Fleiri fréttir Krókódíll í fangelsi Lögreglan í smábæ í Ástralíu handtók nær þriggja metra langann krókódíl um helgina og fékk hann síðan að gista fangageymslur bæjarins yfir nótt. 5.11.2007 08:46 Ráðist gegn mótmælendum í Pakistan Lögreglan í Pakistan réðist á hópa lögfræðinga með kylfum og spörkum í gærdag þar sem þeir stóðu að mótmælaaðgerðum gegn Musharraf forseta. 5.11.2007 08:45 Frestar aftur hækkun á olíugjaldi af dísilolíu Olíugjald af dísilolíu verður ekki hækkað um áramót eins og útlit var fyrir. Það var lækkað tímabundið vorið 2005 úr 45 krónum í 41 krónu svo dísilolía yrði ekki dýrari en bensín. 5.11.2007 08:42 Hnífjöfn staða í dönskum stjórnmálum Nú þegar aðeins vika er í þingkosningar í Danmörku mælast vinstri- og hægriflokkarnir hnífjafnir í skoðanakönnun sem ritzau-fréttastofan birti í morgun. 5.11.2007 08:32 Flutningabílar loka Eyrarsundsbrúnni Þjóðvegurinn um Eyrarsundsbrúnna milli Danmerkur og Svíþjóðar er nú lokaður fyrir umferð flutningabíla þar sem vöruflutningabílstjórar hafa sett upp vegatálma á veginum. 5.11.2007 07:49 Scotland Yard hæðist að danskri skýrslu Skýrsla sem greingardeild dönsku lögreglunnar hefur sent frá sér um glæpi sem rekja má til kynþáttahaturs er orðin að aðhlátursefni hjá Scotland Yard. 5.11.2007 07:38 Rjúpnaskyttur í ógöngum Björgunarsveitir úr uppsveitum Árnessýslu þurftu tvisvar að fara upp á hálendi í gærkvöldi og nótt til þess að sækja rjúpnaskyttur, sem höfðu lent í ógöngumn. 5.11.2007 07:36 Bjarni sáttur við sinn árangur Bjarni Ármannsson, stjórnarformaður REI, segist vera mjög sáttur við árangur sinn í New York maraþoninu sem fram fór í dag. 4.11.2007 22:18 Sautján hundruð manns mótmæla styttri opnunartíma á Q-bar Rúmlega 1700 manns hafa skrifað undir áskorun til borgaryfirvalda og lögreglu um að afgreiðslutími á Q-bar í Ingólfsstræti verði ekki styttur. Borgarstjóri segir að taka verði mið af kvörtunum íbúa í nágrenni við skemmtistaði en endanleg ákvörðun verði ekki tekin fyrr en að vandlega athuguðu máli. 4.11.2007 19:48 Bandaríkjamenn ætla að endurskoða fjárhagsaðstoð við Pakistan Bandaríkjamenn munu endurskoða alla fjárhagsaðstoð við Pakistana, vegna ákvörðunar Musharrafs forseta um að lýsa yfir neyðarlögum í landinu. 4.11.2007 19:38 Kosningar í Pakistan munu tefjast Fyrirhugaðar kosningar í Pakistan gætu tafist um allt að eitt ár vegna neyðarlaganna sem Pervez Musharrafs hefur lýst yfir. 4.11.2007 14:30 Thorning-Schmidt vill komast að Jafnaðarmenn í Danmörku vilja taka aftur skattalækkanir og byggja upp velferðarkerfið. Jafnaðarmenn hafa verið sex ár í stjórnarandstöðu og leggja mikla áherslu á að komast í stjórn. 4.11.2007 18:49 500 handteknir Yfirvöld í Pakista hafa handtekið hátt í 500 manns eftir að neyðarlög voru sett þar í gær - þar á meðal stjórnarandstæðinga og fulltrúa hjálparsamtaka. Forsætisráðherra Pakistans segir neyðarlög gilda eins lengi og þurfa þyki og þingkosningum frestað um ár. 4.11.2007 18:30 Bjarni Ármanns hefur lokið NY maraþoni Bjarni Ármannsson, stjórnarformaður REI, hafði lagt að baki 35 kílómetra í New York maraþoninu þegar síðast fréttist. 4.11.2007 18:06 Gísli Marteinn: Allir fulltrúar meirihlutans í stjórn Orkuveitunnar brugðust okkur Allir fulltrúar meirihlutans í stjórn Orkuveitunnar brugðust okkur, þar á meðal Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. 