Fleiri fréttir Búist við 5000 gestum Búist er við allt að fimmtán þúsund gestum á Landsmót Ungmennafélags Íslands sem hefst á Sauðárkróki í dag. Undirbúningur fyrir mótið hefur gengið mjög vel. Áskell Heiðar Ásgeirsson hjá markaðs- og þróunarsviði Skagafjarðar segir aðstæður á staðnum frábærar. 8.7.2004 00:01 Gríðarlegur fjöldi mótmælti Gríðarlegur fjöldi manna, eða a.m.k. þúsund manns að því er talið er, tók þátt í útifundi sem Þjóðarhreyfingin - svokallaður viðbragðshópur sérfræðinga, boðaði til við Alþingishúsið klukkan 12:30 í dag. 8.7.2004 00:01 Skýrari stefnumótun háskóla Þörf er á skýrari stefnumótun um háskólastigið samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um námsframboð og nemendafjölda við háskóla. Í skýrslunni er lagt til að yfirvöld menntamála móti opinbera og áþreifanlega heildarstefnu um háskólastigið þar sem verkefnum yrði forgangsraðað, þau tímasett og mælanleg markmið skilgreind. 8.7.2004 00:01 Varaforseti Kínaþings í heimsókn Varaforseti kínverska þingsins, Wang Zhaoguo, kemur í opinbera heimsókn til Íslands á morgun í boði Halldórs Blöndal, forseta Alþingis. Heimsóknin mun standa til 12. júlí en í för með Zhaoguo verða fjórir þingmenn og starfsmenn kínverska þingsins og kínverska utanríkisráðuneytisins. 8.7.2004 00:01 Varnarliðsþyrlur í æfingaflugi Skömmu eftir hádegi í dag komu tvær varnarliðsþyrlur í æfingaflugi til Ísafjarðar. Tóku þær eldsneyti á Ísafjarðarflugvelli og héldu flugi sínu áfram að því loknu. 8.7.2004 00:01 Miðausturlönd án kjarnorkuvopna "Forsætisráðherrann staðfesti við mig að stefna Ísraels yrði áfram sú að í samhengi við frið í Miðausturlöndum teldi Ísrael æskilegt að komið yrði á kjarnorkuvopnalausu svæði í Miðausturlöndum," sagði Mohamed ElBaradei, yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar eftir fund með Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels. 8.7.2004 00:01 Norac segist saklaus Mirko Norac, fyrrverandi herforingi í króatíska hernum, lýsti yfir sakleysi sínu fyrir alþjóðadómstólnum í Haag í Hollandi í dag. Hann er ákærður fyrir stríðsglæpi gegn Serbum frá því Króatar börðust fyrir sjálfstæði sínu frá Júgóslavneska sambandsríkinu árið 1993. 8.7.2004 00:01 Viðræður við þingnefnd nauðsyn Bandarískur sérfræðingur í varnarmálum segir að Íslendingar þurfi að hafa frumkvæði að viðræðum við lykilmenn í þinginu. Forseti verði að ráðfæra sig við tiltekna þingnefnd og framtíð varnarliðsins á Íslandi verði ekki tryggð án stuðnings nefndarinnar. </font /></b /> 8.7.2004 00:01 Allawi ekki á fund ESB? Vegna versnandi ástands í Írak er óvíst hvort forsætisráðherra landsins, Iyad Allawi, fari til fundar við utanríkisráðherra aðildarlanda Evrópusambandsins í næstu viku. 8.7.2004 00:01 Stefnuleysi í málefnum háskóla <font face="Helv"> Gerðar eru ýmsar athugasemdir við stefnuleysi í málefnum háskóla hérlendis í nýrri skýrslu sem Ríkisendurskoðun hefur látið frá sér fara um námsframboð og nemendafjölda við íslenska háskóla. </font> 8.7.2004 00:01 Almenn sátt um kvótaúthlutun "Menn eru auðvitað missáttir við sitt en á heildina litið tel ég að flestir séu að fá það sem þeir bjuggust við," segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri landssambands smábátaeigenda. 