Fleiri fréttir Ólíkleg morðkvendi Það hefur vakið nokkra undrun að meðal fólks sem hefur verið handtekið fyrir að ætla að myrða sænskan listamann voru tvær að því er virtist venjulegar bandarískar húsmæður. 18.3.2010 14:37 Líklegt að kaup Magma verði samþykkt Nefnd um erlendar fjárfestingar mun að líkindum samþykkja kaup Magma Energy á hlutum í HS orku. Fundur nefndarinnar hófst klukkan tvö. 18.3.2010 14:16 Myndir af höfninni í Bakkafjöru Þessar myndir voru teknar af starfsmönnum Landhelgisgæslunnar um borð í eftirlits- og björgunarflugvélinni TF-SIF í morgun af höfninni sem nú rís í Bakkafjöru á Landeyjasandi. Myndirnar voru teknar úr 1047 feta hæð. 18.3.2010 14:10 Hald lagt á dóp eftir húsleit í Hafnarfirði Fíkniefni fundust við húsleit í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði í gærkvöld. Um var að ræða um 130 grömm af amfetamíni, á annan tug kannabisplantna og lítilræði af marijúana. Á sama stað var einnig lagt hald á allnokkuð af sterum. 18.3.2010 14:07 Þingmenn Samfylkingarinnar vilja ECA Programs til Íslands Bæði Björgvin G. Sigurðsson og Róbert Marshall, þingmenn Samfylkingarinnar í suðurkjördæmi, segjast styðja hugmyndir um að fyrirtækið ECA Programs hefji starfsemi á Íslandi. Eftir því sem fréttastofa kemst næst snúast hugmyndir fyrirtækisins að leigja þjóðum innan NATO samstarfsins gamlar rússneksar herþotur til heræfinga. 18.3.2010 14:05 Darth Vader yfir Malasíu Tuttugu og tveir loftbelgjaflugmenn frá tíu löndum tóku þátt í árlegri flughátíð yfir Putrajaya í Malasíu í dag. 18.3.2010 14:02 Meirihluti þjóðarinnar vill ríkisstyrktan landbúnað Tæplega helmingur landsmanna er frekar fylgjandi því að ríkið greiði styrki til íslensks landbúnaðar. Samanlagt eru 76,3% frekar eða mjög fylgjandi ríkisstyrkjum til landbúnaðar. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun MMR. 18.3.2010 13:55 Marijúana fannst við húsleit í Kópavogi Fíkniefni fundust við húsleit í fjölbýlishúsi í Kópavogi í gærkvöld. Um var að ræða um 300 grömm af marijúana. Einn íbúanna, karl á þrítugsaldri, játaði aðild sína að málinu, að sögn lögreglu. 18.3.2010 13:53 Kúba sama sæluríkið Hvítklæddu konurnar á Kúbu fóru í mótmælagöngu í gær sem endaði eins og venjulega með því að lögreglan leysti gönguna upp með valdi. 18.3.2010 13:53 Kvartað undan reglum um mataraðstoð til Persónuverndar Persónuvernd barst kvörtun fyrr í mánuðinum vegna breyttra reglna Hjálparstarfs kirkjunnar í matarúthlutun samtakanna. Fólk sem sækir sér aðstoð þarf nú að skila inn yfirliti yfir útgjöld og tekjur eftir fyrstu komu. 18.3.2010 12:56 Hjúkrunarheimili Hrafnistu vígt í Kópavogi Nýtt hjúkrunarheimili Hrafnistu verður vígt við Boðaþing í Kópavogi á morgun. Rúm átta ár eru síðan nýtt og sérhannað hjúkrunarheimili tók til starfa á höfuðborgarsvæðinu. 18.3.2010 12:47 Fundur í kjaradeilu flugvirkja Fundur í kjaradeilu Flugvirkjafélags Íslands og Icelandair stendur nú yfir. Stuttur var fundur haldinn í gær en hefur lítið þokast í átt að samningum. 18.3.2010 12:08 Merkel ýjar að brottrekstri Grikklands Evrópusambandið heldur áfram að vandræðast með Grikkland. Þjóðarleiðtogar þess slá í og úr um hvort landinu verði hjálpað. 