Fleiri fréttir Palestínumenn bítast enn Ekki er mikill sáttatónn í félögum Hamas og Fatah samtakanna þótt þau hafi lofað því að leita sameiningar á fundum sem haldnir verða í Kaíró á komandi vikum. 30.9.2008 09:44 Lögðu hald á 20 grömm af kannabisefnum í Eyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum lagði hald á um 20 grömm af kannabisefnum í þremur fíkniefnamálum í liðinni viku. Fyrsta málið kom upp á fimmtudag þegar hald var lagt á pakka sem kom með flugi. 30.9.2008 09:36 Réðst á lögreglu eftir að hafa lagt hendur á fyrrverandi sambýliskonu Ráðist var á lögreglumenn í Vestmannaeyjum í síðustu viku þegar þeir voru kallaðir til vegna heimilisófriðar. 30.9.2008 09:17 Vöruskiptahalli dregst saman um 37 milljarða milli ára Vöruskipti við útlönd reyndust óhagstæð um 3,2 milljarða króna í ágúst síðastliðnum samkvæmt tölum Hagstofunnar. Fluttar voru út vörur fyrir 31,3 milljarða króna en inn fyrir 34,5 milljarða. 30.9.2008 09:06 Varað við hálku og hálkublettum víða um land Vegagerðin varar við hálkublettum víða um land, einkum þó á fjallvegum. 30.9.2008 08:51 Rúmlega 52 milljónir fylgdust með kappræðum Talið er að rúmlega 52 milljónir manna hafi horft á kappræður forsetaframbjóðendanna í Bandaríkjunum fyrir helgina. 30.9.2008 08:22 Mun gera allt til að bjarga breskum mörkuðum Breski forsætisráðherrann Gordon Brown segist grípa til allra ráða sem þurfi til að halda breskum fjármálamörkuðum á réttum kili eftir að Bandaríkjaþing hafnaði björgunarsjóðnum. 30.9.2008 07:20 Hvít jól á Mars? Ekki er útilokað að hvít jól verði á Mars þótt sennilega verði ekki mörg vitni að þeim. Vísindamenn bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA hafa nú í fyrsta sinn orðið vitni að snjókomu á rauðu plánetunni 30.9.2008 07:18 Segja Dani einblína um of á ógn frá Mið-Austurlöndum Danskir stjórnmálamenn horfa of mikið til Mið-Austurlanda þegar þeir ræða hugsanlegar ógnir gagnvart Danmörku og gleyma Rússlandi. 30.9.2008 07:16 Hópslagsmál í Tromsø Lögreglan í Tromsø í Noregi fékk tilkynningu um hópslagsmál í miðbænum þar um tvöleytið í nótt. 30.9.2008 07:14 Ari Edwald: Engir samningar gerðir á milli 365 og Árvakurs Undanfarið hafa átt sér stað þreifingar á milli 365 og Árvakurs um samstarf fyrirtækjanna á sviði blaðaútgáfu. Þetta staðfestir Ari Edwald, forstjóri 365, í samtali við Vísi. 29.9.2008 22:33 Bush vonsvikinn með fulltrúadeildina George Bush Bandaríkjaforseti er afar vonsvikinn með að fulltrúadeild Bandaríkjaþings felldi fyrr í dag frumvarp um áætlun bandarískra stjórnvalda til bjargar fjármálakerfinu. Þetta hefur talsmaður Hvíta hússins eftir forsetanum. 29.9.2008 22:31 Veit ekki hvort Glitnir sameinast Landsbankanum Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segist ekki vita hvort að Glitnir sameinast Landsbankanum. ,,Ég veit það ekki. Ég veit að það er hugmynd sem hefur verið í gangi um nokkra hríð," sagði Geir í Kastljósi fyrr í kvöld. Fram kom í þættinum að Kastljós hefur heimildir fyrir því að bankarnir sameinist hugsanlega í vikunni. ,,Ég býst við því að ég myndi vita það," sagði Geir. 29.9.2008 21:30 Kristinn íhugar stöðu sína Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, íhugar stöðu sína innan flokksins í kjölfar ákvörðunar þingflokksins að gera Jón Magnússon að þingflokksformann í stað Kristins. 29.9.2008 21:00 Ingibjörg gekkst undir aðgerð í New York Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, gekkst undir aðgerð í New York í dag vegna góðkynja meins í höfði sem hrjáð hefur hana um nokkra hríð. 29.9.2008 20:05 Fundu tvö börn í frysti í Maryland Lögregla í bænum Lusby í Maryland í Bandaríkjunum hefur handtekið 43 ára gamla konu eftir að lík af tveimur börnum fundust í frysti á heimili hennar. 29.9.2008 21:11 Sofnaði undir stýri á Reykjanesbrautinni Ökumaður fólksbifreiðar sofnaði undir stýri á Reykjanesbrautinni í morgun og ók aftan á vöruflutningabifreið. 29.9.2008 20:09 Segir Davíð stjórna og Geir vera farþega Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir Davíð Oddsson, seðlabankastjóra, vera við stýrið og að Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sé farþegi þegar kemur að atburðum dagsins. Þetta kemur fram í pistli á heimasíðu hennar. 29.9.2008 20:00 Kaupþing biður ekki um aðstoð Ljóst er að útlánatap í íslenska bankakerfinu og hjá íslenskum fjárfestum verður töluvert vegna kaupa ríkisins á stórum hlut í Glitni, að mati forstjóra Kaupþings. Of snemmt sé þó að segja til um hversu mikið útlánatapið verður. 29.9.2008 19:30 Íslendingur handtekinn með kókaín á Spáni Íslenskur karlmaður á leið frá Brasilíu var handtekinn síðastliðinn föstudag á flugvellinum í Barselóna með fjögur kíló af kókaíni í farangri sínum. 29.9.2008 19:11 Danir óttast afleiðingu ríkisvæðingar Glitnis Danir hafa áhyggur af afleiðingum yfirtöku ríkisins á Glitni en ítarlegar er fjallað um hana í dönskum miðlum og víðar um heim. 29.9.2008 19:08 Staða Jóns Ásgeirs veikist Stoðir, sem áttu 30 prósenta hlut í Glitni, fengu í dag greiðslustöðvun, sem alla jafna er undanfari gjaldþrots. Eigendur Stoða horfa því fram á tugmilljarða tap af fjárfestingum sínum. Jón Ásgeir Jóhannesson fer þar fremstur í flokki. 29.9.2008 18:59 Skýra verður af hverju Glitni var ekki veitt neyðarlán Tap hlutahafa í Glitni vegna aðgerða Seðlabankans nemur 170 milljörðum að sögn formanns félags fjárfesta. Hann vill að Seðlabankinn útskýri afhverju Glitni var ekki veitt neyðarlán. 29.9.2008 18:44 Forsvarsmönnum Glitnis var stillt upp við vegg Seðlabankinn stillti forsvarsmönnum bankans upp við vegg segir stjórnarformaður Glitnis. Seðlabankastjóri fullyrðir að Glitnir hefði orðið gjaldþrota ef ríkið hefði ekki komið til hjálpar, lagt til 84 milljarða af gjaldeyrissjóði landsmanna og eignast 75 prósenta hlut í bankanum. Hlut sem ríkið keypti á genginu fimm og varð til þess að markaðsvirði bankans rýrnaði um rúmlega 60 prósent. 29.9.2008 18:38 Björgunaráætlunin felld Fulltrúadeild Bandaríkjaþings felldi fyrir stundu frumvarp um áætlun bandarískra stjórnvalda til bjargar fjármálakerfinu. Atkvæðagreiðslan hefur verið stöðvuð og standa samningaviðræður yfir um næstu skref. 29.9.2008 18:21 Jón þingflokksformaður í stað Kristins Þingflokkur Frjálslynda flokksins samþykkti síðdegis tillögu Guðjóns Arnars Kristjánssonar, formanns flokksins, að gera Jón Magnússon að þingflokksformanni í stað Kristins H. Gunnarssonar. 29.9.2008 18:13 ,,Maðurinn var í losti svo við urðum að draga hann út" Snarræði tveggja vegfaranda kom veg fyrir að illa færi þegar fólksbíll brann til kaldra kola og annar skemmdist mikið við Reykjaveg í Laugardalnum síðdegis. Allt lítur út fyrir að kviknað hafi í bílnum út frá gaskút í farangsrými bílsins sem varð alelda á skammri stundu. 29.9.2008 17:53 Burt með ofurlaunin „Það er ekki svo langt síðan að bankastjórinn kom með 300 milljónir króna forgjöf fyrir það eitt að vilja líta við í bankanum og síðan var farið að semja um ofurkjörin eins og hefur tíðkast í íslensku fjármálastofununum síðustu misserin og árin," segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, um þjóðnýtingu Glitnis. 29.9.2008 17:03 Hælisleitandi handtekinn á ný Lögreglan á Suðurnesjum handtók í dag mann í húsnæði hælisleitenda að Fitjum. Að sögn lögreglu þurfti að taka mannin úr umferð þar sem hann var ekki í „jafnvægi", eins og það var orðað. 29.9.2008 16:41 88 prósent ofveiði úr stofnum ESB Ráðherrar Evrópusambandsins hóf í dag umræður um hvernig megi endurbæta fiskveiðistefnu sambandsins frá og með árinu 2012. 29.9.2008 16:20 Bíll brann til kaldra kola Fólksbíll brann til kaldra kola, og annar skemmdist mikið skammt frá Laugardalshöll síðdegis í dag. Svo virðist sem kviknaði hafi í út frá gaskútum í farangursrými bílsins. Bíllinn varð alelda á skammri stundu, og komst ökumaður bílsins út við illan leik. Hann var fluttur á slysadeild með brunasár en nánari upplýsingar um líðan hans fást ekki að svo stöddu. 29.9.2008 16:19 Múslimar kveðja Ramadan Milljónir pílagríma halda nú hátíðlega síðustu vikuna í hinum helga mánuði Ramadan. 29.9.2008 15:49 Fíkniefni við girðinguna á Litla-Hrauni Fíkniefnahundur fangelsisins á Litla-Hrauni fann í vikunni bakpoka utan girðingar fangelsisins. Í tilkynningu frá lögreglunni á Selfossi segir að í bakpokanum hafi fundist tveir litlir plastpokar með hvítu efni. „Við prófun kom í ljós að í öðrum pokanum hafi verið amfetamín en íblöndunarefni í hinum. Engin skýring er á tilurð bakpokans á þessum stað en grunur er um að hann hafi átt að berast inn fyrir girðingu með einhverjum hætti," segir einnig. 29.9.2008 15:47 Innbrotahrina í Árnessýslu Hrina innbrota í sumarbústaði hefur gengið yfir að undanförnu í Árnessýslu. 29.9.2008 15:26 Risa glerpíramídi reistur í París Í næstum tuttugu ár hafa Parísarbúar muldrað gremjulega yfir litla glerpíramídanum sem reistur var fyrir framan Louvre safnið. 29.9.2008 15:18 Leituðu að fíkniefnum á Fljótsdalshéraði Lögregla á Austurlandi leitaði um helgina á heimili og í tveimur bifreiðum á Fljótsdalshéraði vegna gruns um fíknefnamisferli. 29.9.2008 14:55 Fórnarlömb í Kauhajoki skotin allt að 20 sinnum Allir þeir sem létust í fjöldamorðunum í iðnskólanum í Kauhajoki í Finnlandi í síðustu viku voru skotnir að stuttu færi. Sum fórnarlambanna reyndust hafa verið skotin allt að 20 sinnum. 29.9.2008 14:39 Óvæntir nágrannar Skyldi honum nokkuð hafa brugðið eiganda þessa pena litla húss þegar hann leit út um bakgluggann hjá sér og sá að þar var allt í einu komin risastór blokk. 