8.7.2004 00:01 Tollalækkun á íslenskum vörum Góður árangur hefur orðið í samningaviðræðum Íslands og Rússlands varðandi tollaívilnanir landanna á milli. Tekist hefur að ná fram tollalækkun á íslenskum sjávarafurðum og hátæknibúnaði úr tíu prósentum niður í þrjú prósent. 8.7.2004 00:01 Sprotafyrirtæki líða fjárskort "Margir eru fljótir að gleyma því að það tók fyrirtækin Marel, Össur og Delta ein fimmtán ár að ná virkilegum árangri í sínum atvinnugreinum," segir Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. 8.7.2004 00:01 Dómur fyrir bankaránstilraun Maður á þrítugsaldri var í dag dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir tilraun til bankaráns í útibúi Landsbankans við Gullinbrú í desember á síðasta ári. Hann hafði enga peninga með sér á brott í ránstilrauninni en var ákærður fyrir að ógna starfsfólki bankans með hnífi. 8.7.2004 00:01 Falun Gong komnir aftur Meðlimir Falun Gong ætla að mótmæla fyrir utan kínverska sendiráðið á milli klukkan tíu og ellefu í fyrramálið vegna opinberrar heimsóknar Wang Zhaoguo, varaforseta kínverska þingsins, til Íslands. 8.7.2004 00:01 Rannsókn þokast hægt Lögregla leitar ekki skipulega að konunni, sem hefur verið saknað frá því snemma á sunnudagsmorgun, enda vita menn ekki hvar þeir eiga að bera niður. Rannsókn lögreglu þokast hægt en þó nokkuð margir hafa verið yfirheyrðir og rannsókn á heimili mannsins, sem nú situr í gæsluvarðhaldi á Litla Hrauni, var fram haldið í dag - þriðja daginn í röð. 8.7.2004 00:01 Tæpar 30 milljónir á átta árum Tekið var fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær opinbert mál á hendur Jóni Árna Rúnarssyni, fyrrum skólastjóra Rafiðnaðarskólans í Reykjavík og tengdra skóla. Jóni er gefið að sök að hafa á árunum 1994 til 2001 dregið sér tæpar 29 milljónir króna. 8.7.2004 00:01 3 ár fyrir kynferðisbrot Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands fyrir kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum og vinkonu þeirra. Honum er gert að greiða rúmlega tvær milljónir króna í miskabætur og sakarkostnað. 8.7.2004 00:01 Skilorð fyrir misheppnað bankarán 23 ára gamall maður fékk í gær skilorðsbundinn fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur upp á fimm mánuði fyrir tilraun til að ræna útibú Landsbankans við Gullinbrú í Reykjavík föstudaginn 5. desember sl. Refsing fellur niður að 3 árum liðnum haldi maðurinn almennt skilorð, en honum var jafnframt gert að greiða allan sakarkostnað. 8.7.2004 00:01 Selja fyrir 1.200 milljónir Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar hyggst selja eignir bæjarins til hlutafélagsins Fasteignar fyrir allt að 1.200 milljónir króna. Horft er til Félagsheimilisins Þórs- og Týsheimilanna, Safnahússins og Listaskólans. Bærinn fær eignarhlut í félaginu og gerir leigusamning um húseignirnar til þrjátíu ára. 8.7.2004 00:01 Með fjölda dóma á bakinu Tvítugur maður var í gær dæmdur í eins árs fangelsi fyrir þjófnað í Héraðsdómi Reykjaness. 