18.3.2010 11:35 Lögreglumenn vilja verkfallsrétt Landssamband lögreglumanna vill að lögreglumenn fái verkfallsrétt aftur. Tillaga þess efnis var lögð fram á síðasta fundi lögreglumanna með viðsemjendum sínum. Þetta staðfestir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglunnar, í samtali við fréttastofu. 18.3.2010 11:27 Var með tvö kíló af kókaíni innanklæða Íslenska konan sem handtekin var á flugvellinum í Líma í Perú um síðustu helgi var með tvö kíló af kókaíni innanklæða, að því er þarlendir miðlar greina frá. Fíkniefnin voru í nokkrum pakkningum sem hún hafði límt um sig miðja. Samkvæmt fréttum frá Perú var konan á leið til Noregs. 18.3.2010 11:18 Íslensk kona tekin í Perú með fíkniefni Íslensk kona er í haldi í Perú grunuð um fíkniefnasmygl. Samkvæmt upplýsingum úr utanríkisráðuneytinu var konan handtekin um síðustu helgi. Ráðuneytið hefur verið í sambandi við fjölskyldu konunnar og ræðismann Íslands í Lima, höfuðborg Perú, en konan var handtekin þar. 18.3.2010 10:54 Spellvirkin hefðu getað rofið tengslin við umheiminn Fjarskipti við umheiminn hefðu getað lamast að miklu leyti ef búnaður skemmdarvarga hefði virkað að fullu, þegar þeir reyndu að vinna skemmdarverk á fjarskiptamöstrum í grennd við Veðurstofuna við Búsataðaveg í nótt. Lögregla lítur málið mjög alvarlegum augum, því svona spellvirki þykja ganga hryðjuverkum næst. 18.3.2010 10:42 Um 200 erlendir gestir sækja ráðstefnu um nýsköpun Gert er ráð fyrir því að um tvö hundruð erlendir gestir frá yfir þrjátíu löndum sæki alþjóðlega frumkvöðlaráðstefnu í Reykjavík dagana 24. til 26. mars. Ráðstefnan er haldin í samstarfi MIT-háskólans í Boston, Háskólans í Reykjavík og Innovit, nýsköpunar- og frumkvöðlaseturs. 18.3.2010 10:32 Að drepa fyrir frægðina Frönsk félagsfræðitilraun hefur vakið mikla athygli en í tilrauninni var þáttakendum talin trú um að þeir væru að taka þátt í nýjum sjónvarpsþætti. Þátturinn var kallaður "Leikur dauðans" og var þáttakendum talin trú um að þeir væru að taka þátt í fyrsta þættinum og var íburðarmikil sviðsmynd sett upp eins og um alvöru spurningaþátt væri að ræða. Leikurinn gekk út á að spyrja annan þáttakanda, sem bundinn var í stól og var í raun og veru leikari, spurninga. 18.3.2010 10:28 Ísraelar trampa á Evrópusambandinu Utanríkisráðherra Ísraels notaði heimsókn utanríkis- og öryggismálafulltrúa Evrópusambandsins til þess að verja þá ákvörðun ríkisstjórnar sinnar að byggja 1600 nýjar íbúðir í Austur-Jerúsalem. 18.3.2010 10:03 Fjármálaráðherrar funda í Danmörku Næsta mánudag funda norrænir fjármálaráðherrar í Danmörku og er gert ráð fyrir að Steingrímur J. Sigfússon verði þar á meðal. 18.3.2010 09:37 Stúlkan fundin Elísa Auður sem lýst var eftir í fjölmiðlum í gær er komin í leitirnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi tilkynningu um þetta rétt fyrir miðnætti í gærkvöld. 18.3.2010 09:11 Rafmagn komið á í Holtunum Rafmagni hefur aftur verið komið á í í Holtunum í Reykjavík, nánar tiltekið Brautarholti, Skipholti og þar um kring. 