Norðursjálenskur veitingastaður í eigu Íslendinga brann Atli Steinn Guðmundsson skrifar 1. maí 2008 17:18 Veitingastaður í eigu íslensks pars í bænum Rågeleje á Norður-Sjálandi varð fyrir miklum skemmdum í gærkvöldi þegar eldur kom upp í honum. Slökkvilið náði þó að hefta útbreiðslu eldsins svo aðeins eldhúsið brann og er það gjörónýtt. Søstjernen heitir veitingastaðurinn en hann höfðu þau Albert Egilsson og Sigyn Oddsdóttir nýlega opnað á grunni eldri veitingastaðar. Vefmiðillinn Nordkysten segir frá því að eldurinn hafi kviknað skömmu eftir lokun staðarins og hafi starfsfólkið verið að fá sér að borða. Allir komust þó óskaddaðir út og var slökkvilið um átta og hálfa mínútu á staðinn. Nordkysten segir að ekki hafi tekið langan tíma að ráða niðurlögum eldsins og sé það lán í óláni að aðeins eldhúsið hafi brunnið en ekki allt húsið en þau urðu örlög staðarins sem áður stóð á sama stað. Óvíst er hvenær hægt verður að opna staðinn á ný en ferðamannatíminn er um það bil að hefjast og tímasetningin því eins slæm og hugsast getur. Ekki náðist í þau Albert og Sigyn við vinnslu fréttarinnar. Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Sjá meira
Veitingastaður í eigu íslensks pars í bænum Rågeleje á Norður-Sjálandi varð fyrir miklum skemmdum í gærkvöldi þegar eldur kom upp í honum. Slökkvilið náði þó að hefta útbreiðslu eldsins svo aðeins eldhúsið brann og er það gjörónýtt. Søstjernen heitir veitingastaðurinn en hann höfðu þau Albert Egilsson og Sigyn Oddsdóttir nýlega opnað á grunni eldri veitingastaðar. Vefmiðillinn Nordkysten segir frá því að eldurinn hafi kviknað skömmu eftir lokun staðarins og hafi starfsfólkið verið að fá sér að borða. Allir komust þó óskaddaðir út og var slökkvilið um átta og hálfa mínútu á staðinn. Nordkysten segir að ekki hafi tekið langan tíma að ráða niðurlögum eldsins og sé það lán í óláni að aðeins eldhúsið hafi brunnið en ekki allt húsið en þau urðu örlög staðarins sem áður stóð á sama stað. Óvíst er hvenær hægt verður að opna staðinn á ný en ferðamannatíminn er um það bil að hefjast og tímasetningin því eins slæm og hugsast getur. Ekki náðist í þau Albert og Sigyn við vinnslu fréttarinnar.
Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Sjá meira