Dagskráin í dag: Blikar og Íslendingalið í Evrópu, HM í pílu og Bónus deildin Aron Guðmundsson skrifar 11. desember 2025 06:01 Luke Littler er ríkjandi heimsmeistari í pílukastinu. Nær hann að verja titilinn? Líkt og fyrri daginn er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í kvöld. Breiðablik á leik í Evrópudeildinni í fótbolta og þá eru leikir á dagskrá Bónus deildar karla í körfubolta. Evrópuboltinn Klukkan korter í sex í kvöld hefst leikur Breiðabliks og Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni í fótbolta á Laugardalsvelli. Bæði lið eru án sigurs í keppninni en eiga enn tölfræðilega séð, möguleika á því að tryggja sig áfram á næsta stig keppninnar en þurfa að ná í sigur í kvöld. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Þá er Albert Guðmundsson einnig í eldlínunni í Sambandsdeildinni með Fiorentina sem tekur á móti Dinamo Kiyv í leik sem er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 2 og hefst einnig klukkan korter í sex. Hákon Arnar Haraldsson verður svo væntanlega á sínum stað á miðjunni hjá Lille sem heimsækir Young Boys í Evrópudeildinni í fótbolta. Sá leikur hefst líka klukkan korter í sex og verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport. Seinna um kvöldið mun Basel taka á móti Aston Villa í Evrópudeildinni í beinni útsendingu á Sýn Sport klukkan átta og á sama tíma á Sýn Sport 2 mætast Shelbourne og Crystal Palace. Bónus deildin í körfubolta Þá er leikið í Bónus deild karla í körfubolta og hefjast allir leikir þar klukkan korter yfir sjö. Á Sýn Sport Ísland 5 tekur topplið Grindavíkur á móti nýliðum Ármanns í leik sem hefst klukkan korter yfir sjö. KR og ÍR, lið sem hafa eldað grátt silfur saman í gegnum tíðina mætast svo á Meistaravöllum í leik sem hefst klukkan korter yfir sjö og verður sýndur á Sýn Sport Ísland 4. Á Sýn Sport Ísland 3 taka nýliðar ÍA á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Stjörnunnar. Valsmenn taka svo á móti Keflvíkingum í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland 2. Skiptiborðið verður á sínum stað á Sýn Sport Íslands þar sem að körfuboltaþyrstir geta fylgst með öllu því helsta úr leikjum kvöldsins á meðan að sérfræðingar stöðvarinnar rýna í stöðuna. World Darts Championship HM í pílukasti í Ally Pally hefst svo í kvöld! Ómissandi hluti af jólum landsmanna, Páll Sævar Guðjónsson mun lýsa leikjum kvöldsins en bein útsending hefst klukkan tíu mínútur í átta. Big Ben Klukkan korter yfir tíu í kvöld er íþrótta- og spjallþátturinn Big Ben, í umsjón Guðmundar Benediktssonar svo á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sjá meira
Evrópuboltinn Klukkan korter í sex í kvöld hefst leikur Breiðabliks og Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni í fótbolta á Laugardalsvelli. Bæði lið eru án sigurs í keppninni en eiga enn tölfræðilega séð, möguleika á því að tryggja sig áfram á næsta stig keppninnar en þurfa að ná í sigur í kvöld. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Þá er Albert Guðmundsson einnig í eldlínunni í Sambandsdeildinni með Fiorentina sem tekur á móti Dinamo Kiyv í leik sem er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport 2 og hefst einnig klukkan korter í sex. Hákon Arnar Haraldsson verður svo væntanlega á sínum stað á miðjunni hjá Lille sem heimsækir Young Boys í Evrópudeildinni í fótbolta. Sá leikur hefst líka klukkan korter í sex og verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport. Seinna um kvöldið mun Basel taka á móti Aston Villa í Evrópudeildinni í beinni útsendingu á Sýn Sport klukkan átta og á sama tíma á Sýn Sport 2 mætast Shelbourne og Crystal Palace. Bónus deildin í körfubolta Þá er leikið í Bónus deild karla í körfubolta og hefjast allir leikir þar klukkan korter yfir sjö. Á Sýn Sport Ísland 5 tekur topplið Grindavíkur á móti nýliðum Ármanns í leik sem hefst klukkan korter yfir sjö. KR og ÍR, lið sem hafa eldað grátt silfur saman í gegnum tíðina mætast svo á Meistaravöllum í leik sem hefst klukkan korter yfir sjö og verður sýndur á Sýn Sport Ísland 4. Á Sýn Sport Ísland 3 taka nýliðar ÍA á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Stjörnunnar. Valsmenn taka svo á móti Keflvíkingum í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland 2. Skiptiborðið verður á sínum stað á Sýn Sport Íslands þar sem að körfuboltaþyrstir geta fylgst með öllu því helsta úr leikjum kvöldsins á meðan að sérfræðingar stöðvarinnar rýna í stöðuna. World Darts Championship HM í pílukasti í Ally Pally hefst svo í kvöld! Ómissandi hluti af jólum landsmanna, Páll Sævar Guðjónsson mun lýsa leikjum kvöldsins en bein útsending hefst klukkan tíu mínútur í átta. Big Ben Klukkan korter yfir tíu í kvöld er íþrótta- og spjallþátturinn Big Ben, í umsjón Guðmundar Benediktssonar svo á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sjá meira