8.7.2004 00:01 Dæmdur fyrir líkamsárás Sautján ára piltur var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 8.7.2004 00:01 Standa ekki við loforð Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi stjórnvöld í Súdan fyrir að standa ekki við fyrirheit um að hjálpa til við að binda endi á þjáningar í Darfurhéraði. Fjöldi þeldökkra íbúa héraðsins hefur lagt á flótta vegna árása arabískra vígasveita sem hafa notið stuðnings stjórnvalda. 8.7.2004 00:01 Sjö létust og 15 slösuðust á Gaza Að minnsta kosti sjö Palestínumenn létust og fimmtán slösuðust þegar hersveitir Ísraela réðust inn í borg á norðurhluta Gaza-svæðisins í dag. Jassir Arafat, leiðtogi Palestínumanna, segir að árásirnar séu fjöldamorð og að Ísraelsmenn hafi útilokað frið á svæðinu með þessum aðgerðum. 8.7.2004 00:01 Vilja tryggja sjómannafslátt Kjaraviðræður Sjómannafélags Reykjavíkur, vegna háseta Hafrannsóknarstofnunarinnar og fjármálaráðuneytisins eru í uppnámi. Samninganefnd Sjómannafélagsins vill að sett verði inn ákvæði um að samningurinn renni sjálfkrafa út eða að Sjómannafélagið geti rift honum formlega hreyfi fjármálaráðherra við sjómannaafslættinum. 8.7.2004 00:01 Skóflustungur teknar að álveri Það eru forréttindi stjórnmálamanna að sjá drauma rætast, sagði Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra þegar hún tók fyrstu skóflustunguna að álveri í Reyðarfirði í dag. Mótmælendur telja framkvæmdunum þröngvað upp á þjóðina og segja erlent verktakafyrirtæki vafasamt. Spyrjum að leikslokum, segir fulltrúi þess. 8.7.2004 00:01 Lífstíðardómur Mijailovic ógiltur Áfrýjunardómstóll í Svíþjóð ógilti í dag lífstíðardóm yfir Mijailo Mijailovic, morðingja Önnu Lindh utanríkisráðherra Svíþjóðar, og dæmdi hann þess í stað til vistunar á réttargeðdeild. Mögulegt er að niðurstöðunni verði áfrýjað til hæstaréttar Svíþjóðar. 8.7.2004 00:01 Nýtt umferðarátak Nýju umferðarátaki var ýtt úr vör í dag. Átakið er samstarfsverkefni samgönguráðuneytisins, Umferðarstofu og Vegagerðarinnar. Jafnframt var ný auglýsingaherferð Umferðarstofu kynnt sem kallast „Hægðu á þér“. Minnt er á að of mikill hraði er meðal helstu orsaka banaslysa og annarra alvarlegra umferðarslysa. 8.7.2004 00:01 Óttast hryðjuverk í Bandaríkjunum Landvarnarráðherra Bandaríkjanna óttast hryðjuverkaárásir í Bandaríkjunum fyrir forsetakosningarnar í haust. 8.7.2004 00:01 Óvissa um framtíð Yukos Mikil óvissa ríkir um framtíð Yukos, stærsta olíufyrirtækis Rússlands, en frestur til þess að greiða skattaskuldir frá árinu 2000 rann út í gær. 8.7.2004 00:01 Óttast árásir al-Kaída Al-Kaída hryðjuverkasamtökin stefna að árás á Bandaríkin fyrir forsetakosningarnar þar í landi í nóvember. Þessu lýsti Tom Ridge, ráðherra heimavarnarmála í Bandaríkjunum, yfir í dag. 8.7.2004 00:01 Forgangsröðunar þörf Hjálmar Árnason þingmaður Framsóknarflokksins segir að pólitísk markmið um hlutverk háskólastigsins verði að vera skýr sem og hversu háu hlutfalli af þjóðarframleiðslu skuli verja til þess. 8.7.2004 00:01 Afdráttalaus áfellisdómur Þingmaður Samfylkingarinnar segir skýrslu ríkisendurskoðunar vera áfellisdóm yfir stefnu- og metnaðarleysi stjórnvalda í málefnum háskólanna. 