Fleiri fréttir Margsaga þjófur handtekinn í Grafarvogi Karl um þrítugt var handtekinn í Grafarvogi eftir hádegi á föstudag en mikið af þýfi fannst í tveimur bifreiðum sem hann hefur til umráða. Maðurinn var margsaga við yfirheyrslu á lögreglustöð en viðurkenndi þó að hafa stolið ýmsu af því sem fannst í bílunum hans. 29.9.2008 12:04 Aðdragandinn að kaupunum stuttur Aðdragandinn að kaupum ríkisins í Glitni er stuttur en bankinn óskaði fyrst eftir aðstoð Seðlabankans í síðustu viku. 29.9.2008 12:02 Engar uppsagnir boðaðar á fundi með starfsmönnum Glitnis Oddur Sigurðsson, varaformaður starfsmannafélags Glitnis, segir engar uppsagnir hafa verið boðaðar á starfsmannafundi sem haldinn var í morgun í framhaldi af fréttum af því að ríkið eignaðist 75 prósenta hlut í Glitni. 29.9.2008 11:31 Forsætisráðherra boðar til blaðamannafundar Forsætisráðherra hefur boðað til blaðamannafundar klukkan tvö í dag í Stjórnarráðshúsinu. Til umræðu verður hlutafjáraukning í Glitni, en ákveðið hefur verið að ríkissjóður leggi til 75% í hlutafjáraukningu. 29.9.2008 11:18 Nítján gíslar frelsaðir í Súdan Ellefu vestrænir ferðamenn og átta Egyptar sem rænt var í Egyptalandi í síðustu viku hafa verið frelsaðir úr höndum mannræningjanna eftir harðan bardaga. 29.9.2008 10:51 Dæmdur fyrir fjárdrátt úr dánarbúi Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dregið sér og nýtt í eigin þágu tvö hundruð þúsund krónur úr dánarbúi. 29.9.2008 10:50 Ekki hægt að taka út úr sjóðum Glitnis í dag Ekki verður hægt að taka út úr sjóðum Glitnis í dag en hægt er að taka fé út af almennum bankareikningum. 29.9.2008 10:38 Starfsmenn Glitnis slegnir yfir tíðindunum Fulltrúi starfsmanna Glitnis sem fréttastofa ræddi við í morgun sagði að þeir væru slegnir yfir tíðindunum líkt og þjóðfélagið allt. Góðu tíðindin væru þau að tilkynnt hefði verið í morgun að bankinn yrði rekinn áfram og nú yrði reynt að halda þessu á floti, eins og það var orðað. 29.9.2008 10:20 Glitnir þjóðnýttur fyrir 84 milljarða króna Ríkisstjórn Íslands mun eignast 75 prósenta hlut í Glitni samkvæmt samkomulagi milli ríkisstjórnar Íslands og eigenda Glitnis banka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum. 29.9.2008 09:33 Rekstrarkostnaður á nemanda í grunnskólum um 1,1 milljón króna Áætlaður rekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum við upphaf skólaárs reyndist ein milljón og sjötíu þúsund krónur samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. 29.9.2008 09:09 Bush ánægður með samkomulag um björgunaráætlun George Bush Bandaríkjaforseti kveðst ánægður með það samkomulag sem náðst hefur með oddvitum repúblikana og demókrata um björgunaráætlun efnahagslífsins. 29.9.2008 08:58 Verslunareigandi varar við kóki Verslunareigandi í Meland í Noregi hefur límt miða með aðvörunarorðum gegn kóka kóla á goskælinn hjá sér. 29.9.2008 08:54 Herför Bandaríkjamanna gegn hryðjuverkum styrkir al-Kaída Herför Bandaríkjamanna gegn hryðjuverkum hefur ekki veikt al-Kaída-samtökin. Þvert á móti virðist hún jafnvel hafa styrkt þau. 29.9.2008 08:40 Rúta með hermönnum sprengd í Líbanon Að minnsta kosti þrír eru látnir og 30 særðir eftir að rúta sem flutti líbanska hermenn var sprengd í loft upp er hún ók inn í borgina Trípólí í Líbanon í morgun. 29.9.2008 07:57 Leynd yfir efni Seðlabankafundar Alger trúnaður og þar með leynd, hvíla yfir því sem fram fór á fundum í forsætisráðuneytinu í gær og í Seðlabankanum seint í gærkvöldi. 29.9.2008 07:55 Ferfalt meira af loðnuseiðum en í fyrra Sjómenn, fuglaáhugamenn og útgerðarmenn fagna nú í sameiningu þeim niðurstöðum úr rannsóknaleiðangri Hafrannsóknastofnunar, að fjórum sinnum meira hafi mælst af loðnuseiðum í sumar en í fyrra. 29.9.2008 07:52 Hraðlest í stað innanlandsflugs í Bretlandi Breski Íhaldsflokkurinn íhugar nú að hætta við lagningu þriðju flugbrautarinnar á Heathrow-flugvelli og taka í staðinn upp lestarferðir milli London og Leeds. 29.9.2008 07:18 Lést eftir chilli-át Rúmlega þrítugur Breti lést úr hjartaáfalli um helgina eftir að hafa borðað óhóflegt magn af chilli. 29.9.2008 07:16 Ekið á kyrrstæðan og mannlausan bíl Bíl var ekið framan á kyrrstæðan og mannlausan bíl á Selfossi í gærkvöldi og stakk ökumaðurinn af. Hann yfirgaf bíl sinn skammt frá og hvarf á braut, en vitni voru að ákeryslunni og vitað er hvaða fyrirtæki á bílinn, þannig að ökuníðingurinn finnst væntanlega í dag. 29.9.2008 07:13 Einum af hverjum fimm löxum sleppt Talið er að laxveiðimenn hafi sleppt rúmlega tíu þúsund veiddum löxum í sumar, eða um tuttugu prósentum aflans. Það þýðir að einum af hverjum fimm löxum hafi verið sleppt. 29.9.2008 07:11 Innbrotsþjófar á Broadway Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá menn, sem brutust inn í skemmtistaðinn Broadway við Ármúla laust eftir miðnætti og höfðu borið talsvert af áfengi út í bíl sinn þegar lögreglu bar að. 29.9.2008 07:07 Steingrímur J: Allt á trúnaðarstigi Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, vildi ekkert tjá sig um fund formanna stjórnmálaflokkanna með Seðlabankastjórunum í Seðlabankanum í kvöld. "Þetta er allt á trúnaðarstiginu. Það er bara þannig," segir Steingrímur J. í samtali við Vísi. 29.9.2008 00:27 Formenn allra flokka á fundi í Seðlabankanum Formenn allra flokka voru kallaðir á skyndifund í Seðlabankanum nú um ellefu leytið í kvöld. Ekki er vitað hvert tilefnið er en gera má ráð fyrir því að umræðuefnið sé efnahagskrísan sem nú dynur yfir landið. Þetta kom fram á dv.is. 28.9.2008 23:45 Geir í Mannamáli: Gengið mun ganga tilbaka Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði í Mannamáli, þætti Sigmundar Ernis Rúnarsson, í kvöld að gengislækkun síðustu mánaða muni ganga til baka. 28.9.2008 19:32 Þrjú hundruð tóku þátt í hjartadeginum Alþjóðlegi hjartadagurinn er í dag og í tilefni þess var var efnt til hjartagöngu og hlaups. 28.9.2008 21:00 Neyðarsjóðurinn ekki inn í öldungardeildina á morgun Ekki er búist við að öldungadeild Bandríkjaþings greiði atkvæði um frumvarp um stofnun neyðarsjóðs fyrir bágstödd bandarísk fjármálafyrirtæki fyrr en í fyrsta lagi á miðvikudaginn. 