Fleiri fréttir Flutningsbíll fullhlaðinn fiski valt skammt frá Ólafsvík Ökumaður á stórum flutningabíl með tengivagni, slapp með skrámur þegar bíllinn og vagninn ultu út af þjóðveginum austan við Ólafsvík laust fyrir miðnætti og höfnuðu á hvolfi. 29.2.2012 07:51 Elsta hlaupársbarn þjóðarinnar 22 ára Ragnheiður Hildigerður Hannesdóttir á einungis afmæli á fjögurra ára fresti og heldur því upp á 22 ára afmælið sitt í dag. Hún er elsti Íslendingurinn fæddur á hlaupári 29. febrúar og hefur lifað í 88 ár, þrátt fyrir að hafa átt mun færri afmælisdaga. „Það er oft sagt í gríni að ég sé svona ung. En ég hef upplifað ýmislegt á minni ævi sem 22 ára manneskja hefði sennilega ekki getað,“ segir Ragnheiður. Fyrir um tíu árum byrjaði hún að missa sjónina og er lögblind í dag. 29.2.2012 07:30 Auglýsa dýrustu skemmtisiglingu sögunnar Dýrasta skemmtisigling sögunnar er nú auglýst af hálfu bresku ferðaskrifstofunnar Six Star Cruises. 29.2.2012 07:28 Bensínþjófar á ferð í Breiðholti Lögreglu var tilkynnt á þriðja tímanum í nótt, um að ungir menn væru að stela bensíni af bílum í Breiðholti. 29.2.2012 07:25 Interpol stjórnaði samræmdri aðgerð gegn Anonymous Alþjóðalögreglan Interpol segir að lögreglumenn í fjórum löndum hafi handtekið 25 manns sem taldir eru tilheyra tölvuþrjótahópnum Anonymous. 29.2.2012 07:23 Grænlandsferðir til hreindýraveiða í boði Nú er farið að bjóða upp á ferðir til Grænlands til hreindýraveiða, þar sem spurn eftir veiðileyfum hér á landi er orðin fjórfalt meiri en framboð. 29.2.2012 07:21 Yfir 7.500 manns hafa fallið í Sýrlandi Sameinuðu þjóðirnar hafa áætlað að yfir 7.500 manns, flest almennir borgarar, hafi fallið í átökum sýrlenskra stjórnvalda við uppreisnarmenn í landinu frá því að átökin hófust í mars á síðasta ári. 29.2.2012 07:19 Um 400.000 Danir þjást af þvagleka Um 400.000 Danir þjást af þvagleka en það sem verra er um 90% þeirra segja ekki fjölskyldu sinni eða vinum frá þessu vandamáli vegna þess hve mikið þeir skammast sín fyrir það. 29.2.2012 07:17 Fundu tvær stolnar fólksbílakerrur Lögreglumenn á Selfossi fundu tvær stolnar fólksbílakerrur við húsleit í gærkvöldi. 29.2.2012 07:09 ESB kallar heim alla sendiherra sína frá Hvítarússlandi Evrópusambandið ákvað í gærkvöldi að kalla heim alla sendiherra þeirra landa innan sambandsins sem staðsettir eru í Hvítarússlandi. 29.2.2012 07:07 Undrandi á að engir kjarasamningar séu til fyrir smábátasjómenn Fundur smábátasjómanna lýsir yfir undrun sinni yfir að aldrei hafi tekist að ganga frá kjarasamningi fyrir smábátasjómenn. 29.2.2012 07:03 Örvæntingafullar húsmæður hittast í réttarsalnum Allar leikkonurnar fimm sem leika örvæntingarfullar húsmæður í samnefndum sjónvarpsþáttum munu hittast í dómsal í Los Angeles á næstunni. 29.2.2012 06:58 Yfir 200 Íslendingar eiga afmæli í dag, hlaupársdag 208 Íslendingar eiga afmæli í dag, hlaupársdag, en fjögur ár eru síðan að þeir gátum haldið upp á afmælið á réttum degi. 29.2.2012 06:55 Eystri Landsréttur notaði yfir 300 ára gömul lög í gjaldþrotamáli Eystri Landsréttur í Danmörku notaði 329 ára gömul lög sem forsendu fyrir nýlegum úrskurði sinum í gjaldþrotamáli. 