Fleiri fréttir Harður árekstur í Grímsnesi Tvær jeppabifreiðar rákust harkalega saman nálægt Kerinu í Grímsnesi laust fyrir klukkan 15:30 í dag. 12.7.2008 17:47 Tveir ferfættir týndir í Borgarfirðinum Þröstur Júlíusson frá Hofsstöðum í Borgarfirði hafði samband við ritstjórn Vísis og lét vita af því að hann hefði týnt tveimur fullvöxnum hundum, þeim Kolla og Bjarma, nálægt Stafholtstungum í Borgarfirði í gær. 12.7.2008 18:31 Taktu prófið aftur homminn þinn Ítalska ríkið hefur verið dæmt til þess að greiða samkynhneigðum manni 100 þúsund evrur (12 milljónir kr) í miskabætur vegna mismununar. 12.7.2008 18:15 Fótboltakrakkar fastir í Leifsstöð í tíu tíma Sextíu og fimm manna hópur frá íþróttafélaginu Leikni hefur verið fastur í Leifsstöð í rúmar tíu klukkustundir. Hópurinn er á leið á Gothia Cup fótboltamótið í Svíþjóð en stelpur og strákar á aldrinum 12 - 16 ára munu keppa á því móti fyrir hönd Leiknis. 12.7.2008 17:24 Ekkert slakað á klónni á Kúbu Þótt Bandaríkjamenn létu sér fátt um finnast þegar leiðtogaskipti urðu á nágrannaeynni fyrir sunnan þá, gerðu aðrir sér miklar vonir um að Raoul Castro myndi myndi auka frelsi á Kúbu eftir 49 ára harðstjórn Fídels bróður síns. 12.7.2008 16:47 Ríkisstjórnin styður menningu á landsbyggðinni í minningu Einars Odds Bautasteinn til minningar um Einar Odd Kristjánsson alþingismann var afhjúpaður á Flateyri við athöfn í dag en á mánudag er eitt ár síðan Einar Oddur lést. Steininum var valinn staður á Sólbakka þar sem hann bjó. 12.7.2008 16:32 Fjórðu aðgerðabúðir Saving iceland á Hellisheiði Fjórðu aðgerðabúðir Saving Iceland eru nú hafnar í fallegum á Hellisheiði og hafa samtökin sent Vísi fréttatilkynningu um aðgerðirnar sem hér fer á eftir. 12.7.2008 15:43 Þríbrotinn með marið lunga eftir fall úr leiktæki „Okkur var sagt þarna að við værum öruggari í garðinum en í rútunni á leiðinni heim en það var nú ekki alveg rétt,“ segir Hafsteinn G. Hauksson sem nef-, handleggs- og rifbeinsbrotnaði þegar hann féll úr leiktæki í Adrenalíngarðinum á Nesjavöllum í gærkvöldi. 12.7.2008 14:57 Framkvæmdir við Reykjanesbraut ganga vel Framkvæmdir við Reykjanesbraut ganga vel að sögn Vegagerðarinnar. Umferð var hleypt á mislæg gatnamót við Vogaafleggjara í síðustu viku og við það lengdist tvöfaldi kafli brautarinnar um tvo og hálfan kílómetra. 12.7.2008 14:25 Segir Hvalfjarðargöngin hafa bætt búsetuskilyrði Hvalfjarðargöngin hafa breytt byggðarmynstri og búsetuskilyrðum á suðvesturhorni landsins til hins betra að mati Gísla Gíslasonar stjórnarformanns Spalar. Hann segir að búið verði að greiða upp göngin eftir sex til sjö ár. Í gær voru nákvæmlega tíu ár liðin frá því Hvalfjarðargöngin voru opnuð - árið 1998. 12.7.2008 14:21 FÍS lýsir yfir áhyggjum af efnahagsástandi Félag íslenskra stórkaupmanna birtir í dag heilsíðuauglýsingu í Morgunblaðinu þar sem félagið lýsir yfir verulegum áhyggjum af efnahagsástandinu í landinu. Um hundrað og sjötíu fyrirtæki eru í Félagi íslenskra stórkaupmanna en þeirra á meðal eru heildverslanir, lyfjafyrirtæki og útflutningsfyrirtæki. 