28.9.2008 18:49 Jóhann um ályktun lögreglustjóra: Skil þá stöðu sem þeir eru í Jóhann R. Benediktsson, fráfarandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, segist skilja yfirlýsingu Lögreglustjórafélags Íslands sem send var fjölmiðlum í dag. 28.9.2008 18:01 Róttækir hægrimenn sigursælir í Austurríki Tveir róttækir hægriflokkar fengu næstum þriðjung atkvæða í þingkosningum í Austurríki sem fram fóru í dag. 28.9.2008 17:50 Kosið í Bæjaralandi Systurflokkur Kristilegra demókrata í Bæjaralandi, CSU, geldur afhroð í sveitarstjórnarkosningum sem fram fara í dag ef marka má útgönguspár ZDF sjónvarpsstöðvarinnar. 28.9.2008 17:16 Bílsprengja sprakk í Bagdad Að minnsta kosti ellefu eru látnir eftir að bílsprengja sprakk í suðvesturhluta Bagdadborgar í dag. 26 eru særðir, sumir lífshættulega. Lögregla segir að tala látinna muni hækka eftir því sem líður á daginn. 28.9.2008 15:48 Kona slösuð eftir fjórhjólaslys Kona á þrítugsaldri var flutt á slysadeild í dag eftir að hún féll ofan í gil og fékk fjórhjól á sig. 28.9.2008 15:09 Haraldur ríkislögreglustjóri sendir Jóhanni pillur Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri sendir Jóhanni R. Benediktssyni, fráfarandi lögrelustjóra á Suðurnesjum pillur, í kveðju til hans sem birt var á vefsíðu lögreglunnar í dag. 28.9.2008 14:42 Lögreglustjórar styðja Björn Lögreglustjórafélag Íslands lýsir yfir eindregnum og óskoruðum stuðningi við dómsmálaráðherra og starfsmenn dómsmálaráðuneytis. 28.9.2008 14:33 Minningarathöfn um fórnarlömbin í Kauhajoki Minningarathöfn um fórnarlömb skotárásarinnar í iðnskólanum í Kauhajoki á þriðjudag var haldin þar í dag. Tarja Halonen, forseti landsins, var meðal viðstaddra auk nokkurra ráðherra. Athöfninni var sjón- og útvarpað beint. 28.9.2008 14:23 Neita allir sök Lögreglan á Akranesi rannsakar nú aftanákeyrslu sem varð á Akrafjallsvegi rétt eftir miðnætti. 28.9.2008 14:15 „Þessir vextir eru allt lifandi að drepa“ Staða krónunnar og atburðarásin hjá lögreglu- og tollstjóraembættinu á Suðurnesjum var meðal þess sem bar á góma hjá Agli Helgasyni í Silfrinu í dag. 28.9.2008 13:39 Fjölmenni í Laufskálarétt í gær Fjölmenni var í Laufskálarétt í Skagafirði í gær og margir glæstir fákar. Atgangurinn var mikill þegar hestarnir komu í réttina og þurftu menn að hafa sig alla við að ráða við fjöruga fákana. 28.9.2008 13:02 Styrktartónleikar Umhyggju í kvöld Margir þekktir tónlistarmenn koma fram á styrktartónleikum Umhyggju sem haldnir verða á Hótel Hilton í kvöld. 28.9.2008 12:56 Þingkosningar í Austurríki og Hvíta-Rússlandi Austurríkismenn og Hvít-Rússar kjósa sér þing í dag. Í Austurríki er útlit fyrir að öfga-hægriflokkar bæti við sig fylgi. Forseti Hvíta-Rússlands gerir sér vonir um að kosningarnar í heimalandi hans verði vesturveldunum þóknanlegar. 28.9.2008 12:51 Læknar áhyggjufullir vegna launamála Aðalfundur Læknafélags Íslands í gær heimilaði stjórn og samninganefnd félagsins að hafa forgöngu um nauðsynlegar aðgerðir lækna til að ná fram viðunandi samningi við fjármálaráðherra í yfirstandandi kjaradeilu. 