Fleiri fréttir

Fjöldauppsagnir hjá steypustöðinni Mest

Steypustöðin Mest, sem hefur höfuðstöðvar í Hafnarfirði en selur steypu á öllu höfuðborgarsvæðinu, hefur gripið til fjöldauppsagna og segir upp 30 starfsmönnum nú um mánaðamótin.

Þrír handteknir vegna íkveikju í skóglendi í nótt

Þrír ungir menn voru handteknir í grennd við Hvaleyrarvatn í nótt, grunaðir um að hafa kveikt þar í með þeim afleiðingum að mikið tjón varð á trjágróðri á svæði Skógræktarfélags Hafnarfjarðar.

Fernt á slysadeild eftir árekstur

Fernt var flutt á slysadeild eftir árekstur tveggja bifreiða sem varð laust fyrir klukkan tíu í kvöld á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar.

Vígreifir í Washington

Þrýstihópurinn Truckers and Citizens United stendur nú fyrir háværum mótmælum í bandarísku höfuðborginni Washington en líkt og hér er það hátt eldsneytisverð sem kveikir aðgerðir.

Vonar að ákvörðun Björgólfs sé rétt

„Ég vona að þetta sé rétt ákvörðun," sagði Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, formaður Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, þegar blaðamaður Vísis innti hann viðbragða

Bjó í 12 ár fyrir ofan kjallarafangelsið

Alfred Dubanovsky, 42 ára starfsmaður á bensínstöð, bjó í tólf ár aðeins örfáa metra frá Elísabetu Fritz og þremur börnum hennar í Amstetten í Austurríki.

Þiggur ekki sæti í stjórn Landsvirkjunar

Björgólfur Thorsteinsson, formaður Landverndar, tekur ekki sæti varamanns í stjórn Landsvirkjunar en í það sæti var hann skipaður á aðalfundi Landsvirkjunar 18. apríl síðastliðinn.

Hryllingshúsið í Austurríki

Ýmsar hræðilegar staðreyndir hafa þegar komið í ljós við rannsókn á máli austurríska föðurins sem lokaði dóttur sína niðri í kjallara í 24 ár.

ESB aðild Íslands aldrei rædd

Á síðustu mánuðum hefur forsætisráðherra átt fundi með fjölmörgum þungaviktarmönnum innan Evrópusambandsins. Möguleg aðild Íslands að ESB mun aldrei hafa borið á góma.

Austurríkismenn slegnir óhug

Austurríkismenn eru slegnir óhug eftir að 73 ára fjölskyldufaðir játaði í morgun að hafa fangelsað dóttur sína í kjallaradýflissu í nær aldarfjórðung. Þar nauðgaði hann henni ítrekað. Stúlkan ól föður sínum sjö börn.

Festist í klifurgrind við Gvendargeisla

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að gæsluvelli við Gvendargeisla í Grafarholti um klukkan hálfsex í kvöld þar sem átta ára gömul stúlka hafði fest sig í klifurgrind.

Raflistahátíð í nánd

Raflistahátíðin RAFLOST verður haldin dagana 30. apríl - 2. maí. Hátíðin er sambland af tónleikum og námskeiðum

Áfram í gæsluvarðhaldi vegna árásar í 10-11

Hæstiréttur staðfesti í dag áframhaldandi gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem játað hefur að hafa ráðist á öryggisvörð í verslun 10-11 í Austurstræti og veitt honum lífshættulega áverka. Skal hann sitja í gæsluvarðhaldi til 21. maí samkvæmt ákvörðun Hæstaréttar.

Þingmannanefnd EES fundar á morgun

Þingmannanefnd EES kemur saman til fundar á Íslandi á morgun. Fundurinn fer fram í Svartsengi. Helstu mál fundarins eru þróun og framkvæmd EES-samningsins, heilbrigðisþjónusta á EES-svæðinu og framtíðarhorfur EES.

Borgarstjóri afhjúpar áfram skilningsleysi sitt

Sóley Tómasdóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri - grænna og fyrrverandi formaður mannréttindaráðs borgarinnar, hefur svarað borgarstjóra í deilum þeirra um framlög til mannréttindamála í borginni. Borgarstjóri vísaði því á bug í dag að hann þekkti ekki vel til mannréttindamála.

