Fleiri fréttir Norðursjálenskur veitingastaður í eigu Íslendinga brann Veitingastaður í eigu íslensks pars í bænum Rågeleje á Norður-Sjálandi varð fyrir miklum skemmdum í gærkvöldi þegar eldur kom upp í honum. 1.5.2008 17:18 Sagði réttlátt samfélag kosta blóð, svita og tár Árni Stefán Jónsson, formaður SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu, sagði í ræðu sinni á Ingólfstorgi í dag, að það hefði kostað blóð, svita og tár að byggja upp réttlátt samfélag fyrir alla landsmenn. 1.5.2008 16:51 Rannsaka hvort Fritzl hafi komið fyrir banvænu gasi í kjallaranum Lögregla í Amstetten í Austurríki rannsakar nú hvort fjölskyldufangavörðurinn og sifjaspillirinn Josef Fritzl hafi komið búnaði fyrir í kjallaradýflissu sinni sem losa myndi banvænt gas út í andrúmsloftið 1.5.2008 16:00 Uppskeruhátíð Bjarnarins í sundlaug Grafarvogs Skautafélagið Björninn heldur um þessar mundir uppskeruhátíð í húsnæði sundlaugar Grafarvogs. 1.5.2008 15:45 Kröfuganga í algleymingi Kröfuganga verkalýðsfélaganna er nú að nálgast Ingólfstorg þar sem hátíðardagskrá er ráðgerð. Eins og sjá má af þessari mynd er margt um dýrðir í göngunni. 1.5.2008 14:25 Heimsþekktur trompetleikari í Langholtskirkju Per Nielsen trompetleikari, ásamt Carl Ulrik Munk-Andersen píanóleikara, heldur tónleika í Langholtskirkju laugardaginn 3. maí kl. 15. 1.5.2008 13:48 Telur líklegt að enn fleiri höfði mál gegn olíufélögunum „Já, það finnst mér,“ sagði Steinar Þór Guðgeirsson hæstaréttarlögmaður, inntur eftir því hvort honum finnist líklegt að fleiri muni bætast í hóp fólks sem hyggst höfða mál á hendur Keri hf., rekstraraðila N1, áður Esso, vegna tjóns af völdum ólöglegs verðsamráðs. 1.5.2008 13:33 Hundur í óskilum - fannst við Rauðavatn Vegfarandi rakst á hundinn sem þessi mynd er af úti á miðjum Suðurlandsvegi við Rauðavatn upp úr klukkan 12. Segir hann hundinn hinn gæfasta og nokkurn ærslagang í honum. 1.5.2008 12:56 Dagskrá 1. maí í Reykjavík Baráttudegi verkalýðsins er fagnað með margvíslegum hætti víða um land. Á suðvesturhorninu virðast veðurguðirnir meira að segja hliðhollir verkalýðnum en svo er nú ekki á hverju ári. 1.5.2008 12:16 „Misskipting gengur í berhögg við réttlætiskennd“ Hér á eftir fer 1. maí ávarp fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík: „Styrkur Íslendinga um áratugi hefur verið samheldið og traust samfélag. 1.5.2008 11:56 Sniglar vekja athygli á sér í umferðinni í 1. maí-keyrslu Bifhjólasamtökin Sniglar standa fyrir stærstu hópkeyrslu ársins, hinni svokölluðu 1. maí-keyrslu, kl. 13:30 í dag og verður lagt af stað kl. 14:30 frá Marel, Austurhrauni í Garðabæ. 1.5.2008 10:46 Víða hált og jafnvel ófært Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir af hálkublettum á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku. Á Vestfjörðum er ófært á Steingrímsfjarðarheiði 1.5.2008 09:43 Rólegheit hjá lögreglu Lögregla á landinu átti tiltölulega rólega nótt. Það var helst tíðinda að á Selfossi voru tveir teknir ölvaðir undir stýri og einn til var grunaður um lyfjaakstur. Þá hafði lögregla í Borgarnesi frá einum lyfjaakstri að segja. 1.5.2008 09:34 1. maí og uppstigningardagur saman næst árið 2160 Það er ekki á hverju ári sem 1. maí og uppstigningardagur eru einn og sami dagurinn. Svo er þó nú. 30.4.2008 23:26 Kærð fyrir ólöglega verslun með hluta af 1.007 líkum Fjöldi fjölskyldna í bandarísku borgunum New York, New Jersey og Pennsylvania hefur lagt fram kærur á hendur sjö manns, nokkrum útfararþjónustufyrirtækjum og fyrirtækjum sem hafa milligöngu um verslun með líkamsvefi. 