Fleiri fréttir Fjárlögin vega að hjúkrunarheimilum Stjórn Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu átelur stjórnvöld harðlega fyrir niðurskurð í heilbrigðiskerfinu í nýjum fjárlögum og segir vegið að starfsemi hjúkrunarheimila. 16.12.2008 13:58 Björgólfur ber af sér sakir í DV máli Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans segist ekki hafa haft nein afskipti af því að Reynir Traustason, ritstjóri DV, hafi ákveðið að birta ekki frétt um Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans í blaðinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Björgólfur sendi frá sér fyrir stundu. 16.12.2008 13:37 Fær skaðabætur vegna óréttmætrar handtöku Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða karlmanni skaðabætur fyrir óréttmæta handtöku. Maðurinn var grunaður um að tengjast tilraun til þess að selja falsaða bankaávísun. Hann var handtekinn vegna málsins en eftir rannsókn lögreglu þótti ekki ástæða til að ákæra manninn. Maðurinn krafðist skaðabóta vegna handtökunnar og var honum dæmdar 200 þúsund krónur í bætur. 16.12.2008 13:22 Hækkun á tekjuskatti og útsvari Í frumvarpi til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum sem lagt var fyrir Alþingi í gærkvöldi kemur fram að tekjuskattur verður 24 prósent í stað 22,75 prósentum. Áætlað er að þessi hækkun skili ríkissjóði nálægt 7 milljörðum króna. Þá er sveitarfélögum gert heimilt að innheimta 13,28 prósenta útsvar í stað 13,03 prósenta. Þetta gerir það að verkum að prósentuhækkun tekjuskatts nemur 5,5 prósentum og útsvarshækkunin nemur 1,5 prósenti. 16.12.2008 13:08 Jeppa kórstjóra stolið við Fríkirkjuna Jón Kristinn Cortez tónlistarkennari og kórstjóri var við tónleikahald í Fríkirkjunni í Reykjavík á sunnudag. Á meðan tónleikahaldinu stóð var bílnum hans stolið. Þetta gerðist á milli klukkan 17:00 og 18:00. 16.12.2008 13:01 Staðfestir að hann eigi hljóðritun af símtali við Þorgerði Alf Skjeset, blaðamaður norska blaðsins Klassekampen, staðfesti í samtali við Fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í morgun, að hann eigi hljóðritað samtal milli sín og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, þar sem meðal annars er rætt um framtíðarstefnu Íslendinga í peningamálum. 16.12.2008 12:48 Aldrei fleiri umsóknir um nám í HÍ Nú þegar umsóknafresti um nám í Háskóla Íslands er liðinn er ljóst að meiri áhugi er fyrir námi við Háskóla Íslands en nokkru sinni fyrr á þessum árstíma. Umsóknir um nám á vormisseri 2009 eru samtals 1.625. Fyrir eru í skólanum rösklega 12 þúsund nemendur, ef miðað er við stöðuna 20. október síðastliðinn, og nemur fjöldi umsókna því um 13% af öllum nemendum Háskóla Íslands. 16.12.2008 12:39 Blaðamenn Dv funda án ritstjóra Blaðamenn DV funda nú vegna máls ritstjóra blaðsins og Jóns Bjarka Magnússonar fyrrum blaðamanns. Þar ræða blaðamenn stöðuna sem upp er komin en ritstjórum blaðsins var ekki boðið á fundinn. 16.12.2008 12:08 Mótmælti störfum Tryggva í Landsbankanum Mótmælin við Ráðherrabústaðinn voru ekki þau einu sem fram fóru í morgun. Í morgun stóð maður fyrir framan Landsbankann og mótmælti því að Tryggvi Jónsson gegndi störfum fyrir bankann. Tryggvi Jónsson hefur starfað hjá Landsbankanum frá síðustu áramótum en var fastráðinn þegar nýi Landsbankinn var stofnaður. Tryggvi var áður forstjóri Baugs. 