Fleiri fréttir Skerðingin á starfsfé LSH er 18 milljarðar „Ef framlag ríkisins hefði haldist óbreytt síðasta áratug, og við hefðum stækkað í takt við samfélagið, hefðum við um átján milljörðum meira úr að spila en nú er,“ segir Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans. 4.3.2010 04:00 Sami fjöldi starfsmanna og 2006 Ekki var hægt að bregðast við athugasemd Ríkisendurskoðunar frá haustinu 2006 og fjölga starfsmönnum efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra (RLS) vegna niðurskurðar í kjölfar hrunsins haustið 2008. 4.3.2010 04:00 Skuldar ríkinu 26 milljarða Viðskipti Fjármálaeftirlitið (FME) hefur tekið yfir rekstur VBS fjárfestingarbanka og skipað bankanum nýja stjórn til bráðabirgða að ósk stjórnar bankans. 4.3.2010 04:00 Sveik út á greiðslukort sýslumanns Tæplega fertug kona hefur verið ákærð fyrir Héraðsdómi Austurlands fyrir fjársvik. Hún notaði greiðslukortanúmer af Master Card greiðslukorti á nafni embættis sýslumannsins í Stykkishólmi og lét skuldfæra andvirði varnings á greiðslukortareikning sýslumannsembættisins. Hún mætti við þingfestingu málsins í héraðsdómi í fyrradag og játaði sök. 4.3.2010 03:00 Skatttekjurnar lækkuðu um 30 milljarða Tekjur ríkisins af sköttum og tryggingagjaldi námu 360 milljörðum króna á síðasta ári. Er það lækkun um 30 milljarða frá 2008 þegar tekjurnar námu 391 milljarði. Lækkunin nemur 7,8 prósentum að nafnvirði en 20 prósentum að raunvirði. 4.3.2010 03:00 Undanþága þótt reglur séu brotnar Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur samþykkt að framlengja undanþágu til þess að hægt sé að nota Hegningarhúsið á Skólavörðustíg áfram til næstu áramóta. 4.3.2010 02:00 Fluttu þakkir 27 þúsund Íslendinga Kristján L. Möller samgönguráðherra tók í gær á móti þremur fulltrúum undirskriftasöfnunar vegna tvöföldunar Suðurlandsvegar. 4.3.2010 01:00 Kosið í skugga hryðjuverka Að minnsta kosti þrjátíu fórust og 48 særðust í nokkrum sjálfsmorðssprengjuárásum í borginni Baquoba í Írak í gær. Einn vígamannanna var farþegi í sjúkrabíl sem var að flytja særða á sjúkrahús þegar hann sprengdi sig í loft upp. 4.3.2010 00:15 Ný gildi Landsbankans - myndband Nýtt kynningarmyndband sem Landsbankinn hefir gert fer nú eins og eldur um sinu um Internetið. Myndbandið er öllu hógværara en samskonar myndband sem Kaupþing gerði fyrir hrun. 3.3.2010 19:30 Þingmaður VG vill verja loftrýmisgæslupening í annað Íslenskir skattgreiðendur þurfa að borga um tíu milljónir króna fyrir loftrýmisgæslu danskra herflugvéla þrátt fyrir að engin þörf sé á slíkri gæslu. 3.3.2010 19:15 Grunaður maður sérstakur ráðgjafi lífeyrissjóðanna Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri MP banka er sérstakur ráðgjafi lífeyrissjóðanna vegna krafna þeirra á hendur Byr. Hann hefur stöðu grunaðs í rannsókn sérstaks saksóknara vegna rannsóknar á milljarðs viðskiptum sem tengjast sparisjóðnum. 3.3.2010 19:00 Erlend pör sem koma í tæknifrjóvgun til Íslands fjölgað verulega Erlendum pörum sem koma hingað til lands í tæknifrjóvganir hefur fjölgað verulega eftir hrunið. Góður árangur íslenskra lækna og lágt gengi krónunnar skipta þar mestu máli. 3.3.2010 18:55 Sífellt færri fjölskyldur eiga fyrir mat Sífellt færri eiga fyrir mat og þurfa á aðstoð hjálparsamtaka að halda. Allt að helmingsaukning hefur orðið hjá nokkrum þeirra á einu ári. Eitt þeirra skoðar að draga úr matarúthlutun. 