Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir hjá steypustöðinni Mest Steypustöðin Mest, sem hefur höfuðstöðvar í Hafnarfirði en selur steypu á öllu höfuðborgarsvæðinu, hefur gripið til fjöldauppsagna og segir upp 30 starfsmönnum nú um mánaðamótin. 29.4.2008 07:13 Þrír handteknir vegna íkveikju í skóglendi í nótt Þrír ungir menn voru handteknir í grennd við Hvaleyrarvatn í nótt, grunaðir um að hafa kveikt þar í með þeim afleiðingum að mikið tjón varð á trjágróðri á svæði Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. 29.4.2008 07:00 Fernt á slysadeild eftir árekstur Fernt var flutt á slysadeild eftir árekstur tveggja bifreiða sem varð laust fyrir klukkan tíu í kvöld á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. 28.4.2008 23:47 Vígreifir í Washington Þrýstihópurinn Truckers and Citizens United stendur nú fyrir háværum mótmælum í bandarísku höfuðborginni Washington en líkt og hér er það hátt eldsneytisverð sem kveikir aðgerðir. 28.4.2008 22:57 Bretar dónalegri en fyrir áratug Bretar eru dónalegri nú en fyrir 10 árum ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar sem birtar voru í dag. 28.4.2008 22:34 Gatnamótum lokað vegna umferðarslyss Umferðarslys varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar laust fyrir klukkan tíu í kvöld. 28.4.2008 22:20 Hollvinir Hallargarðsins funda á morgun Á morgun verður haldinn framhaldsstofnfundur Hollvina Hallargarðsins en á fundi í Hallargarðinum 20. apríl sl. ákváðu um 150 fundarmenn 28.4.2008 21:58 Vonar að ákvörðun Björgólfs sé rétt „Ég vona að þetta sé rétt ákvörðun," sagði Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, formaður Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, þegar blaðamaður Vísis innti hann viðbragða 28.4.2008 21:43 Bjó í 12 ár fyrir ofan kjallarafangelsið Alfred Dubanovsky, 42 ára starfsmaður á bensínstöð, bjó í tólf ár aðeins örfáa metra frá Elísabetu Fritz og þremur börnum hennar í Amstetten í Austurríki. 28.4.2008 21:07 Þiggur ekki sæti í stjórn Landsvirkjunar Björgólfur Thorsteinsson, formaður Landverndar, tekur ekki sæti varamanns í stjórn Landsvirkjunar en í það sæti var hann skipaður á aðalfundi Landsvirkjunar 18. apríl síðastliðinn. 28.4.2008 20:52 Gasópið heitasti hringitónninn Viðvörunaröskur lögreglumanna um gasúðun er án efa heitasti hringitónn landsins 28.4.2008 20:12 Segir Barbie-dúkkur eyðileggja íranska menningu Barbie-dúkkur og önnur vestræn leikföng munu hafa eyðileggingaráhrif á þjóðfélag og menningu Írans, að sögn Ghorbans Ali Dori Najafabadi, yfirsaksóknara landsins. 28.4.2008 19:52 Gildistöku vaktakerfis frestað til 1. október Stjórnendur Landspítala hafa ákveðið að fresta gildistöku nýs vaktakerfis, sem átti að taka gildi nú um mánaðamótin, fram til 1. október næstkomandi. 28.4.2008 16:24 Hryllingshúsið í Austurríki Ýmsar hræðilegar staðreyndir hafa þegar komið í ljós við rannsókn á máli austurríska föðurins sem lokaði dóttur sína niðri í kjallara í 24 ár. 28.4.2008 17:06 Segir verðbólguástandið skelfilegt Tólf mánaða verðbólga mælist nú 11,8 prósent samkvæmt útreikningum Hagstofunnar á vísitölu neysluverðs. 28.4.2008 20:04 ESB aðild Íslands aldrei rædd Á síðustu mánuðum hefur forsætisráðherra átt fundi með fjölmörgum þungaviktarmönnum innan Evrópusambandsins. Möguleg aðild Íslands að ESB mun aldrei hafa borið á góma. 28.4.2008 19:07 Austurríkismenn slegnir óhug Austurríkismenn eru slegnir óhug eftir að 73 ára fjölskyldufaðir játaði í morgun að hafa fangelsað dóttur sína í kjallaradýflissu í nær aldarfjórðung. Þar nauðgaði hann henni ítrekað. Stúlkan ól föður sínum sjö börn. 28.4.2008 18:53 Festist í klifurgrind við Gvendargeisla Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að gæsluvelli við Gvendargeisla í Grafarholti um klukkan hálfsex í kvöld þar sem átta ára gömul stúlka hafði fest sig í klifurgrind. 