Fleiri fréttir Framsóknarmenn saka Vg og Samfylkingu um klæki Stjórnir kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykjavík, Framsóknarfélags Reykjavíkur og Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík styðja Óskar Bergsson og ákvörðun hans að ganga til samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík. 15.8.2008 15:40 Ólafur, ekki Hanna Birna, opnar Skólavörðustíginn Efri hluti Skólavörðustígsins, sem tekinn hefur verið í gegn, verður opnaður formlega á morgun með hátíðahöldum. 15.8.2008 15:33 Eldur í tjörupotti á Löngulínu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að nýbyggingu við Löngulínu í Garðabæ um tvöleytið í dag eftir að eldur kom upp í tjörupotti á þaki byggingarinnar. Nokkur eldur var í pottinum þegar slökkvilið kom á vettvang en greiðlega gekk að slökkva eldinn. 15.8.2008 15:24 Íslenskur friðargæsluliði á leið til Georgíu Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að senda íslenskan friðargæsluliða Ólöfu Magnúsdóttur til starfa hjá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, í Georgíu. Ráðuneytið ætlar einnig að leggja þrjár milljónir króna til Rauða krossins vegna þess neyðarástands sem skapast hefur í landinu. 15.8.2008 15:22 Sambýlisfólk hins látna í Hamraborg látið laust Lögreglan hefur sleppt karlmanni og konu af erlendum uppruna sem handtekin voru í gær í tengslum við lát sjötugs karlmanns í Hamraborg. Fólkið bjó með manninum í íbúð hans. 15.8.2008 15:18 Arkþing vann í samkeppni um hönnun óperuhúss Tillaga arkitektastofunnar Arkþings ehf. varð hlutskörpust í samkeppni um hönnun óperuhúss í Kópavogi. Dómnefnd samkeppninnar leggur til að leitað verði samstarfs við hönnuði Arkþings ehf. um þróun og úrvinnslu verkefnisins eftir því sem segir í tilkynningu Kópavogsbæjar. 15.8.2008 14:53 Hafna bakdyradúetti framsóknar og sjálfstæðismanna Hallveig – ungir jafnaðarmenn í Reykjavík, hafnar nýjum meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í borginni og telur félagið að Reykvíkingar séu sama sinnis. Þetta kemur fram í ályktun frá félaginu. 15.8.2008 14:33 Maóisti verður forsætisráðherra í Nepal Þingmenn í Nepal hafa kosið leiðtoga Maóistaflokksins Prachanda til þess að vera næsti forsætisráðherra landsins. Hann vann andstæðing sinn úr Íhaldsflokknum Sher Bahadur Deuba. 15.8.2008 14:33 Innan við 50 kaupsamningar í liðinni viku Þinglýstir kaupsamningar í síðastliðinni viku á höfuðborgarsvæðinu reyndust aðeins 49 talsins eða rétt um fjórðungur þess sem þeir voru í sömu viku í fyrra, en þá voru samningarnir 199. 15.8.2008 14:27 Fundarmenn virtu afstöðu Marsibil Marsibil Sæmundardóttir ,varaborgarfulltrúi Framsóknarflokksins, sem ekki styður meirihlutasamstarf Óskars Bergssonar og Sjálfstæðisflokksins fór á fund með framsóknarmönnum í hádeginu. Marsibil segir fundarmenn hafa skilið sína afstöðu en lykilfólk í flokknum, aðallega úr Reykjavík, sat fundinn. 15.8.2008 14:20 Bush fordæmir einelti Rússa George Bush Bandaríkjaforseti hefur fordæmt Rússa fyrir einelti og ógnun í samskiptum sínum við Georgíu. Hann ítrekaði í dag stuðning sinn við Georgíu og sagði að Rússar þyrftu að standa við loforð sitt um að draga her sinn frá Georgíu. 15.8.2008 13:46 Kanadískur barnaníðingur í fangelsi Kanadiskur barnaníðingur sem alþjóðalögreglan Interpol lýsti eftir á Netinu var dæmdur í Taílandi í dag. 15.8.2008 13:27 Ljósmæður boða verkföll í september Ljósmæður samþykktu í atkvæðagreiðslu í vikunni að boða til verkfallsaðgerða í byrjun september til þess að knýja á um betri kjör. 15.8.2008 13:12 Hræringar hafa laskað Sjálfstæðisflokkinn að ákveðnu leyti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokkinn, telur að hræringar undanfarinna missera í borgarstjórn hafi laskað flokkinn að ákveðnu leyti, eins og hún orðar það í samtali við fréttamann Stöðvar 2. 15.8.2008 12:55 Biður Simbabve að leyfa matarhjálp Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna hefur kallað á Simbabve að aflétta banni við matarhjálp eða annarri hjálparstarfsemi í landinu. Sagði hann að ef Simbabvemenn myndu ekki aflétta banninu myndi verða hörmungarástand í landinu. 15.8.2008 12:34 Nýr meirihluti er uppvakningur Formaður Samfylkingar kallar nýjan meirihluta í borgarstjórn uppvakning og segir myndun hans harmleik. Formaður Sjálfstæðisflokksins segist hins vegar ánægður með meirihlutann. 15.8.2008 12:33 Gísli græjar skólamálin í Edinborg - byrjaður að blogga Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi er nú staddur í Edinborg þar sem hann hyggur á háskólanám í borgarfræðum. Í samtali við Vísi segir hann að verið sé að hnýta lausa enda og ganga frá skólavist fyrir börn sín. Gísli er byrjaður að blogga á Eyjunni og er fyrsta færslan skrifuð frá Edinborg í dag. 15.8.2008 11:51 Ólafur: Ég var blekktur til samstarfs Ólafur F. Magnússon borgarstjóri segir Sjálfstæðisflokkinn hafa blekkt sig til samstarfs. Hannhyggst sitja áfram sem borgarfulltrúi í minnihluta. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem barst fyrir stundu. 15.8.2008 11:35 Annar varamaður Framsóknar ekki í Framsókn Ásrún Kristjánsdóttir hönnuður sem, skipaði 4. sæti á lista Framsóknarflokksins í seinustu borgarstjórnarkosningum, er ekki lengur í flokknum. Marsibil Sæmundsdóttir, varaborgarfulltrúi, styður ekki nýjan meirihluta. 15.8.2008 11:30 BNA og Pólland skrifa undir varnarsamning Pólland hefur skrifað undir samning við Bandaríkin um að hýsa hluta af skotvarnarkerfi Bandaríkjahers. Í samningnum felst að Bandaríkin munu koma 10 flugskeytum fyrir á herstöð í Póllandi í staðinn fyrir að hjálpa Pólverjum að styrkja flugvarnir sínar. 15.8.2008 11:26 Marsibil: Óskar er ógeðslega fúll út í mig Marsibil Sæmundardóttir, sem er önnur á lista Framsóknarflokks í Reykjavík, segir í samtali við Vísi að hún hafi ekki getað hugsað sé að starfa með núverandi borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokks í nýjum meirihluta. Það skýri þá ákvörðun hennar að starfa ekki með meirihlutanum. 15.8.2008 11:09 Tafir á umferð á Reykjanesbraut í dag Nokkrar tafir geta orðið á umferð á Reykjanesbraut í dag, að sögn Vegagerðinnar, þar sem verið er að vinna á svæðinu milli IKEA og Breiðholtsbrautar. Aðeins er þó unnið á einni akrein í einu. 15.8.2008 11:07 Sambýlisfólk hins látna handtekið í Hamraborg Karlmaður og kona af erlendum uppruna sem handtekin voru í gærkvöldi í tengslum við lát á sjötugum manni í Hamraborg bjuggu með manninum í íbúð hans. Konan er á fertugsaldri en karlmaðurinn er rétt undir tvítugu. 