29.2.2012 06:53 Romney sigraði í Michigan og Arizona Mitt Romney náði að sigra í prófkjöri Repúblikanaflokksins í Michigan í nótt. Þegar nær öll atkvæði voru talin var Romney með 41% atkvæða á móti 38% hjá Rick Santorum helsta keppinaut hans. 29.2.2012 06:45 Óvirkir nemendur áhyggjuefni Margir kennarar í Háskóla Íslands hafa áhyggjur af áhugaleysi nemenda og segja þá koma ólesna í tíma auk þess sem þeir mæti illa. Kennslumiðstöð Háskóla Íslands er í miklu samstarfi við kennara og deildarstjóri þar segir vandann margbreytilegan og flókinn. 29.2.2012 06:00 Tveir menn sáust forða sér frá húsinu lögreglumálLögreglan rannsakar nú tilraun til íkveikju í Hafnarfirði á mánudag þar sem eldsprengju var kastað á íbúðarhús tveggja meðlima vélhjólagengisins Outlaws. Vitni sá tvo menn forða sér af vettvangi í kjölfar atviksins. 29.2.2012 03:30 Opnaði vef um íslenskar kvikmyndir Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, opnaði formlega á föstudaginn gagnagrunn með ítarlegum upplýsingum um íslenskar kvikmyndir. Kvikmyndavefurinn hefur verið í smíðum um nokkurt skeið og hefur nú þegar að geyma nöfn um 8.000 manns, 700 fyrirtækja og ríflega 1.200 kvikmyndatitla, eftir því sem fram kemur á vef ráðuneytisins. 28.2.2012 23:22 Niðurskurður hafði hvorki áhrif á álag starfsmanna né þjónustu Þótt opinberar fjárveitingar til hjúkrunarheimila hafi dregist saman að raungildi milli áranna 2008-2010 verður ekki sé að álag á starfsmenn heimilanna hafi aukist á tímabilinu, né að þjónusta hafi skerst. Þetta eru niðurstöður Ríkisendurskoðunar sem vann skýrslu að beiðni forsætisnefndar Alþingis. 28.2.2012 21:08 Kung Fu hæfileikar Pamirs vekja hrifningu Myndband af rússneskum skógarbirnir sem sýnir Kung Fu hæfileika sína hefur vakið gríðarlega athygli. Rúmlega 200.000 manns hafa horft á myndbandið frá því að það birtist á YouTube í síðustu viku. 28.2.2012 23:00 Sektuð fyrir að hlusta á Rihanna Par í Bretlandi hefur verið sektað fyrir að hlusta of hátt á plötur söngkonunnar Rihanna. Þau voru afar ósátt við niðurstöðuna og sögðu fyrir rétti að tónlist söngkonunnar hentaði öllum og að hún væri afar myndarleg. 28.2.2012 22:30 Samkynhneigður hermaður tók "fyrsta kossinn" Samkynhneigður landgönguliði hefur mikla athygli eftir að hann heilsaði kærasta sínum með kossi þegar hann formlega lauk herþjónustu sinni í Afganistan. 28.2.2012 22:00 Ökuþór "twittaði" í miðjum kappakstri Ökuþórinn Brad Keselowski lét sér ekki leiðast þegar Daytona 500 kappakstrinum var frestað tímabundið. Hann dró fram snjallsímann og "twittaði" beint úr bílnum. 28.2.2012 21:30 Smástirni ferðast óþægilega nálægt Jörðinni árið 2040 Vísindamenn hjá NASA hafa uppgötvað smástirni sem gæti mögulega skollið á Jörðinni 5. febrúar árið 2040. Smástirnið er 140 metrar að breidd og er kallað 2011 AG5. 28.2.2012 21:00 Tillaga Bjarna rædd á morgun Þingsályktunartillaga Bjarna Benediktssonar um að afturkalla ákæru á hendur Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, verður tekin til annarrar umræðu á morgun. Samkvæmt upplýsingum Vísis verða svo greidd atkvæði um hana á fimmtudaginn. 28.2.2012 20:50 Erfitt að örva vöxt Það er lítið hægt að gera til þess að örva skeggvöxt, en menn geta gert ýmislegt til þess að gera skeggið fallegra. Þetta segir Torfi Geirmundsson hársnyrtir. Það styttist í að marsmánuður gangi í garð og það þýðir að Mottumars hefjist, en það er átak sem blásið hefur verið til árlega til að vekja athygli á þeim krabbameinum sem herja á karla. 