Innlent

Hundur í óskilum - fannst við Rauðavatn

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
„Það var eins og blessuð skepnan skildi, Skúla bæn því háls og eyru hann reisti.“
„Það var eins og blessuð skepnan skildi, Skúla bæn því háls og eyru hann reisti.“ MYND/Páll Snorri

Vegfarandi rakst á hundinn sem þessi mynd er af úti á miðjum Suðurlandsvegi við Rauðavatn upp úr klukkan 12. Segir hann hundinn hinn gæfasta og nokkurn ærslagang í honum.

Hulstur sem einhvern tímann hefur innihaldið upplýsingar um eigandann er opið og tómt. Væntanlega saknar nú einhver hundaeigandi dýrs síns og má sá hafa samband við Pál Snorra í síma 892-5746.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×