Innlent

Gatnamótum lokað vegna umferðarslyss

Umferðarslys varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar laust fyrir klukkan tíu í kvöld og hefur verið lokað fyrir unferð um gatnamótin í bili. Að sögn vakthafandi varðstjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu er verið að rannsaka vettvang en tvær bifreiðar rákust saman. Ekki er vitað um slys á fólki enn sem komið er.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×