28.2.2012 20:19 Þýskur raðmorðingi í lífstíðarfangelsi Þýski raðmorðinginn Martin Ney var dæmdur í ævilangt fangelsi í dag fyrir að nema á brott og drepa þrjá unga drengi. Ney er 41 árs gamall og uppeldismenntaður. Hann braust inn á heimili fólks og réðst á börn. Brotin áttu sér stað með nokkurra ára millibili og í þremur tilfellum enduðu slíkar árásir með því að börnin dóu. Þrettán ára piltur dó 1992, átta ára strákur dó 1995 og níu ára drengur dó 2001. Ney játaði öll morðin á sig og viðurkenndi jafnframt að hafa ráðist á eitt barn til viðbótar fyrir síðustu aldamót, eftir því sem fullyrt er á vef þýska blaðsins bild. 28.2.2012 19:49 Sakar þingmann um að reiða til klámhöggs Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna, sakaði Jón Gunnarsson, þingmann Sjálfstæðisflokks, um að fara með ósannandi þegar hann hélt því fram að þingkonan hafi haft óeðlileg afskipti af störfum lögreglunnar í mótmælunum 2009. Jón tók til máls undir liðnum störf þingsins og vísaði til umræðunnar um að nokkrir þingmenn hafi stýrt fólki fyrir utan alþingishúsið þegar mótmælin á Austurvelli stóðu sem hæst. Álfheiður greip þrívegis fram í fyrir Jóni og kallaði hann lygara. 28.2.2012 19:26 Tveir létust í björgunaraðgerðum danska sjóhersins Tveir gíslar létust þegar danska herskipið Absalon réðst gegn sjóræningjum við strendur Sómalíu í dag. 28.2.2012 14:48 Lögreglumenn styðja frásögn meints höfuðpaurs Stærsta fíkniefnamál síðasta árs, Straumsvíkurmálið svonefnda, var tekið til aðalmeðferðar í dag. Þar báru tveir lögreglumenn að ekkert benti til þess að annar af meintum höfuðpaurum hefði vitað nokkuð af fíkniefnunum. 28.2.2012 19:03 Tólf látnir eftir óeirðir í Kína Að minnsta kost 12 létust í óeirðum í borginni Kashgar í vesturhluta Kína í dag. 28.2.2012 15:44 Tveir látnir eftir skotárás í skóla í Ohio Tveir eru nú látnir eftir skotárásina í skólanum Chardon í Ohio í gær. Læknar hafa staðfest að sautján ára gamall piltur hafi verið úrskurðaður heiladauður en hann var fluttur á sjúkrahúsið í Cleveland stuttu eftir árásina. 28.2.2012 13:34 Mannréttindaráð biður um vopnahlé í Sýrlandi Mannréttindaráð Sameinuðu Þjóðanna fundaði um ástandið í Sýrlandi í dag og biðlar til andspyrnu hópa og stjórnvalda í landinu um að leggja niður vopn. 28.2.2012 13:14 Sprengimaður á Suðurnesjum handtekinn Karlmaður sem handtekinn var með vopn og sprengiefni á Suðurnesjum aðfararnótt mánudags, var yfirheyrður í dag. Ekki er útilokað að hann hafi sprengt upp fiskikar til prófa virkni sprengiefnisins. 28.2.2012 18:49 Angaði af kannabislykt - 220 plöntur gerðar upptækar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í húsi í Kópavogi í gær. Við húsleit á áðurnefndum stað fundust um 220 kannabisplöntur á ýmsum stigum ræktunar. 28.2.2012 16:22 Þrír dæmdir fyrir að misþyrma grískum ferðamanni Þrír karlmenn voru dæmdir í óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir alvarlega líkamsárás gegn grískum ferðamanni í maí árið 2010. Mennirnir voru fundnir sekir um að hafa veist að manninum með ofbeldi, meðal annars með ítrekuðum höggum og spörkum víðsvegar í líkama hans, höfuð og andlit. 28.2.2012 16:15 Í gæsluvarðhald fyrir lífshættulega líkamsárás Einn karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðahald til föstudags fyrir að ganga illþyrmilega í skrokk á öðrum manni í fjölbýlishúsi á Laugavegi í fyrrinótt. Tveir aðrir menn voru á vettvangi en þeir eru ekki grunaðir um að hafa tekið beinan þátt í árásinni. 