Fleiri fréttir Þurfti að kúka í miðri sýningu Ótrúlega fyndið atvik kom upp á stærstu hundasýningu í heimi á dögunum þegar einn keppandinn þurfti að gera þarfir sínar í miðri keppni. Í keppninni þurftu hundarnir að klára ákveðna braut á sem bestum tíma og virtist hundurinn, Libby, vera á góðum tíma þegar hann þurfti að svara kalli náttúrunnar. Eigandinn skammaðist sín hrikalega og hlógu áhorfendur af þessu skondna atviki. Einn af aðstoðarmönnunum afhenti eigandanum bréf til að þrífa skítinn upp. En dómara ráku Libby úr keppni og fékk hann ekki að klára brautina. Þetta fyndna atvik má sjá í með fylgjandi myndskeiði. 13.3.2012 10:25 Tryggvi vísar orðum Ingibjargar Sólrúnar á bug Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Seðlabanka Íslands, hafnar því alfarið að Seðlabankinn hafi haldið frá minnisblöðum í aðdraganda bankahrunsins. 13.3.2012 10:22 Fyrrverandi bankastjórar í djúpri afneitun "Fyrrverandi bankastjórar sem halda því fram að þeir hafi mögulega getað lifað af eru í mjög djúpri afneitun," sagði Tryggvi Pálsson, ritari samráðshóps um fjármálastöðugleika og forstöðumaður fjármálasviðs Seðlabankans, fyrir Landsdómi í dag. 13.3.2012 09:42 Fæðingum fækkaði nokkuð í fyrra miðað við árið á undan Fæðingum á árinu 2011 fækkaði örlítið ef miðað er við árið á undan. Á síðasta ári fæddust 4.496 börn en árið á undan voru börnin 4.907. Fæðingartalan í fyrra er þó svipuð og meðaltal undanfarinna áratuga og er 2011 árgangurinn í 26. sæti miðað við stærð ef litið er allt aftur til ársins 1951, að því er fram kemur í frétt hjá Hagstofunni. 13.3.2012 09:36 Gífurleg spenna fyrir prófkjör Repúblikana í dag Gífurleg spenna er meðal frambjóðenda Repúblikana um forsetaefni flokksins í prófkjörunum sem fram fara í ríkjunum Alabama og Mississippi í dag. 13.3.2012 09:26 Strax merki um vandamál árið 2003 Það er þumalputtaregla að ef banki eykur útlán um meira en 15 prósent á ári, þá er það merki um of mikla áhættu. Þetta sagði Tryggvi Pálsson, sem var ritari samráðshóps um fjármálastöðugleika, þegar hann bar vitni í Landsdómi í dag. Tryggvi sagði að íslensku bankarnir hefðu vaxið miklu meira en þetta. Bankarnir hefðu einkum vaxið á árunum 2003 – 2004 og þá hefði ör vöxtur þeirra strax verið farinn að valda þeim vandræðum. 13.3.2012 09:20 Einungis konur kosnar í stjórn Samstöðu Einungis konur voru kosnar í stjórn Samstöðu- flokks lýðræðis og velferðar, gjarnan kennd við Lilju Mósesdóttur, á fundi aðildarfélags flokksins í Reykjavík í gærkvöldi. 13.3.2012 07:36 Sagði úrslitin koma á óvart Sósíaldemókratar fengu hreinan þingmeirihluta í kosningum í Slóvakíu um helgina. 13.3.2012 07:30 Yfir 150 saknað eftir ferjuslys í Bangladesh Fjölda manns er saknað eftir að ferja sökk á Meghna fljótinu í Bangladesh skammt frá Dhaka höfuðborg landsins í gærkvöldi. 13.3.2012 07:27 Allur loðnuflotinn kominn inn á Faxaflóa Loðnuflotinn er nú allur kominn inn á miðjan Faxaflóa og þó nokkur skip eru á landleið eftir veiðar úr nýrri torfu í gær. 13.3.2012 07:19 Romney myndi sigra Obama í forsetakosningum í dag Ný skoðanakönnun sýnir að Mitt Romney myndi sigra Barack Obama ef forsetakosningar yrðu haldnar í Bandaríkjunum í dag. 13.3.2012 07:17 Björgunarsveitir kallaðar út til leitar að týndum Pólverja Björgunarsveitir voru kallaðar út í nótt til að leita að manni í bíl, sem virtist vera í vandræðum einhvernstaðar á norðvestanverðu landinu. 