4.11.2007 15:43 Rafmagn komið á Rafmagn er komið á Sævarhöfða, Eldshöfða og Breiðhöfða. Rekstrartruflun varð á háspennukerfi Orkuveitunnar í Ártúnshöfða, rétt eftir hádegið í dag, og varð rafmagnslaust í fyrrgreindum götum, auk Bryggjuhverfis. 4.11.2007 15:23 Sarkozy á leið heim Sjö Evrópubúar sem látnir voru lausir í Tjad í dag yfirgáfu landið fyrir stundu ásamt Nicolas Sarkozy, forseta Frakklands, samkvæmt heimildum AP fréttastofunnar. 4.11.2007 13:43 Ósátt um jafnréttisfrumvarp Jóhönnu Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, býst við að hann og nokkrir aðrir þingmenn flokksins greiði atkvæði gegn ýmsum ákvæðum nýs frumvarps Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra um jafnréttismál, eða sitji hjá við atkvæðagreiðslu þeirra. 4.11.2007 13:16 Hermönnum skilað Skæruliðar Kúrda létu í morgun lausa átta tyrkneska hermenn sem þeir tóku höndum í umsátri í síðasta mánuði. Óvíst er hvort það dugar til að koma í veg fyrir innrás Tyrkja í Norður-Írak. 4.11.2007 12:08 Þingkosningum frestað Útlit er fyrir að fyrirhuguðum þingkosningum í Pakistan í janúar verði fresað um óákveðinn tíma. Musharraf forseti tók sér alræðisvald í landinu með neyðarlögum í gær. Hann segist hafa gripið til þess ráðs til að forða landinu frá glötun. 4.11.2007 11:56 Bifhjólamaður féll í götuna Ökumaður bifhjóls missti stjórn á hjólinu á Sandgerðisvegi rétt við Sandgerði um hálftvöleytið í nótt og féll í götuna. Hann kvartaði undan meiðslum í mjöðm, baki og hendi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum var maðurinn fluttur með sjúkrabifreið á Landsspítalann til skoðunar. Hjólið hafnaði utan vegar og var fjarlægt af vettvangi með kranabifreið. Þá stöðvaði lögreglan á Suðurnesjum tvo ökumenn, grunaða um ölvun við akstur, á Njarðarbraut í Reykjanesbæ nú undir morgunsárið. 4.11.2007 10:55 Annríki hjá Selfosslögreglu Karlmaður var fluttur á slysadeild Landspítalans með höfuðhögg eftir líkamsárás sem hann varð fyrir í sumarbústað skammt frá Selfossi rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. 4.11.2007 10:41 Björgunarsveitin Þorbjörn er 60 ára Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík er 60 ára um þessar mundir. Hún hefur bjargað rúmlega 230 mannslífum úr sjávarháska á þeim tíma og síðastliðin ár hefur hún verið kölluð út að meðaltali 38 sinnum á ári. 4.11.2007 10:35 Landsbjörg stendur í ströngu vegna rjúpnaveiðimanna Björgunarsveitir Landsbjargar hafa staðið í ströngu vegna rjúpnaveiðimanna í uppsveitum Árnessýslu síðustu tvo sólarhringa. 4.11.2007 10:28 Kúrdar slepptu átta tyrkneskum hermönnum Skæruliðar Kúrda létu í morgun lausa átta tyrkneska hermenn sem þeir tóku höndum í umsátri í síðasta mánuði. 4.11.2007 10:22 Sarkozy er farinn til Tjad Nicolas Sarkozy, Frakklandsforseti, hélt í morgun af stað til Afríkuríkisins Tjad til að semja um lausn sautján Evrópubúa sem eru þar í haldi - sakaðir um tilraun til að ræna fjölda barna þaðan. 