3.3.2010 18:45 Bjartsýn á icesave-samkomulag í kvöld Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, telur líklegt að nýtt samkomulag náist í Icesave deilunni við Breta og Hollendinga í kvöld. Hins vegar bendi allt til þess að þjóðaratkvæðagreiðslan fari fram á tilsettum tíma. 3.3.2010 18:30 Fjölmiðlastöð opnuð vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar Íslensk stjórnvöld opnuðu í morgun fjölmiðlamiðstöð fyrir erlenda fréttamenn en um þrjátíu erlendir fréttamiðlar hafa boðað komu sína til Íslands vegna fyrirhugaðs þjóðaratkvæðis um Icesave-lögin samkvæmt tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. 3.3.2010 17:24 Við fengum öll Edduna Íslenska þjóðin hlaut heiðursverðlaun íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar árið 2010 við afhendingu Edduverðlaunanna á laugardaginn var. 3.3.2010 16:16 Alþingi götunnar komið á fót - kröfuganga á laugardag Nokkur grasrótarsamtök, Hagsmunasamtök heimilanna þar á meðal, áforma að standa fyrir göngu niður Laugaveginn frá Hlemmi klukkan tvö á laugardag. Gengið verður á Austurvöll og þar verður Alþingi götunnar formlega komið á fót. Í tilkynningu frá samtökunum, sem hafa sameiginlega ást á lýðræðislegum gildum og valdi fólksins yfir eigin lífi, segir að markmiðið sé að gefa skýr skilaboð til umheimsins. 3.3.2010 15:30 Jarðskjálftinn í Chile færði möndul jarðar Vísindamaður við bandarísku Geimvísindastofnunina segir að jarðskjálftinn mikli í Chile hafi að öllum líkindum fært möndul jarðar til um átta sentimetra. 3.3.2010 13:58 Ríkislögreglustjóri ánægður með traustið Ríkislögreglustjóri lýsir ánægju með að aldrei hafi fleiri lýst trausti til lögreglunnar í Þjóðarpúlsi Gallup. Í síðasta Þjóðarpúlsi segjast rúmlega 81 prósent bera mikið traust til lögreglunnar og hefur lögreglan aldrei mælsti svo hátt. 3.3.2010 16:26 Grikkir herða enn sultarólina Stjórnvöld í Grikklandi kynntu í dag nýjar aðhaldsaðgerðir í efnahagsmálum. Meðal annars á að frysta samstundis allar eftirlaunagreiðslur, opinberir starfsmenn verða lækkaðir enn meira í launum og tollar og virðisaukaskattur hækka til muna. 3.3.2010 16:51 Landspítalinn kaupir nýtt tölvusneiðmyndatæki Í dag var skrifað undir samning um kaup á nýju tölvusneiðmyndatæki fyrir Landspítala og verður það tekið í notkun í byrjun maímánaðar. Í tilkynningu frá spítalanum segir að tækið gefi þversniðs- og þrívíddarmyndir af líffærum og séu ein mikilvirkustu greiningartæki sem notuð eru í læknisfræði í dag. 3.3.2010 15:59 Höfnuðu gegnumlýsingu á flugvelli Tvær múslimakonur urðu fyrstu farþegarnir sem neituðu að fara í gegnumlýsingarvél sem komið hefur verið upp á flugvellinum í Manchester í Bretlandi. 3.3.2010 15:38 Engan dónaskap hér góða Conneran fjölskyldunni í New Jersey í Bandaríkjunum var nokkuð brugðið þegar lögreglan bankaði upp hjá henni og bað húsmóðurina að koma aðeins með út í garðinn. 