Innlent

Safnað fyrir fjölskyldu Dagbjarts

Sandgerði.
Sandgerði.
Sett hefur verið af stað söfnun til styrktar fjölskyldu Dagbjarts Heiðars 11 ára drengs í Sandgerði, sem lést á föstudaginn. Þetta kemur fram á heimasíðunni 245.is og er fréttasíða Sandgerðis.

Þar segir að fjölskylda Dagbjarts þurfi á stuðningi að halda, andlegum og fjárhagslegum.

Reikningsnúmer Arnars föður Dagbjarts Heiðars er 0147-05-173 og kennitala 010874-3789.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×