Fleiri fréttir Bandaríska sendiráðinu í Jemen lokað vegna sprengjuógnar Bandaríska sendiráðinu í Jemen var lokað í morgun vegna hótana frá hryðjuverkasamtökunum al Qaeda. 3.1.2010 09:42 Al-Shabaab segja árásarmanninn ekki tengjast sér Hann er ekki einn af okkur, en við erum ánægðir með framtak hans, segir talsmaður Al-Shabaab hryðjuverkasamtakanna í Sómalíu, um manninn sem réðst á Kurt Westergaard á föstudaginn. 3.1.2010 08:00 Blair enn og aftur gagnrýndur vegna Íraks Enn og aftur sætir Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, gagnrýni innrásarinnar í Írak árið 2003. Í þetta sinn er það John Major, forveri Blairs í starfi, sem gagnrýnir hann. 2.1.2010 22:00 Heppinn spilari græddi 10 milljónir Einn var með allar lottótölur kvöldsins réttar. Hann hlýtur rúmar 10 milljónir króna í vinning. Miðinn var keyptur í Tvistinum Vestmannaeyjum, samkvæmt upplýsingum frá Íslenskri getspá. 2.1.2010 20:04 Forsetinn líka hvattur til þess að staðfesta lögin Settur hefur verið upp undirskriftarlisti til þess að hvetja Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, til þess að staðfesta Icesave lögin. 2.1.2010 20:42 Hraðinn á útboði vegna brunareitsins gagnrýndur Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar gagnrýnir hraðann á útboði vegna framkvæmda á brunareitnum í miðbæ Reykjavíkur. Málið var sent innri endurskoðanda eftir að upp komu ásakanir um spillingu og sérhagsmunagæslu Framsóknarmanna. 2.1.2010 18:31 Svefnleysi eykur líkur á þunglyndi Þeir sem fara að sofa snemma á kvöldin eru ólíklegri en aðrir til þess að finna einkenni þunglyndis eða að finna fyrir sjálfsvígshugsunum, samkvæmt niðurstöðum bandarískrar rannsóknar. 2.1.2010 17:27 Varaformaður fjárlaganefndar furðar sig á ákvörðun forsetans Björn Valur Gíslason, varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, furðar sig á þeirri afstöðu forseta Íslands að taka sér umhugsunarfrest áður en hann staðfestir Icesave lögin. 2.1.2010 16:25 Reykur í Hlíðaskóla Slökkviliðið var kallað að Hlíðaskóla fyrir örfáum mínútum en þar urðu menn varir við reyk. Ekki er vitað á þessari stundu hvort eldur er í húsinu. 2.1.2010 15:59 Veðjað á að forsetinn skrifi undir Meiri líkur eru á því að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, staðfesti Icesave lögin en að hann synji þeim staðfestingar, 2.1.2010 15:40 Forsetinn verði samkvæmur sjálfum sér Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir ekkert annað vera í stöðunni en að forseti Íslands synji Icesave lögunum staðfestingar. 2.1.2010 14:54 Hægt að vera alræmdur fyrir verri hluti en umhyggju „Mér fannst það bara býsna gott verð ég að viðurkenna. Mér fannst reyndar konan mín hlæja helst till mikið af mér. Hún hefði mátt stilla því svolítið í hóf,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, um Áramótaskaupið. 2.1.2010 14:13 Forsetinn fundar með InDefence Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, situr nú fund með fulltrúum InDefence á Bessastöðum. 2.1.2010 11:29 Hundruð manna samankomnir á Bessastöðum Hundruð manna eru saman komnir við bústað forsetans á Bessastöðum. InDefence mun afhenda Ólafi Ragnari Grímssyni hátt í 60 þúsund undirskriftir, núna klukkan ellefu, frá fólki sem hvetur forsetann til að synja lögunum staðfestingar. Fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis sem er á staðnum telur að það séu minnst 600 manns sem taki þátt í athöfninni. 