3.3.2010 14:43 Heimdallur spyr hvort netlögga VG sé að vakna til lífsins Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík gagnrýnir hugmyndir Katrínar Jakobsdóttur, menntamálaráðherra, sem þeir segja að boði umfangsmikla upplýsingasöfnun ríkisins um netnotkun landsmanna við fyrirhugaða endurskoðun höfundarréttarlaga. Ætlunin er að kortleggja umsvif ólöglegs niðurhals á netinu. 3.3.2010 14:15 Dagur: Ómenguð frjálshyggjustefna í borginni Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn segir greinilegt að pólitískar átakalínur séu farnar að skýrast í borginni. Hann segir þriggja ára áætlun meirihlutans um fjárhag og rekstur borgarinnar sem kynnt var í gær merki um eina ómenguðustu frjálshyggjustefnu í atvinnumálum sem kynnt hafi verið frá hruni. Dagur bendir á að samdráttur í framkvæmdum á vegum borgarinnar nemi um 70 prósentum og getur hann þess að árið 2008 hafi verið framkvæmt fyrir 10,3 milljarða en að áætlað sé að framkvæma fyrir 1,3 milljarða árið 2013. 3.3.2010 14:08 Skora á Guðbjarna að gefa sig fram Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir Guðbjarna Traustasyni, fanga á Litla-Hrauni. 3.3.2010 13:35 Fá 208 milljóna króna sekt fyrir skattalagabrot Tveir karlmenn, Karl Stefán Hannesson og Vilhjálmur Kristinn Eyjólfsson, hafa verið dæmdir í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða 208 milljónir í sekt til ríkissjóðs fyrir skattalagabrot. Samkvæmt dómsorði þurfa mennirnir að sæta fangelsi í sex mánuði ef þeir greiða ekki sektina innan fjögurra vikna. 3.3.2010 13:14 Össur farinn til Þýskalands Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, hélt til Þýskalands í morgun til fundar við þarlenda ráðamenn. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu mun Össur meðal annars funda með Guido Westerwelle, utanríkisráðherra Þýskalands, um Icesave, Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Össur snýr aftur heim á morgun. 3.3.2010 12:06 Enn fundað í London Samninganefnd Íslands í Icesave málinu fundar með Bretum í Lundúnum í dag. Stjórnarandstaðan kom í veg fyrir það í gær að nefndin legði fram nýtt tilboð í málinu. 3.3.2010 12:04 Segir morðingja Bulgers eiga heima í fangelsi Móðir James litla Bulgers, sem var aðeins tveggja ára gamall þegar að hann var myrtur í Liverpool árið 1993, segir að morðingi hans sé kominn á þann stað þar sem hann eigi helst heima. 3.3.2010 12:00 Ætlaði að stökkva fram af brú Kona á þrítugsaldri stillti sér upp á brú á mótum Miklubrautar og Hringbrautar í Reykjavík í morgun og hugðist kasta sér fram af. 3.3.2010 11:16 Ramos kveður klakann á föstudag Brasilíski lýtalæknirinn Hosmany Ramos sem setið hefur í varðhaldi hér á landi frá því í ágúst á síðasta ári er loks á heimleið. Hann mun fljúga áleiðis til Brasilíu á föstudaginn kemur að sögn Smára Sigurðssonar hjá Alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra. Brasilískir lögreglumenn sem munu fylgja honum koma til landsins í kvöld. 3.3.2010 11:10 Íslendingur tekur þátt í starfi SÞ á Komoróeyjum Jarðfræðingurinn Freysteinn Sigmundsson, er nú staddur á Komoró eyjum í sundinu milli Madagaskar og Afríku þar sem hann tekur þátt í að meta hættur af eldvirkni og viðbrögð við þeim. 3.3.2010 10:54 Andlát: Jón Hnefill Aðalsteinsson Jón Hnefill Aðalsteinsson andaðist í dag, 2. mars 2010, 82 ára að aldri, á heimili sínu að Dalbraut 27 í Reykjavík. Jón Hnefill var fyrstur Íslendinga prófessor í þjóðfræði og eftir hann liggja mörg rit, greinar og fyrirlestrar um efnið auk ritsmíða um skáldleg efni og trúarleg, en hann var einnig guðfræðingur. 