16.12.2008 11:52 Sex hundruð manns fá jólaaðstoð frá Fjölskylduhjálpinni Reiknað er með að 600 manns fái úthlutað jólaaðstoð frá Fjölskylduhjálpinni fyrir þessi jól, segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálparinnar. Ásgerður segir að í boði sé veglegur jólamatur, jólapakkar sem eru undir trénu í Kringlunni og sá fatnaður sem fólk þarf. 16.12.2008 11:19 Mótmælum við Ráðherrabústaðinn lokið (myndskeið) Mótmælum fyrir framan Ráðherrabústaðinn er lokið. Tugir manna komu saman fyrir ríkisstjórnarfund sem haldinn var í húsinu í morgun og mótmæltu ríkisstjórninni. Til nokkurra ryskinga kom á milli mótmælenda og lögreglu en enginn var handtekinn. 16.12.2008 10:34 OR-maður: „Get sjálfum mér um kennt“ Kristinn H. Þorsteinsson yfirmaður hjá Orkuveitunni sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna fréttar Stöðvar 2 og Rúv. Þar var rætt um starfslok Kristinns eftir að hann hafði sjálfur samþykkt reikninga, upp á 10 milljónir króna, við fyrirtæki sem hann var sjálfur í forsvari fyrir. 16.12.2008 09:50 Stympingar við Ráðherrabústaðinn Um 70 manns mættu fyrir framan Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu í morgun fyrir ríkisstjórnarfund og mótmæltu vinnubrögðum stjórnvalda. Tugir lögreglumanna eru á vettvangi og til stympinga kom á milli hennar og mótmælenda. Kveikt hefur verið á blysum og í hvert skipti sem ráðherra mætir á svæðið er kallað að honum ókvæðisorðum. 16.12.2008 09:33 Heimilum sem fengu fjárhagsaðstoð fækkaði Árið 2007 fengu tæplega 4.300 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fækkað um 7% frá árinu áður. Árið 2003 þáðu rösklega 6.300 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga en til ársins 2007 fækkaði þeim jafnt og þétt eða sem nam 32% á öllu tímabilinu. 16.12.2008 09:21 Nefnd rannsakar mál Blagojevich Ákveðið hefur verið að hefja rannsókn á málum Rod Blagojevich, ríkisstjóra Illinois, og kanna hvort forsendur séu fyrir því að dæma hann frá embætti. 16.12.2008 08:29 Hyggjast opna Taj Mahal á ný fyrir jól Stjórnendur Taj Mahal-hótelsins í Mumbai á Indlandi eru harðákveðnir í því að opna stærstan hluta hótelsins aftur fyrir jól eftir hryðjuverkaárásirnar í lok nóvember. 16.12.2008 08:27 Jarðskjálfti skekur Svíþjóð og Danmörku Jarðskjálfti að styrkleika 4,7 á Richter skók suðurhluta Svíþjóðar og hluta Danmerkur klukkan 20 mínútur yfir sex í morgun að þarlendum tíma. 16.12.2008 08:23 Er vit í vitnaleiðslum? Dómsmál í Bretlandi sýnir að framburður vitna fyrir dómi getur verið æði reikull og í versta falli tómt rugl. 16.12.2008 08:17 Rændu spilavíti í Danmörku Tveir vopnaðir ræningjar komust undan með töluvert fé í Rødovre á Sjálandi um miðnætti þegar þeir rændu spilavíti þar sem um það bil 20 manns sátu og spiluðu póker. 16.12.2008 08:15 Hundruð þúsunda án rafmagns í Bandaríkjunum Um 400.000 manns eru án rafmagns í norðausturhluta Bandaríkjanna eftir helkulda og vonskuveður sem geisað hefur í nær heila viku. Massachusetts- og New Hampshire-ríki hafa orðið verst úti og þegar útlitið var sem dekkst var rafmagnslaust hjá einni milljón íbúa á svæðinu. 16.12.2008 07:58 Indverjar undirbúa árás á hryðjuverkabúðir í Pakistan Indverski flugherinn er nú í startholunum fyrir loftárás á meintar búðir hryðjuverkamanna í Pakistan í kjölfar árása pakistanskra öfgamanna á Mumbai á Indlandi í lok nóvember. Þetta hefur CNN eftir háttsettum mönnum innan raða Bandaríkjahers. 16.12.2008 07:31 Caroline Kennedy sækist eftir sæti Hillary Clinton Caroline Kennedy, dóttir forsetans fyrrverandi, John F. Kennedy, og dyggur stuðningsmaður Baracks Obama, hefur lýst því yfir að hún sækist eftir sæti Hillary Clinton í öldungadeild Bandaríkjaþings þegar Clinton tekur sæti utanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar Obama. 