2.1.2010 10:57 Kirkjan var varnarlaus dýrgripur „Þetta er alveg skelfilegt. Þetta er svona varnarlaus lítill dýrgripur. Kirkjan hefur ekki verið fyrir neinum en það eru ákaflega margir sem bera hlýhug til kirkjunnar,“ segir Þórhallur Heimisson prestur í Hafnarfirði. 2.1.2010 10:34 Skutu mann sem ætlaði að myrða Westergaard Lögreglan í Árósum skaut í nótt mann sem var hársbreidd frá því að myrða Kurt Westergaard, danska teiknarann sem gerði eina af þeim skopmyndum af Múhameð spámanni sem gerðu allt vitlaust árið 2005. 2.1.2010 09:56 Krýsuvíkurkirkja brann til grunna Krýsuvíkurkirkja brann í nótt og er fallin. Slökkviliðsmenn úr Grindavík nutu liðsinnis félaga sinna af höfuðborgarsvæðinu við að bjarga því sem bjarga varð. Ekki hafa fengist upplýsingar um eldsupptök. 2.1.2010 09:16 Fylgjast grannt með gangi mála á Íslandi Erlendir fjölmiðlar hafa fylgst grannt með framgangi Icesave málsins eftir að Alþingi samþykkti lögin á miðvikudag. Á fréttavef Daily Telegraph er sagt frá því að forsetinn muni í dag hitta forsvarsmenn Indefence hópsins. Indefence hefur safnað hátt í 60 þúsund undirskriftum til þess að hvetja forsetann til þess að synja Icesave lögunum staðfestingar þannig að kosið verði um málið í þjóðaratkvæðagreiðslu. 2.1.2010 08:00 Telja sig eiga að fá 33 milljónir Hjón sem fengu ekki byggingarlóð í úthlutun seint á árinu 2005 hafa stefnt Kópavogsbæ og krefjast 33 milljóna króna í bætur. Hjónin sóttu um nokkrar lóðir á Kópavogstúni, þar á meðal sjávarlóð við götu sem nú heitir Kópavogsbakki. Þau fengu enga lóð. 2.1.2010 06:00 Tekinn fyrir að hitta útlendinga Maður sem á árum áður upplýsti um kjarnorkuleyndarmál Ísraela og sat í fangelsi fyrir það hefur nú verið handtekinn á ný. 2.1.2010 06:00 Tilbúinn að deyja fyrir málstaðinn Mir Hossein Mousavi, helsti stjórnarandstöðuleiðtogi Írans, segist ekki vera hræddur við að deyja fyrir málstað sinn. Þetta sagði hann í yfirlýsingu á heimasíðu sinni, en það var í fyrsta skipti sem hann tjáði sig opinberlega síðan frændi hans var me 2.1.2010 06:00 Öll nýfædd börn fá handprjónaða húfu Öll börn sem fæðast á þessu ári munu fá handprjónaða húfu að gjöf frá Kvenfélagasambandi Íslands. Kvenfélagskonur um land allt hafa ákveðið að ráðast í þetta verkefni í tilefni af 80 ára afmæli sambandsins. Fyrstu húfurnar voru afhentar á fæðingardeild Landspítalans í vikunni. 2.1.2010 06:00 360 milljónir af ríkisfé til KSÍ Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hefur á síðastliðnum fimm árum fengið 360 milljónir króna úr ríkissjóði. Hafa peningarnir ýmist runnið í gegnum Íþrótta- og Ólympíusambandið (ÍSÍ) eða beint til knattspyrnusambandsins til afmarkaðra verkefna. 2.1.2010 05:00 Með tæp fjögur kíló af amfetamíni Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli handtók um miðjan desember karlmann á þrítugsaldri sem flutti með sér amfetamín til landsins. Maðurinn situr nú í gæsluvarðhaldi. 2.1.2010 04:30 Nærri 80 milljónir í ritun sögu Akraness „Nú er svo komið að ég hef misst alla tiltrú á orðum sagnaritarans og get því ekki greitt atkvæði með nýjum samningi,“ segir í bókun Karenar Jónsdóttir þegar hún ein níu bæjarfulltrúa á Akranesi neitaði að samþykkja viðbótagreiðslur vegna ritunar á Sögu Akraness. 2.1.2010 03:00 Búið að ákveða að taka greinina af lífi „Það er búið að ákveða að taka greinina af lífi,“ segir Hilmar Konráðsson, forstjóri Magna verktaka. Hilmar fór fyrir Verktakalestinni svokölluðu sem á mánudaginn fyrir jól ók frá Hafnarfirði til Alþingis og færði fjárlaganefndarmönnum áskorun um að skila Vegagerðinni til baka óráðstöfuðum fjárheimildum og ráðast þegar í arðbærar framkvæmdir. Tæpum sólarhring síðar voru fjárlög næsta árs samþykkt. Ekki var tekið tillit til áskorunar verktakanna. 