3.3.2010 10:24 Bretar ætla sjálfir að sjá um Argentínu Bretar hafa afþakkað milligöngu Bandaríkjamanna í hinni nýju deilu við Argentínu um yfirráð yfir Falklandseyjum. 3.3.2010 10:20 Fleiri konur en karlar kusu Kosningaþátttaka kvenna var meiri en karla í síðustu alþingiskosningum. Um 85,8% kvenna kusu en um 84,5% karla. Þetta kemur fram í nýjum Hagtíðindum Hagstofu Íslands. Þar segir að í alþingiskosningunum sem fram fóru þann 25 apríl í fyrra hafi 227. 843 verið á kjörskrá. Af þeim hafi 193.975 greitt atkvæði en það nemur 85,1% atkvæða. 3.3.2010 09:19 Saksóknari efnahagsbrota vill í dómarastólinn Helgi Magnús Gunnarsson, yfirmaður efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra, er á meðal umsækjenda um stöðu héraðsdómara. Nöfn umsækjenda voru birt í gær en í tilkynningu kemur fram að 37 sóttu um embættin. 3.3.2010 08:45 Innbrotsþjófur á hjóli Brotist var inn í veitingastað í miðborginni undir morgun og komst þjófurinn undan á reiðhjóli. Lögregla hafði hinsvegar uppi á honum nokkru síðar og er nú verið að yfirheyra hann.- 3.3.2010 08:31 Peningum handa hungruðum varið í striðsrekstur Komið hefur í ljós að milljónum bandaríkjadala, sem átti að verja til hjálpar hungruðum heimi í Eþíópíu um miðjan níunda áratug síðustu aldar, var varið í vopnakaup. Þetta fullyrðir fréttastofa BBC. 3.3.2010 08:03 Campbell sleppur við kæru Lögreglan í New York segir að bílstjóri ofurfyrirsætunnar Naomi Campbell ætli ekki að kæra hana þrátt fyrir að hafa sakað hana um að lemja sig. 3.3.2010 07:59 Töluvert tjón í eldsvoða í Hveragerði Töluvert tjón varð þegar eldur kviknaði í þúsund fermetra iðnaðarhúsnæði í Hveragerði um eitt leitið í nótt. Öryggisvörður, sem átti leið hjá, fann reykjarlykt frá húsinu og kallaði á slökkvilið og var húsið fullt af reyk þegar það kom á vettvang og mikill hiti var orðinn þar innandyra. 3.3.2010 07:12 Ráðist á leigubílstjóra Ráðist var á leigubílstjóra í austurborginni undir morgun og gerð tilraun til að ræna hann. Bílstjórinn slapp nær ómeiddur og gat gefið greinagóða lýsingu á árásarmanninum, sem leiddi til þess að hann var handtekinn skömmu síðar. Hann á afbrotaferil að baki. 3.3.2010 07:07 Clinton kom færandi hendi til Chile Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, færði stjórnvöldum í Chile 25 gervihnattasíma að gjöf í örstuttri heimsókn sinni til landsins í gær. Hún hét jafnframt enn frekari stuðningi við landið. 3.3.2010 07:00 Morðingi Bulgers litla aftur í steininn Jon Venables, sem dæmdur var fyrir að myrða hinn tveggja ára gamla James Bulger árið 1993, hefur verið handtekinn að nýju. Hann er grunaður um að hafa rofið skilorð. 3.3.2010 07:00 Barnaverndayfirvöld hafa afskipti af börnum Jacksons Barnaverndayfirvöld í Los Angeles ætla að kanna aðstæður hjá fjölskyldu Michaels Jacksons heitins. Grunur leikur á að Jaafar Jackson, þrettán ára bróðursonur Michaels, hafi ógnað sonum Michaels með rafbyssu í síðustu viku. 3.3.2010 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Skerðingin á starfsfé LSH er 18 milljarðar „Ef framlag ríkisins hefði haldist óbreytt síðasta áratug, og við hefðum stækkað í takt við samfélagið, hefðum við um átján milljörðum meira úr að spila en nú er,“ segir Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans. 4.3.2010 04:00