8.7.2004 00:01 Gríðarlegur fjöldi á útifundi Fjöldi fólks mótmælti á útifundi í dag þeirri fyrirætlan ríkisstjórnarinnar að koma í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin. 8.7.2004 00:01 Þjóðarhreyfingin fyrir nefndina Fulltrúar Þjóðarhreyfingarinnar eru á meðal þeirra sem veða kallaðir á fund allsherjarnefndar á morgun vegna frumvarps ríkisstjórnarinnar og frumvarps stjórnarandstöðunnar. Formaður nefndarinnar áætlar að hún ljúki umfjöllun sinni í lok næstu viku. 8.7.2004 00:01 Bíll konunnar í Stórholti Bíll konunnar sem saknað hefur verið síðan á sunnudagsmorgun og grunað er að hafi verið ráðinn bani, hefur verið fyrir utan íbúð fyrrverandi sambýlismanns hennar í Stórholti síðan á sunnudag 8.7.2004 00:01 Próflaus strætóbílstjóri Próflaus strætóstjóri lenti í tveimur árekstrum sama daginn. Svo virðist sem það sé vandkvæðum bundið að fá upplýsingar um það hvort vagnstjórar hafi örugglega ökuréttindi. 8.7.2004 00:01 Ólst upp hjá kjúklingum Sunjit-Kumar, 32 ára frá Fídjieyjum, gengur undir nafninu kjúklingamaðurinn. Hann lærir nú að umgangast menn á nýjan leik eftir að hafa alist upp með kjúklingum. 8.7.2004 00:01 Engin niðurstaða Engin niðurstaða um framtíð varnarliðsins á Íslandi náðist á fundi Davíðs Oddssonar forsætisráðherra og George Bush Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu í gær. 7.7.2004 00:01 R-listinn í ferð án fyrirheits Ólafur F. Magnússon, fulltrúi frjálslyndra í borgarstjórn, gagnrýnir skipulagsyfirvöld Reykjavíkurborgar fyrir að ráðast í færslu Hringbrautar án þess að skipuleggja fyrst aðliggjandi svæði. Kallar hann skipulagsvinnu borgaryfirvalda ferð án fyrirheits þar sem verið sé að gera hlutina í vitlausri röð. 7.7.2004 00:01 Íslenska ríkið líklega bótaskylt Íslenska ríkið verður að öllum líkindum bótaskylt gagnvart starfandi fyrirtækjum á ljósvakamarkaði verði nýtt frumvarp ríkisstjórnarinnar um eignarhald á fjölmiðlum að lögum. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, á fundi sem Vörður, fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, hélt í gær. 7.7.2004 00:01 Tæring í klæðningu náttúrfræðahúss Klæðning nýs náttúrufræðahúss Háskóla Íslands, Öskju, er að gefa sig samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Askja var formlega tekin í notkun í apríl síðastliðnum en bygging hússins hófst árið 1997. 7.7.2004 00:01 Mikil samstaða meðal foreldra SAMAN, samstarfshópur sem stuðlar að velferð barna, kynnti í gær niðurstöður könnunar sem hópurinn lét IMG Gallup gera í sumar um viðhorf foreldra til unglinga og hagi þeirra. 7.7.2004 00:01 Breytingar á pistli sagðar tilraun Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir í skriflegu svari sínu til Fréttablaðsins að breytingarnar sem hann gerði á pistli sínum á mánudag, þar sem hann tók út orðið "brellur" í pistli frá 3. júní, hafi verið tilraun "til þess að sjá, hvort einhverjir sætu ekki yfir honum". 7.7.2004 00:01 Kortleggja kynferðisofbeldið "Þetta eru ekki nógir peningar en þeir duga til að hægt sé að hefja það starf sem nauðsynlegt er að vinna sem fyrst," segir Hafdís Gísladóttir, framkvæmdastjóri Félags heyrnarlausra, en ríkisstjórnin samþykkti í maí að veita eina milljón króna til að vinna að faglegri rannsókn á umfangi kynferðisafbrota gegn heyrnarlausum einstaklingum. 7.7.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Búist við 5000 gestum Búist er við allt að fimmtán þúsund gestum á Landsmót Ungmennafélags Íslands sem hefst á Sauðárkróki í dag. Undirbúningur fyrir mótið hefur gengið mjög vel. Áskell Heiðar Ásgeirsson hjá markaðs- og þróunarsviði Skagafjarðar segir aðstæður á staðnum frábærar. 8.7.2004 00:01