18.3.2010 08:28 Elísabet á pundinu í hálfa öld Í þessari viku er hálf öld liðin frá því fyrstu sterlingspundin með andliti Englandsdrottningar voru prentaðir. Elísabet önnur Englandsdrottning gengur aldrei með reiðufé á sér að því er sagt er en í vikunni er hálf öld liðin frá því seðlar bretaveldis fóru að bera mynd af henni. 18.3.2010 08:25 Búálfur framdi bankarán Lögreglan í Tennessee í Bandaríkjunum skaut tvo menn til bana í gær, þegar til skotbardaga kom eftir að bankarán sem þeir frömdu fór út um þúfur. Annar mannanna var klæddur sem búálfur að írskum sið en í gær var dagur heilags Patreks haldinn hátíðlegur en hann má kalla þjóðhátíðardag Íra. 18.3.2010 08:04 María mey birtist í Bosníu Vatikanið í Róm hefur hafið formlega rannsókn í Bosníu en þar virðist sem María mey hafi birst ítrekað í kirkju einni í suðurhluta landsins. Fyrst sást til Maríu á þessum slóðum árið 1981 þegar hópur unglinga sagði frá því að þau hefðu oft séð Maríu í kirkjunni. 18.3.2010 08:01 Ekkert fararsnið á mótmælendum í Bangkok Stjórnarandstæðingar í Tælandi segjast ætla að halda mótmælum undanfarinna daga áfram uns kallað verði til kosninga. Fjórir dagar eru nú liðnir frá því mótmælin hófust og hefur heldur fækkað í hópnum sem taldi um 100 þúsund manns í fyrstu. 18.3.2010 08:00 Ashton heimsækir Gaza Yfirmaður utanríkismála hjá Evrópusambandinu, barónessan Catherine Ashton, heimsækir í dag Gaza-ströndina í Palestínu og verður hún þar með einn hæst setti vestræni stjórnmálamaðurinn sem þangað kemur frá því Hamas samtökin náðu þar völdum fyrir nokkrum árum. 18.3.2010 07:55 Sígarettuþjófar teknir Tveir innbrotsþjófar voru gripnir glóðvolgir við innbrot í verslun í Sundunum í Reykjavík um hálf fjögur leitið í nótt. Vitni varð þeirra var og hringdi á lögreglu. 18.3.2010 07:03 Skemmdir unnar á fjarskiptamöstrum Grunur leikur á að skemmdarverk hafi verið unnin á rafköplum í fjarskiptamöstrum í grennd við Veðurstofuna við Bústaðaveg upp úr klukkan fjögur í nótt. Þar voru rafkaplar sviðnir með þeim afleiðingum að örbylgjusendingar með sjónvarpsefni féllu niður. 18.3.2010 06:59 Útiloka ekki að kveikt hafi verið í Miklar skemmdir urðu á gömlu fiskimjölsverksmiðjunni í Sandgerði í fyrrinótt þegar eldur kom þar upp. Slökkviliðið í Sandgerði var kallað út klukkan fjögur um nóttina og var þá mikill hiti og reykur innan dyra. Kallað var í liðsauka frá Brunavörnum Suðurnesja og var slökkvistarfi lokið á sjötta tímanum. 18.3.2010 06:00 Þingmaður sjálfstæðisflokks lýsir stuðningi en þingmaður VG efast „Ég er með efasemdir um slíka starfsemi á vellinum," segir Atli Gíslason, þingmaður Vinstri grænna í Suðurkjördæmi, spurður um viðhorf hans til þess að E.C.A. Program fái að reka hér starfsemi í tengslum við rekstur orrustuþotna og þátttöku í heræfingum. Hann segist hins vegar ekki hafa skoðað málið og tjáir sig því ekki frekar um það. 18.3.2010 06:00 Fá ekki að skila lyklunum að sinni Ekki stendur til að breyta lögum til að þeir sem eru í skuldavanda vegna íbúðaláns geti einfaldlega skilað inn lyklunum og verið skuldlausir eftir, sagði Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra í gær. 18.3.2010 06:00 Lögregluþjónn kveikti í húsum Danskur lögregluþjónn hefur verið ákærður fyrir að hafa undanfarnar vikur kveikt að minnsta kosti átta sinnum í húsum, bílskúrum og bifreiðum í Silkiborg, fjörutíu þúsund manna bæ á Jótlandi, skammt frá Árósum. 