16.12.2008 07:28 Skókastaranum fagnað sem þjóðhetju Íraska blaðamanninum, sem grýtti skóm sínum að George Bush Bandaríkjaforseta í Baghdad í gær með ókvæðisorðum, er nú fagnað sem þjóðarhetju í Mið-Austurlöndum. 16.12.2008 07:27 Hrotur eru grennandi Þeir sem hrjóta brenna mun fleiri hitaeiningum en þeir sem gera það ekki, jafnt í svefni sem vöku. Þetta fundu vísindamenn við Kaliforníuháskóla út með því að rannsaka efnaskipti 212 sjúklinga sem þjáðust af kæfisvefni. 16.12.2008 07:24 Sluppu lítið meiddir úr bílveltu Tveir sluppu lítið meiddir þegar bíll þeirra valt undir Ólafsvíkurenni í gærkvöldi. Slysið varð með þeim hætti að ökumaðurinn sá of seint kyrrstæða bíla á veginum, reyndi í skyndingu að sveigja frá þeim, en þá hafnaði bíllinn utan vegar og valt. 16.12.2008 07:20 Siv stefnir á varaformennsku Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður Framsóknarflokksins, ætlar að bjóða sig fram til varaformennsku í flokknum á flokksþinginu í janúar, að því er fram kemur í tilkynningu frá henni. 16.12.2008 07:18 Vélarbilun í hraðfiskibáti Allt fór betur en á horfðist þegar vél bilaði í hraðfiskibáti við norðanvert Snæfellsnes í gærkvöldi. Hann tók að reka, en annar bátur var þar nálægur og kom að þeim bilaða. Bátsverjum tókst að gangsetja vélina að nýju en hinn báturinn fylgdi honum til hafnar í Ólafsvík, til öryggis. 16.12.2008 07:11 Beint úr yfirheyrslu í næsta innbrot Tveir karlmenn á þrítugsaldri voru handteknir í Hafnarfirði í gærkvöldi eftir að hafa meðal annars brotist inn í húsnæði Björgunarsveitar Hafnarfjarðar og stolið þaðan úlpu. 16.12.2008 07:07 Vinnubrögð sögð ámælisverð "Það er mál að linni í þessu ótrúlega máli, sem eingöngu er unnið út frá afar kjánalegum tilraunum forseta bæjarstjórnar til þess að afmá lóðina Miðskógar 8, sem er lóðin sunnan hans húss,“ segir Guðmundur Gunnarsson, oddviti minnihluta Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Álftaness. 16.12.2008 04:30 Segist eiga hljóðritun af samtalinu við Þorgerði Alf Skjeseth, blaðamaður Klassekampen, þvertekur fyrir það að hafa haft rangt eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur þegar þau ræddu um peningamál Íslendinga. 16.12.2008 01:00 Jón Bjarki: Upptakan sýnir að Reynir er tvísaga Upptaka sem spiluð var í Kastsljósi í kvöld sýnir að Reynir Traustason, ritstjóri DV, er tvísaga, að mati Jóns Bjarka Magnússonar fyrrum blaðamanns DV. ,,Reynir heldur því fram í dag að ég sé að bulla að það hafi engir aðilar hafi reynt að stoppa fréttina en upptakan sýnir að þetta var ekki þannig." Það sé greinilegt að Reynir sé tvísaga. 15.12.2008 22:50 Þórhallur óttast ekki málsókn Reynis Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri Sjónvarpsins og ritstjóri Kastljóss, segist ekki óttast hugsanlega málsókn Reynis Traustasonar, ritstjóra DV, í kjölfar þess að einkasamtal Reynis og Jóns var birt í Kastljósi fyrr í kvöld. Upptakan átti brýnt erindi til almennings, að mati Þórhalls. 15.12.2008 22:13 Sjálfkjör Ólafs sparaði 160 milljónir Ólafur Ragnar Grímsson sór embættiseið sem forseti Íslands í fjórða skipti 1. ágúst síðastliðinn. Frestur til að skila inn framboði rann út á miðnætti 23. maí og var Ólafur sá eini sem gaf kost á sér og var hann því sjálfkjörinn. 15.12.2008 20:53 Íhugar málsókn gegn RÚV og fyrrum blaðamanni DV Reynir Traustason, annar af ritstjórum DV, segist vera að íhuga réttarstöðu sína gagnvart Ríkissjónvarpinu og Jóni Bjarka Magnússyni, fyrrum blaðamanni á DV, í kjölfar þess að einkasamtal Reynis og Jóns var birt í Kastljósi fyrr í kvöld. 