Sami fjöldi starfsmanna og 2006 Ekki var hægt að bregðast við athugasemd Ríkisendurskoðunar frá haustinu 2006 og fjölga starfsmönnum efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra (RLS) vegna niðurskurðar í kjölfar hrunsins haustið 2008. 4.3.2010 04:00
Skuldar ríkinu 26 milljarða Viðskipti Fjármálaeftirlitið (FME) hefur tekið yfir rekstur VBS fjárfestingarbanka og skipað bankanum nýja stjórn til bráðabirgða að ósk stjórnar bankans. 4.3.2010 04:00
Sveik út á greiðslukort sýslumanns Tæplega fertug kona hefur verið ákærð fyrir Héraðsdómi Austurlands fyrir fjársvik. Hún notaði greiðslukortanúmer af Master Card greiðslukorti á nafni embættis sýslumannsins í Stykkishólmi og lét skuldfæra andvirði varnings á greiðslukortareikning sýslumannsembættisins. Hún mætti við þingfestingu málsins í héraðsdómi í fyrradag og játaði sök. 4.3.2010 03:00
Skatttekjurnar lækkuðu um 30 milljarða Tekjur ríkisins af sköttum og tryggingagjaldi námu 360 milljörðum króna á síðasta ári. Er það lækkun um 30 milljarða frá 2008 þegar tekjurnar námu 391 milljarði. Lækkunin nemur 7,8 prósentum að nafnvirði en 20 prósentum að raunvirði. 4.3.2010 03:00
Undanþága þótt reglur séu brotnar Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur samþykkt að framlengja undanþágu til þess að hægt sé að nota Hegningarhúsið á Skólavörðustíg áfram til næstu áramóta. 4.3.2010 02:00
Fluttu þakkir 27 þúsund Íslendinga Kristján L. Möller samgönguráðherra tók í gær á móti þremur fulltrúum undirskriftasöfnunar vegna tvöföldunar Suðurlandsvegar. 4.3.2010 01:00
Kosið í skugga hryðjuverka Að minnsta kosti þrjátíu fórust og 48 særðust í nokkrum sjálfsmorðssprengjuárásum í borginni Baquoba í Írak í gær. Einn vígamannanna var farþegi í sjúkrabíl sem var að flytja særða á sjúkrahús þegar hann sprengdi sig í loft upp. 4.3.2010 00:15
Ný gildi Landsbankans - myndband Nýtt kynningarmyndband sem Landsbankinn hefir gert fer nú eins og eldur um sinu um Internetið. Myndbandið er öllu hógværara en samskonar myndband sem Kaupþing gerði fyrir hrun. 3.3.2010 19:30
Þingmaður VG vill verja loftrýmisgæslupening í annað Íslenskir skattgreiðendur þurfa að borga um tíu milljónir króna fyrir loftrýmisgæslu danskra herflugvéla þrátt fyrir að engin þörf sé á slíkri gæslu. 3.3.2010 19:15
Grunaður maður sérstakur ráðgjafi lífeyrissjóðanna Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri MP banka er sérstakur ráðgjafi lífeyrissjóðanna vegna krafna þeirra á hendur Byr. Hann hefur stöðu grunaðs í rannsókn sérstaks saksóknara vegna rannsóknar á milljarðs viðskiptum sem tengjast sparisjóðnum. 3.3.2010 19:00
Erlend pör sem koma í tæknifrjóvgun til Íslands fjölgað verulega Erlendum pörum sem koma hingað til lands í tæknifrjóvganir hefur fjölgað verulega eftir hrunið. Góður árangur íslenskra lækna og lágt gengi krónunnar skipta þar mestu máli. 3.3.2010 18:55