28.9.2008 12:48 Bandaríkjaþing nær samkomulagi um neyðarsjóð Demókratar og repúblikanar á Bandaríkjaþingi hafa náð samkomulagi í meginatriðum um stofnun neyðarsjóðs fyrir bágstödd fjármálafyrirtæki í Bandaríkjunum. 28.9.2008 12:39 Þungt haldinn eftir alvarlegt umferðarslys í nótt Karlmaður á þrítugsaldri liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans eftir alvarlegt umferðarslys á mótum Hringbrautar og Miklubrautar í nótt. 28.9.2008 12:33 Kosið til þings í Austurríki og Hvíta-Rússlandi Austurríkismenn og Hvít-Rússar kjósa sér þing í dag. Í Austurríki er útlit fyrir að öfga hægriflokkar bæti við sig fylgi. Forseti Hvíta-Rússlands gerir sér vonir um að kosningarnar í heimalandi hans verði vesturveldunum þóknanlegar. 28.9.2008 12:10 Neyðarsjóður að verða til Demókratar og repúblíkana á Bandaríkjaþingi hafa náð samkomulagi í meginatriðum um stofnun neyðarsjóðs fyrir bágstödd fjármálafyrirtæki í Bandaríkjunum. Eftir er að hnýta lausa enda og stefnt að því að greiða atkvæði um frumvarpið í fulltrúadeild þings í dag. 28.9.2008 12:03 Kínversku geimfararnir komnir heim til jarðar Kínverski geimfarinn, Zhai Zhiang, sem fór fyrstur Kínverja í geimgöngu í gær, er aftur kominn heim til jarðar. Geimfar með hann og tvo aðra kínverska geimfara um borð lenti í eyðimörkinni í Mongólíu rétt áðan og voru allir um borð við hestaheilsu. 28.9.2008 10:27 Sjá næstu 50 fréttir
Margsaga þjófur handtekinn í Grafarvogi Karl um þrítugt var handtekinn í Grafarvogi eftir hádegi á föstudag en mikið af þýfi fannst í tveimur bifreiðum sem hann hefur til umráða. Maðurinn var margsaga við yfirheyrslu á lögreglustöð en viðurkenndi þó að hafa stolið ýmsu af því sem fannst í bílunum hans. 29.9.2008 12:04
Aðdragandinn að kaupunum stuttur Aðdragandinn að kaupum ríkisins í Glitni er stuttur en bankinn óskaði fyrst eftir aðstoð Seðlabankans í síðustu viku. 29.9.2008 12:02
Engar uppsagnir boðaðar á fundi með starfsmönnum Glitnis Oddur Sigurðsson, varaformaður starfsmannafélags Glitnis, segir engar uppsagnir hafa verið boðaðar á starfsmannafundi sem haldinn var í morgun í framhaldi af fréttum af því að ríkið eignaðist 75 prósenta hlut í Glitni. 29.9.2008 11:31
Forsætisráðherra boðar til blaðamannafundar Forsætisráðherra hefur boðað til blaðamannafundar klukkan tvö í dag í Stjórnarráðshúsinu. Til umræðu verður hlutafjáraukning í Glitni, en ákveðið hefur verið að ríkissjóður leggi til 75% í hlutafjáraukningu. 29.9.2008 11:18
Nítján gíslar frelsaðir í Súdan Ellefu vestrænir ferðamenn og átta Egyptar sem rænt var í Egyptalandi í síðustu viku hafa verið frelsaðir úr höndum mannræningjanna eftir harðan bardaga. 29.9.2008 10:51
Dæmdur fyrir fjárdrátt úr dánarbúi Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dregið sér og nýtt í eigin þágu tvö hundruð þúsund krónur úr dánarbúi. 29.9.2008 10:50