12.7.2008 14:05 Um 75 milljónir í gömlum dönskum 25 eyringum leynast víða Nálægt 75 milljónum danskra króna í gömlu 25 aura myntinni með gatinu í miðju eru taldar leynast í jakkafóðri, sófum, kommóðuskúffum og á háaloftum um gervalla Danmörku ef marka má framleiðslutölur 12.7.2008 13:24 Meintir lottósvikahrappar í Flórída svara fyrir sig Meintir svikahrappar hjá fyrirtækinu ASTAR í Flórída segja það alrangt að þeir stundi þá starfsemi að svíkja fé út úr grandlausu fólki með því að komast yfir kreditkortaupplýsingar þeirra í skjóli þess að korthafarnir hafi fengið lottóvinning. 12.7.2008 12:32 Mugabe sleppur fyrir horn -með dálítilli hjálp frá vinum sínum Refsiaðgerðir Sameinuðu þjóðanna gegn Zimbabwe eru úr sögunni eftir að Rússar og Kínverjar beittu neitunarvaldi Í Öryggisráðinu í gær. 12.7.2008 12:00 Árekstrarhætta við JFK-flugvöll tvívegis á einni viku Atvik sem átti sér stað við John F. Kennedy-flugvöllinn í New York í gær hefur vakið spurningar um öryggi flugumferðar við völlinn. Flugmaður Boeing 757-farþegaþotu misreiknaði aðflugshorn sitt og þurfti að fljúga í hring til að gera aðra tilraun. Flaug þotan þá í veg fyrir aðra sem hafði nýhafið sig til flugs. 12.7.2008 10:54 Menn sem réðust á leigubílstjóra í Garðabæ handteknir Lögregla hefur haft hendur í hári tveggja ungra manna sem réðust á leigubílstjóra í Garðabæ í fyrrinótt og ógnuðu honum meðal annars með hnífi. Í verslun 10 11 í miðbæ Reykjavíkur skallaði maður lögreglumann með þeim afleiðingum að hann marðist á kinn og var fluttur á slysadeild. 12.7.2008 09:41 Persónuvernd vill vernda fólk gegn nafnlausum smáskilaboðum Persónuvernd vill gera fólki kleyft að loka fyrir móttöku smáskilaboða sem send eru með númeraleynd - til dæmis af netinu. Jafnframt vill Persónuvernd að fólk geti lokað fyrir símtöl úr hvaða númeri sem er - líkt og fólk geti blokkað ruslpóst á netinu. 11.7.2008 21:13 Frændi Paul Ramses segir hann ljúga Fullyrðingar Paul Ramses um að líf hans sé hættu verði honum gert að snúa aftur til Kenía eru ekki sannar að sögn ættingja Pauls sem búsettir eru á Íslandi. Þeir vilja engu að síður að hann fái hæli á Íslandi til að fjölskyldan geti sameinast. 11.7.2008 18:43 Seiðmaður sem drap 42 konur tekinn af lífi Fjöldamorðinginn Ahmad Suradji, sem var kallaður Seiðmaðurinn, var tekinn af lífi í gær. Ahmad drap 42 konur og ungar stúlku. Hann taldi að drápin færðu honum yfirnáttúrlega krafta. 11.7.2008 23:03 Ætlaði að stinga lögguna af Ungur mótorhjólagarpur sem mældist á 212 kílómetra hraða við Vogaafleggjara sagðist við yfirheyrslur hafa ætlað að stinga lögguna af. Hann náðist við Kaffi Tár í Njarðvík. 11.7.2008 22:03 Ætlar að skila gögnunum um helgina Guðmundur Þóroddsson, fyrrverandi forstjóri Orkuveitunnar, segist reikna með að skila hinum umdeildu gögnum um helgina eða strax eftir helgi. Hann segir ýmsar verðmætar upplýsingar í gögnunum. 11.7.2008 19:49 Fósturfaðir grunaður um kynferðisbrot Kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu rannsakar mál þar sem karlmaður er grunaður um kynferðisbrot gegn stúlku sem var hjá honum í fóstri. 