30.4.2008 23:02 Aðalfundur Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi Aðalfundur SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, 2008 verður haldinn á Rimum, íþróttahúsi Húsabakkaskóla sunnudaginn 4. maí 2008 kl. 16:15. 30.4.2008 22:30 Átján umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu Átján umferðaróhöpp hafa orðið í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðan klukkan 15 í dag. Er þetta þó, að sögn lögreglu, ekki langt yfir meðaltölum. 30.4.2008 22:25 Yfirlýsing frá forstjórum Landspítalans Vísi hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá forstjórum Landspítala - háskólasjúkrahúss: 30.4.2008 21:21 Finnst allir aðilar hafa tekið ábyrgð í hjúkrunarmálinu „Ég er mjög ánægð með þetta og mér finnst allir aðilar hafa hagað sér eins og best verður á kosið, tekið ábyrgðina og leyst málið,“ sagði Ásta Möller alþingismaður um hjúkrunarfræðingadeiluna sem nú er leyst í bili. 30.4.2008 21:14 Samningar náðust við hjúkrunarfræðinga Náðst hefur samkomulag við svæfingar- og skurðhjúkrunarfræðinga um að fresta uppsögnum sínum. Björn Zoëga, settur forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, greindi frá þessu fyrir nokkrum mínútum. Segir Björn samkomulagið fela í sér að skipaður verði vinnuhópur til að fara yfir málin. 30.4.2008 20:48 Tíðindalaust af hjúkrunarvígstöðvunum Fundur hjúkrunarfræðinga á Landspítala – háskólasjúkrahúsi og stjórnenda spítalans stendur enn og er alls óvíst um stöðu mála þar eins og er. Björn Zoëga, settur forstjóri spítalans, varðist allra frétta af fundinum. 30.4.2008 19:46 Tjón eftir sinubruna við Hvaleyrarvatn verulegt Að sögn lögreglu er tjónið sem varð við sinubruna á ræktunarsvæði við Hvaleyrarvatn verulegt. Í apríl hafa lögreglumenn af svæðisstöðinni í Hafnarfirði farið í níu útköll vegna sinubruna. 30.4.2008 18:14 Hvetja til varðveislu Hallargarðsins Á framhaldsstofnfundi Hollvina Hallargarðsins sem haldinn var í gær var samþykkt að hvetja borgarstjórn Reykjavíkur til að vernda Hallargarðinn í sem upprunalegastri mynd og tryggja að hann verði óskertur og ætíð opinn almenningi. 30.4.2008 17:48 Kýldi lögreglumann og stal lögreglubifreið Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa ráðist á lögreglumann sem var að sinna skyldustarfi sínu við Hringbraut í Reykjanesbæ þann 20. Október 2005. Hann kýldi lögreglumanninn í vinstri kjálka þannig að hann hlaut mar yfir kjálkann. 30.4.2008 16:30 Grunaður perri áfram í einangrun Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað karlmann á fimmtugsaldri í gæsluvarðhald til 15. maí vegna gruns kynferðisbrot gegn börnum. 30.4.2008 16:10 Keri ber að greiða manni bætur vegna samráðs Hæstiréttur dæmdi í dag Ker hf. til þess að greiða manni á Húsavík fimmtán þúsund krónur í bætur vegna tjóns hans af völdum ólöglegs samráðs stóru olíufélaganna. Með þessu staðfesti Hæstiréttur dóm héraðsdóms. 