Fleiri fréttir Gistinóttum fjölgaði um fjögur prósent í nóvember Gistinóttum á hótelum á Íslandi fjölgaði um fjögur prósent í nóvember síðastliðnum miðað við sama mánuð árið áður. Nýjar tölur Hagstofunnar leiða í ljóst að gistinæturnar voru rúmlega 75 þúsund í nóvember í fyrra en rúmlega 72 þúsund í nóvember 2006. 7.1.2008 09:14 Íbúar Napolíborgar eru að drukkna í sorpi Íbúar Napolíborgar eru að drukkna í sorpi og hefur ríkisstjórn Ítalíu verið kölluð til neyðarfundar í dag vegna málsins. Engin sorphirða hefur verið í borginni undanfarnar tvær vikur. 7.1.2008 07:56 Mikið annríki hjá slökkviliði í nótt Fyrir utan eldsvoðannn í Tunguseli var mikið annríki hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í gærkvöldi og í nótt, við að sinna tuttugu útköllum. 7.1.2008 07:52 Stefnir í stórsigur Obama í New Hampshire Nýjustu skoðanakannanir í New Hampshire gefa til kynna að Barak Obama vinni stórsigur á Hillary Clinton. Obama mælist nú með tíu prósent meira fylgi en Clinton 7.1.2008 06:59 Ákvörðun um Írafoss tekin í dag Það ræðst væntanelga í dag hvar gert verður við Írafoss, flutningaskip Eimskips, sem missti stýrisbúnaðinn skömmu eftir brottför frá Neskaupstað í fyrrinótt. 7.1.2008 06:57 Einn látinn og þrennt á slysadeild eftir eldsvoða í Tunguseli Einn karlmaður er látinn og þrjár manneskjur liggja nú á Slysadeild Landsspítalans eftir að þær fengu reykeitrun þegar eldur kviknaði í íbúð á þriðju hæð í Fjölbýlishúsi við Tungusel í Reykjavík rétt um klukkan sex í morgun. 7.1.2008 06:51 Bruni í fjölbýlishúsi: Grunur um íkveikju Mikið tjón varð þegar eldur kviknaði í íbúð í fjölbýlishúsi við Neshaga í nótt. Talið er líklegt að um íkveikju hafi verið að ræða en eldurinn stofnaði lífi fjölda fólks í hættu. Árið 2006 var bensínsprengju kastað inn í þessa sömu íbúð. 6.1.2008 19:04 Saakashvili sigraði - Fékk 52.8% atkvæða Mikhail Saakashvili er sigurvegari kosninganna í Gerorgíu. Þetta var tilkynnt í kvöld. Hann hlaut 52.8% atkvæða og því er önnur umferð kosninga gegn þeim sem hlaut næstflest atkvæði óþörf. 6.1.2008 19:17 Álfakóngur og álfadrottning á brennu á Valhúsahæð Álfakóngur og álfadrottning leiddu brennu á Valhúsahæð á Seltjarnarnesi sem kveikt var í klukkan fimm í dag. Til stóð að kveikt yrði í brennunni á gamlársdag, því var frestað vegna veðurs og ákveðið að bíða með að kveikja í þar til í dag. 6.1.2008 19:21 Líklegast tapað fé Á aðeins einni viku tókst ungmennum á Akranesi að taka hátt í sex milljónir króna út af bankareikningi í leyfisleysi. Ekki eru taldar miklar líkur á að peningarnir skili sér til baka en ungmennin notuðu þá meðal annars til að borga fíkniefnaskuldir. 6.1.2008 19:04 Óttast óvissu á vinnumarkaði Framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins óttast óvissu á vinnumarkaði samþykki stjórnvöld ekki auka persónuafslátt fyrir lágtekjufólk. Hann kallar eftir skýrum svörum frá stjórnvöldum og segir lítinn tíma til stefnu. 6.1.2008 18:44 Örvæntingarfullar mæður leita ásjár ABC barnahjálpar Örvæntingarfullar kenískar mæður hafa leitað ásjár með börn sín á heimili ABC barnahjálpar í Naíróbí. Íslenskur sjálfboðaliði þar segir almenning óttasleginn vegna ástandsins í landinu. Keníumenn sem vanir eru að taka á móti flóttamönnum frá nágrannalöndum sínum, flýja nú í þúsundavís yfir landamærin, flestir til Úganda. 