28.4.2008 18:45 Fagnar því að stjórnendur spítalans tóku áskoruninni „Sem formaður félagsins fagna ég því að stjórnendurnir tóku áskorun stjórnar félagsins um að fresta aðgerðunum en síðan munu hjúkrunarfræðingarnir funda á morgun og fara þá yfir stöðuna. 28.4.2008 18:28 Raflistahátíð í nánd Raflistahátíðin RAFLOST verður haldin dagana 30. apríl - 2. maí. Hátíðin er sambland af tónleikum og námskeiðum 28.4.2008 17:37 Skólatelpur hylla Saddam á afmælisdaginn Hundruðum skólastúlkna var í dag safnað saman í grafhýsi Saddams Hussein í tilefni af afmælisdegi hans. 28.4.2008 17:00 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna árásar í 10-11 Hæstiréttur staðfesti í dag áframhaldandi gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem játað hefur að hafa ráðist á öryggisvörð í verslun 10-11 í Austurstræti og veitt honum lífshættulega áverka. Skal hann sitja í gæsluvarðhaldi til 21. maí samkvæmt ákvörðun Hæstaréttar. 28.4.2008 16:59 Þingmannanefnd EES fundar á morgun Þingmannanefnd EES kemur saman til fundar á Íslandi á morgun. Fundurinn fer fram í Svartsengi. Helstu mál fundarins eru þróun og framkvæmd EES-samningsins, heilbrigðisþjónusta á EES-svæðinu og framtíðarhorfur EES. 28.4.2008 16:58 Borgarstjóri afhjúpar áfram skilningsleysi sitt Sóley Tómasdóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri - grænna og fyrrverandi formaður mannréttindaráðs borgarinnar, hefur svarað borgarstjóra í deilum þeirra um framlög til mannréttindamála í borginni. Borgarstjóri vísaði því á bug í dag að hann þekkti ekki vel til mannréttindamála. 28.4.2008 16:24 Stjórnarflokkar þurfi að semja upp á nýtt ef ganga á í ESB Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að ef ganga eigi í ESB þurfi stjórnarflokkarnir að gera nýjan stjórnarsáttmála og Sjálfstæðisflokkurinn að skipta um skoðun og það sé ekki meiningin. Þetta kom fram í svari hans við fyrirspurn Kristins H. Gunnarssonar, þingflokksformanns Frjálslynda flokksins. 28.4.2008 15:59 „Með því grófara sem maður hefur séð“ Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að árás Ágústs Fylkissonar á lögregluþjón á fimmtudaginn var sé á meðal þeirra verstu sem hann hefur séð. Hann segir að atvikið hafi verið kært strax og að rannsókn á því sé á síðustu metrunum. Búist er við að ákæra verði gefin út á hendur Ágústi á næstu dögum. 28.4.2008 15:50 Vill að ríkisstjórnin segi af sér Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, hvatti ríkisstjórnina til þess að segja af sér á Alþingi í dag um leið og hann gagnrýndi hana fyrir aðgerðaleysi í efnahagsmálum. 28.4.2008 15:42 Býst við að Landspítaladeilan leysist fyrir kvöld Geir H. Haarde lýsti því yfir á Alþingi í dag að hann ætti von á deila hjúkrunarfræðinga og geislafræðinga við stjórnendur Lanspítalans yrði leyst áður en dagurinn yrði að kveldi kominn. 28.4.2008 15:22 Stökk í fallhlíf Da Vincis Svissneskur fallhlífastökkvari hefur stokkið í fallhlíf sem Leonardo Da Vinci teiknaði fyrir meira en fimmhundruð árum. 28.4.2008 14:57 Kennarar með laun á við aðra í sambærilegum störfum Samningar hafa náðst um nýjan kjarasamning milli Félags grunnskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga. Skrifað var undir samninginn klukkan hálftvö í Karphúsinu í dag en hann felur í sér að laun kennara verði sambærileg við aðra háskólamenntaða starfsmenn sem sinna sambærilegum störfum. Þessari jöfnun verður náð í þremur áföngum. 28.4.2008 14:42 Ræningi Madeleine aftur á ferðinni? Portúgalska lögreglan rannsakar nú hvort maður sem reyndi að ræna ungri stúlku þar sé sá sami sem var grunaður um að hafa rænt Madeleine McCann. 28.4.2008 14:41 Rotþró stolið við sumarbústað í Grímsnesi Nokkrar annir voru hjá lögreglunni á Selfossi vegna innbrota og þjófnaða í liðinni viku. Rotþró var meðal þess sem þjófar höfðu á brott með sér. 28.4.2008 14:25 Brenndist á fæti í polli við golfvöllinn í Gufudal Drengur hlaut annars stigs bruna á fæti þegar hann steig ofan í sjóðheitan poll við golfvöll Hvergerðinga í Gufudal. 28.4.2008 14:20 Írak þrefalt auðugra af olíu en talið var Olíulindir í Írak kunna að vera þrefalt stærri en talið hefur verið hingað til. Ef rétt reynist er Írak olíuauðugasta land í heimi. 28.4.2008 14:12 Nota DNA-próf til að komast að því hver ók undir áhrifum vímuefna Lögreglan á Selfossi hyggst grípa til DNA-prófa til þess að sannreyna hverjir hafi verið undir stýri í tveimur vímuefnaaksturstilvikum. 28.4.2008 14:11 Þúsund yfirgefa heimili sín í Kaliforníu vegna elda Um eitt þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín í suðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum vegna elda sem geisa þar 28.4.2008 13:55 Mál Róberts Árna fyrir Hæstarétt í næstu viku Mál ákæruvaldsins á hendur Róberti Árna Hreiðarssyni, fyrrverandi lögmanni, verður tekið fyrir í Hæstarétti eftir viku. 28.4.2008 13:26 Grunnskólakennarar semja við sveitarfélögin Samningar hafa náðst um nýjan kjarasamning milli Félags grunnskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga. 28.4.2008 13:00 Segir A-listann hafa skaðað bæjarfélagið í Bolungarvík Skýringar A-listans á meirihlutaslitum í Bolungarvík eru ótrúverðugar og hafa skaðað ímynd bæjarfélagsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu fulltrúa K-listans í bæjarstjórn. Þeir saka oddvita A-listans um dylgjur og rangfærslur. 28.4.2008 12:34 Borgarstjóri vísar fullyrðingum Sóleyjar á bug Borgarstjóri vísar á bug yfirlýsingum Sóleyjar Tómasdóttur, varaborgarfulltrúa Vinstri grænna um að afstaða hans í mannréttindamálum sé byggð á vanþekkingu og fordómum gagnvart minnihlutahópum. 28.4.2008 12:23 Bara eina konu í einu, takk Íraskur túlkur hefur fengið þau skilaboð frá danska fjölskylduráðinu að hann verði að skilja við aðra eiginkonu sína ef hann vill fá landvistarleyfi. 28.4.2008 12:14 Toppverktakar ekki sáttir en skilja afstöðu Vegagerðarinnar Ágúst Snæbjörnsson, eigandi Toppverktaka sem ásamt litháíska verktakafyrirtækinu Adakris átti lægsta tilboð í lokakafla við tvöföldun Reykjanesbrautar segist ekki sáttur við að fá ekki verkið. Þeir eru þó hvergi nærri af baki dottnir og hefur Adakris fullan hug á að komast inn á íslenska markaðinn. 28.4.2008 12:07 Ragnar segist ekki hafa brennt bíl Benjamíns Ragnar Magnússon athafnamaður segir það alrangt að hann hafi kveikt í lúxusbifreið á Naustabryggju um helgina eins og eigandi hennar, Benjamín Þór Þorgrímsson heldur fram í DV í dag. Ragnar er í Taílandi um þessar mundir. 28.4.2008 11:58 Sótti stjórnvana bát út á Faxaflóa Björgunarskipið Ásgrímur S. Björnsson er nú á leið til hafnar í Reykjavík með bát sem varð stjórnvana í morgun að sögn Landsbjargar 28.4.2008 11:49 Landhelgisgæslan stóð Norðmenn að meintum ólöglegum veiðum Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-GNÁ, stóð norska línuveiðiskipið Gayser Senior að meintum ólöglegum veiðum inni á lokuðu svæði í Skaftárdjúpi undan Suðausturlandi, við eftirlit í gærkvöld. 28.4.2008 11:39 Sjá næstu 50 fréttir