30.4.2008 16:46 Prófraun á réttarríkið Verjandi Josef Fritzl telur að mál hans muni reyna á þanþol réttarríkisins. Margir vilji taka Fritzl af lífi fyrir glæpi sína án dóms og laga, en hann fangelsaði dóttur sína, nauðgaði henni ítrekað og gat með henni 7 börn. 30.4.2008 18:30 Vinna saman að móttöku flóttafólks Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og Jóhanna Sigurðardóttir félags- og tryggingamálaráðherra undirrituðu í dag samkomulag um samstarf við móttöku flóttafólks og fjármögnun flóttamannaverkefna á þessu og næsta ári. 30.4.2008 17:11 Rússneska keisarafjölskyldan öll fundin Rannsóknir vísindamanna hafa staðfest að líkamsleifar sem fundust í Rússlandi á síðasta ári voru af tveim börnum Nikulásar annars, síðasta keisara Rússlands. 30.4.2008 17:09 Átta mánaða fangelsi fyrir líkamsárás á dyravörð Hæstiréttur staðfesti í dag átta mánaða fangelsisdóm yfir manni sem sakfelldur var fyrir að hafa slegið dyravörð á skemmtistað á Akureyri í andlitið. 30.4.2008 17:03 Tsvangirai sigraði Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve bar sigur úr býtum í forsetakosningum sem fram fóru í landinu á dögunum. Þetta hefur fréttastofa Reuters eftir heimildarmönnum sínum úr innsta hring ríkisstjórnarinnar. Tsvangirai hlaut 47 prósent atkvæða en Mugabe forseti 43 prósent. 30.4.2008 16:15 Sýknaður af ákæru um að hafa hótað lögreglumanni lífláti Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í dag karlmann af ákæru um brot gegn valdstjórninni með því að hafa haft uppi líflátshótanir í garð lögreglumanns. 30.4.2008 16:15 Gullskip fundið undan strönd Namibíu Demantafyrirtæki Namibíu tilkynnti í dag að það hefði fundið flak af 500 ára gömlu skipi undan strönd landsins. 30.4.2008 16:01 Rændi bíl í reynsluakstri Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag rúmlega tvítugan karlmann í sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir nytjastuld. Maðurinn fór á bíl sem hann fékk lánaðan hjá bílasölu á Selfossi og ók honum til Reykjavíkur. Tveim dögum síðar var hann svo handtekinn en var þá að aka niður Laugaveginn á hinum stolna bíl. 30.4.2008 15:38 Skjalasafn Bjarna Benediktssonar afhent Borgarskjalasafni Einkaskjalasafn Bjarna Benediktssonar, fyrrverandi borgarstjóra og forsætisráðherra, var formlega afhent Borgarskjalasafni Reykjavíkur til varðveislu og eignar í Höfða í dag, en hann hefði orðið 100 ára í dag. 30.4.2008 15:10 Bílstjóri bin Ladens fær að skrifa Al Kæda bréf Bílstjóri Osama bin Ladens hefur fengið leyfi dómstóls til þess að skrifa háttsettum Al Kæda foringjum í Gvantanamo fangabúðunum á Kúbu og biðja þá um að lýsa starfinu sem hann vann fyrir þá í Afganistan. 30.4.2008 15:07 Læknar skorar á ráðherra að leysa deiluna Læknaráð Landspítala lýsir þungum áhyggjum yfir því ástandi sem skapast á Landspítala vegna brotthvarfs skurð-og svæfingarhjúkrunarfræðinga og geislafræðinga. Þetta kemur fram í ályktun sem Læknaráðið hefur sent frá sér. 30.4.2008 15:05 Segist leggja sitt af mörkum til að leysa deilu Guðlaugur Þór Þórðarssson heilbrigðisráðherra sagðist á Alþingi í dag myndu leggja sitt af mörkum til þess að leysa deilu stjórnenda Landspítalans og um hundrað skurð- og svæfingarhjúkrunarfræðinga sem sagt hafa upp og ganga út á miðnætti. Hann fundaði í dag með hjúkrunarfræðingum. 30.4.2008 15:05 Mistök að greina ekki strax frá kostnaði við einkaþotuflug Geir H. Haarde forsætisráðherra viðurkenndi á Alþingi í dag að það hefðu verið ákveðin mistök í upphafi að greina ekki frá kostnaði við flug með einkaþotu á leiðtogafund NATO í upphafi mánaðar. Þá sagði hann að flugferðin hefði verið kolefnisjöfnuð líkt og aðrar ferðir ráðherra. 