6.1.2008 18:30 Fjöldi ökumanna skeytti engu um stórslasaðan mann við þjóðveginn Karlmaður á áttræðisaldri slasaðist illa um klukkan hálf fjögur í dag þegar hann datt fram fyrir sig. Maðurinn var á gangi skammt sunnan við Borgarnes og náði ekki að bera hendur fyrir andlit sitt. Hann hlaut nokkra stóra skurði til að mynda á enni, við auga og á nefi. Honum blæddi mikið. 6.1.2008 17:07 Samfylkingin ályktar um boranir Stjórn Samfylkingarinnar í S- Þingeyjarsýslu og sveitarfélaginu Norðurþingi sendi í dag frá sér ályktun þar sem þeim árangri sem náðst hefur við boranir á jarðvarmaorku við Kröflu,Þeistarereyki og Bjarnaflagi er fagnað. 6.1.2008 15:50 Þrír látnir eftir árás Ísraela Ísraelskir hermenn drápu þrjá Palestínumenn í árás inn á Gaza svæðið í dag. Árásin var svar við ítrekuðum loftskeytaárásum þaðan inni í Ísrael. 6.1.2008 15:30 Ingibjörg til Egyptalands Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra heldur á mánudag í opinbera heimsókn til Egyptalands sem standa mun dagana 8. og 9. janúar. Heimsóknin var ákveðin á fundi hennar með utanríkisráðherra Egyptalands, Ahmed Abdoul Gheit á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York í haust og í ferðinni mun hún eiga fundi með þremur ráðherrum í egypsku ríkisstjórninni, Mohamed Rashid viðskipta- og iðnaðarráðherra og Mahmoud Mohieddin fjárfestingaráðherra auk Abdouls Gheit utanríkisráðherra. Þá mun Ingibjörg Sólrún einnig eiga sérstakar viðræður við Amra Moussa aðalritara Arababandalagsins en höfuðstöðvar þess eru í Kaíró. 6.1.2008 15:13 Þrettándabrennur í Reykjavík og nágrenni Í dag á þrettánda degi jóla verður kveikt í þremur brennum í Reykjavík: við Gufunes, Ægisíðu og Reynisvatn. Flugeldasýning verður í Gufunesi. Brennur eru í flestöllum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. 6.1.2008 14:30 Bjóðið Bush velkominn með sprengjum Hinn bandaríski Adam Gadahn, sem er herskár meðlimur í Al-Kaída hryðjuverkasamtökunum, hvetur múslima í miðausturlöndum til að taka á móti George Bush með sprengjum þegar hann kemur þangað í vikunni. 6.1.2008 13:07 Saakashvili sigurvegari eftir fyrstu tölur Michel Saakashvili forseti Georgíu er með 58 prósenta fylgi eftir að sjö prósent atkvæða hafa verið talin í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu í gær. Stjórnarandstaðan í Georgíu hvetur stuðningsmenn til mótmæla í höfuðborginni Tblisi en þeir segja að útgönguspár hafi verið falsaðar. 6.1.2008 11:58 Fólkið á Egilsstöðum stóð sig eins og hetjur Halldóra Bergsdóttir skrifstofukona er ein þeirra tæplega 200 flugfarþega sem voru að koma frá Kanarí í leiguflugvél sem reyndi tvær misheppnaðar aðflugstilraunir í Keflavík og þurfti á endanum að lenda á Egilsstöðum.Hún segir að starfsfólk sem tók á móti sér og öðrum farþegum á flugvellinum á Egilsstöðum hafi staðið sig eins og hetjur. 6.1.2008 10:59 Vilja Suleiman sem forseta Líbanon Utanríkisráðherrar Arababandalagsins ákváðu á fundi í Kaíró í Egyptalandi að styðja Michel Suleiman hershöfðingja sem næsta forseta Líbanons. Boðað var til fundarins vegna stjórnmálaástandsins í Líbanon en þar hefur ekki verið forseti síðan 23. nóvember. 6.1.2008 09:56 Stálu myndavélum og öðru lauslegu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í morgun tvo erlenda ferðamenn á hóteli í Reykjavík vegna gruns um þjófnað. Um er að ræða konu og karl frá Hollandi en þau eru meðal annars sökuð um að hafa stolið úr töskum annarra ferðamanna sem biðu eftir flugrútunni í morgun. 