Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Sindri Sverrisson skrifar 30. desember 2025 08:00 Sivert Bakken var afar fær skíðaskotfimimaður og var að undirbúa sig fyrir Vetrarólympíuleikana þegar hann lést. Getty/Kevin Voigt Norska skíðaskotfimisambandið íhugar nú að breyta undirbúningnum fyrir Vetrarólympíuleikana sem fram undan eru í febrúar, eftir að landsliðsmaðurinn Sivert Bakken lést fyrir viku. Bakken fannst látinn á hótelherbergi sínu í ítalska alpabænum Lavaze. Liðsfélagar hans fundu hann þar þegar þeir fóru að undrast að hann hefði ekki skilað sér niður í morgunmat. Dánarorsök liggur ekki fyrir en búist er við krufningarskýrslu í þessari viku. Vitað er að Bakken var með sérstaka „hæðargrímu“ sem er gríma sem dregur úr súrefni og á að hjálpa til við að líkja eftir æfingum í mikilli hæð yfir sjávarmáli. Í kjölfarið sendi norska síðaskotfimisambandið skilaboð til síns íþróttafólks um að hætta allir notkun á slíkum grímum. Eins og fyrr segir lést Bakken í bænum Lavaze en það er þar sem Norðmenn höfðu ætlað sér að taka sinn lokaundirbúning fyrir Vetrarólympíuleikana sem fara einmitt fram á Ítalíu 6.-22. febrúar. „Við höfum rætt við íþróttafólkið um hvort við eigum að vera þar,“ segir yfirþjálfarinn Per Arne Botnan í samtali við TV 2. Hins vegar er svo stutt í að leikarnir hefjist að ólíklegt verður að teljast að Norðmenn geti yfirhöfuð gert einhverjar breytingar á sínum áætlunum, þar sem hótel gætu til að mynda verið fullbókuð. „Lavaze hefur verið okkar staður í mjög mörg ár. Við höfum nýtt hann fyrir undirbúningsbúðir í mörg ár. Við höfum ekki kannað aðra staði enn þá, en vitum að margir aðrir staðir eru uppteknir,“ segir Botnan við VG. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Sjá meira
Bakken fannst látinn á hótelherbergi sínu í ítalska alpabænum Lavaze. Liðsfélagar hans fundu hann þar þegar þeir fóru að undrast að hann hefði ekki skilað sér niður í morgunmat. Dánarorsök liggur ekki fyrir en búist er við krufningarskýrslu í þessari viku. Vitað er að Bakken var með sérstaka „hæðargrímu“ sem er gríma sem dregur úr súrefni og á að hjálpa til við að líkja eftir æfingum í mikilli hæð yfir sjávarmáli. Í kjölfarið sendi norska síðaskotfimisambandið skilaboð til síns íþróttafólks um að hætta allir notkun á slíkum grímum. Eins og fyrr segir lést Bakken í bænum Lavaze en það er þar sem Norðmenn höfðu ætlað sér að taka sinn lokaundirbúning fyrir Vetrarólympíuleikana sem fara einmitt fram á Ítalíu 6.-22. febrúar. „Við höfum rætt við íþróttafólkið um hvort við eigum að vera þar,“ segir yfirþjálfarinn Per Arne Botnan í samtali við TV 2. Hins vegar er svo stutt í að leikarnir hefjist að ólíklegt verður að teljast að Norðmenn geti yfirhöfuð gert einhverjar breytingar á sínum áætlunum, þar sem hótel gætu til að mynda verið fullbókuð. „Lavaze hefur verið okkar staður í mjög mörg ár. Við höfum nýtt hann fyrir undirbúningsbúðir í mörg ár. Við höfum ekki kannað aðra staði enn þá, en vitum að margir aðrir staðir eru uppteknir,“ segir Botnan við VG.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Sjá meira