Fleiri fréttir Nemi hótaði fjöldamorðum í norskum grunnskóla Fimmtán ára gamall grunnskólanemi olli mikilli skelfingu í Noregi um helgina eftir að hann hótaði fjöldamorðum í skóla sínum í myndbandi sem hann setti á netið. 14.1.2008 08:19 Geimfar flýgur framhjá Merkúr Fyrsta geimfarið sem heimsækir Merkúr í yfir 30 ár mun fljúga framhjá plánetunni í dag í aðeins 200 kílómetra fjarlægð. Stjarnfræðingar bíða spenntir eftir myndum og upplýsingum frá geimfarinu 14.1.2008 08:13 Fíkniefni algeng á lokuðum geðdeildum í Danmörku Fíkniefni fljóta um allt á lokuðum deildum á geðsjúkrahúsum í Danmörku. Í umfjöllun danskra fjölmiðla um málið kemur meðal annars fram að allt að helmingur sjúklinga á þessum stofnunum notar ólögleg fíkniefni. 14.1.2008 08:09 Stjórn Nígeríu í skaðabótamál við tóbaksframleiðendur Ríkisstjórn Nígeríu hefur ákveðið að hefja skaðabótamál gegn þremur stærstu tóbaksframleiðendum heimsins. Stjórnin fer fram á skaðabætur upp á 44 milljarða dollara eða rúmlega 2.600 milljarða króna. 14.1.2008 08:02 Bæjaryfirvöld lækki nýtingarhlutfall á Gróttusvæðinu Íbúahópur um lágreista byggð austan við Gróttu á Seltjarnarnesi skorar á bæjaryfirvöld að lækka nýtingarhlutfall á svæðinu. 14.1.2008 07:55 Tveir 15 ára brutust inn í 15 bíla á Selfossi Tveir 15 ára piltar hafa játað að hafa brotist inn í 15 bíla á Selfossi aðfararnótt laugardagsins og stolið ýmsu smálegu úr þeim. 14.1.2008 07:53 Komust undan á hlaupum frá skemmdarverki Brotist var inn í verslanamiðstöina Grímsbæ í nótt og málningu sprautað úr úðabrúsum á nokkra veggi. Þar sást til tveggja dökkklæddra ungmenna, sem komust undan á hlaupum. 14.1.2008 07:51 Mörg þekkt nöfn vilja frekari sjálfstæði dómstóla Vísir sagði frá því í dag að hafin væri undirskriftarsöfnun áhugafólks um sjálfstæði dómstóla. Nú í kvöld eru komnar 517 undirskriftir og eru þar nokkrir þjóðþekktir einstaklingar sem hafa ritað nafn sitt. 13.1.2008 20:02 Undrar sig á ummælum Svandísar Svavars „Einkennilegt er að heyra Svandísi Svavarsdóttur, formann skipulagsráðs borgarinnar, átelja vegagerðina fyrir niðurstöðu hennar vegna Sundabrautar,“ skrifar Björn Bjarnason í pistli á heimasíðu sinni í dag. Þar undrar hann sig á ummælum oddvita Vinstri grænna í borgarstjórn. 13.1.2008 21:00 Ölvaður á Reykjanesbraut um hábjartan dag Tveir ökumenn voru teknir fyrir ölvun við akstur á suðurnesjum í dag. Annar þeirra mældist á 115 km/klst á Reykjanesbrautinni þar sem hámarkshraðinn er 50 km/klst. 13.1.2008 19:35 Frjálslyndar konur senda ríkisstjórninni tóninn Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum beinir þeim tilmælum til ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar að flokkarnir sjái til þess að vinna hefjist nú þegar við endurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins, í ljósi niðurstöðu Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna í málaleitan. 13.1.2008 17:35 Þriggja bíla árekstur á Akranesi Þrír bílar lentu í árekstir á Akranesi fyrir stundu. Ekki varð neitt slys á fólki og tjón var óverulegt. 