11.7.2008 18:36 Hæstiréttur framlengdi farbannsúrskurð Hæstiréttur hefur staðfest framlengingu á farbannsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Viggó Þóri Þórissyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Verðbréfastofu Sparisjóðanna, til 9. september næstkomandi. 11.7.2008 17:12 Væntanleg heimsókn Obama til Berlínar veldur ólgu Stjórnvöld í Þýskalandi neita fyrir að Bandaríkjastjórn hafi sett pressu á kanslara Þýskalands, Angelu Merkel, að koma í veg fyrir að Barack Obama haldi ræðu í Berlín í lok júlí. 11.7.2008 16:59 Olmert áfram rannsakaður vegna gruns um spillingu Lögreglan í Ísrael heldur áfram rannsókn sinni á ásökunum um spillingu á hendur forsætisráðherra Ísrael, Ehud Olmert. Kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu frá lögreglu og dómsmálaráðuneyti landsins að hann sé grunaður um að tvöfalda kostnað við ferðir hans erlendis sem kostaðar eru af almannafé. 11.7.2008 16:55 Háskólakennarinn leiddur fyrir dómara - Játaði sum brotanna Búið er að þingfesta ákærur á hendur háskólakennaranum sem grunaður er um alvarleg kynferðisbrot gegn níu börnum. 11.7.2008 14:32 Telja að glæpum hafi fjölgað Mikill meirihluti landsmanna telur að glæpum hafi fjölgað á Íslandi á síðustu fimm árum. Þetta kemur fram í nýrri könnun fréttastofu Stöðvar 2 sem sýnir jafnframt að flestir telja fjölgunina tengjast fíkniefnaneyslu og fjölgun útlendinga. 11.7.2008 18:40 Íslandsmet í farbanni "Þetta er náttúrlega engin hemja," segir Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður Viggós Þóris Þórissonar - fyrrverandi framkvæmdastjóra Verbréfastofu Sparisjóðanna. Viggó var sagt upp störfum eftir að upp komst um fjármálamisferli í starfi. 11.7.2008 18:11 Framsóknarmenn vilja stýrivaxtalækkun strax Þingflokkur framsóknarmanna telur að fullar forsendur séu fyrir því að hefja lækkunarferli stýrivaxta Seðlabanka Íslands hið fyrsta. Þetta kemur fram í tillögum sem þingflokkurinn hefur sent frá sér. 11.7.2008 16:07 ESB heitir að gefa fé til uppbyggingar í Kosovo Evrópusambandið hefur heitið að gefa 500 milljónir evra í sjóð til styrktar uppbyggingu í Kosovo. Hið nýstofnaða ríki er að reyna að safna 1,5 milljörðum evra til þess að byggja upp land og þjóð. Kosovo lýsti yfir sjálfstæði frá Serbíu í febrúar síðastliðnum eftir að hafa verið verndarsvæði Sameinuðu Þjóðanna í 9 ár eftir Kosovostríðið. 11.7.2008 15:26 Verðandi borgarstjóri vill flytja héraðsdóm Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs og verðandi borgarstjóri í Reykjavík, segir að sér lítist ákaflega vel á hugmyndir Björns Bjarnasonar um að færa Héraðsdóm Reykjavíkur burt frá Lækjartogi. 11.7.2008 15:00 Atvinnuleysi var 1,1% í júní Skráð atvinnuleysi í júní 2008 var 1,1% eða að meðaltali 1.842 manns, sem eru 103 fleiri en í maí síðastliðnum eða um 6% aukning. Atvinnuleysi var 1% á sama tíma í fyrra. 11.7.2008 16:35 Fékk skilorð fyrir líkamsárás Karlmaður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Norðurlands Eystri í dag dæmdur í 40 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. 