Gríðarlegur fjöldi mótmælti Gríðarlegur fjöldi manna, eða a.m.k. þúsund manns að því er talið er, tók þátt í útifundi sem Þjóðarhreyfingin - svokallaður viðbragðshópur sérfræðinga, boðaði til við Alþingishúsið klukkan 12:30 í dag. 8.7.2004 00:01
Skýrari stefnumótun háskóla Þörf er á skýrari stefnumótun um háskólastigið samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um námsframboð og nemendafjölda við háskóla. Í skýrslunni er lagt til að yfirvöld menntamála móti opinbera og áþreifanlega heildarstefnu um háskólastigið þar sem verkefnum yrði forgangsraðað, þau tímasett og mælanleg markmið skilgreind. 8.7.2004 00:01
Varaforseti Kínaþings í heimsókn Varaforseti kínverska þingsins, Wang Zhaoguo, kemur í opinbera heimsókn til Íslands á morgun í boði Halldórs Blöndal, forseta Alþingis. Heimsóknin mun standa til 12. júlí en í för með Zhaoguo verða fjórir þingmenn og starfsmenn kínverska þingsins og kínverska utanríkisráðuneytisins. 8.7.2004 00:01
Varnarliðsþyrlur í æfingaflugi Skömmu eftir hádegi í dag komu tvær varnarliðsþyrlur í æfingaflugi til Ísafjarðar. Tóku þær eldsneyti á Ísafjarðarflugvelli og héldu flugi sínu áfram að því loknu. 8.7.2004 00:01
Miðausturlönd án kjarnorkuvopna "Forsætisráðherrann staðfesti við mig að stefna Ísraels yrði áfram sú að í samhengi við frið í Miðausturlöndum teldi Ísrael æskilegt að komið yrði á kjarnorkuvopnalausu svæði í Miðausturlöndum," sagði Mohamed ElBaradei, yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar eftir fund með Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels. 8.7.2004 00:01
Norac segist saklaus Mirko Norac, fyrrverandi herforingi í króatíska hernum, lýsti yfir sakleysi sínu fyrir alþjóðadómstólnum í Haag í Hollandi í dag. Hann er ákærður fyrir stríðsglæpi gegn Serbum frá því Króatar börðust fyrir sjálfstæði sínu frá Júgóslavneska sambandsríkinu árið 1993. 8.7.2004 00:01
Viðræður við þingnefnd nauðsyn Bandarískur sérfræðingur í varnarmálum segir að Íslendingar þurfi að hafa frumkvæði að viðræðum við lykilmenn í þinginu. Forseti verði að ráðfæra sig við tiltekna þingnefnd og framtíð varnarliðsins á Íslandi verði ekki tryggð án stuðnings nefndarinnar. </font /></b /> 8.7.2004 00:01
Allawi ekki á fund ESB? Vegna versnandi ástands í Írak er óvíst hvort forsætisráðherra landsins, Iyad Allawi, fari til fundar við utanríkisráðherra aðildarlanda Evrópusambandsins í næstu viku. 8.7.2004 00:01
Stefnuleysi í málefnum háskóla <font face="Helv"> Gerðar eru ýmsar athugasemdir við stefnuleysi í málefnum háskóla hérlendis í nýrri skýrslu sem Ríkisendurskoðun hefur látið frá sér fara um námsframboð og nemendafjölda við íslenska háskóla. </font> 8.7.2004 00:01
Almenn sátt um kvótaúthlutun "Menn eru auðvitað missáttir við sitt en á heildina litið tel ég að flestir séu að fá það sem þeir bjuggust við," segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri landssambands smábátaeigenda. 8.7.2004 00:01