Ekki hægt að taka út úr sjóðum Glitnis í dag Ekki verður hægt að taka út úr sjóðum Glitnis í dag en hægt er að taka fé út af almennum bankareikningum. 29.9.2008 10:38
Starfsmenn Glitnis slegnir yfir tíðindunum Fulltrúi starfsmanna Glitnis sem fréttastofa ræddi við í morgun sagði að þeir væru slegnir yfir tíðindunum líkt og þjóðfélagið allt. Góðu tíðindin væru þau að tilkynnt hefði verið í morgun að bankinn yrði rekinn áfram og nú yrði reynt að halda þessu á floti, eins og það var orðað. 29.9.2008 10:20
Glitnir þjóðnýttur fyrir 84 milljarða króna Ríkisstjórn Íslands mun eignast 75 prósenta hlut í Glitni samkvæmt samkomulagi milli ríkisstjórnar Íslands og eigenda Glitnis banka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum. 29.9.2008 09:33
Rekstrarkostnaður á nemanda í grunnskólum um 1,1 milljón króna Áætlaður rekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum við upphaf skólaárs reyndist ein milljón og sjötíu þúsund krónur samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. 29.9.2008 09:09
Bush ánægður með samkomulag um björgunaráætlun George Bush Bandaríkjaforseti kveðst ánægður með það samkomulag sem náðst hefur með oddvitum repúblikana og demókrata um björgunaráætlun efnahagslífsins. 29.9.2008 08:58
Verslunareigandi varar við kóki Verslunareigandi í Meland í Noregi hefur límt miða með aðvörunarorðum gegn kóka kóla á goskælinn hjá sér. 29.9.2008 08:54
Herför Bandaríkjamanna gegn hryðjuverkum styrkir al-Kaída Herför Bandaríkjamanna gegn hryðjuverkum hefur ekki veikt al-Kaída-samtökin. Þvert á móti virðist hún jafnvel hafa styrkt þau. 29.9.2008 08:40
Rúta með hermönnum sprengd í Líbanon Að minnsta kosti þrír eru látnir og 30 særðir eftir að rúta sem flutti líbanska hermenn var sprengd í loft upp er hún ók inn í borgina Trípólí í Líbanon í morgun. 29.9.2008 07:57
Leynd yfir efni Seðlabankafundar Alger trúnaður og þar með leynd, hvíla yfir því sem fram fór á fundum í forsætisráðuneytinu í gær og í Seðlabankanum seint í gærkvöldi. 29.9.2008 07:55
Ferfalt meira af loðnuseiðum en í fyrra Sjómenn, fuglaáhugamenn og útgerðarmenn fagna nú í sameiningu þeim niðurstöðum úr rannsóknaleiðangri Hafrannsóknastofnunar, að fjórum sinnum meira hafi mælst af loðnuseiðum í sumar en í fyrra. 29.9.2008 07:52
Hraðlest í stað innanlandsflugs í Bretlandi Breski Íhaldsflokkurinn íhugar nú að hætta við lagningu þriðju flugbrautarinnar á Heathrow-flugvelli og taka í staðinn upp lestarferðir milli London og Leeds. 29.9.2008 07:18
Lést eftir chilli-át Rúmlega þrítugur Breti lést úr hjartaáfalli um helgina eftir að hafa borðað óhóflegt magn af chilli. 29.9.2008 07:16
Ekið á kyrrstæðan og mannlausan bíl Bíl var ekið framan á kyrrstæðan og mannlausan bíl á Selfossi í gærkvöldi og stakk ökumaðurinn af. Hann yfirgaf bíl sinn skammt frá og hvarf á braut, en vitni voru að ákeryslunni og vitað er hvaða fyrirtæki á bílinn, þannig að ökuníðingurinn finnst væntanlega í dag. 29.9.2008 07:13