13.1.2008 16:53 760 hermenn hafa látist í Afghanistan Tala látinna hermanna úr alþjóðlegu herliði sem verið hefur í Afghanistan síðan 2001 er komin upp í 760. Tveir hollenskir hermenn létust í landinu í gær. 13.1.2008 15:44 Skaparinn snýr aftur „Ýmislegt hefur gengið á undarfarnar vikurnar í kynþáttamálum á Íslandi. Löggimann heimsótti einn af betri hugsandi mönnum landsins og ruddist þar inn með leitarheimild,“ segir á vefsíðunni skapari.com. 13.1.2008 14:20 Tony Blair vill verða forseti Fyrrum forsætisráðherra Bretlands, Tony Blair, vill verða fyrsti forseti Evrópusambandsins. Blair hóf kosningabaráttu sína á kosningafundi hjá Sarkozy í Frakklandi í gær. 13.1.2008 14:03 Færri slasa sig á heitu vatni Jens Kjartansson, yfirlæknir á lýtalækningadeild Landspítala Háskólasjúkrahúss telur að átaksverkefnið Stillum hitann hóflega hafi nú þegar borið árangur með fækkun brunaslysa af völdum heits vatns. 13.1.2008 13:44 Íslendingar drekka minnst vestrænna þjóða Íslendingar drekka minnst vestrænna þjóða, samkvæmt rannsókn sem Fréttablaðið greinir frá í dag. Jafnvel þótt drykkja Íslendinga hafi aukist um 110% á árunum 1980 til 2005, eða úr þremur lítrum í 6,4 lítra á mann á ári, þá drekki Íslendingar samt minna áfengi en íbúar annarra vestrænna ríkja. 13.1.2008 13:02 Rúmlega hundrað lítrar af olíu í götuna eftir árekstur í Breiðholti Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út rétt fyrir ellefu í gærkvöldi að bílaplani í Möðrufelli í Breiðholti. Þar hafði bíll ekið undir vörubíl með þeim afleiðingum að gat kom á olíutank vörubílsins. 13.1.2008 12:26 Skæruliðar Talíbana drápu 10 lögreglumenn í morgun Skæruliðar úr röðum Talíbana drápu tíu lögreglumenn í Kandahar í Afghanistan nú í morgunsárið. Gerðu þeir skyndiáhlaup á lögreglustöð í suður Afghanistan. 13.1.2008 11:51 Áskorun frá áhugafólki um sjálfstæði dómstóla „Vafi ríkir um sjálfstæði íslenskra dómstóla í kjölfar skipan dómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra og Héraðsdóm Austurlands,“ segir í yfirlýsingu frá áhugafólki um sjálfstæði dómstóla. 13.1.2008 10:26 Gekk berserksgang og skemmdi átta bíla Maður gekk berserksgang í vesturbæ Reykjavíkur nú í morgunsárið. Gekk hann um og skemmdi kyrrstæða bíla með barefli. 13.1.2008 09:24 Meintur berklasmitberi útskrifaður af sjúkrahúsi Maðurinn sem grunaður var um berklasmit í hádeginu í dag hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Grunurinn átti ekki við rök að styðjast og var hann því sendur heim að skoðun lokinni. 12.1.2008 19:58 25 milljóna króna Porche gjörónýtur eftir útafakstur Bíllinn sem fór útaf á Grindavíkurvegi seint í gærkvöldi var af gerðinni Porche 911 GT3RS. Bíllinn er gjörónýtur eftir útafaksturinn. 12.1.2008 18:15 Árás á lögreglumenn samsæri fíkniefnabaróna? Björn Bjarnason spyr á heimasíðu sinni hvort fíkniefnabarónum hafi vaxið viðurkenning fíkniefnadeildarinnar í augum og þess vegna gert erlenda málaliða sína út af örkinn gegn lögreglumönnunum. 12.1.2008 21:15 Svona skipun mun alltaf vekja upp efasemdaraddir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sagði á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag um skipun Þorsteins Davíðssonar í embætti héraðsdómara, að afgerandi frávik frá niðurstöðu lögmæltrar matsnefndar muni alltaf vekja upp efasemdarraddir um að faglegar forsendur ráði. 12.1.2008 16:59 Myndaði mömmu í rúminu með kærastanum Heitasta myndin á netinu þessa dagana er frá hinni 22 ára gömlu bresku stúlku Shelley Buddington. 