Tvær rannsóknarnefndir tóku til starfa í dag Höskuldur Kári Schram skrifar 27. september 2011 18:29 Tvær rannsóknarnefndir Alþingis tóku formlega til starfa í dag en nefndunum er ætlað að rannsaka annars vegar fall sparisjóðanna og hins vegar starfsemi Íbúðalaánasjóðs. Nefndirnar hafa víðtækar heimildir til gagnasöfnunar. Nefndirnar voru kynntar á sérstökum blaðamannafundi í dag en þær munu hafa aðstöðu í gamla húsnæði Landlæknisembættisins á Seltjarnarnesi. Nefndirnar voru skipaðar í samræmi við tvær þingsályktunartillögur sem alþingi samþykkti í vor og munu starfa samkvæmt lögum um rannsóknarnefndir. Annarri nefndinni verður falið að rannsaka starfsemi íbúðalánasjóðs á árunum 2004 til 2010 og gert að skoða meðal annars viðbrögð sjóðsins við vaxandi þenslu á fasteignamarkaði fyrir hrun. Hin nefndin fær það hlutverk að rannsaka fall sparisjóðanna. Nefndirnar hafa víðtækar heimildir til gagnasöfnunar og geta kallað einstaklinga til skýrslutöku. Þeim er ennfremur falið að koma með ábendingar um hvort breyta þurfi lögum og starfsháttum. „Eins ber okkur að athuga hvort hafi verið um vanrækslu eða mistök í starfsemi annað hvort sparisjóðanna eða eftirlitsaðila og vísa þá málum til réttra aðila ef það er grunur um refsiverð brot eða brot á starfsskyldum," segir Sigríður Ingvarsdóttir, formaður nefndar um sparisjóðina. Hvernig verður síðan farið með niðurstöðu þessara rannsókn? „skýrslur frá þessum rannsóknarnefndum munu koma fyrir Alþingi, fara til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar sem mun taka þær til umfjöllunar. svipað og var með rannsóknarnefnd Alþingis sem tók skýrsluna þaðan þá var sett á laggirnar sérstök þingmannanefnd, en nú er komin sérstök stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, sem að sinnir þessu hlutverki," segir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis. Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Tvær rannsóknarnefndir Alþingis tóku formlega til starfa í dag en nefndunum er ætlað að rannsaka annars vegar fall sparisjóðanna og hins vegar starfsemi Íbúðalaánasjóðs. Nefndirnar hafa víðtækar heimildir til gagnasöfnunar. Nefndirnar voru kynntar á sérstökum blaðamannafundi í dag en þær munu hafa aðstöðu í gamla húsnæði Landlæknisembættisins á Seltjarnarnesi. Nefndirnar voru skipaðar í samræmi við tvær þingsályktunartillögur sem alþingi samþykkti í vor og munu starfa samkvæmt lögum um rannsóknarnefndir. Annarri nefndinni verður falið að rannsaka starfsemi íbúðalánasjóðs á árunum 2004 til 2010 og gert að skoða meðal annars viðbrögð sjóðsins við vaxandi þenslu á fasteignamarkaði fyrir hrun. Hin nefndin fær það hlutverk að rannsaka fall sparisjóðanna. Nefndirnar hafa víðtækar heimildir til gagnasöfnunar og geta kallað einstaklinga til skýrslutöku. Þeim er ennfremur falið að koma með ábendingar um hvort breyta þurfi lögum og starfsháttum. „Eins ber okkur að athuga hvort hafi verið um vanrækslu eða mistök í starfsemi annað hvort sparisjóðanna eða eftirlitsaðila og vísa þá málum til réttra aðila ef það er grunur um refsiverð brot eða brot á starfsskyldum," segir Sigríður Ingvarsdóttir, formaður nefndar um sparisjóðina. Hvernig verður síðan farið með niðurstöðu þessara rannsókn? „skýrslur frá þessum rannsóknarnefndum munu koma fyrir Alþingi, fara til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar sem mun taka þær til umfjöllunar. svipað og var með rannsóknarnefnd Alþingis sem tók skýrsluna þaðan þá var sett á laggirnar sérstök þingmannanefnd, en nú er komin sérstök stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, sem að sinnir þessu hlutverki," segir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis.
Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira