Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sindri Sverrisson skrifar 11. desember 2025 22:42 Snoop Dogg er mikill íþróttaáhugamaður og ætlar að leggja sitt að mörkum svo að Bandaríkjunum gangi vel á Vetrarólympíuleikunum. Getty/John Walton Bandaríski rapparinn Snoop Dogg hefur verið gerður að „heiðursþjálfara“ landsliðs Bandaríkjanna fyrir Vetrarólympíuleikana og Vetrarólympíumót fatlaðra sem fram undan eru á Ítalíu í vetur. Ólympíunefnd Bandaríkjanna greindi frá þessu í dag og sagði að hinn 54 ára gamli Snoop kæmi til með að styðja við og fagna bandaríska íþróttafólkinu utan keppni, í sjálfboðavinnu. Sjálfur er hann afar stoltur af nýja hlutverkinu og birti mynd af mótspassanum sínum, þar sem stendur: „Þjálfari Snoop“. What an honor!! Blessings @TeamUSA thank you 👊🏿💯🎄 pic.twitter.com/RP05T0mJOS— Snoop Dogg (@SnoopDogg) December 11, 2025 Rapparinn var áberandi á Sumarólympíuleikunum í París á síðasta ári þar sem hann starfaði fyrir NBC sjónvarpsstöðina og átti einnig þátt í að taka við keflinu þegar leikunum lauk, vegna næstu sumarleika sem varða í Los Angeles 2028. „Landsliðsfólkið okkar er hinar sönnu stjörnur. Ég er bara hérna til að fagna, lyfta fólki upp og kannski koma með einhverja smá speki á hliðarlínunni,“ sagði nýi þjálfarinn sem mun sömuleiðis áfram starfa fyrir NBC í kringum leikana á Ítalíu. Vetrarólympíuleikarnir fara fram í Mílanó og Cortina á Ítalíu dagana 6.-22. febrúar og í kjölfarið hefst svo Vetrarólympíumót fatlaðra sem fram fer 6.-15. mars. Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Fleiri fréttir Donni dregur sig úr landsliðshópnum Aston Villa - Nott. Forest | Hefja heimamenn nýja sigurgöngu? Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum „Barátta kynjanna“ hafði ekkert með jafnrétti að gera „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Sjáðu alla sem hafa fengið titilinn Íþróttamaður ársins: Nýr í hópinn í kvöld Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Sjá meira
Ólympíunefnd Bandaríkjanna greindi frá þessu í dag og sagði að hinn 54 ára gamli Snoop kæmi til með að styðja við og fagna bandaríska íþróttafólkinu utan keppni, í sjálfboðavinnu. Sjálfur er hann afar stoltur af nýja hlutverkinu og birti mynd af mótspassanum sínum, þar sem stendur: „Þjálfari Snoop“. What an honor!! Blessings @TeamUSA thank you 👊🏿💯🎄 pic.twitter.com/RP05T0mJOS— Snoop Dogg (@SnoopDogg) December 11, 2025 Rapparinn var áberandi á Sumarólympíuleikunum í París á síðasta ári þar sem hann starfaði fyrir NBC sjónvarpsstöðina og átti einnig þátt í að taka við keflinu þegar leikunum lauk, vegna næstu sumarleika sem varða í Los Angeles 2028. „Landsliðsfólkið okkar er hinar sönnu stjörnur. Ég er bara hérna til að fagna, lyfta fólki upp og kannski koma með einhverja smá speki á hliðarlínunni,“ sagði nýi þjálfarinn sem mun sömuleiðis áfram starfa fyrir NBC í kringum leikana á Ítalíu. Vetrarólympíuleikarnir fara fram í Mílanó og Cortina á Ítalíu dagana 6.-22. febrúar og í kjölfarið hefst svo Vetrarólympíumót fatlaðra sem fram fer 6.-15. mars.
Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Fótbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Fleiri fréttir Donni dregur sig úr landsliðshópnum Aston Villa - Nott. Forest | Hefja heimamenn nýja sigurgöngu? Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum „Barátta kynjanna“ hafði ekkert með jafnrétti að gera „Miklu fagmannlegra heldur en hérna“ Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Sjáðu alla sem hafa fengið titilinn Íþróttamaður ársins: Nýr í hópinn í kvöld Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Sjá meira