Innlent

Fréttateymi frá 60 Mínútum á Íslandi

Scott Pelley er staddur á Íslandi vegna eldgossins.
Scott Pelley er staddur á Íslandi vegna eldgossins.

Teymi frá fréttaskýringaþættinum heimsfræga, 60 mínútum er statt hér á landi. Fréttamaðurinn heimsfrægi, Scott Pelley, er með teyminu sem er að gera þátt um gosið í Eyjafjallajökli og hefur verið statt hér á landi síðan um miðja síðustu viku.

Hópurinn hyggst fara í þyrluflug í dag og taka myndir af gosinu í jöklinum.

Til stendur að sýna þáttinn næsta haust.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×