13.3.2012 07:15 Sameining bankanna var áhugamál JP Morgan Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, sagði fyrir Landsdómi í gær að viðbrögð Seðlabankans í aðdraganda "Glitnishelgarinnar“ hafi verið "gríðarleg vonbrigði“. Seðlabankinn tók 75% hlut í Glitni þá helgi sem markaði upphaf hins formlega bankahruns á Íslandi. 13.3.2012 07:00 Verðið hækkaði mest í verslunum Bónuss Vörukarfa ASÍ hefur hækkað um 21 til 55 prósent frá því í apríl 2008 og mest hjá lágvöruverðsverslunum. Framkvæmdastjóri Bónuss dregur niðurstöðurnar í efa. Verð á mat- og drykkjarvörum hefur hækkað um 38 prósent á tímabilinu. 13.3.2012 07:00 Loftsteinn féll í gegnum þak á sumarhúsi í Osló Loftsteinn sem féll í gegnum þak á sumarhúsi í úthverfi Osló um helgina hefur vakið mikla athygli víða um heiminn. 13.3.2012 06:54 Hundruð hafa flúið frá Homs Bæði Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Ban Ki Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, skora nú á ríki heims að standa saman gegn voðaverkunum í Sýrlandi. 13.3.2012 06:30 Fernt felldi Kaupþing Fyrrverandi starfandi stjórnarformaður Kaupþings sagði fjórar ástæður fyrir falli Kaupþings, og að yfirtakan á Glitni væri ekki ein þeirra. Hann var látinn sverja drengskaparheit fyrir Landsdómi að kröfu verjanda Geirs H. Haarde og er sá eini sem hefur gert slíkt í réttarhöldunum. 13.3.2012 06:00 Rannsókn á Íbúðalánasjóði tefst til hausts Stjórnsýsla Rannsóknarnefnd Alþingis, sem gert var að rannsaka starfsemi Íbúðalánssjóðs frá árinu 2004 til ársloka 2010, náði ekki að ljúka starfi sínu á tilsettum tíma þar sem verkefnið reyndist mun umfangsmeira en í fyrstu var talið. 13.3.2012 06:00 Átti að minnka kerfið 2006 til 2007 Grípa hefði átt til aðgerða til að minnka íslenska bankakerfið á seinni hluta ársins 2006, ef vilji var fyrir hendi að gera það. Fundargerðir Seðlabanka voru einhliða upplifun þeirra sem þær rituðu á atburðum sem þeir vildu að hefðu átt sér stað. Þetta sagði Sigurjón Þ. Árnason fyrir Landsdómi í gær. 13.3.2012 05:30 Er að vinna fyrir sérstakan saksóknara Stefán Svavarsson var innri endurskoðandi Seðlabanka Íslands um þriggja ára skeið. Hann lét af störfum árið 2008. Hann taldi ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af eignum bankanna á þeim tíma. Þeir hefðu sýnt góða afkomu, verið með mjög góða eiginfjárstöðu og reikningar þeirra áritaðir af alþjóðlegum endurskoðunarfyrirtækjum, sagði hanní vitnaleiðslum í gær. Í reikningunum hefði auk þess komið fram að þeir væru gerðir í samræmi við alþjóðlega reikniskilastaðla. Ef innviðir eignasafna bankanna hefðu verið slæmir hefði engin leið verið fyrir þann sem las reikninga þeirra að átta sig á því. 13.3.2012 05:30 10% vilja úr þjóðkirkjunni Um tíundi hver meðlimur í dönsku þjóðkirkjunni hugsar sér að segja sig úr henni ef hjónavígslur samkynhneigðra verða lögleyfðar. 13.3.2012 05:30 Ársæll kom gögnum til DV Ársæll Valfells, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, kom gögnum um Guðlaug Þór Þórðarson þingmann frá Fjármálaeftirlitinu til DV. Lögreglurannsókn fer nú fram vegna málsins. 13.3.2012 05:00 Viðmið um framboð varhugaverð „Það er margt til bóta í frumvarpinu en jafnframt margt í óvissu.“ Þetta segir Lárus Ólafsson, lögfræðingur hjá Samtökum verslunar og þjónustu, SVÞ, um frumvarp um breytingu á úthlutun tollkvóta á landbúnaðarvörum. 