Fleiri fréttir Ákærðir vegna 1,5 þorsktonna Tveir menn hafa verið ákærðir fyrir Héraðsdómi Reykjaness fyrir að landa fram hjá vigt nær 1,5 tonnum af þorski. 28.9.2011 03:00 Mun tengja öll apótek fyrir árslok Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa hafið rafræna miðlun upplýsinga um réttindastöðu sjúklinga til almennings og veitenda heilbrigðisþjónustu. Er þar meðal annars átt við lækna og apóteka, bæði í gegnum þjónustugáttir stofnunarinnar og með rafrænni tengingu. 28.9.2011 02:00 Til stuðnings Breivik Tveir menn hafa verið ákærðir fyrir hatursglæpi og morðtilraunir í Svíþjóð. Þeir eru taldir hafa reynt að myrða tvo innflytjendur í Västerås í Svíþjóð til stuðnings við aðgerðir hryðjuverkamansins Anders Behring Breivik í Noregi. 28.9.2011 02:00 Óku burt á milljóna króna rafmagnslest Rafmagnsknúinni smálest var stolið úr geymslu í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í fyrrinótt og henni ekið út um sundurklippta girðingu. Lögregla fann lestina við leikskóla í grenndinni eftir skamma leit. Hún varð ekki fyrir teljandi skemmdum. 28.9.2011 02:00 Vilja úttekt á bótum rokkara Félagar í vélhjólaklúbbunum Vítisenglum og Bandidos, svokallaðir „rokkarar“, þáðu um 30 milljónir danskra króna, að jafngildi um 650 milljóna íslenskra, í opinbera framfærsluaðstoð á fyrri helmingi ársins. 28.9.2011 01:15 Fleiri steinar í götu viðræðna Ísraelsk stjórnvöld gáfu í gær út heimild til þess að reisa 1.100 nýjar íbúðir í austurhluta Jerúsalem, borgarhluta sem Ísraelar hertóku árið 1967. Palestínumenn gera tilkall til austurhluta borgarinnar og hyggjast hafa þar höfuðborg sína. 28.9.2011 01:00 Mótmælendur höfðu betur Evo Morales, forseti Bólivíu, ákvað á mánudag að fresta framkvæmdum við þjóðveg sem leggja átti þvert yfir þjóðgarð og sjálfstjórnarsvæði frumbyggja. 28.9.2011 00:30 Berlusconi bað hann að ljúga Ítalski kaupsýslumaðurinn Giampaolo Tarantini hefur verið látinn laus úr fangelsi, þar sem dómari komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði ekki reynt að kúga fé út úr Silvio Berlusconi forsætisráðherra. 28.9.2011 00:00 Lést í sjálfsprottnum bruna Það muna kannski margir eftir trommaranum í grínheimildarmyndinni um rokkhljómsveitina Spinal Tap. Þar lýsti söngvari hljómsveitarinnar vandræðum með að halda í trommara sem virtust deyja með ólíklegasta hætti. Meðal annars lést einn þeirra í sjálfsprottnum bruna. 27.9.2011 22:30 Táblætisálfurinn handtekinn Fimmtugur karlmaður var handtekinn í Arkansa í Bandaríkjunum í gær eftir að tvær konur báru kennsl á hann. Maðurinn spurði þær í verslun hvort hann mætti sjúga á þeim tærnar. 27.9.2011 21:45 Lögreglumenn telja að enn megi leysa launadeilu Landssamband lögreglumanna (LL) lýsir sig reiðubúna til þess að finna lausnir á þeim vanda sem upp er kominn vegna úrskurðar gerðadóms, og lýsir sambandið sig tilbúið til þess að koma að úrlausn mála jafn að nóttu sem og degi. Þetta er meðal niðurstaðna af fundi stjórnar og formanna svæðisdeilda Landssambands lögreglumanna sem haldinn var í dag í húsnæði BSRB á Grettisgötunni. 27.9.2011 21:10 Reyndist vera með lífsmarki í líkfrystinum Brasilísk kona á sextugsaldri var úrskurðuð látin og flutt í líkhús þar sem hún dvaldi í tvo tíma áður en í ljós kom að hún var enn á lífi. 27.9.2011 20:26 Ljósmynd af líki Michael Jackson sýnd í réttarhöldum Réttarhöldin yfir Conrad Murray, lækni poppgoðsins, Michael Jackson, fara nú fram í Bandaríkjunum en meðal þess sem fram hefur komið er að popparinn hafi látist eftir að hann tók sterk svefnlyf þegar læknirinn var ekki viðstaddur. Þá tók hann fleiri lyf sem ollu dauða hans. Sjálfur kallaði hann svefnlyfin sem hann tók mjólkina sína. 27.9.2011 20:05 Lestarrán í Húsdýragarðinum Brotist var inn í geymslu Húsdýragarðsins í nótt og lest, sem ferjar að öllu jöfnu yngstu gesti garðsins, var stolið. 