30.4.2008 14:38 Land Rover sextugur 30. apríl fyrir 60 árum var sögulegur í breskri bílasögu: Fyrsti Land Roverinn var kynntur til sögunnar á bílasýningunni í Amsterdam. Enn þann dag í dag má finna erfðavísa þessa fyrsta bíls í Defender-línunni frá Land Rover. Þótt ótrúlegt megi virðast þá eru enn nokkrir vélarhlutir algjörlega óbreyttir frá upphafi: Meðal annars olíutappi og festing til þess að binda niður seglþakið. Aðrir hlutir í bílnum hafa þó breyst umtalsvert, samhliða því sem tækninni hefur fleygt fram. 30.4.2008 14:28 Telur ekki þörf á endurskoðun fjárlaga Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra segist ekki enn hafa séð þær forsendur sem kalli á endurskoðun á grunni fjárlaga þessa árs umfram það sem hefðbundið er þegar unnið sé að fjáraukalögum að hausti. 30.4.2008 14:20 Forstjórinn fagnar niðurstöðum geislafræðinga Björn Zoega, settur forstjóri Landspítala, segist fagna niðurstöðu geislafræðinga um að fresta uppsögnum sínum um mánuð. 30.4.2008 14:19 Geislafræðingar fresta uppsögnum um mánuð Geislafræðingar á Landspítalanum ákváðu fyrir stundu að fresta uppsögnum sínum um mánuð og nota tímann til viðræðna við stjórnendur Landspítalans. Ef engin niðurstaða fæst úr þeim viðræðum standa uppsagnirnar. 30.4.2008 13:58 Hafa þungar áhyggjur af þróun efnahagsmála Miðstjórn Samiðnar lýsir yfir þungum áhyggjum af þróun efnahagsmála og kallar eftir víðtæku samstarfi stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins til að koma á fót styrkri efnahagsstjórn sem tryggi stöðugleika og gott rekstrarumhverfi atvinnulífsins. 30.4.2008 13:22 Börnin úr kjallaranum gapandi af undrun yfir heiminum Austurrískir lögregluþjónar hafa lýst því hvernig drengirnir tveir úr kjallaraprísundinni voru gapandi af undrun þegar þeir í fyrsta skipti fengu að sjá umheiminn. 30.4.2008 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Norðursjálenskur veitingastaður í eigu Íslendinga brann Veitingastaður í eigu íslensks pars í bænum Rågeleje á Norður-Sjálandi varð fyrir miklum skemmdum í gærkvöldi þegar eldur kom upp í honum. 1.5.2008 17:18
Sagði réttlátt samfélag kosta blóð, svita og tár Árni Stefán Jónsson, formaður SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu, sagði í ræðu sinni á Ingólfstorgi í dag, að það hefði kostað blóð, svita og tár að byggja upp réttlátt samfélag fyrir alla landsmenn. 1.5.2008 16:51
Rannsaka hvort Fritzl hafi komið fyrir banvænu gasi í kjallaranum Lögregla í Amstetten í Austurríki rannsakar nú hvort fjölskyldufangavörðurinn og sifjaspillirinn Josef Fritzl hafi komið búnaði fyrir í kjallaradýflissu sinni sem losa myndi banvænt gas út í andrúmsloftið 1.5.2008 16:00
Uppskeruhátíð Bjarnarins í sundlaug Grafarvogs Skautafélagið Björninn heldur um þessar mundir uppskeruhátíð í húsnæði sundlaugar Grafarvogs. 1.5.2008 15:45
Kröfuganga í algleymingi Kröfuganga verkalýðsfélaganna er nú að nálgast Ingólfstorg þar sem hátíðardagskrá er ráðgerð. Eins og sjá má af þessari mynd er margt um dýrðir í göngunni. 1.5.2008 14:25
Heimsþekktur trompetleikari í Langholtskirkju Per Nielsen trompetleikari, ásamt Carl Ulrik Munk-Andersen píanóleikara, heldur tónleika í Langholtskirkju laugardaginn 3. maí kl. 15. 1.5.2008 13:48
Telur líklegt að enn fleiri höfði mál gegn olíufélögunum „Já, það finnst mér,“ sagði Steinar Þór Guðgeirsson hæstaréttarlögmaður, inntur eftir því hvort honum finnist líklegt að fleiri muni bætast í hóp fólks sem hyggst höfða mál á hendur Keri hf., rekstraraðila N1, áður Esso, vegna tjóns af völdum ólöglegs verðsamráðs. 1.5.2008 13:33