2.1.2010 03:00 Stöndum öll undir dómi Guðs „Hin tæra, íslenska viðskiptasnilld var hátt rómuð, en lítt var spurt út í heilindi og heiðarleika, aga og trúfesti. Afleiðingin verður menning gagnkvæmrar tortryggni og vantrausts,“ sagði Karl Sigurbjörnsson, biskup þjóðkirkjunnar, í áramótaávarpi. 2.1.2010 02:00 Átta eða níu mótmæltu við Rúbín Um 8 eða 9 einstaklingar mótmæltu við veitingastaðinn Rúbín í gær þegar að Kryddsíld Stöðvar 2 var send þar út í gær. 1.1.2010 22:00 Forsetinn fær undirskriftirnar í fyrramálið Indefence hópurinn mun afhenda forseta Íslands undirskriftir tugþúsunda Íslendinga á Bessastöðum klukkan ellefu á morgun. 1.1.2010 19:43 Allir handhafar forsetavalds eru konur Ingibjörg Benediktsdóttir tekur við embætti forseta Hæstaréttar nú um áramótin. Það þýðir að allir handhafar forsetavaldsins eru konur. Handhafar forsetavalds eru auk forseta Hæstaréttar, forsætisráðherra og forseti Alþingis. 1.1.2010 19:15 Geir Jón fékk fálkaorðu Geir Jón Þórisson, Helgi Seljan og Einar Kárason eru á meðal þeirra sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sæmdi fálkaorðuna í dag. 1.1.2010 14:58 Fyrsta barn ársins á Landspítalanum var stúlka Fyrsta barn ársins á kvennadeild Landspítalans var stúlka sem fæddist tuttugu og átta mínútur yfir miðnætti. 1.1.2010 10:28 Gríðarleg svifryksmengun af völdum flugelda Gríðarlega mikil svifryksmengun varð af völdum flugelda uppúr miðnætti á höfuðborgarsvæðinu í gær vegna stillu. Þetta er þó ekki mesta mengun sem mælst hefur á gamlárskvöld en hún stóð yfir í lengri tíma en gengur og gerist. 1.1.2010 12:08 Rúmlega 53 þúsund skora á forsetann Nú hafa hátt í 53 þúsund manns skráð sig á lista Indefence í þeim tilgangi að hvetja Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, til þess að synja Icesave lögunum staðfestingar. Ólafur Ragnar sagði eftir ríkisráðsfund í gær að hann myndi taka sér frest til þess að staðfesta lögin. Um 228 þúsund manns voru á kjörskrá fyrir síðustu þingkosningar og því lætur nærri að um 23% hafi skorað á forsetann. 1.1.2010 11:49 25 létust í slysum á árinu 2009 Á nýliðnu ári létust 25 einstaklingar af slysförum. Það eru fimm færri árið þar áður. Flestir létust í umferðarslysum eða 17, þrír í vinnuslysum, þrír í drukknuðu, einn lést í sjóslysi, einn í flugslysi en enginn í heima og frítímaslysum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu. 1.1.2010 11:27 Umþóttunarfrestur Ólafs vekur athygli erlendis Sú ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands að taka sér frest til þess að staðfesta Icesave lögin hafa vakið athygli út fyrir landsteinana. Sagt var frá málinu á vef Telegraph í gærkvöldi. 1.1.2010 11:05 Sjúkraflutningamenn fóru í hátt í 50 útköll Dælubílar slökkviliðsins fóru í 14 útköll og þurfti slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu að sinna alls 48 sjúkraflutningum. Um helmingur þeirra var skilgreindur sem neyðartilfelli. Útköll á dælubíla voru flest vegna íkveikja, en nokkuð var um að kveikt væri í ruslatunnum og blaðagámum. 1.1.2010 10:07 Kirkjuvörður í Grensáskirkju: „Aðkoman var ekki falleg“ „Aðkoman var ekki falleg," segir Þuríður Guðnadóttir kirkjuvörður í Grensáskirkju sem var kölluð út í nótt þegar í ljós kom að fjölmargar rúður höfðu verið brotnar í krikjunni og rauðri málningu skvett á dyr kirkjunnar. 1.1.2010 09:55 Sjá næstu 50 fréttir