Sífellt færri fjölskyldur eiga fyrir mat Sífellt færri eiga fyrir mat og þurfa á aðstoð hjálparsamtaka að halda. Allt að helmingsaukning hefur orðið hjá nokkrum þeirra á einu ári. Eitt þeirra skoðar að draga úr matarúthlutun. 3.3.2010 18:45
Bjartsýn á icesave-samkomulag í kvöld Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, telur líklegt að nýtt samkomulag náist í Icesave deilunni við Breta og Hollendinga í kvöld. Hins vegar bendi allt til þess að þjóðaratkvæðagreiðslan fari fram á tilsettum tíma. 3.3.2010 18:30
Fjölmiðlastöð opnuð vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar Íslensk stjórnvöld opnuðu í morgun fjölmiðlamiðstöð fyrir erlenda fréttamenn en um þrjátíu erlendir fréttamiðlar hafa boðað komu sína til Íslands vegna fyrirhugaðs þjóðaratkvæðis um Icesave-lögin samkvæmt tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. 3.3.2010 17:24
Við fengum öll Edduna Íslenska þjóðin hlaut heiðursverðlaun íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar árið 2010 við afhendingu Edduverðlaunanna á laugardaginn var. 3.3.2010 16:16
Alþingi götunnar komið á fót - kröfuganga á laugardag Nokkur grasrótarsamtök, Hagsmunasamtök heimilanna þar á meðal, áforma að standa fyrir göngu niður Laugaveginn frá Hlemmi klukkan tvö á laugardag. Gengið verður á Austurvöll og þar verður Alþingi götunnar formlega komið á fót. Í tilkynningu frá samtökunum, sem hafa sameiginlega ást á lýðræðislegum gildum og valdi fólksins yfir eigin lífi, segir að markmiðið sé að gefa skýr skilaboð til umheimsins. 3.3.2010 15:30
Jarðskjálftinn í Chile færði möndul jarðar Vísindamaður við bandarísku Geimvísindastofnunina segir að jarðskjálftinn mikli í Chile hafi að öllum líkindum fært möndul jarðar til um átta sentimetra. 3.3.2010 13:58
Ríkislögreglustjóri ánægður með traustið Ríkislögreglustjóri lýsir ánægju með að aldrei hafi fleiri lýst trausti til lögreglunnar í Þjóðarpúlsi Gallup. Í síðasta Þjóðarpúlsi segjast rúmlega 81 prósent bera mikið traust til lögreglunnar og hefur lögreglan aldrei mælsti svo hátt. 3.3.2010 16:26
Grikkir herða enn sultarólina Stjórnvöld í Grikklandi kynntu í dag nýjar aðhaldsaðgerðir í efnahagsmálum. Meðal annars á að frysta samstundis allar eftirlaunagreiðslur, opinberir starfsmenn verða lækkaðir enn meira í launum og tollar og virðisaukaskattur hækka til muna. 3.3.2010 16:51
Landspítalinn kaupir nýtt tölvusneiðmyndatæki Í dag var skrifað undir samning um kaup á nýju tölvusneiðmyndatæki fyrir Landspítala og verður það tekið í notkun í byrjun maímánaðar. Í tilkynningu frá spítalanum segir að tækið gefi þversniðs- og þrívíddarmyndir af líffærum og séu ein mikilvirkustu greiningartæki sem notuð eru í læknisfræði í dag. 3.3.2010 15:59
Höfnuðu gegnumlýsingu á flugvelli Tvær múslimakonur urðu fyrstu farþegarnir sem neituðu að fara í gegnumlýsingarvél sem komið hefur verið upp á flugvellinum í Manchester í Bretlandi. 3.3.2010 15:38
Engan dónaskap hér góða Conneran fjölskyldunni í New Jersey í Bandaríkjunum var nokkuð brugðið þegar lögreglan bankaði upp hjá henni og bað húsmóðurina að koma aðeins með út í garðinn. 3.3.2010 14:43