6.1.2008 09:56 Mikið tjón í eldsvoða við Neshaga Mikið tjón varð í nótt þegar eldur kviknaði í íbúð í blokk við Neshaga í Reykjavík. Tilkynning um eldinn barst slökkviliðinu laust fyrir klukkun eitt og stóð þá íbúðin í björtu báli. 6.1.2008 09:54 Þrettándagleði í Eyjum í gær Vestmannaeyingar tóku forskot á sæluna í gær og héldu þá þrettándagleði sína. Álfar, tröll og jólasveinar skemmtu fólki og kveikt var í brennu. 6.1.2008 09:54 Hvetja til mótmæla í Georgíu Stjórnarandstaðan í Georgíu hvetur stuðningsmenn til mótmæla í höfuðborginni Tblisi en þeir segja að útgönguspár hafi verið falsaðar. Samkvæmt þeim vann Saakashvili forseti yfirburðasigur í kosningunum sem hann boðaði til eftir að hafa barið niður mótmæli stjórnarandstöðunnar gegn sér í nóvember. Þá þykja kosningarnar prófsteinn á lýðræði í landinu. 6.1.2008 09:54 "Hvar eru hryðjuverkamennirnir núna?" Fjórir létust þegar sprengja sprakk í Karrada hvefinu í Bhagdad í morgun. Þar var verið að halda upp á Íraska herdaginn sem er árviss viðburður. Þeir látnu voru allir íraskir hermenn en sprenginguna sem sprakk fyrir utan byggingu frjálsra félagasamtaka sem stóð fyrir hátíðarhöldum í hverfinu og bauð nokkrum háttsetum hermönnum. 6.1.2008 09:54 Sterkur jarðskjálfti í Grikklandi Sterkur jarðskjálfti upp á 6,5 á Richter reið yfir Grikkland í morgun. Jarðfræðingar segja upptök skjálftans 120 kílómetra suðvestur af Aþenu í suðurhluta Pelopsskaga. Engar fregnir hafa borist af mannfalli eða slysum á fólki. 6.1.2008 09:51 Líkamsárás á skemmtistað í Reykjanesbæ Einn maður var handtekinn í nótt grunaður um líkamsárás á skemmtistað í Reykjanesbæ. Sá sem fyrir árásinni varð fékk skurð á höfuð. Árásarmaðurinn var talsvert ölvaður og reyndist því ekki unnt að taka af honum skýrslu í nótt. 6.1.2008 09:48 Ekið á tólf ára stúlku Ekið var á tólf ára stúlku við áramótabrennu Sandgerðinga í gærkvöldi. Meiðsl stúlkunnar eru ekki talin alvarleg en stúlkan gekk fyrir bíl sem var að aka yfir Sandgerðisveginn. 6.1.2008 09:40 Tveir látnir í óveðri í Bandaríkjunum Að minnsta kosti tveir eru látnir af völdum óveðurs sem geisar á Vesturströnd Bandaríkjanna. Hellirigning, snjór og sterkir vindar fylgja veðrinu. Snjóflóðaviðvaranir voru gefnar út í Sierra Nevada fjöllum þar sem einn og hálfur meter féll af snjó. Þá er varað við flóðum í suðurhluta Kaliforníu og aurskriðum. 6.1.2008 09:28 Allt bendir til sigurs Saakishvili Þúsundir mótmæltu úrslitum forsetakosninganna í Tblisi höfuðborg Georgíu í dag sem benda til að Mikhail Saakashvili forseti sitji annað kjörtímabil í embætti. Urður Gunnarsdóttir talsmaður Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu segir vankanta á kosningunum helst snúast um ójafna aðstöðu frambjóðenda fyrir kosningar. 6.1.2008 18:45 Sjö ungmenni sviku út milljónir Síðastliðinn fimmtudag barst lögreglunni kæra Sparisjóðsins á Akranesi vegna fjársvika. Reyndist um að ræða mál þar sem um 6.5 milljónir króna höfðu verið teknar út af reikning í heimildarleysi og millifærðar á nokkra aðila. 5.1.2008 22:00 Fjöldamótmæli boðuð í Georgíu Stjórnarandstaðan í Georgíu hefur boðað til fjöldamótmæla á morgun vegna þess sem hún kallar "falsaðra" niðurstaðna nýafstaðinna forsetakosninga. Mótmælin eiga að fara fram klukkan 14:00 að staðartíma á morgun. 