12.1.2008 15:48 Tony Blair sendir sitt fyrsta SMS Það er ekki oft sem fyrrum forsætisráðherra Bretlands, Tony Blair, lendir í því að fólki viti ekki hver hann er. En eftir að hann fékk sinn fyrsta farsíma hefur hann lent í vandræðum. 12.1.2008 15:16 Ekki grunur um berklasmit í Kópavogi Rétt fyrir hádegi í dag kom til átaka í heimahúsi í Hjallahverfi í Kópavogi. Lenti þar tveimur mönnum saman og hlaut annar skurð á enni. 12.1.2008 15:02 Saksóknaranum misbýður aðdáun á Aroni Pálma Mike Trent, saksóknari í máli Arons Pálma Ágústssonar, misbýður sú aðdáun sem honum hefur fundist Aron hafa hlotið hér á landi. Í bréfi sem hann sendi ritstjórn Vísis í kjölfar frétta okkar af málinu segir hann það vanvirðingu við fórnarlömb Arons að á hann sé litið sem nokkurskonar hetju á Íslandi. 12.1.2008 14:08 Lögreglustjóri rekinn Jackie Selebi, lögreglustjóri í Suður-Afríku og yfirmaður Alþjóðalögreglunnar Interpol, verður ákærður fyrir spillingu. 12.1.2008 12:02 Neyð í Kenya Um hálf milljón Keníabúa mun þurfa á mannúðaraðstoð að halda innan skamms ef ekki tekst að leysa deilur stríðandi fylkinga þar í landi. 12.1.2008 11:41 Össur stendur með aflimuðum íþróttamanni Össur hf. gerir alvarlegar athugasemdir við þær prófanir sem Alþjóða frjálsíþróttasambandið (IAAF) hefur látið gera á gervifótum spretthlauparans Oscars Pistorius. 12.1.2008 11:40 Sþ rannsaka ekki morðið á Bhutto Pervez Musharraf, forseti Pakistans, útilokar að Sameinuðu þjóðunum verði falið að stýra rannsókn á morðinu á stjórnarandstöðuleiðtoganum Benazir Bhutto í síðasta mánuði. 12.1.2008 11:32 Grænfriðungar herja á japanska hvalveiðiflotann Grænfriðungar tilkynntu í morgun að þeir hefðu fundið japanska hvalveiðiflotann í Suður Íshafi. Samtökin hafa leitað skipanna í tíu daga. 12.1.2008 11:28 20 þúsund hermenn heim frá Írak Bandaríkjamenn munu samkvæmt áætlun kalla tuttugu þúsund hermenn heim frá Írak innan hálfs árs. 12.1.2008 11:22 Maddie var drepin segir portúgalskur lögfræðingur Madeleine McCann var nauðgað, hún myrt og líkinu hent í á innan tveggja sólarhringa frá hvarfinu. Þessu heldur portúgalskur lögfræðingur fram. 12.1.2008 11:16 Ófundinn ræningi 11-11 ógnaði starfsfólki með hnífi Verslun 11-11 við Grensásveg var rænd í gærkvöldi í annað sinn á tveimur vikum. Ræninginn ógnaði starfsfólki verslunarinnar með hnífi í bæði skiptin og komst undan á hlaupum. 12.1.2008 10:35 Fjórir handteknir vegna árásar í Keflavík Rétt fyrir klukkan fimm í morgun brutust út slagsmál fyrir utan skemmtistaðinn Yello í Keflavík. Þegar lögregla mætti á staðinn lá einn óvígur í götunni og var hann fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofunun Suðurnesja til skoðunar hjá lækni. 12.1.2008 09:47 Óttast ekki þótt Aron Pálmi lögsæki Mike Trent, saksóknari í máli Arons Pálma Ágústssonar, segist ekki óttast þótt Aron Pálmi ákveði að stefna honum. Hann segist hafa fulla heimild til að birta gögn í máli Arons Pálma. 