27.9.2011 19:26 Alþingi síðast sett klukkan hálf tvö á laugardegi Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, segir að þingsetningu á laugardag hafi ekki verið flýtt útaf boðuðum mótmælum. Lögreglan verður ekki með heiðursvörð vegna sparnaðar. 27.9.2011 19:00 Flugan sem stöðvaði stríðið fékk barnabókaverðlaunin Bryndísi Björgvinsdóttur voru í dag veitt íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bókina ,,Flugan sem stöðvaði stríðið". 27.9.2011 18:53 Tvær rannsóknarnefndir tóku til starfa í dag Tvær rannsóknarnefndir Alþingis tóku formlega til starfa í dag en nefndunum er ætlað að rannsaka annars vegar fall sparisjóðanna og hins vegar starfsemi Íbúðalaánasjóðs. Nefndirnar hafa víðtækar heimildir til gagnasöfnunar. 27.9.2011 18:29 Safnað fyrir fjölskyldu Dagbjarts Sett hefur verið af stað söfnun til styrktar fjölskyldu Dagbjarts Heiðars 11 ára drengs í Sandgerði, sem lést á föstudaginn. Þetta kemur fram á heimasíðunni 245.is og er fréttasíða Sandgerðis. 27.9.2011 18:09 Samtök lánþega ætla að kæra vörslusviptingar í skjóli nætur Samtök lánþega lýsa yfir fullkomnu skilningsleysi á tilburðum Lýsingar hf. og Vörslusviptinga vegna brottnáms bifreiða í skjóli nætur samkvæmt tilkynningu sem samtökin sendu frá sér. 27.9.2011 17:24 Nafn drengsins sem lést í Sandgerði Drengurinn sem lést í Sandgerði á föstudaginn hét Dagbjartur Heiðar Arnarson. 27.9.2011 17:07 Støre er væntanlegur til Íslands Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, er væntanlegur til Íslands á fimmtudaginn. Hann mun funda með Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra á Akureyri, þar sem þeir munu meðal annars ræða norðurslóðamál og Evrópumál og taka þátt í ráðstefnu Háskólans á Akureyri. Þá munu ráðherrarnir opna sýningu um heimskautafarann Fridtjof Nansen og heimsækja Siglufjörð. Á föstudag fundar Støre með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og hittir utanríkismálanefnd Alþingis. 27.9.2011 16:36 Um 200 slösuðust í lestarslysi Um tvöhundruð manns slösuðust þegar neðanjarðarlest í Shanghai rakst aftan á aðra neðanjarðarlest í morgun. BBC fréttastofan segir að meiðsl flestra hafi verið minniháttar. Ástæður slyssins voru þær að kerfisbilun varð á einni lestarstöðinni, eftir því sem fram kemur í fréttum Xinhua fréttastöðvarinnar. Neðanjarðarlestarkerfið í Shanghai hefur verið að stækka verulega að undanförnu og það hefur haft töluverða örðugleika í för með sér. 27.9.2011 15:40 Hrafnistumenn með töluverða yfirburði Það gerðist nú ekkert óvænt. Hrafnistumenn fóru með mikinn sigur af hólmi,“ sagði Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu, eftir að niðurstöður í púttkeppni á milli vistmanna á Hrafnistu í Hafnarfirði og bæjarfulltrúa lágu fyrir á þriðja tímanum í dag. Pétur segir að meðaltal efstu manna hjá Hrafnistu hafi verið um 65 stig en í bæjarstjórninni hafi það verið um 77. Því er ljóst að yfirburðir Hrafnistumanna voru nokkrir. 27.9.2011 15:33 Góður starfsandi í iðnaðarráðuneytinu Iðnaðarráðuneytið er á meðal efstu 25% stofnana í þremur flokkum í könnun SFR á Stofnun ársins, sem Capacent Gallup gerði. Flokkarnir sem um ræðir eru „Trúverðugleiki stjórnenda", „Starfsandi" og „Ánægja og stolt". 