29.9.2008 14:34 Loksins nýr sólblettur -fækkun sögð merki um ísöld Nýr sólblettur sást upp undir norðurhveli sólarinnar hinn 23. þessa mánaðar. Sólblettir hafa verið óvenjufáir á þessu ári og í margar vikur fyrir 23. september hafði enginn sést. 29.9.2008 14:00 54 vilja í forstjórastól Landsvirkjunar Fimmtíu og fjórir sækjast eftir því að verða næsti forstjóri Landsvirkjunar en umsóknarfrestur um stöðuna rann út á föstudag. Staðan var auglýst í byrjun september eftir að ljóst varð að Friðrik Sophusson hefði ákveðið að láta af störfum. 29.9.2008 13:36 Lýsing í Einholt annað kvöld Vonast er til þess að lýsing verði komin við Einholt í Reykjavík annað kvöld þar sem nú er unnið að bráðabirgðalausn. Þetta kemur fram í tilkynningu borgaryfirvalda. 29.9.2008 13:19 Púsluðu sig inn í heimsmetabókina Fimmtán þúsund púsláhugamenn hafa nú lokið við að púsla saman stærsta púsluspili heims sem vitaskuld er staðsett í Ravensburg í Þýskalandi, heimabyggð hins góðkunna púslframleiðanda Ravensburger AG. 29.9.2008 13:08 Rússar vopna Indverja Indverjar ætla að kaupa 347 skriðdreka af gerðinni T-90 af Rússum og smíða sjálfir eittþúsund til viðbótar. 29.9.2008 13:01 Bandarísk herskip sitja um sjóræningja Þrjú bandarísk herskip hafa umkringt flurningaskip sem sómalskir sjóræningjar rændu fyrir helgi. 29.9.2008 13:00 Sendir skýr skilaboð til umheimsins Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að þjóðnýta Glitni sendir skýr skilaboð til umheimsins og tíðindin eru söguleg, segir Ólafur Ísleifsson, lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík. 29.9.2008 12:59 Sjá næstu 50 fréttir
Palestínumenn bítast enn Ekki er mikill sáttatónn í félögum Hamas og Fatah samtakanna þótt þau hafi lofað því að leita sameiningar á fundum sem haldnir verða í Kaíró á komandi vikum. 30.9.2008 09:44
Lögðu hald á 20 grömm af kannabisefnum í Eyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum lagði hald á um 20 grömm af kannabisefnum í þremur fíkniefnamálum í liðinni viku. Fyrsta málið kom upp á fimmtudag þegar hald var lagt á pakka sem kom með flugi. 30.9.2008 09:36
Réðst á lögreglu eftir að hafa lagt hendur á fyrrverandi sambýliskonu Ráðist var á lögreglumenn í Vestmannaeyjum í síðustu viku þegar þeir voru kallaðir til vegna heimilisófriðar. 30.9.2008 09:17
Vöruskiptahalli dregst saman um 37 milljarða milli ára Vöruskipti við útlönd reyndust óhagstæð um 3,2 milljarða króna í ágúst síðastliðnum samkvæmt tölum Hagstofunnar. Fluttar voru út vörur fyrir 31,3 milljarða króna en inn fyrir 34,5 milljarða. 30.9.2008 09:06
Varað við hálku og hálkublettum víða um land Vegagerðin varar við hálkublettum víða um land, einkum þó á fjallvegum. 30.9.2008 08:51
Rúmlega 52 milljónir fylgdust með kappræðum Talið er að rúmlega 52 milljónir manna hafi horft á kappræður forsetaframbjóðendanna í Bandaríkjunum fyrir helgina. 30.9.2008 08:22
Mun gera allt til að bjarga breskum mörkuðum Breski forsætisráðherrann Gordon Brown segist grípa til allra ráða sem þurfi til að halda breskum fjármálamörkuðum á réttum kili eftir að Bandaríkjaþing hafnaði björgunarsjóðnum. 30.9.2008 07:20