18.3.2010 04:30 Styttist í pólitíska ákvörðun Flugmálastjórn er langt komin við að meta umsókn hollenska fyrirtækisins E.C.A. Program um að skrásetja um 20 óvopnaðar orrustuþotur hér á landi. „Það styttist í að hægt sé að taka pólitíska ákvörðun um hvort ríkisstjórn og Alþingi vilji að undirbúningi málsins verði haldið áfram,“ sagði Ingvar Sverrisson, aðstoðarmaður samgönguráðherra. 18.3.2010 04:00 Segja málaliðaher auvirðilegt fyrirbæri Samtök hernaðarandstæðinga (SHA) telja að einkarekinn flugher hollenska fyrirtækisins E.C.A. með 20 óvopnaðar orrustuþotur, sem leigðar verði til heræfinga, eigi ekkert erindi hér á landi. 18.3.2010 03:45 Ellefu áfram í Gullegginu Ellefu viðskiptaáætlanir hafa verið valdar til að taka þátt í Gullegginu 2010, frumkvöðlakeppni Innovit. 18.3.2010 03:00 Hafa áhyggjur af búfjárbyltingunni Framleiðsla og neysla á kjöti hefur þrefaldast á síðustu þremur áratugum og allt stefnir í að hún tvöfaldist frá því sem nú er til ársins 2050, að því er fram kemur í nýrri rannsókn sem vitnað er í á vefmiðlinum Science Daily. 18.3.2010 02:00 Efnahagslífið enn brothætt efnahagsmál Bankastjórn Seðlabanka Bandaríkjanna ákvað á þriðjudag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,25 prósentum. 18.3.2010 02:00 Bæta í sjóðina Eik Banki í Færeyjum hefur samið við dönsk stjórnvöld um aðgang að ríkistryggðum lánum upp á 9,1 milljarð danskra króna, jafnvirði 209 milljarða íslenskra. Lánið er hluti af stuðningi danskra stjórnvalda við fjármálafyrirtæki. Eik Banki hyggst nýta lánin til að endurfjármagna eldri lán sem eru á gjalddaga á þessu og næsta ári og bæta lausafjárstöðu sína. 18.3.2010 01:00 Evrópuríki selja pyntingartól Mannréttindasamtökin Amnesty International hvetja Evrópusambandið til að loka öllum lagalegum smugum sem evrópsk fyrirtæki hafa notað til að selja pyntingartól til ríkja sem líkleg þykja til að nota slíkan búnað. 18.3.2010 00:45 Segir bin Laden aldrei nást á lífi Eric H. Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segist sannfærður um að Osama bin Laden verði aldrei dreginn fyrir bandarískan dómstól. 18.3.2010 00:30 Blóði hellt á hús og vinnustað Abhisits Mótmælendur í Taílandi héldu áfram að skvetta blóði til að leggja áherslur á kröfur sínar um að stjórn landsins segi af sér. 18.3.2010 00:30 Litháar bjóðast til þess að deila ESB reynslu með Íslendingum Utanríkisráðherra Litháens, Evaldas Ignatavičius, fundaði á dögunum með Elínu Flygering, sem er nýskipaður sendiherra Íslands í Litháen, en í samtali þeirra á milli bauðst utanríkisráðherrann til þess að aðstoða Íslendinga í umsóknarferlinu til ESB. 17.3.2010 23:25 Segir kröfugreiðslu einsdæmi í gjaldþrotaskiptasögunni Lögfræðingurinn Sigurður G. Guðjónsson, fékk greidda 200 þúsund króna kröfu í Fons fyrir nokkrum dögum síðan en sjálfur sagði hann í viðtali við Sölva Tryggvason á Skjá einum að það væri einsdæmi í gjaldþrotaskiptasögunni. 17.3.2010 20:26 Sjá næstu 50 fréttir