27.9.2011 15:24 Gamla fólkið berst við bæjarfulltrúana Fulltúar úr bæjarstjórn Hafnarfjarðar mættu, með Guðmund Rúnar Árnason bæjarstjóra í broddi fylkingar, á árlegt púttmót Hrafnistu í Hafnarfirði eftir hádegi og atti kappi við heimilisfólkið þar. „Keppnin er að klárast og svo á eftir að reikna út stigin,“ sagði Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu, þegar Vísir náði tali af honum laust eftir klukkan tvö í dag, 27.9.2011 14:20 Lögreglan leitar vitna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Miklubraut í Reykjavík, austan Skeiðarvogs, laust fyrir klukkan hálfátta í morgun. Þar rákust saman ljósgrár Citroen Berlingo, sem er lítill sendibíll, og grár BMW en bílunum var ekið austur Miklubraut. 27.9.2011 13:42 Lögreglumenn meta stöðuna Stjórn Landssambands lögreglumanna fundar núna með fulltrúum úr lögreglufélögum um allt land til þess að fara yfir stöðu mála í kjölfar niðurstöðu gerðardóms um kjör lögreglumanna. 27.9.2011 13:34 Washington minnismerkinu lokað Washington minnismerkinu, einu af helsta kennileiti höfuðborgar Bandaríkjanna, hefur verið lokað um óákveðinn tíma. Ástæðan er sú að talið er að meiri skemmdir hafi orðið á minnisvarðanum en áður var talið eftir að jarðskjálfti upp á 5,8 á Richter skók Bandaríkin þann 23. ágúst síðastliðinn. 27.9.2011 13:27 Ríkislögreglustjóri segir að útboð hafi verið ómögulegt Innkaup á gasi og öðrum óeirðarbúnaði sem lögreglan keypti í fyrra voru skyndiinnkaup vegna neyðarástands sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins á Íslandi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Ríkislögreglustjóra vegna ábendingar Ríkisendurskoðunar um að ekki hafi verið staðið eðlilega að kaupum á búnaði fyrir lögregluna fyrir 91 milljón króna. 27.9.2011 13:06 Spara pening með því að sleppa heiðursverðinum Setningu Alþingis á laugardag hefur verið flýtt til klukkan hálf ellefu um morguninn, en hún hefur jafnan verið klukkan hálf tvö eftir hádegi, og lögregla mun ekki standa heiðursvörð við athöfnina, eins og venja hefur verið. 27.9.2011 12:03 Konur sköruðu framúr á meðal rafvirkja Tvær ungar konur hlutu um helgina verðlaun fyrir besta árangur á öllum hlutum sveinsprófa í rafvirkjun og rafeindavirkjun. Launakannanir RAFÍS hafa sýnt að konur með sveinsbréf eru með hærri heildar meðallaun en karlar. 27.9.2011 12:00 Jóhanna er sár og svekkt yfir "svartagallsrausi“ Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segist vera sár og svekkt yfir svartagallsrausi Samtaka atvinnulífsins. Það sé atvinnulífsins að sjá til þess að hjól atvinnulífsins snúist. Samtökin kenni ríkisstjórninni um allt sem aflaga fer án þess að þeir leggi nokkuð til málana. 27.9.2011 12:00 Rannsóknarnefndir taka til starfa Tvær nýjar rannsóknarnefndir á vegum Alþingis hófu störf í dag en á nýafstöðnu þingi samþykkti Alþingi tvær þingsályktanir, annars vegar um rannsókn á Íbúðalánasjóði og hins vegar um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna. 27.9.2011 11:41 Svört skýrsla um milljónainnkaup lögreglunnar Löggæslustofnanir keyptu vörur af fjórum fyrirtækjum í eigu lögreglumanna eða náinna venslamanna þeirra fyrir samtals rúmlega 91 milljón króna á tímabilinu janúar 2008 til apríl á þessu ári. Í nær öllum tilvikum var um að ræða búnað vegna löggæslustarfa. Að mati Ríkisendurskoðunar fór hluti þessara viðskipta í bága við lög um opinber innkaup. Stofnunin brýnir fyrir löggæslustofnunum að virða ákvæði laganna. 