13.3.2012 05:00 Frumvarp um breytingar á gjaldeyrishöftum samþykkt á Alþingi Umræðu um herðingu á gjaldeyrishöftum á Alþingi er lokið. Frumvarpið var samþykkt með 25 atkvæðum gegn 12 , það voru þó 3 sem greiddu ekki atkvæði. 13.3.2012 00:34 Greiða atkvæði um fumvarp um gjaldeyrishöft eftir miðnætti Gengið verður til þriðju umræðu um frumvarp um breytingar á gjaldeyrishöftum á Alþingi eftir miðnætti í nótt. 12.3.2012 23:56 Júpíter og Venus eiga stefnumót saman Tvær björtustu plánetur sólkerfisins, Júpíter og Venus, skína nú skærar í vesturhimni. Síðustu daga hafa pláneturnar nálgast hvor aðra hratt og næstu daga munu þær eiga náið stefnumót saman. 12.3.2012 21:44 Einn mesti listafundur allra tíma í Flórens Vísindamenn og listfræðingar sem leitað hafa árum saman að horfnu málverki eftir Leonardo da Vinci hafa fundið málningarleifar sem eru áþekkar þeim sem meistarinn forni notaðist við. 12.3.2012 22:51 Páskagull verður tekinn til sölu í Vínbúðum ÁTVR og Ölgerðin hafa komist að samkomulagi um sölu á bjórnum Páskagull. Í sameiginlegri tilkynningu kemur fram að merkingum á bjórnum verði breytt. 12.3.2012 19:45 Fjárdráttur í Háskóla Íslands Háttsettum starfsmanni Háskóla Íslands hefur verið vikið frá störfum en maðurinn er grunaður um fjárdrátt. Ekki liggur fyrir um hve miklar upphæðir ræðir en málið mun vera í rannsókn. Heimildir fréttastofu herma að grunur leiki á að fjárdrátturinn nái aftur til ársins 2007. 12.3.2012 19:44 Kláminu um að kenna? Móðir unglingsstúlku segir að nauðganir í samböndum séu staðreynd. Dóttir hennar upplifði ofbeldi af þessu tagi í fjögur ár - frá því að hún var 14 til 18 ára. 12.3.2012 19:33 Gríðarlegir tekjuhagsmunir undir í rammaáætlun Samorka telur að ríkisstjórnin sé út frá pólitískum forsendum að stöðva allt að átján virkjunarkosti í rammaáætlun með því að víkja frá faglegum niðurstöðum verkefnisstjórnar. Stjórnvöld gætu með þessu útilokað virkjanir sem gætu skilað nærri sextíu milljarða króna raforkusölutekjum á ári. 12.3.2012 19:01 Japanskir skiptinemar minntust hamfara á Háskólatorgi Japanskir skiptinemar og nemendur við Háskóla Íslands minntust hamfaranna í Japan á Háskólatorgi í dag. Þeir segja Japani vera mjög þakkláta Íslendingum fyrir stuðning og samúð eftir að jarðskjálftinn reið yfir. Jóhanna Margrét Gísladóttir. 12.3.2012 18:38 Leitast eftir að loka á glufu í gjaldeyrishöftunum Nú stendur yfir umræða á Alþingi um herðingu á gjaldeyrishöftunum þar sem leitast er eftir að loka á gjaldeyrisútflæði í gegnum glufu á höftunum. Búist er við að frumvarpið verði samþykkt í kvöld. Greiningaraðili segir breytinguna minnka traust erlendra aðila. 12.3.2012 18:33 Götur Reykjavíkur fá andlitslyftingu Reykjavíkurborg mun veita hundrað milljónum króna aukalega til gatnaframkvæmda í borginni í sumar. Margar götur eru komnar í slæmt ástand eftir vetrarþunga og lítið viðhald. 12.3.2012 18:24 Hundar greina krabbamein með mikill nákvæmni Gunnar Bjarni Ragnarsson, krabbameinslæknir á LSH, var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis í dag. Hann ræddi um hæfileika hunda til að greina krabbamein. 12.3.2012 18:00 Skýrslutökum lokið í dag Skýrslutökum er lokið í dag í máli saksóknara Alþingis gegn Geir Haarde. Sex vitni komu fyrir dóminn og var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar fyrst þeirra. 