28.2.2012 15:40 Tuttugu starfsmönnum sagt upp - starfsfólki fækkað alls um 200 Uppstokkun í rekstri Orkuveitu Reykjavíkur, sem staðið hefur undanfarin misseri, lauk í dag. Skipulagi og verklagi er breytt hjá fyrirtækinu og 20 manns var sagt upp störfum. Starfsfólki Orkuveitunnar hefur nú fækkað um 200, úr rúmlega 600 þegar þeir voru flestir árið 2008, í rúmlega 400 nú í lok febrúar. 28.2.2012 15:07 Saksóknari Alþingis svarar fyrrverandi ríkissaksóknara Ríkissaksóknari og saksóknari Alþingis, Sigríður J. Friðjónsdóttir, svarar grein Valtýs Sigurðssonar, fyrrverandi ríkissaksóknara, sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísir í dag. Í grein sinni heldur Valtýr því fram að Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hafi verið beittur órétti í atkvæðagreiðslu Alþingis þegar samþykkt var að draga hann fyrir Landsdóm. Þá segir hann ríkissaksóknara einnig æðsta handhafa ákæruvalds lögum samkvæmt. Hann hefur boðvald yfir öðrum ákærendum og eftirlit með þeim. 28.2.2012 14:54 Hart deilt um afskipti þingmanna í mótmælunum Jón Gunnarsson þingmaður sjálfstæðisflokksins tók til máls á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins og minntist á umræðu síðustu daga í kjölfar ummæla Geirs Jóns Þórissonar yfirlögregluþjóns sem í viðtali í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni. Þar sagði Geir Jón að lögregla hefði grun um að nokkrir þingmenn hefðu stýrt fólki fyrir utan Alþingishúsið þegar mótmælin á Austurvelli stóðu sem hæst. 28.2.2012 14:27 Uppsagnir hjá Orkuveitunni - boðað til blaðamannafundar Orkuveita Reykjavíkur hefur boðað til blaðamannafundar klukkan fjögur í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ástæðan uppsagnir innan fyrirtækisins. Þá herma heimildir ennfremur að á annan tug starfsmanna verið sagt upp vegna aðhaldsaðgerða fyrirtækisins. 28.2.2012 14:05 Ætlar að kæra meint harðræði lögreglunnar og neitar að fara í meðferð Maðurinn sem heldur því fram að hafa verið beittur harðræði í varðhaldi lögreglunnar á dögunum ætlar að kæra meðferð lögreglunnar til ríkissaksóknara. Þetta kom fram í viðtali sem tekið var við hann í Harmageddon á útvarpstöðinni X-inu í gær. 28.2.2012 13:33 Óttast átök í undirheimum eftir íkveikjutilraun Lögregla óttast að einhverskonar átök séu í aðsigi í undirheimunum eftir að reynt var að kveikja í íbúðarhúsi tveggja manna í Hafnarfirði í gær, en þeir tengjast vélhjólasamtökunum Outlaws. 28.2.2012 12:24 Ræninginn á Akureyri var orðinn staurblankur þegar hann náðist Tæplega tvítugur piltur sem játaði við yfirheyrslur hjá lögreglunni á Akureyri i gærkvöldi að hafa rænt rúmlega hálfri milljón króna úr afgreiðslukassa í Fjölumboðinu á Akureyri á fimmtudaginn var, var orðinn staur blankur þegar hann var handtekinn aðfararnótt laugardags. 28.2.2012 12:19 Meirihluti nefndarinnar vill vísa ályktun Bjarna frá Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur agreitt þingsályktun um afturköllun málshöfðunar á hendur Gei Haarde. Meirihluti nefndarinnar leggur til að ályktuninni sem lögð var fram af Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, verði vísað frá. Þetta staðfestir Valgerður Bjarnadóttir formaður nefndarinnar og þingkona Samfylkingarinanr í samtali við fréttastofu. Nefndin kom saman til fundar í morgun klukkan níu. 28.2.2012 12:02 Sjá næstu 50 fréttir