Fjöldauppsagnir hjá steypustöðinni Mest Steypustöðin Mest, sem hefur höfuðstöðvar í Hafnarfirði en selur steypu á öllu höfuðborgarsvæðinu, hefur gripið til fjöldauppsagna og segir upp 30 starfsmönnum nú um mánaðamótin. 29.4.2008 07:13
Þrír handteknir vegna íkveikju í skóglendi í nótt Þrír ungir menn voru handteknir í grennd við Hvaleyrarvatn í nótt, grunaðir um að hafa kveikt þar í með þeim afleiðingum að mikið tjón varð á trjágróðri á svæði Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. 29.4.2008 07:00
Fernt á slysadeild eftir árekstur Fernt var flutt á slysadeild eftir árekstur tveggja bifreiða sem varð laust fyrir klukkan tíu í kvöld á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. 28.4.2008 23:47
Vígreifir í Washington Þrýstihópurinn Truckers and Citizens United stendur nú fyrir háværum mótmælum í bandarísku höfuðborginni Washington en líkt og hér er það hátt eldsneytisverð sem kveikir aðgerðir. 28.4.2008 22:57
Bretar dónalegri en fyrir áratug Bretar eru dónalegri nú en fyrir 10 árum ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar sem birtar voru í dag. 28.4.2008 22:34
Gatnamótum lokað vegna umferðarslyss Umferðarslys varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar laust fyrir klukkan tíu í kvöld. 28.4.2008 22:20
Hollvinir Hallargarðsins funda á morgun Á morgun verður haldinn framhaldsstofnfundur Hollvina Hallargarðsins en á fundi í Hallargarðinum 20. apríl sl. ákváðu um 150 fundarmenn 28.4.2008 21:58
Vonar að ákvörðun Björgólfs sé rétt „Ég vona að þetta sé rétt ákvörðun," sagði Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, formaður Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, þegar blaðamaður Vísis innti hann viðbragða 28.4.2008 21:43
Bjó í 12 ár fyrir ofan kjallarafangelsið Alfred Dubanovsky, 42 ára starfsmaður á bensínstöð, bjó í tólf ár aðeins örfáa metra frá Elísabetu Fritz og þremur börnum hennar í Amstetten í Austurríki. 28.4.2008 21:07
Þiggur ekki sæti í stjórn Landsvirkjunar Björgólfur Thorsteinsson, formaður Landverndar, tekur ekki sæti varamanns í stjórn Landsvirkjunar en í það sæti var hann skipaður á aðalfundi Landsvirkjunar 18. apríl síðastliðinn. 28.4.2008 20:52
Gasópið heitasti hringitónninn Viðvörunaröskur lögreglumanna um gasúðun er án efa heitasti hringitónn landsins 28.4.2008 20:12
Segir Barbie-dúkkur eyðileggja íranska menningu Barbie-dúkkur og önnur vestræn leikföng munu hafa eyðileggingaráhrif á þjóðfélag og menningu Írans, að sögn Ghorbans Ali Dori Najafabadi, yfirsaksóknara landsins. 28.4.2008 19:52
Gildistöku vaktakerfis frestað til 1. október Stjórnendur Landspítala hafa ákveðið að fresta gildistöku nýs vaktakerfis, sem átti að taka gildi nú um mánaðamótin, fram til 1. október næstkomandi. 28.4.2008 16:24
Hryllingshúsið í Austurríki Ýmsar hræðilegar staðreyndir hafa þegar komið í ljós við rannsókn á máli austurríska föðurins sem lokaði dóttur sína niðri í kjallara í 24 ár. 28.4.2008 17:06
Segir verðbólguástandið skelfilegt Tólf mánaða verðbólga mælist nú 11,8 prósent samkvæmt útreikningum Hagstofunnar á vísitölu neysluverðs. 28.4.2008 20:04
ESB aðild Íslands aldrei rædd Á síðustu mánuðum hefur forsætisráðherra átt fundi með fjölmörgum þungaviktarmönnum innan Evrópusambandsins. Möguleg aðild Íslands að ESB mun aldrei hafa borið á góma. 28.4.2008 19:07
Austurríkismenn slegnir óhug Austurríkismenn eru slegnir óhug eftir að 73 ára fjölskyldufaðir játaði í morgun að hafa fangelsað dóttur sína í kjallaradýflissu í nær aldarfjórðung. Þar nauðgaði hann henni ítrekað. Stúlkan ól föður sínum sjö börn. 28.4.2008 18:53