5.1.2008 20:17 Björn: Engar tillögur komið fram um að lögum um forsetakosingar verði breytt Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir að engar tillögur hafi komið fram hvorki í ríkisstjórn ná á Alþingi um að lögum um forsetakosningar verði breytt. 5.1.2008 19:30 Borgarstjóri: Veggjakrot vaxandi vandamál Eignaspjöll vegna veggjakrots hafa þrefaldast í borginni á undanförnum árum að sögn borgarstjóra. Hann segir um verulegt vandamál að ræða. Borgaryfirvöld vinna nú í samstarfi við lögregluna að tillögum til að sporna við þessari þróun. 5.1.2008 18:46 Segir að eftirspurn eftir Range Rover jeppum hafi sjaldan verið meiri Eftirspurn eftir nýjum og notuðum Range Rover jeppum hefur sjaldan verið meiri að sögn bílasala. Hann segir ekki rétt að þeir standi óseldir í röðum á bílasölum. 5.1.2008 18:40 Rændu bíl af þriggja barna móður Óprútinn aðili, eða aðilar, gerðust svo kræfir í gær að stela bíl hinnar 21 árs gömlu þriggja barna móður Söru Rós Kavanagh. 5.1.2008 18:29 Leiðrétting vegna fréttar um ferðalag Jóns Ásgeirs Jóhannessonar Vegna fréttar sem birtist 2. janúar á Vísi og yfirlýsingar Jóns Ásgeirs Jóhannessonar sem birtist 4. janúar um ferðalag hans og Ingibjargar Pálmadóttur ásamt vinafólki þeirra, vill ritstjórn Vísis koma með leiðréttingu. 5.1.2008 17:13 Þjóðverja vísað úr landi Írönsk yfirvöld hafa vísað þýskum diplómat úr landi. Þetta kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. Það mun, samkvæmt heimildum þýsku fréttastofunnar DPA, vera svar Írana við því þegar írönskum diplómat var vísað úr Þýskalandi í júlí fyrir að hafa reynt að kaupa tæki og tól sem grunur lék á að nota ætti í umdeilda kjarnorkuáætlun Írana. 5.1.2008 13:55 Féll niður af 47. hæð og lifði af Gluggaþvottamaður í New York var svo sannarlega ekki feigur þegar hann féll niður af 47. hæð háhýsis á Manhattan í síðasta mánuði og lifði af. 5.1.2008 18:44 Odinga hafnar samstarfi við Kibaki Mwai Kibaki forseti Kenía segist tilbúinn að mynda þjóðstjórn til að binda enda á ringulreiðina í landinu eftir afar umdeild úrslit forsetakosninganna síðustu helgi. Stjórnarandstaðan hafnar samstarfi og krefst þess að kosið verði á ný. 5.1.2008 18:29 Upplýsingar sænsku leyniþjónustunnar á glámbekk USB minniskubbur fullur af leyniskjölum sænska hersins fannst á bókasafni í Stokkhólmi á fimmtudag. Meðal leyniskjalanna voru skýrslur um friðargæslu Nató í Afghanistan. Fundurinn þykir rýra traust á sænska leyniþjónustu. 5.1.2008 18:14 Útgönguspár spá Saakashvili sigri Útgönguspár sem sjónvarpsstöðvar í Georgíu létu framkvæma segja að Mikhail Saakashvili hafi fengið 52.5% atkvæða í forsetakosningunum í landinu. Verði það raunin er ekki þörf á annari umferð kosninga. 5.1.2008 17:35 Zuma tekur fjórðu eiginkonuna Jacob Zuma, sem nýlega tók við stjórnartaumunum í Suður-Afríska þjóðarráðinu(ANC) gekk í dag að eiga sína fjórðu eiginkonu. Athöfnin var látlaus og fór fram á heimaslóðum Zuma, sem þykir líklegastur til að taka við forsetaembæti landsisn þegar Thabo Mbke lætur af völdum 5.1.2008 15:58 Söfnuðu 20 milljónum 20.867.000 kr. söfnuðust í styrktarátaki Sparisjóðsins ”Þú gefur styrk” fyrir átta félagasamtök til verkefna á sviði barna og unglinga með geðraskanir. Styrktarátakinu lauk á aðfangadag jóla en styrkirnir voru afhentir forsvarsmönnum félaganna nú í byrjun árs. 5.1.2008 14:20 Sjá næstu 50 fréttir