11.1.2008 20:47 Seltirningar vilja að aðalskipulag verði endurskoðað Nokkrir ósáttir íbúar á Seltjarnarnesi krefjast þess að bæjaryfirvöld taki aðalskipulag bæjarins til endurskoðunar. Þetta kemur fram í bréfi sem borið var til allra íbúa sveitarfélagsins í dag. 11.1.2008 22:41 Ráðherra hunsi vilja Húsafriðunarnefndar Samband ungra sjálfstæðismanna vill að menntamálaráðherra hafni ósk Húsafriðunarnefndar um friðun húsanna á Laugavegi 4-6. Þetta kemur fram í áskorun sem SUS sendi ráðherra í dag. 11.1.2008 20:24 Kvaldist klukkustundum saman án hjálpar Gæslunnar Slasaður sjómaður á Austfjarðamiðum kvaldist klukkustundum saman eftir að Gæslan hafnaði beiðni um þyrluútkall. Hneyksli, að þyrlurnar standi ónotaðar og séu allar á höfuðborgarsvæðinu, segir læknir. 11.1.2008 19:46 Höfðu í hótunum við fjórða félagið Þrjú greiðslukortafyrirtæki, sem hafa játað á sig ólöglegt samráð og margvísleg önnur brot á samkeppnislögum og greitt 735 milljónir í sektir, höfðu í hótunum við fjórða félagið, þegar það kom inn á markaðinn fyrir nokkrum árum. 11.1.2008 19:39 Ný stóriðja er óráð Umhverfisráðherra segir óráð að ráðast í nýja stóriðju hérlendis, hvort sem það er á Húsavík eða í Helguvík, fyrr en rammaáætlun um virkjanakosti liggur fyrir. 11.1.2008 19:08 Víkur sér enn undan því að svara Formaður Samfylkingarinnar víkur sér enn undan því að segja álit sitt á skipan Þorsteins Davíðssonar í embætti héraðsdómara. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins segir hins vegar óþolandi að menn séu látnir gjalda þess hverra manna þeir eru. 11.1.2008 19:02 Sjá næstu 50 fréttir
Nemi hótaði fjöldamorðum í norskum grunnskóla Fimmtán ára gamall grunnskólanemi olli mikilli skelfingu í Noregi um helgina eftir að hann hótaði fjöldamorðum í skóla sínum í myndbandi sem hann setti á netið. 14.1.2008 08:19
Geimfar flýgur framhjá Merkúr Fyrsta geimfarið sem heimsækir Merkúr í yfir 30 ár mun fljúga framhjá plánetunni í dag í aðeins 200 kílómetra fjarlægð. Stjarnfræðingar bíða spenntir eftir myndum og upplýsingum frá geimfarinu 14.1.2008 08:13
Fíkniefni algeng á lokuðum geðdeildum í Danmörku Fíkniefni fljóta um allt á lokuðum deildum á geðsjúkrahúsum í Danmörku. Í umfjöllun danskra fjölmiðla um málið kemur meðal annars fram að allt að helmingur sjúklinga á þessum stofnunum notar ólögleg fíkniefni. 14.1.2008 08:09
Stjórn Nígeríu í skaðabótamál við tóbaksframleiðendur Ríkisstjórn Nígeríu hefur ákveðið að hefja skaðabótamál gegn þremur stærstu tóbaksframleiðendum heimsins. Stjórnin fer fram á skaðabætur upp á 44 milljarða dollara eða rúmlega 2.600 milljarða króna. 14.1.2008 08:02
Bæjaryfirvöld lækki nýtingarhlutfall á Gróttusvæðinu Íbúahópur um lágreista byggð austan við Gróttu á Seltjarnarnesi skorar á bæjaryfirvöld að lækka nýtingarhlutfall á svæðinu. 14.1.2008 07:55
Tveir 15 ára brutust inn í 15 bíla á Selfossi Tveir 15 ára piltar hafa játað að hafa brotist inn í 15 bíla á Selfossi aðfararnótt laugardagsins og stolið ýmsu smálegu úr þeim. 14.1.2008 07:53
Komust undan á hlaupum frá skemmdarverki Brotist var inn í verslanamiðstöina Grímsbæ í nótt og málningu sprautað úr úðabrúsum á nokkra veggi. Þar sást til tveggja dökkklæddra ungmenna, sem komust undan á hlaupum. 14.1.2008 07:51
Mörg þekkt nöfn vilja frekari sjálfstæði dómstóla Vísir sagði frá því í dag að hafin væri undirskriftarsöfnun áhugafólks um sjálfstæði dómstóla. Nú í kvöld eru komnar 517 undirskriftir og eru þar nokkrir þjóðþekktir einstaklingar sem hafa ritað nafn sitt. 13.1.2008 20:02
Undrar sig á ummælum Svandísar Svavars „Einkennilegt er að heyra Svandísi Svavarsdóttur, formann skipulagsráðs borgarinnar, átelja vegagerðina fyrir niðurstöðu hennar vegna Sundabrautar,“ skrifar Björn Bjarnason í pistli á heimasíðu sinni í dag. Þar undrar hann sig á ummælum oddvita Vinstri grænna í borgarstjórn. 13.1.2008 21:00
Ölvaður á Reykjanesbraut um hábjartan dag Tveir ökumenn voru teknir fyrir ölvun við akstur á suðurnesjum í dag. Annar þeirra mældist á 115 km/klst á Reykjanesbrautinni þar sem hámarkshraðinn er 50 km/klst. 13.1.2008 19:35
Frjálslyndar konur senda ríkisstjórninni tóninn Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum beinir þeim tilmælum til ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar að flokkarnir sjái til þess að vinna hefjist nú þegar við endurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins, í ljósi niðurstöðu Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna í málaleitan. 13.1.2008 17:35
Þriggja bíla árekstur á Akranesi Þrír bílar lentu í árekstir á Akranesi fyrir stundu. Ekki varð neitt slys á fólki og tjón var óverulegt. 13.1.2008 16:53
760 hermenn hafa látist í Afghanistan Tala látinna hermanna úr alþjóðlegu herliði sem verið hefur í Afghanistan síðan 2001 er komin upp í 760. Tveir hollenskir hermenn létust í landinu í gær. 13.1.2008 15:44
Skaparinn snýr aftur „Ýmislegt hefur gengið á undarfarnar vikurnar í kynþáttamálum á Íslandi. Löggimann heimsótti einn af betri hugsandi mönnum landsins og ruddist þar inn með leitarheimild,“ segir á vefsíðunni skapari.com. 13.1.2008 14:20
Tony Blair vill verða forseti Fyrrum forsætisráðherra Bretlands, Tony Blair, vill verða fyrsti forseti Evrópusambandsins. Blair hóf kosningabaráttu sína á kosningafundi hjá Sarkozy í Frakklandi í gær. 13.1.2008 14:03
Færri slasa sig á heitu vatni Jens Kjartansson, yfirlæknir á lýtalækningadeild Landspítala Háskólasjúkrahúss telur að átaksverkefnið Stillum hitann hóflega hafi nú þegar borið árangur með fækkun brunaslysa af völdum heits vatns. 13.1.2008 13:44
Íslendingar drekka minnst vestrænna þjóða Íslendingar drekka minnst vestrænna þjóða, samkvæmt rannsókn sem Fréttablaðið greinir frá í dag. Jafnvel þótt drykkja Íslendinga hafi aukist um 110% á árunum 1980 til 2005, eða úr þremur lítrum í 6,4 lítra á mann á ári, þá drekki Íslendingar samt minna áfengi en íbúar annarra vestrænna ríkja. 13.1.2008 13:02
Rúmlega hundrað lítrar af olíu í götuna eftir árekstur í Breiðholti Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út rétt fyrir ellefu í gærkvöldi að bílaplani í Möðrufelli í Breiðholti. Þar hafði bíll ekið undir vörubíl með þeim afleiðingum að gat kom á olíutank vörubílsins. 13.1.2008 12:26