Ólíkleg morðkvendi Það hefur vakið nokkra undrun að meðal fólks sem hefur verið handtekið fyrir að ætla að myrða sænskan listamann voru tvær að því er virtist venjulegar bandarískar húsmæður. 18.3.2010 14:37
Líklegt að kaup Magma verði samþykkt Nefnd um erlendar fjárfestingar mun að líkindum samþykkja kaup Magma Energy á hlutum í HS orku. Fundur nefndarinnar hófst klukkan tvö. 18.3.2010 14:16
Myndir af höfninni í Bakkafjöru Þessar myndir voru teknar af starfsmönnum Landhelgisgæslunnar um borð í eftirlits- og björgunarflugvélinni TF-SIF í morgun af höfninni sem nú rís í Bakkafjöru á Landeyjasandi. Myndirnar voru teknar úr 1047 feta hæð. 18.3.2010 14:10
Hald lagt á dóp eftir húsleit í Hafnarfirði Fíkniefni fundust við húsleit í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði í gærkvöld. Um var að ræða um 130 grömm af amfetamíni, á annan tug kannabisplantna og lítilræði af marijúana. Á sama stað var einnig lagt hald á allnokkuð af sterum. 18.3.2010 14:07
Þingmenn Samfylkingarinnar vilja ECA Programs til Íslands Bæði Björgvin G. Sigurðsson og Róbert Marshall, þingmenn Samfylkingarinnar í suðurkjördæmi, segjast styðja hugmyndir um að fyrirtækið ECA Programs hefji starfsemi á Íslandi. Eftir því sem fréttastofa kemst næst snúast hugmyndir fyrirtækisins að leigja þjóðum innan NATO samstarfsins gamlar rússneksar herþotur til heræfinga. 18.3.2010 14:05
Darth Vader yfir Malasíu Tuttugu og tveir loftbelgjaflugmenn frá tíu löndum tóku þátt í árlegri flughátíð yfir Putrajaya í Malasíu í dag. 18.3.2010 14:02
Meirihluti þjóðarinnar vill ríkisstyrktan landbúnað Tæplega helmingur landsmanna er frekar fylgjandi því að ríkið greiði styrki til íslensks landbúnaðar. Samanlagt eru 76,3% frekar eða mjög fylgjandi ríkisstyrkjum til landbúnaðar. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun MMR. 18.3.2010 13:55
Marijúana fannst við húsleit í Kópavogi Fíkniefni fundust við húsleit í fjölbýlishúsi í Kópavogi í gærkvöld. Um var að ræða um 300 grömm af marijúana. Einn íbúanna, karl á þrítugsaldri, játaði aðild sína að málinu, að sögn lögreglu. 18.3.2010 13:53
Kúba sama sæluríkið Hvítklæddu konurnar á Kúbu fóru í mótmælagöngu í gær sem endaði eins og venjulega með því að lögreglan leysti gönguna upp með valdi. 18.3.2010 13:53
Kvartað undan reglum um mataraðstoð til Persónuverndar Persónuvernd barst kvörtun fyrr í mánuðinum vegna breyttra reglna Hjálparstarfs kirkjunnar í matarúthlutun samtakanna. Fólk sem sækir sér aðstoð þarf nú að skila inn yfirliti yfir útgjöld og tekjur eftir fyrstu komu. 18.3.2010 12:56
Hjúkrunarheimili Hrafnistu vígt í Kópavogi Nýtt hjúkrunarheimili Hrafnistu verður vígt við Boðaþing í Kópavogi á morgun. Rúm átta ár eru síðan nýtt og sérhannað hjúkrunarheimili tók til starfa á höfuðborgarsvæðinu. 18.3.2010 12:47
Fundur í kjaradeilu flugvirkja Fundur í kjaradeilu Flugvirkjafélags Íslands og Icelandair stendur nú yfir. Stuttur var fundur haldinn í gær en hefur lítið þokast í átt að samningum. 18.3.2010 12:08
Merkel ýjar að brottrekstri Grikklands Evrópusambandið heldur áfram að vandræðast með Grikkland. Þjóðarleiðtogar þess slá í og úr um hvort landinu verði hjálpað. 18.3.2010 11:35