Festist í klifurgrind við Gvendargeisla Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að gæsluvelli við Gvendargeisla í Grafarholti um klukkan hálfsex í kvöld þar sem átta ára gömul stúlka hafði fest sig í klifurgrind. 28.4.2008 18:45
Fagnar því að stjórnendur spítalans tóku áskoruninni „Sem formaður félagsins fagna ég því að stjórnendurnir tóku áskorun stjórnar félagsins um að fresta aðgerðunum en síðan munu hjúkrunarfræðingarnir funda á morgun og fara þá yfir stöðuna. 28.4.2008 18:28
Raflistahátíð í nánd Raflistahátíðin RAFLOST verður haldin dagana 30. apríl - 2. maí. Hátíðin er sambland af tónleikum og námskeiðum 28.4.2008 17:37
Skólatelpur hylla Saddam á afmælisdaginn Hundruðum skólastúlkna var í dag safnað saman í grafhýsi Saddams Hussein í tilefni af afmælisdegi hans. 28.4.2008 17:00
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna árásar í 10-11 Hæstiréttur staðfesti í dag áframhaldandi gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem játað hefur að hafa ráðist á öryggisvörð í verslun 10-11 í Austurstræti og veitt honum lífshættulega áverka. Skal hann sitja í gæsluvarðhaldi til 21. maí samkvæmt ákvörðun Hæstaréttar. 28.4.2008 16:59
Þingmannanefnd EES fundar á morgun Þingmannanefnd EES kemur saman til fundar á Íslandi á morgun. Fundurinn fer fram í Svartsengi. Helstu mál fundarins eru þróun og framkvæmd EES-samningsins, heilbrigðisþjónusta á EES-svæðinu og framtíðarhorfur EES. 28.4.2008 16:58
Borgarstjóri afhjúpar áfram skilningsleysi sitt Sóley Tómasdóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri - grænna og fyrrverandi formaður mannréttindaráðs borgarinnar, hefur svarað borgarstjóra í deilum þeirra um framlög til mannréttindamála í borginni. Borgarstjóri vísaði því á bug í dag að hann þekkti ekki vel til mannréttindamála. 28.4.2008 16:24
Stjórnarflokkar þurfi að semja upp á nýtt ef ganga á í ESB Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að ef ganga eigi í ESB þurfi stjórnarflokkarnir að gera nýjan stjórnarsáttmála og Sjálfstæðisflokkurinn að skipta um skoðun og það sé ekki meiningin. Þetta kom fram í svari hans við fyrirspurn Kristins H. Gunnarssonar, þingflokksformanns Frjálslynda flokksins. 28.4.2008 15:59
„Með því grófara sem maður hefur séð“ Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að árás Ágústs Fylkissonar á lögregluþjón á fimmtudaginn var sé á meðal þeirra verstu sem hann hefur séð. Hann segir að atvikið hafi verið kært strax og að rannsókn á því sé á síðustu metrunum. Búist er við að ákæra verði gefin út á hendur Ágústi á næstu dögum. 28.4.2008 15:50
Vill að ríkisstjórnin segi af sér Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, hvatti ríkisstjórnina til þess að segja af sér á Alþingi í dag um leið og hann gagnrýndi hana fyrir aðgerðaleysi í efnahagsmálum. 28.4.2008 15:42
Býst við að Landspítaladeilan leysist fyrir kvöld Geir H. Haarde lýsti því yfir á Alþingi í dag að hann ætti von á deila hjúkrunarfræðinga og geislafræðinga við stjórnendur Lanspítalans yrði leyst áður en dagurinn yrði að kveldi kominn. 28.4.2008 15:22
Stökk í fallhlíf Da Vincis Svissneskur fallhlífastökkvari hefur stokkið í fallhlíf sem Leonardo Da Vinci teiknaði fyrir meira en fimmhundruð árum. 28.4.2008 14:57
Kennarar með laun á við aðra í sambærilegum störfum Samningar hafa náðst um nýjan kjarasamning milli Félags grunnskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga. Skrifað var undir samninginn klukkan hálftvö í Karphúsinu í dag en hann felur í sér að laun kennara verði sambærileg við aðra háskólamenntaða starfsmenn sem sinna sambærilegum störfum. Þessari jöfnun verður náð í þremur áföngum. 28.4.2008 14:42
