Kony 2012 er vinsælasta myndband allra tíma 13. mars 2012 19:04 Heimildarmyndin Kony 2012 er vinsælasta netmyndband allra tíma. Myndbandið fékk rúmlega 100 milljón áhorf á sex dögum. Joseph Kony, leiðtogi Lord Resistance Army (LRA), er því vinsælli en bæði Justin Bieber og Susan Boyle. Það var vefsíðan Visible Measures sem tók saman upplýsingarnar. Pistlahöfundar síðunnar mældu þann tíma sem það tók Kony 2012 að fá 100 milljón áhorf og báru niðurstöðurnar saman við nokkur af vinsælustu myndböndum netheima. Til samanburðar tók það Justin Bieber og smellinn „Baby" um 56 daga að fá 100 milljón áhorf. Susan Boyle, sem gerði garðinn frægan eftir að hafa komið fram í raunveruleikaþættinum Britain's Got Talent, var komin með 70 milljón áhorf eftir sex daga. Hún náði síðan 100 milljóna takmarkinu eftir 9 daga. Visible Measures mældu ekki aðeins áhorf heldur einnig viðbrögð og umtal. Þannig hafa 500.000 manns birt ummæli um myndbandið.Hér má sjá niðurstöður vefsíðunnar Visible Measures.mynd/Visible MeasuresSamtökin Invisible Children, sem standa að baki Kony 2012, hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir starfshætti sína. Þá aðallega með tilliti til fjármála samtakanna og er því haldið fram að söfnunarfé sé ekki dreift með eðlilegum hætti til hjálparsamtaka. En forsvarsmenn Kony 2012 hafa nú svarað gagnrýninni. Ben Keesey, stjórnarformaður Invisible Children, segir í nýlegu myndbandi að samtökin hafi náð takmarki sínu með því að benda á voðaverk Joseph Kony. Hægt er að horfa á svar Ben Keesey hér fyrir ofan. Það er síðan hægt að horfa á Kony 2012 heimildarmyndina hér. Tengdar fréttir Kony 2012 veldur fjaðrafoki í Úganda Heimildarmyndin Kony 2012, sem hefur fengið rúmlega 32 milljón áhorf á internetinu, hefur valdið talsverðum deilum í Úganda. Hjálparsamtök þar í landi segja að myndin birti ranga mynd af landinu. 8. mars 2012 20:15 Myndband sem tröllríður netheimum - Veist þú hver Joseph Kony er? Þeir sem hafa verið inn á samskiptasíðum á borði við Facebook og Twitter í dag hafa eflaust orðið var við herferðina um að gera Joseph Kony frægan. Nú hafa nokkrir Íslendingar tekið sig til og stofnað síðu á Facebook sem ber heitið "Making Kony Famous Icelandic Style 2012". 7. mars 2012 21:15 Obama fagnar Kony 2012 herferðinni Barack Obama, Bandaríkjaforseti, fagnar Kony 2012 herferðinni og segir kvikmyndagerðamennina sem standa að baki verkefninu hafa unnið mikið afrek. 9. mars 2012 13:20 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
Heimildarmyndin Kony 2012 er vinsælasta netmyndband allra tíma. Myndbandið fékk rúmlega 100 milljón áhorf á sex dögum. Joseph Kony, leiðtogi Lord Resistance Army (LRA), er því vinsælli en bæði Justin Bieber og Susan Boyle. Það var vefsíðan Visible Measures sem tók saman upplýsingarnar. Pistlahöfundar síðunnar mældu þann tíma sem það tók Kony 2012 að fá 100 milljón áhorf og báru niðurstöðurnar saman við nokkur af vinsælustu myndböndum netheima. Til samanburðar tók það Justin Bieber og smellinn „Baby" um 56 daga að fá 100 milljón áhorf. Susan Boyle, sem gerði garðinn frægan eftir að hafa komið fram í raunveruleikaþættinum Britain's Got Talent, var komin með 70 milljón áhorf eftir sex daga. Hún náði síðan 100 milljóna takmarkinu eftir 9 daga. Visible Measures mældu ekki aðeins áhorf heldur einnig viðbrögð og umtal. Þannig hafa 500.000 manns birt ummæli um myndbandið.Hér má sjá niðurstöður vefsíðunnar Visible Measures.mynd/Visible MeasuresSamtökin Invisible Children, sem standa að baki Kony 2012, hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir starfshætti sína. Þá aðallega með tilliti til fjármála samtakanna og er því haldið fram að söfnunarfé sé ekki dreift með eðlilegum hætti til hjálparsamtaka. En forsvarsmenn Kony 2012 hafa nú svarað gagnrýninni. Ben Keesey, stjórnarformaður Invisible Children, segir í nýlegu myndbandi að samtökin hafi náð takmarki sínu með því að benda á voðaverk Joseph Kony. Hægt er að horfa á svar Ben Keesey hér fyrir ofan. Það er síðan hægt að horfa á Kony 2012 heimildarmyndina hér.
Tengdar fréttir Kony 2012 veldur fjaðrafoki í Úganda Heimildarmyndin Kony 2012, sem hefur fengið rúmlega 32 milljón áhorf á internetinu, hefur valdið talsverðum deilum í Úganda. Hjálparsamtök þar í landi segja að myndin birti ranga mynd af landinu. 8. mars 2012 20:15 Myndband sem tröllríður netheimum - Veist þú hver Joseph Kony er? Þeir sem hafa verið inn á samskiptasíðum á borði við Facebook og Twitter í dag hafa eflaust orðið var við herferðina um að gera Joseph Kony frægan. Nú hafa nokkrir Íslendingar tekið sig til og stofnað síðu á Facebook sem ber heitið "Making Kony Famous Icelandic Style 2012". 7. mars 2012 21:15 Obama fagnar Kony 2012 herferðinni Barack Obama, Bandaríkjaforseti, fagnar Kony 2012 herferðinni og segir kvikmyndagerðamennina sem standa að baki verkefninu hafa unnið mikið afrek. 9. mars 2012 13:20 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
Kony 2012 veldur fjaðrafoki í Úganda Heimildarmyndin Kony 2012, sem hefur fengið rúmlega 32 milljón áhorf á internetinu, hefur valdið talsverðum deilum í Úganda. Hjálparsamtök þar í landi segja að myndin birti ranga mynd af landinu. 8. mars 2012 20:15
Myndband sem tröllríður netheimum - Veist þú hver Joseph Kony er? Þeir sem hafa verið inn á samskiptasíðum á borði við Facebook og Twitter í dag hafa eflaust orðið var við herferðina um að gera Joseph Kony frægan. Nú hafa nokkrir Íslendingar tekið sig til og stofnað síðu á Facebook sem ber heitið "Making Kony Famous Icelandic Style 2012". 7. mars 2012 21:15
Obama fagnar Kony 2012 herferðinni Barack Obama, Bandaríkjaforseti, fagnar Kony 2012 herferðinni og segir kvikmyndagerðamennina sem standa að baki verkefninu hafa unnið mikið afrek. 9. mars 2012 13:20