Flutningsbíll fullhlaðinn fiski valt skammt frá Ólafsvík Ökumaður á stórum flutningabíl með tengivagni, slapp með skrámur þegar bíllinn og vagninn ultu út af þjóðveginum austan við Ólafsvík laust fyrir miðnætti og höfnuðu á hvolfi. 29.2.2012 07:51
Elsta hlaupársbarn þjóðarinnar 22 ára Ragnheiður Hildigerður Hannesdóttir á einungis afmæli á fjögurra ára fresti og heldur því upp á 22 ára afmælið sitt í dag. Hún er elsti Íslendingurinn fæddur á hlaupári 29. febrúar og hefur lifað í 88 ár, þrátt fyrir að hafa átt mun færri afmælisdaga. „Það er oft sagt í gríni að ég sé svona ung. En ég hef upplifað ýmislegt á minni ævi sem 22 ára manneskja hefði sennilega ekki getað,“ segir Ragnheiður. Fyrir um tíu árum byrjaði hún að missa sjónina og er lögblind í dag. 29.2.2012 07:30
Auglýsa dýrustu skemmtisiglingu sögunnar Dýrasta skemmtisigling sögunnar er nú auglýst af hálfu bresku ferðaskrifstofunnar Six Star Cruises. 29.2.2012 07:28
Bensínþjófar á ferð í Breiðholti Lögreglu var tilkynnt á þriðja tímanum í nótt, um að ungir menn væru að stela bensíni af bílum í Breiðholti. 29.2.2012 07:25
Interpol stjórnaði samræmdri aðgerð gegn Anonymous Alþjóðalögreglan Interpol segir að lögreglumenn í fjórum löndum hafi handtekið 25 manns sem taldir eru tilheyra tölvuþrjótahópnum Anonymous. 29.2.2012 07:23
Grænlandsferðir til hreindýraveiða í boði Nú er farið að bjóða upp á ferðir til Grænlands til hreindýraveiða, þar sem spurn eftir veiðileyfum hér á landi er orðin fjórfalt meiri en framboð. 29.2.2012 07:21
Yfir 7.500 manns hafa fallið í Sýrlandi Sameinuðu þjóðirnar hafa áætlað að yfir 7.500 manns, flest almennir borgarar, hafi fallið í átökum sýrlenskra stjórnvalda við uppreisnarmenn í landinu frá því að átökin hófust í mars á síðasta ári. 29.2.2012 07:19
Um 400.000 Danir þjást af þvagleka Um 400.000 Danir þjást af þvagleka en það sem verra er um 90% þeirra segja ekki fjölskyldu sinni eða vinum frá þessu vandamáli vegna þess hve mikið þeir skammast sín fyrir það. 29.2.2012 07:17
Fundu tvær stolnar fólksbílakerrur Lögreglumenn á Selfossi fundu tvær stolnar fólksbílakerrur við húsleit í gærkvöldi. 29.2.2012 07:09
ESB kallar heim alla sendiherra sína frá Hvítarússlandi Evrópusambandið ákvað í gærkvöldi að kalla heim alla sendiherra þeirra landa innan sambandsins sem staðsettir eru í Hvítarússlandi. 29.2.2012 07:07
Undrandi á að engir kjarasamningar séu til fyrir smábátasjómenn Fundur smábátasjómanna lýsir yfir undrun sinni yfir að aldrei hafi tekist að ganga frá kjarasamningi fyrir smábátasjómenn. 29.2.2012 07:03
Örvæntingafullar húsmæður hittast í réttarsalnum Allar leikkonurnar fimm sem leika örvæntingarfullar húsmæður í samnefndum sjónvarpsþáttum munu hittast í dómsal í Los Angeles á næstunni. 29.2.2012 06:58
Yfir 200 Íslendingar eiga afmæli í dag, hlaupársdag 208 Íslendingar eiga afmæli í dag, hlaupársdag, en fjögur ár eru síðan að þeir gátum haldið upp á afmælið á réttum degi. 29.2.2012 06:55
Eystri Landsréttur notaði yfir 300 ára gömul lög í gjaldþrotamáli Eystri Landsréttur í Danmörku notaði 329 ára gömul lög sem forsendu fyrir nýlegum úrskurði sinum í gjaldþrotamáli. 29.2.2012 06:53
Romney sigraði í Michigan og Arizona Mitt Romney náði að sigra í prófkjöri Repúblikanaflokksins í Michigan í nótt. Þegar nær öll atkvæði voru talin var Romney með 41% atkvæða á móti 38% hjá Rick Santorum helsta keppinaut hans. 29.2.2012 06:45