Skæruliðar Talíbana drápu 10 lögreglumenn í morgun Skæruliðar úr röðum Talíbana drápu tíu lögreglumenn í Kandahar í Afghanistan nú í morgunsárið. Gerðu þeir skyndiáhlaup á lögreglustöð í suður Afghanistan. 13.1.2008 11:51
Áskorun frá áhugafólki um sjálfstæði dómstóla „Vafi ríkir um sjálfstæði íslenskra dómstóla í kjölfar skipan dómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra og Héraðsdóm Austurlands,“ segir í yfirlýsingu frá áhugafólki um sjálfstæði dómstóla. 13.1.2008 10:26
Gekk berserksgang og skemmdi átta bíla Maður gekk berserksgang í vesturbæ Reykjavíkur nú í morgunsárið. Gekk hann um og skemmdi kyrrstæða bíla með barefli. 13.1.2008 09:24
Meintur berklasmitberi útskrifaður af sjúkrahúsi Maðurinn sem grunaður var um berklasmit í hádeginu í dag hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Grunurinn átti ekki við rök að styðjast og var hann því sendur heim að skoðun lokinni. 12.1.2008 19:58
25 milljóna króna Porche gjörónýtur eftir útafakstur Bíllinn sem fór útaf á Grindavíkurvegi seint í gærkvöldi var af gerðinni Porche 911 GT3RS. Bíllinn er gjörónýtur eftir útafaksturinn. 12.1.2008 18:15
Árás á lögreglumenn samsæri fíkniefnabaróna? Björn Bjarnason spyr á heimasíðu sinni hvort fíkniefnabarónum hafi vaxið viðurkenning fíkniefnadeildarinnar í augum og þess vegna gert erlenda málaliða sína út af örkinn gegn lögreglumönnunum. 12.1.2008 21:15
Svona skipun mun alltaf vekja upp efasemdaraddir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sagði á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag um skipun Þorsteins Davíðssonar í embætti héraðsdómara, að afgerandi frávik frá niðurstöðu lögmæltrar matsnefndar muni alltaf vekja upp efasemdarraddir um að faglegar forsendur ráði. 12.1.2008 16:59
Myndaði mömmu í rúminu með kærastanum Heitasta myndin á netinu þessa dagana er frá hinni 22 ára gömlu bresku stúlku Shelley Buddington. 12.1.2008 15:48
Tony Blair sendir sitt fyrsta SMS Það er ekki oft sem fyrrum forsætisráðherra Bretlands, Tony Blair, lendir í því að fólki viti ekki hver hann er. En eftir að hann fékk sinn fyrsta farsíma hefur hann lent í vandræðum. 12.1.2008 15:16
Ekki grunur um berklasmit í Kópavogi Rétt fyrir hádegi í dag kom til átaka í heimahúsi í Hjallahverfi í Kópavogi. Lenti þar tveimur mönnum saman og hlaut annar skurð á enni. 12.1.2008 15:02
Saksóknaranum misbýður aðdáun á Aroni Pálma Mike Trent, saksóknari í máli Arons Pálma Ágústssonar, misbýður sú aðdáun sem honum hefur fundist Aron hafa hlotið hér á landi. Í bréfi sem hann sendi ritstjórn Vísis í kjölfar frétta okkar af málinu segir hann það vanvirðingu við fórnarlömb Arons að á hann sé litið sem nokkurskonar hetju á Íslandi. 12.1.2008 14:08
Lögreglustjóri rekinn Jackie Selebi, lögreglustjóri í Suður-Afríku og yfirmaður Alþjóðalögreglunnar Interpol, verður ákærður fyrir spillingu. 12.1.2008 12:02
Neyð í Kenya Um hálf milljón Keníabúa mun þurfa á mannúðaraðstoð að halda innan skamms ef ekki tekst að leysa deilur stríðandi fylkinga þar í landi. 12.1.2008 11:41
Össur stendur með aflimuðum íþróttamanni Össur hf. gerir alvarlegar athugasemdir við þær prófanir sem Alþjóða frjálsíþróttasambandið (IAAF) hefur látið gera á gervifótum spretthlauparans Oscars Pistorius. 12.1.2008 11:40