12.3.2012 17:58 Mikið mannfall í Homs í dag Að minnsta kosti 47 almennir borgarar eru sagðir hafa látið lífið í sýrlensku borginni Homs eftir að hersveitir hliðhollar stjórnvöldum gerðu árás á borgina. 12.3.2012 17:54 Ætluðu með Icesave til fleiri landa Til stóð að hefja innlánasöfnun á Icesave-reikningum víðar en í Bretlandi og Hollandi eftir því sem tíminn leið. Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans, fullyrti þetta þegar hann gaf skýrslu fyrir Landsdómi í dag. 12.3.2012 17:42 Vonast til að frumvarp um hert gjaldeyrishöft verði að lögum í kvöld Nú síðdegis eða í kvöld verður lagt fram frumvarp til breytinga á lögum um gjaldeyrishöft og er gert ráð fyrir að það fái hraðferð í gegnum þingið og verði orðið að lögum þegar markaðir opna í fyrramálið. Samkvæmt heimildum fréttastofu er markmiðið með frumvarpinu að reyna að hefta það að erlendir eigendur húsnæðisbréfa geti tekið út bæði afborganir og vexti af bréfunum í erlendri mynt. 12.3.2012 17:03 Lögreglan lýsir eftir kerru Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir kerru sem var stolið frá Búagrund á Kjalarnesi á tímabilinu 8. - 10. mars sl. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hvar kerran er niðurkomin eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1180 eða senda tölvupóst á netfangið abending@lrh.is Þess má jafnframt geta að undanfarið hafa lögreglu borist nokkrar tilkynningar um kerruþjófnað og því ættu kerrueigendur að leita leiða til að geyma þær með öruggum hætti, ef þess er nokkur kostur. 12.3.2012 16:57 Sigurjón: Sameiningarhugmyndir Hreiðars vonlausar Hugmyndir Hreiðars Más Sigurðssonar um sameiningar í bankakerfinu á árinu 2008 voru vonlausar að mati Sigurjóns Árnasonar, fyrrverandi forstjóra Landsbankans. Sigurjón sagði þetta fyrir dómi í dag. 12.3.2012 16:48 Landsdómur: Sjöunda samantekt - myndskeið Fréttamennirnir Þorbjörn Þórðarson og Breki Logason fylgjast með framvindu mála í Landsdómi í beinum sjónvarpsútsendingum á Vísi í allan dag. 12.3.2012 16:44 Gunnar Andersen bað Ársæl um að senda gögn til DV Ársæll Valfells, lektor við Háskóla Íslands, segir að hann hafi verið milligöngumaður þegar gögn láku frá Landsbankanum en Gunnar Andersen fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins hefur verið kærður til lögreglu vegna þess. Gögnin vörðuðu fjármál Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns. Ársæll segir í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér að maður nokkur hafi bankað á dyrnar hjá sér og beðið sig um að skila sendingu til Gunnars Andersen. 12.3.2012 16:43 Falsaður þúsundkall í Elko Falsaður þúsund króna seðill fannst við uppgjör í verslun Elko á Leifsstöð um helgina. Að sögn lögreglu virðist um einangrað tilvik vera að ræða. Engu að síður biður lögreglan á Suðurnesjum fólk um að vera vakandi fyrir hugsanlegum "prettum af þessu tagi“ eins og það er orðað. 12.3.2012 16:34 Hamborgaraóðir Íslendingar - 27 þúsund borgarar seldir Það er óhætt að segja Íslendingar séu sjúkir í hamborgara ef marka má eftirspurnina í hamborgara frá veitingastaðnum Metró. Um 24 þúsund hamborgarar hafa selst á vefsíðunni hópkaup.is í dag en þar er hægt að kaupa hamborgara á 99 krónur í staðinn fyrir 350 krónur. Tilboðið gildir í 24 klukkutíma og lýkur á miðnætti. Í október í fyrra var samskonar tilboð í gangi á síðunni og þá seldust yfir 40 þúsund hamborgarar eða um fjögur og hálft tonn á einum sólarhring. 12.3.2012 16:22 Sjá næstu 50 fréttir