Óvirkir nemendur áhyggjuefni Margir kennarar í Háskóla Íslands hafa áhyggjur af áhugaleysi nemenda og segja þá koma ólesna í tíma auk þess sem þeir mæti illa. Kennslumiðstöð Háskóla Íslands er í miklu samstarfi við kennara og deildarstjóri þar segir vandann margbreytilegan og flókinn. 29.2.2012 06:00
Tveir menn sáust forða sér frá húsinu lögreglumálLögreglan rannsakar nú tilraun til íkveikju í Hafnarfirði á mánudag þar sem eldsprengju var kastað á íbúðarhús tveggja meðlima vélhjólagengisins Outlaws. Vitni sá tvo menn forða sér af vettvangi í kjölfar atviksins. 29.2.2012 03:30
Opnaði vef um íslenskar kvikmyndir Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, opnaði formlega á föstudaginn gagnagrunn með ítarlegum upplýsingum um íslenskar kvikmyndir. Kvikmyndavefurinn hefur verið í smíðum um nokkurt skeið og hefur nú þegar að geyma nöfn um 8.000 manns, 700 fyrirtækja og ríflega 1.200 kvikmyndatitla, eftir því sem fram kemur á vef ráðuneytisins. 28.2.2012 23:22
Niðurskurður hafði hvorki áhrif á álag starfsmanna né þjónustu Þótt opinberar fjárveitingar til hjúkrunarheimila hafi dregist saman að raungildi milli áranna 2008-2010 verður ekki sé að álag á starfsmenn heimilanna hafi aukist á tímabilinu, né að þjónusta hafi skerst. Þetta eru niðurstöður Ríkisendurskoðunar sem vann skýrslu að beiðni forsætisnefndar Alþingis. 28.2.2012 21:08
Kung Fu hæfileikar Pamirs vekja hrifningu Myndband af rússneskum skógarbirnir sem sýnir Kung Fu hæfileika sína hefur vakið gríðarlega athygli. Rúmlega 200.000 manns hafa horft á myndbandið frá því að það birtist á YouTube í síðustu viku. 28.2.2012 23:00
Sektuð fyrir að hlusta á Rihanna Par í Bretlandi hefur verið sektað fyrir að hlusta of hátt á plötur söngkonunnar Rihanna. Þau voru afar ósátt við niðurstöðuna og sögðu fyrir rétti að tónlist söngkonunnar hentaði öllum og að hún væri afar myndarleg. 28.2.2012 22:30
Samkynhneigður hermaður tók "fyrsta kossinn" Samkynhneigður landgönguliði hefur mikla athygli eftir að hann heilsaði kærasta sínum með kossi þegar hann formlega lauk herþjónustu sinni í Afganistan. 28.2.2012 22:00
Ökuþór "twittaði" í miðjum kappakstri Ökuþórinn Brad Keselowski lét sér ekki leiðast þegar Daytona 500 kappakstrinum var frestað tímabundið. Hann dró fram snjallsímann og "twittaði" beint úr bílnum. 28.2.2012 21:30
Smástirni ferðast óþægilega nálægt Jörðinni árið 2040 Vísindamenn hjá NASA hafa uppgötvað smástirni sem gæti mögulega skollið á Jörðinni 5. febrúar árið 2040. Smástirnið er 140 metrar að breidd og er kallað 2011 AG5. 28.2.2012 21:00
Tillaga Bjarna rædd á morgun Þingsályktunartillaga Bjarna Benediktssonar um að afturkalla ákæru á hendur Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, verður tekin til annarrar umræðu á morgun. Samkvæmt upplýsingum Vísis verða svo greidd atkvæði um hana á fimmtudaginn. 28.2.2012 20:50
Erfitt að örva vöxt Það er lítið hægt að gera til þess að örva skeggvöxt, en menn geta gert ýmislegt til þess að gera skeggið fallegra. Þetta segir Torfi Geirmundsson hársnyrtir. Það styttist í að marsmánuður gangi í garð og það þýðir að Mottumars hefjist, en það er átak sem blásið hefur verið til árlega til að vekja athygli á þeim krabbameinum sem herja á karla. 28.2.2012 20:19