Bandaríska sendiráðinu í Jemen lokað vegna sprengjuógnar Bandaríska sendiráðinu í Jemen var lokað í morgun vegna hótana frá hryðjuverkasamtökunum al Qaeda. 3.1.2010 09:42
Al-Shabaab segja árásarmanninn ekki tengjast sér Hann er ekki einn af okkur, en við erum ánægðir með framtak hans, segir talsmaður Al-Shabaab hryðjuverkasamtakanna í Sómalíu, um manninn sem réðst á Kurt Westergaard á föstudaginn. 3.1.2010 08:00
Blair enn og aftur gagnrýndur vegna Íraks Enn og aftur sætir Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, gagnrýni innrásarinnar í Írak árið 2003. Í þetta sinn er það John Major, forveri Blairs í starfi, sem gagnrýnir hann. 2.1.2010 22:00
Heppinn spilari græddi 10 milljónir Einn var með allar lottótölur kvöldsins réttar. Hann hlýtur rúmar 10 milljónir króna í vinning. Miðinn var keyptur í Tvistinum Vestmannaeyjum, samkvæmt upplýsingum frá Íslenskri getspá. 2.1.2010 20:04
Forsetinn líka hvattur til þess að staðfesta lögin Settur hefur verið upp undirskriftarlisti til þess að hvetja Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, til þess að staðfesta Icesave lögin. 2.1.2010 20:42
Hraðinn á útboði vegna brunareitsins gagnrýndur Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar gagnrýnir hraðann á útboði vegna framkvæmda á brunareitnum í miðbæ Reykjavíkur. Málið var sent innri endurskoðanda eftir að upp komu ásakanir um spillingu og sérhagsmunagæslu Framsóknarmanna. 2.1.2010 18:31
Svefnleysi eykur líkur á þunglyndi Þeir sem fara að sofa snemma á kvöldin eru ólíklegri en aðrir til þess að finna einkenni þunglyndis eða að finna fyrir sjálfsvígshugsunum, samkvæmt niðurstöðum bandarískrar rannsóknar. 2.1.2010 17:27
Varaformaður fjárlaganefndar furðar sig á ákvörðun forsetans Björn Valur Gíslason, varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, furðar sig á þeirri afstöðu forseta Íslands að taka sér umhugsunarfrest áður en hann staðfestir Icesave lögin. 2.1.2010 16:25
Reykur í Hlíðaskóla Slökkviliðið var kallað að Hlíðaskóla fyrir örfáum mínútum en þar urðu menn varir við reyk. Ekki er vitað á þessari stundu hvort eldur er í húsinu. 2.1.2010 15:59
Veðjað á að forsetinn skrifi undir Meiri líkur eru á því að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, staðfesti Icesave lögin en að hann synji þeim staðfestingar, 2.1.2010 15:40
Forsetinn verði samkvæmur sjálfum sér Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir ekkert annað vera í stöðunni en að forseti Íslands synji Icesave lögunum staðfestingar. 2.1.2010 14:54
Hægt að vera alræmdur fyrir verri hluti en umhyggju „Mér fannst það bara býsna gott verð ég að viðurkenna. Mér fannst reyndar konan mín hlæja helst till mikið af mér. Hún hefði mátt stilla því svolítið í hóf,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, um Áramótaskaupið. 2.1.2010 14:13
Forsetinn fundar með InDefence Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, situr nú fund með fulltrúum InDefence á Bessastöðum. 2.1.2010 11:29
Hundruð manna samankomnir á Bessastöðum Hundruð manna eru saman komnir við bústað forsetans á Bessastöðum. InDefence mun afhenda Ólafi Ragnari Grímssyni hátt í 60 þúsund undirskriftir, núna klukkan ellefu, frá fólki sem hvetur forsetann til að synja lögunum staðfestingar. Fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis sem er á staðnum telur að það séu minnst 600 manns sem taki þátt í athöfninni. 2.1.2010 10:57
