu Björns: "Þarna fór hann algjörlega yfir strikið" Ragnheiður Elín Árnadóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði um ræðu Björns Vals Gíslasonar þingmanns VG í dag að sennilega væri þar um að ræða ósmekklegustu ræðu sem flutt hafi verið á þingi. "Þarna fór hann algjörlega yfir strikið," sagði Ragnheiður. 13.3.2012 15:10
Steingrími var brugðið Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, segir að sér hafi verið brugðið þegar hann áttaði sig á því að innlánssöfnun Landsbankans væri í útibúi en ekki dótturfélagi. 13.3.2012 15:01
Hafði efasemdir um heilindi breska fjármálaeftirlitsins Árni Mathiesen segist hafa verulegar efasemdir um heilindi breska fjármálaeftirlitsins í samskiptum við Íslendinga þegar til stóð að koma Icesave inn í dótturfélag Landsbankans í Bretlandi. "Ég hef miklar efasemdir um heilindi breska fjármálaeftirlitsins við okkur á þessum tíma,“ sagði Árni fyrir Landsdómi í dag. 13.3.2012 14:27
Allt stopp á borgarstjóraveggnum - Davíð síðastur upp „Það er enginn í meirihlutanum sem er alveg miður sín vegna þess að þetta er ekki komið á hreint," segir Björn Blöndal, aðstoðarmaður borgarstjóra, um þá ákvörðun að hætt hefur verið að gera brjóstmyndir af borgarstjórum Reykjavíkurborgar - í bili að minnsta kosti. 13.3.2012 14:24
Nefndarfundi slitið út af Facebook færslu Vigdísar Hauks Valgerður Bjarnadóttir formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis sleit í morgun fundi skömmu eftir að hann hófst þegar í ljós kom að Vigdís Hauksdóttir þingkona Framsóknarflokksins hafði sett inn færslu á Facebook síðu sína þar sem hún sagði að á fundi nefndarinnar hefði verið ákveðið að slá af þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingar á stjórnarskránni. 13.3.2012 14:22
Talað um að Landsbankamenn hefðu auglýst ríkisábyrgð á Icesave Árni Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, segist ekki vita hvort stjórnendur Landsbankans hafi litið svo á að ríkisábyrgð væri á Icesave-reikningunum. Þetta sagði Árni fyrir Landsdómi í dag þegar saksóknari spurði hann út í afstöðu hans. 13.3.2012 14:07
Vill gera upptökur úr Landsdómi aðgengilegar fyrir almenning Lúðvík Geirsson þingmaður Samfylkingarinnar hvatti í dag til þess á Alþingi að þingið beiti sér fyrir því að upptökur úr Landsdómi verði gerðar opinberar um leið og dómsmálinu ljúki. Hann segir það skýlaus kröfu að almenningur fái aðgang að upptökunum, ótækt sé að þurfa að reiða sig á endursögn á málinu í fjölmiðlum. 13.3.2012 13:56
Baldur farinn í fangelsi - óskaði sjálfur eftir að hefja afplánun Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, hefur hafið afplánun á tveggja ára fangelsisdómi sem hann hlaut í Hæstirétti í febrúar. Samkvæmt heimildum fréttastofu óskaði Baldur sjálfur eftir að hefja afplánun en hann hefur verið í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg síðustu daga en verður færður fljótlega á Kvíabryggju eða Bitru. 13.3.2012 10:46
Rolex-ræninginn í héraðsdómi Pólverji sem grunaður er um rán í úraverslun Michelsen á Laugavegi í október í fyrra er kominn til landsins og er dómari nú að taka afstöðu til kröfu Ríkissaksóknara um gæsluvarðhald yfir honum. Maðurinn var ásamt félaga sínum sem einnig er grunaður í málinu handtekinn í Sviss í síðasta mánuði. 13.3.2012 17:08
Eiginfjárstaðan virtist góð Allar vísbendingar bentu til þess að eiginfjárstaða bankanna væri í lagi fyrir hrun, sagði Árni Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, fyrir Landsdómi í dag. Árni hóf að gefa skýrslu í dag, en hann er næstsíðasta vitnið sem kemur fyrir dóminn. 13.3.2012 13:36
Sérstakur yfirheyrði menn í London í síðustu viku Um tíu menn voru yfirheyrðir í London í síðustu viku í tengslum við rannsókn sérstaks saksóknara á Kaupþingi. Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari staðfestir í samtali við fréttastofu að yfirheyrslurnar hafi farið fram en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. 13.3.2012 13:26
Vill selja borgara fyrir vestan Fyrirtækið Prikið ehf., sem rekur samnefndan veitingastað í Bankastræti í Reykjavík, hefur óskað eftir leyfi frá Ísafjarðarbæ til að staðsetja hamborgarabíl á svæðinu fyrir framan upplýsingamiðstöðina í Edinborgarhúsinu yfir páskahelgina, að því er fram kemur á vef Bæjarins besta. 13.3.2012 12:30
Tveir mánuðir þar til ákvörðun verður tekin um ákæru Að minnsta kosti tveir mánuðir eru í að Ríkissaksóknari taki ákvörðun um hvort ákæra verði gefin út í máli Egils Einarssonar, betur þekktum sem Gillzenegger, og unnustu hans, en þau voru kærð fyrir nauðgun á síðasta ári. 13.3.2012 12:12