Þýskur raðmorðingi í lífstíðarfangelsi Þýski raðmorðinginn Martin Ney var dæmdur í ævilangt fangelsi í dag fyrir að nema á brott og drepa þrjá unga drengi. Ney er 41 árs gamall og uppeldismenntaður. Hann braust inn á heimili fólks og réðst á börn. Brotin áttu sér stað með nokkurra ára millibili og í þremur tilfellum enduðu slíkar árásir með því að börnin dóu. Þrettán ára piltur dó 1992, átta ára strákur dó 1995 og níu ára drengur dó 2001. Ney játaði öll morðin á sig og viðurkenndi jafnframt að hafa ráðist á eitt barn til viðbótar fyrir síðustu aldamót, eftir því sem fullyrt er á vef þýska blaðsins bild. 28.2.2012 19:49
Sakar þingmann um að reiða til klámhöggs Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna, sakaði Jón Gunnarsson, þingmann Sjálfstæðisflokks, um að fara með ósannandi þegar hann hélt því fram að þingkonan hafi haft óeðlileg afskipti af störfum lögreglunnar í mótmælunum 2009. Jón tók til máls undir liðnum störf þingsins og vísaði til umræðunnar um að nokkrir þingmenn hafi stýrt fólki fyrir utan alþingishúsið þegar mótmælin á Austurvelli stóðu sem hæst. Álfheiður greip þrívegis fram í fyrir Jóni og kallaði hann lygara. 28.2.2012 19:26
Tveir létust í björgunaraðgerðum danska sjóhersins Tveir gíslar létust þegar danska herskipið Absalon réðst gegn sjóræningjum við strendur Sómalíu í dag. 28.2.2012 14:48
Lögreglumenn styðja frásögn meints höfuðpaurs Stærsta fíkniefnamál síðasta árs, Straumsvíkurmálið svonefnda, var tekið til aðalmeðferðar í dag. Þar báru tveir lögreglumenn að ekkert benti til þess að annar af meintum höfuðpaurum hefði vitað nokkuð af fíkniefnunum. 28.2.2012 19:03
Tólf látnir eftir óeirðir í Kína Að minnsta kost 12 létust í óeirðum í borginni Kashgar í vesturhluta Kína í dag. 28.2.2012 15:44
Tveir látnir eftir skotárás í skóla í Ohio Tveir eru nú látnir eftir skotárásina í skólanum Chardon í Ohio í gær. Læknar hafa staðfest að sautján ára gamall piltur hafi verið úrskurðaður heiladauður en hann var fluttur á sjúkrahúsið í Cleveland stuttu eftir árásina. 28.2.2012 13:34
Mannréttindaráð biður um vopnahlé í Sýrlandi Mannréttindaráð Sameinuðu Þjóðanna fundaði um ástandið í Sýrlandi í dag og biðlar til andspyrnu hópa og stjórnvalda í landinu um að leggja niður vopn. 28.2.2012 13:14
Sprengimaður á Suðurnesjum handtekinn Karlmaður sem handtekinn var með vopn og sprengiefni á Suðurnesjum aðfararnótt mánudags, var yfirheyrður í dag. Ekki er útilokað að hann hafi sprengt upp fiskikar til prófa virkni sprengiefnisins. 28.2.2012 18:49
Angaði af kannabislykt - 220 plöntur gerðar upptækar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í húsi í Kópavogi í gær. Við húsleit á áðurnefndum stað fundust um 220 kannabisplöntur á ýmsum stigum ræktunar. 28.2.2012 16:22
Þrír dæmdir fyrir að misþyrma grískum ferðamanni Þrír karlmenn voru dæmdir í óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir alvarlega líkamsárás gegn grískum ferðamanni í maí árið 2010. Mennirnir voru fundnir sekir um að hafa veist að manninum með ofbeldi, meðal annars með ítrekuðum höggum og spörkum víðsvegar í líkama hans, höfuð og andlit. 28.2.2012 16:15
Í gæsluvarðhald fyrir lífshættulega líkamsárás Einn karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðahald til föstudags fyrir að ganga illþyrmilega í skrokk á öðrum manni í fjölbýlishúsi á Laugavegi í fyrrinótt. Tveir aðrir menn voru á vettvangi en þeir eru ekki grunaðir um að hafa tekið beinan þátt í árásinni. 28.2.2012 15:40