Lögreglumenn vilja verkfallsrétt Landssamband lögreglumanna vill að lögreglumenn fái verkfallsrétt aftur. Tillaga þess efnis var lögð fram á síðasta fundi lögreglumanna með viðsemjendum sínum. Þetta staðfestir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglunnar, í samtali við fréttastofu. 18.3.2010 11:27
Var með tvö kíló af kókaíni innanklæða Íslenska konan sem handtekin var á flugvellinum í Líma í Perú um síðustu helgi var með tvö kíló af kókaíni innanklæða, að því er þarlendir miðlar greina frá. Fíkniefnin voru í nokkrum pakkningum sem hún hafði límt um sig miðja. Samkvæmt fréttum frá Perú var konan á leið til Noregs. 18.3.2010 11:18
Íslensk kona tekin í Perú með fíkniefni Íslensk kona er í haldi í Perú grunuð um fíkniefnasmygl. Samkvæmt upplýsingum úr utanríkisráðuneytinu var konan handtekin um síðustu helgi. Ráðuneytið hefur verið í sambandi við fjölskyldu konunnar og ræðismann Íslands í Lima, höfuðborg Perú, en konan var handtekin þar. 18.3.2010 10:54
Spellvirkin hefðu getað rofið tengslin við umheiminn Fjarskipti við umheiminn hefðu getað lamast að miklu leyti ef búnaður skemmdarvarga hefði virkað að fullu, þegar þeir reyndu að vinna skemmdarverk á fjarskiptamöstrum í grennd við Veðurstofuna við Búsataðaveg í nótt. Lögregla lítur málið mjög alvarlegum augum, því svona spellvirki þykja ganga hryðjuverkum næst. 18.3.2010 10:42
Um 200 erlendir gestir sækja ráðstefnu um nýsköpun Gert er ráð fyrir því að um tvö hundruð erlendir gestir frá yfir þrjátíu löndum sæki alþjóðlega frumkvöðlaráðstefnu í Reykjavík dagana 24. til 26. mars. Ráðstefnan er haldin í samstarfi MIT-háskólans í Boston, Háskólans í Reykjavík og Innovit, nýsköpunar- og frumkvöðlaseturs. 18.3.2010 10:32
Að drepa fyrir frægðina Frönsk félagsfræðitilraun hefur vakið mikla athygli en í tilrauninni var þáttakendum talin trú um að þeir væru að taka þátt í nýjum sjónvarpsþætti. Þátturinn var kallaður "Leikur dauðans" og var þáttakendum talin trú um að þeir væru að taka þátt í fyrsta þættinum og var íburðarmikil sviðsmynd sett upp eins og um alvöru spurningaþátt væri að ræða. Leikurinn gekk út á að spyrja annan þáttakanda, sem bundinn var í stól og var í raun og veru leikari, spurninga. 18.3.2010 10:28
Ísraelar trampa á Evrópusambandinu Utanríkisráðherra Ísraels notaði heimsókn utanríkis- og öryggismálafulltrúa Evrópusambandsins til þess að verja þá ákvörðun ríkisstjórnar sinnar að byggja 1600 nýjar íbúðir í Austur-Jerúsalem. 18.3.2010 10:03
Fjármálaráðherrar funda í Danmörku Næsta mánudag funda norrænir fjármálaráðherrar í Danmörku og er gert ráð fyrir að Steingrímur J. Sigfússon verði þar á meðal. 18.3.2010 09:37
Stúlkan fundin Elísa Auður sem lýst var eftir í fjölmiðlum í gær er komin í leitirnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi tilkynningu um þetta rétt fyrir miðnætti í gærkvöld. 18.3.2010 09:11
Rafmagn komið á í Holtunum Rafmagni hefur aftur verið komið á í í Holtunum í Reykjavík, nánar tiltekið Brautarholti, Skipholti og þar um kring. 18.3.2010 08:28
