Fleiri fréttir

Gluggar í Intrum einnig brotnir

Starfsmenn Intrum Justitia voru að líma yfir gluggana á höfuðstöðvum fyrirtækisins á Laugaveginum nú fyrir stundu en rúður þar virðast hafa verið brotnar.

Styður upptöku eigna auðmanna

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir eignaupptöku á eignum auðmanna ekki vafamál í huga félaga stéttafélagsins í ræðu sinni á Austurvelli sem hún hélt þriðja tímanum í dag. Hún segir ennfremur að það sé nauðsynlegt að gera ráðstafanir til þess að búa slíkri eignaupptöku, sem hluta af sáttargjörð í samfélaginu, viðeigandi lagagrundvöll.

Enn haldið sofandi á gjörgæslu

Líðan stúlku sem lenti í umferðaslysi í Reykjanesbæ síðustu helgi er óbreytt. Tvær aðrar stúlkur sem voru með henni í bílnum eru látnar en bifreiðin valt á hringtorgi fyrir viku síðan. Ökumaðurinn er grunaður um að hafa verið ölvaður þegar hann ók bílnum.

EXPO skálinn opnaður formlega í dag

Íslenski skálinn á heimsýningunni EXPO 2010 í Shanghai opnaður formlega í dag en biðraðir hafa myndast fyrir utan skálann í þau fjögur skipti sem hann hefur verið opnaður óformlega. Alls hafa 22 þúsund gestir lagt leið sína í skálann.

Beittu táragasi gegn mótmælendum

Gríska óeirðalögreglan beitti táragasi á ungmenni í Aþenu í Grikklandi í morgun þegar fyrsta maí gangan þar fór framhjá fjármálaráðuneyti landsins. Þúsundir manna streymdu út á götur Aþenu í morgun og ástandið er sagt viðsjárvert.

Fréttateymi frá 60 Mínútum á Íslandi

Teymi frá fréttaskýringaþættinum heimsfræga, 60 mínútum er statt hér á landi. Fréttamaðurinn heimsfrægi, Scott Pelley, er með teyminu sem er að gera þátt um gosið í Eyjafjallajökli og hefur verið statt hér á landi síðan um miðja síðustu viku.

Eldgosið hafði áhrif á 43 milljónir Bandaríkjamanna

Eldgosið í Eyjafjallajökli hafði með einum eða öðrum hætti áhrif á líf 14 prósent Bandaríkjamanna, eða 43 milljónir manna, samkvæmt nýrri könnun Gallup og má finna á heimasíðu Capacent gallup.

Eldgosið í Eyjafjallajökli reiði guðs

Nokkuð framboð er af trúarlegum útskýringum á eldgosinu í Eyjafjallajökli. Þannig greinir rússneska fréttastofan Interfax frá því að Samband sérfræðinga í rétttrúnaðarkirkjunni segi að gosið og askan sem eldfjallið spúði yfir Evrópu sé vegna reiði guðs yfir réttindum samkynhneigðra í Evrópu og umburðarlyndis Íslendinga gagnvart heiðinni trú.

Verkalýðsdeginum fagnað

Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins, fyrsti maí, er í dag og verður hans minnst með kröfugöngum víða um land í dag.

Flestir vilja Hönnu Birnu

Flestir vilja að Hanna Birna Kristjánsdóttir núverandi borgarstjóri og oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, gegni borgarstjóraembættinu að loknum kosningum, samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar tvö.

Dópaður ökumaður á Akranesi

Ökumaður var stöðvaður á Akranesi í nótt grunaður um fíkniefnaakstur. Maðurinn að auki vera með lítilræði af kannabisefnum á sér.

Yfir tíu þúsund í kröfugöngu

Þúsundir manna gengu fylktu liði niður Laugaveginn í kröfugöngu klukkan hálf tvö í dag. Gengið var niður á Austurvöll þar sem formenn stéttarfélaganna héldu ræðu.

Breyttur útivistartími

Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum í dag, 1. maí. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 22.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til miðnættis.

Þrátefli aðgerðarleysis varð Íslandi dýrkeypt

Fjölmenni mætti í gær á málstofu félaga lögfræðinga, lögmanna og dómara um það hvað taki við í íslensku samfélagi eftir að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis hefur verið gefin út.

Viðbrögð prestastefnu komu ekki á óvart

„Viðbrögðin koma ekki á óvart," sagði Ragna Árnadóttir, dóms- og mannréttindaráðherra, á Alþingi í gær um afgreiðslu Prestastefnu á frumvarpi til hjúskaparlaga. Prestastefna vísaði frumvarpinu til frekari umræðu biskups og kenningarnefndar kirkjunnar eftir harðar deilur.

Urgur í sjóðsfélögum vegna áhrifaleysis

„Við teljum að það sé traustur lagalegur grundvöllur til að taka á þessu máli,“ segir Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra og vísar til frumvarps til laga um skyldu lánveitenda til þess að færa niður höfuðstól bílalána.

Traustur lagagrunnur fyrir afskriftum lána

„Við teljum að það sé traustur lagalegur grundvöllur til að taka á þessu máli,“ segir Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra og vísar til frumvarps til laga um skyldu lánveitenda til þess að færa niður höfuðstól bílalána.

Saksóknari ætti að sjá um skattrannsóknir

Algerlega fráleitt er að hafa saksókn efnahagsbrota á Íslandi á jafnmörgum höndum og raun ber vitni. Þetta sagði Jón Þór Ólason, lektor við lagadeild Háskóla Íslands, í málstofu um efnahagsbrot á Lagadeginum 2010 sem fram fór í gær.

Cameron kominn með nauma forystu

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest þá niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins (SE) að Síminn hafi brotið samkeppnislög gagnvart fjarskipta­fyrirtækinu TSC. Hins vegar lækkar áfrýjunarnefndin sektina sem Samkeppniseftirlitið gerði Símanum upphaflega að greiða úr 150 milljónum í 50 milljónir.

Brot staðfest en sekt lækkuð

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest þá niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins (SE) að Síminn hafi brotið samkeppnislög gagnvart fjarskipta­fyrirtækinu TSC. Hins vegar lækkar áfrýjunarnefndin sektina sem Samkeppniseftirlitið gerði Símanum upphaflega að greiða úr 150 milljónum í 50 milljónir.

Aðalskipulag verði tekið upp að nýju

Landsvirkjun mun óska eftir því bréflega að breytingar á aðalskipulagi verði teknar upp að nýju af hálfu Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Þetta var niðurstaða óformlegs vinnufundar sem verkefnisstjóri Landsvirkjunar átti með fulltrúum hreppsins á miðvikudag, að sögn Rögnu Söru Jónsdóttur, fjölmiðlafulltrúi Landsvirkjunar.

Sjá næstu 50 fréttir