15.12.2008 21:27 Skóm grýtt að Bush George Bush Bandaríkjaforseta tókst naumlega að víkja sér undan þegar skóm var kastað í hann á blaðamannafundi í Írak. Forsetinn h kom til Bagdad í kveðjuheimsókn í gær. Á blaðamannafundi með Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, fékk hann heldur kaldar kveðjur. 15.12.2008 19:29 Ingibjörg íhugar breytingar á ráðherraliði Samfylkingarinnar Formaður Samfylkingarinnar íhugar að gera breytingar á ráðherraliði flokksins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir ekkert ómögulegt í þeim efnum. Hún var gestur Sölva Tryggvasonar í þættinum Ísland í dag fyrr í kvöld. 15.12.2008 19:22 Faðir hnífsstungufórnarlambs: Martröð að vakna upp við símtalið Faðir 18 ára drengs, sem stunginn var í brjóstið um helgina, segir það hafa verið eins og martröð þegar hann fékk símtal um að sonur hans hafi orðið fyrir lífshættulegri árás. Hann biðlar til lögreglu og borgaryfirvalda að gera skurk í málefnum miðborgarinnar þar sem ungt fólk skemmtir sér ölvað fram undir morgun. 15.12.2008 18:46 Reynir: Vorum grátbeðnir um að birta fréttina ekki Reynir Traustason, einn af ritstjórum DV, segir að ritstjórn blaðsins hafi verið grátbeðinn um að birta ekki frétt um Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóra Landsbankans í byrjun nóvember. Ákveðin öfl hafi viljað ,,stúta" blaðinu. 15.12.2008 19:42 Gjaldþrot blasir við þúsundum heimila Gjaldþrot blasir við mörg þúsund heimilum á landinu lækki fasteignarverð um 30 til 40 prósent og líkt spár gera ráð fyrir. 15.12.2008 19:38 Þríkjálkabrotinn eftir skólafélaga Fimmtán ára unglingur á Akureyri er þríkjálkabrotinn eftir að skólafélagar léku sér að því að bindann bæði á höndum og fótum. 15.12.2008 18:50 Yfirmaður hjá OR samþykkti reikninga frá eigin fyrirtæki Yfirmaður hjá Orkuveitunni hefur látið af störfum eftir að upp komst að hann hafði sjálfur samþykkt reikninga, upp á 10 milljónir króna, við fyrirtæki sem hann var sjálfur í forsvari fyrir. 15.12.2008 18:30 Hálka á vegum um allt land Vegagerðin varar við hálku og hálkublettum víðsvegar um landið. Á Suðurlandi er hálka á Hellisheiði, Sandskeiði, í Þrengslum og uppsveitum. Hálka og snjóþekja er á Vesturlandi. Á Holtavörðuheiði er snjókoma. 15.12.2008 18:06 Sitja ekki aðgerðalaus fyrir framan Stjórnarráðið Mótmæli hófust klukkan 17 fyrir utan Stjórnarráðið við Lækjargötu undir yfirskriftinni: „Við sitjum ekki aðgerðalaus." 30 til 40 manna hópur tekur þátt í þeim en hópurinn sættir sig ekki við stöðu mála og það sem fólkið kallar aðgerðarleysi stjórnvalda. 15.12.2008 17:29 Kompás í kvöld: Almannahagsmunir í húfi Jóhannes Kr. Kristjánsson, ritstjóri Kompáss, segir að málið sem tekið sé fyrir í Kompás í kvöld varði almannahagsmuni. Í þættinum er sýnt frá því þegar útsendarar Kompáss hitta Björgvin Þorsteinsson sem auglýst hafði eftir því að komast í samband við fólk sem væri illa statt fjárhagslega en þó ekki gjaldþrota. Fólkið átti að fá greitt fyrir að taka á sig skuldir óskyldra aðila þar sem það væri hvort sem er á leið í gjaldþrot. 15.12.2008 16:46 Alcoa hefur ekki tekið ákvörðun um frestun á Bakka Álfyrirtækið Alcoa hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna forsíðufréttar Fréttablaðsins í morgun þar sem því var meðal annars haldið fram að fyrirhuguðu álveri á Bakka hafi verið frestað um „nokkur ár“. Alcoa segir engar slíkar ákvarðanir hafa verið teknar. 15.12.2008 16:38 Sjá næstu 50 fréttir