Tollalækkun á íslenskum vörum Góður árangur hefur orðið í samningaviðræðum Íslands og Rússlands varðandi tollaívilnanir landanna á milli. Tekist hefur að ná fram tollalækkun á íslenskum sjávarafurðum og hátæknibúnaði úr tíu prósentum niður í þrjú prósent. 8.7.2004 00:01
Sprotafyrirtæki líða fjárskort "Margir eru fljótir að gleyma því að það tók fyrirtækin Marel, Össur og Delta ein fimmtán ár að ná virkilegum árangri í sínum atvinnugreinum," segir Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. 8.7.2004 00:01
Dómur fyrir bankaránstilraun Maður á þrítugsaldri var í dag dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir tilraun til bankaráns í útibúi Landsbankans við Gullinbrú í desember á síðasta ári. Hann hafði enga peninga með sér á brott í ránstilrauninni en var ákærður fyrir að ógna starfsfólki bankans með hnífi. 8.7.2004 00:01
Falun Gong komnir aftur Meðlimir Falun Gong ætla að mótmæla fyrir utan kínverska sendiráðið á milli klukkan tíu og ellefu í fyrramálið vegna opinberrar heimsóknar Wang Zhaoguo, varaforseta kínverska þingsins, til Íslands. 8.7.2004 00:01
Rannsókn þokast hægt Lögregla leitar ekki skipulega að konunni, sem hefur verið saknað frá því snemma á sunnudagsmorgun, enda vita menn ekki hvar þeir eiga að bera niður. Rannsókn lögreglu þokast hægt en þó nokkuð margir hafa verið yfirheyrðir og rannsókn á heimili mannsins, sem nú situr í gæsluvarðhaldi á Litla Hrauni, var fram haldið í dag - þriðja daginn í röð. 8.7.2004 00:01
Tæpar 30 milljónir á átta árum Tekið var fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær opinbert mál á hendur Jóni Árna Rúnarssyni, fyrrum skólastjóra Rafiðnaðarskólans í Reykjavík og tengdra skóla. Jóni er gefið að sök að hafa á árunum 1994 til 2001 dregið sér tæpar 29 milljónir króna. 8.7.2004 00:01
3 ár fyrir kynferðisbrot Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands fyrir kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum og vinkonu þeirra. Honum er gert að greiða rúmlega tvær milljónir króna í miskabætur og sakarkostnað. 8.7.2004 00:01
Skilorð fyrir misheppnað bankarán 23 ára gamall maður fékk í gær skilorðsbundinn fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur upp á fimm mánuði fyrir tilraun til að ræna útibú Landsbankans við Gullinbrú í Reykjavík föstudaginn 5. desember sl. Refsing fellur niður að 3 árum liðnum haldi maðurinn almennt skilorð, en honum var jafnframt gert að greiða allan sakarkostnað. 8.7.2004 00:01
Selja fyrir 1.200 milljónir Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar hyggst selja eignir bæjarins til hlutafélagsins Fasteignar fyrir allt að 1.200 milljónir króna. Horft er til Félagsheimilisins Þórs- og Týsheimilanna, Safnahússins og Listaskólans. Bærinn fær eignarhlut í félaginu og gerir leigusamning um húseignirnar til þrjátíu ára. 8.7.2004 00:01
Með fjölda dóma á bakinu Tvítugur maður var í gær dæmdur í eins árs fangelsi fyrir þjófnað í Héraðsdómi Reykjaness. 8.7.2004 00:01
Dæmdur fyrir líkamsárás Sautján ára piltur var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 8.7.2004 00:01