Einum af hverjum fimm löxum sleppt Talið er að laxveiðimenn hafi sleppt rúmlega tíu þúsund veiddum löxum í sumar, eða um tuttugu prósentum aflans. Það þýðir að einum af hverjum fimm löxum hafi verið sleppt. 29.9.2008 07:11
Innbrotsþjófar á Broadway Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá menn, sem brutust inn í skemmtistaðinn Broadway við Ármúla laust eftir miðnætti og höfðu borið talsvert af áfengi út í bíl sinn þegar lögreglu bar að. 29.9.2008 07:07
Steingrímur J: Allt á trúnaðarstigi Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, vildi ekkert tjá sig um fund formanna stjórnmálaflokkanna með Seðlabankastjórunum í Seðlabankanum í kvöld. "Þetta er allt á trúnaðarstiginu. Það er bara þannig," segir Steingrímur J. í samtali við Vísi. 29.9.2008 00:27
Formenn allra flokka á fundi í Seðlabankanum Formenn allra flokka voru kallaðir á skyndifund í Seðlabankanum nú um ellefu leytið í kvöld. Ekki er vitað hvert tilefnið er en gera má ráð fyrir því að umræðuefnið sé efnahagskrísan sem nú dynur yfir landið. Þetta kom fram á dv.is. 28.9.2008 23:45
Geir í Mannamáli: Gengið mun ganga tilbaka Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði í Mannamáli, þætti Sigmundar Ernis Rúnarsson, í kvöld að gengislækkun síðustu mánaða muni ganga til baka. 28.9.2008 19:32
Þrjú hundruð tóku þátt í hjartadeginum Alþjóðlegi hjartadagurinn er í dag og í tilefni þess var var efnt til hjartagöngu og hlaups. 28.9.2008 21:00
Neyðarsjóðurinn ekki inn í öldungardeildina á morgun Ekki er búist við að öldungadeild Bandríkjaþings greiði atkvæði um frumvarp um stofnun neyðarsjóðs fyrir bágstödd bandarísk fjármálafyrirtæki fyrr en í fyrsta lagi á miðvikudaginn. 28.9.2008 18:49
Jóhann um ályktun lögreglustjóra: Skil þá stöðu sem þeir eru í Jóhann R. Benediktsson, fráfarandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, segist skilja yfirlýsingu Lögreglustjórafélags Íslands sem send var fjölmiðlum í dag. 28.9.2008 18:01
Róttækir hægrimenn sigursælir í Austurríki Tveir róttækir hægriflokkar fengu næstum þriðjung atkvæða í þingkosningum í Austurríki sem fram fóru í dag. 28.9.2008 17:50
Kosið í Bæjaralandi Systurflokkur Kristilegra demókrata í Bæjaralandi, CSU, geldur afhroð í sveitarstjórnarkosningum sem fram fara í dag ef marka má útgönguspár ZDF sjónvarpsstöðvarinnar. 28.9.2008 17:16
Bílsprengja sprakk í Bagdad Að minnsta kosti ellefu eru látnir eftir að bílsprengja sprakk í suðvesturhluta Bagdadborgar í dag. 26 eru særðir, sumir lífshættulega. Lögregla segir að tala látinna muni hækka eftir því sem líður á daginn. 28.9.2008 15:48
Kona slösuð eftir fjórhjólaslys Kona á þrítugsaldri var flutt á slysadeild í dag eftir að hún féll ofan í gil og fékk fjórhjól á sig. 28.9.2008 15:09
Haraldur ríkislögreglustjóri sendir Jóhanni pillur Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri sendir Jóhanni R. Benediktssyni, fráfarandi lögrelustjóra á Suðurnesjum pillur, í kveðju til hans sem birt var á vefsíðu lögreglunnar í dag. 28.9.2008 14:42
Lögreglustjórar styðja Björn Lögreglustjórafélag Íslands lýsir yfir eindregnum og óskoruðum stuðningi við dómsmálaráðherra og starfsmenn dómsmálaráðuneytis. 28.9.2008 14:33