4.11.2007 10:02 Borgarneslögreglan leitaði týnds manns Lögreglan í Borgarnesi var kölluð út klukkan ellefu í gærkvöld vegna manns sem hafði ekki skilað sér í bústað í Húsafelli. Lögreglan hóf þá leit að manninum og um hálf tvö í nótt var Björgunarsveitin Ok í Reykholtsdal kölluð út. 4.11.2007 09:59 Stjórnarandstæðingar handteknir í Pakistan Fjölmargir stjórnarandstæðingar í Pakistan hafa verið handteknir í gær og í nótt eftir að Pervez Musharraf, forseti, tók sér alræðisvald um leið og neyðarlög voru sett í landinu í gær. 4.11.2007 09:54 Fangageymslur fylltust í nótt Alls gistu sautján manns fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt og voru allar fangageymslur fullar. Mikill erill var hjá lögreglunni. Talsvert var um minniháttar slagsmál og pústra. 4.11.2007 09:51 Bretar áhyggjufullir yfir ástandinu í Pakistan Stjórnvöld í Bretlandi segjast áhyggjufull yfir neyðarlögunum sem Musharraf forseti lýsti yfir í Pakistan í dag. 3.11.2007 22:45 Sýslumaður á Keflavíkurflugvelli: Aðgerðir báru tilætlaðan árangur Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, sagði í samtali við Vísi fyrir fáeinum mínútum að þeir Vítisenglar sem búist hafi verið við að kæmu í dag hefðu ekki skilað sér. Enn eiga flugvélar eftir að koma frá Osló og Kaupmannahöfn í kvöld en Jóhann segir ósennilegt að nokkrir Vítisenglar séu í þeim. 3.11.2007 19:54 Segir Musharraf vilja seinka kosningum Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, sagði í dag að hún héldi að með því að setja neyðarlög í landinu vilji Pervez Musharraf vilja seinka kosningum í að minnsta kosti tvö ár. 3.11.2007 20:13 Eldur á Austurströnd Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að Austurströnd á Seltjarnarnesi klukkan tuttugu mínútur yfir sex í dag. Talið er að kveiknað hafi í á svölum húss. Að sögn slökkviliðsmanna er eldurinn minniháttar og gengur greiðlega að slökkva hann. Búist er við að slökkvistarfi ljúki fljótlega. 3.11.2007 18:46 Segir grundvallarmannréttindi ekki hafa verið brotin Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hafnar því alfarið að grundvallarmannréttindi Vítisenglanna sem vísað var úr landi í dag hafi verið brotin. Vítisenglar stundi glæpastarfsemi um allan heim sem beri að vernda almenning fyrir. 3.11.2007 19:23 Verstu flóð í hálfa öld Nærri milljón íbúar í Tabasco-héraði í Suður-Mexíkó hafa misst heimili sín í einhverjum mestu flóðum í landinu í hálfa öld. Um 80% héraðsins eru undir vatni. Mikilli rigningu er spáð á svæðinu um helgina. 3.11.2007 18:45 Neyðarlög í Pakistan Neyðarástandi var lýst yfir í Pakistan í dag. Musharraf forseti tók sér alræðisvald og skipti um forseta hæstréttar. Dómstóllinn á enn eftir að úrskurða um kjörgengi Musharrafs í síðustu kosningum. 3.11.2007 18:30 Deilt um starfsemi REI á Filippseyjum Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur gagnrýna meirihluta stjórnarinnar fyrir skamman fyrirvara sem stjórnarmönnum var gefin til að taka afstöðu til áframhaldandi stuðnings Orkuveitunnar við útrásarverkefni Reykjavik Energy Invest á Filipseyjum. 3.11.2007 17:07 Vítisenglar íhuga málssókn Oddgeir Einarsson, lögmaður Vítisengla, segir að þeir félagar úr mótorhjólasamtökunum sem stöðvaðir voru í Leifsstöð í gær, íhugi þann möguleika að stefna íslenskum yfirvöldum vegna aðgerða þeirra. „Við erum með þetta mál í skoðun athuga hvort það sé grundvöllur fyrir málsókn,“ segir Oddgeir. 3.11.2007 16:31 Áfram eftirlit vegna Vítisengla Aðgerð lögregluyfirvalda vegna komu norrænna félaga í Vítisenglum hingað til lands er ekki lokið. Fylgst verður með komuflugi til landsins um helgina og samkvæmi sem vélhjólaklúbburinn Fafner-MC Iceland hafði boðað til í Reykjavík. 3.11.2007 14:23 Bandarískt sjónvarp í óvissu Framtíð margra þekktustu sjónvarpsþátta Bandaríkjanna er í óvissu eftir að bandlag handritshöfunda í Hollywood samþykkti í gærkvöldi að boða til verkfalls á mánudag. Viðræður samningsaðila hafa siglt í strand og ólíklegt talið að verkfalli verði forðað. 3.11.2007 13:20 Mills missir sig Fyrirsætan fyrrverandi Heather Mills óttast um líf sitt og segist fá verri umfjöllun í fjölmiðlum en barnaníðingar. Mills stendur í ljótum skilnaði við Bítilinn Paul McCartney og hefur hafið sjarmasókn í sjónvarpi beggja vegna Atlantshafsins. 3.11.2007 13:16 Kjarnorkusérfræðingar í Norður-Kóreu Bandarískir kjarnorkusérfræðingar skoða í dag kjarnakljúfinn í Yongbyon í Norður-Kóreu. Þeirra verk verður að rífa hann og hefjast þeir handa við það á mánudaginn. Það er stórt skref fyrir ráðamenn í Pyongyang - sem hafa heitið því að leggja kjarnorkuáætlun sína á hilluna. 3.11.2007 13:07 Ráðist gegn PKK Hérðasstjórn Kúrda lét í morgun loka skrifstofum skæruliðahóps aðskilnaðarsinna í norðurhluta Íraks. Forsætisráðherra landsins sagði í morgun að allt yrði gert til að stöðva skæruliðana og koma í veg fyrir innrás Tyrkja. 3.11.2007 12:14 Fleiri Vítisenglar væntanlegir Lögreglan á von á fleiri Vítisenglum til landsins síðar í dag. Það eru grundvallarmannréttindi að menn fái að ræða við lögmann þegar þeim er haldið gegn vilja sínum, segir lögmaður tveggja Vítisengla sem komu til landsins í gær. 3.11.2007 12:00 Forsætisráðherra Íraks vill harðar aðgerðir gegn skæruliðum Kúrda Nuri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, heitir því að hart verði tekið á skæruliðum Kúrda í norðurhluta landsins. 3.11.2007 10:50 Sjá næstu 50 fréttir
Krókódíll í fangelsi Lögreglan í smábæ í Ástralíu handtók nær þriggja metra langann krókódíl um helgina og fékk hann síðan að gista fangageymslur bæjarins yfir nótt. 5.11.2007 08:46
Ráðist gegn mótmælendum í Pakistan Lögreglan í Pakistan réðist á hópa lögfræðinga með kylfum og spörkum í gærdag þar sem þeir stóðu að mótmælaaðgerðum gegn Musharraf forseta. 5.11.2007 08:45
Frestar aftur hækkun á olíugjaldi af dísilolíu Olíugjald af dísilolíu verður ekki hækkað um áramót eins og útlit var fyrir. Það var lækkað tímabundið vorið 2005 úr 45 krónum í 41 krónu svo dísilolía yrði ekki dýrari en bensín. 5.11.2007 08:42
Hnífjöfn staða í dönskum stjórnmálum Nú þegar aðeins vika er í þingkosningar í Danmörku mælast vinstri- og hægriflokkarnir hnífjafnir í skoðanakönnun sem ritzau-fréttastofan birti í morgun. 5.11.2007 08:32
Flutningabílar loka Eyrarsundsbrúnni Þjóðvegurinn um Eyrarsundsbrúnna milli Danmerkur og Svíþjóðar er nú lokaður fyrir umferð flutningabíla þar sem vöruflutningabílstjórar hafa sett upp vegatálma á veginum. 5.11.2007 07:49
Scotland Yard hæðist að danskri skýrslu Skýrsla sem greingardeild dönsku lögreglunnar hefur sent frá sér um glæpi sem rekja má til kynþáttahaturs er orðin að aðhlátursefni hjá Scotland Yard. 5.11.2007 07:38
Rjúpnaskyttur í ógöngum Björgunarsveitir úr uppsveitum Árnessýslu þurftu tvisvar að fara upp á hálendi í gærkvöldi og nótt til þess að sækja rjúpnaskyttur, sem höfðu lent í ógöngumn. 5.11.2007 07:36
Bjarni sáttur við sinn árangur Bjarni Ármannsson, stjórnarformaður REI, segist vera mjög sáttur við árangur sinn í New York maraþoninu sem fram fór í dag. 4.11.2007 22:18