Gistinóttum fjölgaði um fjögur prósent í nóvember Gistinóttum á hótelum á Íslandi fjölgaði um fjögur prósent í nóvember síðastliðnum miðað við sama mánuð árið áður. Nýjar tölur Hagstofunnar leiða í ljóst að gistinæturnar voru rúmlega 75 þúsund í nóvember í fyrra en rúmlega 72 þúsund í nóvember 2006. 7.1.2008 09:14
Íbúar Napolíborgar eru að drukkna í sorpi Íbúar Napolíborgar eru að drukkna í sorpi og hefur ríkisstjórn Ítalíu verið kölluð til neyðarfundar í dag vegna málsins. Engin sorphirða hefur verið í borginni undanfarnar tvær vikur. 7.1.2008 07:56
Mikið annríki hjá slökkviliði í nótt Fyrir utan eldsvoðannn í Tunguseli var mikið annríki hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í gærkvöldi og í nótt, við að sinna tuttugu útköllum. 7.1.2008 07:52
Stefnir í stórsigur Obama í New Hampshire Nýjustu skoðanakannanir í New Hampshire gefa til kynna að Barak Obama vinni stórsigur á Hillary Clinton. Obama mælist nú með tíu prósent meira fylgi en Clinton 7.1.2008 06:59
Ákvörðun um Írafoss tekin í dag Það ræðst væntanelga í dag hvar gert verður við Írafoss, flutningaskip Eimskips, sem missti stýrisbúnaðinn skömmu eftir brottför frá Neskaupstað í fyrrinótt. 7.1.2008 06:57
Einn látinn og þrennt á slysadeild eftir eldsvoða í Tunguseli Einn karlmaður er látinn og þrjár manneskjur liggja nú á Slysadeild Landsspítalans eftir að þær fengu reykeitrun þegar eldur kviknaði í íbúð á þriðju hæð í Fjölbýlishúsi við Tungusel í Reykjavík rétt um klukkan sex í morgun. 7.1.2008 06:51
Bruni í fjölbýlishúsi: Grunur um íkveikju Mikið tjón varð þegar eldur kviknaði í íbúð í fjölbýlishúsi við Neshaga í nótt. Talið er líklegt að um íkveikju hafi verið að ræða en eldurinn stofnaði lífi fjölda fólks í hættu. Árið 2006 var bensínsprengju kastað inn í þessa sömu íbúð. 6.1.2008 19:04
Saakashvili sigraði - Fékk 52.8% atkvæða Mikhail Saakashvili er sigurvegari kosninganna í Gerorgíu. Þetta var tilkynnt í kvöld. Hann hlaut 52.8% atkvæða og því er önnur umferð kosninga gegn þeim sem hlaut næstflest atkvæði óþörf. 6.1.2008 19:17
Álfakóngur og álfadrottning á brennu á Valhúsahæð Álfakóngur og álfadrottning leiddu brennu á Valhúsahæð á Seltjarnarnesi sem kveikt var í klukkan fimm í dag. Til stóð að kveikt yrði í brennunni á gamlársdag, því var frestað vegna veðurs og ákveðið að bíða með að kveikja í þar til í dag. 6.1.2008 19:21
Líklegast tapað fé Á aðeins einni viku tókst ungmennum á Akranesi að taka hátt í sex milljónir króna út af bankareikningi í leyfisleysi. Ekki eru taldar miklar líkur á að peningarnir skili sér til baka en ungmennin notuðu þá meðal annars til að borga fíkniefnaskuldir. 6.1.2008 19:04
Óttast óvissu á vinnumarkaði Framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins óttast óvissu á vinnumarkaði samþykki stjórnvöld ekki auka persónuafslátt fyrir lágtekjufólk. Hann kallar eftir skýrum svörum frá stjórnvöldum og segir lítinn tíma til stefnu. 6.1.2008 18:44
Örvæntingarfullar mæður leita ásjár ABC barnahjálpar Örvæntingarfullar kenískar mæður hafa leitað ásjár með börn sín á heimili ABC barnahjálpar í Naíróbí. Íslenskur sjálfboðaliði þar segir almenning óttasleginn vegna ástandsins í landinu. Keníumenn sem vanir eru að taka á móti flóttamönnum frá nágrannalöndum sínum, flýja nú í þúsundavís yfir landamærin, flestir til Úganda. 6.1.2008 18:30
