Að leiðarlokum komið í Rutgers-málinu 13. mars 2012 23:46 Dharun Ravi mynd/AP Örlög fyrrverandi nemanda við Rutgers háskólann í Bandaríkjunum liggja nú í höndum kviðdóms. Hinn tvítugi Dharun Ravi er sakaður um að hafa njósnað um samkynhneigðan herbergisfélaga sinn nokkrum dögum áður en hann svipti sig lífi. Málið hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. Réttarhöldin hafa staðið yfir í 13 daga og hafa rúmlega 30 vitni verið kölluð til. Lögfræðingar hafa nú flutt lokaávörp sín og er málið nú í höndum kviðdóms. Ákæruatriðin eru 15 talsins. Sakargiftirnar eru af ýmsum toga. Þar á meðal er Ravi sakaður um að hafa brotið á friðhelgi og að hafa framið hatursglæp. Ravi á yfir höfði sér tíu ára fangelsisdóm.Tyler Clementimynd/APÍ september árið 2010 njósnaði Ravi um herbergisfélaga sinn, Tyler Clementi. Ravi hafði komið fyrir vefmyndavél í herberginu og fylgdist með þegar Tyler fékk heimsókn frá öðrum manni. Þremur dögum eftir atvikið svipti Tyler sig lífi með því að stökkva fram af George Washington brúnni í New York. „Þetta er ekki einfaldur misskilningur," sagði Julia McClure, saksóknari. „Gjörðum sakborningsins var ætlað að særa, þær voru meinfýsnar og þær voru glæpsamlegar." Verjandi Ravis sagði að skjólstæðingur sinn hefði aldrei gerst sekur um hatur gagnvart samkynhneigðum. „Ef það er illska í hjarta Ravis - illska gagnvart samkynhneigðum, gagnvart Tyler - hvar eru sönnunargögnin, hvar eru smáskilaboðin, tölvupóstarnir?" Spurði verjandinn. „Það er ekkert til staðar." „Tyler var fámáll piltur, hann var feiminn," sagði McClure. „Og hann kemst að því að einhver hafði fylgst sem nánum athöfnum sínum - það er fátt jafn skelfilegt og sú tilfinning." Kviðdómur fundar nú og er búist við niðurstöðu á morgun. Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Fleiri fréttir Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Sjá meira
Örlög fyrrverandi nemanda við Rutgers háskólann í Bandaríkjunum liggja nú í höndum kviðdóms. Hinn tvítugi Dharun Ravi er sakaður um að hafa njósnað um samkynhneigðan herbergisfélaga sinn nokkrum dögum áður en hann svipti sig lífi. Málið hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. Réttarhöldin hafa staðið yfir í 13 daga og hafa rúmlega 30 vitni verið kölluð til. Lögfræðingar hafa nú flutt lokaávörp sín og er málið nú í höndum kviðdóms. Ákæruatriðin eru 15 talsins. Sakargiftirnar eru af ýmsum toga. Þar á meðal er Ravi sakaður um að hafa brotið á friðhelgi og að hafa framið hatursglæp. Ravi á yfir höfði sér tíu ára fangelsisdóm.Tyler Clementimynd/APÍ september árið 2010 njósnaði Ravi um herbergisfélaga sinn, Tyler Clementi. Ravi hafði komið fyrir vefmyndavél í herberginu og fylgdist með þegar Tyler fékk heimsókn frá öðrum manni. Þremur dögum eftir atvikið svipti Tyler sig lífi með því að stökkva fram af George Washington brúnni í New York. „Þetta er ekki einfaldur misskilningur," sagði Julia McClure, saksóknari. „Gjörðum sakborningsins var ætlað að særa, þær voru meinfýsnar og þær voru glæpsamlegar." Verjandi Ravis sagði að skjólstæðingur sinn hefði aldrei gerst sekur um hatur gagnvart samkynhneigðum. „Ef það er illska í hjarta Ravis - illska gagnvart samkynhneigðum, gagnvart Tyler - hvar eru sönnunargögnin, hvar eru smáskilaboðin, tölvupóstarnir?" Spurði verjandinn. „Það er ekkert til staðar." „Tyler var fámáll piltur, hann var feiminn," sagði McClure. „Og hann kemst að því að einhver hafði fylgst sem nánum athöfnum sínum - það er fátt jafn skelfilegt og sú tilfinning." Kviðdómur fundar nú og er búist við niðurstöðu á morgun.
Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Fleiri fréttir Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Sjá meira