15.8.2008 10:54 Óskar staðfestir að Marsibil styðji ekki nýja meirihlutann Marsibil Sæmundardóttir, sem er varaborgarfulltrúi fyrir Óskar Bergsson í Framsóknarflokknum, mun ekki starfa með nýmynduðum meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í Reykjavík. Þetta kom í ljós eftir samtal Óskars og Marsibil í morgun. 15.8.2008 10:46 Össur: Lagt af stað með skip sem þarf ekki sker til að steyta á Skiptar skoðanir eru innan ríkisstjórnarinnar um nýjan meirihluta framsóknarmanna og sjálfstæðismanna í Reykjavíkurborg. 15.8.2008 10:13 Vonar að Marsibil fylgi Óskari þegar upp er staðið Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins segir að Óskar Bergsson hafi fylgt sannfæringu sinni þegar hann ákvað mynda meirihluta með sjálfstæðismönnum í borgarstjórn í gær. Hann segir að afstaða Marsibil Sæmundardóttur sé harðari en hann átti von á. 15.8.2008 09:54 Ólafur mætti ekki i morgun Ólafur F. Magnússon borgarstjóri mætti ekki til vinnu í morgun samkvæmt upplýsingum sem Vísir fékk í Ráðhúsi Reykjavíkur. 15.8.2008 09:52 Sjötugur karlmaður lést í Hamraborg - tvennt fært í varðhald Sjötugur karlmaður fannst látinn á heimili sínu í Hamraborg í Kópavogi í gærkvöld. Heimildir Vísis herma að hann hafi verið látinn í nokkra daga þegar lögreglan kom að honum. Lögreglan handtók tvo einstaklinga af erlendum uppruna á staðnum sem tengjast manninum. 15.8.2008 09:34 Bátur sökk í Faxaflóa Mannbjörg varð á Faxaflóa þegar sex tonna fiskibátur sökk snemma í morgun. 15.8.2008 09:34 Sex prósent óku of hratt á Bústaðavegi Sex prósent ökumanna sem fóru um Bústaðaveg á tæplega sólarhring reyndust hafa ekið of hratt samkvæmt mælingum lögreglunnar. 15.8.2008 09:08 Rushdie óhress með útgefandann vegna bókar um Múhameð Rithöfundurinn Salman Rushdie hefur gagnrýnt útgefandann sinn Random House harðlega fyrir að hætta við útgáfu á sögulegri skáldsögu sem fjallar um spámanninn Múhameð og barnunga brúði hans. 15.8.2008 08:34 Fleiri blekkingar Kínverja komast upp Opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Peking er enn milli tannana á fólki. Sagt hefur verið frá því að stjórnendur hátíðarinnar hafi látið tölvuteikna hluta flugeldasýningarinnar stórfenglegu. 15.8.2008 08:26 Biðlistum eytt á dauðadeildinni í Texas Fjörutíu og fimm ára karlmaður var tekinn af lífi í nótt í Texas ríki en maðurinn var fundinn sekur um morð á lögreglumanni á aðfangadag árið 2000. Maðurinn var í hópi sjö fanga sem brutu sér leið út úr prísund sinni í desember það ár. 15.8.2008 08:15 Sama staða og hjá fráfarandi meirihluta Marsilbil Sæmundardóttir, annar maður á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík, styður ekki meirihluta flokksins og Sjálfstæðisflokksins sem myndaður var í gærkvöld. Þetta segir hún í samtali við Fréttablaðið í dag. 15.8.2008 08:11 Væri nær að banna svínakjöt til þess að koma í veg fyrir salmonellu Danskir stjórnmálamenn ættu að banna danskt svínakjöt ef þeir vilja koma í veg fyrir salmonellusmit segir matvælasérfræðingur þar í landi. 