Fjárlögin vega að hjúkrunarheimilum Stjórn Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu átelur stjórnvöld harðlega fyrir niðurskurð í heilbrigðiskerfinu í nýjum fjárlögum og segir vegið að starfsemi hjúkrunarheimila. 16.12.2008 13:58
Björgólfur ber af sér sakir í DV máli Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans segist ekki hafa haft nein afskipti af því að Reynir Traustason, ritstjóri DV, hafi ákveðið að birta ekki frétt um Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans í blaðinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Björgólfur sendi frá sér fyrir stundu. 16.12.2008 13:37
Fær skaðabætur vegna óréttmætrar handtöku Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða karlmanni skaðabætur fyrir óréttmæta handtöku. Maðurinn var grunaður um að tengjast tilraun til þess að selja falsaða bankaávísun. Hann var handtekinn vegna málsins en eftir rannsókn lögreglu þótti ekki ástæða til að ákæra manninn. Maðurinn krafðist skaðabóta vegna handtökunnar og var honum dæmdar 200 þúsund krónur í bætur. 16.12.2008 13:22
Hækkun á tekjuskatti og útsvari Í frumvarpi til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum sem lagt var fyrir Alþingi í gærkvöldi kemur fram að tekjuskattur verður 24 prósent í stað 22,75 prósentum. Áætlað er að þessi hækkun skili ríkissjóði nálægt 7 milljörðum króna. Þá er sveitarfélögum gert heimilt að innheimta 13,28 prósenta útsvar í stað 13,03 prósenta. Þetta gerir það að verkum að prósentuhækkun tekjuskatts nemur 5,5 prósentum og útsvarshækkunin nemur 1,5 prósenti. 16.12.2008 13:08
Jeppa kórstjóra stolið við Fríkirkjuna Jón Kristinn Cortez tónlistarkennari og kórstjóri var við tónleikahald í Fríkirkjunni í Reykjavík á sunnudag. Á meðan tónleikahaldinu stóð var bílnum hans stolið. Þetta gerðist á milli klukkan 17:00 og 18:00. 16.12.2008 13:01
Staðfestir að hann eigi hljóðritun af símtali við Þorgerði Alf Skjeset, blaðamaður norska blaðsins Klassekampen, staðfesti í samtali við Fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í morgun, að hann eigi hljóðritað samtal milli sín og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, þar sem meðal annars er rætt um framtíðarstefnu Íslendinga í peningamálum. 16.12.2008 12:48
Aldrei fleiri umsóknir um nám í HÍ Nú þegar umsóknafresti um nám í Háskóla Íslands er liðinn er ljóst að meiri áhugi er fyrir námi við Háskóla Íslands en nokkru sinni fyrr á þessum árstíma. Umsóknir um nám á vormisseri 2009 eru samtals 1.625. Fyrir eru í skólanum rösklega 12 þúsund nemendur, ef miðað er við stöðuna 20. október síðastliðinn, og nemur fjöldi umsókna því um 13% af öllum nemendum Háskóla Íslands. 16.12.2008 12:39
Blaðamenn Dv funda án ritstjóra Blaðamenn DV funda nú vegna máls ritstjóra blaðsins og Jóns Bjarka Magnússonar fyrrum blaðamanns. Þar ræða blaðamenn stöðuna sem upp er komin en ritstjórum blaðsins var ekki boðið á fundinn. 16.12.2008 12:08
Mótmælti störfum Tryggva í Landsbankanum Mótmælin við Ráðherrabústaðinn voru ekki þau einu sem fram fóru í morgun. Í morgun stóð maður fyrir framan Landsbankann og mótmælti því að Tryggvi Jónsson gegndi störfum fyrir bankann. Tryggvi Jónsson hefur starfað hjá Landsbankanum frá síðustu áramótum en var fastráðinn þegar nýi Landsbankinn var stofnaður. Tryggvi var áður forstjóri Baugs. 16.12.2008 11:52
Sex hundruð manns fá jólaaðstoð frá Fjölskylduhjálpinni Reiknað er með að 600 manns fái úthlutað jólaaðstoð frá Fjölskylduhjálpinni fyrir þessi jól, segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálparinnar. Ásgerður segir að í boði sé veglegur jólamatur, jólapakkar sem eru undir trénu í Kringlunni og sá fatnaður sem fólk þarf. 16.12.2008 11:19