Þurfti að kúka í miðri sýningu Ótrúlega fyndið atvik kom upp á stærstu hundasýningu í heimi á dögunum þegar einn keppandinn þurfti að gera þarfir sínar í miðri keppni. Í keppninni þurftu hundarnir að klára ákveðna braut á sem bestum tíma og virtist hundurinn, Libby, vera á góðum tíma þegar hann þurfti að svara kalli náttúrunnar. Eigandinn skammaðist sín hrikalega og hlógu áhorfendur af þessu skondna atviki. Einn af aðstoðarmönnunum afhenti eigandanum bréf til að þrífa skítinn upp. En dómara ráku Libby úr keppni og fékk hann ekki að klára brautina. Þetta fyndna atvik má sjá í með fylgjandi myndskeiði. 13.3.2012 10:25
Tryggvi vísar orðum Ingibjargar Sólrúnar á bug Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Seðlabanka Íslands, hafnar því alfarið að Seðlabankinn hafi haldið frá minnisblöðum í aðdraganda bankahrunsins. 13.3.2012 10:22
Fyrrverandi bankastjórar í djúpri afneitun "Fyrrverandi bankastjórar sem halda því fram að þeir hafi mögulega getað lifað af eru í mjög djúpri afneitun," sagði Tryggvi Pálsson, ritari samráðshóps um fjármálastöðugleika og forstöðumaður fjármálasviðs Seðlabankans, fyrir Landsdómi í dag. 13.3.2012 09:42
Fæðingum fækkaði nokkuð í fyrra miðað við árið á undan Fæðingum á árinu 2011 fækkaði örlítið ef miðað er við árið á undan. Á síðasta ári fæddust 4.496 börn en árið á undan voru börnin 4.907. Fæðingartalan í fyrra er þó svipuð og meðaltal undanfarinna áratuga og er 2011 árgangurinn í 26. sæti miðað við stærð ef litið er allt aftur til ársins 1951, að því er fram kemur í frétt hjá Hagstofunni. 13.3.2012 09:36
Gífurleg spenna fyrir prófkjör Repúblikana í dag Gífurleg spenna er meðal frambjóðenda Repúblikana um forsetaefni flokksins í prófkjörunum sem fram fara í ríkjunum Alabama og Mississippi í dag. 13.3.2012 09:26
Strax merki um vandamál árið 2003 Það er þumalputtaregla að ef banki eykur útlán um meira en 15 prósent á ári, þá er það merki um of mikla áhættu. Þetta sagði Tryggvi Pálsson, sem var ritari samráðshóps um fjármálastöðugleika, þegar hann bar vitni í Landsdómi í dag. Tryggvi sagði að íslensku bankarnir hefðu vaxið miklu meira en þetta. Bankarnir hefðu einkum vaxið á árunum 2003 – 2004 og þá hefði ör vöxtur þeirra strax verið farinn að valda þeim vandræðum. 13.3.2012 09:20
Einungis konur kosnar í stjórn Samstöðu Einungis konur voru kosnar í stjórn Samstöðu- flokks lýðræðis og velferðar, gjarnan kennd við Lilju Mósesdóttur, á fundi aðildarfélags flokksins í Reykjavík í gærkvöldi. 13.3.2012 07:36
Sagði úrslitin koma á óvart Sósíaldemókratar fengu hreinan þingmeirihluta í kosningum í Slóvakíu um helgina. 13.3.2012 07:30
Yfir 150 saknað eftir ferjuslys í Bangladesh Fjölda manns er saknað eftir að ferja sökk á Meghna fljótinu í Bangladesh skammt frá Dhaka höfuðborg landsins í gærkvöldi. 13.3.2012 07:27
Allur loðnuflotinn kominn inn á Faxaflóa Loðnuflotinn er nú allur kominn inn á miðjan Faxaflóa og þó nokkur skip eru á landleið eftir veiðar úr nýrri torfu í gær. 13.3.2012 07:19
Romney myndi sigra Obama í forsetakosningum í dag Ný skoðanakönnun sýnir að Mitt Romney myndi sigra Barack Obama ef forsetakosningar yrðu haldnar í Bandaríkjunum í dag. 13.3.2012 07:17
Björgunarsveitir kallaðar út til leitar að týndum Pólverja Björgunarsveitir voru kallaðar út í nótt til að leita að manni í bíl, sem virtist vera í vandræðum einhvernstaðar á norðvestanverðu landinu. 13.3.2012 07:15