15.8.2008 07:47 Mótmæltu framferði Kínverja í Tíbet Fimm útlendingar eru í haldi í Peking höfuðborg Kína en fólkið var að mótmæla framferði Kínverja í Tíbet. Þrennt er frá Bandaríkjunum, einn frá Ástralíu en fimmti mótmælandinn er Breti, að því er fréttastofa SKY greinir frá. Fólkið klifraði upp á höfuðstöðvar kínverska ríkissjónvarpsins og lét sig síðan síga niður með stóran mótmælafána. 15.8.2008 07:26 Snæbjörn selur hlut sinn í Bjarti Pétur Már Ólafsson, bókaútgefandi hjá forlaginu Veröld, hefur keypt hlut Snæbjörns Arngrímssonar í annari bókaútgáfu, Bjarti. Frá þessu greinir í Morgunblaðinu í dag. 15.8.2008 07:25 Skotinn til bana í Danmörku Nítján ára gamall maður var í gærkvöldi skotinn til bana í bænum Tingbjerg sem er úthverfi Kaupmannahafnar. Danska lögreglan telur að um klíkuuppgjör sé að ræða en drengurinn sat og borðaði pizzu með félögum sínum þegar á þá var skotið með fyrrgreindum afleiðingum. 15.8.2008 07:23 Fingralangur fjöldi á Akureyri Lögreglan á Akureyri hafði í nógu að snúast í nótt viðað elta uppi þjófa. Brotist var inn á að minnsta kosti fjórum stöðum á Eyrinni og ýmsu smálegu stolið. 15.8.2008 07:13 Rice heimsækir Tbilisi Condoleeza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun í dag heimsækja Tbilisi, höfuðborg Georgíu. Rice mun hitta Mikheil Saakashvili forseta Georgíu að máli og reyna til þrautar að ná lausn í deilum Rússa og Georgíumanna en hermenn ríkjanna hafa barist í Suður-Ossetíu undanfarið. 15.8.2008 07:12 Ekið á átta ára dreng á Ísafirði Ekið var á átta ára dreng á Túngötu á Ísafirði um hálfáttaleytið í gærkvöld. Að sögn lögreglunnar á Ísafirði var hann fluttur á sjúkrahúsið þar í bæ þar sem í ljós kom að hann er lærbrotinn. Hann mun ekki hafa meiðst að öðru leyti. 15.8.2008 07:08 Óskar var besti kosturinn í stöðunni Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa náð samkomulagi um meiirhlutasamstarf í Reykjavíkurborg. Frá þessu var greint eftir fund Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, oddvita sjálfstæðismanna, og Óskars Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, í Ráðhúsinu í kvöld. 14.8.2008 22:05 Árni Þór ræddi við Ólaf um að víkja Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna og fyrrum borgarfulltrúi, sagði við fjölmiðlamenn í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrir stundu að hann hefði rætt við Ólaf F. Magnússon í morgun. Í þeim samtölum hafi komið fram að Ólafur hafi verið tilbúinn til þess að víkja fyrir Margréti Sverrisdóttur til þess að koma Tjarnarkvartetinum að. 14.8.2008 21:58 Óskar veit ekki hvort Marsibil styður nýja meirihlutann Óskar Bergsson oddviti Framsóknarflokksins í borginni og væntanlegur formaður borgarráðs sagði eftir fund sinn með Hönnu Birnu að hann ætti eftir að klára að ræða við varamann sinn Marsibil Sæmundardóttur um tíðindin í borginni. 14.8.2008 22:26 Borgarstjórnin styrkist með innkomu Óskars „Ég er sæll og glaður með þetta,“ segir Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins þegar hann er spurður að því hvernig honum lítist á nýjan meirihluta sjálfstæðismanna og Framsóknar í borgarstjórn Reykjavíkur. „Við ætlum að styrkja borgarstjórnina og það gerum við með því að fá Framsóknarflokkinn og þennan afbragðsmann inn,“ segir Júlíus og á þar við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa. 14.8.2008 22:02 Sjá næstu 50 fréttir