Standa ekki við loforð Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi stjórnvöld í Súdan fyrir að standa ekki við fyrirheit um að hjálpa til við að binda endi á þjáningar í Darfurhéraði. Fjöldi þeldökkra íbúa héraðsins hefur lagt á flótta vegna árása arabískra vígasveita sem hafa notið stuðnings stjórnvalda. 8.7.2004 00:01
Sjö létust og 15 slösuðust á Gaza Að minnsta kosti sjö Palestínumenn létust og fimmtán slösuðust þegar hersveitir Ísraela réðust inn í borg á norðurhluta Gaza-svæðisins í dag. Jassir Arafat, leiðtogi Palestínumanna, segir að árásirnar séu fjöldamorð og að Ísraelsmenn hafi útilokað frið á svæðinu með þessum aðgerðum. 8.7.2004 00:01
Vilja tryggja sjómannafslátt Kjaraviðræður Sjómannafélags Reykjavíkur, vegna háseta Hafrannsóknarstofnunarinnar og fjármálaráðuneytisins eru í uppnámi. Samninganefnd Sjómannafélagsins vill að sett verði inn ákvæði um að samningurinn renni sjálfkrafa út eða að Sjómannafélagið geti rift honum formlega hreyfi fjármálaráðherra við sjómannaafslættinum. 8.7.2004 00:01
Skóflustungur teknar að álveri Það eru forréttindi stjórnmálamanna að sjá drauma rætast, sagði Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra þegar hún tók fyrstu skóflustunguna að álveri í Reyðarfirði í dag. Mótmælendur telja framkvæmdunum þröngvað upp á þjóðina og segja erlent verktakafyrirtæki vafasamt. Spyrjum að leikslokum, segir fulltrúi þess. 8.7.2004 00:01
Lífstíðardómur Mijailovic ógiltur Áfrýjunardómstóll í Svíþjóð ógilti í dag lífstíðardóm yfir Mijailo Mijailovic, morðingja Önnu Lindh utanríkisráðherra Svíþjóðar, og dæmdi hann þess í stað til vistunar á réttargeðdeild. Mögulegt er að niðurstöðunni verði áfrýjað til hæstaréttar Svíþjóðar. 8.7.2004 00:01
Nýtt umferðarátak Nýju umferðarátaki var ýtt úr vör í dag. Átakið er samstarfsverkefni samgönguráðuneytisins, Umferðarstofu og Vegagerðarinnar. Jafnframt var ný auglýsingaherferð Umferðarstofu kynnt sem kallast „Hægðu á þér“. Minnt er á að of mikill hraði er meðal helstu orsaka banaslysa og annarra alvarlegra umferðarslysa. 8.7.2004 00:01
Óttast hryðjuverk í Bandaríkjunum Landvarnarráðherra Bandaríkjanna óttast hryðjuverkaárásir í Bandaríkjunum fyrir forsetakosningarnar í haust. 8.7.2004 00:01
Óvissa um framtíð Yukos Mikil óvissa ríkir um framtíð Yukos, stærsta olíufyrirtækis Rússlands, en frestur til þess að greiða skattaskuldir frá árinu 2000 rann út í gær. 8.7.2004 00:01
Óttast árásir al-Kaída Al-Kaída hryðjuverkasamtökin stefna að árás á Bandaríkin fyrir forsetakosningarnar þar í landi í nóvember. Þessu lýsti Tom Ridge, ráðherra heimavarnarmála í Bandaríkjunum, yfir í dag. 8.7.2004 00:01
Forgangsröðunar þörf Hjálmar Árnason þingmaður Framsóknarflokksins segir að pólitísk markmið um hlutverk háskólastigsins verði að vera skýr sem og hversu háu hlutfalli af þjóðarframleiðslu skuli verja til þess. 8.7.2004 00:01
Afdráttalaus áfellisdómur Þingmaður Samfylkingarinnar segir skýrslu ríkisendurskoðunar vera áfellisdóm yfir stefnu- og metnaðarleysi stjórnvalda í málefnum háskólanna. 8.7.2004 00:01
Gríðarlegur fjöldi á útifundi Fjöldi fólks mótmælti á útifundi í dag þeirri fyrirætlan ríkisstjórnarinnar að koma í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin. 8.7.2004 00:01