Elísabet á pundinu í hálfa öld Í þessari viku er hálf öld liðin frá því fyrstu sterlingspundin með andliti Englandsdrottningar voru prentaðir. Elísabet önnur Englandsdrottning gengur aldrei með reiðufé á sér að því er sagt er en í vikunni er hálf öld liðin frá því seðlar bretaveldis fóru að bera mynd af henni. 18.3.2010 08:25
Búálfur framdi bankarán Lögreglan í Tennessee í Bandaríkjunum skaut tvo menn til bana í gær, þegar til skotbardaga kom eftir að bankarán sem þeir frömdu fór út um þúfur. Annar mannanna var klæddur sem búálfur að írskum sið en í gær var dagur heilags Patreks haldinn hátíðlegur en hann má kalla þjóðhátíðardag Íra. 18.3.2010 08:04
María mey birtist í Bosníu Vatikanið í Róm hefur hafið formlega rannsókn í Bosníu en þar virðist sem María mey hafi birst ítrekað í kirkju einni í suðurhluta landsins. Fyrst sást til Maríu á þessum slóðum árið 1981 þegar hópur unglinga sagði frá því að þau hefðu oft séð Maríu í kirkjunni. 18.3.2010 08:01
Ekkert fararsnið á mótmælendum í Bangkok Stjórnarandstæðingar í Tælandi segjast ætla að halda mótmælum undanfarinna daga áfram uns kallað verði til kosninga. Fjórir dagar eru nú liðnir frá því mótmælin hófust og hefur heldur fækkað í hópnum sem taldi um 100 þúsund manns í fyrstu. 18.3.2010 08:00
Ashton heimsækir Gaza Yfirmaður utanríkismála hjá Evrópusambandinu, barónessan Catherine Ashton, heimsækir í dag Gaza-ströndina í Palestínu og verður hún þar með einn hæst setti vestræni stjórnmálamaðurinn sem þangað kemur frá því Hamas samtökin náðu þar völdum fyrir nokkrum árum. 18.3.2010 07:55
Sígarettuþjófar teknir Tveir innbrotsþjófar voru gripnir glóðvolgir við innbrot í verslun í Sundunum í Reykjavík um hálf fjögur leitið í nótt. Vitni varð þeirra var og hringdi á lögreglu. 18.3.2010 07:03
Skemmdir unnar á fjarskiptamöstrum Grunur leikur á að skemmdarverk hafi verið unnin á rafköplum í fjarskiptamöstrum í grennd við Veðurstofuna við Bústaðaveg upp úr klukkan fjögur í nótt. Þar voru rafkaplar sviðnir með þeim afleiðingum að örbylgjusendingar með sjónvarpsefni féllu niður. 18.3.2010 06:59
Útiloka ekki að kveikt hafi verið í Miklar skemmdir urðu á gömlu fiskimjölsverksmiðjunni í Sandgerði í fyrrinótt þegar eldur kom þar upp. Slökkviliðið í Sandgerði var kallað út klukkan fjögur um nóttina og var þá mikill hiti og reykur innan dyra. Kallað var í liðsauka frá Brunavörnum Suðurnesja og var slökkvistarfi lokið á sjötta tímanum. 18.3.2010 06:00
Þingmaður sjálfstæðisflokks lýsir stuðningi en þingmaður VG efast „Ég er með efasemdir um slíka starfsemi á vellinum," segir Atli Gíslason, þingmaður Vinstri grænna í Suðurkjördæmi, spurður um viðhorf hans til þess að E.C.A. Program fái að reka hér starfsemi í tengslum við rekstur orrustuþotna og þátttöku í heræfingum. Hann segist hins vegar ekki hafa skoðað málið og tjáir sig því ekki frekar um það. 18.3.2010 06:00
Fá ekki að skila lyklunum að sinni Ekki stendur til að breyta lögum til að þeir sem eru í skuldavanda vegna íbúðaláns geti einfaldlega skilað inn lyklunum og verið skuldlausir eftir, sagði Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra í gær. 18.3.2010 06:00