Tuttugu starfsmönnum sagt upp - starfsfólki fækkað alls um 200 Uppstokkun í rekstri Orkuveitu Reykjavíkur, sem staðið hefur undanfarin misseri, lauk í dag. Skipulagi og verklagi er breytt hjá fyrirtækinu og 20 manns var sagt upp störfum. Starfsfólki Orkuveitunnar hefur nú fækkað um 200, úr rúmlega 600 þegar þeir voru flestir árið 2008, í rúmlega 400 nú í lok febrúar. 28.2.2012 15:07
Saksóknari Alþingis svarar fyrrverandi ríkissaksóknara Ríkissaksóknari og saksóknari Alþingis, Sigríður J. Friðjónsdóttir, svarar grein Valtýs Sigurðssonar, fyrrverandi ríkissaksóknara, sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísir í dag. Í grein sinni heldur Valtýr því fram að Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hafi verið beittur órétti í atkvæðagreiðslu Alþingis þegar samþykkt var að draga hann fyrir Landsdóm. Þá segir hann ríkissaksóknara einnig æðsta handhafa ákæruvalds lögum samkvæmt. Hann hefur boðvald yfir öðrum ákærendum og eftirlit með þeim. 28.2.2012 14:54
Hart deilt um afskipti þingmanna í mótmælunum Jón Gunnarsson þingmaður sjálfstæðisflokksins tók til máls á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins og minntist á umræðu síðustu daga í kjölfar ummæla Geirs Jóns Þórissonar yfirlögregluþjóns sem í viðtali í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni. Þar sagði Geir Jón að lögregla hefði grun um að nokkrir þingmenn hefðu stýrt fólki fyrir utan Alþingishúsið þegar mótmælin á Austurvelli stóðu sem hæst. 28.2.2012 14:27
Uppsagnir hjá Orkuveitunni - boðað til blaðamannafundar Orkuveita Reykjavíkur hefur boðað til blaðamannafundar klukkan fjögur í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ástæðan uppsagnir innan fyrirtækisins. Þá herma heimildir ennfremur að á annan tug starfsmanna verið sagt upp vegna aðhaldsaðgerða fyrirtækisins. 28.2.2012 14:05
Ætlar að kæra meint harðræði lögreglunnar og neitar að fara í meðferð Maðurinn sem heldur því fram að hafa verið beittur harðræði í varðhaldi lögreglunnar á dögunum ætlar að kæra meðferð lögreglunnar til ríkissaksóknara. Þetta kom fram í viðtali sem tekið var við hann í Harmageddon á útvarpstöðinni X-inu í gær. 28.2.2012 13:33
Óttast átök í undirheimum eftir íkveikjutilraun Lögregla óttast að einhverskonar átök séu í aðsigi í undirheimunum eftir að reynt var að kveikja í íbúðarhúsi tveggja manna í Hafnarfirði í gær, en þeir tengjast vélhjólasamtökunum Outlaws. 28.2.2012 12:24
Ræninginn á Akureyri var orðinn staurblankur þegar hann náðist Tæplega tvítugur piltur sem játaði við yfirheyrslur hjá lögreglunni á Akureyri i gærkvöldi að hafa rænt rúmlega hálfri milljón króna úr afgreiðslukassa í Fjölumboðinu á Akureyri á fimmtudaginn var, var orðinn staur blankur þegar hann var handtekinn aðfararnótt laugardags. 28.2.2012 12:19
Meirihluti nefndarinnar vill vísa ályktun Bjarna frá Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur agreitt þingsályktun um afturköllun málshöfðunar á hendur Gei Haarde. Meirihluti nefndarinnar leggur til að ályktuninni sem lögð var fram af Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, verði vísað frá. Þetta staðfestir Valgerður Bjarnadóttir formaður nefndarinnar og þingkona Samfylkingarinanr í samtali við fréttastofu. Nefndin kom saman til fundar í morgun klukkan níu. 28.2.2012 12:02