11.7.2008 16:25 156 náðaðir frá 1980 Frá 1980 hefur 156 einstaklingum verið veitt náðun hér á landi. Á seinustu fimm árum hafa tíu verið náðaðir og þar af einn á þessu ári. 11.7.2008 16:13 Fjórir stungnir til bana í London í gær Fjórir menn, þar á meðal einn unglingur voru stungnir til bana í London í gær. 42 ára maður fannst særður fyrir aftan krá í Tottenham, 19 ára unglingur dó í árás í Edmonton, 20 ára maður með stungusár dó eftir að hafa klesst bíl sinn í Leyton og ráðist er á fjórða manninn í Walthamstow. Allir þessir staðir eru í norðurhluta London. 11.7.2008 16:08 Fjöldi kaupsamninga eykst á milli vikna Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 4. júlí til og með 10. júlí var 82 og fjölgar um 18 frá vikunni þar áður. Þar af voru 64 samningar um eignir í fjölbýli, 14 samningar um eignir í sérbýli og 4 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. 11.7.2008 15:21 Tíminn stendur í stað á Lækjartorgi Keyrt var á klukkuna á Lækjartorgi í gærkvöldi samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg. Ökumaður virðist hafa ekið á klukkuna rétt fyrir klukkan níu í gær því hún hefur verið stopp síðan þá. 11.7.2008 14:54 Ríkisstjórn mynduð í Líbanon Samsteypustjórn hefur verið mynduð í Líbanon sem gefur Hizbollah-samtökunum og bandamönnum þeirra næg völd til þess að beita neitunarvaldi. Er það samkvæmt samningi sem komst á þar í landi í maí síðastliðnum og batt enda á stjórnmálakreppu í landinu. 11.7.2008 13:54 Flóttatilraun fanga mistókst Gæsluvarðhaldsfangi, sem verið var að flytja af Litla-Hrauni í Hegningarhúsið við Skólavörðustíg, reyndi að flýja þegar hann fór út úr bifreið sem flutti hann á milli staða. Maðurinn var handsamaður um mínútu eftir að hann flúði, að sögn Páls Winkels, fangelsismálastjóra. 11.7.2008 13:19 Víkingar fá stærri lóð við Stjörnugróf Knattspyrnufélagið Víkingur hefur fengið fyrirheit um stækkun athafnasvæðis félagsins við Stjörnugróf eftir að núgildandi leigusamningur við gróðrastöðina Mörk rennur út, árið 2016. 11.7.2008 13:11 Bréfið til Guðmundar ekki rætt í stjórn OR Fulltrúi Samfylkingarinnar í stjórn Orkuveitunnar segir að ákvörun um að senda Guðmundi Þóroddssyni, fyrrverandi forstjóra Orkuveitunnar, bréf þar sem hann er krafinn um að skila gögnum hafi ekki verið rædd í stjórn fyrirtækisins. 11.7.2008 13:04 Tilraunir Írana sýna að varnir BNA séu óþarfar Nýlegar flugskeytatilraunir Írana sanna að varnaráætlun Bandaríkjamanna í Evrópu er óþarfi að mati utanríkisráðherra Rússa, Sergei Lavrov. Hann telur tilraunirnar sanna að eldflaugarnar nái ekki lengra en 2000 kílómetra. 11.7.2008 12:41 Bandaríkjaher drepur brúðkaupsgesti í Afganistan Flugárás Bandaríkjahers í Austur-Afganistan á sunnudag varð 47 óbreyttum borgurum að bana, þar af voru 39 þeirra konur og börn. 11.7.2008 12:16 Lögreglan leitar enn árásarmanna Lögregla leitar enn tveggja ungra karlmanna sem réðust á leigubílstjóra í Garðabæ í nótt, börðu hann og hótuðu honum með hnífi. 11.7.2008 12:12 Þórunn ekki lengur andófsmaður Umhverfisráðherra sagðist í október vera andófsmaður innan ríkisstjórnarinnar. Í fréttum Stöðvar 2 í gær sagðist hún alls ekki á leiðinni að verða undir innan ríkisstjórnarinnar. 11.7.2008 11:52 Sjá næstu 50 fréttir
