Innlent

Reykur í Hlíðaskóla

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Slökkviliðsmaður að störfum. Mynd/ Hari.
Slökkviliðsmaður að störfum. Mynd/ Hari.
Slökkviliðið var kallað að Hlíðaskóla fyrir örfáum mínútum en þar urðu menn varir við reyk. Ekki var um neinn eld í húsinu að ræða.

Þá hefur slökkviliðið verið kallað út þrisvar vegna elds í ruslagámum. Slökkviliðsmaður sem Vísir talaði við segir að slíkt sé algengt rétt eftir áramót.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×