Heimdallur spyr hvort netlögga VG sé að vakna til lífsins Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík gagnrýnir hugmyndir Katrínar Jakobsdóttur, menntamálaráðherra, sem þeir segja að boði umfangsmikla upplýsingasöfnun ríkisins um netnotkun landsmanna við fyrirhugaða endurskoðun höfundarréttarlaga. Ætlunin er að kortleggja umsvif ólöglegs niðurhals á netinu. 3.3.2010 14:15
Dagur: Ómenguð frjálshyggjustefna í borginni Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn segir greinilegt að pólitískar átakalínur séu farnar að skýrast í borginni. Hann segir þriggja ára áætlun meirihlutans um fjárhag og rekstur borgarinnar sem kynnt var í gær merki um eina ómenguðustu frjálshyggjustefnu í atvinnumálum sem kynnt hafi verið frá hruni. Dagur bendir á að samdráttur í framkvæmdum á vegum borgarinnar nemi um 70 prósentum og getur hann þess að árið 2008 hafi verið framkvæmt fyrir 10,3 milljarða en að áætlað sé að framkvæma fyrir 1,3 milljarða árið 2013. 3.3.2010 14:08
Skora á Guðbjarna að gefa sig fram Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir Guðbjarna Traustasyni, fanga á Litla-Hrauni. 3.3.2010 13:35
Fá 208 milljóna króna sekt fyrir skattalagabrot Tveir karlmenn, Karl Stefán Hannesson og Vilhjálmur Kristinn Eyjólfsson, hafa verið dæmdir í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða 208 milljónir í sekt til ríkissjóðs fyrir skattalagabrot. Samkvæmt dómsorði þurfa mennirnir að sæta fangelsi í sex mánuði ef þeir greiða ekki sektina innan fjögurra vikna. 3.3.2010 13:14
Össur farinn til Þýskalands Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, hélt til Þýskalands í morgun til fundar við þarlenda ráðamenn. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu mun Össur meðal annars funda með Guido Westerwelle, utanríkisráðherra Þýskalands, um Icesave, Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Össur snýr aftur heim á morgun. 3.3.2010 12:06
Enn fundað í London Samninganefnd Íslands í Icesave málinu fundar með Bretum í Lundúnum í dag. Stjórnarandstaðan kom í veg fyrir það í gær að nefndin legði fram nýtt tilboð í málinu. 3.3.2010 12:04
Segir morðingja Bulgers eiga heima í fangelsi Móðir James litla Bulgers, sem var aðeins tveggja ára gamall þegar að hann var myrtur í Liverpool árið 1993, segir að morðingi hans sé kominn á þann stað þar sem hann eigi helst heima. 3.3.2010 12:00
Ætlaði að stökkva fram af brú Kona á þrítugsaldri stillti sér upp á brú á mótum Miklubrautar og Hringbrautar í Reykjavík í morgun og hugðist kasta sér fram af. 3.3.2010 11:16
Ramos kveður klakann á föstudag Brasilíski lýtalæknirinn Hosmany Ramos sem setið hefur í varðhaldi hér á landi frá því í ágúst á síðasta ári er loks á heimleið. Hann mun fljúga áleiðis til Brasilíu á föstudaginn kemur að sögn Smára Sigurðssonar hjá Alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra. Brasilískir lögreglumenn sem munu fylgja honum koma til landsins í kvöld. 3.3.2010 11:10
Íslendingur tekur þátt í starfi SÞ á Komoróeyjum Jarðfræðingurinn Freysteinn Sigmundsson, er nú staddur á Komoró eyjum í sundinu milli Madagaskar og Afríku þar sem hann tekur þátt í að meta hættur af eldvirkni og viðbrögð við þeim. 3.3.2010 10:54