Kirkjan var varnarlaus dýrgripur „Þetta er alveg skelfilegt. Þetta er svona varnarlaus lítill dýrgripur. Kirkjan hefur ekki verið fyrir neinum en það eru ákaflega margir sem bera hlýhug til kirkjunnar,“ segir Þórhallur Heimisson prestur í Hafnarfirði. 2.1.2010 10:34
Skutu mann sem ætlaði að myrða Westergaard Lögreglan í Árósum skaut í nótt mann sem var hársbreidd frá því að myrða Kurt Westergaard, danska teiknarann sem gerði eina af þeim skopmyndum af Múhameð spámanni sem gerðu allt vitlaust árið 2005. 2.1.2010 09:56
Krýsuvíkurkirkja brann til grunna Krýsuvíkurkirkja brann í nótt og er fallin. Slökkviliðsmenn úr Grindavík nutu liðsinnis félaga sinna af höfuðborgarsvæðinu við að bjarga því sem bjarga varð. Ekki hafa fengist upplýsingar um eldsupptök. 2.1.2010 09:16
Fylgjast grannt með gangi mála á Íslandi Erlendir fjölmiðlar hafa fylgst grannt með framgangi Icesave málsins eftir að Alþingi samþykkti lögin á miðvikudag. Á fréttavef Daily Telegraph er sagt frá því að forsetinn muni í dag hitta forsvarsmenn Indefence hópsins. Indefence hefur safnað hátt í 60 þúsund undirskriftum til þess að hvetja forsetann til þess að synja Icesave lögunum staðfestingar þannig að kosið verði um málið í þjóðaratkvæðagreiðslu. 2.1.2010 08:00
Telja sig eiga að fá 33 milljónir Hjón sem fengu ekki byggingarlóð í úthlutun seint á árinu 2005 hafa stefnt Kópavogsbæ og krefjast 33 milljóna króna í bætur. Hjónin sóttu um nokkrar lóðir á Kópavogstúni, þar á meðal sjávarlóð við götu sem nú heitir Kópavogsbakki. Þau fengu enga lóð. 2.1.2010 06:00
Tekinn fyrir að hitta útlendinga Maður sem á árum áður upplýsti um kjarnorkuleyndarmál Ísraela og sat í fangelsi fyrir það hefur nú verið handtekinn á ný. 2.1.2010 06:00
Tilbúinn að deyja fyrir málstaðinn Mir Hossein Mousavi, helsti stjórnarandstöðuleiðtogi Írans, segist ekki vera hræddur við að deyja fyrir málstað sinn. Þetta sagði hann í yfirlýsingu á heimasíðu sinni, en það var í fyrsta skipti sem hann tjáði sig opinberlega síðan frændi hans var me 2.1.2010 06:00
Öll nýfædd börn fá handprjónaða húfu Öll börn sem fæðast á þessu ári munu fá handprjónaða húfu að gjöf frá Kvenfélagasambandi Íslands. Kvenfélagskonur um land allt hafa ákveðið að ráðast í þetta verkefni í tilefni af 80 ára afmæli sambandsins. Fyrstu húfurnar voru afhentar á fæðingardeild Landspítalans í vikunni. 2.1.2010 06:00
360 milljónir af ríkisfé til KSÍ Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hefur á síðastliðnum fimm árum fengið 360 milljónir króna úr ríkissjóði. Hafa peningarnir ýmist runnið í gegnum Íþrótta- og Ólympíusambandið (ÍSÍ) eða beint til knattspyrnusambandsins til afmarkaðra verkefna. 2.1.2010 05:00
Með tæp fjögur kíló af amfetamíni Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli handtók um miðjan desember karlmann á þrítugsaldri sem flutti með sér amfetamín til landsins. Maðurinn situr nú í gæsluvarðhaldi. 2.1.2010 04:30
Nærri 80 milljónir í ritun sögu Akraness „Nú er svo komið að ég hef misst alla tiltrú á orðum sagnaritarans og get því ekki greitt atkvæði með nýjum samningi,“ segir í bókun Karenar Jónsdóttir þegar hún ein níu bæjarfulltrúa á Akranesi neitaði að samþykkja viðbótagreiðslur vegna ritunar á Sögu Akraness. 2.1.2010 03:00
Búið að ákveða að taka greinina af lífi „Það er búið að ákveða að taka greinina af lífi,“ segir Hilmar Konráðsson, forstjóri Magna verktaka. Hilmar fór fyrir Verktakalestinni svokölluðu sem á mánudaginn fyrir jól ók frá Hafnarfirði til Alþingis og færði fjárlaganefndarmönnum áskorun um að skila Vegagerðinni til baka óráðstöfuðum fjárheimildum og ráðast þegar í arðbærar framkvæmdir. Tæpum sólarhring síðar voru fjárlög næsta árs samþykkt. Ekki var tekið tillit til áskorunar verktakanna. 2.1.2010 03:00