27.9.2011 11:13 Styðja lögreglu í kjarabaráttu Félag leikskólakennara styður lögreglumenn í kjarabaráttu sinni. Haraldur Freyr Gíslason, formaður félagsins, sendi ályktun fyrir hönd stjórnarinnar í gær. Þar segir að sú krafa lögreglumanna um að geta framfleytt sér á grunnlaunum sínum sé eðlileg og er ríkið hvatt til að stíga skref í þá átt. 27.9.2011 11:00 Reynt að ráða ráðherra í Jemen af dögum Varnarmálaráðherra Jemens slapp lifandi í morgun frá tilræði sem gert var við hann í borginni Aden. Yfirvöld í landinu segja að bílsprengja hafi sprungið þegar bílalest Nasser Ali ók framhjá og slösuðust nokkrir úr lífverði ráðherrans. Að auki munu tilræðismennirnir hafa hent handsprengjum í átt að bifreið hans. 27.9.2011 10:44 Árekstur á Miklubraut - grunur um glæfraakstur Árekstur varð á Miklubraut rétt vestan við Ártúnsbrekku í morgun þegar bifreið var ekið af afli aftan á aðra. Báðir bílarnir eru mikið skemmdir og rannsakar lögregla málið en annar ökumaðurinn er grunaður um glæfraakstur. Einn hlaut minniháttar meiðsl við áreksturinn og var sjúkrabíll kallaður til. 27.9.2011 09:56 Réttað yfir lækni Jackson Réttarhöld hefjast í dag yfir lækninum sem sakaður er um að hafa verið valdur að dauða poppgoðsins Michael Jackson. Conrad Murray er ákærður fyrir manndráp af gáleysi og á yfir höfði sér fjögurra ára fangelsi verði hann fundinn sekur. Að auki myndi hann missa lækningaleyfi sitt. 27.9.2011 09:37 Miliband fær slæma útreið í könnun Ed Miliband formaður breska verkamannaflokksins fékk slæma útreið í nýrri skoðannakönnun sem birt var í gær. Landsfundur Verkamannaflokksins stendur nú yfir og af því tilefni ákvað breska blaðið Independent að kanna hug landsmanna til flokksins og leiðtogans. 27.9.2011 09:29 Hugsanlega kætir kaffi Konur sem drekka tvo eða fleiri kaffibolla á dag eru ólíklegri til að verða þunglyndar en aðrar konur, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. 27.9.2011 09:21 Sprengdu gasleiðslu sem liggur til Ísraels Hluti leiðslunnar sem flytur gas frá Egyptalandi til Ísrael og Jórdan var sprengd upp í nótt. Sjónarvottar segja við fréttastofu BBC að þrír menn hafi komið að dælustöð og hafið skothríð. Kviknað hafi í stöðinni og hún síðan sprungið í loft upp. 27.9.2011 09:14 Enn og aftur kveikt í á Bergstaðastræti Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var enn einusinni kallað að viðbyggingu við hús á mótum Bergstaðastrætis og Spítalastígs í Reykjavík, seint í gærkvöldi, en þá hafði verið reynt að kveikja í einangrunarplasti utan á sökkli viðbyggingarinnar. 27.9.2011 09:00 Flýta þingsetningunni á laugardaginn Setningu Alþingis á laugardag hefur verið flýtt til klukkan hálf tíu um morgunin, en þingsetning hefur jafnan verið klukkan hálf tvö eftir hádegi. 27.9.2011 08:33 Setja kvóta á fjölda sms-skilaboða Stjórnvöld í Indlandi hafa sett kvóta á fjölda SMS sendinga almennings. Samkvæmt nýju reglunum getur hver og einn farsímanotandi ekki sent fleiri en 100 SMS skilaboð úr símanum sínum á hverjum degi. Reglurnar eru kærkomnar fyrir þær milljónir Indverja sem á síðustu misserum hafa þurft að sætta sig við auglýsingaflóð í formi SMS skilaboða á hverjum degi frá fyrirtækjum sem reyna að selja allt frá megrunarlyfjum og yfir í fasteignir. Indverski farsímamarkaðurinn er í mesta vexti allra símamarkaða í heiminum í dag og telja farsímaeigendur í Indlandi 700 milljónir. 27.9.2011 08:32 Nesat hrellir íbúa Filippseyja Fellibylurinn Nesat gengur nú yfir Filippseyjar og hafa tveir látist hið minnsta í veðrinu og fjögurra er saknað. Hamförunum fylgja mikil flóð og er rafmagnslaust víða í landinu. Vinna liggur mestan part niðri í höfuðborginni Manila og hefur kauphöll landsins verið lokað auk fjölda annara fyrirtækja. Búist er við að fellibylurinn gangi yfir landið næstu daga og út á Suður-Kínahaf á fimmtudag. 27.9.2011 08:14 Sjá næstu 50 fréttir
Ákærðir vegna 1,5 þorsktonna Tveir menn hafa verið ákærðir fyrir Héraðsdómi Reykjaness fyrir að landa fram hjá vigt nær 1,5 tonnum af þorski. 28.9.2011 03:00
Mun tengja öll apótek fyrir árslok Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa hafið rafræna miðlun upplýsinga um réttindastöðu sjúklinga til almennings og veitenda heilbrigðisþjónustu. Er þar meðal annars átt við lækna og apóteka, bæði í gegnum þjónustugáttir stofnunarinnar og með rafrænni tengingu. 28.9.2011 02:00
Til stuðnings Breivik Tveir menn hafa verið ákærðir fyrir hatursglæpi og morðtilraunir í Svíþjóð. Þeir eru taldir hafa reynt að myrða tvo innflytjendur í Västerås í Svíþjóð til stuðnings við aðgerðir hryðjuverkamansins Anders Behring Breivik í Noregi. 28.9.2011 02:00
Óku burt á milljóna króna rafmagnslest Rafmagnsknúinni smálest var stolið úr geymslu í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í fyrrinótt og henni ekið út um sundurklippta girðingu. Lögregla fann lestina við leikskóla í grenndinni eftir skamma leit. Hún varð ekki fyrir teljandi skemmdum. 28.9.2011 02:00
Vilja úttekt á bótum rokkara Félagar í vélhjólaklúbbunum Vítisenglum og Bandidos, svokallaðir „rokkarar“, þáðu um 30 milljónir danskra króna, að jafngildi um 650 milljóna íslenskra, í opinbera framfærsluaðstoð á fyrri helmingi ársins. 28.9.2011 01:15
Fleiri steinar í götu viðræðna Ísraelsk stjórnvöld gáfu í gær út heimild til þess að reisa 1.100 nýjar íbúðir í austurhluta Jerúsalem, borgarhluta sem Ísraelar hertóku árið 1967. Palestínumenn gera tilkall til austurhluta borgarinnar og hyggjast hafa þar höfuðborg sína. 28.9.2011 01:00
Mótmælendur höfðu betur Evo Morales, forseti Bólivíu, ákvað á mánudag að fresta framkvæmdum við þjóðveg sem leggja átti þvert yfir þjóðgarð og sjálfstjórnarsvæði frumbyggja. 28.9.2011 00:30
Berlusconi bað hann að ljúga Ítalski kaupsýslumaðurinn Giampaolo Tarantini hefur verið látinn laus úr fangelsi, þar sem dómari komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði ekki reynt að kúga fé út úr Silvio Berlusconi forsætisráðherra. 28.9.2011 00:00
Lést í sjálfsprottnum bruna Það muna kannski margir eftir trommaranum í grínheimildarmyndinni um rokkhljómsveitina Spinal Tap. Þar lýsti söngvari hljómsveitarinnar vandræðum með að halda í trommara sem virtust deyja með ólíklegasta hætti. Meðal annars lést einn þeirra í sjálfsprottnum bruna. 27.9.2011 22:30
Táblætisálfurinn handtekinn Fimmtugur karlmaður var handtekinn í Arkansa í Bandaríkjunum í gær eftir að tvær konur báru kennsl á hann. Maðurinn spurði þær í verslun hvort hann mætti sjúga á þeim tærnar. 27.9.2011 21:45
Lögreglumenn telja að enn megi leysa launadeilu Landssamband lögreglumanna (LL) lýsir sig reiðubúna til þess að finna lausnir á þeim vanda sem upp er kominn vegna úrskurðar gerðadóms, og lýsir sambandið sig tilbúið til þess að koma að úrlausn mála jafn að nóttu sem og degi. Þetta er meðal niðurstaðna af fundi stjórnar og formanna svæðisdeilda Landssambands lögreglumanna sem haldinn var í dag í húsnæði BSRB á Grettisgötunni. 27.9.2011 21:10
Reyndist vera með lífsmarki í líkfrystinum Brasilísk kona á sextugsaldri var úrskurðuð látin og flutt í líkhús þar sem hún dvaldi í tvo tíma áður en í ljós kom að hún var enn á lífi. 27.9.2011 20:26
Ljósmynd af líki Michael Jackson sýnd í réttarhöldum Réttarhöldin yfir Conrad Murray, lækni poppgoðsins, Michael Jackson, fara nú fram í Bandaríkjunum en meðal þess sem fram hefur komið er að popparinn hafi látist eftir að hann tók sterk svefnlyf þegar læknirinn var ekki viðstaddur. Þá tók hann fleiri lyf sem ollu dauða hans. Sjálfur kallaði hann svefnlyfin sem hann tók mjólkina sína. 27.9.2011 20:05