Hvít jól á Mars? Ekki er útilokað að hvít jól verði á Mars þótt sennilega verði ekki mörg vitni að þeim. Vísindamenn bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA hafa nú í fyrsta sinn orðið vitni að snjókomu á rauðu plánetunni 30.9.2008 07:18
Segja Dani einblína um of á ógn frá Mið-Austurlöndum Danskir stjórnmálamenn horfa of mikið til Mið-Austurlanda þegar þeir ræða hugsanlegar ógnir gagnvart Danmörku og gleyma Rússlandi. 30.9.2008 07:16
Hópslagsmál í Tromsø Lögreglan í Tromsø í Noregi fékk tilkynningu um hópslagsmál í miðbænum þar um tvöleytið í nótt. 30.9.2008 07:14
Ari Edwald: Engir samningar gerðir á milli 365 og Árvakurs Undanfarið hafa átt sér stað þreifingar á milli 365 og Árvakurs um samstarf fyrirtækjanna á sviði blaðaútgáfu. Þetta staðfestir Ari Edwald, forstjóri 365, í samtali við Vísi. 29.9.2008 22:33
Bush vonsvikinn með fulltrúadeildina George Bush Bandaríkjaforseti er afar vonsvikinn með að fulltrúadeild Bandaríkjaþings felldi fyrr í dag frumvarp um áætlun bandarískra stjórnvalda til bjargar fjármálakerfinu. Þetta hefur talsmaður Hvíta hússins eftir forsetanum. 29.9.2008 22:31
Veit ekki hvort Glitnir sameinast Landsbankanum Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segist ekki vita hvort að Glitnir sameinast Landsbankanum. ,,Ég veit það ekki. Ég veit að það er hugmynd sem hefur verið í gangi um nokkra hríð," sagði Geir í Kastljósi fyrr í kvöld. Fram kom í þættinum að Kastljós hefur heimildir fyrir því að bankarnir sameinist hugsanlega í vikunni. ,,Ég býst við því að ég myndi vita það," sagði Geir. 29.9.2008 21:30
Kristinn íhugar stöðu sína Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, íhugar stöðu sína innan flokksins í kjölfar ákvörðunar þingflokksins að gera Jón Magnússon að þingflokksformann í stað Kristins. 29.9.2008 21:00
Ingibjörg gekkst undir aðgerð í New York Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, gekkst undir aðgerð í New York í dag vegna góðkynja meins í höfði sem hrjáð hefur hana um nokkra hríð. 29.9.2008 20:05
Fundu tvö börn í frysti í Maryland Lögregla í bænum Lusby í Maryland í Bandaríkjunum hefur handtekið 43 ára gamla konu eftir að lík af tveimur börnum fundust í frysti á heimili hennar. 29.9.2008 21:11
Sofnaði undir stýri á Reykjanesbrautinni Ökumaður fólksbifreiðar sofnaði undir stýri á Reykjanesbrautinni í morgun og ók aftan á vöruflutningabifreið. 29.9.2008 20:09
Segir Davíð stjórna og Geir vera farþega Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, segir Davíð Oddsson, seðlabankastjóra, vera við stýrið og að Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sé farþegi þegar kemur að atburðum dagsins. Þetta kemur fram í pistli á heimasíðu hennar. 29.9.2008 20:00
Kaupþing biður ekki um aðstoð Ljóst er að útlánatap í íslenska bankakerfinu og hjá íslenskum fjárfestum verður töluvert vegna kaupa ríkisins á stórum hlut í Glitni, að mati forstjóra Kaupþings. Of snemmt sé þó að segja til um hversu mikið útlánatapið verður. 29.9.2008 19:30
Íslendingur handtekinn með kókaín á Spáni Íslenskur karlmaður á leið frá Brasilíu var handtekinn síðastliðinn föstudag á flugvellinum í Barselóna með fjögur kíló af kókaíni í farangri sínum. 29.9.2008 19:11