Framsóknarmenn saka Vg og Samfylkingu um klæki Stjórnir kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykjavík, Framsóknarfélags Reykjavíkur og Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík styðja Óskar Bergsson og ákvörðun hans að ganga til samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík. 15.8.2008 15:40
Ólafur, ekki Hanna Birna, opnar Skólavörðustíginn Efri hluti Skólavörðustígsins, sem tekinn hefur verið í gegn, verður opnaður formlega á morgun með hátíðahöldum. 15.8.2008 15:33
Eldur í tjörupotti á Löngulínu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að nýbyggingu við Löngulínu í Garðabæ um tvöleytið í dag eftir að eldur kom upp í tjörupotti á þaki byggingarinnar. Nokkur eldur var í pottinum þegar slökkvilið kom á vettvang en greiðlega gekk að slökkva eldinn. 15.8.2008 15:24
Íslenskur friðargæsluliði á leið til Georgíu Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að senda íslenskan friðargæsluliða Ólöfu Magnúsdóttur til starfa hjá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, í Georgíu. Ráðuneytið ætlar einnig að leggja þrjár milljónir króna til Rauða krossins vegna þess neyðarástands sem skapast hefur í landinu. 15.8.2008 15:22
Sambýlisfólk hins látna í Hamraborg látið laust Lögreglan hefur sleppt karlmanni og konu af erlendum uppruna sem handtekin voru í gær í tengslum við lát sjötugs karlmanns í Hamraborg. Fólkið bjó með manninum í íbúð hans. 15.8.2008 15:18
Arkþing vann í samkeppni um hönnun óperuhúss Tillaga arkitektastofunnar Arkþings ehf. varð hlutskörpust í samkeppni um hönnun óperuhúss í Kópavogi. Dómnefnd samkeppninnar leggur til að leitað verði samstarfs við hönnuði Arkþings ehf. um þróun og úrvinnslu verkefnisins eftir því sem segir í tilkynningu Kópavogsbæjar. 15.8.2008 14:53
Hafna bakdyradúetti framsóknar og sjálfstæðismanna Hallveig – ungir jafnaðarmenn í Reykjavík, hafnar nýjum meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í borginni og telur félagið að Reykvíkingar séu sama sinnis. Þetta kemur fram í ályktun frá félaginu. 15.8.2008 14:33
Maóisti verður forsætisráðherra í Nepal Þingmenn í Nepal hafa kosið leiðtoga Maóistaflokksins Prachanda til þess að vera næsti forsætisráðherra landsins. Hann vann andstæðing sinn úr Íhaldsflokknum Sher Bahadur Deuba. 15.8.2008 14:33
Innan við 50 kaupsamningar í liðinni viku Þinglýstir kaupsamningar í síðastliðinni viku á höfuðborgarsvæðinu reyndust aðeins 49 talsins eða rétt um fjórðungur þess sem þeir voru í sömu viku í fyrra, en þá voru samningarnir 199. 15.8.2008 14:27
Fundarmenn virtu afstöðu Marsibil Marsibil Sæmundardóttir ,varaborgarfulltrúi Framsóknarflokksins, sem ekki styður meirihlutasamstarf Óskars Bergssonar og Sjálfstæðisflokksins fór á fund með framsóknarmönnum í hádeginu. Marsibil segir fundarmenn hafa skilið sína afstöðu en lykilfólk í flokknum, aðallega úr Reykjavík, sat fundinn. 15.8.2008 14:20
Bush fordæmir einelti Rússa George Bush Bandaríkjaforseti hefur fordæmt Rússa fyrir einelti og ógnun í samskiptum sínum við Georgíu. Hann ítrekaði í dag stuðning sinn við Georgíu og sagði að Rússar þyrftu að standa við loforð sitt um að draga her sinn frá Georgíu. 15.8.2008 13:46