Lestarrán í Húsdýragarðinum Brotist var inn í geymslu Húsdýragarðsins í nótt og lest, sem ferjar að öllu jöfnu yngstu gesti garðsins, var stolið. 27.9.2011 19:26
Alþingi síðast sett klukkan hálf tvö á laugardegi Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, segir að þingsetningu á laugardag hafi ekki verið flýtt útaf boðuðum mótmælum. Lögreglan verður ekki með heiðursvörð vegna sparnaðar. 27.9.2011 19:00
Flugan sem stöðvaði stríðið fékk barnabókaverðlaunin Bryndísi Björgvinsdóttur voru í dag veitt íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bókina ,,Flugan sem stöðvaði stríðið". 27.9.2011 18:53
Tvær rannsóknarnefndir tóku til starfa í dag Tvær rannsóknarnefndir Alþingis tóku formlega til starfa í dag en nefndunum er ætlað að rannsaka annars vegar fall sparisjóðanna og hins vegar starfsemi Íbúðalaánasjóðs. Nefndirnar hafa víðtækar heimildir til gagnasöfnunar. 27.9.2011 18:29
Safnað fyrir fjölskyldu Dagbjarts Sett hefur verið af stað söfnun til styrktar fjölskyldu Dagbjarts Heiðars 11 ára drengs í Sandgerði, sem lést á föstudaginn. Þetta kemur fram á heimasíðunni 245.is og er fréttasíða Sandgerðis. 27.9.2011 18:09
Samtök lánþega ætla að kæra vörslusviptingar í skjóli nætur Samtök lánþega lýsa yfir fullkomnu skilningsleysi á tilburðum Lýsingar hf. og Vörslusviptinga vegna brottnáms bifreiða í skjóli nætur samkvæmt tilkynningu sem samtökin sendu frá sér. 27.9.2011 17:24
Nafn drengsins sem lést í Sandgerði Drengurinn sem lést í Sandgerði á föstudaginn hét Dagbjartur Heiðar Arnarson. 27.9.2011 17:07
Støre er væntanlegur til Íslands Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, er væntanlegur til Íslands á fimmtudaginn. Hann mun funda með Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra á Akureyri, þar sem þeir munu meðal annars ræða norðurslóðamál og Evrópumál og taka þátt í ráðstefnu Háskólans á Akureyri. Þá munu ráðherrarnir opna sýningu um heimskautafarann Fridtjof Nansen og heimsækja Siglufjörð. Á föstudag fundar Støre með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og hittir utanríkismálanefnd Alþingis. 27.9.2011 16:36
Um 200 slösuðust í lestarslysi Um tvöhundruð manns slösuðust þegar neðanjarðarlest í Shanghai rakst aftan á aðra neðanjarðarlest í morgun. BBC fréttastofan segir að meiðsl flestra hafi verið minniháttar. Ástæður slyssins voru þær að kerfisbilun varð á einni lestarstöðinni, eftir því sem fram kemur í fréttum Xinhua fréttastöðvarinnar. Neðanjarðarlestarkerfið í Shanghai hefur verið að stækka verulega að undanförnu og það hefur haft töluverða örðugleika í för með sér. 27.9.2011 15:40
Hrafnistumenn með töluverða yfirburði Það gerðist nú ekkert óvænt. Hrafnistumenn fóru með mikinn sigur af hólmi,“ sagði Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu, eftir að niðurstöður í púttkeppni á milli vistmanna á Hrafnistu í Hafnarfirði og bæjarfulltrúa lágu fyrir á þriðja tímanum í dag. Pétur segir að meðaltal efstu manna hjá Hrafnistu hafi verið um 65 stig en í bæjarstjórninni hafi það verið um 77. Því er ljóst að yfirburðir Hrafnistumanna voru nokkrir. 27.9.2011 15:33
Góður starfsandi í iðnaðarráðuneytinu Iðnaðarráðuneytið er á meðal efstu 25% stofnana í þremur flokkum í könnun SFR á Stofnun ársins, sem Capacent Gallup gerði. Flokkarnir sem um ræðir eru „Trúverðugleiki stjórnenda", „Starfsandi" og „Ánægja og stolt". 27.9.2011 15:24