Minningarathöfn um fórnarlömbin í Kauhajoki Minningarathöfn um fórnarlömb skotárásarinnar í iðnskólanum í Kauhajoki á þriðjudag var haldin þar í dag. Tarja Halonen, forseti landsins, var meðal viðstaddra auk nokkurra ráðherra. Athöfninni var sjón- og útvarpað beint. 28.9.2008 14:23
Neita allir sök Lögreglan á Akranesi rannsakar nú aftanákeyrslu sem varð á Akrafjallsvegi rétt eftir miðnætti. 28.9.2008 14:15
„Þessir vextir eru allt lifandi að drepa“ Staða krónunnar og atburðarásin hjá lögreglu- og tollstjóraembættinu á Suðurnesjum var meðal þess sem bar á góma hjá Agli Helgasyni í Silfrinu í dag. 28.9.2008 13:39
Fjölmenni í Laufskálarétt í gær Fjölmenni var í Laufskálarétt í Skagafirði í gær og margir glæstir fákar. Atgangurinn var mikill þegar hestarnir komu í réttina og þurftu menn að hafa sig alla við að ráða við fjöruga fákana. 28.9.2008 13:02
Styrktartónleikar Umhyggju í kvöld Margir þekktir tónlistarmenn koma fram á styrktartónleikum Umhyggju sem haldnir verða á Hótel Hilton í kvöld. 28.9.2008 12:56
Þingkosningar í Austurríki og Hvíta-Rússlandi Austurríkismenn og Hvít-Rússar kjósa sér þing í dag. Í Austurríki er útlit fyrir að öfga-hægriflokkar bæti við sig fylgi. Forseti Hvíta-Rússlands gerir sér vonir um að kosningarnar í heimalandi hans verði vesturveldunum þóknanlegar. 28.9.2008 12:51
Læknar áhyggjufullir vegna launamála Aðalfundur Læknafélags Íslands í gær heimilaði stjórn og samninganefnd félagsins að hafa forgöngu um nauðsynlegar aðgerðir lækna til að ná fram viðunandi samningi við fjármálaráðherra í yfirstandandi kjaradeilu. 28.9.2008 12:48
Bandaríkjaþing nær samkomulagi um neyðarsjóð Demókratar og repúblikanar á Bandaríkjaþingi hafa náð samkomulagi í meginatriðum um stofnun neyðarsjóðs fyrir bágstödd fjármálafyrirtæki í Bandaríkjunum. 28.9.2008 12:39
Þungt haldinn eftir alvarlegt umferðarslys í nótt Karlmaður á þrítugsaldri liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans eftir alvarlegt umferðarslys á mótum Hringbrautar og Miklubrautar í nótt. 28.9.2008 12:33
Kosið til þings í Austurríki og Hvíta-Rússlandi Austurríkismenn og Hvít-Rússar kjósa sér þing í dag. Í Austurríki er útlit fyrir að öfga hægriflokkar bæti við sig fylgi. Forseti Hvíta-Rússlands gerir sér vonir um að kosningarnar í heimalandi hans verði vesturveldunum þóknanlegar. 28.9.2008 12:10
Neyðarsjóður að verða til Demókratar og repúblíkana á Bandaríkjaþingi hafa náð samkomulagi í meginatriðum um stofnun neyðarsjóðs fyrir bágstödd fjármálafyrirtæki í Bandaríkjunum. Eftir er að hnýta lausa enda og stefnt að því að greiða atkvæði um frumvarpið í fulltrúadeild þings í dag. 28.9.2008 12:03
Kínversku geimfararnir komnir heim til jarðar Kínverski geimfarinn, Zhai Zhiang, sem fór fyrstur Kínverja í geimgöngu í gær, er aftur kominn heim til jarðar. Geimfar með hann og tvo aðra kínverska geimfara um borð lenti í eyðimörkinni í Mongólíu rétt áðan og voru allir um borð við hestaheilsu. 28.9.2008 10:27