Sameining bankanna var áhugamál JP Morgan Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, sagði fyrir Landsdómi í gær að viðbrögð Seðlabankans í aðdraganda "Glitnishelgarinnar“ hafi verið "gríðarleg vonbrigði“. Seðlabankinn tók 75% hlut í Glitni þá helgi sem markaði upphaf hins formlega bankahruns á Íslandi. 13.3.2012 07:00
Verðið hækkaði mest í verslunum Bónuss Vörukarfa ASÍ hefur hækkað um 21 til 55 prósent frá því í apríl 2008 og mest hjá lágvöruverðsverslunum. Framkvæmdastjóri Bónuss dregur niðurstöðurnar í efa. Verð á mat- og drykkjarvörum hefur hækkað um 38 prósent á tímabilinu. 13.3.2012 07:00
Loftsteinn féll í gegnum þak á sumarhúsi í Osló Loftsteinn sem féll í gegnum þak á sumarhúsi í úthverfi Osló um helgina hefur vakið mikla athygli víða um heiminn. 13.3.2012 06:54
Hundruð hafa flúið frá Homs Bæði Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Ban Ki Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, skora nú á ríki heims að standa saman gegn voðaverkunum í Sýrlandi. 13.3.2012 06:30
Fernt felldi Kaupþing Fyrrverandi starfandi stjórnarformaður Kaupþings sagði fjórar ástæður fyrir falli Kaupþings, og að yfirtakan á Glitni væri ekki ein þeirra. Hann var látinn sverja drengskaparheit fyrir Landsdómi að kröfu verjanda Geirs H. Haarde og er sá eini sem hefur gert slíkt í réttarhöldunum. 13.3.2012 06:00
Rannsókn á Íbúðalánasjóði tefst til hausts Stjórnsýsla Rannsóknarnefnd Alþingis, sem gert var að rannsaka starfsemi Íbúðalánssjóðs frá árinu 2004 til ársloka 2010, náði ekki að ljúka starfi sínu á tilsettum tíma þar sem verkefnið reyndist mun umfangsmeira en í fyrstu var talið. 13.3.2012 06:00
Átti að minnka kerfið 2006 til 2007 Grípa hefði átt til aðgerða til að minnka íslenska bankakerfið á seinni hluta ársins 2006, ef vilji var fyrir hendi að gera það. Fundargerðir Seðlabanka voru einhliða upplifun þeirra sem þær rituðu á atburðum sem þeir vildu að hefðu átt sér stað. Þetta sagði Sigurjón Þ. Árnason fyrir Landsdómi í gær. 13.3.2012 05:30
Er að vinna fyrir sérstakan saksóknara Stefán Svavarsson var innri endurskoðandi Seðlabanka Íslands um þriggja ára skeið. Hann lét af störfum árið 2008. Hann taldi ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af eignum bankanna á þeim tíma. Þeir hefðu sýnt góða afkomu, verið með mjög góða eiginfjárstöðu og reikningar þeirra áritaðir af alþjóðlegum endurskoðunarfyrirtækjum, sagði hanní vitnaleiðslum í gær. Í reikningunum hefði auk þess komið fram að þeir væru gerðir í samræmi við alþjóðlega reikniskilastaðla. Ef innviðir eignasafna bankanna hefðu verið slæmir hefði engin leið verið fyrir þann sem las reikninga þeirra að átta sig á því. 13.3.2012 05:30
10% vilja úr þjóðkirkjunni Um tíundi hver meðlimur í dönsku þjóðkirkjunni hugsar sér að segja sig úr henni ef hjónavígslur samkynhneigðra verða lögleyfðar. 13.3.2012 05:30
Ársæll kom gögnum til DV Ársæll Valfells, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, kom gögnum um Guðlaug Þór Þórðarson þingmann frá Fjármálaeftirlitinu til DV. Lögreglurannsókn fer nú fram vegna málsins. 13.3.2012 05:00
Viðmið um framboð varhugaverð „Það er margt til bóta í frumvarpinu en jafnframt margt í óvissu.“ Þetta segir Lárus Ólafsson, lögfræðingur hjá Samtökum verslunar og þjónustu, SVÞ, um frumvarp um breytingu á úthlutun tollkvóta á landbúnaðarvörum. 13.3.2012 05:00