Þjóðarhreyfingin fyrir nefndina Fulltrúar Þjóðarhreyfingarinnar eru á meðal þeirra sem veða kallaðir á fund allsherjarnefndar á morgun vegna frumvarps ríkisstjórnarinnar og frumvarps stjórnarandstöðunnar. Formaður nefndarinnar áætlar að hún ljúki umfjöllun sinni í lok næstu viku. 8.7.2004 00:01
Bíll konunnar í Stórholti Bíll konunnar sem saknað hefur verið síðan á sunnudagsmorgun og grunað er að hafi verið ráðinn bani, hefur verið fyrir utan íbúð fyrrverandi sambýlismanns hennar í Stórholti síðan á sunnudag 8.7.2004 00:01
Próflaus strætóbílstjóri Próflaus strætóstjóri lenti í tveimur árekstrum sama daginn. Svo virðist sem það sé vandkvæðum bundið að fá upplýsingar um það hvort vagnstjórar hafi örugglega ökuréttindi. 8.7.2004 00:01
Ólst upp hjá kjúklingum Sunjit-Kumar, 32 ára frá Fídjieyjum, gengur undir nafninu kjúklingamaðurinn. Hann lærir nú að umgangast menn á nýjan leik eftir að hafa alist upp með kjúklingum. 8.7.2004 00:01
Engin niðurstaða Engin niðurstaða um framtíð varnarliðsins á Íslandi náðist á fundi Davíðs Oddssonar forsætisráðherra og George Bush Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu í gær. 7.7.2004 00:01
R-listinn í ferð án fyrirheits Ólafur F. Magnússon, fulltrúi frjálslyndra í borgarstjórn, gagnrýnir skipulagsyfirvöld Reykjavíkurborgar fyrir að ráðast í færslu Hringbrautar án þess að skipuleggja fyrst aðliggjandi svæði. Kallar hann skipulagsvinnu borgaryfirvalda ferð án fyrirheits þar sem verið sé að gera hlutina í vitlausri röð. 7.7.2004 00:01
Íslenska ríkið líklega bótaskylt Íslenska ríkið verður að öllum líkindum bótaskylt gagnvart starfandi fyrirtækjum á ljósvakamarkaði verði nýtt frumvarp ríkisstjórnarinnar um eignarhald á fjölmiðlum að lögum. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, á fundi sem Vörður, fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, hélt í gær. 7.7.2004 00:01
Tæring í klæðningu náttúrfræðahúss Klæðning nýs náttúrufræðahúss Háskóla Íslands, Öskju, er að gefa sig samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Askja var formlega tekin í notkun í apríl síðastliðnum en bygging hússins hófst árið 1997. 7.7.2004 00:01
Mikil samstaða meðal foreldra SAMAN, samstarfshópur sem stuðlar að velferð barna, kynnti í gær niðurstöður könnunar sem hópurinn lét IMG Gallup gera í sumar um viðhorf foreldra til unglinga og hagi þeirra. 7.7.2004 00:01
Breytingar á pistli sagðar tilraun Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir í skriflegu svari sínu til Fréttablaðsins að breytingarnar sem hann gerði á pistli sínum á mánudag, þar sem hann tók út orðið "brellur" í pistli frá 3. júní, hafi verið tilraun "til þess að sjá, hvort einhverjir sætu ekki yfir honum". 7.7.2004 00:01
Kortleggja kynferðisofbeldið "Þetta eru ekki nógir peningar en þeir duga til að hægt sé að hefja það starf sem nauðsynlegt er að vinna sem fyrst," segir Hafdís Gísladóttir, framkvæmdastjóri Félags heyrnarlausra, en ríkisstjórnin samþykkti í maí að veita eina milljón króna til að vinna að faglegri rannsókn á umfangi kynferðisafbrota gegn heyrnarlausum einstaklingum. 7.7.2004 00:01