Mótmælum við Ráðherrabústaðinn lokið (myndskeið) Mótmælum fyrir framan Ráðherrabústaðinn er lokið. Tugir manna komu saman fyrir ríkisstjórnarfund sem haldinn var í húsinu í morgun og mótmæltu ríkisstjórninni. Til nokkurra ryskinga kom á milli mótmælenda og lögreglu en enginn var handtekinn. 16.12.2008 10:34
OR-maður: „Get sjálfum mér um kennt“ Kristinn H. Þorsteinsson yfirmaður hjá Orkuveitunni sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna fréttar Stöðvar 2 og Rúv. Þar var rætt um starfslok Kristinns eftir að hann hafði sjálfur samþykkt reikninga, upp á 10 milljónir króna, við fyrirtæki sem hann var sjálfur í forsvari fyrir. 16.12.2008 09:50
Stympingar við Ráðherrabústaðinn Um 70 manns mættu fyrir framan Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu í morgun fyrir ríkisstjórnarfund og mótmæltu vinnubrögðum stjórnvalda. Tugir lögreglumanna eru á vettvangi og til stympinga kom á milli hennar og mótmælenda. Kveikt hefur verið á blysum og í hvert skipti sem ráðherra mætir á svæðið er kallað að honum ókvæðisorðum. 16.12.2008 09:33
Heimilum sem fengu fjárhagsaðstoð fækkaði Árið 2007 fengu tæplega 4.300 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaaga og hafði heimilum sem þáðu slíkar greiðslur fækkað um 7% frá árinu áður. Árið 2003 þáðu rösklega 6.300 heimili fjárhagsaðstoð sveitarfélaga en til ársins 2007 fækkaði þeim jafnt og þétt eða sem nam 32% á öllu tímabilinu. 16.12.2008 09:21
Nefnd rannsakar mál Blagojevich Ákveðið hefur verið að hefja rannsókn á málum Rod Blagojevich, ríkisstjóra Illinois, og kanna hvort forsendur séu fyrir því að dæma hann frá embætti. 16.12.2008 08:29
Hyggjast opna Taj Mahal á ný fyrir jól Stjórnendur Taj Mahal-hótelsins í Mumbai á Indlandi eru harðákveðnir í því að opna stærstan hluta hótelsins aftur fyrir jól eftir hryðjuverkaárásirnar í lok nóvember. 16.12.2008 08:27
Jarðskjálfti skekur Svíþjóð og Danmörku Jarðskjálfti að styrkleika 4,7 á Richter skók suðurhluta Svíþjóðar og hluta Danmerkur klukkan 20 mínútur yfir sex í morgun að þarlendum tíma. 16.12.2008 08:23
Er vit í vitnaleiðslum? Dómsmál í Bretlandi sýnir að framburður vitna fyrir dómi getur verið æði reikull og í versta falli tómt rugl. 16.12.2008 08:17
Rændu spilavíti í Danmörku Tveir vopnaðir ræningjar komust undan með töluvert fé í Rødovre á Sjálandi um miðnætti þegar þeir rændu spilavíti þar sem um það bil 20 manns sátu og spiluðu póker. 16.12.2008 08:15
Hundruð þúsunda án rafmagns í Bandaríkjunum Um 400.000 manns eru án rafmagns í norðausturhluta Bandaríkjanna eftir helkulda og vonskuveður sem geisað hefur í nær heila viku. Massachusetts- og New Hampshire-ríki hafa orðið verst úti og þegar útlitið var sem dekkst var rafmagnslaust hjá einni milljón íbúa á svæðinu. 16.12.2008 07:58
Indverjar undirbúa árás á hryðjuverkabúðir í Pakistan Indverski flugherinn er nú í startholunum fyrir loftárás á meintar búðir hryðjuverkamanna í Pakistan í kjölfar árása pakistanskra öfgamanna á Mumbai á Indlandi í lok nóvember. Þetta hefur CNN eftir háttsettum mönnum innan raða Bandaríkjahers. 16.12.2008 07:31
Caroline Kennedy sækist eftir sæti Hillary Clinton Caroline Kennedy, dóttir forsetans fyrrverandi, John F. Kennedy, og dyggur stuðningsmaður Baracks Obama, hefur lýst því yfir að hún sækist eftir sæti Hillary Clinton í öldungadeild Bandaríkjaþings þegar Clinton tekur sæti utanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar Obama. 16.12.2008 07:28
