Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sindri Sverrisson skrifar 11. desember 2025 22:42 Snoop Dogg er mikill íþróttaáhugamaður og ætlar að leggja sitt að mörkum svo að Bandaríkjunum gangi vel á Vetrarólympíuleikunum. Getty/John Walton Bandaríski rapparinn Snoop Dogg hefur verið gerður að „heiðursþjálfara“ landsliðs Bandaríkjanna fyrir Vetrarólympíuleikana og Vetrarólympíumót fatlaðra sem fram undan eru á Ítalíu í vetur. Ólympíunefnd Bandaríkjanna greindi frá þessu í dag og sagði að hinn 54 ára gamli Snoop kæmi til með að styðja við og fagna bandaríska íþróttafólkinu utan keppni, í sjálfboðavinnu. Sjálfur er hann afar stoltur af nýja hlutverkinu og birti mynd af mótspassanum sínum, þar sem stendur: „Þjálfari Snoop“. What an honor!! Blessings @TeamUSA thank you 👊🏿💯🎄 pic.twitter.com/RP05T0mJOS— Snoop Dogg (@SnoopDogg) December 11, 2025 Rapparinn var áberandi á Sumarólympíuleikunum í París á síðasta ári þar sem hann starfaði fyrir NBC sjónvarpsstöðina og átti einnig þátt í að taka við keflinu þegar leikunum lauk, vegna næstu sumarleika sem varða í Los Angeles 2028. „Landsliðsfólkið okkar er hinar sönnu stjörnur. Ég er bara hérna til að fagna, lyfta fólki upp og kannski koma með einhverja smá speki á hliðarlínunni,“ sagði nýi þjálfarinn sem mun sömuleiðis áfram starfa fyrir NBC í kringum leikana á Ítalíu. Vetrarólympíuleikarnir fara fram í Mílanó og Cortina á Ítalíu dagana 6.-22. febrúar og í kjölfarið hefst svo Vetrarólympíumót fatlaðra sem fram fer 6.-15. mars. Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Undanúrslit svo gott sem úr sögunni eftir dramatísk úrslit Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Fleiri fréttir Undanúrslit svo gott sem úr sögunni eftir dramatísk úrslit Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Sjá meira
Ólympíunefnd Bandaríkjanna greindi frá þessu í dag og sagði að hinn 54 ára gamli Snoop kæmi til með að styðja við og fagna bandaríska íþróttafólkinu utan keppni, í sjálfboðavinnu. Sjálfur er hann afar stoltur af nýja hlutverkinu og birti mynd af mótspassanum sínum, þar sem stendur: „Þjálfari Snoop“. What an honor!! Blessings @TeamUSA thank you 👊🏿💯🎄 pic.twitter.com/RP05T0mJOS— Snoop Dogg (@SnoopDogg) December 11, 2025 Rapparinn var áberandi á Sumarólympíuleikunum í París á síðasta ári þar sem hann starfaði fyrir NBC sjónvarpsstöðina og átti einnig þátt í að taka við keflinu þegar leikunum lauk, vegna næstu sumarleika sem varða í Los Angeles 2028. „Landsliðsfólkið okkar er hinar sönnu stjörnur. Ég er bara hérna til að fagna, lyfta fólki upp og kannski koma með einhverja smá speki á hliðarlínunni,“ sagði nýi þjálfarinn sem mun sömuleiðis áfram starfa fyrir NBC í kringum leikana á Ítalíu. Vetrarólympíuleikarnir fara fram í Mílanó og Cortina á Ítalíu dagana 6.-22. febrúar og í kjölfarið hefst svo Vetrarólympíumót fatlaðra sem fram fer 6.-15. mars.
Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Undanúrslit svo gott sem úr sögunni eftir dramatísk úrslit Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Fleiri fréttir Undanúrslit svo gott sem úr sögunni eftir dramatísk úrslit Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Sjá meira