Fór úr vondum degi í enn verri dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2025 11:02 Sherrone Moore lætur hér heyra í sér á hliðarlínunni í leik með Michigan Wolverines. Getty/Luke Hales Það er ekki nóg með að þjálfari Michigan-háskólaliðsins hafi verið rekinn úr starfi í gær heldur endaði hann daginn á bak við lás og slá. Sherrone Moore var í haldi í Washtenaw-sýslufangelsinu í Michigan á miðvikudagskvöld, grunaður um meinta líkamsárás, aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann var rekinn sem þjálfari Michigan fyrir það sem skólinn sagði vera óviðeigandi samband við starfsmann. Lögreglan í Pittsfield sendi frá sér yfirlýsingu á miðvikudagskvöld þar sem fram kom að hún hefði brugðist við kl. 16:10 við Ann Arbor Saline Road í þeim tilgangi að rannsaka meinta líkamsárás. Grunaður maður í þessu máli var tekinn höndum. Engin yfirvofandi ógn var talin steðja að samfélaginu. REPORT: Ex-Michigan Head Coach Sherrone Moore was detained by police in Saline, Michigan and is now being investigated for potential charges.What in the world is going on….Praying for this man’s family. pic.twitter.com/UDfeyhUAr3— College Football Overtime (@CFB_Overtime) December 11, 2025 „Hinn grunaði var vistaður í Washtenaw-sýslufangelsinu í bið eftir yfirferð ákæruvaldsins í Washtenaw-sýslu á ákærum,“ hélt yfirlýsingin áfram. „Að svo stöddu er rannsóknin enn í gangi. Í ljósi eðlis ásakananna, nauðsynjar þess að viðhalda heilindum rannsóknarinnar og núverandi stöðu hennar er okkur óheimilt að gefa frekari upplýsingar.“ Lögreglan í Pittsfield nafngreindi ekki hinn grunaða í yfirlýsingu sinni. Michigan rak Moore á miðvikudag í kjölfar rannsóknar á framferði hans gagnvart starfsmanni. „Aðalruðningsþjálfara U-M, Sherrone Moore, hefur verið sagt upp störfum með réttmætum ástæðum, með tafarlausri verkun,“ sagði skólinn í yfirlýsingu. „Í kjölfar rannsóknar háskólans fundust trúverðugar sannanir fyrir því að þjálfarinn Moore hafi átt í óviðeigandi sambandi við starfsmann.“ Hinn 39 ára gamli Moore var þjálfari Michigan í tvö tímabil, eftir að hafa starfað áður sem sóknarþjálfari liðsins. View this post on Instagram A post shared by Polymarket (@polymarketsports) Háskólabolti NCAA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sjá meira
Sherrone Moore var í haldi í Washtenaw-sýslufangelsinu í Michigan á miðvikudagskvöld, grunaður um meinta líkamsárás, aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann var rekinn sem þjálfari Michigan fyrir það sem skólinn sagði vera óviðeigandi samband við starfsmann. Lögreglan í Pittsfield sendi frá sér yfirlýsingu á miðvikudagskvöld þar sem fram kom að hún hefði brugðist við kl. 16:10 við Ann Arbor Saline Road í þeim tilgangi að rannsaka meinta líkamsárás. Grunaður maður í þessu máli var tekinn höndum. Engin yfirvofandi ógn var talin steðja að samfélaginu. REPORT: Ex-Michigan Head Coach Sherrone Moore was detained by police in Saline, Michigan and is now being investigated for potential charges.What in the world is going on….Praying for this man’s family. pic.twitter.com/UDfeyhUAr3— College Football Overtime (@CFB_Overtime) December 11, 2025 „Hinn grunaði var vistaður í Washtenaw-sýslufangelsinu í bið eftir yfirferð ákæruvaldsins í Washtenaw-sýslu á ákærum,“ hélt yfirlýsingin áfram. „Að svo stöddu er rannsóknin enn í gangi. Í ljósi eðlis ásakananna, nauðsynjar þess að viðhalda heilindum rannsóknarinnar og núverandi stöðu hennar er okkur óheimilt að gefa frekari upplýsingar.“ Lögreglan í Pittsfield nafngreindi ekki hinn grunaða í yfirlýsingu sinni. Michigan rak Moore á miðvikudag í kjölfar rannsóknar á framferði hans gagnvart starfsmanni. „Aðalruðningsþjálfara U-M, Sherrone Moore, hefur verið sagt upp störfum með réttmætum ástæðum, með tafarlausri verkun,“ sagði skólinn í yfirlýsingu. „Í kjölfar rannsóknar háskólans fundust trúverðugar sannanir fyrir því að þjálfarinn Moore hafi átt í óviðeigandi sambandi við starfsmann.“ Hinn 39 ára gamli Moore var þjálfari Michigan í tvö tímabil, eftir að hafa starfað áður sem sóknarþjálfari liðsins. View this post on Instagram A post shared by Polymarket (@polymarketsports)
Háskólabolti NCAA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sjá meira