Hundur í óskilum - fannst við Rauðavatn Vegfarandi rakst á hundinn sem þessi mynd er af úti á miðjum Suðurlandsvegi við Rauðavatn upp úr klukkan 12. Segir hann hundinn hinn gæfasta og nokkurn ærslagang í honum. 1.5.2008 12:56
Dagskrá 1. maí í Reykjavík Baráttudegi verkalýðsins er fagnað með margvíslegum hætti víða um land. Á suðvesturhorninu virðast veðurguðirnir meira að segja hliðhollir verkalýðnum en svo er nú ekki á hverju ári. 1.5.2008 12:16
„Misskipting gengur í berhögg við réttlætiskennd“ Hér á eftir fer 1. maí ávarp fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík: „Styrkur Íslendinga um áratugi hefur verið samheldið og traust samfélag. 1.5.2008 11:56
Sniglar vekja athygli á sér í umferðinni í 1. maí-keyrslu Bifhjólasamtökin Sniglar standa fyrir stærstu hópkeyrslu ársins, hinni svokölluðu 1. maí-keyrslu, kl. 13:30 í dag og verður lagt af stað kl. 14:30 frá Marel, Austurhrauni í Garðabæ. 1.5.2008 10:46
Víða hált og jafnvel ófært Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir af hálkublettum á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku. Á Vestfjörðum er ófært á Steingrímsfjarðarheiði 1.5.2008 09:43
Rólegheit hjá lögreglu Lögregla á landinu átti tiltölulega rólega nótt. Það var helst tíðinda að á Selfossi voru tveir teknir ölvaðir undir stýri og einn til var grunaður um lyfjaakstur. Þá hafði lögregla í Borgarnesi frá einum lyfjaakstri að segja. 1.5.2008 09:34
1. maí og uppstigningardagur saman næst árið 2160 Það er ekki á hverju ári sem 1. maí og uppstigningardagur eru einn og sami dagurinn. Svo er þó nú. 30.4.2008 23:26
Kærð fyrir ólöglega verslun með hluta af 1.007 líkum Fjöldi fjölskyldna í bandarísku borgunum New York, New Jersey og Pennsylvania hefur lagt fram kærur á hendur sjö manns, nokkrum útfararþjónustufyrirtækjum og fyrirtækjum sem hafa milligöngu um verslun með líkamsvefi. 30.4.2008 23:02
Aðalfundur Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi Aðalfundur SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, 2008 verður haldinn á Rimum, íþróttahúsi Húsabakkaskóla sunnudaginn 4. maí 2008 kl. 16:15. 30.4.2008 22:30
Átján umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu Átján umferðaróhöpp hafa orðið í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðan klukkan 15 í dag. Er þetta þó, að sögn lögreglu, ekki langt yfir meðaltölum. 30.4.2008 22:25
Yfirlýsing frá forstjórum Landspítalans Vísi hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá forstjórum Landspítala - háskólasjúkrahúss: 30.4.2008 21:21
Finnst allir aðilar hafa tekið ábyrgð í hjúkrunarmálinu „Ég er mjög ánægð með þetta og mér finnst allir aðilar hafa hagað sér eins og best verður á kosið, tekið ábyrgðina og leyst málið,“ sagði Ásta Möller alþingismaður um hjúkrunarfræðingadeiluna sem nú er leyst í bili. 30.4.2008 21:14
Samningar náðust við hjúkrunarfræðinga Náðst hefur samkomulag við svæfingar- og skurðhjúkrunarfræðinga um að fresta uppsögnum sínum. Björn Zoëga, settur forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, greindi frá þessu fyrir nokkrum mínútum. Segir Björn samkomulagið fela í sér að skipaður verði vinnuhópur til að fara yfir málin. 30.4.2008 20:48
Tíðindalaust af hjúkrunarvígstöðvunum Fundur hjúkrunarfræðinga á Landspítala – háskólasjúkrahúsi og stjórnenda spítalans stendur enn og er alls óvíst um stöðu mála þar eins og er. Björn Zoëga, settur forstjóri spítalans, varðist allra frétta af fundinum. 30.4.2008 19:46
