Innlent

Grunnskólakennarar semja við sveitarfélögin

Ólafur Loftsson er formaður Félags grunnskólakennara.
Ólafur Loftsson er formaður Félags grunnskólakennara.

Samningar hafa náðst um nýjan kjarasamning milli Félags grunnskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga.

Skrifað verður undir samninginn klukkan hálftvö í Karphúsinu eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá ríkissáttasemjara. Ekki kemur fram í tilkynningunni hvað felist í samningnum en fram kom í Fréttablaðinu fyrir helgi að til stæði að semja til eins árs.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×