Fjöldi ökumanna skeytti engu um stórslasaðan mann við þjóðveginn Karlmaður á áttræðisaldri slasaðist illa um klukkan hálf fjögur í dag þegar hann datt fram fyrir sig. Maðurinn var á gangi skammt sunnan við Borgarnes og náði ekki að bera hendur fyrir andlit sitt. Hann hlaut nokkra stóra skurði til að mynda á enni, við auga og á nefi. Honum blæddi mikið. 6.1.2008 17:07
Samfylkingin ályktar um boranir Stjórn Samfylkingarinnar í S- Þingeyjarsýslu og sveitarfélaginu Norðurþingi sendi í dag frá sér ályktun þar sem þeim árangri sem náðst hefur við boranir á jarðvarmaorku við Kröflu,Þeistarereyki og Bjarnaflagi er fagnað. 6.1.2008 15:50
Þrír látnir eftir árás Ísraela Ísraelskir hermenn drápu þrjá Palestínumenn í árás inn á Gaza svæðið í dag. Árásin var svar við ítrekuðum loftskeytaárásum þaðan inni í Ísrael. 6.1.2008 15:30
Ingibjörg til Egyptalands Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra heldur á mánudag í opinbera heimsókn til Egyptalands sem standa mun dagana 8. og 9. janúar. Heimsóknin var ákveðin á fundi hennar með utanríkisráðherra Egyptalands, Ahmed Abdoul Gheit á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York í haust og í ferðinni mun hún eiga fundi með þremur ráðherrum í egypsku ríkisstjórninni, Mohamed Rashid viðskipta- og iðnaðarráðherra og Mahmoud Mohieddin fjárfestingaráðherra auk Abdouls Gheit utanríkisráðherra. Þá mun Ingibjörg Sólrún einnig eiga sérstakar viðræður við Amra Moussa aðalritara Arababandalagsins en höfuðstöðvar þess eru í Kaíró. 6.1.2008 15:13
Þrettándabrennur í Reykjavík og nágrenni Í dag á þrettánda degi jóla verður kveikt í þremur brennum í Reykjavík: við Gufunes, Ægisíðu og Reynisvatn. Flugeldasýning verður í Gufunesi. Brennur eru í flestöllum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. 6.1.2008 14:30
Bjóðið Bush velkominn með sprengjum Hinn bandaríski Adam Gadahn, sem er herskár meðlimur í Al-Kaída hryðjuverkasamtökunum, hvetur múslima í miðausturlöndum til að taka á móti George Bush með sprengjum þegar hann kemur þangað í vikunni. 6.1.2008 13:07
Saakashvili sigurvegari eftir fyrstu tölur Michel Saakashvili forseti Georgíu er með 58 prósenta fylgi eftir að sjö prósent atkvæða hafa verið talin í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu í gær. Stjórnarandstaðan í Georgíu hvetur stuðningsmenn til mótmæla í höfuðborginni Tblisi en þeir segja að útgönguspár hafi verið falsaðar. 6.1.2008 11:58
Fólkið á Egilsstöðum stóð sig eins og hetjur Halldóra Bergsdóttir skrifstofukona er ein þeirra tæplega 200 flugfarþega sem voru að koma frá Kanarí í leiguflugvél sem reyndi tvær misheppnaðar aðflugstilraunir í Keflavík og þurfti á endanum að lenda á Egilsstöðum.Hún segir að starfsfólk sem tók á móti sér og öðrum farþegum á flugvellinum á Egilsstöðum hafi staðið sig eins og hetjur. 6.1.2008 10:59
Vilja Suleiman sem forseta Líbanon Utanríkisráðherrar Arababandalagsins ákváðu á fundi í Kaíró í Egyptalandi að styðja Michel Suleiman hershöfðingja sem næsta forseta Líbanons. Boðað var til fundarins vegna stjórnmálaástandsins í Líbanon en þar hefur ekki verið forseti síðan 23. nóvember. 6.1.2008 09:56
Stálu myndavélum og öðru lauslegu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í morgun tvo erlenda ferðamenn á hóteli í Reykjavík vegna gruns um þjófnað. Um er að ræða konu og karl frá Hollandi en þau eru meðal annars sökuð um að hafa stolið úr töskum annarra ferðamanna sem biðu eftir flugrútunni í morgun. 6.1.2008 09:56