Kanadískur barnaníðingur í fangelsi Kanadiskur barnaníðingur sem alþjóðalögreglan Interpol lýsti eftir á Netinu var dæmdur í Taílandi í dag. 15.8.2008 13:27
Ljósmæður boða verkföll í september Ljósmæður samþykktu í atkvæðagreiðslu í vikunni að boða til verkfallsaðgerða í byrjun september til þess að knýja á um betri kjör. 15.8.2008 13:12
Hræringar hafa laskað Sjálfstæðisflokkinn að ákveðnu leyti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokkinn, telur að hræringar undanfarinna missera í borgarstjórn hafi laskað flokkinn að ákveðnu leyti, eins og hún orðar það í samtali við fréttamann Stöðvar 2. 15.8.2008 12:55
Biður Simbabve að leyfa matarhjálp Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna hefur kallað á Simbabve að aflétta banni við matarhjálp eða annarri hjálparstarfsemi í landinu. Sagði hann að ef Simbabvemenn myndu ekki aflétta banninu myndi verða hörmungarástand í landinu. 15.8.2008 12:34
Nýr meirihluti er uppvakningur Formaður Samfylkingar kallar nýjan meirihluta í borgarstjórn uppvakning og segir myndun hans harmleik. Formaður Sjálfstæðisflokksins segist hins vegar ánægður með meirihlutann. 15.8.2008 12:33
Gísli græjar skólamálin í Edinborg - byrjaður að blogga Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi er nú staddur í Edinborg þar sem hann hyggur á háskólanám í borgarfræðum. Í samtali við Vísi segir hann að verið sé að hnýta lausa enda og ganga frá skólavist fyrir börn sín. Gísli er byrjaður að blogga á Eyjunni og er fyrsta færslan skrifuð frá Edinborg í dag. 15.8.2008 11:51
Ólafur: Ég var blekktur til samstarfs Ólafur F. Magnússon borgarstjóri segir Sjálfstæðisflokkinn hafa blekkt sig til samstarfs. Hannhyggst sitja áfram sem borgarfulltrúi í minnihluta. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem barst fyrir stundu. 15.8.2008 11:35
Annar varamaður Framsóknar ekki í Framsókn Ásrún Kristjánsdóttir hönnuður sem, skipaði 4. sæti á lista Framsóknarflokksins í seinustu borgarstjórnarkosningum, er ekki lengur í flokknum. Marsibil Sæmundsdóttir, varaborgarfulltrúi, styður ekki nýjan meirihluta. 15.8.2008 11:30
BNA og Pólland skrifa undir varnarsamning Pólland hefur skrifað undir samning við Bandaríkin um að hýsa hluta af skotvarnarkerfi Bandaríkjahers. Í samningnum felst að Bandaríkin munu koma 10 flugskeytum fyrir á herstöð í Póllandi í staðinn fyrir að hjálpa Pólverjum að styrkja flugvarnir sínar. 15.8.2008 11:26
Marsibil: Óskar er ógeðslega fúll út í mig Marsibil Sæmundardóttir, sem er önnur á lista Framsóknarflokks í Reykjavík, segir í samtali við Vísi að hún hafi ekki getað hugsað sé að starfa með núverandi borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokks í nýjum meirihluta. Það skýri þá ákvörðun hennar að starfa ekki með meirihlutanum. 15.8.2008 11:09
Tafir á umferð á Reykjanesbraut í dag Nokkrar tafir geta orðið á umferð á Reykjanesbraut í dag, að sögn Vegagerðinnar, þar sem verið er að vinna á svæðinu milli IKEA og Breiðholtsbrautar. Aðeins er þó unnið á einni akrein í einu. 15.8.2008 11:07
Sambýlisfólk hins látna handtekið í Hamraborg Karlmaður og kona af erlendum uppruna sem handtekin voru í gærkvöldi í tengslum við lát á sjötugum manni í Hamraborg bjuggu með manninum í íbúð hans. Konan er á fertugsaldri en karlmaðurinn er rétt undir tvítugu. 15.8.2008 10:54
