Erlent

Nesat hrellir íbúa Filippseyja

Mynd/AP
Fellibylurinn Nesat gengur nú yfir Filippseyjar og hafa tveir látist hið minnsta í veðrinu og fjögurra er saknað. Hamförunum fylgja mikil flóð og er rafmagnslaust víða í landinu. Vinna liggur mestan part niðri í höfuðborginni Manila og hefur kauphöll landsins verið lokað auk fjölda annara fyrirtækja. Búist er við að fellibylurinn gangi yfir landið næstu daga og út á Suður-Kínahaf á fimmtudag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×