Tjón eftir sinubruna við Hvaleyrarvatn verulegt Að sögn lögreglu er tjónið sem varð við sinubruna á ræktunarsvæði við Hvaleyrarvatn verulegt. Í apríl hafa lögreglumenn af svæðisstöðinni í Hafnarfirði farið í níu útköll vegna sinubruna. 30.4.2008 18:14
Hvetja til varðveislu Hallargarðsins Á framhaldsstofnfundi Hollvina Hallargarðsins sem haldinn var í gær var samþykkt að hvetja borgarstjórn Reykjavíkur til að vernda Hallargarðinn í sem upprunalegastri mynd og tryggja að hann verði óskertur og ætíð opinn almenningi. 30.4.2008 17:48
Kýldi lögreglumann og stal lögreglubifreið Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa ráðist á lögreglumann sem var að sinna skyldustarfi sínu við Hringbraut í Reykjanesbæ þann 20. Október 2005. Hann kýldi lögreglumanninn í vinstri kjálka þannig að hann hlaut mar yfir kjálkann. 30.4.2008 16:30
Grunaður perri áfram í einangrun Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað karlmann á fimmtugsaldri í gæsluvarðhald til 15. maí vegna gruns kynferðisbrot gegn börnum. 30.4.2008 16:10
Keri ber að greiða manni bætur vegna samráðs Hæstiréttur dæmdi í dag Ker hf. til þess að greiða manni á Húsavík fimmtán þúsund krónur í bætur vegna tjóns hans af völdum ólöglegs samráðs stóru olíufélaganna. Með þessu staðfesti Hæstiréttur dóm héraðsdóms. 30.4.2008 16:46
Prófraun á réttarríkið Verjandi Josef Fritzl telur að mál hans muni reyna á þanþol réttarríkisins. Margir vilji taka Fritzl af lífi fyrir glæpi sína án dóms og laga, en hann fangelsaði dóttur sína, nauðgaði henni ítrekað og gat með henni 7 börn. 30.4.2008 18:30
Vinna saman að móttöku flóttafólks Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og Jóhanna Sigurðardóttir félags- og tryggingamálaráðherra undirrituðu í dag samkomulag um samstarf við móttöku flóttafólks og fjármögnun flóttamannaverkefna á þessu og næsta ári. 30.4.2008 17:11
Rússneska keisarafjölskyldan öll fundin Rannsóknir vísindamanna hafa staðfest að líkamsleifar sem fundust í Rússlandi á síðasta ári voru af tveim börnum Nikulásar annars, síðasta keisara Rússlands. 30.4.2008 17:09
Átta mánaða fangelsi fyrir líkamsárás á dyravörð Hæstiréttur staðfesti í dag átta mánaða fangelsisdóm yfir manni sem sakfelldur var fyrir að hafa slegið dyravörð á skemmtistað á Akureyri í andlitið. 30.4.2008 17:03
Tsvangirai sigraði Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve bar sigur úr býtum í forsetakosningum sem fram fóru í landinu á dögunum. Þetta hefur fréttastofa Reuters eftir heimildarmönnum sínum úr innsta hring ríkisstjórnarinnar. Tsvangirai hlaut 47 prósent atkvæða en Mugabe forseti 43 prósent. 30.4.2008 16:15
Sýknaður af ákæru um að hafa hótað lögreglumanni lífláti Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í dag karlmann af ákæru um brot gegn valdstjórninni með því að hafa haft uppi líflátshótanir í garð lögreglumanns. 30.4.2008 16:15
Gullskip fundið undan strönd Namibíu Demantafyrirtæki Namibíu tilkynnti í dag að það hefði fundið flak af 500 ára gömlu skipi undan strönd landsins. 30.4.2008 16:01
Rændi bíl í reynsluakstri Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag rúmlega tvítugan karlmann í sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir nytjastuld. Maðurinn fór á bíl sem hann fékk lánaðan hjá bílasölu á Selfossi og ók honum til Reykjavíkur. Tveim dögum síðar var hann svo handtekinn en var þá að aka niður Laugaveginn á hinum stolna bíl. 30.4.2008 15:38