Frumvarp um breytingar á gjaldeyrishöftum samþykkt á Alþingi Umræðu um herðingu á gjaldeyrishöftum á Alþingi er lokið. Frumvarpið var samþykkt með 25 atkvæðum gegn 12 , það voru þó 3 sem greiddu ekki atkvæði. 13.3.2012 00:34
Greiða atkvæði um fumvarp um gjaldeyrishöft eftir miðnætti Gengið verður til þriðju umræðu um frumvarp um breytingar á gjaldeyrishöftum á Alþingi eftir miðnætti í nótt. 12.3.2012 23:56
Júpíter og Venus eiga stefnumót saman Tvær björtustu plánetur sólkerfisins, Júpíter og Venus, skína nú skærar í vesturhimni. Síðustu daga hafa pláneturnar nálgast hvor aðra hratt og næstu daga munu þær eiga náið stefnumót saman. 12.3.2012 21:44
Einn mesti listafundur allra tíma í Flórens Vísindamenn og listfræðingar sem leitað hafa árum saman að horfnu málverki eftir Leonardo da Vinci hafa fundið málningarleifar sem eru áþekkar þeim sem meistarinn forni notaðist við. 12.3.2012 22:51
Páskagull verður tekinn til sölu í Vínbúðum ÁTVR og Ölgerðin hafa komist að samkomulagi um sölu á bjórnum Páskagull. Í sameiginlegri tilkynningu kemur fram að merkingum á bjórnum verði breytt. 12.3.2012 19:45
Fjárdráttur í Háskóla Íslands Háttsettum starfsmanni Háskóla Íslands hefur verið vikið frá störfum en maðurinn er grunaður um fjárdrátt. Ekki liggur fyrir um hve miklar upphæðir ræðir en málið mun vera í rannsókn. Heimildir fréttastofu herma að grunur leiki á að fjárdrátturinn nái aftur til ársins 2007. 12.3.2012 19:44
Kláminu um að kenna? Móðir unglingsstúlku segir að nauðganir í samböndum séu staðreynd. Dóttir hennar upplifði ofbeldi af þessu tagi í fjögur ár - frá því að hún var 14 til 18 ára. 12.3.2012 19:33
Gríðarlegir tekjuhagsmunir undir í rammaáætlun Samorka telur að ríkisstjórnin sé út frá pólitískum forsendum að stöðva allt að átján virkjunarkosti í rammaáætlun með því að víkja frá faglegum niðurstöðum verkefnisstjórnar. Stjórnvöld gætu með þessu útilokað virkjanir sem gætu skilað nærri sextíu milljarða króna raforkusölutekjum á ári. 12.3.2012 19:01
Japanskir skiptinemar minntust hamfara á Háskólatorgi Japanskir skiptinemar og nemendur við Háskóla Íslands minntust hamfaranna í Japan á Háskólatorgi í dag. Þeir segja Japani vera mjög þakkláta Íslendingum fyrir stuðning og samúð eftir að jarðskjálftinn reið yfir. Jóhanna Margrét Gísladóttir. 12.3.2012 18:38
Leitast eftir að loka á glufu í gjaldeyrishöftunum Nú stendur yfir umræða á Alþingi um herðingu á gjaldeyrishöftunum þar sem leitast er eftir að loka á gjaldeyrisútflæði í gegnum glufu á höftunum. Búist er við að frumvarpið verði samþykkt í kvöld. Greiningaraðili segir breytinguna minnka traust erlendra aðila. 12.3.2012 18:33
Götur Reykjavíkur fá andlitslyftingu Reykjavíkurborg mun veita hundrað milljónum króna aukalega til gatnaframkvæmda í borginni í sumar. Margar götur eru komnar í slæmt ástand eftir vetrarþunga og lítið viðhald. 12.3.2012 18:24
Hundar greina krabbamein með mikill nákvæmni Gunnar Bjarni Ragnarsson, krabbameinslæknir á LSH, var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis í dag. Hann ræddi um hæfileika hunda til að greina krabbamein. 12.3.2012 18:00
Skýrslutökum lokið í dag Skýrslutökum er lokið í dag í máli saksóknara Alþingis gegn Geir Haarde. Sex vitni komu fyrir dóminn og var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar fyrst þeirra. 12.3.2012 17:58
