Erlent

Washington minnismerkinu lokað

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Washington minnismerkinu hefur verið lokað um óákveðinn tíma.
Washington minnismerkinu hefur verið lokað um óákveðinn tíma. Mynd/ AFP.
Washington minnismerkinu, einu af helsta kennileiti höfuðborgar Bandaríkjanna, hefur verið lokað um óákveðinn tíma. Ástæðan er sú að talið er að meiri skemmdir hafi orðið á minnisvarðanum en áður var talið eftir að jarðskjálfti upp á 5,8 á Richter skók Bandaríkin þann 23. ágúst síðastliðinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×