Innlent

Dópaður ökumaður á Akranesi

Þrír voru stöðvaðir í nót grunaðir um ölvunarakstur.
Þrír voru stöðvaðir í nót grunaðir um ölvunarakstur.

Ökumaður var stöðvaður á Akranesi í nótt grunaður um fíkniefnaakstur. Maðurinn að auki vera með lítilræði af kannabisefnum á sér.

Hann var færður undir læknishendur þar sem blóðprufa var tekin af honum. Lögreglu grunar að hann hafi ekið undir áhrifum amfetamíns og kannabisefna.

Lögreglan á Akranesi stöðvaði svo tvo ökumenn til viðbótar í nótt. Báðir eru grunaðir um ölvun við akstur. Um er að ræða ungt fólk af báðum kynjum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×