Stjórnarflokkar þurfi að semja upp á nýtt ef ganga á í ESB

Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að ef ganga eigi í ESB þurfi stjórnarflokkarnir að gera nýjan stjórnarsáttmála og Sjálfstæðisflokkurinn að skipta um skoðun og það sé ekki meiningin. Þetta kom fram í svari hans við fyrirspurn Kristins H. Gunnarssonar, þingflokksformanns Frjálslynda flokksins.

„Með því grófara sem maður hefur séð“

Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að árás Ágústs Fylkissonar á lögregluþjón á fimmtudaginn var sé á meðal þeirra verstu sem hann hefur séð. Hann segir að atvikið hafi verið kært strax og að rannsókn á því sé á síðustu metrunum. Búist er við að ákæra verði gefin út á hendur Ágústi á næstu dögum.

Vill að ríkisstjórnin segi af sér

Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, hvatti ríkisstjórnina til þess að segja af sér á Alþingi í dag um leið og hann gagnrýndi hana fyrir aðgerðaleysi í efnahagsmálum.

Býst við að Landspítaladeilan leysist fyrir kvöld

Geir H. Haarde lýsti því yfir á Alþingi í dag að hann ætti von á deila hjúkrunarfræðinga og geislafræðinga við stjórnendur Lanspítalans yrði leyst áður en dagurinn yrði að kveldi kominn.

Stökk í fallhlíf Da Vincis

Svissneskur fallhlífastökkvari hefur stokkið í fallhlíf sem Leonardo Da Vinci teiknaði fyrir meira en fimmhundruð árum.

Kennarar með laun á við aðra í sambærilegum störfum

Samningar hafa náðst um nýjan kjarasamning milli Félags grunnskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga. Skrifað var undir samninginn klukkan hálftvö í Karphúsinu í dag en hann felur í sér að laun kennara verði sambærileg við aðra háskólamenntaða starfsmenn sem sinna sambærilegum störfum. Þessari jöfnun verður náð í þremur áföngum.

Ræningi Madeleine aftur á ferðinni?

Portúgalska lögreglan rannsakar nú hvort maður sem reyndi að ræna ungri stúlku þar sé sá sami sem var grunaður um að hafa rænt Madeleine McCann.

Segir A-listann hafa skaðað bæjarfélagið í Bolungarvík

Skýringar A-listans á meirihlutaslitum í Bolungarvík eru ótrúverðugar og hafa skaðað ímynd bæjarfélagsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu fulltrúa K-listans í bæjarstjórn. Þeir saka oddvita A-listans um dylgjur og rangfærslur.

Borgarstjóri vísar fullyrðingum Sóleyjar á bug

Borgarstjóri vísar á bug yfirlýsingum Sóleyjar Tómasdóttur, varaborgarfulltrúa Vinstri grænna um að afstaða hans í mannréttindamálum sé byggð á vanþekkingu og fordómum gagnvart minnihlutahópum.

Bara eina konu í einu, takk

Íraskur túlkur hefur fengið þau skilaboð frá danska fjölskylduráðinu að hann verði að skilja við aðra eiginkonu sína ef hann vill fá landvistarleyfi.

Toppverktakar ekki sáttir en skilja afstöðu Vegagerðarinnar

Ágúst Snæbjörnsson, eigandi Toppverktaka sem ásamt litháíska verktakafyrirtækinu Adakris átti lægsta tilboð í lokakafla við tvöföldun Reykjanesbrautar segist ekki sáttur við að fá ekki verkið. Þeir eru þó hvergi nærri af baki dottnir og hefur Adakris fullan hug á að komast inn á íslenska markaðinn.

Ragnar segist ekki hafa brennt bíl Benjamíns

Ragnar Magnússon athafnamaður segir það alrangt að hann hafi kveikt í lúxusbifreið á Naustabryggju um helgina eins og eigandi hennar, Benjamín Þór Þorgrímsson heldur fram í DV í dag. Ragnar er í Taílandi um þessar mundir.

Sótti stjórnvana bát út á Faxaflóa

Björgunarskipið Ásgrímur S. Björnsson er nú á leið til hafnar í Reykjavík með bát sem varð stjórnvana í morgun að sögn Landsbjargar

Sjá næstu 50 fréttir