Sautján hundruð manns mótmæla styttri opnunartíma á Q-bar Rúmlega 1700 manns hafa skrifað undir áskorun til borgaryfirvalda og lögreglu um að afgreiðslutími á Q-bar í Ingólfsstræti verði ekki styttur. Borgarstjóri segir að taka verði mið af kvörtunum íbúa í nágrenni við skemmtistaði en endanleg ákvörðun verði ekki tekin fyrr en að vandlega athuguðu máli. 4.11.2007 19:48
Bandaríkjamenn ætla að endurskoða fjárhagsaðstoð við Pakistan Bandaríkjamenn munu endurskoða alla fjárhagsaðstoð við Pakistana, vegna ákvörðunar Musharrafs forseta um að lýsa yfir neyðarlögum í landinu. 4.11.2007 19:38
Kosningar í Pakistan munu tefjast Fyrirhugaðar kosningar í Pakistan gætu tafist um allt að eitt ár vegna neyðarlaganna sem Pervez Musharrafs hefur lýst yfir. 4.11.2007 14:30
Thorning-Schmidt vill komast að Jafnaðarmenn í Danmörku vilja taka aftur skattalækkanir og byggja upp velferðarkerfið. Jafnaðarmenn hafa verið sex ár í stjórnarandstöðu og leggja mikla áherslu á að komast í stjórn. 4.11.2007 18:49
500 handteknir Yfirvöld í Pakista hafa handtekið hátt í 500 manns eftir að neyðarlög voru sett þar í gær - þar á meðal stjórnarandstæðinga og fulltrúa hjálparsamtaka. Forsætisráðherra Pakistans segir neyðarlög gilda eins lengi og þurfa þyki og þingkosningum frestað um ár. 4.11.2007 18:30
Bjarni Ármanns hefur lokið NY maraþoni Bjarni Ármannsson, stjórnarformaður REI, hafði lagt að baki 35 kílómetra í New York maraþoninu þegar síðast fréttist. 4.11.2007 18:06
Gísli Marteinn: Allir fulltrúar meirihlutans í stjórn Orkuveitunnar brugðust okkur Allir fulltrúar meirihlutans í stjórn Orkuveitunnar brugðust okkur, þar á meðal Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. 4.11.2007 15:43
Rafmagn komið á Rafmagn er komið á Sævarhöfða, Eldshöfða og Breiðhöfða. Rekstrartruflun varð á háspennukerfi Orkuveitunnar í Ártúnshöfða, rétt eftir hádegið í dag, og varð rafmagnslaust í fyrrgreindum götum, auk Bryggjuhverfis. 4.11.2007 15:23
Sarkozy á leið heim Sjö Evrópubúar sem látnir voru lausir í Tjad í dag yfirgáfu landið fyrir stundu ásamt Nicolas Sarkozy, forseta Frakklands, samkvæmt heimildum AP fréttastofunnar. 4.11.2007 13:43
Ósátt um jafnréttisfrumvarp Jóhönnu Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, býst við að hann og nokkrir aðrir þingmenn flokksins greiði atkvæði gegn ýmsum ákvæðum nýs frumvarps Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra um jafnréttismál, eða sitji hjá við atkvæðagreiðslu þeirra. 4.11.2007 13:16
Hermönnum skilað Skæruliðar Kúrda létu í morgun lausa átta tyrkneska hermenn sem þeir tóku höndum í umsátri í síðasta mánuði. Óvíst er hvort það dugar til að koma í veg fyrir innrás Tyrkja í Norður-Írak. 4.11.2007 12:08
Þingkosningum frestað Útlit er fyrir að fyrirhuguðum þingkosningum í Pakistan í janúar verði fresað um óákveðinn tíma. Musharraf forseti tók sér alræðisvald í landinu með neyðarlögum í gær. Hann segist hafa gripið til þess ráðs til að forða landinu frá glötun. 4.11.2007 11:56
Bifhjólamaður féll í götuna Ökumaður bifhjóls missti stjórn á hjólinu á Sandgerðisvegi rétt við Sandgerði um hálftvöleytið í nótt og féll í götuna. Hann kvartaði undan meiðslum í mjöðm, baki og hendi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum var maðurinn fluttur með sjúkrabifreið á Landsspítalann til skoðunar. Hjólið hafnaði utan vegar og var fjarlægt af vettvangi með kranabifreið. Þá stöðvaði lögreglan á Suðurnesjum tvo ökumenn, grunaða um ölvun við akstur, á Njarðarbraut í Reykjanesbæ nú undir morgunsárið. 4.11.2007 10:55