Gamla fólkið berst við bæjarfulltrúana Fulltúar úr bæjarstjórn Hafnarfjarðar mættu, með Guðmund Rúnar Árnason bæjarstjóra í broddi fylkingar, á árlegt púttmót Hrafnistu í Hafnarfirði eftir hádegi og atti kappi við heimilisfólkið þar. „Keppnin er að klárast og svo á eftir að reikna út stigin,“ sagði Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu, þegar Vísir náði tali af honum laust eftir klukkan tvö í dag, 27.9.2011 14:20
Lögreglan leitar vitna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Miklubraut í Reykjavík, austan Skeiðarvogs, laust fyrir klukkan hálfátta í morgun. Þar rákust saman ljósgrár Citroen Berlingo, sem er lítill sendibíll, og grár BMW en bílunum var ekið austur Miklubraut. 27.9.2011 13:42
Lögreglumenn meta stöðuna Stjórn Landssambands lögreglumanna fundar núna með fulltrúum úr lögreglufélögum um allt land til þess að fara yfir stöðu mála í kjölfar niðurstöðu gerðardóms um kjör lögreglumanna. 27.9.2011 13:34
Washington minnismerkinu lokað Washington minnismerkinu, einu af helsta kennileiti höfuðborgar Bandaríkjanna, hefur verið lokað um óákveðinn tíma. Ástæðan er sú að talið er að meiri skemmdir hafi orðið á minnisvarðanum en áður var talið eftir að jarðskjálfti upp á 5,8 á Richter skók Bandaríkin þann 23. ágúst síðastliðinn. 27.9.2011 13:27
Ríkislögreglustjóri segir að útboð hafi verið ómögulegt Innkaup á gasi og öðrum óeirðarbúnaði sem lögreglan keypti í fyrra voru skyndiinnkaup vegna neyðarástands sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins á Íslandi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Ríkislögreglustjóra vegna ábendingar Ríkisendurskoðunar um að ekki hafi verið staðið eðlilega að kaupum á búnaði fyrir lögregluna fyrir 91 milljón króna. 27.9.2011 13:06
Spara pening með því að sleppa heiðursverðinum Setningu Alþingis á laugardag hefur verið flýtt til klukkan hálf ellefu um morguninn, en hún hefur jafnan verið klukkan hálf tvö eftir hádegi, og lögregla mun ekki standa heiðursvörð við athöfnina, eins og venja hefur verið. 27.9.2011 12:03
Konur sköruðu framúr á meðal rafvirkja Tvær ungar konur hlutu um helgina verðlaun fyrir besta árangur á öllum hlutum sveinsprófa í rafvirkjun og rafeindavirkjun. Launakannanir RAFÍS hafa sýnt að konur með sveinsbréf eru með hærri heildar meðallaun en karlar. 27.9.2011 12:00
Jóhanna er sár og svekkt yfir "svartagallsrausi“ Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segist vera sár og svekkt yfir svartagallsrausi Samtaka atvinnulífsins. Það sé atvinnulífsins að sjá til þess að hjól atvinnulífsins snúist. Samtökin kenni ríkisstjórninni um allt sem aflaga fer án þess að þeir leggi nokkuð til málana. 27.9.2011 12:00
Rannsóknarnefndir taka til starfa Tvær nýjar rannsóknarnefndir á vegum Alþingis hófu störf í dag en á nýafstöðnu þingi samþykkti Alþingi tvær þingsályktanir, annars vegar um rannsókn á Íbúðalánasjóði og hins vegar um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna. 27.9.2011 11:41
Svört skýrsla um milljónainnkaup lögreglunnar Löggæslustofnanir keyptu vörur af fjórum fyrirtækjum í eigu lögreglumanna eða náinna venslamanna þeirra fyrir samtals rúmlega 91 milljón króna á tímabilinu janúar 2008 til apríl á þessu ári. Í nær öllum tilvikum var um að ræða búnað vegna löggæslustarfa. Að mati Ríkisendurskoðunar fór hluti þessara viðskipta í bága við lög um opinber innkaup. Stofnunin brýnir fyrir löggæslustofnunum að virða ákvæði laganna. 27.9.2011 11:13
Styðja lögreglu í kjarabaráttu Félag leikskólakennara styður lögreglumenn í kjarabaráttu sinni. Haraldur Freyr Gíslason, formaður félagsins, sendi ályktun fyrir hönd stjórnarinnar í gær. Þar segir að sú krafa lögreglumanna um að geta framfleytt sér á grunnlaunum sínum sé eðlileg og er ríkið hvatt til að stíga skref í þá átt. 27.9.2011 11:00