Óskar staðfestir að Marsibil styðji ekki nýja meirihlutann Marsibil Sæmundardóttir, sem er varaborgarfulltrúi fyrir Óskar Bergsson í Framsóknarflokknum, mun ekki starfa með nýmynduðum meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í Reykjavík. Þetta kom í ljós eftir samtal Óskars og Marsibil í morgun. 15.8.2008 10:46
Össur: Lagt af stað með skip sem þarf ekki sker til að steyta á Skiptar skoðanir eru innan ríkisstjórnarinnar um nýjan meirihluta framsóknarmanna og sjálfstæðismanna í Reykjavíkurborg. 15.8.2008 10:13
Vonar að Marsibil fylgi Óskari þegar upp er staðið Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins segir að Óskar Bergsson hafi fylgt sannfæringu sinni þegar hann ákvað mynda meirihluta með sjálfstæðismönnum í borgarstjórn í gær. Hann segir að afstaða Marsibil Sæmundardóttur sé harðari en hann átti von á. 15.8.2008 09:54
Ólafur mætti ekki i morgun Ólafur F. Magnússon borgarstjóri mætti ekki til vinnu í morgun samkvæmt upplýsingum sem Vísir fékk í Ráðhúsi Reykjavíkur. 15.8.2008 09:52
Sjötugur karlmaður lést í Hamraborg - tvennt fært í varðhald Sjötugur karlmaður fannst látinn á heimili sínu í Hamraborg í Kópavogi í gærkvöld. Heimildir Vísis herma að hann hafi verið látinn í nokkra daga þegar lögreglan kom að honum. Lögreglan handtók tvo einstaklinga af erlendum uppruna á staðnum sem tengjast manninum. 15.8.2008 09:34
Bátur sökk í Faxaflóa Mannbjörg varð á Faxaflóa þegar sex tonna fiskibátur sökk snemma í morgun. 15.8.2008 09:34
Sex prósent óku of hratt á Bústaðavegi Sex prósent ökumanna sem fóru um Bústaðaveg á tæplega sólarhring reyndust hafa ekið of hratt samkvæmt mælingum lögreglunnar. 15.8.2008 09:08
Rushdie óhress með útgefandann vegna bókar um Múhameð Rithöfundurinn Salman Rushdie hefur gagnrýnt útgefandann sinn Random House harðlega fyrir að hætta við útgáfu á sögulegri skáldsögu sem fjallar um spámanninn Múhameð og barnunga brúði hans. 15.8.2008 08:34
Fleiri blekkingar Kínverja komast upp Opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Peking er enn milli tannana á fólki. Sagt hefur verið frá því að stjórnendur hátíðarinnar hafi látið tölvuteikna hluta flugeldasýningarinnar stórfenglegu. 15.8.2008 08:26
Biðlistum eytt á dauðadeildinni í Texas Fjörutíu og fimm ára karlmaður var tekinn af lífi í nótt í Texas ríki en maðurinn var fundinn sekur um morð á lögreglumanni á aðfangadag árið 2000. Maðurinn var í hópi sjö fanga sem brutu sér leið út úr prísund sinni í desember það ár. 15.8.2008 08:15
Sama staða og hjá fráfarandi meirihluta Marsilbil Sæmundardóttir, annar maður á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík, styður ekki meirihluta flokksins og Sjálfstæðisflokksins sem myndaður var í gærkvöld. Þetta segir hún í samtali við Fréttablaðið í dag. 15.8.2008 08:11
Væri nær að banna svínakjöt til þess að koma í veg fyrir salmonellu Danskir stjórnmálamenn ættu að banna danskt svínakjöt ef þeir vilja koma í veg fyrir salmonellusmit segir matvælasérfræðingur þar í landi. 15.8.2008 07:47