Sþ rannsaka ekki morðið á Bhutto Pervez Musharraf, forseti Pakistans, útilokar að Sameinuðu þjóðunum verði falið að stýra rannsókn á morðinu á stjórnarandstöðuleiðtoganum Benazir Bhutto í síðasta mánuði. 12.1.2008 11:32
Grænfriðungar herja á japanska hvalveiðiflotann Grænfriðungar tilkynntu í morgun að þeir hefðu fundið japanska hvalveiðiflotann í Suður Íshafi. Samtökin hafa leitað skipanna í tíu daga. 12.1.2008 11:28
20 þúsund hermenn heim frá Írak Bandaríkjamenn munu samkvæmt áætlun kalla tuttugu þúsund hermenn heim frá Írak innan hálfs árs. 12.1.2008 11:22
Maddie var drepin segir portúgalskur lögfræðingur Madeleine McCann var nauðgað, hún myrt og líkinu hent í á innan tveggja sólarhringa frá hvarfinu. Þessu heldur portúgalskur lögfræðingur fram. 12.1.2008 11:16
Ófundinn ræningi 11-11 ógnaði starfsfólki með hnífi Verslun 11-11 við Grensásveg var rænd í gærkvöldi í annað sinn á tveimur vikum. Ræninginn ógnaði starfsfólki verslunarinnar með hnífi í bæði skiptin og komst undan á hlaupum. 12.1.2008 10:35
Fjórir handteknir vegna árásar í Keflavík Rétt fyrir klukkan fimm í morgun brutust út slagsmál fyrir utan skemmtistaðinn Yello í Keflavík. Þegar lögregla mætti á staðinn lá einn óvígur í götunni og var hann fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofunun Suðurnesja til skoðunar hjá lækni. 12.1.2008 09:47
Óttast ekki þótt Aron Pálmi lögsæki Mike Trent, saksóknari í máli Arons Pálma Ágústssonar, segist ekki óttast þótt Aron Pálmi ákveði að stefna honum. Hann segist hafa fulla heimild til að birta gögn í máli Arons Pálma. 11.1.2008 20:47
Seltirningar vilja að aðalskipulag verði endurskoðað Nokkrir ósáttir íbúar á Seltjarnarnesi krefjast þess að bæjaryfirvöld taki aðalskipulag bæjarins til endurskoðunar. Þetta kemur fram í bréfi sem borið var til allra íbúa sveitarfélagsins í dag. 11.1.2008 22:41
Ráðherra hunsi vilja Húsafriðunarnefndar Samband ungra sjálfstæðismanna vill að menntamálaráðherra hafni ósk Húsafriðunarnefndar um friðun húsanna á Laugavegi 4-6. Þetta kemur fram í áskorun sem SUS sendi ráðherra í dag. 11.1.2008 20:24
Kvaldist klukkustundum saman án hjálpar Gæslunnar Slasaður sjómaður á Austfjarðamiðum kvaldist klukkustundum saman eftir að Gæslan hafnaði beiðni um þyrluútkall. Hneyksli, að þyrlurnar standi ónotaðar og séu allar á höfuðborgarsvæðinu, segir læknir. 11.1.2008 19:46
Höfðu í hótunum við fjórða félagið Þrjú greiðslukortafyrirtæki, sem hafa játað á sig ólöglegt samráð og margvísleg önnur brot á samkeppnislögum og greitt 735 milljónir í sektir, höfðu í hótunum við fjórða félagið, þegar það kom inn á markaðinn fyrir nokkrum árum. 11.1.2008 19:39
Ný stóriðja er óráð Umhverfisráðherra segir óráð að ráðast í nýja stóriðju hérlendis, hvort sem það er á Húsavík eða í Helguvík, fyrr en rammaáætlun um virkjanakosti liggur fyrir. 11.1.2008 19:08
Víkur sér enn undan því að svara Formaður Samfylkingarinnar víkur sér enn undan því að segja álit sitt á skipan Þorsteins Davíðssonar í embætti héraðsdómara. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins segir hins vegar óþolandi að menn séu látnir gjalda þess hverra manna þeir eru. 11.1.2008 19:02