Reynt að ráða ráðherra í Jemen af dögum Varnarmálaráðherra Jemens slapp lifandi í morgun frá tilræði sem gert var við hann í borginni Aden. Yfirvöld í landinu segja að bílsprengja hafi sprungið þegar bílalest Nasser Ali ók framhjá og slösuðust nokkrir úr lífverði ráðherrans. Að auki munu tilræðismennirnir hafa hent handsprengjum í átt að bifreið hans. 27.9.2011 10:44
Árekstur á Miklubraut - grunur um glæfraakstur Árekstur varð á Miklubraut rétt vestan við Ártúnsbrekku í morgun þegar bifreið var ekið af afli aftan á aðra. Báðir bílarnir eru mikið skemmdir og rannsakar lögregla málið en annar ökumaðurinn er grunaður um glæfraakstur. Einn hlaut minniháttar meiðsl við áreksturinn og var sjúkrabíll kallaður til. 27.9.2011 09:56
Réttað yfir lækni Jackson Réttarhöld hefjast í dag yfir lækninum sem sakaður er um að hafa verið valdur að dauða poppgoðsins Michael Jackson. Conrad Murray er ákærður fyrir manndráp af gáleysi og á yfir höfði sér fjögurra ára fangelsi verði hann fundinn sekur. Að auki myndi hann missa lækningaleyfi sitt. 27.9.2011 09:37
Miliband fær slæma útreið í könnun Ed Miliband formaður breska verkamannaflokksins fékk slæma útreið í nýrri skoðannakönnun sem birt var í gær. Landsfundur Verkamannaflokksins stendur nú yfir og af því tilefni ákvað breska blaðið Independent að kanna hug landsmanna til flokksins og leiðtogans. 27.9.2011 09:29
Hugsanlega kætir kaffi Konur sem drekka tvo eða fleiri kaffibolla á dag eru ólíklegri til að verða þunglyndar en aðrar konur, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. 27.9.2011 09:21
Sprengdu gasleiðslu sem liggur til Ísraels Hluti leiðslunnar sem flytur gas frá Egyptalandi til Ísrael og Jórdan var sprengd upp í nótt. Sjónarvottar segja við fréttastofu BBC að þrír menn hafi komið að dælustöð og hafið skothríð. Kviknað hafi í stöðinni og hún síðan sprungið í loft upp. 27.9.2011 09:14
Enn og aftur kveikt í á Bergstaðastræti Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var enn einusinni kallað að viðbyggingu við hús á mótum Bergstaðastrætis og Spítalastígs í Reykjavík, seint í gærkvöldi, en þá hafði verið reynt að kveikja í einangrunarplasti utan á sökkli viðbyggingarinnar. 27.9.2011 09:00
Flýta þingsetningunni á laugardaginn Setningu Alþingis á laugardag hefur verið flýtt til klukkan hálf tíu um morgunin, en þingsetning hefur jafnan verið klukkan hálf tvö eftir hádegi. 27.9.2011 08:33
Setja kvóta á fjölda sms-skilaboða Stjórnvöld í Indlandi hafa sett kvóta á fjölda SMS sendinga almennings. Samkvæmt nýju reglunum getur hver og einn farsímanotandi ekki sent fleiri en 100 SMS skilaboð úr símanum sínum á hverjum degi. Reglurnar eru kærkomnar fyrir þær milljónir Indverja sem á síðustu misserum hafa þurft að sætta sig við auglýsingaflóð í formi SMS skilaboða á hverjum degi frá fyrirtækjum sem reyna að selja allt frá megrunarlyfjum og yfir í fasteignir. Indverski farsímamarkaðurinn er í mesta vexti allra símamarkaða í heiminum í dag og telja farsímaeigendur í Indlandi 700 milljónir. 27.9.2011 08:32
Nesat hrellir íbúa Filippseyja Fellibylurinn Nesat gengur nú yfir Filippseyjar og hafa tveir látist hið minnsta í veðrinu og fjögurra er saknað. Hamförunum fylgja mikil flóð og er rafmagnslaust víða í landinu. Vinna liggur mestan part niðri í höfuðborginni Manila og hefur kauphöll landsins verið lokað auk fjölda annara fyrirtækja. Búist er við að fellibylurinn gangi yfir landið næstu daga og út á Suður-Kínahaf á fimmtudag. 27.9.2011 08:14