Harður árekstur í Grímsnesi Tvær jeppabifreiðar rákust harkalega saman nálægt Kerinu í Grímsnesi laust fyrir klukkan 15:30 í dag. 12.7.2008 17:47
Tveir ferfættir týndir í Borgarfirðinum Þröstur Júlíusson frá Hofsstöðum í Borgarfirði hafði samband við ritstjórn Vísis og lét vita af því að hann hefði týnt tveimur fullvöxnum hundum, þeim Kolla og Bjarma, nálægt Stafholtstungum í Borgarfirði í gær. 12.7.2008 18:31
Taktu prófið aftur homminn þinn Ítalska ríkið hefur verið dæmt til þess að greiða samkynhneigðum manni 100 þúsund evrur (12 milljónir kr) í miskabætur vegna mismununar. 12.7.2008 18:15
Fótboltakrakkar fastir í Leifsstöð í tíu tíma Sextíu og fimm manna hópur frá íþróttafélaginu Leikni hefur verið fastur í Leifsstöð í rúmar tíu klukkustundir. Hópurinn er á leið á Gothia Cup fótboltamótið í Svíþjóð en stelpur og strákar á aldrinum 12 - 16 ára munu keppa á því móti fyrir hönd Leiknis. 12.7.2008 17:24
Ekkert slakað á klónni á Kúbu Þótt Bandaríkjamenn létu sér fátt um finnast þegar leiðtogaskipti urðu á nágrannaeynni fyrir sunnan þá, gerðu aðrir sér miklar vonir um að Raoul Castro myndi myndi auka frelsi á Kúbu eftir 49 ára harðstjórn Fídels bróður síns. 12.7.2008 16:47
Ríkisstjórnin styður menningu á landsbyggðinni í minningu Einars Odds Bautasteinn til minningar um Einar Odd Kristjánsson alþingismann var afhjúpaður á Flateyri við athöfn í dag en á mánudag er eitt ár síðan Einar Oddur lést. Steininum var valinn staður á Sólbakka þar sem hann bjó. 12.7.2008 16:32
Fjórðu aðgerðabúðir Saving iceland á Hellisheiði Fjórðu aðgerðabúðir Saving Iceland eru nú hafnar í fallegum á Hellisheiði og hafa samtökin sent Vísi fréttatilkynningu um aðgerðirnar sem hér fer á eftir. 12.7.2008 15:43
Þríbrotinn með marið lunga eftir fall úr leiktæki „Okkur var sagt þarna að við værum öruggari í garðinum en í rútunni á leiðinni heim en það var nú ekki alveg rétt,“ segir Hafsteinn G. Hauksson sem nef-, handleggs- og rifbeinsbrotnaði þegar hann féll úr leiktæki í Adrenalíngarðinum á Nesjavöllum í gærkvöldi. 12.7.2008 14:57
Framkvæmdir við Reykjanesbraut ganga vel Framkvæmdir við Reykjanesbraut ganga vel að sögn Vegagerðarinnar. Umferð var hleypt á mislæg gatnamót við Vogaafleggjara í síðustu viku og við það lengdist tvöfaldi kafli brautarinnar um tvo og hálfan kílómetra. 12.7.2008 14:25
Segir Hvalfjarðargöngin hafa bætt búsetuskilyrði Hvalfjarðargöngin hafa breytt byggðarmynstri og búsetuskilyrðum á suðvesturhorni landsins til hins betra að mati Gísla Gíslasonar stjórnarformanns Spalar. Hann segir að búið verði að greiða upp göngin eftir sex til sjö ár. Í gær voru nákvæmlega tíu ár liðin frá því Hvalfjarðargöngin voru opnuð - árið 1998. 12.7.2008 14:21
FÍS lýsir yfir áhyggjum af efnahagsástandi Félag íslenskra stórkaupmanna birtir í dag heilsíðuauglýsingu í Morgunblaðinu þar sem félagið lýsir yfir verulegum áhyggjum af efnahagsástandinu í landinu. Um hundrað og sjötíu fyrirtæki eru í Félagi íslenskra stórkaupmanna en þeirra á meðal eru heildverslanir, lyfjafyrirtæki og útflutningsfyrirtæki. 12.7.2008 14:05