Ræningi Madeleine aftur á ferðinni? Portúgalska lögreglan rannsakar nú hvort maður sem reyndi að ræna ungri stúlku þar sé sá sami sem var grunaður um að hafa rænt Madeleine McCann. 28.4.2008 14:41
Rotþró stolið við sumarbústað í Grímsnesi Nokkrar annir voru hjá lögreglunni á Selfossi vegna innbrota og þjófnaða í liðinni viku. Rotþró var meðal þess sem þjófar höfðu á brott með sér. 28.4.2008 14:25
Brenndist á fæti í polli við golfvöllinn í Gufudal Drengur hlaut annars stigs bruna á fæti þegar hann steig ofan í sjóðheitan poll við golfvöll Hvergerðinga í Gufudal. 28.4.2008 14:20
Írak þrefalt auðugra af olíu en talið var Olíulindir í Írak kunna að vera þrefalt stærri en talið hefur verið hingað til. Ef rétt reynist er Írak olíuauðugasta land í heimi. 28.4.2008 14:12
Nota DNA-próf til að komast að því hver ók undir áhrifum vímuefna Lögreglan á Selfossi hyggst grípa til DNA-prófa til þess að sannreyna hverjir hafi verið undir stýri í tveimur vímuefnaaksturstilvikum. 28.4.2008 14:11
Þúsund yfirgefa heimili sín í Kaliforníu vegna elda Um eitt þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín í suðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum vegna elda sem geisa þar 28.4.2008 13:55
Mál Róberts Árna fyrir Hæstarétt í næstu viku Mál ákæruvaldsins á hendur Róberti Árna Hreiðarssyni, fyrrverandi lögmanni, verður tekið fyrir í Hæstarétti eftir viku. 28.4.2008 13:26
Grunnskólakennarar semja við sveitarfélögin Samningar hafa náðst um nýjan kjarasamning milli Félags grunnskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga. 28.4.2008 13:00
Segir A-listann hafa skaðað bæjarfélagið í Bolungarvík Skýringar A-listans á meirihlutaslitum í Bolungarvík eru ótrúverðugar og hafa skaðað ímynd bæjarfélagsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu fulltrúa K-listans í bæjarstjórn. Þeir saka oddvita A-listans um dylgjur og rangfærslur. 28.4.2008 12:34
Borgarstjóri vísar fullyrðingum Sóleyjar á bug Borgarstjóri vísar á bug yfirlýsingum Sóleyjar Tómasdóttur, varaborgarfulltrúa Vinstri grænna um að afstaða hans í mannréttindamálum sé byggð á vanþekkingu og fordómum gagnvart minnihlutahópum. 28.4.2008 12:23
Bara eina konu í einu, takk Íraskur túlkur hefur fengið þau skilaboð frá danska fjölskylduráðinu að hann verði að skilja við aðra eiginkonu sína ef hann vill fá landvistarleyfi. 28.4.2008 12:14
Toppverktakar ekki sáttir en skilja afstöðu Vegagerðarinnar Ágúst Snæbjörnsson, eigandi Toppverktaka sem ásamt litháíska verktakafyrirtækinu Adakris átti lægsta tilboð í lokakafla við tvöföldun Reykjanesbrautar segist ekki sáttur við að fá ekki verkið. Þeir eru þó hvergi nærri af baki dottnir og hefur Adakris fullan hug á að komast inn á íslenska markaðinn. 28.4.2008 12:07
Ragnar segist ekki hafa brennt bíl Benjamíns Ragnar Magnússon athafnamaður segir það alrangt að hann hafi kveikt í lúxusbifreið á Naustabryggju um helgina eins og eigandi hennar, Benjamín Þór Þorgrímsson heldur fram í DV í dag. Ragnar er í Taílandi um þessar mundir. 28.4.2008 11:58
Sótti stjórnvana bát út á Faxaflóa Björgunarskipið Ásgrímur S. Björnsson er nú á leið til hafnar í Reykjavík með bát sem varð stjórnvana í morgun að sögn Landsbjargar 28.4.2008 11:49
Landhelgisgæslan stóð Norðmenn að meintum ólöglegum veiðum Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-GNÁ, stóð norska línuveiðiskipið Gayser Senior að meintum ólöglegum veiðum inni á lokuðu svæði í Skaftárdjúpi undan Suðausturlandi, við eftirlit í gærkvöld. 28.4.2008 11:39