Annríki hjá Selfosslögreglu Karlmaður var fluttur á slysadeild Landspítalans með höfuðhögg eftir líkamsárás sem hann varð fyrir í sumarbústað skammt frá Selfossi rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. 4.11.2007 10:41
Björgunarsveitin Þorbjörn er 60 ára Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík er 60 ára um þessar mundir. Hún hefur bjargað rúmlega 230 mannslífum úr sjávarháska á þeim tíma og síðastliðin ár hefur hún verið kölluð út að meðaltali 38 sinnum á ári. 4.11.2007 10:35
Landsbjörg stendur í ströngu vegna rjúpnaveiðimanna Björgunarsveitir Landsbjargar hafa staðið í ströngu vegna rjúpnaveiðimanna í uppsveitum Árnessýslu síðustu tvo sólarhringa. 4.11.2007 10:28
Kúrdar slepptu átta tyrkneskum hermönnum Skæruliðar Kúrda létu í morgun lausa átta tyrkneska hermenn sem þeir tóku höndum í umsátri í síðasta mánuði. 4.11.2007 10:22
Sarkozy er farinn til Tjad Nicolas Sarkozy, Frakklandsforseti, hélt í morgun af stað til Afríkuríkisins Tjad til að semja um lausn sautján Evrópubúa sem eru þar í haldi - sakaðir um tilraun til að ræna fjölda barna þaðan. 4.11.2007 10:02
Borgarneslögreglan leitaði týnds manns Lögreglan í Borgarnesi var kölluð út klukkan ellefu í gærkvöld vegna manns sem hafði ekki skilað sér í bústað í Húsafelli. Lögreglan hóf þá leit að manninum og um hálf tvö í nótt var Björgunarsveitin Ok í Reykholtsdal kölluð út. 4.11.2007 09:59
Stjórnarandstæðingar handteknir í Pakistan Fjölmargir stjórnarandstæðingar í Pakistan hafa verið handteknir í gær og í nótt eftir að Pervez Musharraf, forseti, tók sér alræðisvald um leið og neyðarlög voru sett í landinu í gær. 4.11.2007 09:54
Fangageymslur fylltust í nótt Alls gistu sautján manns fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt og voru allar fangageymslur fullar. Mikill erill var hjá lögreglunni. Talsvert var um minniháttar slagsmál og pústra. 4.11.2007 09:51
Bretar áhyggjufullir yfir ástandinu í Pakistan Stjórnvöld í Bretlandi segjast áhyggjufull yfir neyðarlögunum sem Musharraf forseti lýsti yfir í Pakistan í dag. 3.11.2007 22:45
Sýslumaður á Keflavíkurflugvelli: Aðgerðir báru tilætlaðan árangur Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, sagði í samtali við Vísi fyrir fáeinum mínútum að þeir Vítisenglar sem búist hafi verið við að kæmu í dag hefðu ekki skilað sér. Enn eiga flugvélar eftir að koma frá Osló og Kaupmannahöfn í kvöld en Jóhann segir ósennilegt að nokkrir Vítisenglar séu í þeim. 3.11.2007 19:54
Segir Musharraf vilja seinka kosningum Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, sagði í dag að hún héldi að með því að setja neyðarlög í landinu vilji Pervez Musharraf vilja seinka kosningum í að minnsta kosti tvö ár. 3.11.2007 20:13
Eldur á Austurströnd Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að Austurströnd á Seltjarnarnesi klukkan tuttugu mínútur yfir sex í dag. Talið er að kveiknað hafi í á svölum húss. Að sögn slökkviliðsmanna er eldurinn minniháttar og gengur greiðlega að slökkva hann. Búist er við að slökkvistarfi ljúki fljótlega. 3.11.2007 18:46