Um 75 milljónir í gömlum dönskum 25 eyringum leynast víða Nálægt 75 milljónum danskra króna í gömlu 25 aura myntinni með gatinu í miðju eru taldar leynast í jakkafóðri, sófum, kommóðuskúffum og á háaloftum um gervalla Danmörku ef marka má framleiðslutölur 12.7.2008 13:24
Meintir lottósvikahrappar í Flórída svara fyrir sig Meintir svikahrappar hjá fyrirtækinu ASTAR í Flórída segja það alrangt að þeir stundi þá starfsemi að svíkja fé út úr grandlausu fólki með því að komast yfir kreditkortaupplýsingar þeirra í skjóli þess að korthafarnir hafi fengið lottóvinning. 12.7.2008 12:32
Mugabe sleppur fyrir horn -með dálítilli hjálp frá vinum sínum Refsiaðgerðir Sameinuðu þjóðanna gegn Zimbabwe eru úr sögunni eftir að Rússar og Kínverjar beittu neitunarvaldi Í Öryggisráðinu í gær. 12.7.2008 12:00
Árekstrarhætta við JFK-flugvöll tvívegis á einni viku Atvik sem átti sér stað við John F. Kennedy-flugvöllinn í New York í gær hefur vakið spurningar um öryggi flugumferðar við völlinn. Flugmaður Boeing 757-farþegaþotu misreiknaði aðflugshorn sitt og þurfti að fljúga í hring til að gera aðra tilraun. Flaug þotan þá í veg fyrir aðra sem hafði nýhafið sig til flugs. 12.7.2008 10:54
Menn sem réðust á leigubílstjóra í Garðabæ handteknir Lögregla hefur haft hendur í hári tveggja ungra manna sem réðust á leigubílstjóra í Garðabæ í fyrrinótt og ógnuðu honum meðal annars með hnífi. Í verslun 10 11 í miðbæ Reykjavíkur skallaði maður lögreglumann með þeim afleiðingum að hann marðist á kinn og var fluttur á slysadeild. 12.7.2008 09:41
Persónuvernd vill vernda fólk gegn nafnlausum smáskilaboðum Persónuvernd vill gera fólki kleyft að loka fyrir móttöku smáskilaboða sem send eru með númeraleynd - til dæmis af netinu. Jafnframt vill Persónuvernd að fólk geti lokað fyrir símtöl úr hvaða númeri sem er - líkt og fólk geti blokkað ruslpóst á netinu. 11.7.2008 21:13
Frændi Paul Ramses segir hann ljúga Fullyrðingar Paul Ramses um að líf hans sé hættu verði honum gert að snúa aftur til Kenía eru ekki sannar að sögn ættingja Pauls sem búsettir eru á Íslandi. Þeir vilja engu að síður að hann fái hæli á Íslandi til að fjölskyldan geti sameinast. 11.7.2008 18:43
Seiðmaður sem drap 42 konur tekinn af lífi Fjöldamorðinginn Ahmad Suradji, sem var kallaður Seiðmaðurinn, var tekinn af lífi í gær. Ahmad drap 42 konur og ungar stúlku. Hann taldi að drápin færðu honum yfirnáttúrlega krafta. 11.7.2008 23:03
Ætlaði að stinga lögguna af Ungur mótorhjólagarpur sem mældist á 212 kílómetra hraða við Vogaafleggjara sagðist við yfirheyrslur hafa ætlað að stinga lögguna af. Hann náðist við Kaffi Tár í Njarðvík. 11.7.2008 22:03
Ætlar að skila gögnunum um helgina Guðmundur Þóroddsson, fyrrverandi forstjóri Orkuveitunnar, segist reikna með að skila hinum umdeildu gögnum um helgina eða strax eftir helgi. Hann segir ýmsar verðmætar upplýsingar í gögnunum. 11.7.2008 19:49
Fósturfaðir grunaður um kynferðisbrot Kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu rannsakar mál þar sem karlmaður er grunaður um kynferðisbrot gegn stúlku sem var hjá honum í fóstri. 11.7.2008 18:36