Andlát: Jón Hnefill Aðalsteinsson Jón Hnefill Aðalsteinsson andaðist í dag, 2. mars 2010, 82 ára að aldri, á heimili sínu að Dalbraut 27 í Reykjavík. Jón Hnefill var fyrstur Íslendinga prófessor í þjóðfræði og eftir hann liggja mörg rit, greinar og fyrirlestrar um efnið auk ritsmíða um skáldleg efni og trúarleg, en hann var einnig guðfræðingur. 3.3.2010 10:24
Bretar ætla sjálfir að sjá um Argentínu Bretar hafa afþakkað milligöngu Bandaríkjamanna í hinni nýju deilu við Argentínu um yfirráð yfir Falklandseyjum. 3.3.2010 10:20
Fleiri konur en karlar kusu Kosningaþátttaka kvenna var meiri en karla í síðustu alþingiskosningum. Um 85,8% kvenna kusu en um 84,5% karla. Þetta kemur fram í nýjum Hagtíðindum Hagstofu Íslands. Þar segir að í alþingiskosningunum sem fram fóru þann 25 apríl í fyrra hafi 227. 843 verið á kjörskrá. Af þeim hafi 193.975 greitt atkvæði en það nemur 85,1% atkvæða. 3.3.2010 09:19
Saksóknari efnahagsbrota vill í dómarastólinn Helgi Magnús Gunnarsson, yfirmaður efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra, er á meðal umsækjenda um stöðu héraðsdómara. Nöfn umsækjenda voru birt í gær en í tilkynningu kemur fram að 37 sóttu um embættin. 3.3.2010 08:45
Innbrotsþjófur á hjóli Brotist var inn í veitingastað í miðborginni undir morgun og komst þjófurinn undan á reiðhjóli. Lögregla hafði hinsvegar uppi á honum nokkru síðar og er nú verið að yfirheyra hann.- 3.3.2010 08:31
Peningum handa hungruðum varið í striðsrekstur Komið hefur í ljós að milljónum bandaríkjadala, sem átti að verja til hjálpar hungruðum heimi í Eþíópíu um miðjan níunda áratug síðustu aldar, var varið í vopnakaup. Þetta fullyrðir fréttastofa BBC. 3.3.2010 08:03
Campbell sleppur við kæru Lögreglan í New York segir að bílstjóri ofurfyrirsætunnar Naomi Campbell ætli ekki að kæra hana þrátt fyrir að hafa sakað hana um að lemja sig. 3.3.2010 07:59
Töluvert tjón í eldsvoða í Hveragerði Töluvert tjón varð þegar eldur kviknaði í þúsund fermetra iðnaðarhúsnæði í Hveragerði um eitt leitið í nótt. Öryggisvörður, sem átti leið hjá, fann reykjarlykt frá húsinu og kallaði á slökkvilið og var húsið fullt af reyk þegar það kom á vettvang og mikill hiti var orðinn þar innandyra. 3.3.2010 07:12
Ráðist á leigubílstjóra Ráðist var á leigubílstjóra í austurborginni undir morgun og gerð tilraun til að ræna hann. Bílstjórinn slapp nær ómeiddur og gat gefið greinagóða lýsingu á árásarmanninum, sem leiddi til þess að hann var handtekinn skömmu síðar. Hann á afbrotaferil að baki. 3.3.2010 07:07
Clinton kom færandi hendi til Chile Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, færði stjórnvöldum í Chile 25 gervihnattasíma að gjöf í örstuttri heimsókn sinni til landsins í gær. Hún hét jafnframt enn frekari stuðningi við landið. 3.3.2010 07:00
Morðingi Bulgers litla aftur í steininn Jon Venables, sem dæmdur var fyrir að myrða hinn tveggja ára gamla James Bulger árið 1993, hefur verið handtekinn að nýju. Hann er grunaður um að hafa rofið skilorð. 3.3.2010 07:00
Barnaverndayfirvöld hafa afskipti af börnum Jacksons Barnaverndayfirvöld í Los Angeles ætla að kanna aðstæður hjá fjölskyldu Michaels Jacksons heitins. Grunur leikur á að Jaafar Jackson, þrettán ára bróðursonur Michaels, hafi ógnað sonum Michaels með rafbyssu í síðustu viku. 3.3.2010 07:00