Danir óttast afleiðingu ríkisvæðingar Glitnis Danir hafa áhyggur af afleiðingum yfirtöku ríkisins á Glitni en ítarlegar er fjallað um hana í dönskum miðlum og víðar um heim. 29.9.2008 19:08
Staða Jóns Ásgeirs veikist Stoðir, sem áttu 30 prósenta hlut í Glitni, fengu í dag greiðslustöðvun, sem alla jafna er undanfari gjaldþrots. Eigendur Stoða horfa því fram á tugmilljarða tap af fjárfestingum sínum. Jón Ásgeir Jóhannesson fer þar fremstur í flokki. 29.9.2008 18:59
Skýra verður af hverju Glitni var ekki veitt neyðarlán Tap hlutahafa í Glitni vegna aðgerða Seðlabankans nemur 170 milljörðum að sögn formanns félags fjárfesta. Hann vill að Seðlabankinn útskýri afhverju Glitni var ekki veitt neyðarlán. 29.9.2008 18:44
Forsvarsmönnum Glitnis var stillt upp við vegg Seðlabankinn stillti forsvarsmönnum bankans upp við vegg segir stjórnarformaður Glitnis. Seðlabankastjóri fullyrðir að Glitnir hefði orðið gjaldþrota ef ríkið hefði ekki komið til hjálpar, lagt til 84 milljarða af gjaldeyrissjóði landsmanna og eignast 75 prósenta hlut í bankanum. Hlut sem ríkið keypti á genginu fimm og varð til þess að markaðsvirði bankans rýrnaði um rúmlega 60 prósent. 29.9.2008 18:38
Björgunaráætlunin felld Fulltrúadeild Bandaríkjaþings felldi fyrir stundu frumvarp um áætlun bandarískra stjórnvalda til bjargar fjármálakerfinu. Atkvæðagreiðslan hefur verið stöðvuð og standa samningaviðræður yfir um næstu skref. 29.9.2008 18:21
Jón þingflokksformaður í stað Kristins Þingflokkur Frjálslynda flokksins samþykkti síðdegis tillögu Guðjóns Arnars Kristjánssonar, formanns flokksins, að gera Jón Magnússon að þingflokksformanni í stað Kristins H. Gunnarssonar. 29.9.2008 18:13
,,Maðurinn var í losti svo við urðum að draga hann út" Snarræði tveggja vegfaranda kom veg fyrir að illa færi þegar fólksbíll brann til kaldra kola og annar skemmdist mikið við Reykjaveg í Laugardalnum síðdegis. Allt lítur út fyrir að kviknað hafi í bílnum út frá gaskút í farangsrými bílsins sem varð alelda á skammri stundu. 29.9.2008 17:53
Burt með ofurlaunin „Það er ekki svo langt síðan að bankastjórinn kom með 300 milljónir króna forgjöf fyrir það eitt að vilja líta við í bankanum og síðan var farið að semja um ofurkjörin eins og hefur tíðkast í íslensku fjármálastofununum síðustu misserin og árin," segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, um þjóðnýtingu Glitnis. 29.9.2008 17:03
Hælisleitandi handtekinn á ný Lögreglan á Suðurnesjum handtók í dag mann í húsnæði hælisleitenda að Fitjum. Að sögn lögreglu þurfti að taka mannin úr umferð þar sem hann var ekki í „jafnvægi", eins og það var orðað. 29.9.2008 16:41
88 prósent ofveiði úr stofnum ESB Ráðherrar Evrópusambandsins hóf í dag umræður um hvernig megi endurbæta fiskveiðistefnu sambandsins frá og með árinu 2012. 29.9.2008 16:20
Bíll brann til kaldra kola Fólksbíll brann til kaldra kola, og annar skemmdist mikið skammt frá Laugardalshöll síðdegis í dag. Svo virðist sem kviknaði hafi í út frá gaskútum í farangursrými bílsins. Bíllinn varð alelda á skammri stundu, og komst ökumaður bílsins út við illan leik. Hann var fluttur á slysadeild með brunasár en nánari upplýsingar um líðan hans fást ekki að svo stöddu. 29.9.2008 16:19