Hæstiréttur framlengdi farbannsúrskurð Hæstiréttur hefur staðfest framlengingu á farbannsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Viggó Þóri Þórissyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Verðbréfastofu Sparisjóðanna, til 9. september næstkomandi. 11.7.2008 17:12
Væntanleg heimsókn Obama til Berlínar veldur ólgu Stjórnvöld í Þýskalandi neita fyrir að Bandaríkjastjórn hafi sett pressu á kanslara Þýskalands, Angelu Merkel, að koma í veg fyrir að Barack Obama haldi ræðu í Berlín í lok júlí. 11.7.2008 16:59
Olmert áfram rannsakaður vegna gruns um spillingu Lögreglan í Ísrael heldur áfram rannsókn sinni á ásökunum um spillingu á hendur forsætisráðherra Ísrael, Ehud Olmert. Kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu frá lögreglu og dómsmálaráðuneyti landsins að hann sé grunaður um að tvöfalda kostnað við ferðir hans erlendis sem kostaðar eru af almannafé. 11.7.2008 16:55
Háskólakennarinn leiddur fyrir dómara - Játaði sum brotanna Búið er að þingfesta ákærur á hendur háskólakennaranum sem grunaður er um alvarleg kynferðisbrot gegn níu börnum. 11.7.2008 14:32
Telja að glæpum hafi fjölgað Mikill meirihluti landsmanna telur að glæpum hafi fjölgað á Íslandi á síðustu fimm árum. Þetta kemur fram í nýrri könnun fréttastofu Stöðvar 2 sem sýnir jafnframt að flestir telja fjölgunina tengjast fíkniefnaneyslu og fjölgun útlendinga. 11.7.2008 18:40
Íslandsmet í farbanni "Þetta er náttúrlega engin hemja," segir Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður Viggós Þóris Þórissonar - fyrrverandi framkvæmdastjóra Verbréfastofu Sparisjóðanna. Viggó var sagt upp störfum eftir að upp komst um fjármálamisferli í starfi. 11.7.2008 18:11
Framsóknarmenn vilja stýrivaxtalækkun strax Þingflokkur framsóknarmanna telur að fullar forsendur séu fyrir því að hefja lækkunarferli stýrivaxta Seðlabanka Íslands hið fyrsta. Þetta kemur fram í tillögum sem þingflokkurinn hefur sent frá sér. 11.7.2008 16:07
ESB heitir að gefa fé til uppbyggingar í Kosovo Evrópusambandið hefur heitið að gefa 500 milljónir evra í sjóð til styrktar uppbyggingu í Kosovo. Hið nýstofnaða ríki er að reyna að safna 1,5 milljörðum evra til þess að byggja upp land og þjóð. Kosovo lýsti yfir sjálfstæði frá Serbíu í febrúar síðastliðnum eftir að hafa verið verndarsvæði Sameinuðu Þjóðanna í 9 ár eftir Kosovostríðið. 11.7.2008 15:26
Verðandi borgarstjóri vill flytja héraðsdóm Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs og verðandi borgarstjóri í Reykjavík, segir að sér lítist ákaflega vel á hugmyndir Björns Bjarnasonar um að færa Héraðsdóm Reykjavíkur burt frá Lækjartogi. 11.7.2008 15:00
Atvinnuleysi var 1,1% í júní Skráð atvinnuleysi í júní 2008 var 1,1% eða að meðaltali 1.842 manns, sem eru 103 fleiri en í maí síðastliðnum eða um 6% aukning. Atvinnuleysi var 1% á sama tíma í fyrra. 11.7.2008 16:35
Fékk skilorð fyrir líkamsárás Karlmaður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Norðurlands Eystri í dag dæmdur í 40 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. 11.7.2008 16:25