Skjalasafn Bjarna Benediktssonar afhent Borgarskjalasafni Einkaskjalasafn Bjarna Benediktssonar, fyrrverandi borgarstjóra og forsætisráðherra, var formlega afhent Borgarskjalasafni Reykjavíkur til varðveislu og eignar í Höfða í dag, en hann hefði orðið 100 ára í dag. 30.4.2008 15:10
Bílstjóri bin Ladens fær að skrifa Al Kæda bréf Bílstjóri Osama bin Ladens hefur fengið leyfi dómstóls til þess að skrifa háttsettum Al Kæda foringjum í Gvantanamo fangabúðunum á Kúbu og biðja þá um að lýsa starfinu sem hann vann fyrir þá í Afganistan. 30.4.2008 15:07
Læknar skorar á ráðherra að leysa deiluna Læknaráð Landspítala lýsir þungum áhyggjum yfir því ástandi sem skapast á Landspítala vegna brotthvarfs skurð-og svæfingarhjúkrunarfræðinga og geislafræðinga. Þetta kemur fram í ályktun sem Læknaráðið hefur sent frá sér. 30.4.2008 15:05
Segist leggja sitt af mörkum til að leysa deilu Guðlaugur Þór Þórðarssson heilbrigðisráðherra sagðist á Alþingi í dag myndu leggja sitt af mörkum til þess að leysa deilu stjórnenda Landspítalans og um hundrað skurð- og svæfingarhjúkrunarfræðinga sem sagt hafa upp og ganga út á miðnætti. Hann fundaði í dag með hjúkrunarfræðingum. 30.4.2008 15:05
Mistök að greina ekki strax frá kostnaði við einkaþotuflug Geir H. Haarde forsætisráðherra viðurkenndi á Alþingi í dag að það hefðu verið ákveðin mistök í upphafi að greina ekki frá kostnaði við flug með einkaþotu á leiðtogafund NATO í upphafi mánaðar. Þá sagði hann að flugferðin hefði verið kolefnisjöfnuð líkt og aðrar ferðir ráðherra. 30.4.2008 14:38
Land Rover sextugur 30. apríl fyrir 60 árum var sögulegur í breskri bílasögu: Fyrsti Land Roverinn var kynntur til sögunnar á bílasýningunni í Amsterdam. Enn þann dag í dag má finna erfðavísa þessa fyrsta bíls í Defender-línunni frá Land Rover. Þótt ótrúlegt megi virðast þá eru enn nokkrir vélarhlutir algjörlega óbreyttir frá upphafi: Meðal annars olíutappi og festing til þess að binda niður seglþakið. Aðrir hlutir í bílnum hafa þó breyst umtalsvert, samhliða því sem tækninni hefur fleygt fram. 30.4.2008 14:28
Telur ekki þörf á endurskoðun fjárlaga Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra segist ekki enn hafa séð þær forsendur sem kalli á endurskoðun á grunni fjárlaga þessa árs umfram það sem hefðbundið er þegar unnið sé að fjáraukalögum að hausti. 30.4.2008 14:20
Forstjórinn fagnar niðurstöðum geislafræðinga Björn Zoega, settur forstjóri Landspítala, segist fagna niðurstöðu geislafræðinga um að fresta uppsögnum sínum um mánuð. 30.4.2008 14:19
Geislafræðingar fresta uppsögnum um mánuð Geislafræðingar á Landspítalanum ákváðu fyrir stundu að fresta uppsögnum sínum um mánuð og nota tímann til viðræðna við stjórnendur Landspítalans. Ef engin niðurstaða fæst úr þeim viðræðum standa uppsagnirnar. 30.4.2008 13:58
Hafa þungar áhyggjur af þróun efnahagsmála Miðstjórn Samiðnar lýsir yfir þungum áhyggjum af þróun efnahagsmála og kallar eftir víðtæku samstarfi stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins til að koma á fót styrkri efnahagsstjórn sem tryggi stöðugleika og gott rekstrarumhverfi atvinnulífsins. 30.4.2008 13:22
Börnin úr kjallaranum gapandi af undrun yfir heiminum Austurrískir lögregluþjónar hafa lýst því hvernig drengirnir tveir úr kjallaraprísundinni voru gapandi af undrun þegar þeir í fyrsta skipti fengu að sjá umheiminn. 30.4.2008 13:15