Erlent

Nefnd rannsakar mál Blagojevich

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Rod Blagojevich.
Rod Blagojevich. MYND/Cleveland.com

Ákveðið hefur verið að hefja rannsókn á málum Rod Blagojevich, ríkisstjóra Illinois, og kanna hvort forsendur séu fyrir því að dæma hann frá embætti.

Það er nefnd á vegum ríkisþings Illinois sem fjallar um málið en Blagojevich er sakaður um að hafa ætlað að bjóða öldungadeildarþingsæti Baracks Obama til sölu eftir að Obama lét af þingmennsku.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×