156 náðaðir frá 1980 Frá 1980 hefur 156 einstaklingum verið veitt náðun hér á landi. Á seinustu fimm árum hafa tíu verið náðaðir og þar af einn á þessu ári. 11.7.2008 16:13
Fjórir stungnir til bana í London í gær Fjórir menn, þar á meðal einn unglingur voru stungnir til bana í London í gær. 42 ára maður fannst særður fyrir aftan krá í Tottenham, 19 ára unglingur dó í árás í Edmonton, 20 ára maður með stungusár dó eftir að hafa klesst bíl sinn í Leyton og ráðist er á fjórða manninn í Walthamstow. Allir þessir staðir eru í norðurhluta London. 11.7.2008 16:08
Fjöldi kaupsamninga eykst á milli vikna Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 4. júlí til og með 10. júlí var 82 og fjölgar um 18 frá vikunni þar áður. Þar af voru 64 samningar um eignir í fjölbýli, 14 samningar um eignir í sérbýli og 4 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. 11.7.2008 15:21
Tíminn stendur í stað á Lækjartorgi Keyrt var á klukkuna á Lækjartorgi í gærkvöldi samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg. Ökumaður virðist hafa ekið á klukkuna rétt fyrir klukkan níu í gær því hún hefur verið stopp síðan þá. 11.7.2008 14:54
Ríkisstjórn mynduð í Líbanon Samsteypustjórn hefur verið mynduð í Líbanon sem gefur Hizbollah-samtökunum og bandamönnum þeirra næg völd til þess að beita neitunarvaldi. Er það samkvæmt samningi sem komst á þar í landi í maí síðastliðnum og batt enda á stjórnmálakreppu í landinu. 11.7.2008 13:54
Flóttatilraun fanga mistókst Gæsluvarðhaldsfangi, sem verið var að flytja af Litla-Hrauni í Hegningarhúsið við Skólavörðustíg, reyndi að flýja þegar hann fór út úr bifreið sem flutti hann á milli staða. Maðurinn var handsamaður um mínútu eftir að hann flúði, að sögn Páls Winkels, fangelsismálastjóra. 11.7.2008 13:19
Víkingar fá stærri lóð við Stjörnugróf Knattspyrnufélagið Víkingur hefur fengið fyrirheit um stækkun athafnasvæðis félagsins við Stjörnugróf eftir að núgildandi leigusamningur við gróðrastöðina Mörk rennur út, árið 2016. 11.7.2008 13:11
Bréfið til Guðmundar ekki rætt í stjórn OR Fulltrúi Samfylkingarinnar í stjórn Orkuveitunnar segir að ákvörun um að senda Guðmundi Þóroddssyni, fyrrverandi forstjóra Orkuveitunnar, bréf þar sem hann er krafinn um að skila gögnum hafi ekki verið rædd í stjórn fyrirtækisins. 11.7.2008 13:04
Tilraunir Írana sýna að varnir BNA séu óþarfar Nýlegar flugskeytatilraunir Írana sanna að varnaráætlun Bandaríkjamanna í Evrópu er óþarfi að mati utanríkisráðherra Rússa, Sergei Lavrov. Hann telur tilraunirnar sanna að eldflaugarnar nái ekki lengra en 2000 kílómetra. 11.7.2008 12:41
Bandaríkjaher drepur brúðkaupsgesti í Afganistan Flugárás Bandaríkjahers í Austur-Afganistan á sunnudag varð 47 óbreyttum borgurum að bana, þar af voru 39 þeirra konur og börn. 11.7.2008 12:16
Lögreglan leitar enn árásarmanna Lögregla leitar enn tveggja ungra karlmanna sem réðust á leigubílstjóra í Garðabæ í nótt, börðu hann og hótuðu honum með hnífi. 11.7.2008 12:12
Þórunn ekki lengur andófsmaður Umhverfisráðherra sagðist í október vera andófsmaður innan ríkisstjórnarinnar. Í fréttum Stöðvar 2 í gær sagðist hún alls ekki á leiðinni að verða undir innan ríkisstjórnarinnar. 11.7.2008 11:52