Stöndum öll undir dómi Guðs „Hin tæra, íslenska viðskiptasnilld var hátt rómuð, en lítt var spurt út í heilindi og heiðarleika, aga og trúfesti. Afleiðingin verður menning gagnkvæmrar tortryggni og vantrausts,“ sagði Karl Sigurbjörnsson, biskup þjóðkirkjunnar, í áramótaávarpi. 2.1.2010 02:00
Átta eða níu mótmæltu við Rúbín Um 8 eða 9 einstaklingar mótmæltu við veitingastaðinn Rúbín í gær þegar að Kryddsíld Stöðvar 2 var send þar út í gær. 1.1.2010 22:00
Forsetinn fær undirskriftirnar í fyrramálið Indefence hópurinn mun afhenda forseta Íslands undirskriftir tugþúsunda Íslendinga á Bessastöðum klukkan ellefu á morgun. 1.1.2010 19:43
Allir handhafar forsetavalds eru konur Ingibjörg Benediktsdóttir tekur við embætti forseta Hæstaréttar nú um áramótin. Það þýðir að allir handhafar forsetavaldsins eru konur. Handhafar forsetavalds eru auk forseta Hæstaréttar, forsætisráðherra og forseti Alþingis. 1.1.2010 19:15
Geir Jón fékk fálkaorðu Geir Jón Þórisson, Helgi Seljan og Einar Kárason eru á meðal þeirra sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sæmdi fálkaorðuna í dag. 1.1.2010 14:58
Fyrsta barn ársins á Landspítalanum var stúlka Fyrsta barn ársins á kvennadeild Landspítalans var stúlka sem fæddist tuttugu og átta mínútur yfir miðnætti. 1.1.2010 10:28
Gríðarleg svifryksmengun af völdum flugelda Gríðarlega mikil svifryksmengun varð af völdum flugelda uppúr miðnætti á höfuðborgarsvæðinu í gær vegna stillu. Þetta er þó ekki mesta mengun sem mælst hefur á gamlárskvöld en hún stóð yfir í lengri tíma en gengur og gerist. 1.1.2010 12:08
Rúmlega 53 þúsund skora á forsetann Nú hafa hátt í 53 þúsund manns skráð sig á lista Indefence í þeim tilgangi að hvetja Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, til þess að synja Icesave lögunum staðfestingar. Ólafur Ragnar sagði eftir ríkisráðsfund í gær að hann myndi taka sér frest til þess að staðfesta lögin. Um 228 þúsund manns voru á kjörskrá fyrir síðustu þingkosningar og því lætur nærri að um 23% hafi skorað á forsetann. 1.1.2010 11:49
25 létust í slysum á árinu 2009 Á nýliðnu ári létust 25 einstaklingar af slysförum. Það eru fimm færri árið þar áður. Flestir létust í umferðarslysum eða 17, þrír í vinnuslysum, þrír í drukknuðu, einn lést í sjóslysi, einn í flugslysi en enginn í heima og frítímaslysum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu. 1.1.2010 11:27
Umþóttunarfrestur Ólafs vekur athygli erlendis Sú ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands að taka sér frest til þess að staðfesta Icesave lögin hafa vakið athygli út fyrir landsteinana. Sagt var frá málinu á vef Telegraph í gærkvöldi. 1.1.2010 11:05
Sjúkraflutningamenn fóru í hátt í 50 útköll Dælubílar slökkviliðsins fóru í 14 útköll og þurfti slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu að sinna alls 48 sjúkraflutningum. Um helmingur þeirra var skilgreindur sem neyðartilfelli. Útköll á dælubíla voru flest vegna íkveikja, en nokkuð var um að kveikt væri í ruslatunnum og blaðagámum. 1.1.2010 10:07
Kirkjuvörður í Grensáskirkju: „Aðkoman var ekki falleg“ „Aðkoman var ekki falleg," segir Þuríður Guðnadóttir kirkjuvörður í Grensáskirkju sem var kölluð út í nótt þegar í ljós kom að fjölmargar rúður höfðu verið brotnar í krikjunni og rauðri málningu skvett á dyr kirkjunnar. 1.1.2010 09:55