Mikið tjón í eldsvoða við Neshaga Mikið tjón varð í nótt þegar eldur kviknaði í íbúð í blokk við Neshaga í Reykjavík. Tilkynning um eldinn barst slökkviliðinu laust fyrir klukkun eitt og stóð þá íbúðin í björtu báli. 6.1.2008 09:54
Þrettándagleði í Eyjum í gær Vestmannaeyingar tóku forskot á sæluna í gær og héldu þá þrettándagleði sína. Álfar, tröll og jólasveinar skemmtu fólki og kveikt var í brennu. 6.1.2008 09:54
Hvetja til mótmæla í Georgíu Stjórnarandstaðan í Georgíu hvetur stuðningsmenn til mótmæla í höfuðborginni Tblisi en þeir segja að útgönguspár hafi verið falsaðar. Samkvæmt þeim vann Saakashvili forseti yfirburðasigur í kosningunum sem hann boðaði til eftir að hafa barið niður mótmæli stjórnarandstöðunnar gegn sér í nóvember. Þá þykja kosningarnar prófsteinn á lýðræði í landinu. 6.1.2008 09:54
"Hvar eru hryðjuverkamennirnir núna?" Fjórir létust þegar sprengja sprakk í Karrada hvefinu í Bhagdad í morgun. Þar var verið að halda upp á Íraska herdaginn sem er árviss viðburður. Þeir látnu voru allir íraskir hermenn en sprenginguna sem sprakk fyrir utan byggingu frjálsra félagasamtaka sem stóð fyrir hátíðarhöldum í hverfinu og bauð nokkrum háttsetum hermönnum. 6.1.2008 09:54
Sterkur jarðskjálfti í Grikklandi Sterkur jarðskjálfti upp á 6,5 á Richter reið yfir Grikkland í morgun. Jarðfræðingar segja upptök skjálftans 120 kílómetra suðvestur af Aþenu í suðurhluta Pelopsskaga. Engar fregnir hafa borist af mannfalli eða slysum á fólki. 6.1.2008 09:51
Líkamsárás á skemmtistað í Reykjanesbæ Einn maður var handtekinn í nótt grunaður um líkamsárás á skemmtistað í Reykjanesbæ. Sá sem fyrir árásinni varð fékk skurð á höfuð. Árásarmaðurinn var talsvert ölvaður og reyndist því ekki unnt að taka af honum skýrslu í nótt. 6.1.2008 09:48
Ekið á tólf ára stúlku Ekið var á tólf ára stúlku við áramótabrennu Sandgerðinga í gærkvöldi. Meiðsl stúlkunnar eru ekki talin alvarleg en stúlkan gekk fyrir bíl sem var að aka yfir Sandgerðisveginn. 6.1.2008 09:40
Tveir látnir í óveðri í Bandaríkjunum Að minnsta kosti tveir eru látnir af völdum óveðurs sem geisar á Vesturströnd Bandaríkjanna. Hellirigning, snjór og sterkir vindar fylgja veðrinu. Snjóflóðaviðvaranir voru gefnar út í Sierra Nevada fjöllum þar sem einn og hálfur meter féll af snjó. Þá er varað við flóðum í suðurhluta Kaliforníu og aurskriðum. 6.1.2008 09:28
Allt bendir til sigurs Saakishvili Þúsundir mótmæltu úrslitum forsetakosninganna í Tblisi höfuðborg Georgíu í dag sem benda til að Mikhail Saakashvili forseti sitji annað kjörtímabil í embætti. Urður Gunnarsdóttir talsmaður Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu segir vankanta á kosningunum helst snúast um ójafna aðstöðu frambjóðenda fyrir kosningar. 6.1.2008 18:45
Sjö ungmenni sviku út milljónir Síðastliðinn fimmtudag barst lögreglunni kæra Sparisjóðsins á Akranesi vegna fjársvika. Reyndist um að ræða mál þar sem um 6.5 milljónir króna höfðu verið teknar út af reikning í heimildarleysi og millifærðar á nokkra aðila. 5.1.2008 22:00
Fjöldamótmæli boðuð í Georgíu Stjórnarandstaðan í Georgíu hefur boðað til fjöldamótmæla á morgun vegna þess sem hún kallar "falsaðra" niðurstaðna nýafstaðinna forsetakosninga. Mótmælin eiga að fara fram klukkan 14:00 að staðartíma á morgun. 5.1.2008 20:17