Skókastaranum fagnað sem þjóðhetju Íraska blaðamanninum, sem grýtti skóm sínum að George Bush Bandaríkjaforseta í Baghdad í gær með ókvæðisorðum, er nú fagnað sem þjóðarhetju í Mið-Austurlöndum. 16.12.2008 07:27
Hrotur eru grennandi Þeir sem hrjóta brenna mun fleiri hitaeiningum en þeir sem gera það ekki, jafnt í svefni sem vöku. Þetta fundu vísindamenn við Kaliforníuháskóla út með því að rannsaka efnaskipti 212 sjúklinga sem þjáðust af kæfisvefni. 16.12.2008 07:24
Sluppu lítið meiddir úr bílveltu Tveir sluppu lítið meiddir þegar bíll þeirra valt undir Ólafsvíkurenni í gærkvöldi. Slysið varð með þeim hætti að ökumaðurinn sá of seint kyrrstæða bíla á veginum, reyndi í skyndingu að sveigja frá þeim, en þá hafnaði bíllinn utan vegar og valt. 16.12.2008 07:20
Siv stefnir á varaformennsku Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður Framsóknarflokksins, ætlar að bjóða sig fram til varaformennsku í flokknum á flokksþinginu í janúar, að því er fram kemur í tilkynningu frá henni. 16.12.2008 07:18
Vélarbilun í hraðfiskibáti Allt fór betur en á horfðist þegar vél bilaði í hraðfiskibáti við norðanvert Snæfellsnes í gærkvöldi. Hann tók að reka, en annar bátur var þar nálægur og kom að þeim bilaða. Bátsverjum tókst að gangsetja vélina að nýju en hinn báturinn fylgdi honum til hafnar í Ólafsvík, til öryggis. 16.12.2008 07:11
Beint úr yfirheyrslu í næsta innbrot Tveir karlmenn á þrítugsaldri voru handteknir í Hafnarfirði í gærkvöldi eftir að hafa meðal annars brotist inn í húsnæði Björgunarsveitar Hafnarfjarðar og stolið þaðan úlpu. 16.12.2008 07:07
Vinnubrögð sögð ámælisverð "Það er mál að linni í þessu ótrúlega máli, sem eingöngu er unnið út frá afar kjánalegum tilraunum forseta bæjarstjórnar til þess að afmá lóðina Miðskógar 8, sem er lóðin sunnan hans húss,“ segir Guðmundur Gunnarsson, oddviti minnihluta Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Álftaness. 16.12.2008 04:30
Segist eiga hljóðritun af samtalinu við Þorgerði Alf Skjeseth, blaðamaður Klassekampen, þvertekur fyrir það að hafa haft rangt eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur þegar þau ræddu um peningamál Íslendinga. 16.12.2008 01:00
Jón Bjarki: Upptakan sýnir að Reynir er tvísaga Upptaka sem spiluð var í Kastsljósi í kvöld sýnir að Reynir Traustason, ritstjóri DV, er tvísaga, að mati Jóns Bjarka Magnússonar fyrrum blaðamanns DV. ,,Reynir heldur því fram í dag að ég sé að bulla að það hafi engir aðilar hafi reynt að stoppa fréttina en upptakan sýnir að þetta var ekki þannig." Það sé greinilegt að Reynir sé tvísaga. 15.12.2008 22:50
Þórhallur óttast ekki málsókn Reynis Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri Sjónvarpsins og ritstjóri Kastljóss, segist ekki óttast hugsanlega málsókn Reynis Traustasonar, ritstjóra DV, í kjölfar þess að einkasamtal Reynis og Jóns var birt í Kastljósi fyrr í kvöld. Upptakan átti brýnt erindi til almennings, að mati Þórhalls. 15.12.2008 22:13
Sjálfkjör Ólafs sparaði 160 milljónir Ólafur Ragnar Grímsson sór embættiseið sem forseti Íslands í fjórða skipti 1. ágúst síðastliðinn. Frestur til að skila inn framboði rann út á miðnætti 23. maí og var Ólafur sá eini sem gaf kost á sér og var hann því sjálfkjörinn. 15.12.2008 20:53
Íhugar málsókn gegn RÚV og fyrrum blaðamanni DV Reynir Traustason, annar af ritstjórum DV, segist vera að íhuga réttarstöðu sína gagnvart Ríkissjónvarpinu og Jóni Bjarka Magnússyni, fyrrum blaðamanni á DV, í kjölfar þess að einkasamtal Reynis og Jóns var birt í Kastljósi fyrr í kvöld. 15.12.2008 21:27