Lögregluþjónn kveikti í húsum Danskur lögregluþjónn hefur verið ákærður fyrir að hafa undanfarnar vikur kveikt að minnsta kosti átta sinnum í húsum, bílskúrum og bifreiðum í Silkiborg, fjörutíu þúsund manna bæ á Jótlandi, skammt frá Árósum. 18.3.2010 04:30
Styttist í pólitíska ákvörðun Flugmálastjórn er langt komin við að meta umsókn hollenska fyrirtækisins E.C.A. Program um að skrásetja um 20 óvopnaðar orrustuþotur hér á landi. „Það styttist í að hægt sé að taka pólitíska ákvörðun um hvort ríkisstjórn og Alþingi vilji að undirbúningi málsins verði haldið áfram,“ sagði Ingvar Sverrisson, aðstoðarmaður samgönguráðherra. 18.3.2010 04:00
Segja málaliðaher auvirðilegt fyrirbæri Samtök hernaðarandstæðinga (SHA) telja að einkarekinn flugher hollenska fyrirtækisins E.C.A. með 20 óvopnaðar orrustuþotur, sem leigðar verði til heræfinga, eigi ekkert erindi hér á landi. 18.3.2010 03:45
Ellefu áfram í Gullegginu Ellefu viðskiptaáætlanir hafa verið valdar til að taka þátt í Gullegginu 2010, frumkvöðlakeppni Innovit. 18.3.2010 03:00
Hafa áhyggjur af búfjárbyltingunni Framleiðsla og neysla á kjöti hefur þrefaldast á síðustu þremur áratugum og allt stefnir í að hún tvöfaldist frá því sem nú er til ársins 2050, að því er fram kemur í nýrri rannsókn sem vitnað er í á vefmiðlinum Science Daily. 18.3.2010 02:00
Efnahagslífið enn brothætt efnahagsmál Bankastjórn Seðlabanka Bandaríkjanna ákvað á þriðjudag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,25 prósentum. 18.3.2010 02:00
Bæta í sjóðina Eik Banki í Færeyjum hefur samið við dönsk stjórnvöld um aðgang að ríkistryggðum lánum upp á 9,1 milljarð danskra króna, jafnvirði 209 milljarða íslenskra. Lánið er hluti af stuðningi danskra stjórnvalda við fjármálafyrirtæki. Eik Banki hyggst nýta lánin til að endurfjármagna eldri lán sem eru á gjalddaga á þessu og næsta ári og bæta lausafjárstöðu sína. 18.3.2010 01:00
Evrópuríki selja pyntingartól Mannréttindasamtökin Amnesty International hvetja Evrópusambandið til að loka öllum lagalegum smugum sem evrópsk fyrirtæki hafa notað til að selja pyntingartól til ríkja sem líkleg þykja til að nota slíkan búnað. 18.3.2010 00:45
Segir bin Laden aldrei nást á lífi Eric H. Holder, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segist sannfærður um að Osama bin Laden verði aldrei dreginn fyrir bandarískan dómstól. 18.3.2010 00:30
Blóði hellt á hús og vinnustað Abhisits Mótmælendur í Taílandi héldu áfram að skvetta blóði til að leggja áherslur á kröfur sínar um að stjórn landsins segi af sér. 18.3.2010 00:30
Litháar bjóðast til þess að deila ESB reynslu með Íslendingum Utanríkisráðherra Litháens, Evaldas Ignatavičius, fundaði á dögunum með Elínu Flygering, sem er nýskipaður sendiherra Íslands í Litháen, en í samtali þeirra á milli bauðst utanríkisráðherrann til þess að aðstoða Íslendinga í umsóknarferlinu til ESB. 17.3.2010 23:25
Segir kröfugreiðslu einsdæmi í gjaldþrotaskiptasögunni Lögfræðingurinn Sigurður G. Guðjónsson, fékk greidda 200 þúsund króna kröfu í Fons fyrir nokkrum dögum síðan en sjálfur sagði hann í viðtali við Sölva Tryggvason á Skjá einum að það væri einsdæmi í gjaldþrotaskiptasögunni. 17.3.2010 20:26