Björn: Engar tillögur komið fram um að lögum um forsetakosingar verði breytt Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir að engar tillögur hafi komið fram hvorki í ríkisstjórn ná á Alþingi um að lögum um forsetakosningar verði breytt. 5.1.2008 19:30
Borgarstjóri: Veggjakrot vaxandi vandamál Eignaspjöll vegna veggjakrots hafa þrefaldast í borginni á undanförnum árum að sögn borgarstjóra. Hann segir um verulegt vandamál að ræða. Borgaryfirvöld vinna nú í samstarfi við lögregluna að tillögum til að sporna við þessari þróun. 5.1.2008 18:46
Segir að eftirspurn eftir Range Rover jeppum hafi sjaldan verið meiri Eftirspurn eftir nýjum og notuðum Range Rover jeppum hefur sjaldan verið meiri að sögn bílasala. Hann segir ekki rétt að þeir standi óseldir í röðum á bílasölum. 5.1.2008 18:40
Rændu bíl af þriggja barna móður Óprútinn aðili, eða aðilar, gerðust svo kræfir í gær að stela bíl hinnar 21 árs gömlu þriggja barna móður Söru Rós Kavanagh. 5.1.2008 18:29
Leiðrétting vegna fréttar um ferðalag Jóns Ásgeirs Jóhannessonar Vegna fréttar sem birtist 2. janúar á Vísi og yfirlýsingar Jóns Ásgeirs Jóhannessonar sem birtist 4. janúar um ferðalag hans og Ingibjargar Pálmadóttur ásamt vinafólki þeirra, vill ritstjórn Vísis koma með leiðréttingu. 5.1.2008 17:13
Þjóðverja vísað úr landi Írönsk yfirvöld hafa vísað þýskum diplómat úr landi. Þetta kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. Það mun, samkvæmt heimildum þýsku fréttastofunnar DPA, vera svar Írana við því þegar írönskum diplómat var vísað úr Þýskalandi í júlí fyrir að hafa reynt að kaupa tæki og tól sem grunur lék á að nota ætti í umdeilda kjarnorkuáætlun Írana. 5.1.2008 13:55
Féll niður af 47. hæð og lifði af Gluggaþvottamaður í New York var svo sannarlega ekki feigur þegar hann féll niður af 47. hæð háhýsis á Manhattan í síðasta mánuði og lifði af. 5.1.2008 18:44
Odinga hafnar samstarfi við Kibaki Mwai Kibaki forseti Kenía segist tilbúinn að mynda þjóðstjórn til að binda enda á ringulreiðina í landinu eftir afar umdeild úrslit forsetakosninganna síðustu helgi. Stjórnarandstaðan hafnar samstarfi og krefst þess að kosið verði á ný. 5.1.2008 18:29
Upplýsingar sænsku leyniþjónustunnar á glámbekk USB minniskubbur fullur af leyniskjölum sænska hersins fannst á bókasafni í Stokkhólmi á fimmtudag. Meðal leyniskjalanna voru skýrslur um friðargæslu Nató í Afghanistan. Fundurinn þykir rýra traust á sænska leyniþjónustu. 5.1.2008 18:14
Útgönguspár spá Saakashvili sigri Útgönguspár sem sjónvarpsstöðvar í Georgíu létu framkvæma segja að Mikhail Saakashvili hafi fengið 52.5% atkvæða í forsetakosningunum í landinu. Verði það raunin er ekki þörf á annari umferð kosninga. 5.1.2008 17:35
Zuma tekur fjórðu eiginkonuna Jacob Zuma, sem nýlega tók við stjórnartaumunum í Suður-Afríska þjóðarráðinu(ANC) gekk í dag að eiga sína fjórðu eiginkonu. Athöfnin var látlaus og fór fram á heimaslóðum Zuma, sem þykir líklegastur til að taka við forsetaembæti landsisn þegar Thabo Mbke lætur af völdum 5.1.2008 15:58
Söfnuðu 20 milljónum 20.867.000 kr. söfnuðust í styrktarátaki Sparisjóðsins ”Þú gefur styrk” fyrir átta félagasamtök til verkefna á sviði barna og unglinga með geðraskanir. Styrktarátakinu lauk á aðfangadag jóla en styrkirnir voru afhentir forsvarsmönnum félaganna nú í byrjun árs. 5.1.2008 14:20