Skóm grýtt að Bush George Bush Bandaríkjaforseta tókst naumlega að víkja sér undan þegar skóm var kastað í hann á blaðamannafundi í Írak. Forsetinn h kom til Bagdad í kveðjuheimsókn í gær. Á blaðamannafundi með Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, fékk hann heldur kaldar kveðjur. 15.12.2008 19:29
Ingibjörg íhugar breytingar á ráðherraliði Samfylkingarinnar Formaður Samfylkingarinnar íhugar að gera breytingar á ráðherraliði flokksins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir ekkert ómögulegt í þeim efnum. Hún var gestur Sölva Tryggvasonar í þættinum Ísland í dag fyrr í kvöld. 15.12.2008 19:22
Faðir hnífsstungufórnarlambs: Martröð að vakna upp við símtalið Faðir 18 ára drengs, sem stunginn var í brjóstið um helgina, segir það hafa verið eins og martröð þegar hann fékk símtal um að sonur hans hafi orðið fyrir lífshættulegri árás. Hann biðlar til lögreglu og borgaryfirvalda að gera skurk í málefnum miðborgarinnar þar sem ungt fólk skemmtir sér ölvað fram undir morgun. 15.12.2008 18:46
Reynir: Vorum grátbeðnir um að birta fréttina ekki Reynir Traustason, einn af ritstjórum DV, segir að ritstjórn blaðsins hafi verið grátbeðinn um að birta ekki frétt um Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóra Landsbankans í byrjun nóvember. Ákveðin öfl hafi viljað ,,stúta" blaðinu. 15.12.2008 19:42
Gjaldþrot blasir við þúsundum heimila Gjaldþrot blasir við mörg þúsund heimilum á landinu lækki fasteignarverð um 30 til 40 prósent og líkt spár gera ráð fyrir. 15.12.2008 19:38
Þríkjálkabrotinn eftir skólafélaga Fimmtán ára unglingur á Akureyri er þríkjálkabrotinn eftir að skólafélagar léku sér að því að bindann bæði á höndum og fótum. 15.12.2008 18:50
Yfirmaður hjá OR samþykkti reikninga frá eigin fyrirtæki Yfirmaður hjá Orkuveitunni hefur látið af störfum eftir að upp komst að hann hafði sjálfur samþykkt reikninga, upp á 10 milljónir króna, við fyrirtæki sem hann var sjálfur í forsvari fyrir. 15.12.2008 18:30
Hálka á vegum um allt land Vegagerðin varar við hálku og hálkublettum víðsvegar um landið. Á Suðurlandi er hálka á Hellisheiði, Sandskeiði, í Þrengslum og uppsveitum. Hálka og snjóþekja er á Vesturlandi. Á Holtavörðuheiði er snjókoma. 15.12.2008 18:06
Sitja ekki aðgerðalaus fyrir framan Stjórnarráðið Mótmæli hófust klukkan 17 fyrir utan Stjórnarráðið við Lækjargötu undir yfirskriftinni: „Við sitjum ekki aðgerðalaus." 30 til 40 manna hópur tekur þátt í þeim en hópurinn sættir sig ekki við stöðu mála og það sem fólkið kallar aðgerðarleysi stjórnvalda. 15.12.2008 17:29
Kompás í kvöld: Almannahagsmunir í húfi Jóhannes Kr. Kristjánsson, ritstjóri Kompáss, segir að málið sem tekið sé fyrir í Kompás í kvöld varði almannahagsmuni. Í þættinum er sýnt frá því þegar útsendarar Kompáss hitta Björgvin Þorsteinsson sem auglýst hafði eftir því að komast í samband við fólk sem væri illa statt fjárhagslega en þó ekki gjaldþrota. Fólkið átti að fá greitt fyrir að taka á sig skuldir óskyldra aðila þar sem það væri hvort sem er á leið í gjaldþrot. 15.12.2008 16:46
Alcoa hefur ekki tekið ákvörðun um frestun á Bakka Álfyrirtækið Alcoa hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna forsíðufréttar Fréttablaðsins í morgun þar sem því var meðal annars haldið fram að fyrirhuguðu álveri á Bakka hafi verið frestað um „nokkur ár“. Alcoa segir engar slíkar ákvarðanir hafa verið teknar. 15.12.2008 16:38