Múslimar kveðja Ramadan Milljónir pílagríma halda nú hátíðlega síðustu vikuna í hinum helga mánuði Ramadan. 29.9.2008 15:49
Fíkniefni við girðinguna á Litla-Hrauni Fíkniefnahundur fangelsisins á Litla-Hrauni fann í vikunni bakpoka utan girðingar fangelsisins. Í tilkynningu frá lögreglunni á Selfossi segir að í bakpokanum hafi fundist tveir litlir plastpokar með hvítu efni. „Við prófun kom í ljós að í öðrum pokanum hafi verið amfetamín en íblöndunarefni í hinum. Engin skýring er á tilurð bakpokans á þessum stað en grunur er um að hann hafi átt að berast inn fyrir girðingu með einhverjum hætti," segir einnig. 29.9.2008 15:47
Innbrotahrina í Árnessýslu Hrina innbrota í sumarbústaði hefur gengið yfir að undanförnu í Árnessýslu. 29.9.2008 15:26
Risa glerpíramídi reistur í París Í næstum tuttugu ár hafa Parísarbúar muldrað gremjulega yfir litla glerpíramídanum sem reistur var fyrir framan Louvre safnið. 29.9.2008 15:18
Leituðu að fíkniefnum á Fljótsdalshéraði Lögregla á Austurlandi leitaði um helgina á heimili og í tveimur bifreiðum á Fljótsdalshéraði vegna gruns um fíknefnamisferli. 29.9.2008 14:55
Fórnarlömb í Kauhajoki skotin allt að 20 sinnum Allir þeir sem létust í fjöldamorðunum í iðnskólanum í Kauhajoki í Finnlandi í síðustu viku voru skotnir að stuttu færi. Sum fórnarlambanna reyndust hafa verið skotin allt að 20 sinnum. 29.9.2008 14:39
Óvæntir nágrannar Skyldi honum nokkuð hafa brugðið eiganda þessa pena litla húss þegar hann leit út um bakgluggann hjá sér og sá að þar var allt í einu komin risastór blokk. 29.9.2008 14:34
Loksins nýr sólblettur -fækkun sögð merki um ísöld Nýr sólblettur sást upp undir norðurhveli sólarinnar hinn 23. þessa mánaðar. Sólblettir hafa verið óvenjufáir á þessu ári og í margar vikur fyrir 23. september hafði enginn sést. 29.9.2008 14:00
54 vilja í forstjórastól Landsvirkjunar Fimmtíu og fjórir sækjast eftir því að verða næsti forstjóri Landsvirkjunar en umsóknarfrestur um stöðuna rann út á föstudag. Staðan var auglýst í byrjun september eftir að ljóst varð að Friðrik Sophusson hefði ákveðið að láta af störfum. 29.9.2008 13:36
Lýsing í Einholt annað kvöld Vonast er til þess að lýsing verði komin við Einholt í Reykjavík annað kvöld þar sem nú er unnið að bráðabirgðalausn. Þetta kemur fram í tilkynningu borgaryfirvalda. 29.9.2008 13:19
Púsluðu sig inn í heimsmetabókina Fimmtán þúsund púsláhugamenn hafa nú lokið við að púsla saman stærsta púsluspili heims sem vitaskuld er staðsett í Ravensburg í Þýskalandi, heimabyggð hins góðkunna púslframleiðanda Ravensburger AG. 29.9.2008 13:08
Rússar vopna Indverja Indverjar ætla að kaupa 347 skriðdreka af gerðinni T-90 af Rússum og smíða sjálfir eittþúsund til viðbótar. 29.9.2008 13:01
Bandarísk herskip sitja um sjóræningja Þrjú bandarísk herskip hafa umkringt flurningaskip sem sómalskir sjóræningjar rændu fyrir helgi. 29.9.2008 13:00
Sendir skýr skilaboð til umheimsins Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að þjóðnýta Glitni sendir skýr skilaboð til umheimsins og tíðindin eru söguleg, segir Ólafur Ísleifsson, lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík. 29.9.2008 12:59