Segir grundvallarmannréttindi ekki hafa verið brotin Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hafnar því alfarið að grundvallarmannréttindi Vítisenglanna sem vísað var úr landi í dag hafi verið brotin. Vítisenglar stundi glæpastarfsemi um allan heim sem beri að vernda almenning fyrir. 3.11.2007 19:23
Verstu flóð í hálfa öld Nærri milljón íbúar í Tabasco-héraði í Suður-Mexíkó hafa misst heimili sín í einhverjum mestu flóðum í landinu í hálfa öld. Um 80% héraðsins eru undir vatni. Mikilli rigningu er spáð á svæðinu um helgina. 3.11.2007 18:45
Neyðarlög í Pakistan Neyðarástandi var lýst yfir í Pakistan í dag. Musharraf forseti tók sér alræðisvald og skipti um forseta hæstréttar. Dómstóllinn á enn eftir að úrskurða um kjörgengi Musharrafs í síðustu kosningum. 3.11.2007 18:30
Deilt um starfsemi REI á Filippseyjum Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur gagnrýna meirihluta stjórnarinnar fyrir skamman fyrirvara sem stjórnarmönnum var gefin til að taka afstöðu til áframhaldandi stuðnings Orkuveitunnar við útrásarverkefni Reykjavik Energy Invest á Filipseyjum. 3.11.2007 17:07
Vítisenglar íhuga málssókn Oddgeir Einarsson, lögmaður Vítisengla, segir að þeir félagar úr mótorhjólasamtökunum sem stöðvaðir voru í Leifsstöð í gær, íhugi þann möguleika að stefna íslenskum yfirvöldum vegna aðgerða þeirra. „Við erum með þetta mál í skoðun athuga hvort það sé grundvöllur fyrir málsókn,“ segir Oddgeir. 3.11.2007 16:31
Áfram eftirlit vegna Vítisengla Aðgerð lögregluyfirvalda vegna komu norrænna félaga í Vítisenglum hingað til lands er ekki lokið. Fylgst verður með komuflugi til landsins um helgina og samkvæmi sem vélhjólaklúbburinn Fafner-MC Iceland hafði boðað til í Reykjavík. 3.11.2007 14:23
Bandarískt sjónvarp í óvissu Framtíð margra þekktustu sjónvarpsþátta Bandaríkjanna er í óvissu eftir að bandlag handritshöfunda í Hollywood samþykkti í gærkvöldi að boða til verkfalls á mánudag. Viðræður samningsaðila hafa siglt í strand og ólíklegt talið að verkfalli verði forðað. 3.11.2007 13:20
Mills missir sig Fyrirsætan fyrrverandi Heather Mills óttast um líf sitt og segist fá verri umfjöllun í fjölmiðlum en barnaníðingar. Mills stendur í ljótum skilnaði við Bítilinn Paul McCartney og hefur hafið sjarmasókn í sjónvarpi beggja vegna Atlantshafsins. 3.11.2007 13:16
Kjarnorkusérfræðingar í Norður-Kóreu Bandarískir kjarnorkusérfræðingar skoða í dag kjarnakljúfinn í Yongbyon í Norður-Kóreu. Þeirra verk verður að rífa hann og hefjast þeir handa við það á mánudaginn. Það er stórt skref fyrir ráðamenn í Pyongyang - sem hafa heitið því að leggja kjarnorkuáætlun sína á hilluna. 3.11.2007 13:07
Ráðist gegn PKK Hérðasstjórn Kúrda lét í morgun loka skrifstofum skæruliðahóps aðskilnaðarsinna í norðurhluta Íraks. Forsætisráðherra landsins sagði í morgun að allt yrði gert til að stöðva skæruliðana og koma í veg fyrir innrás Tyrkja. 3.11.2007 12:14
Fleiri Vítisenglar væntanlegir Lögreglan á von á fleiri Vítisenglum til landsins síðar í dag. Það eru grundvallarmannréttindi að menn fái að ræða við lögmann þegar þeim er haldið gegn vilja sínum, segir lögmaður tveggja Vítisengla sem komu til landsins í gær. 3.11.2007 12:00
Forsætisráðherra Íraks vill harðar aðgerðir gegn skæruliðum Kúrda Nuri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, heitir því að hart verði tekið á skæruliðum Kúrda í norðurhluta landsins. 3.11.2007 10:50