Mótmæltu framferði Kínverja í Tíbet Fimm útlendingar eru í haldi í Peking höfuðborg Kína en fólkið var að mótmæla framferði Kínverja í Tíbet. Þrennt er frá Bandaríkjunum, einn frá Ástralíu en fimmti mótmælandinn er Breti, að því er fréttastofa SKY greinir frá. Fólkið klifraði upp á höfuðstöðvar kínverska ríkissjónvarpsins og lét sig síðan síga niður með stóran mótmælafána. 15.8.2008 07:26
Snæbjörn selur hlut sinn í Bjarti Pétur Már Ólafsson, bókaútgefandi hjá forlaginu Veröld, hefur keypt hlut Snæbjörns Arngrímssonar í annari bókaútgáfu, Bjarti. Frá þessu greinir í Morgunblaðinu í dag. 15.8.2008 07:25
Skotinn til bana í Danmörku Nítján ára gamall maður var í gærkvöldi skotinn til bana í bænum Tingbjerg sem er úthverfi Kaupmannahafnar. Danska lögreglan telur að um klíkuuppgjör sé að ræða en drengurinn sat og borðaði pizzu með félögum sínum þegar á þá var skotið með fyrrgreindum afleiðingum. 15.8.2008 07:23
Fingralangur fjöldi á Akureyri Lögreglan á Akureyri hafði í nógu að snúast í nótt viðað elta uppi þjófa. Brotist var inn á að minnsta kosti fjórum stöðum á Eyrinni og ýmsu smálegu stolið. 15.8.2008 07:13
Rice heimsækir Tbilisi Condoleeza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun í dag heimsækja Tbilisi, höfuðborg Georgíu. Rice mun hitta Mikheil Saakashvili forseta Georgíu að máli og reyna til þrautar að ná lausn í deilum Rússa og Georgíumanna en hermenn ríkjanna hafa barist í Suður-Ossetíu undanfarið. 15.8.2008 07:12
Ekið á átta ára dreng á Ísafirði Ekið var á átta ára dreng á Túngötu á Ísafirði um hálfáttaleytið í gærkvöld. Að sögn lögreglunnar á Ísafirði var hann fluttur á sjúkrahúsið þar í bæ þar sem í ljós kom að hann er lærbrotinn. Hann mun ekki hafa meiðst að öðru leyti. 15.8.2008 07:08
Óskar var besti kosturinn í stöðunni Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa náð samkomulagi um meiirhlutasamstarf í Reykjavíkurborg. Frá þessu var greint eftir fund Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, oddvita sjálfstæðismanna, og Óskars Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, í Ráðhúsinu í kvöld. 14.8.2008 22:05
Árni Þór ræddi við Ólaf um að víkja Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna og fyrrum borgarfulltrúi, sagði við fjölmiðlamenn í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrir stundu að hann hefði rætt við Ólaf F. Magnússon í morgun. Í þeim samtölum hafi komið fram að Ólafur hafi verið tilbúinn til þess að víkja fyrir Margréti Sverrisdóttur til þess að koma Tjarnarkvartetinum að. 14.8.2008 21:58
Óskar veit ekki hvort Marsibil styður nýja meirihlutann Óskar Bergsson oddviti Framsóknarflokksins í borginni og væntanlegur formaður borgarráðs sagði eftir fund sinn með Hönnu Birnu að hann ætti eftir að klára að ræða við varamann sinn Marsibil Sæmundardóttur um tíðindin í borginni. 14.8.2008 22:26
Borgarstjórnin styrkist með innkomu Óskars „Ég er sæll og glaður með þetta,“ segir Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins þegar hann er spurður að því hvernig honum lítist á nýjan meirihluta sjálfstæðismanna og Framsóknar í borgarstjórn Reykjavíkur. „Við ætlum að styrkja borgarstjórnina og það gerum við með því að fá Framsóknarflokkinn og þennan afbragðsmann inn,“ segir Júlíus og á þar við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa. 14.8.2008 22:02