Mikið mannfall í Homs í dag Að minnsta kosti 47 almennir borgarar eru sagðir hafa látið lífið í sýrlensku borginni Homs eftir að hersveitir hliðhollar stjórnvöldum gerðu árás á borgina. 12.3.2012 17:54
Ætluðu með Icesave til fleiri landa Til stóð að hefja innlánasöfnun á Icesave-reikningum víðar en í Bretlandi og Hollandi eftir því sem tíminn leið. Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans, fullyrti þetta þegar hann gaf skýrslu fyrir Landsdómi í dag. 12.3.2012 17:42
Vonast til að frumvarp um hert gjaldeyrishöft verði að lögum í kvöld Nú síðdegis eða í kvöld verður lagt fram frumvarp til breytinga á lögum um gjaldeyrishöft og er gert ráð fyrir að það fái hraðferð í gegnum þingið og verði orðið að lögum þegar markaðir opna í fyrramálið. Samkvæmt heimildum fréttastofu er markmiðið með frumvarpinu að reyna að hefta það að erlendir eigendur húsnæðisbréfa geti tekið út bæði afborganir og vexti af bréfunum í erlendri mynt. 12.3.2012 17:03
Lögreglan lýsir eftir kerru Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir kerru sem var stolið frá Búagrund á Kjalarnesi á tímabilinu 8. - 10. mars sl. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hvar kerran er niðurkomin eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1180 eða senda tölvupóst á netfangið abending@lrh.is Þess má jafnframt geta að undanfarið hafa lögreglu borist nokkrar tilkynningar um kerruþjófnað og því ættu kerrueigendur að leita leiða til að geyma þær með öruggum hætti, ef þess er nokkur kostur. 12.3.2012 16:57
Sigurjón: Sameiningarhugmyndir Hreiðars vonlausar Hugmyndir Hreiðars Más Sigurðssonar um sameiningar í bankakerfinu á árinu 2008 voru vonlausar að mati Sigurjóns Árnasonar, fyrrverandi forstjóra Landsbankans. Sigurjón sagði þetta fyrir dómi í dag. 12.3.2012 16:48
Landsdómur: Sjöunda samantekt - myndskeið Fréttamennirnir Þorbjörn Þórðarson og Breki Logason fylgjast með framvindu mála í Landsdómi í beinum sjónvarpsútsendingum á Vísi í allan dag. 12.3.2012 16:44
Gunnar Andersen bað Ársæl um að senda gögn til DV Ársæll Valfells, lektor við Háskóla Íslands, segir að hann hafi verið milligöngumaður þegar gögn láku frá Landsbankanum en Gunnar Andersen fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins hefur verið kærður til lögreglu vegna þess. Gögnin vörðuðu fjármál Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns. Ársæll segir í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér að maður nokkur hafi bankað á dyrnar hjá sér og beðið sig um að skila sendingu til Gunnars Andersen. 12.3.2012 16:43
Falsaður þúsundkall í Elko Falsaður þúsund króna seðill fannst við uppgjör í verslun Elko á Leifsstöð um helgina. Að sögn lögreglu virðist um einangrað tilvik vera að ræða. Engu að síður biður lögreglan á Suðurnesjum fólk um að vera vakandi fyrir hugsanlegum "prettum af þessu tagi“ eins og það er orðað. 12.3.2012 16:34
Hamborgaraóðir Íslendingar - 27 þúsund borgarar seldir Það er óhætt að segja Íslendingar séu sjúkir í hamborgara ef marka má eftirspurnina í hamborgara frá veitingastaðnum Metró. Um 24 þúsund hamborgarar hafa selst á vefsíðunni hópkaup.is í dag en þar er hægt að kaupa hamborgara á 99 krónur í staðinn fyrir 350 krónur. Tilboðið gildir í 24 klukkutíma og lýkur á miðnætti. Í október í fyrra var samskonar tilboð í gangi á síðunni og þá seldust yfir 40 þúsund hamborgarar eða um fjögur og hálft tonn á einum sólarhring. 12.3.2012 16:22